Fleiri fréttir Vill svipta séra Georg Fálkaorðunni "Nú legg ég til – nei, ég krefst þess að stórmeistari fálkaorðunnar, sem er núverandi forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, beiti þessu ákvæði þegar í stað." 5.11.2012 12:55 Hvetja hlaupara til þess að virða umferðarreglur og nota endurskinsmerki Víða á höfuðborgarsvæðinu eru hlaupahópar starfandi og virðist fjölga með hverju ári. Enn vantar þó upp á að meðlimir í þessum hópum noti allir endurskinsmerki þótt þeir séu á ferð í myrkri á eða við umferðargötur að mati lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 5.11.2012 12:09 Hálka víða á Vestfjörðum Á Suður- og Vesturlandi eru flestir vegir að verða greiðfærir en þó er hálka á Mosfellsheiði en hálkublettir á Biskupstungnabraut, Þingvallavegi, Lyngdalsheiði og Laxárdalsheiði samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 5.11.2012 12:05 Funda í dag um alvararlega fjárhagsstöðu Eirar Stjórn Eirar fundar í dag með íbúum um slæma fjárhagsstöðu félagsins. Íbúum hefur verið skipaður lögmaður til að gæta hagsmuna þeirra í þeim samningaviðræðum sem framundan eru. 5.11.2012 12:05 Annar féll af þaki, hinn stökk - báðir fótbrotnuðu Nokkuð var um slys á fólki í umdæmi lögreglunnar á Selfossi um helgina. Þannig féllu tveir menn af húsþaki og fótbrotnuðu við fallið. Annar var að lagfæra þakplötur þegar hann rann til á ísingu sem hafði myndast á þakinu. Maðurinn hlaut opið beinbrot. 5.11.2012 11:54 Gróf sig ofan í heita pottinn Það snjóaði gríðarlega á Dalvík í lok síðustu viku. Guðný Ólafsdóttir kennari og Sigurður Jörgen Óskarsson, eiginmaður hennar, fóru ekki varhluta af því. Heiti potturinn í garðinum hennar fór á kaf undir snjó. "Það snjóaði rosalega, maður hefur ekki séð svona snjó síðan 2004,“ segir Guðný í samtali við Vísi. Hún segir að mesta snjónum hafi kyngt niður á tveimur. 5.11.2012 10:51 Afbrotum fækkar í Breiðholti - íbúar hafa áhyggjur af ímyndinni Afbrotum hefur fækkað í Breiðholti milli ára samkvæmt afbrotatölfræði sem lögreglan kynnti fyrir íbúum Breiðholts á sérstökum íbúafundi í Breiðholtsskóla fyrir helgi. 5.11.2012 10:49 Notaði móður sína í fíkniefnasmygli - aðalmeðferð Aðalmeðferð fer nú fram í Héraðsdómi Reykjaness yfir fimm einstaklingum sem eru meðal annars ákærðir fyrir að hafa staðið að innflutningi á hálfu kíló af af kókaíni til landsins. Meðal hinna ákærður er Steinar Aubertsson, sem var handtekinn í Hollandi í haust. 5.11.2012 10:20 Lifum ekki á fjallagrösum - þurfum alvörustörf "Þegar við sjáum tækifærin hérna þá er svo einkennileg árátta hjá fólki að vilja að fara að vernda allt fyrir okkur," sagði Þórunn Egilsdóttir, oddviti Vopnafjarðarhrepps, í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi. Kristján Már Unnarsson heimsótti Þórunni og eiginmann hennar, Friðbjörn Hauk Guðmundsson, en þau búa á bænum Hauksstöðum í Vesturárdal í Vopnafirði ásamt þremur börnum sínum. 5.11.2012 08:45 Réttindalaus og dópaður ökumaður á Selfossi Ökumaður, sem lögreglan á Selfossi stöðvaði á Eyrarbakkavegi í gærkvöldi, reyndist réttindalaus. Auk þess var hann undir áhrifum fíkniefna, og fíkniefni fundust á tveimur farþegum í bílnum. Einnig fannst lykill að hótelherbergi og þegar það var skoðað, fundust þar líka fíkniefni. Mennirnir, sem hlut áttu að máli, eru allir innan við tvítugt.- 5.11.2012 08:39 Miklar rafmagnstruflanir í alla nótt Miklar rafmagnstruflanir hafa verið í Grafarvogi, Víkurhverfi, Grafarholti, Kjalarnesi og í Mosfellsbæ síðan seint í gærvköldi og í alla nótt. Hverfin urðu meira og minna rafmagnslaus vegna bilunar í spennivirki við Korpu. Þá varð sprenging og eldur gaus upp í tengiboxi við Spóahöfða. Þar er unnið að viðgerð. Undir morgun fengu starfsmenn Orkuveitunar aðstoð frá slökkviliðinu við að þvo seltu af tengingum þar. Liðið sendi mannskap á dælubíl og tankbíl og lauk hreinsuninni um klukkan sex í mrogun. Rafmagn ætti því að vera komið á aftur, eða umþaðbil að komast á.- 5.11.2012 07:04 Ráðherrar í framboð á ný Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvegaráðherra og formaður Vinstri grænna, gefur kost á sér í 1. sæti í forvali flokksins í Norðausturkjördæmi. Steingrímur segist vilja viðhalda þeirri sterku stöðu sem flokkurinn hafi byggt upp, bæði í kjördæminu og á landsvísu, og leggja árangur ríkisstjórnarinnar í dóm kjósenda. 5.11.2012 06:00 Gott að stífbóna bílana Mikil örtröð var á bílaþvottastöðvum borgarinnar í gær og langar biðraðir mynduðust. Sjógangurinn í óveðrinu á föstudag olli því að mikið salt settist á bíla borgarbúa og saltklístrið á rúðunum takmarkaði útsýn. Vildu því margir þrífa bíla sína í gær en sumir gáfust þó upp á því að bíða í röðunum og létu lauslegt skrap nægja í bili. 5.11.2012 06:00 Álftir skotnar óháð alfriðun Hundruð álfta eru skotnar, samkvæmt niðurstöðum breskrar rannsóknar, en tegundin er alfriðuð eins og kunnugt er. Högl fundust í 14% allra álfta sem rannsakaðar voru á löngu tímabili en á ári hverju fara um ellefu þúsund álftir frá Íslandi til vetursetu á Bretlandseyjum, að því að fram kemur á fréttavefnum Scotsman. 5.11.2012 06:00 Tjón upp á hundruð þúsunda „Ég stend hérna og horfi á sitkagrenið hinum megin við ána. Þar eru fimm eða sex tré sem féllu alveg,“ segir Sigurður G. Tómasson útvarpsmaður, sem býr á Sveinseyri í Mosfellssveit þar sem óveðrið á föstudag reif mörg tré upp með rótum og braut önnur. „Við erum að tala um yfir tuttugu metra há tré sem voru meðal hæstu trjáa á Suðvesturlandi. Bolirnir eru um það bil fimmtíu til sjötíu sentímetrar í þvermál og þetta rifnar upp með rótum.“ 5.11.2012 06:00 Skjálftarnir finnast vel í byggð Jarðskjálftahrinan úti fyrir Norðurlandi hélt áfram um helgina en á laugardag mældust skjálftar rétt undir 4,0 á Richter. Fjöldi eftirskjálfta fylgdi í kjölfarið. Þeir sterkustu fundust víða í byggð, til dæmis á Siglufirði og Dalvík. 5.11.2012 06:00 Sorpa boðar dómsmál verði starfsleyfið á Álfsnesi stytt Sorpa segist ekki sætta sig við boðaða ákvörðun Umhverfisstofnunar um að aðeins verði veitt nýtt starfsleyfi til næstu tveggja ára fyrir urðunarstöð fyrirtækisins á Álfsnesi. Sorpa vill að leyfið gildi í tólf ár. 5.11.2012 06:00 4G innleitt eftir áramót Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) heldur í byrjun næsta árs rafrænt uppboð á tíðniheimildum fyrir háhraðafarnet. Búist er við að skömmu eftir útboðin taki fyrirtækin að bjóða 4G-farsímaþjónustu sem býður upp á umtalsvert meiri hraða í gagnaflutningum en nú býðst. 5.11.2012 06:00 Ættleiðingarnámskeið verða haldin að nýju Íslensk ættleiðing hyggst hefja undirbúningsnámskeið fyrir verðandi kjörforeldra á nýjan leik í þessum mánuði. Námskeiðin hafa legið niðri síðan í apríl vegna fjárskorts. Seta á undirbúningsnámskeiði er forsenda fyrir því að hægt sé að gefa út forsamþykki fyrir ættleiðingu og senda umsóknir fólks úr landi. 5.11.2012 06:00 Ellefu milljarða aukaútsvar Tekjuskattur ríkisins af útgreiðslu séreignarsparnaðar nemur tæplega 20 milljörðum króna. Útsvarstekjur sveitarfélaganna eru aðrir ellefu milljarðar króna. Umsóknarfrestur til að sækja um útgreiðslu á séreignarsparnaði rann út 30. september síðastliðinn. Frá því að heimilað var að taka út séreignarsparnaðinn í mars árið 2009 hafa tæplega 80 milljarðar króna verið teknir út. Heimild til útgreiðslu á 5.11.2012 06:00 Segir að umhverfisvernd geti orðið besta atvinnustefnan Umhverfisvernd getur orðið besta atvinnustefnan fyrir Ísland og því þarf að stíga varlega til jarðar í virkjanamálum því gríðarleg verðmætasköpun getur falist í því að viðhalda sterkri ímynd hreinleika landsins. Þetta segir Magnús Orri Schram alþingismaður. Þá telur hann að Sjálfstæðisflokkurinn hafi glatað tækifærinu til að höfða til kjósenda á miðjunni með afstöðu í Evrópumálum. 4.11.2012 18:30 Allt á kafi í snjó fyrir norðan "Hjá mér eru 2-3 metra skaflar þar sem hefur rennt, en autt þar á milli." ," segir Hólmgeir Karlsson sem tók meðfylgjandi myndir á Dvergsstöðum í Eyjafirði í morgun. 4.11.2012 10:42 Óvenjulegir munir á Þjóðminjasafninu Ein elsta postulínskanna sem fundist hefur með íslensku mótívi kom í leitirnar á Þjóðminjasafninu í dag þar sem almenningi bauðst að láta greina forngripi. Ýmsir óvenjulegir munur voru þar einnig, á borð við blóðtökutæki af geðsjúkrahúsi. 4.11.2012 20:00 Virði vörumerkisins Ísland fer vaxandi Fyrirtækið FutureBrand hefur áttunda árið í röð sent frá sér úttekt á löndum heimsins þar sem þau eru metin líkt og þau væru vörumerki. 4.11.2012 19:45 Áttræður íbúi á Eir sér fram á missa ævisparnaðinn Áttræður íbúi á hjúkrunarheimilinu Eir sér fram á að missa ævisparnaðinn ef félagið verður gjaldþrota. Honum brá þegar hann heyrði hversu slæm staða félagsins var og vill fá svör við því hvernig svona gat farið. 4.11.2012 19:33 Hungraður stari hnuplaði ávöxtum í Krónunni Þessi hungraði stari stóðst ekki mátið í verslun Krónunnar á Granda í dag. Hann gæddi sér á perum og öðru góðgæti við lítinn fögnuð starfsmanna. 4.11.2012 18:07 Óbreytt líðan eftir bílveltu Líðan piltsins sem slasaðist alvarlega í bílveltu á Akureyjavegi í Landeyjum er óbreytt. Vaktahafandi læknir á slysadeild Landspítalans segir að pilturinn, sem er tvítugur, sé bæði vakandi og talandi. 4.11.2012 15:30 Fórnarlamb séra Georgs: Þetta var skelfilegt "Þetta var bara ljótt, þetta var svo ljótt og þetta skemmdi fyrir mér í svo mörg mörg ár. Samt held ég nú að ég sé svolítill töffari og hafi komist nokkuð þokkalega í gegn um þetta, en þetta var skelfilegt," segir Iðunn Angela Andrésdóttir, eitt fórnarlamba séra Georgs, fyrrverandi skólastjóra Landakotsskóla. 4.11.2012 15:07 Allar aðalleiðir færar á Norðulandi Hálka eða hálkublettur eru á helstu leiðum norðvestanlands. Um norðaustanvert landið er snjóþekja í Ólafsfjarðarmúla, á Víkurskarði og Ljósavatnsskarði. 4.11.2012 14:43 Varhugavert að ganga á Heiðarvatni Lögreglan á Egilsstöðum varar við því að fólk gangi á Heiðarvatni á Fjarðarheiði. Afar sérstakar aðstæður hafa nú myndast á svæðinu. 4.11.2012 13:59 Mikill stuðningur við Betra líf Hátt í 80 prósent þeirra sem tóku afstöðu í skoðanakönnun Gallup eru hlynnt því að 10 prósent af áfengisgjaldi renni til nýrra úrræða fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga og fjölskyldu þeirra. 4.11.2012 13:34 Sex voru í bílnum sem valt Tvítugur piltur var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur og er hann undir eftirliti lækna á slysadeild Landspítalans. 4.11.2012 13:10 Bílasala jókst um tæp 60% í október Forstjóri Brimborgar segir bílasölu þó enn langtum minni en fyrir hrun. 4.11.2012 12:00 Ekkert frítt sund fyrir eldri borgara Í fjárlögum Akureyrarbæjar fyrir næsta ár er tillaga frá íþróttaráði þess efnis að afnema gjaldfrjálsan aðgang fyrir fólk 67 ára og eldri. 4.11.2012 11:38 Steingrímur tekur þátt í forvali Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, hefur tilkynnt formanni kjörstjórnar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðausturkjördæmi að hann muni taka þátt í forvali flokksins vegna komandi alþingiskosninga. 4.11.2012 11:15 Pústrar, ölvun og fjársvik 4.11.2012 11:06 Rúmlega 3.500 kindur drápust í óveðrinu mikla Alls drápust 3.540 kindur í óveðrinu mikla í September í Þingeyjasýslu og Eyjafirði. Þetta kemur fram í gögnum sem ráðunautar á svæðinu hafa skilað til Bjargráðasjóðs, og fjalla er um á þingeyska fréttamiðlinum 641.is. 4.11.2012 10:09 Ein milljón án rafmagns í Bandaríkjunum Meira en ein milljón býr við rafmagnsleysi í Bandaríkjunum og hefur gert það í tæpa viku eða allt frá því að ofsaveðrið Sandy gekk yfir Austurströnd landsins. 4.11.2012 09:59 Grafa fólk út úr heimilum sínum Vegagerðin hefur unnið að snjómokstri víða í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Egilsstöðum er nú búið að opna tengingu milli bæjarins og Reyðarfjarðar. Ljóst er að snjóflóð féll á veginn við Grænafell. 4.11.2012 09:46 Alvarlega slasaður eftir bílveltu Piltur um tvítugt slasaðist alvarlega í bílveltu milli Hellu og Hvolsvallar rétt hjá Njálsbúð um þrjúleytið í nótt. 4.11.2012 09:37 Um 100 sjúkraflutningar á sólarhring Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á höfuðborgarsvæðinu fóru í um það bil 100 sjúkraflutninga á síðasta sólarhring. Kristján Sigfússon, varðstjóri stoðdeildar slökkviliðsins, segir óhætt að fullyrða að þetta sé með því mesta sem gerist. 4.11.2012 00:05 Tíu kanadískar hljómsveitir á Iceland Airwaves Kanadískur blær hefur verið yfir tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves en þar hafa tíu kanadískar hljómsveitir troðið upp 3.11.2012 20:00 Ætlar aldrei að fyrirgefa séra Georg Kona sem séra Georg, skólastjóri Landakotsskóla, byrjaði að níðast á þegar hún var níu ára, fagnar skýrslu Rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar þó hún hafi blendnar tilfinningar til efnis hennar. Hún er nokkuð viss um að séra Georg er ekki í himnaríki. 3.11.2012 19:41 Rafmagnsleysi á Kjalarnesi Vegna endurtengingar á línum sem féllu út í óveðrinu í nótt þurfti því miður að taka rafmagnið af Kjalarnesi upp úr klukkan 19 í kvöld. Rafmagnsleysið nær frá Kollafirði upp að Hvalfjarðargöngum og mun er Grundarhverfið því rafmagnslaust. Reikna má með að rafmagnsleysið vari upp undir klukkutíma. 3.11.2012 19:17 Nóg um að vera hjá Landsbjörg í dag Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið að störfum á fjórum stöðum á landsbygðinni í dag. 3.11.2012 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vill svipta séra Georg Fálkaorðunni "Nú legg ég til – nei, ég krefst þess að stórmeistari fálkaorðunnar, sem er núverandi forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, beiti þessu ákvæði þegar í stað." 5.11.2012 12:55
Hvetja hlaupara til þess að virða umferðarreglur og nota endurskinsmerki Víða á höfuðborgarsvæðinu eru hlaupahópar starfandi og virðist fjölga með hverju ári. Enn vantar þó upp á að meðlimir í þessum hópum noti allir endurskinsmerki þótt þeir séu á ferð í myrkri á eða við umferðargötur að mati lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 5.11.2012 12:09
Hálka víða á Vestfjörðum Á Suður- og Vesturlandi eru flestir vegir að verða greiðfærir en þó er hálka á Mosfellsheiði en hálkublettir á Biskupstungnabraut, Þingvallavegi, Lyngdalsheiði og Laxárdalsheiði samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 5.11.2012 12:05
Funda í dag um alvararlega fjárhagsstöðu Eirar Stjórn Eirar fundar í dag með íbúum um slæma fjárhagsstöðu félagsins. Íbúum hefur verið skipaður lögmaður til að gæta hagsmuna þeirra í þeim samningaviðræðum sem framundan eru. 5.11.2012 12:05
Annar féll af þaki, hinn stökk - báðir fótbrotnuðu Nokkuð var um slys á fólki í umdæmi lögreglunnar á Selfossi um helgina. Þannig féllu tveir menn af húsþaki og fótbrotnuðu við fallið. Annar var að lagfæra þakplötur þegar hann rann til á ísingu sem hafði myndast á þakinu. Maðurinn hlaut opið beinbrot. 5.11.2012 11:54
Gróf sig ofan í heita pottinn Það snjóaði gríðarlega á Dalvík í lok síðustu viku. Guðný Ólafsdóttir kennari og Sigurður Jörgen Óskarsson, eiginmaður hennar, fóru ekki varhluta af því. Heiti potturinn í garðinum hennar fór á kaf undir snjó. "Það snjóaði rosalega, maður hefur ekki séð svona snjó síðan 2004,“ segir Guðný í samtali við Vísi. Hún segir að mesta snjónum hafi kyngt niður á tveimur. 5.11.2012 10:51
Afbrotum fækkar í Breiðholti - íbúar hafa áhyggjur af ímyndinni Afbrotum hefur fækkað í Breiðholti milli ára samkvæmt afbrotatölfræði sem lögreglan kynnti fyrir íbúum Breiðholts á sérstökum íbúafundi í Breiðholtsskóla fyrir helgi. 5.11.2012 10:49
Notaði móður sína í fíkniefnasmygli - aðalmeðferð Aðalmeðferð fer nú fram í Héraðsdómi Reykjaness yfir fimm einstaklingum sem eru meðal annars ákærðir fyrir að hafa staðið að innflutningi á hálfu kíló af af kókaíni til landsins. Meðal hinna ákærður er Steinar Aubertsson, sem var handtekinn í Hollandi í haust. 5.11.2012 10:20
Lifum ekki á fjallagrösum - þurfum alvörustörf "Þegar við sjáum tækifærin hérna þá er svo einkennileg árátta hjá fólki að vilja að fara að vernda allt fyrir okkur," sagði Þórunn Egilsdóttir, oddviti Vopnafjarðarhrepps, í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi. Kristján Már Unnarsson heimsótti Þórunni og eiginmann hennar, Friðbjörn Hauk Guðmundsson, en þau búa á bænum Hauksstöðum í Vesturárdal í Vopnafirði ásamt þremur börnum sínum. 5.11.2012 08:45
Réttindalaus og dópaður ökumaður á Selfossi Ökumaður, sem lögreglan á Selfossi stöðvaði á Eyrarbakkavegi í gærkvöldi, reyndist réttindalaus. Auk þess var hann undir áhrifum fíkniefna, og fíkniefni fundust á tveimur farþegum í bílnum. Einnig fannst lykill að hótelherbergi og þegar það var skoðað, fundust þar líka fíkniefni. Mennirnir, sem hlut áttu að máli, eru allir innan við tvítugt.- 5.11.2012 08:39
Miklar rafmagnstruflanir í alla nótt Miklar rafmagnstruflanir hafa verið í Grafarvogi, Víkurhverfi, Grafarholti, Kjalarnesi og í Mosfellsbæ síðan seint í gærvköldi og í alla nótt. Hverfin urðu meira og minna rafmagnslaus vegna bilunar í spennivirki við Korpu. Þá varð sprenging og eldur gaus upp í tengiboxi við Spóahöfða. Þar er unnið að viðgerð. Undir morgun fengu starfsmenn Orkuveitunar aðstoð frá slökkviliðinu við að þvo seltu af tengingum þar. Liðið sendi mannskap á dælubíl og tankbíl og lauk hreinsuninni um klukkan sex í mrogun. Rafmagn ætti því að vera komið á aftur, eða umþaðbil að komast á.- 5.11.2012 07:04
Ráðherrar í framboð á ný Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvegaráðherra og formaður Vinstri grænna, gefur kost á sér í 1. sæti í forvali flokksins í Norðausturkjördæmi. Steingrímur segist vilja viðhalda þeirri sterku stöðu sem flokkurinn hafi byggt upp, bæði í kjördæminu og á landsvísu, og leggja árangur ríkisstjórnarinnar í dóm kjósenda. 5.11.2012 06:00
Gott að stífbóna bílana Mikil örtröð var á bílaþvottastöðvum borgarinnar í gær og langar biðraðir mynduðust. Sjógangurinn í óveðrinu á föstudag olli því að mikið salt settist á bíla borgarbúa og saltklístrið á rúðunum takmarkaði útsýn. Vildu því margir þrífa bíla sína í gær en sumir gáfust þó upp á því að bíða í röðunum og létu lauslegt skrap nægja í bili. 5.11.2012 06:00
Álftir skotnar óháð alfriðun Hundruð álfta eru skotnar, samkvæmt niðurstöðum breskrar rannsóknar, en tegundin er alfriðuð eins og kunnugt er. Högl fundust í 14% allra álfta sem rannsakaðar voru á löngu tímabili en á ári hverju fara um ellefu þúsund álftir frá Íslandi til vetursetu á Bretlandseyjum, að því að fram kemur á fréttavefnum Scotsman. 5.11.2012 06:00
Tjón upp á hundruð þúsunda „Ég stend hérna og horfi á sitkagrenið hinum megin við ána. Þar eru fimm eða sex tré sem féllu alveg,“ segir Sigurður G. Tómasson útvarpsmaður, sem býr á Sveinseyri í Mosfellssveit þar sem óveðrið á föstudag reif mörg tré upp með rótum og braut önnur. „Við erum að tala um yfir tuttugu metra há tré sem voru meðal hæstu trjáa á Suðvesturlandi. Bolirnir eru um það bil fimmtíu til sjötíu sentímetrar í þvermál og þetta rifnar upp með rótum.“ 5.11.2012 06:00
Skjálftarnir finnast vel í byggð Jarðskjálftahrinan úti fyrir Norðurlandi hélt áfram um helgina en á laugardag mældust skjálftar rétt undir 4,0 á Richter. Fjöldi eftirskjálfta fylgdi í kjölfarið. Þeir sterkustu fundust víða í byggð, til dæmis á Siglufirði og Dalvík. 5.11.2012 06:00
Sorpa boðar dómsmál verði starfsleyfið á Álfsnesi stytt Sorpa segist ekki sætta sig við boðaða ákvörðun Umhverfisstofnunar um að aðeins verði veitt nýtt starfsleyfi til næstu tveggja ára fyrir urðunarstöð fyrirtækisins á Álfsnesi. Sorpa vill að leyfið gildi í tólf ár. 5.11.2012 06:00
4G innleitt eftir áramót Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) heldur í byrjun næsta árs rafrænt uppboð á tíðniheimildum fyrir háhraðafarnet. Búist er við að skömmu eftir útboðin taki fyrirtækin að bjóða 4G-farsímaþjónustu sem býður upp á umtalsvert meiri hraða í gagnaflutningum en nú býðst. 5.11.2012 06:00
Ættleiðingarnámskeið verða haldin að nýju Íslensk ættleiðing hyggst hefja undirbúningsnámskeið fyrir verðandi kjörforeldra á nýjan leik í þessum mánuði. Námskeiðin hafa legið niðri síðan í apríl vegna fjárskorts. Seta á undirbúningsnámskeiði er forsenda fyrir því að hægt sé að gefa út forsamþykki fyrir ættleiðingu og senda umsóknir fólks úr landi. 5.11.2012 06:00
Ellefu milljarða aukaútsvar Tekjuskattur ríkisins af útgreiðslu séreignarsparnaðar nemur tæplega 20 milljörðum króna. Útsvarstekjur sveitarfélaganna eru aðrir ellefu milljarðar króna. Umsóknarfrestur til að sækja um útgreiðslu á séreignarsparnaði rann út 30. september síðastliðinn. Frá því að heimilað var að taka út séreignarsparnaðinn í mars árið 2009 hafa tæplega 80 milljarðar króna verið teknir út. Heimild til útgreiðslu á 5.11.2012 06:00
Segir að umhverfisvernd geti orðið besta atvinnustefnan Umhverfisvernd getur orðið besta atvinnustefnan fyrir Ísland og því þarf að stíga varlega til jarðar í virkjanamálum því gríðarleg verðmætasköpun getur falist í því að viðhalda sterkri ímynd hreinleika landsins. Þetta segir Magnús Orri Schram alþingismaður. Þá telur hann að Sjálfstæðisflokkurinn hafi glatað tækifærinu til að höfða til kjósenda á miðjunni með afstöðu í Evrópumálum. 4.11.2012 18:30
Allt á kafi í snjó fyrir norðan "Hjá mér eru 2-3 metra skaflar þar sem hefur rennt, en autt þar á milli." ," segir Hólmgeir Karlsson sem tók meðfylgjandi myndir á Dvergsstöðum í Eyjafirði í morgun. 4.11.2012 10:42
Óvenjulegir munir á Þjóðminjasafninu Ein elsta postulínskanna sem fundist hefur með íslensku mótívi kom í leitirnar á Þjóðminjasafninu í dag þar sem almenningi bauðst að láta greina forngripi. Ýmsir óvenjulegir munur voru þar einnig, á borð við blóðtökutæki af geðsjúkrahúsi. 4.11.2012 20:00
Virði vörumerkisins Ísland fer vaxandi Fyrirtækið FutureBrand hefur áttunda árið í röð sent frá sér úttekt á löndum heimsins þar sem þau eru metin líkt og þau væru vörumerki. 4.11.2012 19:45
Áttræður íbúi á Eir sér fram á missa ævisparnaðinn Áttræður íbúi á hjúkrunarheimilinu Eir sér fram á að missa ævisparnaðinn ef félagið verður gjaldþrota. Honum brá þegar hann heyrði hversu slæm staða félagsins var og vill fá svör við því hvernig svona gat farið. 4.11.2012 19:33
Hungraður stari hnuplaði ávöxtum í Krónunni Þessi hungraði stari stóðst ekki mátið í verslun Krónunnar á Granda í dag. Hann gæddi sér á perum og öðru góðgæti við lítinn fögnuð starfsmanna. 4.11.2012 18:07
Óbreytt líðan eftir bílveltu Líðan piltsins sem slasaðist alvarlega í bílveltu á Akureyjavegi í Landeyjum er óbreytt. Vaktahafandi læknir á slysadeild Landspítalans segir að pilturinn, sem er tvítugur, sé bæði vakandi og talandi. 4.11.2012 15:30
Fórnarlamb séra Georgs: Þetta var skelfilegt "Þetta var bara ljótt, þetta var svo ljótt og þetta skemmdi fyrir mér í svo mörg mörg ár. Samt held ég nú að ég sé svolítill töffari og hafi komist nokkuð þokkalega í gegn um þetta, en þetta var skelfilegt," segir Iðunn Angela Andrésdóttir, eitt fórnarlamba séra Georgs, fyrrverandi skólastjóra Landakotsskóla. 4.11.2012 15:07
Allar aðalleiðir færar á Norðulandi Hálka eða hálkublettur eru á helstu leiðum norðvestanlands. Um norðaustanvert landið er snjóþekja í Ólafsfjarðarmúla, á Víkurskarði og Ljósavatnsskarði. 4.11.2012 14:43
Varhugavert að ganga á Heiðarvatni Lögreglan á Egilsstöðum varar við því að fólk gangi á Heiðarvatni á Fjarðarheiði. Afar sérstakar aðstæður hafa nú myndast á svæðinu. 4.11.2012 13:59
Mikill stuðningur við Betra líf Hátt í 80 prósent þeirra sem tóku afstöðu í skoðanakönnun Gallup eru hlynnt því að 10 prósent af áfengisgjaldi renni til nýrra úrræða fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga og fjölskyldu þeirra. 4.11.2012 13:34
Sex voru í bílnum sem valt Tvítugur piltur var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur og er hann undir eftirliti lækna á slysadeild Landspítalans. 4.11.2012 13:10
Bílasala jókst um tæp 60% í október Forstjóri Brimborgar segir bílasölu þó enn langtum minni en fyrir hrun. 4.11.2012 12:00
Ekkert frítt sund fyrir eldri borgara Í fjárlögum Akureyrarbæjar fyrir næsta ár er tillaga frá íþróttaráði þess efnis að afnema gjaldfrjálsan aðgang fyrir fólk 67 ára og eldri. 4.11.2012 11:38
Steingrímur tekur þátt í forvali Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, hefur tilkynnt formanni kjörstjórnar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðausturkjördæmi að hann muni taka þátt í forvali flokksins vegna komandi alþingiskosninga. 4.11.2012 11:15
Rúmlega 3.500 kindur drápust í óveðrinu mikla Alls drápust 3.540 kindur í óveðrinu mikla í September í Þingeyjasýslu og Eyjafirði. Þetta kemur fram í gögnum sem ráðunautar á svæðinu hafa skilað til Bjargráðasjóðs, og fjalla er um á þingeyska fréttamiðlinum 641.is. 4.11.2012 10:09
Ein milljón án rafmagns í Bandaríkjunum Meira en ein milljón býr við rafmagnsleysi í Bandaríkjunum og hefur gert það í tæpa viku eða allt frá því að ofsaveðrið Sandy gekk yfir Austurströnd landsins. 4.11.2012 09:59
Grafa fólk út úr heimilum sínum Vegagerðin hefur unnið að snjómokstri víða í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Egilsstöðum er nú búið að opna tengingu milli bæjarins og Reyðarfjarðar. Ljóst er að snjóflóð féll á veginn við Grænafell. 4.11.2012 09:46
Alvarlega slasaður eftir bílveltu Piltur um tvítugt slasaðist alvarlega í bílveltu milli Hellu og Hvolsvallar rétt hjá Njálsbúð um þrjúleytið í nótt. 4.11.2012 09:37
Um 100 sjúkraflutningar á sólarhring Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á höfuðborgarsvæðinu fóru í um það bil 100 sjúkraflutninga á síðasta sólarhring. Kristján Sigfússon, varðstjóri stoðdeildar slökkviliðsins, segir óhætt að fullyrða að þetta sé með því mesta sem gerist. 4.11.2012 00:05
Tíu kanadískar hljómsveitir á Iceland Airwaves Kanadískur blær hefur verið yfir tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves en þar hafa tíu kanadískar hljómsveitir troðið upp 3.11.2012 20:00
Ætlar aldrei að fyrirgefa séra Georg Kona sem séra Georg, skólastjóri Landakotsskóla, byrjaði að níðast á þegar hún var níu ára, fagnar skýrslu Rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar þó hún hafi blendnar tilfinningar til efnis hennar. Hún er nokkuð viss um að séra Georg er ekki í himnaríki. 3.11.2012 19:41
Rafmagnsleysi á Kjalarnesi Vegna endurtengingar á línum sem féllu út í óveðrinu í nótt þurfti því miður að taka rafmagnið af Kjalarnesi upp úr klukkan 19 í kvöld. Rafmagnsleysið nær frá Kollafirði upp að Hvalfjarðargöngum og mun er Grundarhverfið því rafmagnslaust. Reikna má með að rafmagnsleysið vari upp undir klukkutíma. 3.11.2012 19:17
Nóg um að vera hjá Landsbjörg í dag Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið að störfum á fjórum stöðum á landsbygðinni í dag. 3.11.2012 18:00