Fleiri fréttir Hrósar ekki sigri vegna dóms Íslenskur friðargæsluliði sem særðist í sjálfsmorðsárásinni á Kjúklingastræti í Kabúl í Afganistan segist ekki hrósa sigri vegna dóms yfir þeim fjórum mönnum sem skipulögðu árásina. Mennirnir hlutu allir dauðadóm. 18.3.2005 00:01 Rafmagnstaurar kubbuðust í sundur Tugir rafmagnsstaura kubbuðust í sundur í veðurofsa á Austurlandi í morgun og fór rafmagn víða af. Tveir bílar skemmdust í Eiðaþinghá þegar staur féll á þá. 18.3.2005 00:01 Enginn með viðlíka samning Enginn framkvæmdastjóra stærstu lífeyrissjóða landsins er með viðlíka starfslokasamning og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins. Þó er ein meginröksemdin fyrir samningnum að kjörin hafi átt að vera jafn góð og hjá starfsmönnum í svipuðum stöðum. 18.3.2005 00:01 Vísað frá bráðamóttöku eftir kl. 5 Lítið gagn er í bráðamóttöku sem hættir að taka við sjúklingum eftir að dagvinnutíma lýkur, segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar og vísar þar til bráðamóttöku geðdeildar Landspítalans sem í vikunni vísaði bráðveikum manni frá því klukkan var meira en fimm. 18.3.2005 00:01 Segir mörg brýn verkefni bíða Kristín Ingólfsdóttir, nýkjörinn rektor Háskóla Íslands, segir mörg brýn verkefni bíða sín - en henni hafi vissulega fundist þetta hálfóraunverulegt þegar hún vaknaði í morgun. 18.3.2005 00:01 Varnarviðræður um miðjan apríl Viðræður um framtíð varnarsamstarfsins við Bandaríkin hefjast að nýju um miðjan apríl. Niðurstöðurnar munu hafa áhrif á atvinnumál á Suðurnesjum og fjárhag íslenska ríkisins þar sem rætt verður um varnarviðbúnað á Keflavíkurflugvelli og aukna þátttöku Íslands í kostnaði við rekstur vallarins. 18.3.2005 00:01 Málið ekki í höndun Auðuns Georgs "Málið er ekki í mínum höndum," sagði Auðun Georg Ólafsson, nýráðinn fréttastjóri Útvarps, þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gær. Enn hefur ekki verið gengið frá ráðningarsamningi hans, en útvarpsstjóri er í útlöndum. 18.3.2005 00:01 Undrandi á fræðimönnum Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Færeyja gagnrýnir úttekt fjögurra hagfræðinga við Háskóla Íslands á færeyska sóknardagakerfinu og segir hana rakalausan þvætting sem minni helst á áróður. 18.3.2005 00:01 Faldi kókaín í hárkollunni "Þetta er ein djarfasta og ósvífnasta smygltilraun sem við höfum orðið vitni að," sagði Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, en 12. mars síðastliðinn var 64 ára gömul kona handtekin þegar hún reyndi að smygla 800 grömmum af kókaíni til landsins frá Amsterdam. 18.3.2005 00:01 Örvæntingarfullt hjá borgarstjóra "Þetta er örvæntingarfullt útspil borgarstjóra nú þegar barnafólk hefur verið að flýja til nágrannasveitarfélaganna vegna hárra skatta, gjalda og lóðarskorts," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins um stefnu R-listans að bjóða upp á gjaldfrjálsan leikskóla. 18.3.2005 00:01 Listasafnið fær ellefu milljónir "Fjárveiting til listaverkakaupa fyrir Listasafn Ísland hefur í raun farið minnkandi í áratug og að okkar mati vantar þrefalt hærri upphæð til að safnið geti sinnt hlutverki sínu," sagði Ólafur Kvaran forstöðumaður Listasafns Íslands. 18.3.2005 00:01 Örvæntingarfullt hjá borgarstjóra "Þetta er örvæntingarfullt útspil borgarstjóra nú þegar barnafólk hefur verið að flýja til nágrannasveitarfélaganna vegna hárra skatta, gjalda og lóðarskorts," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins um stefnu R-listans að bjóða upp á gjaldfrjálsan leikskóla innan fárra ára. 18.3.2005 00:01 Líklegt að nefndin samþykki Guðrún Ögmundsdóttir, þingmaður Samfylkingar í allsherjarnefnd, segir líklegt að nefndin samþykki strax í dag að veita Bobby Fischer íslenskan ríkisborgararétt. Í viðtali við fréttastofu AP í gær segir Guðrún að ef af þessu yrði myndi málið fá flýtimeðferð á Alþingi. 17.3.2005 00:01 Leikskólagjöld lækka um fjórðung Leikskólagjöld á Akureyri munu lækka um allt að fjórðung, ef bæjarráð fer að tillögum skólanefndar bæjarins um einföldun og samræmingu gjaldskrárinnar. Verði þetta samþykkt munu leikskólagjöld vegna 650 barna af þeim þúsund sem eru á leikskólum bæjarins lækka um fjórðung, eða um 5700 krónur á mánuði á hvert barn. 17.3.2005 00:01 Umferðartafir í Kópavogi Miklar umferðartafir urðu við Gjána í Kópavogi í gærkvöldi þegar akreinum til norðurs hafði verið lokað þar sem verktakar voru að koma upp byggingakrana. Annir voru hjá lögreglu við að greiða úr umferðarflækjunni en engin óhöpp hlutust af. Uppsetning kranans er vegna áforma um að halda áfram að byggja yfir Gjána. 17.3.2005 00:01 Rektorskjör í HÍ í dag Rektorskjör verður í Háskóla Íslands í dag. Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild, og Kristín Ingólfsdóttir, prófessor við lyfjafræðideild, eru í framboði en þau urðu hlutskörpust í fyrri umferð kosninganna sem fram fór 10. mars. 17.3.2005 00:01 Skóflustunga að nýrri innisundlaug Skóflustungur að nýrri 50 metra innisundlaug og yfirbyggðum vatnagarði verða teknar við Sundmiðstöð Keflavíkur í hádeginu. Þar mun slökkvibíll frá slökkviliði Brunavarna Suðurnesja sprauta vatni til lofts á táknrænan hátt og verður fyrsta skóflustungan fyllt vatni. 17.3.2005 00:01 Fischer: Tillaga lögð fram Tillaga var lögð fram í allsherjarnefnd Alþingis í morgun að Bobby Fischer verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Aukafundur verður líklega haldinn um málið á næstu dögum að sögn Bjarna Benediktssonar, formanns nefndarinnar. 17.3.2005 00:01 Siglingaleiðin enn lokuð Siglingaleiðin fyrir Horn, sem er nyrst á Vestfjarðakjálkanum, er alveg lokuð vegna hafíss. Í ískönnunarflugi Landhelgisgæslunnar síðdegis í gær kom glöggt í ljós að þéttur ís er orðinn alveg landfastur og einnig utar þannig að engin leið er að sigla þarna um. 17.3.2005 00:01 Dagskrárráð í stað útvarpsráðs Vinstri hreyfingin - grænt framboð kynnti nýjar tillögur að frumvarpi fyrir Ríkisútvarpið á fundi í morgun en vinstri grænir segja það frumvarp, sem nú liggi fyrir Alþingi, meingallað. Þeir leggja m.a. til að útvarpsráð verði lagt niður í núverandi mynd og í stað þess komi sérstakt dagskrárráð sem hafi ekki afskipti af innri málefnum stofnunarinnar. 17.3.2005 00:01 Ferðaþjónusta bænda verðlaunuð Ferðaþjónusta bænda fékk fyrstu verðlaun Skandinavísku ferðaverðlaunanna 2005 á ITB-ferðakaupstefnunni í Berlín í vikunni. Samtökin fengu verðlaunin í flokknum „Besta söluvaran í ferðaþjónustu í Norðri“ en verðlaunin eru afhent af Nordis – Das Nordeuropamagazin í samstarfi við ferðamálaráðin á öllum Norðurlöndunum. 17.3.2005 00:01 Jónas Kristjánsson ritstjóri DV Jónas Kristjánsson hefur verið ráðinn ritstjóri DV. Starfsmönnum var kynnt ráðning Jónasar fyrir stundu. Jónas hefur störf um miðjan apríl og mun starfa við hlið Mikaels Torfasonar. Mikael hefur ritstýrt DV einn frá því Illugi Jökulsson hætti og tók við útvarpsstjórn á Talstöðinni. 17.3.2005 00:01 Mildi að ekki fór verr Ölvaður maður fékk skurð á höfuðið við Grindavíkurhöfn í nótt þar sem hann datt þegar hann var að reyna fara um borð í bát í höfninni. Maðurinn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem sauma þurfti nokkur spor í hnakkann á honum. 17.3.2005 00:01 Auglýsingar ýta undir átraskanir Sterk ímynd auglýsingaiðnaðarins stuðlar að því skelfilega og vaxandi vandamáli sem átröskun er, að mati landlæknis. Hann leggur áherslu á að nýta beri það sóknarfæri sem opnun nýrrar göngudeildar á Landspítala býður upp á. </font /></b /> 17.3.2005 00:01 Trúverðugleiki í hættu Miðstjórn Bandalags háskólamanna lýsir yfir áhyggjum af því að trúverðugleiki Útvarpsins bíði hnekki vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra. 17.3.2005 00:01 Börn vöruð við ljósabekkjum Íslensk og erlend heilbrigðisyfirvöld vara mjög við því að börn yngri en 18 ára noti ljósabekki. Landlæknisembættið, geislavarnir ríkisins, Krabbameinsfélagið og Félag íslenskra húðlækna hafa sent foreldrum og forráðamönnum fermingarbarna póstkort þar sem bent er á hætturnar sem fylgja því að ungt fólk fari í ljósabekki. 17.3.2005 00:01 Meirihluti kýs sameiginlega forsjá Hlutfall foreldra sem nýta sér sameiginlega forsjá yfir börnum sínum eftir skilnað hefur margfaldast síðasta áratug. Þetta kemur fram í grein Ingólfs V. Gíslasonar, Dómar í forsjármálum, sem birt var nýverið í ritinu Rannsóknir í félagsvísindum. 17.3.2005 00:01 Gömul hús víkja fyrir stúdentum Nokkur hús á Lindargötu víkja nú fyrir stúdentaíbúðum. Nikulás Úlfar Másson, arkitekt hjá skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar, segir að leyfi hafi fengist til að fjarlægja sex hús á Lindargötu og í nágrenni 17.3.2005 00:01 Útsendingar NASN hjá Símanum Síminn hóf í dag útsendingu á íþróttastöðinni NASN. NASN, eða North American Sports Network, sýnir eingöngu frá bandarískum íþróttagreinum allan sólarhringinn og er eina stafræna sjónvarpsstöðin í Evrópu sem gerir slíkt. 17.3.2005 00:01 Krefjast rökstuðnings Umsækjendur um stöðu fréttastjóra Útvarpsins eru nú að ganga frá bréfum til þar til bærra stjórnenda á Ríkisútvarpinu, þar sem sett er fram krafa um rökstuðning fyrir ráðningu Auðuns Georgs Ólafssonar í stöðu fréttastjóra Útvarps. 17.3.2005 00:01 Fjármagn gegn átröskun á næstunni Vonir standa til þess að þær 16 milljónir króna sem vantar til þess að hægt sé að koma rekstri nýrrar göngudeildar fyrir átröskunarsjúklinga á Landspítala háskólasjúkrahúsi í fullan gang, fáist á næstunni, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. 17.3.2005 00:01 Breytingar leikskólagjalda boðaðar Leikskólagjöld á Akureyri munu á næstunni lækka um allt að fjórðung og borgarstjórinn í Reykjavík ætlar að kynna breytingar á leikskólagjöldum í dag. Þær breytingar hljóta að vera til lækkunar því borgaryfirvöld boða ekki til blaðamannafundar til að kynna hækkanir á þjónustugjöldum. 17.3.2005 00:01 Tíu bíla árekstur á Hellisheiði Hellisheiðinni hefur verið lokað vegna áreksturs tíu bíla í Hveradalabrekku. Sjúkrabílar og lögreglubílar frá Selfossi og Reykjavík eru á leið á staðinn en ekki er vitað með slys á fólki. Færð á Hellisheiði er mjög slæm á þessari stundu að sögn lögreglu á Selfossi. 17.3.2005 00:01 Fischer: Verstu dagar lífs míns „Þetta voru fjórir verstu dagar lífs míns,“ sagði Bobby Fischer er hann hringdi til stuðningshóps síns hér á landi í morgun. Þar lýsir hann veru sinni í illa þefjandi klefa í fjóra sólarhringa í niðurnýddri álmu innflytjendabúðannna í Japan. 17.3.2005 00:01 Margrét í borgarmálin Margrét Sverrisdóttir gefur kost á sér í annað sætið á lista Frjálslynda flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 2006. Frjálslyndi flokkurinn hóf kosningabaráttu sína í dag. 17.3.2005 00:01 Úrbætur gerðar á Hegningarhúsinu Ýmsar úrbætur hafa verið gerðar á Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg í kjölfar athugasemda heilbrigðisyfirvalda og evrópunefndar um varnir gegn pyntingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. 17.3.2005 00:01 Enginn slasaðist alvarlega Karlmaður slasaðist lítillega en enginn alvarlega í árekstrinum á Hellisheiði nú síðdegis. Færð á Hellisheiði var mjög slæm þegar slysið að sögn varðstjóra lögreglunnar á Selfossi. Þar var bæði snjóbylur og mikil hálka. Tíu bílar lentu í árekstrinum í Hveradalabrekku. 17.3.2005 00:01 Hundruð rýma vestan megin Vinna við rýmingaráætlun og viðbrögð við eldgosi í Mýrdalsjökli er langt komin og má búast við að niðurstöðurnar liggi fyrir eftir tvo mánuði. Áætlunin tekur til rýmingar hundruða manna á Hvolsvelli, í Fljótshlíð og Landeyjum ef jökulhlaup fer niður Emstrur og Markarfljót. 17.3.2005 00:01 Vill fullvissu fyrir frelsi Stuðningsmenn Fischers telja sig hafa sterkar vísbendingar um að Fischer verði leyft að fara til Íslands hafi hann íslenskt ríkisfang. Formaður Allsherjarnefndar vill fullvissu fyrir því að þessar upplýsingar standist. 17.3.2005 00:01 Bónus sleppt í verðkönnun Verði í Bónus var sleppt í verðkönnun sem verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands birti á miðvikudagskvöld. 17.3.2005 00:01 Óeðlileg samkeppni? Alþingismenn vilja að kannað verði hvort tilboð pólsku skipasmíðastöðvarinnar í endurbætur á varðskipum Landhelgisgæslunnar samræmist reglum á EES-svæðinu. 17.3.2005 00:01 Ólga í skólamálum Óánægðir íbúar Skeiða- og Gnúpverjahrepps hafa sent félagsmálaráðuneytinu stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar hreppsnefndarinnar að leggja niður grunnskólann í Brautarholti og flytja skólahald í Gnúpverjaskóla í Árnesi. 17.3.2005 00:01 Kosningabaráttan hafin Margrét Sverrisdóttir lýsti því yfir í gær að hún sækist eftir öðru sæti á lista Frjálslyndra fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Á sama tíma lýsti hún yfir stuðningi við Ólaf F. Magnússon í fyrsta sætið og sagði það fagnaðarefni að hafa jafn reyndan mann í fyrsta sæti. Þau skipa nú fyrsta og annað sæti F-listans. 17.3.2005 00:01 Rúður brotna í roki Þrjár rúður brotnuðu í Klébergsskóla á Kjalarnesi fyrir hádegi í gær í allnokkru hvassviðri. Ein rúðan brotnaði þegar gluggi fauk upp en tvær aðrar þegar borð sem var á skólalóðinni fauk á glugga. 17.3.2005 00:01 Tekjur hækka um 1,5 milljarð Tekjur sveitarfélaga hækka um einn og hálfan milljarð króna á ári samkvæmt samkomulagi tekjustofnanefndar. Tímabundin áhrif á árunum 2006 til 2008 eru um níu og hálfur milljarður segir félagsmálaráðherra. 17.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hrósar ekki sigri vegna dóms Íslenskur friðargæsluliði sem særðist í sjálfsmorðsárásinni á Kjúklingastræti í Kabúl í Afganistan segist ekki hrósa sigri vegna dóms yfir þeim fjórum mönnum sem skipulögðu árásina. Mennirnir hlutu allir dauðadóm. 18.3.2005 00:01
Rafmagnstaurar kubbuðust í sundur Tugir rafmagnsstaura kubbuðust í sundur í veðurofsa á Austurlandi í morgun og fór rafmagn víða af. Tveir bílar skemmdust í Eiðaþinghá þegar staur féll á þá. 18.3.2005 00:01
Enginn með viðlíka samning Enginn framkvæmdastjóra stærstu lífeyrissjóða landsins er með viðlíka starfslokasamning og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins. Þó er ein meginröksemdin fyrir samningnum að kjörin hafi átt að vera jafn góð og hjá starfsmönnum í svipuðum stöðum. 18.3.2005 00:01
Vísað frá bráðamóttöku eftir kl. 5 Lítið gagn er í bráðamóttöku sem hættir að taka við sjúklingum eftir að dagvinnutíma lýkur, segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar og vísar þar til bráðamóttöku geðdeildar Landspítalans sem í vikunni vísaði bráðveikum manni frá því klukkan var meira en fimm. 18.3.2005 00:01
Segir mörg brýn verkefni bíða Kristín Ingólfsdóttir, nýkjörinn rektor Háskóla Íslands, segir mörg brýn verkefni bíða sín - en henni hafi vissulega fundist þetta hálfóraunverulegt þegar hún vaknaði í morgun. 18.3.2005 00:01
Varnarviðræður um miðjan apríl Viðræður um framtíð varnarsamstarfsins við Bandaríkin hefjast að nýju um miðjan apríl. Niðurstöðurnar munu hafa áhrif á atvinnumál á Suðurnesjum og fjárhag íslenska ríkisins þar sem rætt verður um varnarviðbúnað á Keflavíkurflugvelli og aukna þátttöku Íslands í kostnaði við rekstur vallarins. 18.3.2005 00:01
Málið ekki í höndun Auðuns Georgs "Málið er ekki í mínum höndum," sagði Auðun Georg Ólafsson, nýráðinn fréttastjóri Útvarps, þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gær. Enn hefur ekki verið gengið frá ráðningarsamningi hans, en útvarpsstjóri er í útlöndum. 18.3.2005 00:01
Undrandi á fræðimönnum Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Færeyja gagnrýnir úttekt fjögurra hagfræðinga við Háskóla Íslands á færeyska sóknardagakerfinu og segir hana rakalausan þvætting sem minni helst á áróður. 18.3.2005 00:01
Faldi kókaín í hárkollunni "Þetta er ein djarfasta og ósvífnasta smygltilraun sem við höfum orðið vitni að," sagði Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, en 12. mars síðastliðinn var 64 ára gömul kona handtekin þegar hún reyndi að smygla 800 grömmum af kókaíni til landsins frá Amsterdam. 18.3.2005 00:01
Örvæntingarfullt hjá borgarstjóra "Þetta er örvæntingarfullt útspil borgarstjóra nú þegar barnafólk hefur verið að flýja til nágrannasveitarfélaganna vegna hárra skatta, gjalda og lóðarskorts," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins um stefnu R-listans að bjóða upp á gjaldfrjálsan leikskóla. 18.3.2005 00:01
Listasafnið fær ellefu milljónir "Fjárveiting til listaverkakaupa fyrir Listasafn Ísland hefur í raun farið minnkandi í áratug og að okkar mati vantar þrefalt hærri upphæð til að safnið geti sinnt hlutverki sínu," sagði Ólafur Kvaran forstöðumaður Listasafns Íslands. 18.3.2005 00:01
Örvæntingarfullt hjá borgarstjóra "Þetta er örvæntingarfullt útspil borgarstjóra nú þegar barnafólk hefur verið að flýja til nágrannasveitarfélaganna vegna hárra skatta, gjalda og lóðarskorts," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins um stefnu R-listans að bjóða upp á gjaldfrjálsan leikskóla innan fárra ára. 18.3.2005 00:01
Líklegt að nefndin samþykki Guðrún Ögmundsdóttir, þingmaður Samfylkingar í allsherjarnefnd, segir líklegt að nefndin samþykki strax í dag að veita Bobby Fischer íslenskan ríkisborgararétt. Í viðtali við fréttastofu AP í gær segir Guðrún að ef af þessu yrði myndi málið fá flýtimeðferð á Alþingi. 17.3.2005 00:01
Leikskólagjöld lækka um fjórðung Leikskólagjöld á Akureyri munu lækka um allt að fjórðung, ef bæjarráð fer að tillögum skólanefndar bæjarins um einföldun og samræmingu gjaldskrárinnar. Verði þetta samþykkt munu leikskólagjöld vegna 650 barna af þeim þúsund sem eru á leikskólum bæjarins lækka um fjórðung, eða um 5700 krónur á mánuði á hvert barn. 17.3.2005 00:01
Umferðartafir í Kópavogi Miklar umferðartafir urðu við Gjána í Kópavogi í gærkvöldi þegar akreinum til norðurs hafði verið lokað þar sem verktakar voru að koma upp byggingakrana. Annir voru hjá lögreglu við að greiða úr umferðarflækjunni en engin óhöpp hlutust af. Uppsetning kranans er vegna áforma um að halda áfram að byggja yfir Gjána. 17.3.2005 00:01
Rektorskjör í HÍ í dag Rektorskjör verður í Háskóla Íslands í dag. Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild, og Kristín Ingólfsdóttir, prófessor við lyfjafræðideild, eru í framboði en þau urðu hlutskörpust í fyrri umferð kosninganna sem fram fór 10. mars. 17.3.2005 00:01
Skóflustunga að nýrri innisundlaug Skóflustungur að nýrri 50 metra innisundlaug og yfirbyggðum vatnagarði verða teknar við Sundmiðstöð Keflavíkur í hádeginu. Þar mun slökkvibíll frá slökkviliði Brunavarna Suðurnesja sprauta vatni til lofts á táknrænan hátt og verður fyrsta skóflustungan fyllt vatni. 17.3.2005 00:01
Fischer: Tillaga lögð fram Tillaga var lögð fram í allsherjarnefnd Alþingis í morgun að Bobby Fischer verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Aukafundur verður líklega haldinn um málið á næstu dögum að sögn Bjarna Benediktssonar, formanns nefndarinnar. 17.3.2005 00:01
Siglingaleiðin enn lokuð Siglingaleiðin fyrir Horn, sem er nyrst á Vestfjarðakjálkanum, er alveg lokuð vegna hafíss. Í ískönnunarflugi Landhelgisgæslunnar síðdegis í gær kom glöggt í ljós að þéttur ís er orðinn alveg landfastur og einnig utar þannig að engin leið er að sigla þarna um. 17.3.2005 00:01
Dagskrárráð í stað útvarpsráðs Vinstri hreyfingin - grænt framboð kynnti nýjar tillögur að frumvarpi fyrir Ríkisútvarpið á fundi í morgun en vinstri grænir segja það frumvarp, sem nú liggi fyrir Alþingi, meingallað. Þeir leggja m.a. til að útvarpsráð verði lagt niður í núverandi mynd og í stað þess komi sérstakt dagskrárráð sem hafi ekki afskipti af innri málefnum stofnunarinnar. 17.3.2005 00:01
Ferðaþjónusta bænda verðlaunuð Ferðaþjónusta bænda fékk fyrstu verðlaun Skandinavísku ferðaverðlaunanna 2005 á ITB-ferðakaupstefnunni í Berlín í vikunni. Samtökin fengu verðlaunin í flokknum „Besta söluvaran í ferðaþjónustu í Norðri“ en verðlaunin eru afhent af Nordis – Das Nordeuropamagazin í samstarfi við ferðamálaráðin á öllum Norðurlöndunum. 17.3.2005 00:01
Jónas Kristjánsson ritstjóri DV Jónas Kristjánsson hefur verið ráðinn ritstjóri DV. Starfsmönnum var kynnt ráðning Jónasar fyrir stundu. Jónas hefur störf um miðjan apríl og mun starfa við hlið Mikaels Torfasonar. Mikael hefur ritstýrt DV einn frá því Illugi Jökulsson hætti og tók við útvarpsstjórn á Talstöðinni. 17.3.2005 00:01
Mildi að ekki fór verr Ölvaður maður fékk skurð á höfuðið við Grindavíkurhöfn í nótt þar sem hann datt þegar hann var að reyna fara um borð í bát í höfninni. Maðurinn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem sauma þurfti nokkur spor í hnakkann á honum. 17.3.2005 00:01
Auglýsingar ýta undir átraskanir Sterk ímynd auglýsingaiðnaðarins stuðlar að því skelfilega og vaxandi vandamáli sem átröskun er, að mati landlæknis. Hann leggur áherslu á að nýta beri það sóknarfæri sem opnun nýrrar göngudeildar á Landspítala býður upp á. </font /></b /> 17.3.2005 00:01
Trúverðugleiki í hættu Miðstjórn Bandalags háskólamanna lýsir yfir áhyggjum af því að trúverðugleiki Útvarpsins bíði hnekki vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra. 17.3.2005 00:01
Börn vöruð við ljósabekkjum Íslensk og erlend heilbrigðisyfirvöld vara mjög við því að börn yngri en 18 ára noti ljósabekki. Landlæknisembættið, geislavarnir ríkisins, Krabbameinsfélagið og Félag íslenskra húðlækna hafa sent foreldrum og forráðamönnum fermingarbarna póstkort þar sem bent er á hætturnar sem fylgja því að ungt fólk fari í ljósabekki. 17.3.2005 00:01
Meirihluti kýs sameiginlega forsjá Hlutfall foreldra sem nýta sér sameiginlega forsjá yfir börnum sínum eftir skilnað hefur margfaldast síðasta áratug. Þetta kemur fram í grein Ingólfs V. Gíslasonar, Dómar í forsjármálum, sem birt var nýverið í ritinu Rannsóknir í félagsvísindum. 17.3.2005 00:01
Gömul hús víkja fyrir stúdentum Nokkur hús á Lindargötu víkja nú fyrir stúdentaíbúðum. Nikulás Úlfar Másson, arkitekt hjá skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar, segir að leyfi hafi fengist til að fjarlægja sex hús á Lindargötu og í nágrenni 17.3.2005 00:01
Útsendingar NASN hjá Símanum Síminn hóf í dag útsendingu á íþróttastöðinni NASN. NASN, eða North American Sports Network, sýnir eingöngu frá bandarískum íþróttagreinum allan sólarhringinn og er eina stafræna sjónvarpsstöðin í Evrópu sem gerir slíkt. 17.3.2005 00:01
Krefjast rökstuðnings Umsækjendur um stöðu fréttastjóra Útvarpsins eru nú að ganga frá bréfum til þar til bærra stjórnenda á Ríkisútvarpinu, þar sem sett er fram krafa um rökstuðning fyrir ráðningu Auðuns Georgs Ólafssonar í stöðu fréttastjóra Útvarps. 17.3.2005 00:01
Fjármagn gegn átröskun á næstunni Vonir standa til þess að þær 16 milljónir króna sem vantar til þess að hægt sé að koma rekstri nýrrar göngudeildar fyrir átröskunarsjúklinga á Landspítala háskólasjúkrahúsi í fullan gang, fáist á næstunni, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. 17.3.2005 00:01
Breytingar leikskólagjalda boðaðar Leikskólagjöld á Akureyri munu á næstunni lækka um allt að fjórðung og borgarstjórinn í Reykjavík ætlar að kynna breytingar á leikskólagjöldum í dag. Þær breytingar hljóta að vera til lækkunar því borgaryfirvöld boða ekki til blaðamannafundar til að kynna hækkanir á þjónustugjöldum. 17.3.2005 00:01
Tíu bíla árekstur á Hellisheiði Hellisheiðinni hefur verið lokað vegna áreksturs tíu bíla í Hveradalabrekku. Sjúkrabílar og lögreglubílar frá Selfossi og Reykjavík eru á leið á staðinn en ekki er vitað með slys á fólki. Færð á Hellisheiði er mjög slæm á þessari stundu að sögn lögreglu á Selfossi. 17.3.2005 00:01
Fischer: Verstu dagar lífs míns „Þetta voru fjórir verstu dagar lífs míns,“ sagði Bobby Fischer er hann hringdi til stuðningshóps síns hér á landi í morgun. Þar lýsir hann veru sinni í illa þefjandi klefa í fjóra sólarhringa í niðurnýddri álmu innflytjendabúðannna í Japan. 17.3.2005 00:01
Margrét í borgarmálin Margrét Sverrisdóttir gefur kost á sér í annað sætið á lista Frjálslynda flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 2006. Frjálslyndi flokkurinn hóf kosningabaráttu sína í dag. 17.3.2005 00:01
Úrbætur gerðar á Hegningarhúsinu Ýmsar úrbætur hafa verið gerðar á Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg í kjölfar athugasemda heilbrigðisyfirvalda og evrópunefndar um varnir gegn pyntingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. 17.3.2005 00:01
Enginn slasaðist alvarlega Karlmaður slasaðist lítillega en enginn alvarlega í árekstrinum á Hellisheiði nú síðdegis. Færð á Hellisheiði var mjög slæm þegar slysið að sögn varðstjóra lögreglunnar á Selfossi. Þar var bæði snjóbylur og mikil hálka. Tíu bílar lentu í árekstrinum í Hveradalabrekku. 17.3.2005 00:01
Hundruð rýma vestan megin Vinna við rýmingaráætlun og viðbrögð við eldgosi í Mýrdalsjökli er langt komin og má búast við að niðurstöðurnar liggi fyrir eftir tvo mánuði. Áætlunin tekur til rýmingar hundruða manna á Hvolsvelli, í Fljótshlíð og Landeyjum ef jökulhlaup fer niður Emstrur og Markarfljót. 17.3.2005 00:01
Vill fullvissu fyrir frelsi Stuðningsmenn Fischers telja sig hafa sterkar vísbendingar um að Fischer verði leyft að fara til Íslands hafi hann íslenskt ríkisfang. Formaður Allsherjarnefndar vill fullvissu fyrir því að þessar upplýsingar standist. 17.3.2005 00:01
Bónus sleppt í verðkönnun Verði í Bónus var sleppt í verðkönnun sem verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands birti á miðvikudagskvöld. 17.3.2005 00:01
Óeðlileg samkeppni? Alþingismenn vilja að kannað verði hvort tilboð pólsku skipasmíðastöðvarinnar í endurbætur á varðskipum Landhelgisgæslunnar samræmist reglum á EES-svæðinu. 17.3.2005 00:01
Ólga í skólamálum Óánægðir íbúar Skeiða- og Gnúpverjahrepps hafa sent félagsmálaráðuneytinu stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar hreppsnefndarinnar að leggja niður grunnskólann í Brautarholti og flytja skólahald í Gnúpverjaskóla í Árnesi. 17.3.2005 00:01
Kosningabaráttan hafin Margrét Sverrisdóttir lýsti því yfir í gær að hún sækist eftir öðru sæti á lista Frjálslyndra fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Á sama tíma lýsti hún yfir stuðningi við Ólaf F. Magnússon í fyrsta sætið og sagði það fagnaðarefni að hafa jafn reyndan mann í fyrsta sæti. Þau skipa nú fyrsta og annað sæti F-listans. 17.3.2005 00:01
Rúður brotna í roki Þrjár rúður brotnuðu í Klébergsskóla á Kjalarnesi fyrir hádegi í gær í allnokkru hvassviðri. Ein rúðan brotnaði þegar gluggi fauk upp en tvær aðrar þegar borð sem var á skólalóðinni fauk á glugga. 17.3.2005 00:01
Tekjur hækka um 1,5 milljarð Tekjur sveitarfélaga hækka um einn og hálfan milljarð króna á ári samkvæmt samkomulagi tekjustofnanefndar. Tímabundin áhrif á árunum 2006 til 2008 eru um níu og hálfur milljarður segir félagsmálaráðherra. 17.3.2005 00:01