Fleiri fréttir Deilt um umsóknarferlið að ESB Málefnaþingi Vinstri hreyfingarinnar - Græns framboðs um utanríkismál lauk síðdegis í dag. Þar var tekist á um stefnu flokksins varðandi umsókn Íslands að Evrópusambandinu og hvernig umsóknarferlið hefði þróast. 23.10.2010 15:55 Fjórhjól valt við Hafravatn Sjúkraflutningamenn voru kallaðir að Hafravatni á fjórða tímanum í dag. Þar valt fjórhjól. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur frá sjúkraflutningamönnum virðist fjórhjólamaðurinn ekki vera alvarlega slasaður. 23.10.2010 15:47 Skólavörðustígurinn iðar af lífi Skólavörðustígurinn iðar af lífi í dag, fyrsta degi vetrar. Súpudagurinn er haldinn hátíðlegur og hafa langar biðraðir myndast fyrir utan gamla fangelsið á Skólavörðustíg. Þar býður Úlfar Eysteinsson kokkur vegfarendum upp á súpu til að ylja sér með. 23.10.2010 14:37 Sigrún Pálína fékk Jafnréttisviðurkenningu Stígamóta Sigrún Pálína Ingvarsdóttir hefur fengið veitta Jafnréttisviðurkenningu Stígamóta fyrir árið 2010. Í rökstuðningi með viðurkenningunni segir að Sigrún Pálína hafi sýnt ótrúlega þrautseigju og hugrekki með því að segja sögu sína, þrátt fyrir ítrekaðar og öflugar þöggunartilraunir. 23.10.2010 13:43 Vill að ríkið hætti gæluverkefnum Það mætti draga úr högginu á heilbrigðisþjónustu landsbyggðarinnar með því að skera niður gæluverkefni í stefnulausu fjárlagafrumvarpi, að mati Kristján Þórs Júlíussonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Hann telur til dæmis einboðið að fresta stofnun Byggingarstofnunar, Fjölmiðlastofu og draga úr íslenskri friðargæslu í þessu árferði. 23.10.2010 13:14 Finnst staða kvenna hafa versnað Staða kvenna á Íslandi hefur versnað undanfarin ár, segir Þórhildur Þorleifsdóttir, fyrrverandi þingmaður Kvennalistans. Steinunn Stefánsdóttir, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, tók Þórhildi tali í tilefni af kvennafrídeginum sem er á mánudag. 23.10.2010 12:00 Á sjöunda hundrað starfsmanna horfnir á braut Starfsmenn á Landspítala eru nú 627 færri en voru í janúar 2009 og rúmum hefur fækkað um 90. Landspítalinn þarf að skera niður um 850 milljónir á næsta ári og verða helstu tillögur að niðurskurði kynntar eftir 2-3 vikur, segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, í pistli á vef Landspítalans. 23.10.2010 11:36 Brutu rúðu á lögreglustöðinni með slökkvitæki Rúða var brotin í húsnæði lögreglunnar á Grindavik um eittleytið í nótt. 23.10.2010 09:58 Eldur í íbúðarhúsi á Ísafirði Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í risi í íbúðarhúsnæði á Ísafirði um klukkan hálftíu í gærkvöld. Slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins á skömmum tíma en töluvert tjón hefði getað hlotist af. 23.10.2010 09:42 Sést henda hnífnum í sjóinn Myndband sem sýnir Gunnar Rúnar Sigurþórsson henda hnífi í smábátahöfnina í Hafnarfirði er meðal rannsóknargagna vegna manndrápsins í Hafnarfirði í ágúst. Hann mun þá hafa verið að koma beint af heimili Hannesar Þórs Helgasonar eftir að hafa orðið honum að bana. Myndbandið er úr eftirlitsmyndavél við höfnina. 23.10.2010 09:28 Áverkar á höfði eftir átök á 800 bar Karlmaður var fluttur með áverka á höfði til skoðunar á slysadeild eftir átök á 800 bar á Selfossi í nótt. Ágreiningur á milli tveggja manna endaði með því að annar sparkaði í höfuð hins og þótti ráðlegast að flytja hann með sjúkrabifreið til Reykjavíkur þar sem hægt væri að skoða hann. 23.10.2010 09:11 Grunaðir um framleiðslu á marijúana og amfetamíni Karlmennirnir fjórir, sem handteknir voru í fyrradag vegna rannsóknar lögreglu á framleiðslu fíkniefna, eru grunaðir um að hafa bæði framleitt amfetamín og marijúana. 23.10.2010 06:00 Við samningslok liggja kostirnir skýrt fyrir Samstaða var um að ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið (ESB) og að þingmenn kysu um niðurstöðuna, í pallborði og hjá frummælendum á nýafstaðinni morgunráðstefnu samtakanna Sterkara Ísland. 23.10.2010 06:00 EES-samningurinn var versti kostur Finna Juhana Aunesluoma, sem stýrir Evrópufræðastofnun Háskólans í Helsinki, reifaði afstöðu Finna til Evrópusambandsins í gegnum árin. Finnar hefðu, ólíkt Svíum, verið hrifnir af yfirþjóðlegum þætti ESB og fljótir til að finna sinn sess í Brussel. 23.10.2010 06:00 Óttast glæpi en ekki stóra tölvuárás Íslenskum tölvunotendum stafar mun meiri hætta af skipulagðri glæpastarfsemi á netinu en skipulagðri árás sem hefði það að markmiði að setja íslensk fjarskipti á hliðina, að mati sérfræðinga í tölvuöryggismálum. 23.10.2010 06:00 Mannréttindi og öryggi skert Persónuvernd leggst gegn áformum heilbrigðisráðuneytisins um að leggja að mestu af aðkomu stofnunarinnar að leyfisveitingum til aðgangs að sjúkraskrám. 23.10.2010 05:30 Hefur fætt barn í bíl og flugvél „Við náðum ekki á spítalann, það er ekki flóknara en það,“ segir Þórunn Hrund Óladóttir, sem fæddi dreng fyrir utan sjúkrahúsið í Neskaupstað snemma á fimmtudagsmorgun. 23.10.2010 05:15 Byggi stúku eða spili leiki utanbæjar Bæjarfulltrúar í Snæfellsbæ telja að Knattspyrnusamband Íslands hafi stillt bæjarfélaginu upp við vegg þannig að ekki sé umflúið að bærinn styrki byggingu 350 manna stúku í Ólafsvík um sjö milljónir króna. 23.10.2010 05:00 Hópur vildi draga aftur ESB-umsókn Málefnaþing Vinstri Grænna um utanríkismál hófst í gær þar sem mál tengd umsókn Íslands í Evrópusambandið voru meðal þess sem brann á fólki. 23.10.2010 04:30 Bærinn boðar lokun Borgar Bæjaryfirvöld í Kópavogi ætla að loka Steypustöðinni Borg á Kársnesi með valdi næsta föstudag. 23.10.2010 04:00 Hætt að bjóða börnum í sund Hætt verður að bjóða börnum að fara ókeypis í sund á Akureyri og gjaldskrá í Hlíðarfjalli verður hækkuð á næstunni. 23.10.2010 03:30 Elsta vetrarbrautin mynduð „Þetta er fjarlægasta fyrirbæri sem sést hefur í alheiminum hingað til. Ljósið frá þessari vetrarbraut lagði af stað fyrir rúmlega þrettán milljörðum ára, nánar tiltekið aðeins um 600 milljón árum eftir Miklahvell. Það er um átta milljörðum ára áður en jörðin var til," segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins og tengiliður ESO á Íslandi, um nýjustu uppgötvun stjarnvísindanna. 23.10.2010 03:00 15% aukning á sölu nautakjöts Sala á nautakjöti jókst um 15,3 prósent í nýliðnum september samanborið við sama mánuð í fyrra, samkvæmt samantekt Bændasamtaka Íslands. 23.10.2010 03:00 Fagfólk skóla virðist vanmeta eineltið Börn sem eiga erlenda foreldra eru helmingi líklegri til að upplifa einelti en þau sem eiga íslenska foreldra. Þetta kemur fram í rannsókn Þórodds Bjarnasonar, prófessors í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. 23.10.2010 02:00 Tveir meintir fjársvikarar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 22.10.2010 18:27 Íslendingur lést af slysförum í Lettlandi Tuttugu og níu ára gamall Íslendingur lést af slysförum í Ríga, höfuðborg Lettlands, í nótt. 22.10.2010 16:58 Ráðherrar setjast á skólabekk Ráðherrar ríkistjórnarinnar eru á leið á skólabekk. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra um að fela Stjórnsýsluskóla Stjórnarráðsins að skipuleggja fræðslu fyrir ráðherra og aðstoðarmenn þeirra um stjórnsýslu- og upplýsingarétt ásamt fræðslu um jafnréttismál og siðareglur. 22.10.2010 16:49 Gunnar Rúnar áfram í gæsluvarðhaldi Gunnar Rúnar Sigurþórsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 19. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli almannahagsmuna. 22.10.2010 16:21 Jón Gnarr hvetur konur til að leggja niður vinnu Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, hvetur konur sem starfa hjá Reykjavíkurborg til að taka áskorun kvennahreyfingarinnar og leggja niður störf klukkan 14.25 á mándag. Í bréfi sem borgarstjóri hefur sent öllu starfsfólki borgarinnar segir að stjórnendur hafi verið sérstaklega hvattir til að gera sem flestum konum kleift að taka þátt í kvennagöngu sem farin verður þennan dag í tilefni af kvennafrídeginum. Þannig verða foreldrar beðnir um að sækja börnin sín fyrr þennan dag. 22.10.2010 15:04 Hundur gómaði mink á Reykjanesi „Það var skemmtilegt að lenda í þessu, sérstaklega miðað við það hvernig þetta endaði," segir Þröstur Halldórsson hundaeigandi í Reykjanesbæ. 22.10.2010 14:41 Tilfinningarík stund þegar kraftaverkabarnið var kvatt Það var tilfinningarík stund á ríkisspítalanum í Mugla í Tyrklandi í gær þegar syni hjónanna Dagbjartar Þóru Tryggvadóttur og Jóhanns Árnasonar var komið í umsjá íslenska konsúlsins í Tyrklandi. 22.10.2010 17:59 Fjársvikamál: Farið fram á gæsluvarðhald yfir tveimur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir tveimur einstaklingum sem voru handteknir í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem upp kom á dögunum. 22.10.2010 15:53 Gunnfríður aðstoðar Jón Bjarnason Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ráðið Gunnfríði Elínu Hreiðarsdóttur í starf aðstoðarmanns ráðherra. Í tilkynningu segir að hún hafi þegar hafið störf. 22.10.2010 15:31 Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir Gunnari Rúnari Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana í ágúst. Fjögurra vikna gæsluvarðhald Gunnars Rúnars rennur út í dag. 22.10.2010 15:24 Signý nýr varaformaður Signý Jóhannesdóttir, frá Stéttarfélagi Vesturlands, var fyrir stundu kjörin varaformaður ASÍ. Signý fékk 159 atkvæði eða 64 prósent. Guðrún J. Ólafsdóttir, úr VR, sem einnig bauð sig fram til varaformanns fékk 91 atkvæði eða 36 prósent. 22.10.2010 14:52 Frumvarp um gengislán lagt fram í ríkisstjórn Frumvarp efnahags- og viðskiptaráðherra um gengisbundin lán var lagt fram í ríkisstjórn í dag. Markmið frumvarpsins er að tryggja öllum einstaklingum sem tóku gengisbundin fasteignaveðlán eða bílalán lægri eftirstöðvar, til samræmis við dóm Hæstaréttar frá 16. september. 22.10.2010 14:30 Tunnum ASÍ - mótmælin hafin Mótmæli undir yfirskriftinni „Tunnum ASÍ" eru hafin fyrir utan Nordica hótel þar sem ársfundur ASÍ stendur yfir. Um 40 mótmælendur hafa safnast þar saman og berst hávaðinn frá börðum tunnum vel inn á fundinn. 22.10.2010 14:10 Refir fjölga sér meira en nokkru sinni fyrr Hagur villtra refa hefur vænkast mjög vegna breytinga á orðalagi í relgugerð, og fjölga þeir sér nú meira en nokkru sinni fyrr. 22.10.2010 14:08 Gylfi ánægður með endurkjörið - Guðrún vill varaformanninn Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segist ánægður með endurkjörið en hann fékk um 73 prósent atkvæða, en 183 greiddu honum atkvæði sitt. Kosningin fór fram á ársfundi ASÍ sem nú stendur yfir. Mótframbjóðandinn, Guðrún J. Ólafsdóttir, fékk 64 atkvæði. Gylfi bendir á að þetta sé betri kosning en hann hlaut síðast þegar kosið var um embættið en hann fékk um 10 prósent fleiri atkvæði í þetta sinnið. 22.10.2010 13:26 Sýking í tattúinu: „Reykjavík er þung byrði að bera“ „Hann fékk sýkingu í handlegginn og pensilín í æð," segir Björn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra. Sem kunnugt er fékk Jón Gnarr sér nýverið húðflúr með skjaldarmerki Reykjavíkur og virðist sýking hafa hlaupíð í húðflúrið. „Reykjavík er þung byrði að bera,“ segir Björn. 22.10.2010 13:07 Gylfi endurkjörinn forseti ASÍ Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, var endurkjörinn með miklum yfirburðum á ársfundi félagsins sem stendur nú yfir. Gylfi fékk um 73 prósent atkvæða, en 183 greiddu honum atkvæði sitt. Mótframbjóðandnn, Guðrún J. Ólafsdóttir, fékk 64 atkvæði. 22.10.2010 12:56 Suðurland: Löggæslan uppfyllir ekki lágmarks öryggiskröfur Löggæsla á Suðurlandi uppfyllir ekki lengur lágmarks öryggiskröfur að mati lögreglufélags Suðurlands. Formaður félagsins segir að boðaður niðurskurður á næsta muni bitna á eftirliti. 22.10.2010 12:27 Guðbjartur: Margar ástæður fyrir töfum Guðbjartur Hannesson félagsmálaráðherra segir margar ástæður fyrir því að stórframkvæmdir hafi tafist og ekki sé hægt að kenna ríkisstjórninni alfarið um tafirnar. Forseti Alþýðusambandsins segir ríkisstjórnina í gíslingu fámenns hóps sem komi í veg fyrir framkvæmdir. 22.10.2010 12:24 Banaslys í Tyrklandi: Drengurinn kominn til aðstandenda Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. 22.10.2010 12:14 Býður sig fram gegn forseta ASÍ Guðrún J. Ólafsdóttir, stjórnarmaður í VR, býður sig fram gegn sitjandi forseta ASÍ, Gylfa Arnbjörnssyni. Ársfundur ASÍ stendur nú yfir. 22.10.2010 12:13 Sjá næstu 50 fréttir
Deilt um umsóknarferlið að ESB Málefnaþingi Vinstri hreyfingarinnar - Græns framboðs um utanríkismál lauk síðdegis í dag. Þar var tekist á um stefnu flokksins varðandi umsókn Íslands að Evrópusambandinu og hvernig umsóknarferlið hefði þróast. 23.10.2010 15:55
Fjórhjól valt við Hafravatn Sjúkraflutningamenn voru kallaðir að Hafravatni á fjórða tímanum í dag. Þar valt fjórhjól. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur frá sjúkraflutningamönnum virðist fjórhjólamaðurinn ekki vera alvarlega slasaður. 23.10.2010 15:47
Skólavörðustígurinn iðar af lífi Skólavörðustígurinn iðar af lífi í dag, fyrsta degi vetrar. Súpudagurinn er haldinn hátíðlegur og hafa langar biðraðir myndast fyrir utan gamla fangelsið á Skólavörðustíg. Þar býður Úlfar Eysteinsson kokkur vegfarendum upp á súpu til að ylja sér með. 23.10.2010 14:37
Sigrún Pálína fékk Jafnréttisviðurkenningu Stígamóta Sigrún Pálína Ingvarsdóttir hefur fengið veitta Jafnréttisviðurkenningu Stígamóta fyrir árið 2010. Í rökstuðningi með viðurkenningunni segir að Sigrún Pálína hafi sýnt ótrúlega þrautseigju og hugrekki með því að segja sögu sína, þrátt fyrir ítrekaðar og öflugar þöggunartilraunir. 23.10.2010 13:43
Vill að ríkið hætti gæluverkefnum Það mætti draga úr högginu á heilbrigðisþjónustu landsbyggðarinnar með því að skera niður gæluverkefni í stefnulausu fjárlagafrumvarpi, að mati Kristján Þórs Júlíussonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Hann telur til dæmis einboðið að fresta stofnun Byggingarstofnunar, Fjölmiðlastofu og draga úr íslenskri friðargæslu í þessu árferði. 23.10.2010 13:14
Finnst staða kvenna hafa versnað Staða kvenna á Íslandi hefur versnað undanfarin ár, segir Þórhildur Þorleifsdóttir, fyrrverandi þingmaður Kvennalistans. Steinunn Stefánsdóttir, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, tók Þórhildi tali í tilefni af kvennafrídeginum sem er á mánudag. 23.10.2010 12:00
Á sjöunda hundrað starfsmanna horfnir á braut Starfsmenn á Landspítala eru nú 627 færri en voru í janúar 2009 og rúmum hefur fækkað um 90. Landspítalinn þarf að skera niður um 850 milljónir á næsta ári og verða helstu tillögur að niðurskurði kynntar eftir 2-3 vikur, segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, í pistli á vef Landspítalans. 23.10.2010 11:36
Brutu rúðu á lögreglustöðinni með slökkvitæki Rúða var brotin í húsnæði lögreglunnar á Grindavik um eittleytið í nótt. 23.10.2010 09:58
Eldur í íbúðarhúsi á Ísafirði Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í risi í íbúðarhúsnæði á Ísafirði um klukkan hálftíu í gærkvöld. Slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins á skömmum tíma en töluvert tjón hefði getað hlotist af. 23.10.2010 09:42
Sést henda hnífnum í sjóinn Myndband sem sýnir Gunnar Rúnar Sigurþórsson henda hnífi í smábátahöfnina í Hafnarfirði er meðal rannsóknargagna vegna manndrápsins í Hafnarfirði í ágúst. Hann mun þá hafa verið að koma beint af heimili Hannesar Þórs Helgasonar eftir að hafa orðið honum að bana. Myndbandið er úr eftirlitsmyndavél við höfnina. 23.10.2010 09:28
Áverkar á höfði eftir átök á 800 bar Karlmaður var fluttur með áverka á höfði til skoðunar á slysadeild eftir átök á 800 bar á Selfossi í nótt. Ágreiningur á milli tveggja manna endaði með því að annar sparkaði í höfuð hins og þótti ráðlegast að flytja hann með sjúkrabifreið til Reykjavíkur þar sem hægt væri að skoða hann. 23.10.2010 09:11
Grunaðir um framleiðslu á marijúana og amfetamíni Karlmennirnir fjórir, sem handteknir voru í fyrradag vegna rannsóknar lögreglu á framleiðslu fíkniefna, eru grunaðir um að hafa bæði framleitt amfetamín og marijúana. 23.10.2010 06:00
Við samningslok liggja kostirnir skýrt fyrir Samstaða var um að ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið (ESB) og að þingmenn kysu um niðurstöðuna, í pallborði og hjá frummælendum á nýafstaðinni morgunráðstefnu samtakanna Sterkara Ísland. 23.10.2010 06:00
EES-samningurinn var versti kostur Finna Juhana Aunesluoma, sem stýrir Evrópufræðastofnun Háskólans í Helsinki, reifaði afstöðu Finna til Evrópusambandsins í gegnum árin. Finnar hefðu, ólíkt Svíum, verið hrifnir af yfirþjóðlegum þætti ESB og fljótir til að finna sinn sess í Brussel. 23.10.2010 06:00
Óttast glæpi en ekki stóra tölvuárás Íslenskum tölvunotendum stafar mun meiri hætta af skipulagðri glæpastarfsemi á netinu en skipulagðri árás sem hefði það að markmiði að setja íslensk fjarskipti á hliðina, að mati sérfræðinga í tölvuöryggismálum. 23.10.2010 06:00
Mannréttindi og öryggi skert Persónuvernd leggst gegn áformum heilbrigðisráðuneytisins um að leggja að mestu af aðkomu stofnunarinnar að leyfisveitingum til aðgangs að sjúkraskrám. 23.10.2010 05:30
Hefur fætt barn í bíl og flugvél „Við náðum ekki á spítalann, það er ekki flóknara en það,“ segir Þórunn Hrund Óladóttir, sem fæddi dreng fyrir utan sjúkrahúsið í Neskaupstað snemma á fimmtudagsmorgun. 23.10.2010 05:15
Byggi stúku eða spili leiki utanbæjar Bæjarfulltrúar í Snæfellsbæ telja að Knattspyrnusamband Íslands hafi stillt bæjarfélaginu upp við vegg þannig að ekki sé umflúið að bærinn styrki byggingu 350 manna stúku í Ólafsvík um sjö milljónir króna. 23.10.2010 05:00
Hópur vildi draga aftur ESB-umsókn Málefnaþing Vinstri Grænna um utanríkismál hófst í gær þar sem mál tengd umsókn Íslands í Evrópusambandið voru meðal þess sem brann á fólki. 23.10.2010 04:30
Bærinn boðar lokun Borgar Bæjaryfirvöld í Kópavogi ætla að loka Steypustöðinni Borg á Kársnesi með valdi næsta föstudag. 23.10.2010 04:00
Hætt að bjóða börnum í sund Hætt verður að bjóða börnum að fara ókeypis í sund á Akureyri og gjaldskrá í Hlíðarfjalli verður hækkuð á næstunni. 23.10.2010 03:30
Elsta vetrarbrautin mynduð „Þetta er fjarlægasta fyrirbæri sem sést hefur í alheiminum hingað til. Ljósið frá þessari vetrarbraut lagði af stað fyrir rúmlega þrettán milljörðum ára, nánar tiltekið aðeins um 600 milljón árum eftir Miklahvell. Það er um átta milljörðum ára áður en jörðin var til," segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins og tengiliður ESO á Íslandi, um nýjustu uppgötvun stjarnvísindanna. 23.10.2010 03:00
15% aukning á sölu nautakjöts Sala á nautakjöti jókst um 15,3 prósent í nýliðnum september samanborið við sama mánuð í fyrra, samkvæmt samantekt Bændasamtaka Íslands. 23.10.2010 03:00
Fagfólk skóla virðist vanmeta eineltið Börn sem eiga erlenda foreldra eru helmingi líklegri til að upplifa einelti en þau sem eiga íslenska foreldra. Þetta kemur fram í rannsókn Þórodds Bjarnasonar, prófessors í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. 23.10.2010 02:00
Tveir meintir fjársvikarar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 22.10.2010 18:27
Íslendingur lést af slysförum í Lettlandi Tuttugu og níu ára gamall Íslendingur lést af slysförum í Ríga, höfuðborg Lettlands, í nótt. 22.10.2010 16:58
Ráðherrar setjast á skólabekk Ráðherrar ríkistjórnarinnar eru á leið á skólabekk. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra um að fela Stjórnsýsluskóla Stjórnarráðsins að skipuleggja fræðslu fyrir ráðherra og aðstoðarmenn þeirra um stjórnsýslu- og upplýsingarétt ásamt fræðslu um jafnréttismál og siðareglur. 22.10.2010 16:49
Gunnar Rúnar áfram í gæsluvarðhaldi Gunnar Rúnar Sigurþórsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 19. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli almannahagsmuna. 22.10.2010 16:21
Jón Gnarr hvetur konur til að leggja niður vinnu Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, hvetur konur sem starfa hjá Reykjavíkurborg til að taka áskorun kvennahreyfingarinnar og leggja niður störf klukkan 14.25 á mándag. Í bréfi sem borgarstjóri hefur sent öllu starfsfólki borgarinnar segir að stjórnendur hafi verið sérstaklega hvattir til að gera sem flestum konum kleift að taka þátt í kvennagöngu sem farin verður þennan dag í tilefni af kvennafrídeginum. Þannig verða foreldrar beðnir um að sækja börnin sín fyrr þennan dag. 22.10.2010 15:04
Hundur gómaði mink á Reykjanesi „Það var skemmtilegt að lenda í þessu, sérstaklega miðað við það hvernig þetta endaði," segir Þröstur Halldórsson hundaeigandi í Reykjanesbæ. 22.10.2010 14:41
Tilfinningarík stund þegar kraftaverkabarnið var kvatt Það var tilfinningarík stund á ríkisspítalanum í Mugla í Tyrklandi í gær þegar syni hjónanna Dagbjartar Þóru Tryggvadóttur og Jóhanns Árnasonar var komið í umsjá íslenska konsúlsins í Tyrklandi. 22.10.2010 17:59
Fjársvikamál: Farið fram á gæsluvarðhald yfir tveimur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir tveimur einstaklingum sem voru handteknir í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem upp kom á dögunum. 22.10.2010 15:53
Gunnfríður aðstoðar Jón Bjarnason Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ráðið Gunnfríði Elínu Hreiðarsdóttur í starf aðstoðarmanns ráðherra. Í tilkynningu segir að hún hafi þegar hafið störf. 22.10.2010 15:31
Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir Gunnari Rúnari Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana í ágúst. Fjögurra vikna gæsluvarðhald Gunnars Rúnars rennur út í dag. 22.10.2010 15:24
Signý nýr varaformaður Signý Jóhannesdóttir, frá Stéttarfélagi Vesturlands, var fyrir stundu kjörin varaformaður ASÍ. Signý fékk 159 atkvæði eða 64 prósent. Guðrún J. Ólafsdóttir, úr VR, sem einnig bauð sig fram til varaformanns fékk 91 atkvæði eða 36 prósent. 22.10.2010 14:52
Frumvarp um gengislán lagt fram í ríkisstjórn Frumvarp efnahags- og viðskiptaráðherra um gengisbundin lán var lagt fram í ríkisstjórn í dag. Markmið frumvarpsins er að tryggja öllum einstaklingum sem tóku gengisbundin fasteignaveðlán eða bílalán lægri eftirstöðvar, til samræmis við dóm Hæstaréttar frá 16. september. 22.10.2010 14:30
Tunnum ASÍ - mótmælin hafin Mótmæli undir yfirskriftinni „Tunnum ASÍ" eru hafin fyrir utan Nordica hótel þar sem ársfundur ASÍ stendur yfir. Um 40 mótmælendur hafa safnast þar saman og berst hávaðinn frá börðum tunnum vel inn á fundinn. 22.10.2010 14:10
Refir fjölga sér meira en nokkru sinni fyrr Hagur villtra refa hefur vænkast mjög vegna breytinga á orðalagi í relgugerð, og fjölga þeir sér nú meira en nokkru sinni fyrr. 22.10.2010 14:08
Gylfi ánægður með endurkjörið - Guðrún vill varaformanninn Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segist ánægður með endurkjörið en hann fékk um 73 prósent atkvæða, en 183 greiddu honum atkvæði sitt. Kosningin fór fram á ársfundi ASÍ sem nú stendur yfir. Mótframbjóðandinn, Guðrún J. Ólafsdóttir, fékk 64 atkvæði. Gylfi bendir á að þetta sé betri kosning en hann hlaut síðast þegar kosið var um embættið en hann fékk um 10 prósent fleiri atkvæði í þetta sinnið. 22.10.2010 13:26
Sýking í tattúinu: „Reykjavík er þung byrði að bera“ „Hann fékk sýkingu í handlegginn og pensilín í æð," segir Björn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra. Sem kunnugt er fékk Jón Gnarr sér nýverið húðflúr með skjaldarmerki Reykjavíkur og virðist sýking hafa hlaupíð í húðflúrið. „Reykjavík er þung byrði að bera,“ segir Björn. 22.10.2010 13:07
Gylfi endurkjörinn forseti ASÍ Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, var endurkjörinn með miklum yfirburðum á ársfundi félagsins sem stendur nú yfir. Gylfi fékk um 73 prósent atkvæða, en 183 greiddu honum atkvæði sitt. Mótframbjóðandnn, Guðrún J. Ólafsdóttir, fékk 64 atkvæði. 22.10.2010 12:56
Suðurland: Löggæslan uppfyllir ekki lágmarks öryggiskröfur Löggæsla á Suðurlandi uppfyllir ekki lengur lágmarks öryggiskröfur að mati lögreglufélags Suðurlands. Formaður félagsins segir að boðaður niðurskurður á næsta muni bitna á eftirliti. 22.10.2010 12:27
Guðbjartur: Margar ástæður fyrir töfum Guðbjartur Hannesson félagsmálaráðherra segir margar ástæður fyrir því að stórframkvæmdir hafi tafist og ekki sé hægt að kenna ríkisstjórninni alfarið um tafirnar. Forseti Alþýðusambandsins segir ríkisstjórnina í gíslingu fámenns hóps sem komi í veg fyrir framkvæmdir. 22.10.2010 12:24
Banaslys í Tyrklandi: Drengurinn kominn til aðstandenda Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. 22.10.2010 12:14
Býður sig fram gegn forseta ASÍ Guðrún J. Ólafsdóttir, stjórnarmaður í VR, býður sig fram gegn sitjandi forseta ASÍ, Gylfa Arnbjörnssyni. Ársfundur ASÍ stendur nú yfir. 22.10.2010 12:13