Innlent

Frír smáauglýsingavefur

Prufuútgáfa af nýjum smáauglýsingavef, Partalistinn.net, var nýlega opnuð. Vefurinn er alfarið rekinn í sjálfboðastarfi af sjálfboðaliðum og er markmiðið að stuðla að umhverfisvernd með því að auðvelda fólki að kaupa, selja og gefa notaða hluti. Bjarni Rúnar Einarsson er umsjónar- og ábyrgðarmaður listans. Partalistinn hefur verið til frá árinu 1996 sem póstlisti fyrir notaða tölvuíhluti, en nokkrir auglýsingaflokkar bættust við þegar prufuvefurinn opnaði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×