Flugfarþegum fjölgar mikið á næstu árum 25. febrúar 2013 06:30 Andrew Gordon hjá Airbus kynnti spá fyrirtækisins um horfur í fluggeiranum fyrir blaðamönnum. Fréttablaðið/GVA Farþegafjöldi hjá flugfélögum heims mun tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Á sama tímabili mun flugfarþegum til og frá Norðurlöndunum fjölga um 70% en meira á Íslandi. Þetta er mat flugvélaframleiðandans Airbus sem kynnti fyrir helgi langtímaspá sína um horfur í fluggeiranum fyrir íslenskum fjölmiðlamönnum. „Á næstu 20 árum gerum við ráð fyrir að á Íslandi verði mesta fjölgun farþega innan Norðurlandanna, eða um 4% árlegri aukningu, og að umferð til hins mikilvæga markaðar Norður-Ameríku aukist um meira en 5% á hverju ári,“ segir Andrew Gordon, yfirmaður markaðsrannsókna hjá Airbus. Gordon segir að flugsamgöngur séu enn vaxtargeiri sem mun á næstu árum og áratugum njóta góðs af hröðum vexti nýmarkaðsríkja. Hann muni valda því að millistéttaríbúum heims fjölgi um 3 milljarða á næstu 20 árum. Þá telur Gordon að hlutfall mannkynsins sem býr í borgum muni áfram stækka á næstu áratugum og bætir við að borgarbúar séu mun líklegri til að nýta sér flugsamgöngur en þeir sem búa í dreifbýli. Vegna þessa gerir Airbus ráð fyrir að farþegaflugvélum á heimsvísu muni fjölga úr 15.560 árið 2011 í 32.550 árið 2031. Á sama tíma muni fraktflugvélum fjölga úr 1.620 í 2.940. Þá segir Gordon að flugvélar muni á næstu árum verði sífellt sparneytnari en stefnt er að því að minnka útblástur flugvélaflota heimsins um 1,5% á ári.- mþl Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Farþegafjöldi hjá flugfélögum heims mun tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Á sama tímabili mun flugfarþegum til og frá Norðurlöndunum fjölga um 70% en meira á Íslandi. Þetta er mat flugvélaframleiðandans Airbus sem kynnti fyrir helgi langtímaspá sína um horfur í fluggeiranum fyrir íslenskum fjölmiðlamönnum. „Á næstu 20 árum gerum við ráð fyrir að á Íslandi verði mesta fjölgun farþega innan Norðurlandanna, eða um 4% árlegri aukningu, og að umferð til hins mikilvæga markaðar Norður-Ameríku aukist um meira en 5% á hverju ári,“ segir Andrew Gordon, yfirmaður markaðsrannsókna hjá Airbus. Gordon segir að flugsamgöngur séu enn vaxtargeiri sem mun á næstu árum og áratugum njóta góðs af hröðum vexti nýmarkaðsríkja. Hann muni valda því að millistéttaríbúum heims fjölgi um 3 milljarða á næstu 20 árum. Þá telur Gordon að hlutfall mannkynsins sem býr í borgum muni áfram stækka á næstu áratugum og bætir við að borgarbúar séu mun líklegri til að nýta sér flugsamgöngur en þeir sem búa í dreifbýli. Vegna þessa gerir Airbus ráð fyrir að farþegaflugvélum á heimsvísu muni fjölga úr 15.560 árið 2011 í 32.550 árið 2031. Á sama tíma muni fraktflugvélum fjölga úr 1.620 í 2.940. Þá segir Gordon að flugvélar muni á næstu árum verði sífellt sparneytnari en stefnt er að því að minnka útblástur flugvélaflota heimsins um 1,5% á ári.- mþl
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira