Innlent

Dótturfélag Dagsbrúnar í eina sæng með danska póstinum

Frá Kaupmannahöfn
Frá Kaupmannahöfn MYND/Pjetur

Dótturfélag Dagsbrúnar í Danmörku og danski pósturinn ætla að stofna sameiginlegt dreifingarfyrirtæki þar í landi. Fyrsta verkefni félagsins verður að dreifa nýja Fréttablaðinu á landsvísu í Danmörku. Öðrum gefst svo kostur á að nýta sér þjónustu fyrirtækisins til dreifingar á ómerktum póstsendingum, en forstjóri danska póstsins segir að þá þjónustu hafi vantað í Danmörku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×