Innlent

Aðalmeðferð í skattahluta Baugsmálsins

Mynd/Stefán Karlsson
Aðalmeðferð hófst í morgun í skattahluta Baugsmálsins. Í málinu eru þrír einstaklingar ákærðir fyrir skattalagabrot, persónulega og í rekstri fyrirtækja. Ákærðu eru þau Jón Ásgeir Jóhannesson, Kristín Jóhannesdóttir og Tryggvi Jónsson. Þá beinist ákæran einnig gegn fjárfestingafélaginu Gaumui, að því er fram kemur í dagskrá héraðsdóms.

Saksóknari í málinu er Helgi Magnús Gunnarsson og dómari er Pétur Guðgeirsson.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×