Fleiri fréttir Óttast að breytingar torveldi rannsókn mála Löggæsluyfirvöld eru ósátt við lagafrumvarp innanríkisráðherra. 27.11.2012 20:45 Vímaðir ökumenn stöðvaðir Lögreglan á Suðurnesjum stöðvað ökumenn undir áhrifum vímuefna þrisvar sinnum á síðustu dögum. 27.11.2012 20:04 Stúdentakjallarinn "þjófstartar" á laugardaginn Langþráður draumur þjakaðra háskólanema í prófatörn verður loks að veruleika á laugardaginn næsta þegar Stúdentakjallarinn opnar við Háskólatorg. 27.11.2012 18:49 Færeyingar gætu orðið fimmfalt ríkari en Norðmenn Statoil-menn segjast ætla að halda áfram olíuborun við Færeyjar næsta vor. Þetta kemur fram í fréttaskýringu á norska olíuvefmiðlinum Offshore.no þar sem bent er á að olíufundur myndi umbylta færeysku samfélagi. Jafnframt kemur fram hversvegna leitin í Færeyjum geti haft áhrif á olíuleit við Ísland. Statoil og samstarfsaðilar þess, Exxon Mobil og Atlantic Petroleum, greindu frá því í morgun að hlé hafi verið gert á borunum. 27.11.2012 18:35 Söngvarar yfirgáfu tónleikagesti Á Netinu gengur nú þetta myndskeið, þar sem söngvarar í drengakór sjást syngja fyrir hóp tónleikagesta í Wuppertal í Þýskalandi. Frekari orð eru óþörf en þegar horft er á myndskeiðið til enda sjást skilaboð sem vert er fyrir alla heimsbyggðina að taka mark á. 27.11.2012 16:45 Umhverfisvænn bor Jarðborana tekin í notkun Umhverfisvænasti og um leið öflugasti bor Jarðborana hf. var tekin í notkun við Reykjanesvirkjun HS Orku í dag. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gaf bornum nafnið Þór. 27.11.2012 16:39 Það er mjólk í bernaisesósu Vogabæjar Matvælafyrirtækið Vogabær vekur athygli neytenda á því að í Ef-bernaisesósu, sem fyrirtækið framleiðir, er notaður laktósi, þ.e. mjólkursykur unninn er úr mjólk. 27.11.2012 16:27 Gat ekki fest son sinn í bílstól vegna ölvunar Hæstiréttur Íslands gerði Héraðsdómi Reykjavíkur að taka aftur upp og dæma til lausnar ákæruliði gegn föður sem hefur verið ákærður fyrir að stofna lífi og heilsu barns síns í hættu með því að aka ofurölvi með það þegar hann sótti barnið á leikskóla. 27.11.2012 15:50 Sex og hálfri milljón úthlutað til hönnuða og arkitekta Hönnunarsjóður Auroru úthluta úthlutaði í dag 6,5 milljónum til hönnuða og hönnunarverkefna. Hönnunarsjóður Auroru hefur þá úthlutað alls 17 milljónum til hönnuða og hönnunarverkefni á þessu ári. Hjá sjóðnum er lögð áhersla á að styðja verkefni þar sem hönnuðir hafa skýra sýn og markmið. Í þessari úthlutun má greina áherslu hönnuða á mikilvægi rannsóknarvinnu við undirbúning verkefna sinna. 27.11.2012 15:38 Sigríður Ingibjörg svarar: Vandinn hverfur ekki þótt um hann sé þagað "Þetta sýnir að það er titringur á markaðnum, segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar Alþingis. Sigríður sagði í morgun að breyta þurfi skilmálum á skuldabréfum Íbúðalánasjóðs. Lokað var fyrir viðskipti með bréfin í Kauphöll Íslands strax á eftir. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, gagnrýndi fyrr í dag ummæli Sigríðar Ingibjargar og sagði þau óheppileg. 27.11.2012 15:26 Kraftlyftingarkona drakk ammoníak fyrir slysni Kona var færð á spítala um helgina eftir að hún drakk fyrir slysni ammoníak á kraftlyftingarmóti sem haldið var á vegum Kraftlyftingarsambandsins í Reykjavík. 27.11.2012 14:45 Stal veiðistöng og úlpu Fertug kona var dæmd í tveggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi vegna þjófnaðar. Konan stal meðal annars úlpu úr verslun á Hafnarstræti í desember árið 2010 en andvirði hennar voru tæplega 40 þúsund krónur. 27.11.2012 13:46 Nauðsynlegt að móta stefnu um dvalarheimili aldraða Rýmum á dvalarheimilum aldraða hefur fækkað um helming á síðustu sex árum. Á sama tíma hefur öldruðum hér landi, 67 ára og eldri, fjölgað um 10 prósent. 27.11.2012 13:42 Fjölmörg slys vegna hálku á Suðurnesjum Fjölmörg umferðaróhöpp hafa orðið á Suðurnesjum síðustu daga. Flest hafa orðið vegna hálku. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Grindavíkurvegi og hafnaði á skilti utan vegar. 27.11.2012 13:01 Hildur snúin aftur á Facebook Femíniski aðgerðarsinninn, Hildur Lilliendahl, er snúin aftur á Facebook eftir að henni var úthýst af samskiptavefnum fyrir mánuði síðan en þá birti hún skjáskot af orðum manns sem heitir Stefán Heiðar Erlingsson á Facebook síðu sinni. 27.11.2012 11:40 Íbúðalánasjóður bregst við ummælum Sigríðar Ingibjargar Ekki er unnið að breytingu á skilmálum skuldabréfa Íbúðalánasjóðs og engar ákvarðanir um slíkt hafa verið teknar, segir í tilkynningu sem Íbúðalánasjóður sendi Kauphöll Íslands í morgun. Íbúðalánasjóður segir í tilkynningunni að slík skilmálabreyting sé óframkvæmanleg nema í fullu samstarfi við eigendur fjármögnunarbréfa sjóðsins. 27.11.2012 11:10 Fíkniefni falin í gasgrilli Fíkniefnasali var handtekinn og kannabisefni haldlögð í sölueiningum sem fundust við húsleit á heimili félaga hans. 27.11.2012 10:57 Jón Gnarr fékk dúkku af sér sjálfum: Þetta er mini me! Marta M. Niebieszczanska, fréttamaður pólska fréttavefsins Informacje, tók viðtal við Jón Gnarr borgarstjóra í gær, en þá ræddi hún við borgarstjóra um starfið, fjölmenningu, samráðsvefinn Betri Reykjavík og fleira. 27.11.2012 10:50 Mamma gerði mistök Mamma setti alltaf lak fyrir stofudyrnar á meðan hún skreytti stofuna hátt og lágt á aðfangadag. Við börnin fengum því ekki að sjá jólatréð fyrr en jólaklukkurnar klingdu og lakið féll klukkan sex, segir Andrea Kristín Unnarsdóttir um hjartfólgna jólaminningu, 27.11.2012 10:48 Ákærður fyrir að skera pilt með dúkahníf - tveir til viðbótar ákærðir Þrír karlmenn eru ákærðir fyrir meiriháttar, og sérstaklega hættulega líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur. Tveir mannanna, sem eru átján og tuttugu ára gamlir, eru ákærðir fyrir að hafa gengið í skrokk á þeim þriðja, sem er einnig átján ára gamall, fyrir utan Kolaportið í mars síðastliðnum. 27.11.2012 10:21 Hlé gert á olíuborun við Færeyjar Statoil og samstarfsaðilar þess, ExxonMobil og Atlantic Petroleum, hafa ákveðið að stöðva tímabundið olíuborun á Brugdan-svæðinu undan ströndum Færeyja. Í tilkynningu frá Statoil kemur fram að þetta sé gert vegna veðurútlits þar sem vetrarmánuðir séu framundan og að færeysk stjórnvöld hafi heimilað frestun til loka árs 2013. 27.11.2012 09:53 Vegagerðin eykur þjónustuna meðan Baldur er í Eyjum Vegagerðin ætlar að auka þjónustu á vegum í Barðastrandasýslu á meðan Breiðafjarðarferjan Baldur siglir á milli lands og Eyja í forföllum Herjólfs, sem er í slipp. 27.11.2012 08:05 Kjörgögnum verði eytt Kjörstjórn Samfylkingarinnar í Reykjavík ber að eyða kjörgögnum úr prófkjöri. Jafnaðarmannafélagið Rósin fær ekki aðgang að þeim. Kjörstjórn fundar í vikunni. Þurfum að fá gögnin ef málið fer fyrir dómstóla, segir lögmaður Rósarinnar. 27.11.2012 08:00 Brigslin ganga á víxl í bæjarstjórn Kópavogs Oddviti Samfylkingar í Kópavogi segir Gunnar Birgisson úr Sjálfstæðisflokki hafa farið „fram úr öllum velsæmismörkum“ og krefst útskriftar umræðna í bæjarstjórn. Gunnar segir það hlægilegt og ráðleggur minnihlutanum innhverfa íhugun. 27.11.2012 08:00 Nýtt kerfi tryggir meira úrval í ÁTVR ÁTVR hefur tekið í notkun nýtt vöruvalskerfi sem gerir einstökum vínbúðum kleift að mæta staðbundinni eftirspurn viðskiptavina sinna. Ekki er hins vegar minnst á kerfið í reglugerð um vöruval í Vínbúðunum sem hefur vakið furðu heildsala. 27.11.2012 08:00 Hámarkið hrekkur skemur Hámarksverðmæti varnings, sem koma má með inn í landið tollfrjálst hefur staðið í stað frá 2008. Á sama tíma hefur krónan rýrnað um þriðjung. Neytendasamtökin segja að endurskoða þurfi hámarkið á hverju ári. 27.11.2012 08:00 Báturinn ónýtur eftir aðeins fimmtán róðra Línubátnum Jónínu Brynju ÍS 22, sem strandaði við Straumnes á norðanverðum Vestfjörðum í fyrradag, verður sennilega ekki bjargað heilum af strandstað. Þetta staðfesti Jakob Valgeir Flosason, eigandi útgerðarinnar Jakobs Valgeirs í Bolungarvík sem á bátinn, í samtali við Fréttablaðið í gær. 27.11.2012 08:00 Dýrara að ferðast um í Strætó Verð á kortum og afsláttarfargjöldum í Strætó mun hækka þann 1. desember næstkomandi. Staðgreiðslufargjald fyrir stakan miða helst þó óbreytt í 350 krónum. 27.11.2012 08:00 Fá betri mat á kennarastofurnar Gera á bragarbót á mötuneytismálum kennara í grunnskólum Hafnarfjarðar. Þeir kvarta yfir því að fá ekki jafngóðan mat og aðrir bæjarstarfsmenn og að þurfa að matast með nemendum sínum. 27.11.2012 08:00 Leiðir varð að skilja segir formaður Guðmundur Örn Jóhannsson, sem fór í leyfi sem framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar í lok október, er endanlega hættur í starfinu. 27.11.2012 08:00 Kona slasaðist þegar hjólastóll valt Kona á rafmagnshjólastól slasaðist, þegar stóllinn valt á mótum Laugavegar og Nóatúns í gærkvöldi. Hún fékk höfuðhögg og skarst á höfði og var flutt á slysadeild Landspítalans. Ekki liggur fyrir hvernig þetta atvikaðist. 27.11.2012 06:49 Töluverð skjálftavirkni mældist út af Eyjafirði Töluverð skjálftavirkni viðrist hafa verið út af Eyjafirði og beggja vegna fjarðarins í nótt, samkvæmt skjálftakorti á heimasíðu Veðurstofunnar. 27.11.2012 06:48 Hlaupið í Grímsvötnum virðist hafa náð hámarki Hlaupið í Grímsvötnum virðist hafa náð hámarki í gærkvöldi og telst það þar með til minniháttar hlaupum. Það skýrist meðal annars af því hversu stutt er síðan að síðast hljóp úr vötnunum. 27.11.2012 06:39 Hanna Birna útilokar formannsframboð gegn Bjarna Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem fékk yfirburðakosningu í fyrsta sætið hjá sjálfstæðismönnum í Reykjavík, útilokar formannsframboð gegn Bjarna Benediktssyni á næsta landsfundi. Þá segist hún, rétt eins og formaðurinn, vilja slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 26.11.2012 18:30 Eir þarf "þolinmótt fjármagn“ Til að bregðast við fjárhagsvanda Eirar þarf stofnunin að fá lán til 30 ára upp á tvo milljarða króna eða selja eignir sem þegar eru veðsettar. Báðar leiðir eru torsóttar í augnablikinu. 26.11.2012 18:30 Blása til stórsóknar í kornrækt Bændur á Suðurlandi ætla að blása til stórsóknar í kornrækt og segjast geta fimmfaldað tekjur sínar. Einn helsti sérfræðingur landsins í þessu fagi segir að stöðnun hafi ríkt í greininni síðustu ár. 26.11.2012 23:42 Björguðu verðmætum við erfiðar aðstæður Björgunarsveitarmenn björguðu verðmætum úr fiskibátnum Jónínu Brynju. 26.11.2012 23:20 Vindmyllurnar teljast litlar á almennan mælikvarða Allir hlutar í tvær vindmyllur eru nýkomnir til landsins. 26.11.2012 22:37 Austurbæjarskóli vann Skrekk Dómnefndin var ánægð með keppnina í heild. 26.11.2012 22:18 Umferðarþungi í borginni eykst Mikilvægt þykir að breyta ferðavenjum borgarbúa. 26.11.2012 21:09 Óhreinum reiðtygjum smyglað til landsins Tollgæslan í Reykjavík stöðvaði síðastliðinn föstudag sendingu frá Þýskalandi sem hafði að geyma reiðtygi. Innihaldið var, á fylgiskjölum, sagt vera notuð reiðtygi sem búið væri að sótthreinsa. Um var að ræða hnakk með ístöðum og gjörðum, auk undirdýnu. Við skoðun á sendingunni reyndust reiðtygin vera notuð og óhreinsuð. Tollgæslan hafði samband við Matvælastofnun og kom fulltrúi hennar og skoðaði reiðtygin. Í framhaldi af því var sendingin stöðvuð. Málið er komið í hefðbundinn farveg hjá Matvælastofnun. 26.11.2012 20:25 Aukið eftirlit við gatnamót Slysum sem verða vegna aksturs á móti rauðu ljósi hefur fækkað jafnt og þétt síðustu ár. 26.11.2012 20:21 Öryrki stefnir íslenska ríkinu Gæti skipt sköpum fyrir bóta- og lífeyrisþega. 26.11.2012 20:09 Stefnir í fækkun í löggæsluliði Árborgar Lögregluembættið á Selfossi glímir við manneklu fyrir en nú stefnir í meiri niðurskurð. 26.11.2012 19:20 Eignaðist litla Jón Gnarr brúðu Jón Gnarr eignaðist lítinn "mini me“ í dag. 26.11.2012 18:28 Sjá næstu 50 fréttir
Óttast að breytingar torveldi rannsókn mála Löggæsluyfirvöld eru ósátt við lagafrumvarp innanríkisráðherra. 27.11.2012 20:45
Vímaðir ökumenn stöðvaðir Lögreglan á Suðurnesjum stöðvað ökumenn undir áhrifum vímuefna þrisvar sinnum á síðustu dögum. 27.11.2012 20:04
Stúdentakjallarinn "þjófstartar" á laugardaginn Langþráður draumur þjakaðra háskólanema í prófatörn verður loks að veruleika á laugardaginn næsta þegar Stúdentakjallarinn opnar við Háskólatorg. 27.11.2012 18:49
Færeyingar gætu orðið fimmfalt ríkari en Norðmenn Statoil-menn segjast ætla að halda áfram olíuborun við Færeyjar næsta vor. Þetta kemur fram í fréttaskýringu á norska olíuvefmiðlinum Offshore.no þar sem bent er á að olíufundur myndi umbylta færeysku samfélagi. Jafnframt kemur fram hversvegna leitin í Færeyjum geti haft áhrif á olíuleit við Ísland. Statoil og samstarfsaðilar þess, Exxon Mobil og Atlantic Petroleum, greindu frá því í morgun að hlé hafi verið gert á borunum. 27.11.2012 18:35
Söngvarar yfirgáfu tónleikagesti Á Netinu gengur nú þetta myndskeið, þar sem söngvarar í drengakór sjást syngja fyrir hóp tónleikagesta í Wuppertal í Þýskalandi. Frekari orð eru óþörf en þegar horft er á myndskeiðið til enda sjást skilaboð sem vert er fyrir alla heimsbyggðina að taka mark á. 27.11.2012 16:45
Umhverfisvænn bor Jarðborana tekin í notkun Umhverfisvænasti og um leið öflugasti bor Jarðborana hf. var tekin í notkun við Reykjanesvirkjun HS Orku í dag. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gaf bornum nafnið Þór. 27.11.2012 16:39
Það er mjólk í bernaisesósu Vogabæjar Matvælafyrirtækið Vogabær vekur athygli neytenda á því að í Ef-bernaisesósu, sem fyrirtækið framleiðir, er notaður laktósi, þ.e. mjólkursykur unninn er úr mjólk. 27.11.2012 16:27
Gat ekki fest son sinn í bílstól vegna ölvunar Hæstiréttur Íslands gerði Héraðsdómi Reykjavíkur að taka aftur upp og dæma til lausnar ákæruliði gegn föður sem hefur verið ákærður fyrir að stofna lífi og heilsu barns síns í hættu með því að aka ofurölvi með það þegar hann sótti barnið á leikskóla. 27.11.2012 15:50
Sex og hálfri milljón úthlutað til hönnuða og arkitekta Hönnunarsjóður Auroru úthluta úthlutaði í dag 6,5 milljónum til hönnuða og hönnunarverkefna. Hönnunarsjóður Auroru hefur þá úthlutað alls 17 milljónum til hönnuða og hönnunarverkefni á þessu ári. Hjá sjóðnum er lögð áhersla á að styðja verkefni þar sem hönnuðir hafa skýra sýn og markmið. Í þessari úthlutun má greina áherslu hönnuða á mikilvægi rannsóknarvinnu við undirbúning verkefna sinna. 27.11.2012 15:38
Sigríður Ingibjörg svarar: Vandinn hverfur ekki þótt um hann sé þagað "Þetta sýnir að það er titringur á markaðnum, segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar Alþingis. Sigríður sagði í morgun að breyta þurfi skilmálum á skuldabréfum Íbúðalánasjóðs. Lokað var fyrir viðskipti með bréfin í Kauphöll Íslands strax á eftir. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, gagnrýndi fyrr í dag ummæli Sigríðar Ingibjargar og sagði þau óheppileg. 27.11.2012 15:26
Kraftlyftingarkona drakk ammoníak fyrir slysni Kona var færð á spítala um helgina eftir að hún drakk fyrir slysni ammoníak á kraftlyftingarmóti sem haldið var á vegum Kraftlyftingarsambandsins í Reykjavík. 27.11.2012 14:45
Stal veiðistöng og úlpu Fertug kona var dæmd í tveggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi vegna þjófnaðar. Konan stal meðal annars úlpu úr verslun á Hafnarstræti í desember árið 2010 en andvirði hennar voru tæplega 40 þúsund krónur. 27.11.2012 13:46
Nauðsynlegt að móta stefnu um dvalarheimili aldraða Rýmum á dvalarheimilum aldraða hefur fækkað um helming á síðustu sex árum. Á sama tíma hefur öldruðum hér landi, 67 ára og eldri, fjölgað um 10 prósent. 27.11.2012 13:42
Fjölmörg slys vegna hálku á Suðurnesjum Fjölmörg umferðaróhöpp hafa orðið á Suðurnesjum síðustu daga. Flest hafa orðið vegna hálku. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Grindavíkurvegi og hafnaði á skilti utan vegar. 27.11.2012 13:01
Hildur snúin aftur á Facebook Femíniski aðgerðarsinninn, Hildur Lilliendahl, er snúin aftur á Facebook eftir að henni var úthýst af samskiptavefnum fyrir mánuði síðan en þá birti hún skjáskot af orðum manns sem heitir Stefán Heiðar Erlingsson á Facebook síðu sinni. 27.11.2012 11:40
Íbúðalánasjóður bregst við ummælum Sigríðar Ingibjargar Ekki er unnið að breytingu á skilmálum skuldabréfa Íbúðalánasjóðs og engar ákvarðanir um slíkt hafa verið teknar, segir í tilkynningu sem Íbúðalánasjóður sendi Kauphöll Íslands í morgun. Íbúðalánasjóður segir í tilkynningunni að slík skilmálabreyting sé óframkvæmanleg nema í fullu samstarfi við eigendur fjármögnunarbréfa sjóðsins. 27.11.2012 11:10
Fíkniefni falin í gasgrilli Fíkniefnasali var handtekinn og kannabisefni haldlögð í sölueiningum sem fundust við húsleit á heimili félaga hans. 27.11.2012 10:57
Jón Gnarr fékk dúkku af sér sjálfum: Þetta er mini me! Marta M. Niebieszczanska, fréttamaður pólska fréttavefsins Informacje, tók viðtal við Jón Gnarr borgarstjóra í gær, en þá ræddi hún við borgarstjóra um starfið, fjölmenningu, samráðsvefinn Betri Reykjavík og fleira. 27.11.2012 10:50
Mamma gerði mistök Mamma setti alltaf lak fyrir stofudyrnar á meðan hún skreytti stofuna hátt og lágt á aðfangadag. Við börnin fengum því ekki að sjá jólatréð fyrr en jólaklukkurnar klingdu og lakið féll klukkan sex, segir Andrea Kristín Unnarsdóttir um hjartfólgna jólaminningu, 27.11.2012 10:48
Ákærður fyrir að skera pilt með dúkahníf - tveir til viðbótar ákærðir Þrír karlmenn eru ákærðir fyrir meiriháttar, og sérstaklega hættulega líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur. Tveir mannanna, sem eru átján og tuttugu ára gamlir, eru ákærðir fyrir að hafa gengið í skrokk á þeim þriðja, sem er einnig átján ára gamall, fyrir utan Kolaportið í mars síðastliðnum. 27.11.2012 10:21
Hlé gert á olíuborun við Færeyjar Statoil og samstarfsaðilar þess, ExxonMobil og Atlantic Petroleum, hafa ákveðið að stöðva tímabundið olíuborun á Brugdan-svæðinu undan ströndum Færeyja. Í tilkynningu frá Statoil kemur fram að þetta sé gert vegna veðurútlits þar sem vetrarmánuðir séu framundan og að færeysk stjórnvöld hafi heimilað frestun til loka árs 2013. 27.11.2012 09:53
Vegagerðin eykur þjónustuna meðan Baldur er í Eyjum Vegagerðin ætlar að auka þjónustu á vegum í Barðastrandasýslu á meðan Breiðafjarðarferjan Baldur siglir á milli lands og Eyja í forföllum Herjólfs, sem er í slipp. 27.11.2012 08:05
Kjörgögnum verði eytt Kjörstjórn Samfylkingarinnar í Reykjavík ber að eyða kjörgögnum úr prófkjöri. Jafnaðarmannafélagið Rósin fær ekki aðgang að þeim. Kjörstjórn fundar í vikunni. Þurfum að fá gögnin ef málið fer fyrir dómstóla, segir lögmaður Rósarinnar. 27.11.2012 08:00
Brigslin ganga á víxl í bæjarstjórn Kópavogs Oddviti Samfylkingar í Kópavogi segir Gunnar Birgisson úr Sjálfstæðisflokki hafa farið „fram úr öllum velsæmismörkum“ og krefst útskriftar umræðna í bæjarstjórn. Gunnar segir það hlægilegt og ráðleggur minnihlutanum innhverfa íhugun. 27.11.2012 08:00
Nýtt kerfi tryggir meira úrval í ÁTVR ÁTVR hefur tekið í notkun nýtt vöruvalskerfi sem gerir einstökum vínbúðum kleift að mæta staðbundinni eftirspurn viðskiptavina sinna. Ekki er hins vegar minnst á kerfið í reglugerð um vöruval í Vínbúðunum sem hefur vakið furðu heildsala. 27.11.2012 08:00
Hámarkið hrekkur skemur Hámarksverðmæti varnings, sem koma má með inn í landið tollfrjálst hefur staðið í stað frá 2008. Á sama tíma hefur krónan rýrnað um þriðjung. Neytendasamtökin segja að endurskoða þurfi hámarkið á hverju ári. 27.11.2012 08:00
Báturinn ónýtur eftir aðeins fimmtán róðra Línubátnum Jónínu Brynju ÍS 22, sem strandaði við Straumnes á norðanverðum Vestfjörðum í fyrradag, verður sennilega ekki bjargað heilum af strandstað. Þetta staðfesti Jakob Valgeir Flosason, eigandi útgerðarinnar Jakobs Valgeirs í Bolungarvík sem á bátinn, í samtali við Fréttablaðið í gær. 27.11.2012 08:00
Dýrara að ferðast um í Strætó Verð á kortum og afsláttarfargjöldum í Strætó mun hækka þann 1. desember næstkomandi. Staðgreiðslufargjald fyrir stakan miða helst þó óbreytt í 350 krónum. 27.11.2012 08:00
Fá betri mat á kennarastofurnar Gera á bragarbót á mötuneytismálum kennara í grunnskólum Hafnarfjarðar. Þeir kvarta yfir því að fá ekki jafngóðan mat og aðrir bæjarstarfsmenn og að þurfa að matast með nemendum sínum. 27.11.2012 08:00
Leiðir varð að skilja segir formaður Guðmundur Örn Jóhannsson, sem fór í leyfi sem framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar í lok október, er endanlega hættur í starfinu. 27.11.2012 08:00
Kona slasaðist þegar hjólastóll valt Kona á rafmagnshjólastól slasaðist, þegar stóllinn valt á mótum Laugavegar og Nóatúns í gærkvöldi. Hún fékk höfuðhögg og skarst á höfði og var flutt á slysadeild Landspítalans. Ekki liggur fyrir hvernig þetta atvikaðist. 27.11.2012 06:49
Töluverð skjálftavirkni mældist út af Eyjafirði Töluverð skjálftavirkni viðrist hafa verið út af Eyjafirði og beggja vegna fjarðarins í nótt, samkvæmt skjálftakorti á heimasíðu Veðurstofunnar. 27.11.2012 06:48
Hlaupið í Grímsvötnum virðist hafa náð hámarki Hlaupið í Grímsvötnum virðist hafa náð hámarki í gærkvöldi og telst það þar með til minniháttar hlaupum. Það skýrist meðal annars af því hversu stutt er síðan að síðast hljóp úr vötnunum. 27.11.2012 06:39
Hanna Birna útilokar formannsframboð gegn Bjarna Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem fékk yfirburðakosningu í fyrsta sætið hjá sjálfstæðismönnum í Reykjavík, útilokar formannsframboð gegn Bjarna Benediktssyni á næsta landsfundi. Þá segist hún, rétt eins og formaðurinn, vilja slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 26.11.2012 18:30
Eir þarf "þolinmótt fjármagn“ Til að bregðast við fjárhagsvanda Eirar þarf stofnunin að fá lán til 30 ára upp á tvo milljarða króna eða selja eignir sem þegar eru veðsettar. Báðar leiðir eru torsóttar í augnablikinu. 26.11.2012 18:30
Blása til stórsóknar í kornrækt Bændur á Suðurlandi ætla að blása til stórsóknar í kornrækt og segjast geta fimmfaldað tekjur sínar. Einn helsti sérfræðingur landsins í þessu fagi segir að stöðnun hafi ríkt í greininni síðustu ár. 26.11.2012 23:42
Björguðu verðmætum við erfiðar aðstæður Björgunarsveitarmenn björguðu verðmætum úr fiskibátnum Jónínu Brynju. 26.11.2012 23:20
Vindmyllurnar teljast litlar á almennan mælikvarða Allir hlutar í tvær vindmyllur eru nýkomnir til landsins. 26.11.2012 22:37
Óhreinum reiðtygjum smyglað til landsins Tollgæslan í Reykjavík stöðvaði síðastliðinn föstudag sendingu frá Þýskalandi sem hafði að geyma reiðtygi. Innihaldið var, á fylgiskjölum, sagt vera notuð reiðtygi sem búið væri að sótthreinsa. Um var að ræða hnakk með ístöðum og gjörðum, auk undirdýnu. Við skoðun á sendingunni reyndust reiðtygin vera notuð og óhreinsuð. Tollgæslan hafði samband við Matvælastofnun og kom fulltrúi hennar og skoðaði reiðtygin. Í framhaldi af því var sendingin stöðvuð. Málið er komið í hefðbundinn farveg hjá Matvælastofnun. 26.11.2012 20:25
Aukið eftirlit við gatnamót Slysum sem verða vegna aksturs á móti rauðu ljósi hefur fækkað jafnt og þétt síðustu ár. 26.11.2012 20:21
Stefnir í fækkun í löggæsluliði Árborgar Lögregluembættið á Selfossi glímir við manneklu fyrir en nú stefnir í meiri niðurskurð. 26.11.2012 19:20