Innlent

Enginn slasaðist alvarlega

Karlmaður slasaðist lítillega en enginn alvarlega í árekstrinum á Hellisheiði nú síðdegis. Færð á Hellisheiði var mjög slæm þegar slysið að sögn varðstjóra lögreglunnar á Selfossi. Þar var bæði snjóbylur og mikil hálka. Tíu bílar lentu í árekstrinum í Hveradalabrekku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×