Sífellt fleiri karlar láta minnka brjóstin sín BBI skrifar 28. nóvember 2012 20:24 Brjóstaaðgerðum karla þar sem menn láta minnka brjóstin hefur fjölgað að undanförnu, bæði erlendis og hér á landi. Lýtalæknir segir að helsta ástæðan sé aukin krafa um fallegt útlit. „Já, ég held ég geti sagt það með fullri sannfæringu að svona aðgerðir hafa aukist," segir Guðmundur Már Stefánsson lýtalæknir í Domus Medica. Það eru einkum tveir aldurshópar sem sækja í aðgerðir af þessum toga, annars vegar ungir karlmenn sem fá stundum ofvöxt í sjálfan brjóstkirtilinn og hins vegar eldri karlmenn sem fara að bæta á sig fitu þegar hægir á efnaskiptum líkamans. Auk þess eru það karlmenn sem stríða við offitu sem sækja í brjóstaminnkunaraðgerðir. „Það sem veldur því er almenn vitundarvakning um heilbrigði og eigið útlit. Krafan um að líta vel út hefur aukist verulega," segir Guðmundur. Algengt form á of stóru karlmannsbrjósti er oddmjótt og tútnar út við geirvörtuna. „Ég hef haft hér karlmenn sem hafa nánast þurft að nota brjóstahaldara þó þeir séu grannvaxnir," segir hann. „Margir þeirra segja að þetta liggi í ættinni." Guðmundur var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag þar sem hann ræddi málefni brjóststórra karlmanna. Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Brjóstaaðgerðum karla þar sem menn láta minnka brjóstin hefur fjölgað að undanförnu, bæði erlendis og hér á landi. Lýtalæknir segir að helsta ástæðan sé aukin krafa um fallegt útlit. „Já, ég held ég geti sagt það með fullri sannfæringu að svona aðgerðir hafa aukist," segir Guðmundur Már Stefánsson lýtalæknir í Domus Medica. Það eru einkum tveir aldurshópar sem sækja í aðgerðir af þessum toga, annars vegar ungir karlmenn sem fá stundum ofvöxt í sjálfan brjóstkirtilinn og hins vegar eldri karlmenn sem fara að bæta á sig fitu þegar hægir á efnaskiptum líkamans. Auk þess eru það karlmenn sem stríða við offitu sem sækja í brjóstaminnkunaraðgerðir. „Það sem veldur því er almenn vitundarvakning um heilbrigði og eigið útlit. Krafan um að líta vel út hefur aukist verulega," segir Guðmundur. Algengt form á of stóru karlmannsbrjósti er oddmjótt og tútnar út við geirvörtuna. „Ég hef haft hér karlmenn sem hafa nánast þurft að nota brjóstahaldara þó þeir séu grannvaxnir," segir hann. „Margir þeirra segja að þetta liggi í ættinni." Guðmundur var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag þar sem hann ræddi málefni brjóststórra karlmanna.
Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira