Fleiri fréttir Reykbúr flutt vegna dópsala Reykaðstaða sjúklinga á geðsviði Landspítala háskólasjúkrahúss við Hringbraut verður flutt á næstunni. Ástæðan er meðal annars sú að dópsalar hafa stundað að bjóða fíkniefni til sölu þar og fólk hefur jafnvel sofið þar. </font /></b /> 15.12.2004 00:01 Eggjakaup af konum á gráu svæði Landlæknir segir það "á mjög gráu svæði" að kaupa egg af konum til tæknifrjóvgunar eins og boðað hefur verið hér á landi. Hann segir þó ekkert í lögum sem banni það. Embættið mun ræða málið við forráðamenn Art Medica. </font /></b /> 15.12.2004 00:01 Kvartanir vegna umönnunar aldraðra Landlæknisembættinu berast árlega kvartanir vegna ónógrar umönnunar og hjúkrunar aldraðra sem dvelja á stofnunum, að sögn Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis. 15.12.2004 00:01 Sátt um Lund Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma skipulagstillögur Lundar í Fossvogsdal. Fyrri tillögur sem gerðu ráð fyrir 460 íbúðum á lóðinni reyndust mjög umdeildar og var mótmælt af íbúum í nágrenni lóðarinnar. 15.12.2004 00:01 640 þúsund til Palestínu Hagur heyrnardaufra barna í Palestínu kann að vænkast á næstunni því senn verða sendar 640 þúsund krónur til kaupa á sérstökum búnaði þeim til handa. Um helmingur fjárins hefur safnast í hlutaveltum sem íslensk börn hafa efnt til um stræti og torg en hinn helmingurinn kemur frá Leikskólum Reykjavíkur. </font /></b /> 15.12.2004 00:01 Verður varðveitt í Vestmannaeyjum Ríkið kaupir teikningar Sigmunds fyrir 18 milljónir króna. Ætlunin er að varðveita þær í óreistu meningarhúsi í Vestmannaeyjum. 15.12.2004 00:01 Hópuppsagnir fyrirhugaðar Uppsagnir eru fyrirhugaðar hjá Ratsjárstofnun vegna aukinnar sjálfvirkni í rekstri ratsjárstöðva stofnunarinnar. Ólafur Örn Haraldsson, sem unnið hefur að verkefnum hjá Ratsjárstofnun og tekur við forstjórastöðunni um áramótin, segir að hvorki liggi fyrir hversu mörgum verði sagt upp né hvenær. 15.12.2004 00:01 Fischer fær dvalarleyfi á Íslandi Íslensk stjórnvöld hafa orðið við beiðni Bobby Fischers um að veita honum dvalarleyfi hér á landi. Útlendingastofnun mun tilkynna nánar um málið á eftir. Sendiráð Íslands í Japan mun koma þessu á framfæri við Fischer og veita honum aðstoð við að komast hingað til lands óski hann þess. 15.12.2004 00:01 Refurinn er erfiður Loðdýraræktendur eru bjartsýnir á framtíð minkaræktunar á Íslandi. Horfurnar eru ekki eins góðar fyrir refaskinn. Verð til framleiðanda er óvenju lágt þessa dagana vegna lágs gengis dollara. 15.12.2004 00:01 Fékk nætursjónauka að gjöf Slysavarnafélagið Landsbjörg fékk í gær afhenta nætursjónauka að gjöf frá tryggingafélaginu Sjóvá-Almennum. Nætursjónaukinn mun fara í björgunarskip félagsins til að auðvelda áhöfnum þeirra leit og björgun að nóttu til. 15.12.2004 00:01 Ferðum Herjólfs fjölgi Forsvarsmenn útvegsbænda og fiskvinnslufyrirtækja í Vestmannaeyjum funduðu með Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra og Hjálmari Árnasyni alþingismanni til að ræða samgöngumál Eyjamanna. 15.12.2004 00:01 500 handsprengjum eytt Sprengjudeild Landhelgisgæslunnar eyddu 500 handsprengjum fyrir Varnarliðið á þriðjudag. Handsprengjurnar höfðu skemmst í geymslum Varnarliðsins og var því tekið til þess ráðs að eyða þeim með tveimur sprengingum. 15.12.2004 00:01 Hinn grunaði yfirheyrður Lögreglan yfirheyrði í dag manninn sem er grunaður um að hafa valdið dauða Ragnars Björnssonar í Mosfellsbæ um helgina. Búið er að yfirheyra öll vitni í málinu og telur lögregla sig hafa heildstæða mynd af atburðarrásinni. 15.12.2004 00:01 Ekki tillit til jöfnunarsjóðs Við breytingar lögum um tekjuskatt og eignarskatt var ekki tekið tillit til umsagnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þar kom fram að sé tekið mið á þeim forsendum sem frumvarpið byggði á má gera ráð fyrir að árlegar tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga skerðist varanlega um 400 milljónir króna eftir árið 2007. 15.12.2004 00:01 Sykurleðjuna úr sjónvarpinu Nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar vilja takmarka auglýsingar á óhollum mat þar sem að offitu barna megi að hluta rekja til þeirra. Auglýsendur benda á að skilin á milli holls og óholls matar séu afar óljós. 15.12.2004 00:01 Fischer fær dvalarleyfi Stjórnvöld hafa ákveðið að veita Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara í skák, dvalarleyfi hér á landi en hann hefur verið í gæsluvarðhaldi í Japan svo mánuðum skiptir. Bandarísk yfirvöld hafa óskað eftir því að fá Fischer framseldan til Bandaríkjanna. 15.12.2004 00:01 15% hverfa frá háskólanámi Nær fimmtán prósent nemenda á háskólastigi hættu eða gerðu hlé á námi sínu milli haustanna 2002 og 2003. Brottfall er meira meðal karla en kvenna. 15.12.2004 00:01 Tónlistarkennarar í Karphúsinu Tónlistarkennarar og sveitarfélögin sátu sinn sautjánda fund með ríkissáttasemjara í gær. Stefnt er að því að ná samningum fyrir jól. 15.12.2004 00:01 Skriður á sölu Landsvirkjunar Viðræður um sölu hluta Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun til ríkisins halda áfram. Fundað var með iðnaðarráðherra, Valgerði Sverrisdóttur, á þriðjudag. 15.12.2004 00:01 Stjórnsýslukæru vísað frá Stjórnsýslukæru sem barst landbúnaðarráðuneytinu vegna niðurskurðar búfjár í Biskupstungum hefur verið vísað frá þar sem kærandi eigi ekki aðild að málinu. 15.12.2004 00:01 Selur á 160 milljónir og leigir Reykjavíkurborg hefur selt fyrirtækinu Stoðum sýningarskála í kjallara hótels við Aðalgötu sem fyrirtækið byggir fyrir 160 milljónir króna. Borgin leigir kjallarann fyrir tæplega 1,7 milljónir króna á mánuði næstu 25 árin. 15.12.2004 00:01 Hægt að sérsníða forvarnarráð Greina má niðurstöður í rannsókn um vímuefnaneyslu skólanema í Evrópu eftir skólum. Sjá rannsakendur það sem gott tækifæri til að bregðast við vandamálum á réttan hátt í hverju bæjarfélagi. 15.12.2004 00:01 Fá nú greiðslu fyrir egg Konur, sem vilja aðstoða barnlaus pör, geta selt egg úr sér og fengið greiðslu fyrir. Skortur er á eggjum, en árlega þurfa allt að fjörutíu konur hér á landi á eggjagjöf að halda. Tæknifrjóvgunarstofan Art Medica hefur ákveðið að óska eftir eggjum og koma upp lista með eggjagjöfum. 15.12.2004 00:01 18 milljónir fyrir teikningar Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir mikil verðmæti fólgin í teikningum Sigmunds, sem birst hafa í Morgunblaðinu undanfarin fjörutíu ár. Halldór og Sigmund undirrituðu í dag samning um kaup ríkisins á öllum teikningum listamannsins fyrir átján milljónir króna. 15.12.2004 00:01 Útiloka ekki málshöfðun Öryrkjabandalagið útilokar ekki að höfðað verði mál fyrir hönd einhverra einstaklinga sem Tryggingastofnun hefur krafið um endurgreiðslu vegna bótagreiðslna í fyrra. Arnþór Helgason, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands, segir að Tryggingastofnun ríkisins hafi gert alvarleg mistök. 15.12.2004 00:01 Hækkunin meiri en ráðherra segir Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir hækkun raforkuverðs vegna nýrra raforkulaga meiri en iðnaðaráðherra geri ráð fyrir. Valgerður Sverrisdóttir segir útreikninga Orkustofnunar sýna að Orkuveitan þurfi ekki að hækka verðið nema um eitt prósent. 15.12.2004 00:01 Margir þjásta af kvíða um jólin Atvinnumissir, hjónaskilnaður og fjárhagsvandi getur valdið miklum kvíða hjá fólki, ekki síst nú fyrir hátíðarnar. Samtök gegn kvíða ætla að halda sérstakan fund fyrir jólin til að fólk finni til samkenndar og geti rætt allt sem því liggur á hjarta. 15.12.2004 00:01 Fischer fær dvalarleyfi "Stórkostlega ánægður," segir Sæmundur Pálsson, vinur Bobby Fischer, um að skáksnillingurinn fær dvalarleyfi hér. Bandaríski sendiherrann ræddi við íslensk stjórnvöld um málefni Bobby Fischer í gær. Enn á eftir að ákveða hvort Fischer fær almennt dvalarleyfi eða dvalarleyfi á grundvelli mannúðarástæðna. </font /></b /> 15.12.2004 00:01 Kálfaskortur í nautastöð Framboð á nautkálfum til Nautastöðvar BÍ í Þorleifskoti hefur síðustu mánuði verið með minna móti en undanfarin ár, að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda. 15.12.2004 00:01 Fjarlægðin ver okkur fuglaflensu Ólíklegt er talið að fuglaflensa geti borist hingað með farfuglum. Aðrir sjúkdómar sem berast með dýrum færast þó nær eftir því sem loftslag breytist og nýjar tegundir stinga sér niður hér. Nefndir eru bæði sniglar og blóðmaurar. 15.12.2004 00:01 Gæsluvarðhald framlengt Héraðsdómur Reykjaness framlengdi í gær gæsluvarðhald yfir Magnúsi Einarssyni um tvo mánuði, til 15. febrúar. 15.12.2004 00:01 Áhersla á jarðhita "Í máli mínu hér mun ég mun fyrst og fremst leggja áherslu á hvað við erum að gera varðandi jarðhitamál og vetni, auk ýmislegs annars," sagði Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra sem nú situr ráðherrafund tíunda aðildarríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. 15.12.2004 00:01 Jórturdýrafita gegn offitu Vísbendingar eru um að fitusýra í fitu jórturdýra geti veitt vörn gegn offitu, krabbameinum og hjartasjúkdómum, að því er segir í nýjasta tölublaði Bændablaðsins. 15.12.2004 00:01 Júlíus Hafstein 35. sendiherrann Júlíus Hafstein, fyrrverandi borgarfulltrúi, tekur við starfi sendiherra í utanríkisráðuneytinu um áramótin. Þar með verður hann 35. sendiherra Íslands og sá fimmti sem skipaður er á þessu ári. 15.12.2004 00:01 Því fyrr því betra Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að menn hljóti að fara að velta því fyrir sér hvort Íslendingar hafi efni á að reka tvo flugvelli eftir að Davíð Oddsson utanríkisráðherra lagði til að Íslendingar tækju á sig aukinn kostnað við rekstur Keflavíkurflugvallar í viðræðum við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 15.12.2004 00:01 Kvartað árlega undan umönnun Landlæknisembættinu berast 3 til 4 kvartanir árlega vegna ónógrar umönnunar og hjúkrunar aldraðra sem dvelja á stofnunum, að sögn Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis. Embættið hefði þurft að grípa inn í mál af þeim sökum, einkum þá með eftirliti. 15.12.2004 00:01 Framfaraskref í þjónustu FSA Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, tók s.l. miðvikudag formlega í notkun nýtt og mjög öflugt segulómtæki á myndgreiningardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. 15.12.2004 00:01 Málamiðlun um nýtt háhýsi Síðastliðinn þriðjudag samþykktu tíu bæjarfulltrúar af ellefu í bæjarstjórn Akureyrar að SS Byggir fengi að reisa sjö hæða fjölbýlishús, með 40 íbúðum fyrir aldraða, á lóð sem kennd er við húsið Baldurshaga og er á milli Glerártorgs og gamla miðbæjarins. 15.12.2004 00:01 Óvenjutíðir stórbrunar Eftir fremur rólega tíð hjá slökkviliðum landsins fyrstu átta mánuði ársins hefur fjöldi bruna orðið í landinu síðan í september. Sumir þeirra hafa verið ansi stórir. Bruninn í Hringrás í Klettagörðum er einhver mesti bruni sem orðið hefur síðustu ár eða jafnvel áratugi. 15.12.2004 00:01 Tíundi hver í óhollustu Um sextíu prósent landsmanna telja sig borða hollan mat samkvæmt skoðanakönnun Neytendasamtakanna. Ellefu prósent segjast borða óhollan mat. 14.12.2004 00:01 Framlög til ferðamála lækka mikið Fjárveitingar til markaðsverkefna í ferðaþjónustu verða 150 milljónir samkvæmt fjárlögum. Það er 170 milljónum króna lægri upphæð en veitt var í verkefnið á þessu ári. Lækkunin nemur þeirri upphæð sem varið var í samstarfsverkefni erlendis á þessu ári. 14.12.2004 00:01 Hvasst á Hveravöllum Vindur af suð-suðvestan fór upp í tæpa 30 metra á sekúndu á Hveravöllum í gær. Nokkuð fennti og var frostið mest sex gráður. 14.12.2004 00:01 Alsæl með þessa ákvörðun Rúmlega þrjú ár eru liðin frá því að Ingibjörg Pálmadóttir hætti sem heilbrigðisráðherra. Hún hafði þá verið 20 ár í stjórnmálum, fyrst í bæjarmálunum á Akranesi, síðan sem alþingismaður og loks sem ráðherra. Þetta voru því mikil viðbrigði. 14.12.2004 00:01 Öruggt skjól fyrir skattheimtumönnum Höfundum skýrslu um skattsvik sem kynnt var á Alþingi fyrir helgi er tíðrætt um svonefndar skattaparadísir enda hefur færst talsvert í vöxt að Íslendingar færi tekjur sínar á slíka staði. 14.12.2004 00:01 Hefði getað orðið stórbruni Minnstu mátti muna að stórbruni yrði í 150 ára gömlu húsi á horni Lækjargötu og Austurstrætis þegar eldur kviknaði þar út frá eldunartækjum í Kebab-húsinu á neðri hæðinni um klukkan hálfníu í gærkvöldi. Allt tiltækt slökkvilið af höfuðborgarsvæðinu var sent á vettvang. 14.12.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Reykbúr flutt vegna dópsala Reykaðstaða sjúklinga á geðsviði Landspítala háskólasjúkrahúss við Hringbraut verður flutt á næstunni. Ástæðan er meðal annars sú að dópsalar hafa stundað að bjóða fíkniefni til sölu þar og fólk hefur jafnvel sofið þar. </font /></b /> 15.12.2004 00:01
Eggjakaup af konum á gráu svæði Landlæknir segir það "á mjög gráu svæði" að kaupa egg af konum til tæknifrjóvgunar eins og boðað hefur verið hér á landi. Hann segir þó ekkert í lögum sem banni það. Embættið mun ræða málið við forráðamenn Art Medica. </font /></b /> 15.12.2004 00:01
Kvartanir vegna umönnunar aldraðra Landlæknisembættinu berast árlega kvartanir vegna ónógrar umönnunar og hjúkrunar aldraðra sem dvelja á stofnunum, að sögn Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis. 15.12.2004 00:01
Sátt um Lund Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma skipulagstillögur Lundar í Fossvogsdal. Fyrri tillögur sem gerðu ráð fyrir 460 íbúðum á lóðinni reyndust mjög umdeildar og var mótmælt af íbúum í nágrenni lóðarinnar. 15.12.2004 00:01
640 þúsund til Palestínu Hagur heyrnardaufra barna í Palestínu kann að vænkast á næstunni því senn verða sendar 640 þúsund krónur til kaupa á sérstökum búnaði þeim til handa. Um helmingur fjárins hefur safnast í hlutaveltum sem íslensk börn hafa efnt til um stræti og torg en hinn helmingurinn kemur frá Leikskólum Reykjavíkur. </font /></b /> 15.12.2004 00:01
Verður varðveitt í Vestmannaeyjum Ríkið kaupir teikningar Sigmunds fyrir 18 milljónir króna. Ætlunin er að varðveita þær í óreistu meningarhúsi í Vestmannaeyjum. 15.12.2004 00:01
Hópuppsagnir fyrirhugaðar Uppsagnir eru fyrirhugaðar hjá Ratsjárstofnun vegna aukinnar sjálfvirkni í rekstri ratsjárstöðva stofnunarinnar. Ólafur Örn Haraldsson, sem unnið hefur að verkefnum hjá Ratsjárstofnun og tekur við forstjórastöðunni um áramótin, segir að hvorki liggi fyrir hversu mörgum verði sagt upp né hvenær. 15.12.2004 00:01
Fischer fær dvalarleyfi á Íslandi Íslensk stjórnvöld hafa orðið við beiðni Bobby Fischers um að veita honum dvalarleyfi hér á landi. Útlendingastofnun mun tilkynna nánar um málið á eftir. Sendiráð Íslands í Japan mun koma þessu á framfæri við Fischer og veita honum aðstoð við að komast hingað til lands óski hann þess. 15.12.2004 00:01
Refurinn er erfiður Loðdýraræktendur eru bjartsýnir á framtíð minkaræktunar á Íslandi. Horfurnar eru ekki eins góðar fyrir refaskinn. Verð til framleiðanda er óvenju lágt þessa dagana vegna lágs gengis dollara. 15.12.2004 00:01
Fékk nætursjónauka að gjöf Slysavarnafélagið Landsbjörg fékk í gær afhenta nætursjónauka að gjöf frá tryggingafélaginu Sjóvá-Almennum. Nætursjónaukinn mun fara í björgunarskip félagsins til að auðvelda áhöfnum þeirra leit og björgun að nóttu til. 15.12.2004 00:01
Ferðum Herjólfs fjölgi Forsvarsmenn útvegsbænda og fiskvinnslufyrirtækja í Vestmannaeyjum funduðu með Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra og Hjálmari Árnasyni alþingismanni til að ræða samgöngumál Eyjamanna. 15.12.2004 00:01
500 handsprengjum eytt Sprengjudeild Landhelgisgæslunnar eyddu 500 handsprengjum fyrir Varnarliðið á þriðjudag. Handsprengjurnar höfðu skemmst í geymslum Varnarliðsins og var því tekið til þess ráðs að eyða þeim með tveimur sprengingum. 15.12.2004 00:01
Hinn grunaði yfirheyrður Lögreglan yfirheyrði í dag manninn sem er grunaður um að hafa valdið dauða Ragnars Björnssonar í Mosfellsbæ um helgina. Búið er að yfirheyra öll vitni í málinu og telur lögregla sig hafa heildstæða mynd af atburðarrásinni. 15.12.2004 00:01
Ekki tillit til jöfnunarsjóðs Við breytingar lögum um tekjuskatt og eignarskatt var ekki tekið tillit til umsagnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þar kom fram að sé tekið mið á þeim forsendum sem frumvarpið byggði á má gera ráð fyrir að árlegar tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga skerðist varanlega um 400 milljónir króna eftir árið 2007. 15.12.2004 00:01
Sykurleðjuna úr sjónvarpinu Nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar vilja takmarka auglýsingar á óhollum mat þar sem að offitu barna megi að hluta rekja til þeirra. Auglýsendur benda á að skilin á milli holls og óholls matar séu afar óljós. 15.12.2004 00:01
Fischer fær dvalarleyfi Stjórnvöld hafa ákveðið að veita Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara í skák, dvalarleyfi hér á landi en hann hefur verið í gæsluvarðhaldi í Japan svo mánuðum skiptir. Bandarísk yfirvöld hafa óskað eftir því að fá Fischer framseldan til Bandaríkjanna. 15.12.2004 00:01
15% hverfa frá háskólanámi Nær fimmtán prósent nemenda á háskólastigi hættu eða gerðu hlé á námi sínu milli haustanna 2002 og 2003. Brottfall er meira meðal karla en kvenna. 15.12.2004 00:01
Tónlistarkennarar í Karphúsinu Tónlistarkennarar og sveitarfélögin sátu sinn sautjánda fund með ríkissáttasemjara í gær. Stefnt er að því að ná samningum fyrir jól. 15.12.2004 00:01
Skriður á sölu Landsvirkjunar Viðræður um sölu hluta Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun til ríkisins halda áfram. Fundað var með iðnaðarráðherra, Valgerði Sverrisdóttur, á þriðjudag. 15.12.2004 00:01
Stjórnsýslukæru vísað frá Stjórnsýslukæru sem barst landbúnaðarráðuneytinu vegna niðurskurðar búfjár í Biskupstungum hefur verið vísað frá þar sem kærandi eigi ekki aðild að málinu. 15.12.2004 00:01
Selur á 160 milljónir og leigir Reykjavíkurborg hefur selt fyrirtækinu Stoðum sýningarskála í kjallara hótels við Aðalgötu sem fyrirtækið byggir fyrir 160 milljónir króna. Borgin leigir kjallarann fyrir tæplega 1,7 milljónir króna á mánuði næstu 25 árin. 15.12.2004 00:01
Hægt að sérsníða forvarnarráð Greina má niðurstöður í rannsókn um vímuefnaneyslu skólanema í Evrópu eftir skólum. Sjá rannsakendur það sem gott tækifæri til að bregðast við vandamálum á réttan hátt í hverju bæjarfélagi. 15.12.2004 00:01
Fá nú greiðslu fyrir egg Konur, sem vilja aðstoða barnlaus pör, geta selt egg úr sér og fengið greiðslu fyrir. Skortur er á eggjum, en árlega þurfa allt að fjörutíu konur hér á landi á eggjagjöf að halda. Tæknifrjóvgunarstofan Art Medica hefur ákveðið að óska eftir eggjum og koma upp lista með eggjagjöfum. 15.12.2004 00:01
18 milljónir fyrir teikningar Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir mikil verðmæti fólgin í teikningum Sigmunds, sem birst hafa í Morgunblaðinu undanfarin fjörutíu ár. Halldór og Sigmund undirrituðu í dag samning um kaup ríkisins á öllum teikningum listamannsins fyrir átján milljónir króna. 15.12.2004 00:01
Útiloka ekki málshöfðun Öryrkjabandalagið útilokar ekki að höfðað verði mál fyrir hönd einhverra einstaklinga sem Tryggingastofnun hefur krafið um endurgreiðslu vegna bótagreiðslna í fyrra. Arnþór Helgason, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands, segir að Tryggingastofnun ríkisins hafi gert alvarleg mistök. 15.12.2004 00:01
Hækkunin meiri en ráðherra segir Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir hækkun raforkuverðs vegna nýrra raforkulaga meiri en iðnaðaráðherra geri ráð fyrir. Valgerður Sverrisdóttir segir útreikninga Orkustofnunar sýna að Orkuveitan þurfi ekki að hækka verðið nema um eitt prósent. 15.12.2004 00:01
Margir þjásta af kvíða um jólin Atvinnumissir, hjónaskilnaður og fjárhagsvandi getur valdið miklum kvíða hjá fólki, ekki síst nú fyrir hátíðarnar. Samtök gegn kvíða ætla að halda sérstakan fund fyrir jólin til að fólk finni til samkenndar og geti rætt allt sem því liggur á hjarta. 15.12.2004 00:01
Fischer fær dvalarleyfi "Stórkostlega ánægður," segir Sæmundur Pálsson, vinur Bobby Fischer, um að skáksnillingurinn fær dvalarleyfi hér. Bandaríski sendiherrann ræddi við íslensk stjórnvöld um málefni Bobby Fischer í gær. Enn á eftir að ákveða hvort Fischer fær almennt dvalarleyfi eða dvalarleyfi á grundvelli mannúðarástæðna. </font /></b /> 15.12.2004 00:01
Kálfaskortur í nautastöð Framboð á nautkálfum til Nautastöðvar BÍ í Þorleifskoti hefur síðustu mánuði verið með minna móti en undanfarin ár, að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda. 15.12.2004 00:01
Fjarlægðin ver okkur fuglaflensu Ólíklegt er talið að fuglaflensa geti borist hingað með farfuglum. Aðrir sjúkdómar sem berast með dýrum færast þó nær eftir því sem loftslag breytist og nýjar tegundir stinga sér niður hér. Nefndir eru bæði sniglar og blóðmaurar. 15.12.2004 00:01
Gæsluvarðhald framlengt Héraðsdómur Reykjaness framlengdi í gær gæsluvarðhald yfir Magnúsi Einarssyni um tvo mánuði, til 15. febrúar. 15.12.2004 00:01
Áhersla á jarðhita "Í máli mínu hér mun ég mun fyrst og fremst leggja áherslu á hvað við erum að gera varðandi jarðhitamál og vetni, auk ýmislegs annars," sagði Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra sem nú situr ráðherrafund tíunda aðildarríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. 15.12.2004 00:01
Jórturdýrafita gegn offitu Vísbendingar eru um að fitusýra í fitu jórturdýra geti veitt vörn gegn offitu, krabbameinum og hjartasjúkdómum, að því er segir í nýjasta tölublaði Bændablaðsins. 15.12.2004 00:01
Júlíus Hafstein 35. sendiherrann Júlíus Hafstein, fyrrverandi borgarfulltrúi, tekur við starfi sendiherra í utanríkisráðuneytinu um áramótin. Þar með verður hann 35. sendiherra Íslands og sá fimmti sem skipaður er á þessu ári. 15.12.2004 00:01
Því fyrr því betra Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að menn hljóti að fara að velta því fyrir sér hvort Íslendingar hafi efni á að reka tvo flugvelli eftir að Davíð Oddsson utanríkisráðherra lagði til að Íslendingar tækju á sig aukinn kostnað við rekstur Keflavíkurflugvallar í viðræðum við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 15.12.2004 00:01
Kvartað árlega undan umönnun Landlæknisembættinu berast 3 til 4 kvartanir árlega vegna ónógrar umönnunar og hjúkrunar aldraðra sem dvelja á stofnunum, að sögn Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis. Embættið hefði þurft að grípa inn í mál af þeim sökum, einkum þá með eftirliti. 15.12.2004 00:01
Framfaraskref í þjónustu FSA Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, tók s.l. miðvikudag formlega í notkun nýtt og mjög öflugt segulómtæki á myndgreiningardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. 15.12.2004 00:01
Málamiðlun um nýtt háhýsi Síðastliðinn þriðjudag samþykktu tíu bæjarfulltrúar af ellefu í bæjarstjórn Akureyrar að SS Byggir fengi að reisa sjö hæða fjölbýlishús, með 40 íbúðum fyrir aldraða, á lóð sem kennd er við húsið Baldurshaga og er á milli Glerártorgs og gamla miðbæjarins. 15.12.2004 00:01
Óvenjutíðir stórbrunar Eftir fremur rólega tíð hjá slökkviliðum landsins fyrstu átta mánuði ársins hefur fjöldi bruna orðið í landinu síðan í september. Sumir þeirra hafa verið ansi stórir. Bruninn í Hringrás í Klettagörðum er einhver mesti bruni sem orðið hefur síðustu ár eða jafnvel áratugi. 15.12.2004 00:01
Tíundi hver í óhollustu Um sextíu prósent landsmanna telja sig borða hollan mat samkvæmt skoðanakönnun Neytendasamtakanna. Ellefu prósent segjast borða óhollan mat. 14.12.2004 00:01
Framlög til ferðamála lækka mikið Fjárveitingar til markaðsverkefna í ferðaþjónustu verða 150 milljónir samkvæmt fjárlögum. Það er 170 milljónum króna lægri upphæð en veitt var í verkefnið á þessu ári. Lækkunin nemur þeirri upphæð sem varið var í samstarfsverkefni erlendis á þessu ári. 14.12.2004 00:01
Hvasst á Hveravöllum Vindur af suð-suðvestan fór upp í tæpa 30 metra á sekúndu á Hveravöllum í gær. Nokkuð fennti og var frostið mest sex gráður. 14.12.2004 00:01
Alsæl með þessa ákvörðun Rúmlega þrjú ár eru liðin frá því að Ingibjörg Pálmadóttir hætti sem heilbrigðisráðherra. Hún hafði þá verið 20 ár í stjórnmálum, fyrst í bæjarmálunum á Akranesi, síðan sem alþingismaður og loks sem ráðherra. Þetta voru því mikil viðbrigði. 14.12.2004 00:01
Öruggt skjól fyrir skattheimtumönnum Höfundum skýrslu um skattsvik sem kynnt var á Alþingi fyrir helgi er tíðrætt um svonefndar skattaparadísir enda hefur færst talsvert í vöxt að Íslendingar færi tekjur sínar á slíka staði. 14.12.2004 00:01
Hefði getað orðið stórbruni Minnstu mátti muna að stórbruni yrði í 150 ára gömlu húsi á horni Lækjargötu og Austurstrætis þegar eldur kviknaði þar út frá eldunartækjum í Kebab-húsinu á neðri hæðinni um klukkan hálfníu í gærkvöldi. Allt tiltækt slökkvilið af höfuðborgarsvæðinu var sent á vettvang. 14.12.2004 00:01