Fleiri fréttir Árás á alþjóðasamfélagið Herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var staddur í London í gærmorgun þegar hryðjuverkaárásirnar áttu sér stað. Hann segist þó hafa verið í nokkurri fjarlægð frá þeim stöðum þar sem sprengingarnar urðu og því hafi hann ekki orðið þeirra var fyrst í stað. 7.7.2005 00:01 Full samúðar "Maður verður óttalaga máttlaus og lítill þegar slíkt gengur á," segir Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. 7.7.2005 00:01 Stríð uppræta ekki hatur "Við fordæmum þetta auðvitað," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, aðspurður um viðbrögð við hryðjuverkaárásunum. 7.7.2005 00:01 Samstaða með fórnarlömbum Íslandsdeild Amnesty International efndi til stundar á Lækjartorgi í gær til að sýna fórnarlömbum hryðjuverkaárásana í Lundúnum samstöðu og samúð. 7.7.2005 00:01 Áfallahjálp í nauð Jóhann Thoroddsen sálfræðingur þekkir vel til þess ferlis sem fer í gang þegar veita þarf áfallahjálp. 7.7.2005 00:01 Samfelld byggð á strandlínunni Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögur um breytingar á deiliskipulagi við Baróns- og Skuggareit við norðurströndina í Reykjavík. Eftir að byggingar hafa risið á þessum reitum er gert ráð fyrir að samfelld byggð myndist þegar litið er á strandlínuna frá Laugarnesi. 7.7.2005 00:01 Sár og sorgmæddur Davíð Oddssyni utanríkisráðherra brá þegar hann heyrði að árás hefði verið gerð á Lundúnir. Hann fylgdist með fyrstu myndunum af atburðinum með bandaríska sendiherranum. 7.7.2005 00:01 Eldur gaus upp í smárútu Sex menn sluppu ómeiddir þegar eldur gaus upp í smárútu á ferð á Sandskeiði um klukkan hálfsex í morgun. Ökumaður stöðvaði bílinn í skyndingu og stukku allir út. Farþegarnir náðu líka að bjarga farangri sínum en þeir voru á leið til útlanda með morgunfluginu. 6.7.2005 00:01 Dæmd fyrir kannabisrækt í haughúsi Þrír karlmenn og ein kona hafa verið dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfellda kannabisrækt í haughúsi á sveitabæ á Suðurlandi. Kunnáttusamlega var staðið að verki og lagði lögregla meðal annars hald á tólf gróðurhúsalampa, hitablásara, flúorlampa, ljósaperur og ýmsan annan búnað til ræktunarinnar, að ónefndum 710 kannabisplöntum. 6.7.2005 00:01 Fjórir hvalir í Keflavíkurhöfn Mikill bægslagangur er nú í höfninni í Keflavík þar sem þrjár hrefnur og einn hnúfubakur eru að næra sig og leika sér. Hvalirnir eru alls ófeimnir við umferð um bryggjuna en talið er að þeir séu meðal annars að éta síld. 6.7.2005 00:01 Undirbýr boðun verkfalls Starfsmannafélag Suðurnesja hefur vísað vinnudeilu sinni við sveitarfélögin til Ríkissáttasemjara og undirbýr boðun verkfalls. Um fjögur hundruð manns eru í félaginu og ef til verkfalls kemur hefst það 2. september. 6.7.2005 00:01 Tvö innbrot í vesturborginni Brotist var inn í bensínstöð og verslun í vesturborginni undir morgun og þaðan stolið einhverjum verðmætum. Þjófurinn, eða þjófarnir, komust undan áður en lögregla kom á vettvang. Í báðum tilvikum voru unnar skemmdir á dyraumbúnaði þegar þjófarnir ruddu sér braut inn í húsnæðið. 6.7.2005 00:01 Þristurinn í langferð Gamla landgræðsluvélin, eða Þristurinn svonefndi, lagði í langferð til Englands í morgun og þaðan mun hann fljúga til Skandinavíu í tilefni sextíu ára afmælis farþegaflugs á milli Íslands og annarra landa. 6.7.2005 00:01 Sjö sóttu um starf forstjóra Sjö sóttu um starf forstjóra Fjármálaeftirlitsins en Páll Gunnar Pálsson hefur látið af því embætti og tekið við forstöðu hins nýja Samkeppniseftirlits. Þrír umsækjendanna vinna hjá Fjármálaeftirlitinu, þau Ásta Þórarinsdóttir, Hlynur Jónsson og Rúnar Guðmundsson. 6.7.2005 00:01 Hundrað milljóna fjárdráttur Ákæra á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, varðar meðal annars tæplega hundrað milljóna króna fjárdrátt í tengslum við tilraun fyrirtækisins til að taka yfir verslanakeðjuna Arcadia fyrir fjórum árum. Frá þessu er greint í breska blaðinu <em>Guardian</em> í dag. 6.7.2005 00:01 Varnarviðræðurnar hafnar Viðræður um framtíð varnarsamstarfsins við Bandaríkin á Keflavíkurflugvelli hófust í Washington í morgun. Íslenskir og bandarískir embættismenn funda um málið í dag og er búist við að fundir standi fram að helgi. 6.7.2005 00:01 Níu mánuðir fyrir ýmis brot Rúmlega tvítugur maður var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í níu mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir ýmis eignaspjöll í Reykjanesbæ, fíkniefnabrot og fyrir að hafa ráðist inn á heimili í Reykjavík og valdið húsráðanda þar áverkum. 6.7.2005 00:01 Mótmæla hvalveiðunum harðlega Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn mótmælir harðlega áframhaldandi hvalveiðum við Ísland. Sjóðurinn segir það mikil vonbrigði að íslensk stjórnvöld haldi til streitu vísindaveiðum á hrefnu. 6.7.2005 00:01 Nefndin komin á hreint Helstu hagsmunagæslumenn allra stjórnmálaflokkanna eiga sæti í nefnd sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skipaði í gær til að fjalla um lagalega umgjörð stjórnmálastarfssemi á Íslandi og þar með aðgang að fjármálum flokkanna. 6.7.2005 00:01 Heildargreiðslur 70 milljarðar Heildargreiðslur Tryggingastofnunar á árinu 2004 námu um 70 milljörðum króna eða um það bil fjórðungi af áætluðum ríkisútgjöldum. Greiðslur vegna lífeyristrygginga og bóta vegna félagslegrar aðstoðar námu um helmingi fjárhæðarinnar, eða 35 milljörðum. 6.7.2005 00:01 Meðalhúsaleigubætur 13 þúsund Rúmlega 5500 heimili fengu greiddar húsaleigubætur á árinu 2004 samkvæmt ársskýrslu Félagsþjónustunnar í Reykjavík. Húsaleigubætur voru að meðaltali rúmlega 13 þúsund krónur á mánuði. 6.7.2005 00:01 Jón Trausti í 2 mánaða fangelsi Jón Trausti Lúthersson var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í tveggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Hann var ákærður fyrir að hafa ráðist inn á ritstjórnarskrifstofur DV síðastliðið haust, tekið Reyni Traustason fréttastjóra hálstaki og hert að með þeim afleiðingum að honum sortnaði fyrir augum, marðist og hruflaðist á hálsi. 6.7.2005 00:01 Grasbændur ryðja sér til rúms Íslenskur landbúnaður hefur um nokkurt skeið verið einskonar olnbogabarn annarra atvinnugreina, í það minnsta í opinberri umræðu. Riðuveiki, gjaldþrot í fiski- og minkarækt, auk framleiðislustyrkja og tollamúra hafa löngum reynst bændum erfið. Nú virðist sem þetta gæti breyst og ný aukagrein sé að ryðja sér til rúms. 6.7.2005 00:01 Breskur og finnskur matur frábær Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari segir Berlusconi og Chirac vaða í villu þegar þeir segja breskan og finnskan mat vondan. Milliríkjadeila er í uppsiglingu vegna orða þeirra. </font /></b /> 6.7.2005 00:01 Nikkurnar þandar á Norðfirði Fjöldi gesta streymir nú til Neskaupstaðar til þátttöku í Landsmóti harmonikuunnenda sem hefst þar í kvöld og stendur til sunnudags. 6.7.2005 00:01 Frír smáauglýsingavefur Prufuútgáfa af nýjum smáauglýsingavef, www.partalistinn.net, var nýlega opnuð. Vefurinn er alfarið rekinn í sjálfboðastarfi af sjálfboðaliðum og er markmiðið að stuðla að umhverfisvernd með því að auðvelda fólki að kaupa, selja og gefa notaða hluti. 6.7.2005 00:01 Fá ekki að sjá minnispunktana Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur hafnað kröfu kennarahóps í Landakotsskóla um aðgang að minnispunktum, sem fulltrúi í kennararáði skólans lagði fram á skólanefndarfundi í janúar síðastliðnum. 6.7.2005 00:01 Kviknaði í bíl ferðamanna Fimm erlendum ferðamönnum og íslenskum ökumanni þeirra brá heldur betur í brún þegar kviknaði í bíl þeirra við Sandskeið eldsnemma í gærmorgun. Ferðamennirnir voru á leið á Keflavíkurflugvöll austan úr Sólheimum í Grímsnesi þar sem þeir höfðu verið gestir á afmælishátíð Sólheima í fyrradag. 6.7.2005 00:01 Sjö sóttu um Tvær konur og fimm karlar skiluðu inn umsókn um stöðu forstjóra Fjármálaeftirlitsins áður en frestur til þess rann út þann fjórða júlí. Páll Gunnar Pálsson lét nýverið af starfinu sem hann hefur gengt frá stofnun FME árið 1999 en hann er nú forstjóri Samkeppniseftirlitsins. 6.7.2005 00:01 Fólkið enn á sjúkrahúsi Líðan mannsins og konunnar sem lentu í gassprengingu í Bjarkarlundi um helgina er eftir atvikum góð. Deildarlæknir á lýtalækningadeild Landsspítalans segir að fólkið þurfi að liggja á deildinni í tvær til þrjár vikur. 6.7.2005 00:01 Mögulega verkfall á Ljósanótt Starfsmannafélag Suðurnesja hefur vísað launadeilu sinni við samninganefnd sveitarfélaganna til Ríkissáttasemjara. Ástæða þessa er að samninganefndin hefur ekki svarað ítrekuðum kröfum STFS um að setjast að samningaborði en samningarnir runnu út 31. mars síðastliðinn. 6.7.2005 00:01 Hér og nú kærir blaðið Hér og nú Auglýsingastofan Hér og nú ehf. kærði í gær samnefnt tímarit fyrir notkun nafnsins Hér og nú og fer fram á að notkun nafnsins verði hætt. Einnig vill stofan að málið fái forgang hjá Samkeppnisstofnun vegna þeirrar neikvæðu umræðu sem verið hefur um tímaritið í fjölmiðlum undanfarið. 6.7.2005 00:01 Ferja milli Íslands og Evrópu Hópur manna vinnur nú að undirbúningi þess að ferjusiglingar hefjist milli Reykjavíkur, Newcastle á Englandi og Bremerhaven í Þýskalandi næsta vor. Einnig kemur til greina að hafnarstæði ferjunnar verði í Þorlákshöfn eða á Grundartanga. 6.7.2005 00:01 Hér & nú: Alls óskyldur rekstur Ritstjóri tímaritsins Hér & nú segir rekstur auglýsingastofu og útgáfu tímarits vera alls óskyldan rekstur. Hann sendi tilkynningu til fjölmiðla í kjölfar þess að auglýsingastofan Hér & nú ehf. kærði tímaritið Hér og nú á þeim forsendum að efnistök tímaritsins og trúverðugleiki hafi neikvæða áhrif á ímynd, orðspor og trúverðugleika auglýsingastofunnar. 6.7.2005 00:01 Engar afgerandi niðurstöður Viðræður um framtíð varnarsamstarfsins við Bandaríkin á Keflavíkurflugvelli hófust í Washington í morgun. Talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna segist ekki búast við neinum afgerandi niðurstöðum úr viðræðunum, enda sé ætlunin fyrst og fremst að kynna sjónarmið beggja aðila í fyrstu umferð. 6.7.2005 00:01 Fjórðungur af fjárlögum Heildargreiðslur Tryggingastofnunar á árinu 2004 námu um 70 milljörðum á síðasta ári eða um fjórðungi af áætluðum ríkisútgjöldum, sem er 15 milljörðum meira en árið 2003. Skýrist sú hækkun einna helst á 12 milljarða greiðslu til öldrunar- og endurhæfingastofna, en þær greiðslur voru ekki tilteknar fyrir árið 2003. 6.7.2005 00:01 Ágrip af sögu Baugsmálsins Ákæra í Baugsmálinu nú gæti orðið til þess að Baugur Group verði að draga sig í hlé í viðræðunum um kaup á bresku verslunarkeðjunni Somerfield. Húsleit í höfuðstöðvum Baugs fyrir nærri þremur árum réði miklu um að ekkert varð af kaupum Baugs á verslunarkeðjunni Arcadia. 6.7.2005 00:01 Tengjast nígerískum glæpasamtökum? Grunur leikur á að par, sem stal tveimur bílaleigubílum og flutti úr landi, sé tengt nígerískum glæpasamtökum erlendis. Réttarhöld yfir parinu stóðu yfir í allan dag. 6.7.2005 00:01 Jón Á. ákærður fyrir fjárdrátt? Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, er ákærður fyrir tæplega hundrað milljóna króna fjárdrátt í tengslum við tilraun fyrirtækisins til að taka yfir verslanakeðjuna Arcadia fyrir fjórum árum. Þetta kemur fram í breska blaðinu Guardian í dag. Jóhannes faðir hans segir að um svæsnar ofsóknir sé að ræða. 6.7.2005 00:01 Afmarkað mál stutt gögnum Góður gangur er sagður í rannsókn fjárdráttarmáls konu sem stýrði sambýli á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík. Málið þykir sýnu alvarlegra en svipað mál sem kom nýverið upp á sambýli geðfatlaðra, því um stjórnanda er að ræða en ekki matráðskonu eins og í því máli. 6.7.2005 00:01 Rafræn skráning framför Aðstoðarlækningaforstjóri Landspítalans segir rafræna skráningu um sjúklinga framför. Hann segir kerfið gott og minnir á að læknar hafi haft jafnan aðgang að heilsufarsupplýsingum áður, en þá hafi tekið lengri tíma að safna þeim saman. 6.7.2005 00:01 Mótmælir niðurstöðu geðrannsóknar Tekið var fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær mál 34 ára gamals manns sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í rúmar 10 vikur, eftir að hafa ráðist á lækni sem meðal annars sinnir rannsókn í sakamálum fyrir lögreglu og í barnsfaðernismálum. Þá er maðurinn kærður fyrir hótanir gegn lækninum og fjölskyldu hans, auk brota á fíkniefnalöggjöf. 6.7.2005 00:01 Fundu tæp 200 grömm af hassi Maður á þrítugsaldri hlaut í gær skilorðsbundið mánaðarfangelsi auk 180.000 króna sektar fyrir brot á fíkniefnalöggjöf og umferðarlögum. Hann var að auki sviptur ökuleyfi í þrjú ár og þarf að greiða kostnað upp á 203.501 krónu. 6.7.2005 00:01 30 grömm urðu 77 með blöndun 31 árs gamall maður var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær, en undir lok febrúar sl. fann lögreglan í Kópavogi tæp 77 grömm af amfetamíni á heimili hans. 6.7.2005 00:01 Ósáttur við DV fékk tvo mánuði Jón Trausti Lúthersson var í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa í október í fyrra ráðist á þáverandi fréttastjóra DV. Jón Trausti ruddist með tveimur félögum sínum inn á ritstjórn blaðsins í Reykjavík og vildi hitta fyrir ritstjóra. 6.7.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Árás á alþjóðasamfélagið Herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var staddur í London í gærmorgun þegar hryðjuverkaárásirnar áttu sér stað. Hann segist þó hafa verið í nokkurri fjarlægð frá þeim stöðum þar sem sprengingarnar urðu og því hafi hann ekki orðið þeirra var fyrst í stað. 7.7.2005 00:01
Full samúðar "Maður verður óttalaga máttlaus og lítill þegar slíkt gengur á," segir Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. 7.7.2005 00:01
Stríð uppræta ekki hatur "Við fordæmum þetta auðvitað," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, aðspurður um viðbrögð við hryðjuverkaárásunum. 7.7.2005 00:01
Samstaða með fórnarlömbum Íslandsdeild Amnesty International efndi til stundar á Lækjartorgi í gær til að sýna fórnarlömbum hryðjuverkaárásana í Lundúnum samstöðu og samúð. 7.7.2005 00:01
Áfallahjálp í nauð Jóhann Thoroddsen sálfræðingur þekkir vel til þess ferlis sem fer í gang þegar veita þarf áfallahjálp. 7.7.2005 00:01
Samfelld byggð á strandlínunni Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögur um breytingar á deiliskipulagi við Baróns- og Skuggareit við norðurströndina í Reykjavík. Eftir að byggingar hafa risið á þessum reitum er gert ráð fyrir að samfelld byggð myndist þegar litið er á strandlínuna frá Laugarnesi. 7.7.2005 00:01
Sár og sorgmæddur Davíð Oddssyni utanríkisráðherra brá þegar hann heyrði að árás hefði verið gerð á Lundúnir. Hann fylgdist með fyrstu myndunum af atburðinum með bandaríska sendiherranum. 7.7.2005 00:01
Eldur gaus upp í smárútu Sex menn sluppu ómeiddir þegar eldur gaus upp í smárútu á ferð á Sandskeiði um klukkan hálfsex í morgun. Ökumaður stöðvaði bílinn í skyndingu og stukku allir út. Farþegarnir náðu líka að bjarga farangri sínum en þeir voru á leið til útlanda með morgunfluginu. 6.7.2005 00:01
Dæmd fyrir kannabisrækt í haughúsi Þrír karlmenn og ein kona hafa verið dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfellda kannabisrækt í haughúsi á sveitabæ á Suðurlandi. Kunnáttusamlega var staðið að verki og lagði lögregla meðal annars hald á tólf gróðurhúsalampa, hitablásara, flúorlampa, ljósaperur og ýmsan annan búnað til ræktunarinnar, að ónefndum 710 kannabisplöntum. 6.7.2005 00:01
Fjórir hvalir í Keflavíkurhöfn Mikill bægslagangur er nú í höfninni í Keflavík þar sem þrjár hrefnur og einn hnúfubakur eru að næra sig og leika sér. Hvalirnir eru alls ófeimnir við umferð um bryggjuna en talið er að þeir séu meðal annars að éta síld. 6.7.2005 00:01
Undirbýr boðun verkfalls Starfsmannafélag Suðurnesja hefur vísað vinnudeilu sinni við sveitarfélögin til Ríkissáttasemjara og undirbýr boðun verkfalls. Um fjögur hundruð manns eru í félaginu og ef til verkfalls kemur hefst það 2. september. 6.7.2005 00:01
Tvö innbrot í vesturborginni Brotist var inn í bensínstöð og verslun í vesturborginni undir morgun og þaðan stolið einhverjum verðmætum. Þjófurinn, eða þjófarnir, komust undan áður en lögregla kom á vettvang. Í báðum tilvikum voru unnar skemmdir á dyraumbúnaði þegar þjófarnir ruddu sér braut inn í húsnæðið. 6.7.2005 00:01
Þristurinn í langferð Gamla landgræðsluvélin, eða Þristurinn svonefndi, lagði í langferð til Englands í morgun og þaðan mun hann fljúga til Skandinavíu í tilefni sextíu ára afmælis farþegaflugs á milli Íslands og annarra landa. 6.7.2005 00:01
Sjö sóttu um starf forstjóra Sjö sóttu um starf forstjóra Fjármálaeftirlitsins en Páll Gunnar Pálsson hefur látið af því embætti og tekið við forstöðu hins nýja Samkeppniseftirlits. Þrír umsækjendanna vinna hjá Fjármálaeftirlitinu, þau Ásta Þórarinsdóttir, Hlynur Jónsson og Rúnar Guðmundsson. 6.7.2005 00:01
Hundrað milljóna fjárdráttur Ákæra á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, varðar meðal annars tæplega hundrað milljóna króna fjárdrátt í tengslum við tilraun fyrirtækisins til að taka yfir verslanakeðjuna Arcadia fyrir fjórum árum. Frá þessu er greint í breska blaðinu <em>Guardian</em> í dag. 6.7.2005 00:01
Varnarviðræðurnar hafnar Viðræður um framtíð varnarsamstarfsins við Bandaríkin á Keflavíkurflugvelli hófust í Washington í morgun. Íslenskir og bandarískir embættismenn funda um málið í dag og er búist við að fundir standi fram að helgi. 6.7.2005 00:01
Níu mánuðir fyrir ýmis brot Rúmlega tvítugur maður var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í níu mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir ýmis eignaspjöll í Reykjanesbæ, fíkniefnabrot og fyrir að hafa ráðist inn á heimili í Reykjavík og valdið húsráðanda þar áverkum. 6.7.2005 00:01
Mótmæla hvalveiðunum harðlega Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn mótmælir harðlega áframhaldandi hvalveiðum við Ísland. Sjóðurinn segir það mikil vonbrigði að íslensk stjórnvöld haldi til streitu vísindaveiðum á hrefnu. 6.7.2005 00:01
Nefndin komin á hreint Helstu hagsmunagæslumenn allra stjórnmálaflokkanna eiga sæti í nefnd sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skipaði í gær til að fjalla um lagalega umgjörð stjórnmálastarfssemi á Íslandi og þar með aðgang að fjármálum flokkanna. 6.7.2005 00:01
Heildargreiðslur 70 milljarðar Heildargreiðslur Tryggingastofnunar á árinu 2004 námu um 70 milljörðum króna eða um það bil fjórðungi af áætluðum ríkisútgjöldum. Greiðslur vegna lífeyristrygginga og bóta vegna félagslegrar aðstoðar námu um helmingi fjárhæðarinnar, eða 35 milljörðum. 6.7.2005 00:01
Meðalhúsaleigubætur 13 þúsund Rúmlega 5500 heimili fengu greiddar húsaleigubætur á árinu 2004 samkvæmt ársskýrslu Félagsþjónustunnar í Reykjavík. Húsaleigubætur voru að meðaltali rúmlega 13 þúsund krónur á mánuði. 6.7.2005 00:01
Jón Trausti í 2 mánaða fangelsi Jón Trausti Lúthersson var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í tveggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Hann var ákærður fyrir að hafa ráðist inn á ritstjórnarskrifstofur DV síðastliðið haust, tekið Reyni Traustason fréttastjóra hálstaki og hert að með þeim afleiðingum að honum sortnaði fyrir augum, marðist og hruflaðist á hálsi. 6.7.2005 00:01
Grasbændur ryðja sér til rúms Íslenskur landbúnaður hefur um nokkurt skeið verið einskonar olnbogabarn annarra atvinnugreina, í það minnsta í opinberri umræðu. Riðuveiki, gjaldþrot í fiski- og minkarækt, auk framleiðislustyrkja og tollamúra hafa löngum reynst bændum erfið. Nú virðist sem þetta gæti breyst og ný aukagrein sé að ryðja sér til rúms. 6.7.2005 00:01
Breskur og finnskur matur frábær Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari segir Berlusconi og Chirac vaða í villu þegar þeir segja breskan og finnskan mat vondan. Milliríkjadeila er í uppsiglingu vegna orða þeirra. </font /></b /> 6.7.2005 00:01
Nikkurnar þandar á Norðfirði Fjöldi gesta streymir nú til Neskaupstaðar til þátttöku í Landsmóti harmonikuunnenda sem hefst þar í kvöld og stendur til sunnudags. 6.7.2005 00:01
Frír smáauglýsingavefur Prufuútgáfa af nýjum smáauglýsingavef, www.partalistinn.net, var nýlega opnuð. Vefurinn er alfarið rekinn í sjálfboðastarfi af sjálfboðaliðum og er markmiðið að stuðla að umhverfisvernd með því að auðvelda fólki að kaupa, selja og gefa notaða hluti. 6.7.2005 00:01
Fá ekki að sjá minnispunktana Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur hafnað kröfu kennarahóps í Landakotsskóla um aðgang að minnispunktum, sem fulltrúi í kennararáði skólans lagði fram á skólanefndarfundi í janúar síðastliðnum. 6.7.2005 00:01
Kviknaði í bíl ferðamanna Fimm erlendum ferðamönnum og íslenskum ökumanni þeirra brá heldur betur í brún þegar kviknaði í bíl þeirra við Sandskeið eldsnemma í gærmorgun. Ferðamennirnir voru á leið á Keflavíkurflugvöll austan úr Sólheimum í Grímsnesi þar sem þeir höfðu verið gestir á afmælishátíð Sólheima í fyrradag. 6.7.2005 00:01
Sjö sóttu um Tvær konur og fimm karlar skiluðu inn umsókn um stöðu forstjóra Fjármálaeftirlitsins áður en frestur til þess rann út þann fjórða júlí. Páll Gunnar Pálsson lét nýverið af starfinu sem hann hefur gengt frá stofnun FME árið 1999 en hann er nú forstjóri Samkeppniseftirlitsins. 6.7.2005 00:01
Fólkið enn á sjúkrahúsi Líðan mannsins og konunnar sem lentu í gassprengingu í Bjarkarlundi um helgina er eftir atvikum góð. Deildarlæknir á lýtalækningadeild Landsspítalans segir að fólkið þurfi að liggja á deildinni í tvær til þrjár vikur. 6.7.2005 00:01
Mögulega verkfall á Ljósanótt Starfsmannafélag Suðurnesja hefur vísað launadeilu sinni við samninganefnd sveitarfélaganna til Ríkissáttasemjara. Ástæða þessa er að samninganefndin hefur ekki svarað ítrekuðum kröfum STFS um að setjast að samningaborði en samningarnir runnu út 31. mars síðastliðinn. 6.7.2005 00:01
Hér og nú kærir blaðið Hér og nú Auglýsingastofan Hér og nú ehf. kærði í gær samnefnt tímarit fyrir notkun nafnsins Hér og nú og fer fram á að notkun nafnsins verði hætt. Einnig vill stofan að málið fái forgang hjá Samkeppnisstofnun vegna þeirrar neikvæðu umræðu sem verið hefur um tímaritið í fjölmiðlum undanfarið. 6.7.2005 00:01
Ferja milli Íslands og Evrópu Hópur manna vinnur nú að undirbúningi þess að ferjusiglingar hefjist milli Reykjavíkur, Newcastle á Englandi og Bremerhaven í Þýskalandi næsta vor. Einnig kemur til greina að hafnarstæði ferjunnar verði í Þorlákshöfn eða á Grundartanga. 6.7.2005 00:01
Hér & nú: Alls óskyldur rekstur Ritstjóri tímaritsins Hér & nú segir rekstur auglýsingastofu og útgáfu tímarits vera alls óskyldan rekstur. Hann sendi tilkynningu til fjölmiðla í kjölfar þess að auglýsingastofan Hér & nú ehf. kærði tímaritið Hér og nú á þeim forsendum að efnistök tímaritsins og trúverðugleiki hafi neikvæða áhrif á ímynd, orðspor og trúverðugleika auglýsingastofunnar. 6.7.2005 00:01
Engar afgerandi niðurstöður Viðræður um framtíð varnarsamstarfsins við Bandaríkin á Keflavíkurflugvelli hófust í Washington í morgun. Talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna segist ekki búast við neinum afgerandi niðurstöðum úr viðræðunum, enda sé ætlunin fyrst og fremst að kynna sjónarmið beggja aðila í fyrstu umferð. 6.7.2005 00:01
Fjórðungur af fjárlögum Heildargreiðslur Tryggingastofnunar á árinu 2004 námu um 70 milljörðum á síðasta ári eða um fjórðungi af áætluðum ríkisútgjöldum, sem er 15 milljörðum meira en árið 2003. Skýrist sú hækkun einna helst á 12 milljarða greiðslu til öldrunar- og endurhæfingastofna, en þær greiðslur voru ekki tilteknar fyrir árið 2003. 6.7.2005 00:01
Ágrip af sögu Baugsmálsins Ákæra í Baugsmálinu nú gæti orðið til þess að Baugur Group verði að draga sig í hlé í viðræðunum um kaup á bresku verslunarkeðjunni Somerfield. Húsleit í höfuðstöðvum Baugs fyrir nærri þremur árum réði miklu um að ekkert varð af kaupum Baugs á verslunarkeðjunni Arcadia. 6.7.2005 00:01
Tengjast nígerískum glæpasamtökum? Grunur leikur á að par, sem stal tveimur bílaleigubílum og flutti úr landi, sé tengt nígerískum glæpasamtökum erlendis. Réttarhöld yfir parinu stóðu yfir í allan dag. 6.7.2005 00:01
Jón Á. ákærður fyrir fjárdrátt? Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, er ákærður fyrir tæplega hundrað milljóna króna fjárdrátt í tengslum við tilraun fyrirtækisins til að taka yfir verslanakeðjuna Arcadia fyrir fjórum árum. Þetta kemur fram í breska blaðinu Guardian í dag. Jóhannes faðir hans segir að um svæsnar ofsóknir sé að ræða. 6.7.2005 00:01
Afmarkað mál stutt gögnum Góður gangur er sagður í rannsókn fjárdráttarmáls konu sem stýrði sambýli á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík. Málið þykir sýnu alvarlegra en svipað mál sem kom nýverið upp á sambýli geðfatlaðra, því um stjórnanda er að ræða en ekki matráðskonu eins og í því máli. 6.7.2005 00:01
Rafræn skráning framför Aðstoðarlækningaforstjóri Landspítalans segir rafræna skráningu um sjúklinga framför. Hann segir kerfið gott og minnir á að læknar hafi haft jafnan aðgang að heilsufarsupplýsingum áður, en þá hafi tekið lengri tíma að safna þeim saman. 6.7.2005 00:01
Mótmælir niðurstöðu geðrannsóknar Tekið var fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær mál 34 ára gamals manns sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í rúmar 10 vikur, eftir að hafa ráðist á lækni sem meðal annars sinnir rannsókn í sakamálum fyrir lögreglu og í barnsfaðernismálum. Þá er maðurinn kærður fyrir hótanir gegn lækninum og fjölskyldu hans, auk brota á fíkniefnalöggjöf. 6.7.2005 00:01
Fundu tæp 200 grömm af hassi Maður á þrítugsaldri hlaut í gær skilorðsbundið mánaðarfangelsi auk 180.000 króna sektar fyrir brot á fíkniefnalöggjöf og umferðarlögum. Hann var að auki sviptur ökuleyfi í þrjú ár og þarf að greiða kostnað upp á 203.501 krónu. 6.7.2005 00:01
30 grömm urðu 77 með blöndun 31 árs gamall maður var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær, en undir lok febrúar sl. fann lögreglan í Kópavogi tæp 77 grömm af amfetamíni á heimili hans. 6.7.2005 00:01
Ósáttur við DV fékk tvo mánuði Jón Trausti Lúthersson var í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa í október í fyrra ráðist á þáverandi fréttastjóra DV. Jón Trausti ruddist með tveimur félögum sínum inn á ritstjórn blaðsins í Reykjavík og vildi hitta fyrir ritstjóra. 6.7.2005 00:01