Fleiri fréttir Nætursund á Jónsmessunni Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur ákveðið að láta skoða næturopnun sundlauga borgarinnar um og yfir dagana í kringum Jónsmessunótt næsta sumar. 29.11.2012 08:00 Eyrarrósarhafinn fær 1.650 þúsund Verðlaunafé samkeppni Byggðastofnunar, Flugfélags Íslands og Listahátíðar í Reykjavík um Eyrarrósina svokölluðu hefur verið hækkað í 1.650 þúsund krónur. Handhafa verðlaunanna bíða að auki flugferðir með Flugfélagi Íslands. Aðrir tilnefndir fá 300 þúsund krónur í sinn hlut. 29.11.2012 08:00 Fallið frá lagningu jarðstrengs í Vogum Bæjarstjórn sveitarfélagsins Voga samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að falla frá þeirri ákvörðun sinni að ný háspennulína frá Hafnarfirði til Suðurnesja skuli lögð í jarðstreng í landi Voga. 29.11.2012 06:58 Ófremdarástand vegna lausagöngu hrossa í Eyjafirði Ófremdarástand er að verða á vegum við Eyjafjörð vegna lausagöngu hrossa á þjóðvegum, sem komast nú allra sinna ferða þar sem girðingar eru víða á kafi í snjó. 29.11.2012 06:56 Plaggið ekki traustvekjandi Fastanefndir Alþingis hafa nú til umfjöllunar frumvarp til nýrra stjórnskipunarlaga. Sú skoðun var viðruð á málþingi sem háskólar landsins stóðu að um miðjan mánuðinn að verklag stjórnskipunar sem lagt er upp með í drögunum gengi ekki upp. 29.11.2012 06:00 Tillaga lífeyrissjóða um lánsveð gagnast engum að mati ríkisstjórnarinnar Lífeyrissjóðir hafa nú lagt fram tillögu til að koma til móts við og lækka skuldir einstaklinga með íbúðarlán, sem fengu svokallað lánsveð. Tillagan hrekkur hins vegar það skammt að það er niðurstaða ríkisstjórnarinnar að hún komi heimilum með lánsveð ekki neinu að gagni. 28.11.2012 18:30 Sóló á Suðurpólinn Með jákvæðni, áræðni og hugrekki að vopni gengur nú íslensk ævintýrakona í átt að syðsta punkti jarðarinnar. 28.11.2012 23:44 Tekur út stöðuna á Íslandi Ísland verður í brennidepli hjá Richard Quest, þáttastjórnanda á sjónvarpsstöðinni CNN nú í desember. 28.11.2012 23:23 Ríkið tekur desemberuppbótina Fjörutíu prósent af desemberuppbót landsmanna fer í tekjuskatt. 28.11.2012 21:53 Hlýindi næstu daga Tjörnin hefur verið frosin síðustu daga. 28.11.2012 21:33 Málsmeðferð stjórnarskrárfrumvarpsins ófullnægjandi Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mótmæla harðlega málsmeðferð meirihluta nefndarinnar vegna breytinga á stjórnarskrá. 28.11.2012 21:15 Hælisleitendur flúðu land Strákarnir tveir sem fundust í flugvél í sumar hafa nú flúið land. Enginn veit hvaða leið þeir fóru. 28.11.2012 20:47 Ísland meðflytjandi ályktunar um Palestínu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að Ísland verði meðflutningsríki ályktunar þess efnis að Palestína fái stöðu áheyrnarríkis hjá Sameinuðu þjóðunum. 28.11.2012 20:35 Engin Ungfrú Ísland þetta árið Engin Ungfrú Ísland verður krýnd í ár og er það í fyrsta skipti í yfir þrjátíu ár sem fegurðarsamkeppni Íslands er ekki haldin. Keppnin hefur hins vegar ekki lagt upp laupana og verður Ungfrú Ísland árið 2013 krýnd næsta vor. 28.11.2012 20:30 Sífellt fleiri karlar láta minnka brjóstin sín Aukin krafa um betra útlit rekur karlmenn í brjóstaminnkunaraðgerðir. 28.11.2012 20:24 Ekki næg mataraðstoð fyrir alla Fjölmargir fóru tómhentir heim eftir að Fjölskylduhjálpin hafði úthlutað mataraðstoð. 28.11.2012 19:24 Skólameistari rakar sig fyrir UNICEF Starfsmenn og nemendur Fjölbrautaskólans í Garðabæ stóðu fyrir fjáröflun fyrir UNICEF. 28.11.2012 18:34 Lögfræðinganefndin breytti eignarréttar- og auðlindaákvæðunum Sérfræðinganefnd gerði efnisbreytingar á tillögum stjórnlagaráðs. 28.11.2012 18:09 Aðeins ein verslun seldi unglingi sígarettur Um miðjan nóvember stóð forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðar fyrir könnun á því hvort unglingar gætu keypt sígarettur á sölustöðum tóbaks í Hafnarfirði. Farið var á 16 sölustaði og gátu unglingarnir keypt sígarettur á einum stað. 28.11.2012 15:55 Íslenskum stjórnvöldum stefnt fyrir EFTA dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, ákvað í dag að stefna Íslandi fyrir EFTA dómstól í tveimur málum. Málin varða tvær tilskipanir sem ekki hafa verið innleiddar af Íslandi. Íslandi bar að innleiða báðar tilskipanirnar fyrir 1. nóvember í fyrra. 28.11.2012 15:29 Þjófapar í ópíumvímu dæmt Par var dæmt í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir að hafa stolið fjölmörgum hlutum á árinu. Brotahrinan hófst í janúar þegar þau stálu skeggsnyrti, hárklippum og þráðlausum USB móttakara úr verslun Elko. 28.11.2012 15:03 Byggja 80 herbergja hótel á Minni-Borg Til stendur að byggja áttatíu herbergja hótel á Minni Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi. Á síðasta fundi sveitarstjórnar sveitarfélagsins voru meðal annars lögð fram drög að lóðarleigusamningi um viðskipta- og þjónustulóð undir hótelbyggingu inn á golfvellinum að Minni - Borg, segir á fréttavefnum dfs. 28.11.2012 14:58 Mannasiðir á göngubrú Ökumenn sem keyra Hringbrautina þessa stundina reka eflaust upp stór augu, en á göngubrúnni yfir í Vatnsmýrina má sjá að búið er að festa risastóra stafi sem mynda orðið Mannasiðir. 28.11.2012 14:23 Skráði lögheimili sitt í Ráðherrabústaðinn og braust fjórum sinnum inn Karlmaður um fertugt hefur verið ákærður fyrir að brjótast fjórum sinnum inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu í miðbæ Reykjavíkur. 28.11.2012 13:57 Kærleikskúlan 2012 opinberuð og afhent Kærleikskúlan 2012 var afhjúpuð við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í dag. Það er Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra sem stendur að verkefninu en handhafi Kærleikskúlunnar í ár er Jón Margeir Sverrisson, sundkappi og ólympíumethafi. 28.11.2012 13:18 Veiddu risastóran leturhumar - sá stærsti sem sögur fara af Í síðustu viku veiddist stærsti leturhumar sem sögur fara af á Íslandsmiðum, 88 mm að skjaldarlengd, en heildarlengd dýrsins var hálfur metri og vó hann 490 grömm samkvæmt upplýsingum frá Hafrannsóknarstofnun ríkisins. 28.11.2012 12:55 Ekki meirihluti fyrir fjárlagafrumvarpinu - Róbert ósáttur við gistináttaskattinn Róbert Marshall, þingmaður, mun ekki styðja fjárlög ríkisstjórnarinnar nema fallið verði frá hækkun virðisaukaskatts á hótel og gistiheimili. Að óbreyttu hefur ríkisstjórnin því ekki meirihluta í málinu. 28.11.2012 12:11 Enn ein kannabisræktunin stöðvuð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði enn eina kannabisræktunina í fyrradag. Nú var hún í iðnaðarhúsnæði í Kópavogi. 28.11.2012 11:49 Ber sjálfur ábyrgð á hlutabréfakaupunum Íslenska ríkið, Fjármálaeftirlitið og Kauphöllin voru í morgun sýknuð af kröfu manns sem sagðist hafa verið rændur þegar hann keypti bréf í Glitni í vikunni eftir að ríkið tók yfir 75% hlut í bankanum haustið 2008. 28.11.2012 11:40 Bjarni Ben: Ætla að halda ótrauður áfram Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að halda ótrauður áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins og segist stefna að því að leiða flokkinn í kosningunum næsta vor. 28.11.2012 11:38 Þrír dæmdir fyrir að hylma yfir með stórtækum bensínþjófi Þrír karlmenn, tveir Litháar búsettir hér á landi og einn Íslendingur, voru dæmdir fyrir hylmingu í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 28.11.2012 11:12 Kókaínsmyglari í fimm mánaða fangelsi Karlmaður á fimmtugsaldri var dæmdur í fimm mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir að flytja inn tæp 120 grömm af kókaíni frá Danmörku þann 14. nóvember í fyrra. Styrkleiki efnisins var 75-77% og hefði verið unnt að drýgja efnið upp í 414 grömm af kókaíni miðað við 22% styrkleika. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómnum en sagðist ekki hafa vitað hvers eðlis efnin voru sem hann var með. 28.11.2012 10:57 Glæpastríð í Eymundsson Arnaldur Indriðason á mest seldu bókina á heildarlista Eymundsson vikuna 21.11.12 til 27.11.12. Í öðru sætinu er glæpadrottningin sjálf, Yrsa Sigurðardóttir, og má búast við hörðum toppslag þar, en Yrsa hefur ógnað stöðu Arnalds sem konung glæpasagnanna síðustu ár. 28.11.2012 10:40 Útgefnum vegabréfum fjölgar áfram milli ára Útgáfa vegabréfa heldur áfram að aukast á milli ára. Í október s.l. voru gefin út 3.365 íslensk vegabréf. Til samanburðar voru gefin út 2.653 vegabréf í október í fyrra. Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 26,8 % milli ára. 28.11.2012 10:17 Ætla að kvikmynda þríleik Jóns Kalmans Sænska kvikmyndafyrirtækið Cap Horn Film AB og Kvikmyndafélagið Hughrif ehf. tryggðu sér fyrir stuttu kvikmyndaréttinn á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar sem samanstendur af Himnaríki og helvíti, Harmi englanna og Hjarta mannsins gefnum út af Bjarti. 28.11.2012 10:07 Algengt að kynferðisbrotamenn gefi drengjum gjafir Meirihluti dæmdra kynferðisbrotamanna sem brjóta gegn drengjum reynir að kaupa þögn þeirra með gjöfum. Peningar eru algengustu múturnar, samkvæmt nýrri rannsókn á öllum dómum Hæstaréttar frá 1920 til 2012. 28.11.2012 08:00 Tollasektir yfir 50.000 fara á sakaskrár ferðafólks í 10 ár Ef sektir ferðamanna vegna brota á tollalögum fara yfir 50 þúsund krónur eru þær skráðar á sakaskrá viðkomandi og eru þar í tíu ár. Fjármálaráðherra skoðar alvarlega að láta endurskoða hámarksfjárhæðir í lögum. 28.11.2012 08:00 Segir íslensku geitina geta unnið fyrir sér Boðað er hefur verið til málþings á degi geitarinnar. Stofninn hefur eflst mikið síðustu ár, en er enn á válista. Málefni geitarinnar hafa ekki fengið hljómgrunn hjá stjórnvöldum, sem ber þó skylda til að vernda stofninn. 28.11.2012 08:00 Helmingurinn látinn sæta geðrannsókn Helmingur gerenda sem dæmdir hafa verið í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot gegn dreng þurfti að sæta geðrannsókn. 16 gerendur hafa verið dæmdir sekir í slíkum málum í Hæstarétti frá stofnun hans til loka apríl 2012. Allir gerendur eru karlar. 28.11.2012 08:00 Lyfjaverð hér orðið hið lægsta Lyfjaverð til sjúkrahúsa hér á landi er orðið hið lægsta á Norðurlöndunum, segir Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, í viðtali í tímaritinu Straumum sem er gefið út af Capacent. 28.11.2012 08:00 Rýmum fækkað um helming Dvalarrýmum fyrir aldraða hefur fækkað um helming á síðustu sex árum, eða um 402 rými frá 2006 til 2011. 28.11.2012 08:00 Kalla eftir fleiri umsögnum Fastanefndir Alþingis hafa nú tvær vikur til að fjalla um og veita umsögn um valda hluta stjórnskipunarlaganna, sem lögð voru fram á þingi í haust í kjölfar ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um drög að nýrri stjórnarskrá. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd deildi fyrir helgi tilteknum köflum niður á þingnefndir, en þeim er ætlað að skila af sér fyrir 10. desember. 28.11.2012 08:00 Gagnrýna niðurskurð á framlögum til skóla í Kópavogi Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna í minnihluta bæjarstjórnar Kópavogs gagnrýna harðlega fyrirhugaðan niðurskurð til leik-grunn og tónlistarskóla bæjarins, sem fram kemur í fjárhagsáætlun meirihluta Sjálfstæðisflokks, Lista Kópavogsbúa og Framsóknarflokks. 28.11.2012 07:01 Stálu átta stórum klaklöxum úr fiskeldi Átta stórum klaklöxum, sem nota átti til undaneldis vegna fiskeldis í Hestá í Önundarfirði hefur verið stolið úr kerjum á Suðureyri og rannsakar lögreglan á Vestfjörðum nú málið. 28.11.2012 06:54 Lögreglan á Akureyri þurfti aftur að smala hrossum Lögreglumenn frá Akureyri þurftu enn að smala hrossum af þjóðvegum við Eyjafjörð í gærkvöldi og í nótt, en hætt er við slysum þar sem þau sjást illa í myrkrinu. 28.11.2012 06:49 Sjá næstu 50 fréttir
Nætursund á Jónsmessunni Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur ákveðið að láta skoða næturopnun sundlauga borgarinnar um og yfir dagana í kringum Jónsmessunótt næsta sumar. 29.11.2012 08:00
Eyrarrósarhafinn fær 1.650 þúsund Verðlaunafé samkeppni Byggðastofnunar, Flugfélags Íslands og Listahátíðar í Reykjavík um Eyrarrósina svokölluðu hefur verið hækkað í 1.650 þúsund krónur. Handhafa verðlaunanna bíða að auki flugferðir með Flugfélagi Íslands. Aðrir tilnefndir fá 300 þúsund krónur í sinn hlut. 29.11.2012 08:00
Fallið frá lagningu jarðstrengs í Vogum Bæjarstjórn sveitarfélagsins Voga samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að falla frá þeirri ákvörðun sinni að ný háspennulína frá Hafnarfirði til Suðurnesja skuli lögð í jarðstreng í landi Voga. 29.11.2012 06:58
Ófremdarástand vegna lausagöngu hrossa í Eyjafirði Ófremdarástand er að verða á vegum við Eyjafjörð vegna lausagöngu hrossa á þjóðvegum, sem komast nú allra sinna ferða þar sem girðingar eru víða á kafi í snjó. 29.11.2012 06:56
Plaggið ekki traustvekjandi Fastanefndir Alþingis hafa nú til umfjöllunar frumvarp til nýrra stjórnskipunarlaga. Sú skoðun var viðruð á málþingi sem háskólar landsins stóðu að um miðjan mánuðinn að verklag stjórnskipunar sem lagt er upp með í drögunum gengi ekki upp. 29.11.2012 06:00
Tillaga lífeyrissjóða um lánsveð gagnast engum að mati ríkisstjórnarinnar Lífeyrissjóðir hafa nú lagt fram tillögu til að koma til móts við og lækka skuldir einstaklinga með íbúðarlán, sem fengu svokallað lánsveð. Tillagan hrekkur hins vegar það skammt að það er niðurstaða ríkisstjórnarinnar að hún komi heimilum með lánsveð ekki neinu að gagni. 28.11.2012 18:30
Sóló á Suðurpólinn Með jákvæðni, áræðni og hugrekki að vopni gengur nú íslensk ævintýrakona í átt að syðsta punkti jarðarinnar. 28.11.2012 23:44
Tekur út stöðuna á Íslandi Ísland verður í brennidepli hjá Richard Quest, þáttastjórnanda á sjónvarpsstöðinni CNN nú í desember. 28.11.2012 23:23
Ríkið tekur desemberuppbótina Fjörutíu prósent af desemberuppbót landsmanna fer í tekjuskatt. 28.11.2012 21:53
Málsmeðferð stjórnarskrárfrumvarpsins ófullnægjandi Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mótmæla harðlega málsmeðferð meirihluta nefndarinnar vegna breytinga á stjórnarskrá. 28.11.2012 21:15
Hælisleitendur flúðu land Strákarnir tveir sem fundust í flugvél í sumar hafa nú flúið land. Enginn veit hvaða leið þeir fóru. 28.11.2012 20:47
Ísland meðflytjandi ályktunar um Palestínu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að Ísland verði meðflutningsríki ályktunar þess efnis að Palestína fái stöðu áheyrnarríkis hjá Sameinuðu þjóðunum. 28.11.2012 20:35
Engin Ungfrú Ísland þetta árið Engin Ungfrú Ísland verður krýnd í ár og er það í fyrsta skipti í yfir þrjátíu ár sem fegurðarsamkeppni Íslands er ekki haldin. Keppnin hefur hins vegar ekki lagt upp laupana og verður Ungfrú Ísland árið 2013 krýnd næsta vor. 28.11.2012 20:30
Sífellt fleiri karlar láta minnka brjóstin sín Aukin krafa um betra útlit rekur karlmenn í brjóstaminnkunaraðgerðir. 28.11.2012 20:24
Ekki næg mataraðstoð fyrir alla Fjölmargir fóru tómhentir heim eftir að Fjölskylduhjálpin hafði úthlutað mataraðstoð. 28.11.2012 19:24
Skólameistari rakar sig fyrir UNICEF Starfsmenn og nemendur Fjölbrautaskólans í Garðabæ stóðu fyrir fjáröflun fyrir UNICEF. 28.11.2012 18:34
Lögfræðinganefndin breytti eignarréttar- og auðlindaákvæðunum Sérfræðinganefnd gerði efnisbreytingar á tillögum stjórnlagaráðs. 28.11.2012 18:09
Aðeins ein verslun seldi unglingi sígarettur Um miðjan nóvember stóð forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðar fyrir könnun á því hvort unglingar gætu keypt sígarettur á sölustöðum tóbaks í Hafnarfirði. Farið var á 16 sölustaði og gátu unglingarnir keypt sígarettur á einum stað. 28.11.2012 15:55
Íslenskum stjórnvöldum stefnt fyrir EFTA dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, ákvað í dag að stefna Íslandi fyrir EFTA dómstól í tveimur málum. Málin varða tvær tilskipanir sem ekki hafa verið innleiddar af Íslandi. Íslandi bar að innleiða báðar tilskipanirnar fyrir 1. nóvember í fyrra. 28.11.2012 15:29
Þjófapar í ópíumvímu dæmt Par var dæmt í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir að hafa stolið fjölmörgum hlutum á árinu. Brotahrinan hófst í janúar þegar þau stálu skeggsnyrti, hárklippum og þráðlausum USB móttakara úr verslun Elko. 28.11.2012 15:03
Byggja 80 herbergja hótel á Minni-Borg Til stendur að byggja áttatíu herbergja hótel á Minni Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi. Á síðasta fundi sveitarstjórnar sveitarfélagsins voru meðal annars lögð fram drög að lóðarleigusamningi um viðskipta- og þjónustulóð undir hótelbyggingu inn á golfvellinum að Minni - Borg, segir á fréttavefnum dfs. 28.11.2012 14:58
Mannasiðir á göngubrú Ökumenn sem keyra Hringbrautina þessa stundina reka eflaust upp stór augu, en á göngubrúnni yfir í Vatnsmýrina má sjá að búið er að festa risastóra stafi sem mynda orðið Mannasiðir. 28.11.2012 14:23
Skráði lögheimili sitt í Ráðherrabústaðinn og braust fjórum sinnum inn Karlmaður um fertugt hefur verið ákærður fyrir að brjótast fjórum sinnum inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu í miðbæ Reykjavíkur. 28.11.2012 13:57
Kærleikskúlan 2012 opinberuð og afhent Kærleikskúlan 2012 var afhjúpuð við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í dag. Það er Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra sem stendur að verkefninu en handhafi Kærleikskúlunnar í ár er Jón Margeir Sverrisson, sundkappi og ólympíumethafi. 28.11.2012 13:18
Veiddu risastóran leturhumar - sá stærsti sem sögur fara af Í síðustu viku veiddist stærsti leturhumar sem sögur fara af á Íslandsmiðum, 88 mm að skjaldarlengd, en heildarlengd dýrsins var hálfur metri og vó hann 490 grömm samkvæmt upplýsingum frá Hafrannsóknarstofnun ríkisins. 28.11.2012 12:55
Ekki meirihluti fyrir fjárlagafrumvarpinu - Róbert ósáttur við gistináttaskattinn Róbert Marshall, þingmaður, mun ekki styðja fjárlög ríkisstjórnarinnar nema fallið verði frá hækkun virðisaukaskatts á hótel og gistiheimili. Að óbreyttu hefur ríkisstjórnin því ekki meirihluta í málinu. 28.11.2012 12:11
Enn ein kannabisræktunin stöðvuð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði enn eina kannabisræktunina í fyrradag. Nú var hún í iðnaðarhúsnæði í Kópavogi. 28.11.2012 11:49
Ber sjálfur ábyrgð á hlutabréfakaupunum Íslenska ríkið, Fjármálaeftirlitið og Kauphöllin voru í morgun sýknuð af kröfu manns sem sagðist hafa verið rændur þegar hann keypti bréf í Glitni í vikunni eftir að ríkið tók yfir 75% hlut í bankanum haustið 2008. 28.11.2012 11:40
Bjarni Ben: Ætla að halda ótrauður áfram Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að halda ótrauður áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins og segist stefna að því að leiða flokkinn í kosningunum næsta vor. 28.11.2012 11:38
Þrír dæmdir fyrir að hylma yfir með stórtækum bensínþjófi Þrír karlmenn, tveir Litháar búsettir hér á landi og einn Íslendingur, voru dæmdir fyrir hylmingu í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 28.11.2012 11:12
Kókaínsmyglari í fimm mánaða fangelsi Karlmaður á fimmtugsaldri var dæmdur í fimm mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir að flytja inn tæp 120 grömm af kókaíni frá Danmörku þann 14. nóvember í fyrra. Styrkleiki efnisins var 75-77% og hefði verið unnt að drýgja efnið upp í 414 grömm af kókaíni miðað við 22% styrkleika. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómnum en sagðist ekki hafa vitað hvers eðlis efnin voru sem hann var með. 28.11.2012 10:57
Glæpastríð í Eymundsson Arnaldur Indriðason á mest seldu bókina á heildarlista Eymundsson vikuna 21.11.12 til 27.11.12. Í öðru sætinu er glæpadrottningin sjálf, Yrsa Sigurðardóttir, og má búast við hörðum toppslag þar, en Yrsa hefur ógnað stöðu Arnalds sem konung glæpasagnanna síðustu ár. 28.11.2012 10:40
Útgefnum vegabréfum fjölgar áfram milli ára Útgáfa vegabréfa heldur áfram að aukast á milli ára. Í október s.l. voru gefin út 3.365 íslensk vegabréf. Til samanburðar voru gefin út 2.653 vegabréf í október í fyrra. Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 26,8 % milli ára. 28.11.2012 10:17
Ætla að kvikmynda þríleik Jóns Kalmans Sænska kvikmyndafyrirtækið Cap Horn Film AB og Kvikmyndafélagið Hughrif ehf. tryggðu sér fyrir stuttu kvikmyndaréttinn á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar sem samanstendur af Himnaríki og helvíti, Harmi englanna og Hjarta mannsins gefnum út af Bjarti. 28.11.2012 10:07
Algengt að kynferðisbrotamenn gefi drengjum gjafir Meirihluti dæmdra kynferðisbrotamanna sem brjóta gegn drengjum reynir að kaupa þögn þeirra með gjöfum. Peningar eru algengustu múturnar, samkvæmt nýrri rannsókn á öllum dómum Hæstaréttar frá 1920 til 2012. 28.11.2012 08:00
Tollasektir yfir 50.000 fara á sakaskrár ferðafólks í 10 ár Ef sektir ferðamanna vegna brota á tollalögum fara yfir 50 þúsund krónur eru þær skráðar á sakaskrá viðkomandi og eru þar í tíu ár. Fjármálaráðherra skoðar alvarlega að láta endurskoða hámarksfjárhæðir í lögum. 28.11.2012 08:00
Segir íslensku geitina geta unnið fyrir sér Boðað er hefur verið til málþings á degi geitarinnar. Stofninn hefur eflst mikið síðustu ár, en er enn á válista. Málefni geitarinnar hafa ekki fengið hljómgrunn hjá stjórnvöldum, sem ber þó skylda til að vernda stofninn. 28.11.2012 08:00
Helmingurinn látinn sæta geðrannsókn Helmingur gerenda sem dæmdir hafa verið í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot gegn dreng þurfti að sæta geðrannsókn. 16 gerendur hafa verið dæmdir sekir í slíkum málum í Hæstarétti frá stofnun hans til loka apríl 2012. Allir gerendur eru karlar. 28.11.2012 08:00
Lyfjaverð hér orðið hið lægsta Lyfjaverð til sjúkrahúsa hér á landi er orðið hið lægsta á Norðurlöndunum, segir Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, í viðtali í tímaritinu Straumum sem er gefið út af Capacent. 28.11.2012 08:00
Rýmum fækkað um helming Dvalarrýmum fyrir aldraða hefur fækkað um helming á síðustu sex árum, eða um 402 rými frá 2006 til 2011. 28.11.2012 08:00
Kalla eftir fleiri umsögnum Fastanefndir Alþingis hafa nú tvær vikur til að fjalla um og veita umsögn um valda hluta stjórnskipunarlaganna, sem lögð voru fram á þingi í haust í kjölfar ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um drög að nýrri stjórnarskrá. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd deildi fyrir helgi tilteknum köflum niður á þingnefndir, en þeim er ætlað að skila af sér fyrir 10. desember. 28.11.2012 08:00
Gagnrýna niðurskurð á framlögum til skóla í Kópavogi Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna í minnihluta bæjarstjórnar Kópavogs gagnrýna harðlega fyrirhugaðan niðurskurð til leik-grunn og tónlistarskóla bæjarins, sem fram kemur í fjárhagsáætlun meirihluta Sjálfstæðisflokks, Lista Kópavogsbúa og Framsóknarflokks. 28.11.2012 07:01
Stálu átta stórum klaklöxum úr fiskeldi Átta stórum klaklöxum, sem nota átti til undaneldis vegna fiskeldis í Hestá í Önundarfirði hefur verið stolið úr kerjum á Suðureyri og rannsakar lögreglan á Vestfjörðum nú málið. 28.11.2012 06:54
Lögreglan á Akureyri þurfti aftur að smala hrossum Lögreglumenn frá Akureyri þurftu enn að smala hrossum af þjóðvegum við Eyjafjörð í gærkvöldi og í nótt, en hætt er við slysum þar sem þau sjást illa í myrkrinu. 28.11.2012 06:49