Fleiri fréttir Sjálftæðismenn og Frjálslyndir funda á Akranesi í dag Sjálfstæðisflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn funda í dag um myndun nýs meirihluta á Akranesi. Á Akranesi féll meirihluti Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn í kosningunum. Framsóknarflokkurinn, Frjálslyndi flokkurinn og Vinstri-grænir einn hver og Samfylkingin tvo menn. 29.5.2006 10:26 Fundað í Árborg um myndun nýs meirihluta Fulltrúar Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Vinstri-grænna í Árborg funda seinna í dag um myndun nýs meirihluta. Í Árborg féll meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins. Ragnheiður Hergeirsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar, sagði í samtali við NFS í morgun að hún vonaðist til að málin færu að skýrast eftir fundinn í dag. 29.5.2006 09:55 Dótturfélag Dagsbrúnar í eina sæng með danska póstinum Dótturfélag Dagsbrúnar í Danmörku og danski pósturinn ætla að stofna sameiginlegt dreifingarfyrirtæki þar í landi. Fyrsta verkefni félagsins verður að dreifa nýja Fréttablaðinu á landsvísu í Danmörku. 29.5.2006 09:30 Gunnar Birgisson áfram bæjarstjóri í Kópavogi Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn í Kópavogi náðu undir miðnætti samkomulagi um að halda meirihluta samstarfi sínu áfram í bæjarstjórn. Gunnar Birgisson verður áfram bæjarstjóri og Ómar Stefánsson forseti bæjarráðs. 29.5.2006 07:59 Ekið á kyrrstæðan bíl Farþegi í kyrrstæðum bíl slasaðist þegar ekið var á bílinn á Garðsvegi í gærkvöldi. Sá sem slysinu olli, ók fyrst utan í bíl, sem hann var að aka framúr, en kastaðist af honum á kyrrstæða bílinn. Hann er grunaður um ölvunarakstur. 29.5.2006 07:45 Jarðskjálfti á Hengilsvæðinu Jarðskjálfti upp á þrjá á Richter kvarða mældist á Hengilsvæðinu um fjóra kílómetra norðvestur af Hveragerði klukkan hálf sex í morgun. Skjálftahrina hefur verið í gangi á þessu svæði síðan á sjötta tímanum í morgun og hafa um fjörtíu skjálftar mælst, flestir minni en hálfur richter að stærð. 29.5.2006 07:10 Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn áfram í meirihluta í Kópavogi Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn í Kópavogi náðu undir miðnætti samkomulegi um að halda meirihluta samstarfi sínu áfram í bæjarstjórn. 29.5.2006 07:01 Segir slit R-listans hafa verið mistök Vel kemur til greina að endurvekja Reykjavíkurlistann fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2010, að mati Katrínar Jakobsdóttur, varaformanns Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs. Þetta kom fram í umræðum forystumanna stjórnmálaflokkanna á NFS og Stöð 2 í gærkvöldi. 29.5.2006 06:42 Úrslit í Eyja- og Miklaholtshreppi Óbundinni kosningu í Eyja- og Miklaholtshreppi er lokið. Á kjörskrá voru 96 og greiddu 88 manns atkvæði. 29.5.2006 00:00 Úrslit í Skaftárhreppi Óbundinni kosningu í Skaftárhreppi er lokið. Á kjörskrá voru 394 og greiddu 246 manns atkvæði. 29.5.2006 00:00 Gunnar Birgisson áfram bæjarstjóri Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi náðu nú í kvöld samkomulagi um meirihlutasamstarf á komandi kjörtímabili. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson verði bæjarstjóri og að Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks verði formaður bæjarráðs. Málefnasamningur liggur fyrir og veðrur hann lagður fyrir fulltrúaráð flokkanna á miðvikudag. 28.5.2006 23:36 Síðustu tónleikar I Fagiolini Framsækin endurreisnartónlist, - hljómar eins og þversögn, en þetta er eitt einkennismerki sönghópsins I Fagiolini, sem hélt síðari tónleika sína á Listahátíð í Íslensku óperunni í dag. 28.5.2006 21:00 Helgimyndir í Hallgrímskirkju Roðagylltar helgimyndir skreyta veggi Hallgrímskirkju þessa dagana. Sýning á balkönskum íkonum var opnuð þar í gær og stendur í heilan mánuð. Verkin eru eftir leikmenn í íkonagerð frá Balkanlöndunum, bæði karla og konur. 28.5.2006 20:30 Ósætti um eftirlit á kjörstað Ósætti er um hvernig framboð mega standa að eftirliti á kjörstað og frambjóðendur sem tóku að sér hlutverk kjörstjórnarfulltrúa voru meðal ágreiningsmála sem upp komu í sveitarstjórnarkosningunum í gær. 28.5.2006 20:15 Kemur til greina að endurvekja R-listann Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, segir vel koma til greina að endurvekja Reykjavíkurlistann fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2010. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og ítrekaði þá skoðun sína að slit Reykjavíkurlistasamstarfsins hefðu verið mistök. 28.5.2006 19:56 Tekur aftur við oddvitahlutverkinu Eyþór Arnalds segist líta á það sem traustsyfirlýsingu við sig hversu margir kusu Sjálfstæðisflokkinn í Árborg. Hann ætlar að taka strax til starfa með bæjarstjórnarflokki sjálfstæðismanna í Árborg. 28.5.2006 19:45 Nýjar meirihlutastjórnir að taka á sig mynd Meirihlutastjórnir í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins féllu í kosningunum í gær. Þreifingar hófust þegar í dag um meirihlutasamstarf vítt og breitt um landið. Akureyri, Mosfellsbær og Akranes eru meðal þeirra staða þar sem búast má við breytingum. 28.5.2006 19:44 Sigur Á-listans staðfestur Kjörstjórn á Álftanesi lauk fyrir skemmstu endurtalningu á atkvæðum sem greidd voru í sveitarstjórnarkosningunum í gær. Endurtalningin staðfesti sigur Álftaneslistans. Sjálfstæðismenn fóru fram á endurtalningu vegna þess hversu mjótt var á munum en aðeins munaði þremur atkvæðum þegar talningu lauk í gærkvöldi. 28.5.2006 18:20 Unnið hratt að því að mynda meirihluta í borgarstjórn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík hefur rætt við fulltrúa flestra hinna flokkanna um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Nú fyrir nokkrum mínútum lauk fundi hans, Gísla Marteins Baldurssonar, og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að heimili Ólafs F. Magnússonar oddvita Frjálslynda flokksins. 28.5.2006 16:01 Viðræður um myndun nýs meirihluta í Mosfellsbæ Fulltrúar Samfylkingarinnar, Vinstri-grænna og Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ hafa hafið formlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í bænum. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði meirihluta sínum í gær. 28.5.2006 15:54 Meirihlutinn féll í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins Meirihlutinn í bæjarstjórn féll í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins í kosningunum í gær. Það var fyrirséð að nýr meirihluti tæki við í Reykjavík þar sem R-listinn bauð ekki fram. 28.5.2006 12:35 Eyþór Arnalds heldur sæti sínu sem oddviti Eyþór Arnalds var að vonum kátur í gærkvöldi þegar fyrstu tölur úr Árborg voru birtar. Staða hans og flokksins fyrir kosningarnar var óljós en nú liggur fyrir að hann haldi sæti sínu sem oddviti flokksins. 28.5.2006 12:30 Óvíst hver verður næsti borgarstjóri Reykvíkinga Óvíst er hver verður næsti borgarstjóri Reykvíkinga. Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki hreinan meirihluta en vantaði bara einn mann upp á. Tæplega 86.000 manns voru á kjörskrá í Reykjavík. 28.5.2006 12:26 Þreifingar fyrir meirihlutamyndun í borginni Oddvitar flokkanna í Reykjavík vildu ekkert gefa upp um þreifingar fyrir meirihlutamyndun í borginni. Ýmsir spá því að Sjálfstæðisflokkur leiti til annað hvort Frjálslynda flokksins eða Framsóknar um meirihlutasamstarf. 28.5.2006 10:55 Meirihlutinn hélt óvænt velli Meirihlutinn hélt á Ísafirði, þvert á það sem skoðanakannanir höfðu gefið ástæðu til að ætla. Bæjarstjórinn og oddviti Sjálfstæðismanna vill halda áfram samstarfinu við Framsóknarflokkinn undir sinni forystu. 28.5.2006 08:44 Straumurinn lá til vinstri Straumur kjósenda lá til vinstri í nótt í stærstu sveitarfélögum landsins þar sem Vinstri-grænir og Samfylkingin bættu við sig fjölda sveitarstjórnarmanna. Sjálfstæðismenn bættu lítillega við sig en Framsóknarmenn töpuðu miklu. 28.5.2006 08:30 Meirihluti sjálfstæðismanna féll á Álftanesi Meirihluti sjálfstæðismanna féll á Álftanesi, þar er Á-listinn kominn í meirihluta í fyrsta skipti. Það stóð glöggt á Álftanesi, aðeins munaði þremur af 1189 atkvæðum að meirihlutinn hefði haldið. 49,9% kusu Sjálfstæðisflokkinn en 50,1% greiddu Á-listanum atkvæði sitt. Þetta þykir tíðindum sæta enda hefur Á-listinn aldrei verið við völd á Álftanesi. 28.5.2006 08:17 Akureyrin EA er væntanleg til hafnar í Hafnarfirði um tíuleytið Akureyrin EA er væntanleg til hafnar í Hafnarfirði um tíuleytið en tveir menn létust um borð í skipinu þegar kviknaði í því um 75 sjómílur norðvestur af Látrabjargi í gær. Sex sjómenn af skipinu voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítala Háskólasjúkrahúss í Fossvogi í gær, en þeir voru allir með snert af reykeytrun. 28.5.2006 08:14 Alvarleg líkamsáras í Hafnarstræti í morgun Rólegt var hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt þótt mikill fjöldi fólks væri í bænum að skemmta sér. Ein líkamsárás var tilkynnt nú í morgun um klukkan hálf sjö, þar sem maður var barinn í Hafnastræti og var hann fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild alvarlega slasaður. 28.5.2006 07:15 Úrslit í Hörgárbyggð Óhlutbundinni kosningu í Hörgárbyggð er lokið. Á kjörskrá voru 287 en alls greiddi 181 atkvæði. 28.5.2006 03:38 Niðurstaða könnunar um sameiningu Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps Skoðunarkönnun um sameiniguna fór fram samhliða kosningunum í Hörgárbyggð. Könnunin fór þannig að 136 mans voru með sameiningu en 26 á móti. 28.5.2006 03:34 Viðræður hafnar í Árborg Forystumenn B, S og V lista í Sveitarfélaginu Árborg hafa ákveðið að hefja viðræður um myndun meirihluta í bæjarstjórn Árborgar kjörtímabilið 2006 – 2010. 28.5.2006 02:40 Niðurstaða könnunar um nafn á nýtt sveitarfélag í Þingeyjarsýslu Samhliða sveitarstjórnarkosningunum fór fram könnun meðal íbúa sameinaðs sveitarfélags Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps um nafn á hið nýja sveitarfélag 28.5.2006 02:07 Niðurstaða könnunar um nafn á nýtt sveitarfélag í Borgarfirði Samhliða sveitarstjórnarkosningunum fór fram könnun meðal íbúa sameinaðs sveitarfélags Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps um nafn á hið nýja sveitarfélag. 28.5.2006 02:04 Úrslit í Akrahreppi Óbundinni kosningu í Akrahreppi er lokið. Samtals greiddu 131 atkvæði, auðir seðlar einn og engir ógildir. 28.5.2006 01:59 Úrslit í Grýtubakkahreppi Óbundinni kosningu er lokið í Grýtubakkahreppi. Samtals greiddu 197manns atkvæði, einn auður seðill og engir ógildir. 28.5.2006 01:55 Úrslit í Borgarfjarðarhreppi Óbundinni kosningu í Borgarfjarðarhreppi er lokið. Samtals greiddu 76 manns atkvæði auðir seðlar voru tveir og engir ógildir. 28.5.2006 01:52 Úrslit í Reykhólahreppi Óbundinni kosningu í Reykhólahreppi. Samtals greiddu 116 manns atkvæði, auðir og ógildir seðlar voru engir. 28.5.2006 01:46 Úrslit í Fljótsdalshreppi Óbundinni kosningu í Fljótsdalshreppi er lokið. Samtals greiddu 52 manns atkvæði auðir seðlar voru tveir og ógildir seðlar voru engir. 28.5.2006 01:43 Samantekt á úrslitum Einn markverðasti atburður kosninganna á höfuðborgarsvæðinu er að Björn Ingi Hrafnsson virðist vera nokkuð öruggur með sæti sitt í borgarstjórn þvert á kannanir. Hann hefur 1155 atkvæða forskot á Oddnýu Sturludóttur. Einnig má nefna afhroð Framsóknarmanna í Kópavogi og stórsigur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Svo hafa Sjálfstæðismenn á Álftanesi beðið um endurtalningu. 28.5.2006 00:51 Afhroð Framsóknarmanna Framsóknarflokkurinn hefur tapað tveimur bæjarfulltrúum af þremur í Kópavogi. Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisfokks heldur þó velli með sex fulltrúa á móti fimm. Merihlutinn var átta á móti þremur. 28.5.2006 00:24 Úrslit í Ásahreppi Óbundinni kosningu í Ásahreppi er lokið. Samtals greiddu 100 manns atkvæði, auðir seðlar voru einn og ógildir seðlar engir. 28.5.2006 00:04 Úrslit í Helgafellssveit Óbundinni kosningu í Helgafellssveit er lokið. Samtals greiddu 38 manns atkvæði, auðir og ógildir seðlar voru engir. Úrslitin eru: 27.5.2006 23:47 Úrslit í Svalbarðsshreppi Óbundinni kosningu í Svalbarðsshreppi er lokið. Samtals greiddu 58 manns atkvæði auðir og ógildir seðlar voru engir. Úrslitin eru: 27.5.2006 23:39 Úrslit í Skorradalshreppi Óbundinni kosningu í Skorradalshreppi er lokið. Samtals greiddu 29 manns atkvæði, auðir seðlar voru tveir og ógildir engir. Úrslitin eru: 27.5.2006 23:33 Sjá næstu 50 fréttir
Sjálftæðismenn og Frjálslyndir funda á Akranesi í dag Sjálfstæðisflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn funda í dag um myndun nýs meirihluta á Akranesi. Á Akranesi féll meirihluti Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn í kosningunum. Framsóknarflokkurinn, Frjálslyndi flokkurinn og Vinstri-grænir einn hver og Samfylkingin tvo menn. 29.5.2006 10:26
Fundað í Árborg um myndun nýs meirihluta Fulltrúar Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Vinstri-grænna í Árborg funda seinna í dag um myndun nýs meirihluta. Í Árborg féll meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins. Ragnheiður Hergeirsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar, sagði í samtali við NFS í morgun að hún vonaðist til að málin færu að skýrast eftir fundinn í dag. 29.5.2006 09:55
Dótturfélag Dagsbrúnar í eina sæng með danska póstinum Dótturfélag Dagsbrúnar í Danmörku og danski pósturinn ætla að stofna sameiginlegt dreifingarfyrirtæki þar í landi. Fyrsta verkefni félagsins verður að dreifa nýja Fréttablaðinu á landsvísu í Danmörku. 29.5.2006 09:30
Gunnar Birgisson áfram bæjarstjóri í Kópavogi Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn í Kópavogi náðu undir miðnætti samkomulagi um að halda meirihluta samstarfi sínu áfram í bæjarstjórn. Gunnar Birgisson verður áfram bæjarstjóri og Ómar Stefánsson forseti bæjarráðs. 29.5.2006 07:59
Ekið á kyrrstæðan bíl Farþegi í kyrrstæðum bíl slasaðist þegar ekið var á bílinn á Garðsvegi í gærkvöldi. Sá sem slysinu olli, ók fyrst utan í bíl, sem hann var að aka framúr, en kastaðist af honum á kyrrstæða bílinn. Hann er grunaður um ölvunarakstur. 29.5.2006 07:45
Jarðskjálfti á Hengilsvæðinu Jarðskjálfti upp á þrjá á Richter kvarða mældist á Hengilsvæðinu um fjóra kílómetra norðvestur af Hveragerði klukkan hálf sex í morgun. Skjálftahrina hefur verið í gangi á þessu svæði síðan á sjötta tímanum í morgun og hafa um fjörtíu skjálftar mælst, flestir minni en hálfur richter að stærð. 29.5.2006 07:10
Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn áfram í meirihluta í Kópavogi Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn í Kópavogi náðu undir miðnætti samkomulegi um að halda meirihluta samstarfi sínu áfram í bæjarstjórn. 29.5.2006 07:01
Segir slit R-listans hafa verið mistök Vel kemur til greina að endurvekja Reykjavíkurlistann fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2010, að mati Katrínar Jakobsdóttur, varaformanns Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs. Þetta kom fram í umræðum forystumanna stjórnmálaflokkanna á NFS og Stöð 2 í gærkvöldi. 29.5.2006 06:42
Úrslit í Eyja- og Miklaholtshreppi Óbundinni kosningu í Eyja- og Miklaholtshreppi er lokið. Á kjörskrá voru 96 og greiddu 88 manns atkvæði. 29.5.2006 00:00
Úrslit í Skaftárhreppi Óbundinni kosningu í Skaftárhreppi er lokið. Á kjörskrá voru 394 og greiddu 246 manns atkvæði. 29.5.2006 00:00
Gunnar Birgisson áfram bæjarstjóri Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi náðu nú í kvöld samkomulagi um meirihlutasamstarf á komandi kjörtímabili. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson verði bæjarstjóri og að Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks verði formaður bæjarráðs. Málefnasamningur liggur fyrir og veðrur hann lagður fyrir fulltrúaráð flokkanna á miðvikudag. 28.5.2006 23:36
Síðustu tónleikar I Fagiolini Framsækin endurreisnartónlist, - hljómar eins og þversögn, en þetta er eitt einkennismerki sönghópsins I Fagiolini, sem hélt síðari tónleika sína á Listahátíð í Íslensku óperunni í dag. 28.5.2006 21:00
Helgimyndir í Hallgrímskirkju Roðagylltar helgimyndir skreyta veggi Hallgrímskirkju þessa dagana. Sýning á balkönskum íkonum var opnuð þar í gær og stendur í heilan mánuð. Verkin eru eftir leikmenn í íkonagerð frá Balkanlöndunum, bæði karla og konur. 28.5.2006 20:30
Ósætti um eftirlit á kjörstað Ósætti er um hvernig framboð mega standa að eftirliti á kjörstað og frambjóðendur sem tóku að sér hlutverk kjörstjórnarfulltrúa voru meðal ágreiningsmála sem upp komu í sveitarstjórnarkosningunum í gær. 28.5.2006 20:15
Kemur til greina að endurvekja R-listann Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, segir vel koma til greina að endurvekja Reykjavíkurlistann fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2010. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og ítrekaði þá skoðun sína að slit Reykjavíkurlistasamstarfsins hefðu verið mistök. 28.5.2006 19:56
Tekur aftur við oddvitahlutverkinu Eyþór Arnalds segist líta á það sem traustsyfirlýsingu við sig hversu margir kusu Sjálfstæðisflokkinn í Árborg. Hann ætlar að taka strax til starfa með bæjarstjórnarflokki sjálfstæðismanna í Árborg. 28.5.2006 19:45
Nýjar meirihlutastjórnir að taka á sig mynd Meirihlutastjórnir í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins féllu í kosningunum í gær. Þreifingar hófust þegar í dag um meirihlutasamstarf vítt og breitt um landið. Akureyri, Mosfellsbær og Akranes eru meðal þeirra staða þar sem búast má við breytingum. 28.5.2006 19:44
Sigur Á-listans staðfestur Kjörstjórn á Álftanesi lauk fyrir skemmstu endurtalningu á atkvæðum sem greidd voru í sveitarstjórnarkosningunum í gær. Endurtalningin staðfesti sigur Álftaneslistans. Sjálfstæðismenn fóru fram á endurtalningu vegna þess hversu mjótt var á munum en aðeins munaði þremur atkvæðum þegar talningu lauk í gærkvöldi. 28.5.2006 18:20
Unnið hratt að því að mynda meirihluta í borgarstjórn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík hefur rætt við fulltrúa flestra hinna flokkanna um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Nú fyrir nokkrum mínútum lauk fundi hans, Gísla Marteins Baldurssonar, og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að heimili Ólafs F. Magnússonar oddvita Frjálslynda flokksins. 28.5.2006 16:01
Viðræður um myndun nýs meirihluta í Mosfellsbæ Fulltrúar Samfylkingarinnar, Vinstri-grænna og Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ hafa hafið formlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í bænum. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði meirihluta sínum í gær. 28.5.2006 15:54
Meirihlutinn féll í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins Meirihlutinn í bæjarstjórn féll í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins í kosningunum í gær. Það var fyrirséð að nýr meirihluti tæki við í Reykjavík þar sem R-listinn bauð ekki fram. 28.5.2006 12:35
Eyþór Arnalds heldur sæti sínu sem oddviti Eyþór Arnalds var að vonum kátur í gærkvöldi þegar fyrstu tölur úr Árborg voru birtar. Staða hans og flokksins fyrir kosningarnar var óljós en nú liggur fyrir að hann haldi sæti sínu sem oddviti flokksins. 28.5.2006 12:30
Óvíst hver verður næsti borgarstjóri Reykvíkinga Óvíst er hver verður næsti borgarstjóri Reykvíkinga. Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki hreinan meirihluta en vantaði bara einn mann upp á. Tæplega 86.000 manns voru á kjörskrá í Reykjavík. 28.5.2006 12:26
Þreifingar fyrir meirihlutamyndun í borginni Oddvitar flokkanna í Reykjavík vildu ekkert gefa upp um þreifingar fyrir meirihlutamyndun í borginni. Ýmsir spá því að Sjálfstæðisflokkur leiti til annað hvort Frjálslynda flokksins eða Framsóknar um meirihlutasamstarf. 28.5.2006 10:55
Meirihlutinn hélt óvænt velli Meirihlutinn hélt á Ísafirði, þvert á það sem skoðanakannanir höfðu gefið ástæðu til að ætla. Bæjarstjórinn og oddviti Sjálfstæðismanna vill halda áfram samstarfinu við Framsóknarflokkinn undir sinni forystu. 28.5.2006 08:44
Straumurinn lá til vinstri Straumur kjósenda lá til vinstri í nótt í stærstu sveitarfélögum landsins þar sem Vinstri-grænir og Samfylkingin bættu við sig fjölda sveitarstjórnarmanna. Sjálfstæðismenn bættu lítillega við sig en Framsóknarmenn töpuðu miklu. 28.5.2006 08:30
Meirihluti sjálfstæðismanna féll á Álftanesi Meirihluti sjálfstæðismanna féll á Álftanesi, þar er Á-listinn kominn í meirihluta í fyrsta skipti. Það stóð glöggt á Álftanesi, aðeins munaði þremur af 1189 atkvæðum að meirihlutinn hefði haldið. 49,9% kusu Sjálfstæðisflokkinn en 50,1% greiddu Á-listanum atkvæði sitt. Þetta þykir tíðindum sæta enda hefur Á-listinn aldrei verið við völd á Álftanesi. 28.5.2006 08:17
Akureyrin EA er væntanleg til hafnar í Hafnarfirði um tíuleytið Akureyrin EA er væntanleg til hafnar í Hafnarfirði um tíuleytið en tveir menn létust um borð í skipinu þegar kviknaði í því um 75 sjómílur norðvestur af Látrabjargi í gær. Sex sjómenn af skipinu voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítala Háskólasjúkrahúss í Fossvogi í gær, en þeir voru allir með snert af reykeytrun. 28.5.2006 08:14
Alvarleg líkamsáras í Hafnarstræti í morgun Rólegt var hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt þótt mikill fjöldi fólks væri í bænum að skemmta sér. Ein líkamsárás var tilkynnt nú í morgun um klukkan hálf sjö, þar sem maður var barinn í Hafnastræti og var hann fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild alvarlega slasaður. 28.5.2006 07:15
Úrslit í Hörgárbyggð Óhlutbundinni kosningu í Hörgárbyggð er lokið. Á kjörskrá voru 287 en alls greiddi 181 atkvæði. 28.5.2006 03:38
Niðurstaða könnunar um sameiningu Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps Skoðunarkönnun um sameiniguna fór fram samhliða kosningunum í Hörgárbyggð. Könnunin fór þannig að 136 mans voru með sameiningu en 26 á móti. 28.5.2006 03:34
Viðræður hafnar í Árborg Forystumenn B, S og V lista í Sveitarfélaginu Árborg hafa ákveðið að hefja viðræður um myndun meirihluta í bæjarstjórn Árborgar kjörtímabilið 2006 – 2010. 28.5.2006 02:40
Niðurstaða könnunar um nafn á nýtt sveitarfélag í Þingeyjarsýslu Samhliða sveitarstjórnarkosningunum fór fram könnun meðal íbúa sameinaðs sveitarfélags Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps um nafn á hið nýja sveitarfélag 28.5.2006 02:07
Niðurstaða könnunar um nafn á nýtt sveitarfélag í Borgarfirði Samhliða sveitarstjórnarkosningunum fór fram könnun meðal íbúa sameinaðs sveitarfélags Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps um nafn á hið nýja sveitarfélag. 28.5.2006 02:04
Úrslit í Akrahreppi Óbundinni kosningu í Akrahreppi er lokið. Samtals greiddu 131 atkvæði, auðir seðlar einn og engir ógildir. 28.5.2006 01:59
Úrslit í Grýtubakkahreppi Óbundinni kosningu er lokið í Grýtubakkahreppi. Samtals greiddu 197manns atkvæði, einn auður seðill og engir ógildir. 28.5.2006 01:55
Úrslit í Borgarfjarðarhreppi Óbundinni kosningu í Borgarfjarðarhreppi er lokið. Samtals greiddu 76 manns atkvæði auðir seðlar voru tveir og engir ógildir. 28.5.2006 01:52
Úrslit í Reykhólahreppi Óbundinni kosningu í Reykhólahreppi. Samtals greiddu 116 manns atkvæði, auðir og ógildir seðlar voru engir. 28.5.2006 01:46
Úrslit í Fljótsdalshreppi Óbundinni kosningu í Fljótsdalshreppi er lokið. Samtals greiddu 52 manns atkvæði auðir seðlar voru tveir og ógildir seðlar voru engir. 28.5.2006 01:43
Samantekt á úrslitum Einn markverðasti atburður kosninganna á höfuðborgarsvæðinu er að Björn Ingi Hrafnsson virðist vera nokkuð öruggur með sæti sitt í borgarstjórn þvert á kannanir. Hann hefur 1155 atkvæða forskot á Oddnýu Sturludóttur. Einnig má nefna afhroð Framsóknarmanna í Kópavogi og stórsigur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Svo hafa Sjálfstæðismenn á Álftanesi beðið um endurtalningu. 28.5.2006 00:51
Afhroð Framsóknarmanna Framsóknarflokkurinn hefur tapað tveimur bæjarfulltrúum af þremur í Kópavogi. Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisfokks heldur þó velli með sex fulltrúa á móti fimm. Merihlutinn var átta á móti þremur. 28.5.2006 00:24
Úrslit í Ásahreppi Óbundinni kosningu í Ásahreppi er lokið. Samtals greiddu 100 manns atkvæði, auðir seðlar voru einn og ógildir seðlar engir. 28.5.2006 00:04
Úrslit í Helgafellssveit Óbundinni kosningu í Helgafellssveit er lokið. Samtals greiddu 38 manns atkvæði, auðir og ógildir seðlar voru engir. Úrslitin eru: 27.5.2006 23:47
Úrslit í Svalbarðsshreppi Óbundinni kosningu í Svalbarðsshreppi er lokið. Samtals greiddu 58 manns atkvæði auðir og ógildir seðlar voru engir. Úrslitin eru: 27.5.2006 23:39
Úrslit í Skorradalshreppi Óbundinni kosningu í Skorradalshreppi er lokið. Samtals greiddu 29 manns atkvæði, auðir seðlar voru tveir og ógildir engir. Úrslitin eru: 27.5.2006 23:33