Fleiri fréttir Vopnað rán á Laugavegi: Þekkir þú manninn á myndinni? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn manna sem frömdu vopnað rán í úraverslun á Laugavegi í Reykjavík á ellefta tímanum í gærmorgun. 18.10.2011 11:04 Sautján ára stúlka framvísaði fölsuðum skilríkjum á veitingastað Það var mikið að gera hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í vikunni sem leið og þá sérstaklega um helgina en nokkuð var um útköll vegna ölvunaróláta. 18.10.2011 10:57 Fjögur og hálft tonn af hamborgurum seldust á 24 tímum "Já, ég held að ég verði bara að vera heiðarlegur og segja að þetta fór fram úr okkar björtustu vonum," segir Árni Þór Árnason, framkvæmdastjóri Hópkaupa.is sem seldu yfir 40 þúsund hamborgara frá Metró á vefsíðu sinni í gær. Tilboðið var í gangi í 24 klukkutíma en með því var hægt að kaupa ostborgara á 99 krónur í staðinn fyrir 350 krónur. 18.10.2011 10:28 Veist þú um Ólaf Þóri? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ólafi Þóri Guðjónssyni, 16 ára. Ólafur er grannvaxinn og 175 sm á hæð. Ekki er vitað um klæðaburð hans en síðast er vitað um ferðir hans í Kópavogi þann 7 október síðastliðinn. Lögreglan telur líklegt að hann geti verið á Selfossi og eru þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ólafs eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. 18.10.2011 10:19 Ræningjarnir enn ófundnir Ræningjarnir þrír, sem létu greipar sópa um úraverslum Michelsen við Laugaveg í Reykjavík í gærmorgun eru enn ófundnir, eftir því sem fréttastofan kemst næst. 18.10.2011 08:07 Fjölmenni á borgarafundi í Hveragerði Fjölmenni var á borgarafundi í Hveragerði í gærkvöldi þar sem jarðvísindamenn og talsmenn Orkuveitu Reykjavíkur fjölluðum um skjálftavirkni, sem orðið hefur vegna niðurdælingu á vatni frá Hellisheiðarvirkjun. 18.10.2011 07:55 Lagði sig í hættu við að stela miklu af klósettpappír Kona á miðjum aldri virðist hafa lagt sig í nokkra hættu í nánast mannskaðaroki í gærkvöldi, við að stela miklu af klósettpappír úr stórum flutningavagni, sem fauk aftan úr dráttarbíl undir Ingólfsfjalli í gærmorgun. 18.10.2011 07:48 Verulega dregur úr vindi víðast hvar Verulega dró úr vindi víðast hvar á landinu undir morgun nema enn er hvasst sumstaðar suðaustan- og austanlands. 18.10.2011 07:25 Ræddi ekki mál Guðrúnar Ebbu „Því miður hafa verið og eru menn sem skreyta sig skikkju kristinnar trúar til að svala ofbeldisfýsn og valdalosta, eins og dæmin sanna. Það er ekki allt geðfellt sem sjá má í ásjónu trúarinnar,“ sagði Karl Sigurbjörnsson biskup í predikun sinni í Reyðarfjarðarkirkju á sunnudag. 18.10.2011 07:00 Nýtir reynslu sína af hármissi á nýrri stofu Sigríður Einarsdóttir hárgreiðslumeistari hefur opnað hárgreiðslustofu þar sem áhersla er lögð á alhliða þjónustu við konur sem misst hafa hárið vegna krabbameinsmeðferðar. Sigríður hefur sjálf glímt við bráðahvítblæði og þekkir hármissinn af eigin raun. 18.10.2011 07:00 Saga íslensku kirkjunnar því miður ekki einsdæmi Hin langa saga íslensku kirkjunnar og tengsl hennar við kynferðisbrot er, eins og flestir vita, ekki einsdæmi og mörg önnur lönd hafi svipaðar sögur að segja af leiðtogum innan sinna kirkna. Þetta segir Dr. Marie M. Fortune, prestur og stofnandi FaithTrust Institute. 18.10.2011 06:00 Krafa um að dælingu verði hætt Hvergerðingar krefjast þess að niðurdælingu jarðhitavökva frá Hellisheiðarvirkjun verði hætt, sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, í viðtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Hún var þá stödd á fjölmennum íbúafundi á Hótel Örk sem Orkuveita Reykjavíkur efndi til. Tilefnið eru skjálftahrinur síðustu vikna sem hafa valdið íbúum í Hveragerði óþægindum og ugg. 18.10.2011 06:00 Fortíðin lifnaði við á Íslandsviku í Sóltúni „Það er ótrúlega gefandi og gaman að bregða svona á leik," segir Anna Birna Jensdóttir, forstöðumaður Hjúkrunarheimilisins Sóltúns, þar sem Íslenskir dagar voru á dagskrá í síðustu viku. 18.10.2011 05:00 Tveir kaflar samningsins líklega kláraðir á morgun Búist er við að tveimur köflum í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið verði lokað strax eftir að þeir verða opnaðir á ríkjaráðstefnu sambandsins á miðvikudag. Þetta segir Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands. 18.10.2011 04:00 Alcoa nýtti ekki forskotið á aðra Viðbrögð Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra við yfirlýsingu Alcoa í gær eru að ákvörðunin hafi ekki komið sér á óvart. Ákvörðunin skýri línurnar og nú sé að ljúka viðræðum við önnur fyrirtæki sem áhuga hafa á að nýta orkuna til atvinnuuppbyggingar. Hún telur ekki aðalatriði hvaða fyrirtæki það verður svo lengi sem regluverkinu í landinu sé fylgt, umhverfismál séu í hávegum höfð og störf skapist fyrir fólkið á svæðinu. 18.10.2011 03:15 Kort af leið ræningjanna - Þaulskipulagðir á þremur bílum Þrír grímuklæddir menn vopnaðir byssum rændu fokdýrum Rolex-úrum úr verslun Michelsen úrsmiða í gær. Frank Michelsen segist viss um að skoti hafi verið hleypt af. Ránið var þaulskipulagt og svo virðist sem ræningjarnir hafi notast við þrjá stolna bíla. 18.10.2011 11:15 Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um Atlantshafsbandalagið Allir þingmenn VG, nema Steingrímur J. Sigfússon formaður og Jón Bjarnason, vilja að þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu fari fram. Samkvæmt þingsályktunartillögunni, sem þingmennirnir hafa lagt fram ásamt Birgittu Jónsdóttur og Atla Gíslasyni vilja þau að þjóðaratkvæðagreiðslan fari fram fyrir mitt næsta ár. 17.10.2011 21:17 Varar við fordómum gagnvart stjórnmálamönnum „Grundvallaratriðið í þessu öllu saman er að ef við ætlum að búa til þjóðfélag þar sem pólitíkusar, eða allir sem taka þátt í stjórnmálastarfi eru dæmdir út frá því einu lendum við í verulegum vandræðum,“ sagði Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vegna háværrar umræðu um ráðningu Páls Magnússonar sem forstjóra Bankasýslu ríkisins. 17.10.2011 20:03 Alcoa verðlagt burt og orkan tekin í annað Alcoa er endanlega hætt við álver á Húsavík. Þessi ákvörðun var kynnt sveitarstjórnarmönnum fyrir norðan nú síðdegis. Forstjóri Alcoa segir Landsvirkjun hvorki bjóða næga orku né á samkeppnishæfu verði við nágrannaríki eins og Bandaríkin, Kanada og Noreg. 17.10.2011 19:04 Kæra borgina vegna ákvörðunar um trúmál Sóknarnefnd Grafarvogskirkju vill að reglur Reykjavíkurborgar, sem banna trúar- og lífsskoðunarfélögum að stunda starfsemi sína innan leik og grunnskóla, verði felldar úr gildi en nefndin ætlar að leggja fram stjórnsýslukæru vegna málsins. 17.10.2011 18:55 Skotum hleypt af í ráninu Mennirnir sem réðust inn í úraverslunina Michelsen á Laugavegi í morgun hleyptu af alvöru byssu inni í versluninni þegar þeir voru að ræna hana. Þetta telur Frank Úlfar Michelsen, eigandi búðarinnar. 17.10.2011 16:30 Tveir menn grunaðir um að hafa nauðgað stúlku sem fékk með þeim far Tveir menn sitja nú í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa nauðgað konu sem fékk far með þeim á sunnudagsmorgun. Konan leitaði strax á neyðarmóttöku vegna nauðgana á Landspítalanum í Fossvogi og kærði svo mennina til lögreglu. Mennirnir, sem eru af erlendu bergi brotnir, voru handteknir í gær og í kjölfarið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknarhagsmuna. Lögreglan verst allra frétta af málinu en rannsóknin er á byrjunarstigi. 17.10.2011 15:53 Herjólfur fer í Þorlákshöfn Ferjan Herjólfur siglir til Þorlákshafnar á fimmtudag en nú er unnið hörðum höndum að dýpkun í Landeyjahöfn og eru dýpkunarskipin Skandía og Perlan eru þar við dælingar. Í tilkynningu frá Eimskipi segir að stefnt sé að því að mæla dýpi hafnarinnar á miðvikudag eða fimmtudag. Af þeim sökum hefur verið ákveðið að festa siglingar í Þorlákshöfn á fimmtudaginn en bíða með ákvörðun um framhaldið þar til niðurstöður mælinga liggja fyrir. Farþegum er bent á að fylgjast með ferðunum á herjólfur.is og á Facebook-síðu ferjunnar. 17.10.2011 15:09 Framsókn kynnir „plan b“ Framsóknarmenn hafa lagt fram svokallað „plan b“ til að hefja sókn í atvinnumálum og koma á stöðugleika í efnahagsmálum. Meðal tillagna er að afnema verðtryggingu í skrefum og einfalda skattakerfið. 17.10.2011 14:14 Meint brot ná allt til ársins 1998 Skýrslutökum yfir Tryggva Jónssyni, fyrrverandi forstjóra Baugs, í Héraðsdómi Reykjavíkur er lokið. Tryggvi er einn þriggja einstaklinga sem ákærður í er skattahluta Baugsmálsins, en aðalmeðferð í málinu fer fram í dag. 17.10.2011 14:05 Kvennó nýtir sér Miðbæjarskólann Kvennaskólinn í Reykjavík hefur tekið í notkun gamla Miðbæjarskólann sem ríkið keypti af borginni á síðasta ári. Húsið var tekið til gagngerra breytinga í samstarfi við húsafriðunarnefnd áður en skólinn tók við aðstöðunni. Á heimasíðu Reykjavíkurborgar segir að almenn ánægja ríki meðal nemenda og kennara með breytingarnar. 17.10.2011 13:52 Bifreiðin á Hringbrautinni tengist ekki ráninu - mennirnir enn ófundnir Mennirnir þrír sem voru handteknir á Hringbrautinni um klukkan ellefu í morgun tengjast vopnuðu ráni á Laugavegi ekki. Þetta segir varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17.10.2011 13:04 Skýrslur teknar af sakborningum í dag "Ég hef aldrei talið vísvitandi rangt fram til skatts," sagði Tryggvi Jónsson, fyrrverandi forstjóri Baugs, við aðalmeðferð skattahluta Baugsmálsins sem fram fer í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.10.2011 12:38 Mjög hvasst undir Ingólfsfjalli - vörubíll fauk útaf Vörubíll með tengivagni fauk út af veginum undir Ingólfsfjalli á tólfta tímanum. Ökumaður bílsins slapp ómeiddur. Tengivagninn er gjörónýtur en óvíst er með skemmdir á bílnum. Ekki verður farið í að koma honum aftur upp á veg fyrr en lægir. 17.10.2011 12:01 Ræningjarnir ganga enn lausir Ræningjarnir sem frömdu rán í úraversluninni Michelsen í morgun ganga enn lausir. Þrír menn réðust inn í úraverslunina um klukkan hálf ellefu í morgun. Mennirnir voru allir með leikfangabyssur og barefli en bifreið sem þeir notuðu við verkið fannst stuttu síðar í Þingholtunum og voru þrjár leikfangabyssur í henni. 17.10.2011 11:52 Vopnaðir lögreglumenn handtóku þrjá menn á Hringbraut Þrír menn voru handteknir á gatnamótum Njarðargötu og Hringbrautar nú fyrir stundu en talið er að þeir tengist vopnuðu ráni sem var framið í Michelsen úraverslun í morgun. Varðstjóri hjá lögreglunni vildi þó ekki staðfesta að mennirnir séu þeir sem frömdu ránið - rannsókn sé í enn í fullum gangi. Sérsveit ríkislögreglustjóra aðstoðar við aðgerðir lögreglunnar. 17.10.2011 11:26 Ógnuðu starfsfólki með byssum Vopnað rán var framið í Michaelsen úraverslun á Laugavegi um klukkan hálf ellefu í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu komu þrír menn, sem allir voru vopnaðir skambyssum, inn í verslunina og tæmdu þar hillur með dýrum úrum. 17.10.2011 10:38 Aðalmeðferð í skattahluta Baugsmálsins Aðalmeðferð hófst í morgun í skattahluta Baugsmálsins. Í málinu eru þrír einstaklingar ákærðir fyrir skattalagabrot, persónulega og í rekstri fyrirtækja. Ákærðu eru þau Jón Ásgeir Jóhannesson, Kristín Jóhannesdóttir og Tryggvi Jónsson. Þá beinist ákæran einnig gegn fjárfestingafélagið Gaumur, að því er fram kemur í dagskrá héraðsdóms. 17.10.2011 10:19 Hefur þú séð þennan bíl? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú að fólksbifreið sem stolið var í Gnoðarvogi í Reykjavík síðastliðna nótt. 17.10.2011 10:17 Flestir fluttu til Norðurlandanna Á þriðja ársfjórðungi ársins fæddust 1220 börn, en 470 einstaklingar létust en landsmönnum fækkaði hinsvegar um 90 á tímabilinu. Í lok fjórðungins bjuggu 319.090 manns á Ísland, Um 160 þúsund karlar og tæplega 159 þúsund konur. Erlendir ríkisborgar voru tæplega 21 þúsund og á höfuðborgarsvæðinu bjuggu rúmlega 203 þúsund. 17.10.2011 09:30 Spá stormi víða um land í dag Veðurstofan spáir stormi víða um land í dag og bendir ökumönnum á að búast megi við erfiðum akstursskilyrðum á noðranverðu landinu í dag, fyrst norðvestanlands. 17.10.2011 08:36 Grímuklæddir þjófar brutust inn í tölvuverslun Tveir grímuklæddir þjófar brutust inn í tölvuverslun í Kópavogi í nótt og stálu þaðan töluverðum verðmætum og komust undan. 17.10.2011 08:18 Kveikt í mannlausum bíl Tilkynnt var um eld í mannlausum fólksbíl við Laufásveg á sjötta tímanum í morgun og logaði hann í einhverjum efnum við bensínlokið, þegar slökkvilið kom á vettvang. 17.10.2011 08:09 Eldur í íbúð í Eskihlíð, kettir fengu far með sjúkrabíl Eldur kviknaði í íbúð á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi við Eskihlíð um miðnætti. Íbúar annarsstaðar í húsinu heyrðu í reyksynjara í íbúðinni, en þar sem engin virtist vera heima kölluðu þeir á slökkvilið. 17.10.2011 07:39 Björguðu fólki úr ófærð á Klettshálsi Björgunarsveit frá Patreksfirði var kölluð út um miðnætti til að aðstoða fólk í bíl á Klettshálsi, en þar var orðið aftaka veður og snjókoma. 17.10.2011 07:25 Dælingin gæti flýtt fyrir stærri skjálftum Að sögn Jónasar Ketilssonar, jarðhitasérfræðings hjá Orkustofnun, eru allar líkur á því að það dragi úr smáskjálftavirkni á Hengilsvæðinu eftir því sem niðurdæling Orkuveitunnar á vatni stendur lengur. 17.10.2011 07:00 Ráðherra segir vændisrannsókn koma til greina Vel kemur til greina að láta rannsaka umfang og eðli vændis á Íslandi á næstunni. Þetta segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. 17.10.2011 07:00 Höfða mál vegna milljóna Ólafs F. Frjálslyndi flokkurinn hefur höfðað mál á hendur Reykjavíkurborg til að freista þess að innheimta um 3,4 milljónir sem greiddar voru sem styrkur til borgarfulltrúans Ólafs F. Magnússonar. 17.10.2011 06:15 Átján hundruð milljónir í einum lottópotti Það stefnir í að aðalvinningurinn í Víkingalottóinu á miðvikudaginn kemur verði sá næststærsti sem spilað hefur verið um frá því að Víkingalottóið hóf göngu sína hér á landi. 17.10.2011 06:00 Vatnsauðlindinni tryggð vernd Innleiðing vatnatilskipunar Evrópusambandsins er hafin í samræmi við lög sem voru samþykkt á Alþingi vorið 2011 um stjórn vatnamála. Lögin fela í sér innleiðingu vatnatilskipunarinnar í íslenskan rétt. Tilgangurinn er að tryggja verndun og heilnæmi vatns á Íslandi til framtíðar. 17.10.2011 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vopnað rán á Laugavegi: Þekkir þú manninn á myndinni? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn manna sem frömdu vopnað rán í úraverslun á Laugavegi í Reykjavík á ellefta tímanum í gærmorgun. 18.10.2011 11:04
Sautján ára stúlka framvísaði fölsuðum skilríkjum á veitingastað Það var mikið að gera hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í vikunni sem leið og þá sérstaklega um helgina en nokkuð var um útköll vegna ölvunaróláta. 18.10.2011 10:57
Fjögur og hálft tonn af hamborgurum seldust á 24 tímum "Já, ég held að ég verði bara að vera heiðarlegur og segja að þetta fór fram úr okkar björtustu vonum," segir Árni Þór Árnason, framkvæmdastjóri Hópkaupa.is sem seldu yfir 40 þúsund hamborgara frá Metró á vefsíðu sinni í gær. Tilboðið var í gangi í 24 klukkutíma en með því var hægt að kaupa ostborgara á 99 krónur í staðinn fyrir 350 krónur. 18.10.2011 10:28
Veist þú um Ólaf Þóri? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ólafi Þóri Guðjónssyni, 16 ára. Ólafur er grannvaxinn og 175 sm á hæð. Ekki er vitað um klæðaburð hans en síðast er vitað um ferðir hans í Kópavogi þann 7 október síðastliðinn. Lögreglan telur líklegt að hann geti verið á Selfossi og eru þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ólafs eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. 18.10.2011 10:19
Ræningjarnir enn ófundnir Ræningjarnir þrír, sem létu greipar sópa um úraverslum Michelsen við Laugaveg í Reykjavík í gærmorgun eru enn ófundnir, eftir því sem fréttastofan kemst næst. 18.10.2011 08:07
Fjölmenni á borgarafundi í Hveragerði Fjölmenni var á borgarafundi í Hveragerði í gærkvöldi þar sem jarðvísindamenn og talsmenn Orkuveitu Reykjavíkur fjölluðum um skjálftavirkni, sem orðið hefur vegna niðurdælingu á vatni frá Hellisheiðarvirkjun. 18.10.2011 07:55
Lagði sig í hættu við að stela miklu af klósettpappír Kona á miðjum aldri virðist hafa lagt sig í nokkra hættu í nánast mannskaðaroki í gærkvöldi, við að stela miklu af klósettpappír úr stórum flutningavagni, sem fauk aftan úr dráttarbíl undir Ingólfsfjalli í gærmorgun. 18.10.2011 07:48
Verulega dregur úr vindi víðast hvar Verulega dró úr vindi víðast hvar á landinu undir morgun nema enn er hvasst sumstaðar suðaustan- og austanlands. 18.10.2011 07:25
Ræddi ekki mál Guðrúnar Ebbu „Því miður hafa verið og eru menn sem skreyta sig skikkju kristinnar trúar til að svala ofbeldisfýsn og valdalosta, eins og dæmin sanna. Það er ekki allt geðfellt sem sjá má í ásjónu trúarinnar,“ sagði Karl Sigurbjörnsson biskup í predikun sinni í Reyðarfjarðarkirkju á sunnudag. 18.10.2011 07:00
Nýtir reynslu sína af hármissi á nýrri stofu Sigríður Einarsdóttir hárgreiðslumeistari hefur opnað hárgreiðslustofu þar sem áhersla er lögð á alhliða þjónustu við konur sem misst hafa hárið vegna krabbameinsmeðferðar. Sigríður hefur sjálf glímt við bráðahvítblæði og þekkir hármissinn af eigin raun. 18.10.2011 07:00
Saga íslensku kirkjunnar því miður ekki einsdæmi Hin langa saga íslensku kirkjunnar og tengsl hennar við kynferðisbrot er, eins og flestir vita, ekki einsdæmi og mörg önnur lönd hafi svipaðar sögur að segja af leiðtogum innan sinna kirkna. Þetta segir Dr. Marie M. Fortune, prestur og stofnandi FaithTrust Institute. 18.10.2011 06:00
Krafa um að dælingu verði hætt Hvergerðingar krefjast þess að niðurdælingu jarðhitavökva frá Hellisheiðarvirkjun verði hætt, sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, í viðtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Hún var þá stödd á fjölmennum íbúafundi á Hótel Örk sem Orkuveita Reykjavíkur efndi til. Tilefnið eru skjálftahrinur síðustu vikna sem hafa valdið íbúum í Hveragerði óþægindum og ugg. 18.10.2011 06:00
Fortíðin lifnaði við á Íslandsviku í Sóltúni „Það er ótrúlega gefandi og gaman að bregða svona á leik," segir Anna Birna Jensdóttir, forstöðumaður Hjúkrunarheimilisins Sóltúns, þar sem Íslenskir dagar voru á dagskrá í síðustu viku. 18.10.2011 05:00
Tveir kaflar samningsins líklega kláraðir á morgun Búist er við að tveimur köflum í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið verði lokað strax eftir að þeir verða opnaðir á ríkjaráðstefnu sambandsins á miðvikudag. Þetta segir Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands. 18.10.2011 04:00
Alcoa nýtti ekki forskotið á aðra Viðbrögð Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra við yfirlýsingu Alcoa í gær eru að ákvörðunin hafi ekki komið sér á óvart. Ákvörðunin skýri línurnar og nú sé að ljúka viðræðum við önnur fyrirtæki sem áhuga hafa á að nýta orkuna til atvinnuuppbyggingar. Hún telur ekki aðalatriði hvaða fyrirtæki það verður svo lengi sem regluverkinu í landinu sé fylgt, umhverfismál séu í hávegum höfð og störf skapist fyrir fólkið á svæðinu. 18.10.2011 03:15
Kort af leið ræningjanna - Þaulskipulagðir á þremur bílum Þrír grímuklæddir menn vopnaðir byssum rændu fokdýrum Rolex-úrum úr verslun Michelsen úrsmiða í gær. Frank Michelsen segist viss um að skoti hafi verið hleypt af. Ránið var þaulskipulagt og svo virðist sem ræningjarnir hafi notast við þrjá stolna bíla. 18.10.2011 11:15
Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um Atlantshafsbandalagið Allir þingmenn VG, nema Steingrímur J. Sigfússon formaður og Jón Bjarnason, vilja að þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu fari fram. Samkvæmt þingsályktunartillögunni, sem þingmennirnir hafa lagt fram ásamt Birgittu Jónsdóttur og Atla Gíslasyni vilja þau að þjóðaratkvæðagreiðslan fari fram fyrir mitt næsta ár. 17.10.2011 21:17
Varar við fordómum gagnvart stjórnmálamönnum „Grundvallaratriðið í þessu öllu saman er að ef við ætlum að búa til þjóðfélag þar sem pólitíkusar, eða allir sem taka þátt í stjórnmálastarfi eru dæmdir út frá því einu lendum við í verulegum vandræðum,“ sagði Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vegna háværrar umræðu um ráðningu Páls Magnússonar sem forstjóra Bankasýslu ríkisins. 17.10.2011 20:03
Alcoa verðlagt burt og orkan tekin í annað Alcoa er endanlega hætt við álver á Húsavík. Þessi ákvörðun var kynnt sveitarstjórnarmönnum fyrir norðan nú síðdegis. Forstjóri Alcoa segir Landsvirkjun hvorki bjóða næga orku né á samkeppnishæfu verði við nágrannaríki eins og Bandaríkin, Kanada og Noreg. 17.10.2011 19:04
Kæra borgina vegna ákvörðunar um trúmál Sóknarnefnd Grafarvogskirkju vill að reglur Reykjavíkurborgar, sem banna trúar- og lífsskoðunarfélögum að stunda starfsemi sína innan leik og grunnskóla, verði felldar úr gildi en nefndin ætlar að leggja fram stjórnsýslukæru vegna málsins. 17.10.2011 18:55
Skotum hleypt af í ráninu Mennirnir sem réðust inn í úraverslunina Michelsen á Laugavegi í morgun hleyptu af alvöru byssu inni í versluninni þegar þeir voru að ræna hana. Þetta telur Frank Úlfar Michelsen, eigandi búðarinnar. 17.10.2011 16:30
Tveir menn grunaðir um að hafa nauðgað stúlku sem fékk með þeim far Tveir menn sitja nú í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa nauðgað konu sem fékk far með þeim á sunnudagsmorgun. Konan leitaði strax á neyðarmóttöku vegna nauðgana á Landspítalanum í Fossvogi og kærði svo mennina til lögreglu. Mennirnir, sem eru af erlendu bergi brotnir, voru handteknir í gær og í kjölfarið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknarhagsmuna. Lögreglan verst allra frétta af málinu en rannsóknin er á byrjunarstigi. 17.10.2011 15:53
Herjólfur fer í Þorlákshöfn Ferjan Herjólfur siglir til Þorlákshafnar á fimmtudag en nú er unnið hörðum höndum að dýpkun í Landeyjahöfn og eru dýpkunarskipin Skandía og Perlan eru þar við dælingar. Í tilkynningu frá Eimskipi segir að stefnt sé að því að mæla dýpi hafnarinnar á miðvikudag eða fimmtudag. Af þeim sökum hefur verið ákveðið að festa siglingar í Þorlákshöfn á fimmtudaginn en bíða með ákvörðun um framhaldið þar til niðurstöður mælinga liggja fyrir. Farþegum er bent á að fylgjast með ferðunum á herjólfur.is og á Facebook-síðu ferjunnar. 17.10.2011 15:09
Framsókn kynnir „plan b“ Framsóknarmenn hafa lagt fram svokallað „plan b“ til að hefja sókn í atvinnumálum og koma á stöðugleika í efnahagsmálum. Meðal tillagna er að afnema verðtryggingu í skrefum og einfalda skattakerfið. 17.10.2011 14:14
Meint brot ná allt til ársins 1998 Skýrslutökum yfir Tryggva Jónssyni, fyrrverandi forstjóra Baugs, í Héraðsdómi Reykjavíkur er lokið. Tryggvi er einn þriggja einstaklinga sem ákærður í er skattahluta Baugsmálsins, en aðalmeðferð í málinu fer fram í dag. 17.10.2011 14:05
Kvennó nýtir sér Miðbæjarskólann Kvennaskólinn í Reykjavík hefur tekið í notkun gamla Miðbæjarskólann sem ríkið keypti af borginni á síðasta ári. Húsið var tekið til gagngerra breytinga í samstarfi við húsafriðunarnefnd áður en skólinn tók við aðstöðunni. Á heimasíðu Reykjavíkurborgar segir að almenn ánægja ríki meðal nemenda og kennara með breytingarnar. 17.10.2011 13:52
Bifreiðin á Hringbrautinni tengist ekki ráninu - mennirnir enn ófundnir Mennirnir þrír sem voru handteknir á Hringbrautinni um klukkan ellefu í morgun tengjast vopnuðu ráni á Laugavegi ekki. Þetta segir varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17.10.2011 13:04
Skýrslur teknar af sakborningum í dag "Ég hef aldrei talið vísvitandi rangt fram til skatts," sagði Tryggvi Jónsson, fyrrverandi forstjóri Baugs, við aðalmeðferð skattahluta Baugsmálsins sem fram fer í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.10.2011 12:38
Mjög hvasst undir Ingólfsfjalli - vörubíll fauk útaf Vörubíll með tengivagni fauk út af veginum undir Ingólfsfjalli á tólfta tímanum. Ökumaður bílsins slapp ómeiddur. Tengivagninn er gjörónýtur en óvíst er með skemmdir á bílnum. Ekki verður farið í að koma honum aftur upp á veg fyrr en lægir. 17.10.2011 12:01
Ræningjarnir ganga enn lausir Ræningjarnir sem frömdu rán í úraversluninni Michelsen í morgun ganga enn lausir. Þrír menn réðust inn í úraverslunina um klukkan hálf ellefu í morgun. Mennirnir voru allir með leikfangabyssur og barefli en bifreið sem þeir notuðu við verkið fannst stuttu síðar í Þingholtunum og voru þrjár leikfangabyssur í henni. 17.10.2011 11:52
Vopnaðir lögreglumenn handtóku þrjá menn á Hringbraut Þrír menn voru handteknir á gatnamótum Njarðargötu og Hringbrautar nú fyrir stundu en talið er að þeir tengist vopnuðu ráni sem var framið í Michelsen úraverslun í morgun. Varðstjóri hjá lögreglunni vildi þó ekki staðfesta að mennirnir séu þeir sem frömdu ránið - rannsókn sé í enn í fullum gangi. Sérsveit ríkislögreglustjóra aðstoðar við aðgerðir lögreglunnar. 17.10.2011 11:26
Ógnuðu starfsfólki með byssum Vopnað rán var framið í Michaelsen úraverslun á Laugavegi um klukkan hálf ellefu í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu komu þrír menn, sem allir voru vopnaðir skambyssum, inn í verslunina og tæmdu þar hillur með dýrum úrum. 17.10.2011 10:38
Aðalmeðferð í skattahluta Baugsmálsins Aðalmeðferð hófst í morgun í skattahluta Baugsmálsins. Í málinu eru þrír einstaklingar ákærðir fyrir skattalagabrot, persónulega og í rekstri fyrirtækja. Ákærðu eru þau Jón Ásgeir Jóhannesson, Kristín Jóhannesdóttir og Tryggvi Jónsson. Þá beinist ákæran einnig gegn fjárfestingafélagið Gaumur, að því er fram kemur í dagskrá héraðsdóms. 17.10.2011 10:19
Hefur þú séð þennan bíl? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú að fólksbifreið sem stolið var í Gnoðarvogi í Reykjavík síðastliðna nótt. 17.10.2011 10:17
Flestir fluttu til Norðurlandanna Á þriðja ársfjórðungi ársins fæddust 1220 börn, en 470 einstaklingar létust en landsmönnum fækkaði hinsvegar um 90 á tímabilinu. Í lok fjórðungins bjuggu 319.090 manns á Ísland, Um 160 þúsund karlar og tæplega 159 þúsund konur. Erlendir ríkisborgar voru tæplega 21 þúsund og á höfuðborgarsvæðinu bjuggu rúmlega 203 þúsund. 17.10.2011 09:30
Spá stormi víða um land í dag Veðurstofan spáir stormi víða um land í dag og bendir ökumönnum á að búast megi við erfiðum akstursskilyrðum á noðranverðu landinu í dag, fyrst norðvestanlands. 17.10.2011 08:36
Grímuklæddir þjófar brutust inn í tölvuverslun Tveir grímuklæddir þjófar brutust inn í tölvuverslun í Kópavogi í nótt og stálu þaðan töluverðum verðmætum og komust undan. 17.10.2011 08:18
Kveikt í mannlausum bíl Tilkynnt var um eld í mannlausum fólksbíl við Laufásveg á sjötta tímanum í morgun og logaði hann í einhverjum efnum við bensínlokið, þegar slökkvilið kom á vettvang. 17.10.2011 08:09
Eldur í íbúð í Eskihlíð, kettir fengu far með sjúkrabíl Eldur kviknaði í íbúð á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi við Eskihlíð um miðnætti. Íbúar annarsstaðar í húsinu heyrðu í reyksynjara í íbúðinni, en þar sem engin virtist vera heima kölluðu þeir á slökkvilið. 17.10.2011 07:39
Björguðu fólki úr ófærð á Klettshálsi Björgunarsveit frá Patreksfirði var kölluð út um miðnætti til að aðstoða fólk í bíl á Klettshálsi, en þar var orðið aftaka veður og snjókoma. 17.10.2011 07:25
Dælingin gæti flýtt fyrir stærri skjálftum Að sögn Jónasar Ketilssonar, jarðhitasérfræðings hjá Orkustofnun, eru allar líkur á því að það dragi úr smáskjálftavirkni á Hengilsvæðinu eftir því sem niðurdæling Orkuveitunnar á vatni stendur lengur. 17.10.2011 07:00
Ráðherra segir vændisrannsókn koma til greina Vel kemur til greina að láta rannsaka umfang og eðli vændis á Íslandi á næstunni. Þetta segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. 17.10.2011 07:00
Höfða mál vegna milljóna Ólafs F. Frjálslyndi flokkurinn hefur höfðað mál á hendur Reykjavíkurborg til að freista þess að innheimta um 3,4 milljónir sem greiddar voru sem styrkur til borgarfulltrúans Ólafs F. Magnússonar. 17.10.2011 06:15
Átján hundruð milljónir í einum lottópotti Það stefnir í að aðalvinningurinn í Víkingalottóinu á miðvikudaginn kemur verði sá næststærsti sem spilað hefur verið um frá því að Víkingalottóið hóf göngu sína hér á landi. 17.10.2011 06:00
Vatnsauðlindinni tryggð vernd Innleiðing vatnatilskipunar Evrópusambandsins er hafin í samræmi við lög sem voru samþykkt á Alþingi vorið 2011 um stjórn vatnamála. Lögin fela í sér innleiðingu vatnatilskipunarinnar í íslenskan rétt. Tilgangurinn er að tryggja verndun og heilnæmi vatns á Íslandi til framtíðar. 17.10.2011 06:00
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent