Innlent

Þristurinn í langferð

Gamla landgræðsluvélin, eða Þristurinn svonefndi, lagði í langferð til Englands í morgun og þaðan mun hann fljúga til Skandinavíu í tilefni sextíu ára afmælis farþegaflugs á milli Íslands og annarra landa. Vélin hefur verið máluð í litum Flugleiða en upphaflega var hún í eigu Flugfélags Íslands. Það gaf síðan Landgræðslunni hana en nú er hún í eigu Þristavinafélagsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×