Fleiri fréttir Guðni: Persónuárásir hrekkja og eyðileggja Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, hvetur framsóknarmenn til þess að slíðra sverðin og segir áfall að sjá á eftir ungu fólki eins og Birni Inga Hrafnssyni úr borgarstjórn. 24.1.2008 17:59 Nýr meirihluti vill kaupa Laugaveg 4 og 6 af eigendum Nýr meirihluti Frjálslyndra og óháðra og Sjálfstæðiflokks hefur ákveðið að ganga til samninga við eigendur Laugavegar 4 og 6 með það að markmiði að borgin kaupi húsin og láti gera þau upp. Þetta var samþykkt á fyrsta fundi nýs borgarráðs í dag 24.1.2008 17:38 Sektaðir fyrir veiðar á friðuðu svæði Hæstiréttur sneri í dag við dómum í máli tveggja manna sem sakaðir voru um línuveiðar á friðuðu svæðí á Reykjafjarðaráli á Húnaflóa. 24.1.2008 17:30 Ósammála ungliðar í Reykjavík Ungliðahreyfingarnar keppast nú við að koma skoðunum sínum á nýjum borgarmeirihluta á framfæri. Ungliðahreyfingar vinstriflokkanna segja hátt í þúsund manns hafa komið og mótmælt í Ráðhúsinu í dag. 24.1.2008 17:29 Landsvirkjun tekur yfir verk Arnarfells að Kárahjúkum Landsvirkjun hefur ákveðið að yfirtaka þau verk sem Arnarfell hefur haft umsjón með við Kárahnjúkavirkjun vegna þess hve illa statt Arnarfell er fjárhagslega. 24.1.2008 17:10 Dómur í máli gegn formanni Rafiðnaðarsambandsins mildaður Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, var að hluta til sýknaður af kæru um meiðyrði í garð eigenda starfsmannaleigu vegna orða sem hann lét falla í fjölmiðlum en hluti orða hans var dæmdur ómerkur. Var hann dæmdur til að greiða öðrum eiganda fyrirtækisins 250 þúsund krónur í skaðabætur vegna tiltekinna ummæla en hann hafði verið dæmdur til að greiða þeim eina milljón í skaðabætur. 24.1.2008 17:03 Þriggja ára fangelsi fyrir að klippa fingur af manni Hæstiréttur hefur þyngt dóm yfir Kristjáni Halldóri Jenssyni um eitt ár fyrir bæði húsbrot og aðild að hrottafenginni líkamsárás á Akureyri þar sem fingur var klipptur af fórnarlambi. Hlaut hann þriggja ára dóm. 24.1.2008 16:42 Dæmdur fyrir að ryðjast inn og ráðast á fyrrverandi sambýliskonu Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir húsbrot og líkamsárás með því að hafa ruðst inn á heimili fyrrverandi sambýliskonu sinnar og ráðist á hana. 24.1.2008 16:23 30 daga fangelsi fyrir kynferðislega áreitni 38 ára karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn konu í félagsheimilinu Valaskjálf á Egilsstöðum þann 19. desember síðastliðinn. 24.1.2008 16:20 Rúmar 20 milljónir til rannsóknar á MND 24.1.2008 15:46 Sjálfstæðismenn kosnir í helstu embætti borgarinnar Fundur borgarstjórnar lauk rétt í þessu við að kjósa í helstu embætti borgarinnar. Embættin koma öll í hlut sjálfstæðismanna þar sem Ólafur F. Magnússon nýtur ekki stuðnings varamanns síns. 24.1.2008 15:32 Vilja fund með ráðherrum vegna uppsagna í fiskvinnslu Starfsgreinasamband Íslands hyggst óska eftir fundi með forsætisráðherra og félagsmálaráðherra vegna þess alvarlega ástands sem sé að skapast í fiskvinnslu. 24.1.2008 15:25 Fimm ár í fangelsi fyrir árás á félaga sinn Robert Olaf Rihter var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir lífshættulega líkamsárás á félaga sinn. Við árásina notaðist Rihter við brotna glerflösku og sló hann fórnarlamb sitt ítrekað með henni þannig að hending réð því að ekki hlaust bani af. 24.1.2008 15:25 Krónprins framsóknar farinn Björn Ingi er búinn að vera í erfiðum málum innan flokksins og utan, segir Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði við HÍ. 24.1.2008 15:16 Þung orð spilla ekki fyrir góðri samstöðu í borgarstjórn Ólafur F. Magnússon, nýr borgarstjóri, sagðist ekki líta svo á að þau þungu orð sem fallið hefðu síðustu daga myndu spilla fyrir góðri samstöðu í borgarstjórn. 24.1.2008 15:09 Vill reisa minnisvarða um Bobby Fischer við Laugardalshöll Björn Ingi Hrafnsson óskaði fyrir stundu eftir lausn frá störfum sem borgarfulltrúi Framsóknarflokksins af persónulegum ástæðum eftir að borgarstjórnarfundur hófst á ný. Hann hófst í hádeginu en gera varð hlé á fundinum vegna háværra mótmæla andstæðinga nýs meirihluta. 24.1.2008 14:52 Viðbygging MS-dagvistar tekin í notkun MS-félagið á Íslandi opnaði í dag viðbyggingu við dagvist félagsins á Sléttuvegi 5 við formlega athöfn. Með stækkuninni verður öll aðstaða betri til að sinna þeim sem sækja dagvistina og hægt að nýta húsnæðið meira fyrir annað MS fólk sem ekki þarf á dagvist að halda. 24.1.2008 14:21 Fámennt á pöllunum Fundur borgarstjórnar Reykjavíkur er í þann mund að hefjast aftur eftir að nýkjörinn forseti borgarstjorna gerði hlé á honum vegna háværra mótmæla á áhorfendapöllum. 24.1.2008 14:21 Ástþór býðst til að borga fyrir lýðræðið Ástþór Magnússon býður íslenska ríkinu að greiða kostnað við forsetakosningar síðar á þessu ári svo þær geti farið fram með hætti sem er við hæfi í vestrænu lýðræðisríki. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hann efndi til í Háskólabíó í dag. 24.1.2008 14:21 Vilhjálmur: Ráðist að persónu Ólafs Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, segir að ráðist hafi verið að persónu Ólafs F. Magnússonar í tengslum við myndun nýs meirihluta borgarstjórnar. 24.1.2008 14:15 Margrét segir stöðuna erfiða Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi segir að sú staða sem upp sé komin í borgarstjórn Reykjavíkur sé erfið. 24.1.2008 13:55 Í fangelsi fyrir fíkniefnaakstur 26 ára Akureyringur var í Héraðsdómi Norðurlands Eystri í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Hann var þá með rúmt gramm af tóbaksblönduðu hassi í fórum sínum.Maðurinn játaði sök við þingfestingu málsins. 24.1.2008 13:45 Bíl stolið og ekið á sjálfsala á bensínstöð Bifreið var stolið Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í nótt og var henni svo ekið á sjálfsala á bensínstöð Orkunnar við Kænuna við Óseyrarbraut. 24.1.2008 13:35 Svandís: „Endurtekið efni, sami höfundur“ Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi Vinstri Grænna sagði í ræðu sinni á fundi borgarstjórnar nú í hádeginu að leynimakkið, leyndin, umboðsleysið og samráðsleysið væri allt kunnugleg stef. Það vær endurtekið efni með sama höfundi. Hún rakti sína aðkomu að REI málinu og Orkuveitu Reykjavíkur þar sem hún sagði að tekist hefði verið að koma í veg fyrir að borgin missti Orkuveituna til einkaaðila og gerðir yrðu milljóna forréttindasamningar. 24.1.2008 13:28 Ekki góð útfærsla á lýðræðinu Ólafur F. Magnússon sagði í samtali við Sjónvarpið fyrir stundu að það væri ekki góð útfærsla á lýðræðinu hvernig mótmælt væri á pöllum Ráðhússins með háreysti. 24.1.2008 13:27 Hlé gert á fundi vegna mótmæla - Ólafur kjörinn borgarstjóri Ólafur F Magnússon var rétt í þessu kjörinn borgarstjóri Reykjavíkur við mikil mótmæli frá fólki á áhorfendapöllum. Fólkið hrópaði "hættið við" "okkar reykjavík" og fleiri slagyrði við kjörið og gera þurfti hlé á fundi vegna óláta. Átta borgarfulltrúar kusu Ólaf borgarstjóra en sjö voru á móti. 24.1.2008 13:05 Dagur: Í dag ætti að kjósa í Reykjavík Dagur B. Eggertsson, fráfarandi borgarstjóri, segir borgarbúa hafa orðið vitni að afbökun á lýðræði og stjórnmálum með myndun nýs meirihluta sjálfstæðismenna og Ólafs F. Magnússonar. 24.1.2008 13:03 Hanna Birna kjörin forseti borgarstjórnar Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, var kjörin forseti borgarstjórnar með átta atkvæðum nýs meirihluta gegn sjö auðum seðlum fráfarandi meirihluta. 24.1.2008 12:29 Troðfullir pallar í Ráðhúsinu og púað á nýjan meirihluta Mikill fjöldi fólks er nú kominn saman niðri í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem borgarstjórnarfundur er að hefjast og meirihlutaskipti verða í borginni. Komast færri að en vilja á pöllum borgarstjórnarsalarins. 24.1.2008 12:09 Mættu ekki til að taka á móti undirskriftum Hvorki Ólafur F. Magnússon né Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson lét sjá sig þegar aðstandendur undirskriftasöfnunar gegn myndun nýs meirihluta hugðust afhenda þeim undirskriftir nærri sex þúsund Reykvíkinga. 24.1.2008 11:39 Ágúst formaður samstarfsnefndar um málefni aldraðra Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra hefur skipað í samstarfsnefnd um málefni aldraðra í kjölfar þess að málaflokkurinn var fluttur frá heilbrigðisráðuneytinu til félags- og tryggingamálaráðuneytisins um áramótin. 24.1.2008 11:30 Fagnar endurkomu Sjálfstæðisflokksins Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, fagnar endurkomu Sjálfstæðisflokksins að stjórn Reykjavíkurborgar. 24.1.2008 11:23 Bein útsending frá Ráðhúsinu í hádeginu og Björn Ingi í hádegisviðtali Bein útsending verður í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 frá borgarstjórnarfund þar sem nýr meirihluti sjálfstæðismanna og F-lista tekur við völdum. 24.1.2008 11:18 Ríkisstjórnin gagnrýnd fyrir máttlitlar mótvægisaðgerðir Varaformaður Framsóknarflokksins óttast atgervisflótta úr fiskvinnslu í kjölfar fjölmargra uppsagna á síðustu mánuðum og vill að stjórnvöld bjóði því fólki sem þar missir vinnuna tækifæri til menntunar því að kostnaðarlausu. Ríkisstjórnin var gagnrýnd fyrir aðgerðarleysi í málefnum þessa hóps. 24.1.2008 10:59 Kjörnir fulltrúar að leika sér að lýðræðinu Félagsfundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík lýsir yfir fullum stuðningi við borgarfulltrúa sína sem nú standa í ströngu vegna óvæntra og ófyrirséðra breytinga á stjórn Reykjavíkurborgar, og þakkar þeim fyrir glæsilegt og árangursríkt starf við stjórn borgarinnar undanfarna mánuði. 24.1.2008 10:23 Kristján þór vill meirihluta með VG eða SF Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri, sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að farsælast væri fyrir borgarbúa að Sjálfstæðisflokkur myndaði meirihluta með Vinstri grænum og Samfylkingunni. 24.1.2008 10:05 Framsókn tókst það sem Sjálfstæðisflokknum tókst ekki Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir að Framsókn hafi tekist það sem Sjálfstæðisflokknum í borginni tókst ekki, að kasta nógu miklum skít á Björn Ingi Hrafnsson þannig að hann hverfi úr pólitík. Hann á þó von á að Björn Ingi komi aftur inn á vettvang stjórnmálanna. 24.1.2008 09:50 Bensínhækkanir langt umfram eðlileg viðmið Nýjasta bensínhækkun olíufélaganna er langt umfram eðlileg viðmið, að mati Félags íslenskra bifreiðaeigenda. 24.1.2008 08:43 Boðað til mótmælafundar við ráðhúsið Ungliðahreyfingar Tjarnarkvartettsins svonefnda, eða Samfylkingar, Vinstri grænna, Framsóknar og stuðningsmenn Margrétar Sverrisdóttur, hvetja til mótmæla við ráðhúsið klukkan 11.45 áður en borgarstjórnarfundur hefst. 24.1.2008 08:37 Fyrsti karlmaðurinn í forsvari Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, var á þriðjudag valinn formaður jafnréttisnefndar Evrópuráðsþingsins. Hann er fyrsti karlmaðurinn sem gegnir stöðu formanns nefndarinnar. 24.1.2008 07:00 Björn Ingi er hættur sem borgarfulltrúi Björn Ingi Hrafnsson ætlar á borgarstjórnarfundi á morgun að víkja og láta af öllum störfum sem borgarfulltríu í Reykjavík. Óskar Bergsson varaborgarfulltrúi mun taka við sem borgarfulltrúi flokksins. 24.1.2008 00:38 Ungliðahreyfingar Tjarnarkvartettsins vilja stöðva ruglið „Ungliðahreyfingar Samfylkingar, Vinstri grænna, Framsóknar og ungir stuðningsmenn Margrétar Sverrisdóttur ítreka mikilvægi samstöðu félagshyggjuaflanna í borginni og hvetja þau til þess að sameinast gegn upplausn í borgarstjórn Reykjavíkur út kjörtímabilið. Þessi samstaða er lykilatriði í því að úthýsa ruglinu úr ráðhúsinu.“ 23.1.2008 21:58 Leiðrétting frá ritstjórn Vísis Við upplýsingaöflun um fatakaup framsóknarmanna í Reykjavík í kvöld hringdi fréttamaður Vísis í mann sem kynnti sig sem Ragnar Þorgeirsson. Þegar hann var spurður hvort hann væri formaður kjördæmisráðs framsóknarmanna í Reykjavík sagði hann svo vera. 23.1.2008 21:07 Kvartar til umboðsmanns Alþingis vegna ákvörðunar ráðherra Einn af fimm umsækjendum um embætti dómara við Héraðsdóm Norðurlands Eystra hefur lagt fram kvörtun til Umboðsmanns Alþingis vegna ákvörðunar setts dómsmálaráðherra að skipa Þorstein Davíðsson í embættið. 23.1.2008 19:45 Ástþór Magnússon boðar til blaðamannafundar Friðarsinninn og fyrrum forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon hefur boðað til blaðamannafundar á morgun. 23.1.2008 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Guðni: Persónuárásir hrekkja og eyðileggja Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, hvetur framsóknarmenn til þess að slíðra sverðin og segir áfall að sjá á eftir ungu fólki eins og Birni Inga Hrafnssyni úr borgarstjórn. 24.1.2008 17:59
Nýr meirihluti vill kaupa Laugaveg 4 og 6 af eigendum Nýr meirihluti Frjálslyndra og óháðra og Sjálfstæðiflokks hefur ákveðið að ganga til samninga við eigendur Laugavegar 4 og 6 með það að markmiði að borgin kaupi húsin og láti gera þau upp. Þetta var samþykkt á fyrsta fundi nýs borgarráðs í dag 24.1.2008 17:38
Sektaðir fyrir veiðar á friðuðu svæði Hæstiréttur sneri í dag við dómum í máli tveggja manna sem sakaðir voru um línuveiðar á friðuðu svæðí á Reykjafjarðaráli á Húnaflóa. 24.1.2008 17:30
Ósammála ungliðar í Reykjavík Ungliðahreyfingarnar keppast nú við að koma skoðunum sínum á nýjum borgarmeirihluta á framfæri. Ungliðahreyfingar vinstriflokkanna segja hátt í þúsund manns hafa komið og mótmælt í Ráðhúsinu í dag. 24.1.2008 17:29
Landsvirkjun tekur yfir verk Arnarfells að Kárahjúkum Landsvirkjun hefur ákveðið að yfirtaka þau verk sem Arnarfell hefur haft umsjón með við Kárahnjúkavirkjun vegna þess hve illa statt Arnarfell er fjárhagslega. 24.1.2008 17:10
Dómur í máli gegn formanni Rafiðnaðarsambandsins mildaður Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, var að hluta til sýknaður af kæru um meiðyrði í garð eigenda starfsmannaleigu vegna orða sem hann lét falla í fjölmiðlum en hluti orða hans var dæmdur ómerkur. Var hann dæmdur til að greiða öðrum eiganda fyrirtækisins 250 þúsund krónur í skaðabætur vegna tiltekinna ummæla en hann hafði verið dæmdur til að greiða þeim eina milljón í skaðabætur. 24.1.2008 17:03
Þriggja ára fangelsi fyrir að klippa fingur af manni Hæstiréttur hefur þyngt dóm yfir Kristjáni Halldóri Jenssyni um eitt ár fyrir bæði húsbrot og aðild að hrottafenginni líkamsárás á Akureyri þar sem fingur var klipptur af fórnarlambi. Hlaut hann þriggja ára dóm. 24.1.2008 16:42
Dæmdur fyrir að ryðjast inn og ráðast á fyrrverandi sambýliskonu Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir húsbrot og líkamsárás með því að hafa ruðst inn á heimili fyrrverandi sambýliskonu sinnar og ráðist á hana. 24.1.2008 16:23
30 daga fangelsi fyrir kynferðislega áreitni 38 ára karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn konu í félagsheimilinu Valaskjálf á Egilsstöðum þann 19. desember síðastliðinn. 24.1.2008 16:20
Sjálfstæðismenn kosnir í helstu embætti borgarinnar Fundur borgarstjórnar lauk rétt í þessu við að kjósa í helstu embætti borgarinnar. Embættin koma öll í hlut sjálfstæðismanna þar sem Ólafur F. Magnússon nýtur ekki stuðnings varamanns síns. 24.1.2008 15:32
Vilja fund með ráðherrum vegna uppsagna í fiskvinnslu Starfsgreinasamband Íslands hyggst óska eftir fundi með forsætisráðherra og félagsmálaráðherra vegna þess alvarlega ástands sem sé að skapast í fiskvinnslu. 24.1.2008 15:25
Fimm ár í fangelsi fyrir árás á félaga sinn Robert Olaf Rihter var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir lífshættulega líkamsárás á félaga sinn. Við árásina notaðist Rihter við brotna glerflösku og sló hann fórnarlamb sitt ítrekað með henni þannig að hending réð því að ekki hlaust bani af. 24.1.2008 15:25
Krónprins framsóknar farinn Björn Ingi er búinn að vera í erfiðum málum innan flokksins og utan, segir Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði við HÍ. 24.1.2008 15:16
Þung orð spilla ekki fyrir góðri samstöðu í borgarstjórn Ólafur F. Magnússon, nýr borgarstjóri, sagðist ekki líta svo á að þau þungu orð sem fallið hefðu síðustu daga myndu spilla fyrir góðri samstöðu í borgarstjórn. 24.1.2008 15:09
Vill reisa minnisvarða um Bobby Fischer við Laugardalshöll Björn Ingi Hrafnsson óskaði fyrir stundu eftir lausn frá störfum sem borgarfulltrúi Framsóknarflokksins af persónulegum ástæðum eftir að borgarstjórnarfundur hófst á ný. Hann hófst í hádeginu en gera varð hlé á fundinum vegna háværra mótmæla andstæðinga nýs meirihluta. 24.1.2008 14:52
Viðbygging MS-dagvistar tekin í notkun MS-félagið á Íslandi opnaði í dag viðbyggingu við dagvist félagsins á Sléttuvegi 5 við formlega athöfn. Með stækkuninni verður öll aðstaða betri til að sinna þeim sem sækja dagvistina og hægt að nýta húsnæðið meira fyrir annað MS fólk sem ekki þarf á dagvist að halda. 24.1.2008 14:21
Fámennt á pöllunum Fundur borgarstjórnar Reykjavíkur er í þann mund að hefjast aftur eftir að nýkjörinn forseti borgarstjorna gerði hlé á honum vegna háværra mótmæla á áhorfendapöllum. 24.1.2008 14:21
Ástþór býðst til að borga fyrir lýðræðið Ástþór Magnússon býður íslenska ríkinu að greiða kostnað við forsetakosningar síðar á þessu ári svo þær geti farið fram með hætti sem er við hæfi í vestrænu lýðræðisríki. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hann efndi til í Háskólabíó í dag. 24.1.2008 14:21
Vilhjálmur: Ráðist að persónu Ólafs Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, segir að ráðist hafi verið að persónu Ólafs F. Magnússonar í tengslum við myndun nýs meirihluta borgarstjórnar. 24.1.2008 14:15
Margrét segir stöðuna erfiða Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi segir að sú staða sem upp sé komin í borgarstjórn Reykjavíkur sé erfið. 24.1.2008 13:55
Í fangelsi fyrir fíkniefnaakstur 26 ára Akureyringur var í Héraðsdómi Norðurlands Eystri í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Hann var þá með rúmt gramm af tóbaksblönduðu hassi í fórum sínum.Maðurinn játaði sök við þingfestingu málsins. 24.1.2008 13:45
Bíl stolið og ekið á sjálfsala á bensínstöð Bifreið var stolið Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í nótt og var henni svo ekið á sjálfsala á bensínstöð Orkunnar við Kænuna við Óseyrarbraut. 24.1.2008 13:35
Svandís: „Endurtekið efni, sami höfundur“ Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi Vinstri Grænna sagði í ræðu sinni á fundi borgarstjórnar nú í hádeginu að leynimakkið, leyndin, umboðsleysið og samráðsleysið væri allt kunnugleg stef. Það vær endurtekið efni með sama höfundi. Hún rakti sína aðkomu að REI málinu og Orkuveitu Reykjavíkur þar sem hún sagði að tekist hefði verið að koma í veg fyrir að borgin missti Orkuveituna til einkaaðila og gerðir yrðu milljóna forréttindasamningar. 24.1.2008 13:28
Ekki góð útfærsla á lýðræðinu Ólafur F. Magnússon sagði í samtali við Sjónvarpið fyrir stundu að það væri ekki góð útfærsla á lýðræðinu hvernig mótmælt væri á pöllum Ráðhússins með háreysti. 24.1.2008 13:27
Hlé gert á fundi vegna mótmæla - Ólafur kjörinn borgarstjóri Ólafur F Magnússon var rétt í þessu kjörinn borgarstjóri Reykjavíkur við mikil mótmæli frá fólki á áhorfendapöllum. Fólkið hrópaði "hættið við" "okkar reykjavík" og fleiri slagyrði við kjörið og gera þurfti hlé á fundi vegna óláta. Átta borgarfulltrúar kusu Ólaf borgarstjóra en sjö voru á móti. 24.1.2008 13:05
Dagur: Í dag ætti að kjósa í Reykjavík Dagur B. Eggertsson, fráfarandi borgarstjóri, segir borgarbúa hafa orðið vitni að afbökun á lýðræði og stjórnmálum með myndun nýs meirihluta sjálfstæðismenna og Ólafs F. Magnússonar. 24.1.2008 13:03
Hanna Birna kjörin forseti borgarstjórnar Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, var kjörin forseti borgarstjórnar með átta atkvæðum nýs meirihluta gegn sjö auðum seðlum fráfarandi meirihluta. 24.1.2008 12:29
Troðfullir pallar í Ráðhúsinu og púað á nýjan meirihluta Mikill fjöldi fólks er nú kominn saman niðri í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem borgarstjórnarfundur er að hefjast og meirihlutaskipti verða í borginni. Komast færri að en vilja á pöllum borgarstjórnarsalarins. 24.1.2008 12:09
Mættu ekki til að taka á móti undirskriftum Hvorki Ólafur F. Magnússon né Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson lét sjá sig þegar aðstandendur undirskriftasöfnunar gegn myndun nýs meirihluta hugðust afhenda þeim undirskriftir nærri sex þúsund Reykvíkinga. 24.1.2008 11:39
Ágúst formaður samstarfsnefndar um málefni aldraðra Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra hefur skipað í samstarfsnefnd um málefni aldraðra í kjölfar þess að málaflokkurinn var fluttur frá heilbrigðisráðuneytinu til félags- og tryggingamálaráðuneytisins um áramótin. 24.1.2008 11:30
Fagnar endurkomu Sjálfstæðisflokksins Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, fagnar endurkomu Sjálfstæðisflokksins að stjórn Reykjavíkurborgar. 24.1.2008 11:23
Bein útsending frá Ráðhúsinu í hádeginu og Björn Ingi í hádegisviðtali Bein útsending verður í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 frá borgarstjórnarfund þar sem nýr meirihluti sjálfstæðismanna og F-lista tekur við völdum. 24.1.2008 11:18
Ríkisstjórnin gagnrýnd fyrir máttlitlar mótvægisaðgerðir Varaformaður Framsóknarflokksins óttast atgervisflótta úr fiskvinnslu í kjölfar fjölmargra uppsagna á síðustu mánuðum og vill að stjórnvöld bjóði því fólki sem þar missir vinnuna tækifæri til menntunar því að kostnaðarlausu. Ríkisstjórnin var gagnrýnd fyrir aðgerðarleysi í málefnum þessa hóps. 24.1.2008 10:59
Kjörnir fulltrúar að leika sér að lýðræðinu Félagsfundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík lýsir yfir fullum stuðningi við borgarfulltrúa sína sem nú standa í ströngu vegna óvæntra og ófyrirséðra breytinga á stjórn Reykjavíkurborgar, og þakkar þeim fyrir glæsilegt og árangursríkt starf við stjórn borgarinnar undanfarna mánuði. 24.1.2008 10:23
Kristján þór vill meirihluta með VG eða SF Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri, sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að farsælast væri fyrir borgarbúa að Sjálfstæðisflokkur myndaði meirihluta með Vinstri grænum og Samfylkingunni. 24.1.2008 10:05
Framsókn tókst það sem Sjálfstæðisflokknum tókst ekki Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir að Framsókn hafi tekist það sem Sjálfstæðisflokknum í borginni tókst ekki, að kasta nógu miklum skít á Björn Ingi Hrafnsson þannig að hann hverfi úr pólitík. Hann á þó von á að Björn Ingi komi aftur inn á vettvang stjórnmálanna. 24.1.2008 09:50
Bensínhækkanir langt umfram eðlileg viðmið Nýjasta bensínhækkun olíufélaganna er langt umfram eðlileg viðmið, að mati Félags íslenskra bifreiðaeigenda. 24.1.2008 08:43
Boðað til mótmælafundar við ráðhúsið Ungliðahreyfingar Tjarnarkvartettsins svonefnda, eða Samfylkingar, Vinstri grænna, Framsóknar og stuðningsmenn Margrétar Sverrisdóttur, hvetja til mótmæla við ráðhúsið klukkan 11.45 áður en borgarstjórnarfundur hefst. 24.1.2008 08:37
Fyrsti karlmaðurinn í forsvari Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, var á þriðjudag valinn formaður jafnréttisnefndar Evrópuráðsþingsins. Hann er fyrsti karlmaðurinn sem gegnir stöðu formanns nefndarinnar. 24.1.2008 07:00
Björn Ingi er hættur sem borgarfulltrúi Björn Ingi Hrafnsson ætlar á borgarstjórnarfundi á morgun að víkja og láta af öllum störfum sem borgarfulltríu í Reykjavík. Óskar Bergsson varaborgarfulltrúi mun taka við sem borgarfulltrúi flokksins. 24.1.2008 00:38
Ungliðahreyfingar Tjarnarkvartettsins vilja stöðva ruglið „Ungliðahreyfingar Samfylkingar, Vinstri grænna, Framsóknar og ungir stuðningsmenn Margrétar Sverrisdóttur ítreka mikilvægi samstöðu félagshyggjuaflanna í borginni og hvetja þau til þess að sameinast gegn upplausn í borgarstjórn Reykjavíkur út kjörtímabilið. Þessi samstaða er lykilatriði í því að úthýsa ruglinu úr ráðhúsinu.“ 23.1.2008 21:58
Leiðrétting frá ritstjórn Vísis Við upplýsingaöflun um fatakaup framsóknarmanna í Reykjavík í kvöld hringdi fréttamaður Vísis í mann sem kynnti sig sem Ragnar Þorgeirsson. Þegar hann var spurður hvort hann væri formaður kjördæmisráðs framsóknarmanna í Reykjavík sagði hann svo vera. 23.1.2008 21:07
Kvartar til umboðsmanns Alþingis vegna ákvörðunar ráðherra Einn af fimm umsækjendum um embætti dómara við Héraðsdóm Norðurlands Eystra hefur lagt fram kvörtun til Umboðsmanns Alþingis vegna ákvörðunar setts dómsmálaráðherra að skipa Þorstein Davíðsson í embættið. 23.1.2008 19:45
Ástþór Magnússon boðar til blaðamannafundar Friðarsinninn og fyrrum forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon hefur boðað til blaðamannafundar á morgun. 23.1.2008 19:30