Bjarni Ben: Ætla að halda ótrauður áfram Magnús Halldórsson skrifar 28. nóvember 2012 11:38 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að halda ótrauður áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins og segist stefna að því að leiða flokkinn í kosningunum næsta vor. Hann segist fagna komu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í landsmálin og er viss um að innkoma hennar, og góður árangur í prófkjöri í Reykjavík, muni styrkja flokkinn. „Niðurstaðan úr prófkjörum hefur verið góð fyrir flokkinn, og hún styrkir hann fyrir kosningarnar næsta vor. Ég tel vel hafa gengið við að endurheimta traust á flokknum, og við stefnum að sigri í kosningunum. Það er aðalatriðið," segir Bjarni. Hann hefur þegar rætt við Hönnu Birnu, og segist öðru fremur hafa óskað henni til hamingju með niðurstöðuna í prófkjörinu. Hann segir auk þess ekkert óeðlilegt við að leiðtogar stjórnmálaflokka séu umdeildir, ekki síst eftir hrun þar sem stjórnmálin hafi einkennst af miklum átökum. „Aðalatriðið er að Sjálfstæðisflokkurinn nái góðum árangri í kosningum, og fulltrúar flokksins standi saman í aðdraganda þeirra. Ég mun beita mér fyrir því, líkt og ég hef gert hingað til sem formaður." Hanna Birna Kristjánsdóttir vann afgerandi sigur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um liðna helgi, fékk 5.438 atkvæði í fyrsta sæti en alls voru greidd 7.546 atkvæði í prófkjörinu. Bjarni Benediktsson fékk síðri kosningu í Suðvesturkjördæmi, eða 2.728 atvæði í fyrsta sæti en alls voru greidd 5.070 atkvæði í prófkjörinu. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að halda ótrauður áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins og segist stefna að því að leiða flokkinn í kosningunum næsta vor. Hann segist fagna komu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í landsmálin og er viss um að innkoma hennar, og góður árangur í prófkjöri í Reykjavík, muni styrkja flokkinn. „Niðurstaðan úr prófkjörum hefur verið góð fyrir flokkinn, og hún styrkir hann fyrir kosningarnar næsta vor. Ég tel vel hafa gengið við að endurheimta traust á flokknum, og við stefnum að sigri í kosningunum. Það er aðalatriðið," segir Bjarni. Hann hefur þegar rætt við Hönnu Birnu, og segist öðru fremur hafa óskað henni til hamingju með niðurstöðuna í prófkjörinu. Hann segir auk þess ekkert óeðlilegt við að leiðtogar stjórnmálaflokka séu umdeildir, ekki síst eftir hrun þar sem stjórnmálin hafi einkennst af miklum átökum. „Aðalatriðið er að Sjálfstæðisflokkurinn nái góðum árangri í kosningum, og fulltrúar flokksins standi saman í aðdraganda þeirra. Ég mun beita mér fyrir því, líkt og ég hef gert hingað til sem formaður." Hanna Birna Kristjánsdóttir vann afgerandi sigur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um liðna helgi, fékk 5.438 atkvæði í fyrsta sæti en alls voru greidd 7.546 atkvæði í prófkjörinu. Bjarni Benediktsson fékk síðri kosningu í Suðvesturkjördæmi, eða 2.728 atvæði í fyrsta sæti en alls voru greidd 5.070 atkvæði í prófkjörinu.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira