Fleiri fréttir 37 greindust innanlands og þrír nú á gjörgæslu 37 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Ellefu þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu, 26 ekki. Alls eru þrettán nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af þrír á gjörgæslu. 2.10.2020 11:04 Á jafnvel von á minnisblaði vegna kínverska listans í dag Utanríkisráðuneytið hefur sett sig í samband við kínversk stjórnvöld vegna lista yfir Íslendinga sem koma fyrir í gagnasafni kínverska fyrirtækisins Zhenhua. 2.10.2020 10:55 Ekki útlit fyrir margar haustlægðir í október Það er útlit fyrir fremur hæglátt veður á landinu nú í október og að minna verði um haustlægðir, ef marka má langtímaspár sem Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, fjallar um í gær og í dag á spásíðu sinni Blika.is. 2.10.2020 10:18 Grímulausir ráðgjafar og fjölskylda Trump útsett fyrir smiti Donald Trump Bandaríkjaforseti var í samskiptum við fjölda ráðgjafa, ættingja, bakhjarla og stuðningsmanna sem gæti nú verið útsettur fyrir kórónuveirusmiti eftir að forsetinn og eiginkona hans greindust smituð. 2.10.2020 10:09 Armenar reiðubúnir til viðræðna um vopnahlé Aserar segjast hins vegar einungis ætla að hætta hernaðaraðgerðum þegar armenskar hersveitir hafi hörfað. 2.10.2020 10:04 Ný bylgja í Rússlandi að ná hinni stóru Síðasta sólarhringinn greindust 9.412 smitaðir í Rússlandi og hafa þeir ekki verið fleiri á einum degin frá 1. júní. 2.10.2020 09:43 Yfir 200 konur þurfa frekari skoðun 209 konur voru að endingu kallaðar til frekari skoðunar, eða í 4,2 prósent tilfella. 2.10.2020 08:56 Hafa glímt við ítrekaðar listeríusýkingar Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax hefur glímt við ítrekaðar listeríusýkingar í vinnslustöð fyrirtækisins á Bíldudal. 2.10.2020 08:43 Snælandsskóla lokað í dag vegna smits Snælandsskóli í Kópavogi verður lokaður í dag eftir að kórónuveirusmit greindist meðal þeirra sem sækja skólann. 2.10.2020 08:36 „Greinilegt að við erum með alvarleg veikindi í þessum hópi“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að mögulega sé yngra fólk að veikjast alvarlega núna miðað við það sem var. Þó sé enn of snemmt að fullyrða eitthvað um það. 2.10.2020 08:30 Nýsjálendingum brátt heimilt að heimsækja Ástralíu Stjórnvöld í Ástralíu hafa ákveðið að innan tíðar verði Nýsjálendingum heimilt að heimsækja Ástralíu en löndin tvö hafa svo gott sem lokað landamærum sínum í kórónuveirufaraldrinum. 2.10.2020 08:19 Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. 2.10.2020 07:30 Gæti snjóað á fjallvegum fyrir norðan Breytileg átt, þrír til tíu metrar á sekúndu og bjart með köflum í dag, en rigning austast á landinu og skúrir við vesturströndina. 2.10.2020 07:12 Tesla með langflestar nýskráningar í september Alls voru nýskráðar 313 Tesla bifreiðar í nýliðnum september mánuði. Þar af voru 289 Model 3 bílar, 16 Model X og átta Model S. Næstflestar nýskráningar áttu Toyota með 139. Af nýskráðum Toyota-bifreiðum var tæpur helmingur Rav4 eða 63 eintök. 2.10.2020 07:01 Líkamsárás, vinnuslys og þjófnaður Um klukkan hálfsex í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti. 2.10.2020 06:42 Bandarísku forsetahjónin smituð af kórónuveirunni Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Melania Trump, eiginkona hans, eru smituð af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 2.10.2020 05:58 Viðræðum slitið við grunnskólakennara Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur vísað kjaraviðræðum við Félag grunnskólakennara til ríkissáttasemjara. Samninganefndin sleit viðræðum við kennarana í dag. 1.10.2020 23:45 Bóluefni mun ekki stuðla að „eðlilegu lífi“ strax Þrátt fyrir að bóluefni gegn Covid-19 sjúkdómnum, sem virkar vel, muni koma á markað á næstu mánuðum mun það ekki leiða til þess að lífið falli í sama horf og fyrir kórónuveirufaraldurinn. 1.10.2020 23:31 Mikil reiði í garð þingmanns sem fór í langa lestarferð eftir að hafa greinst með veiruna Hávær krafa hefur blossað upp um að Margaret Ferrier, þingmaður Skoska þjóðarflokksins, segi af sér eftir að hún viðurkenndi að þverbrotið sóttvarnareglur. Hún ferðaðist með lest frá London til Skotlands skömmu eftir að hún fékk staðfestingu á að hún væri smituð af kórónuveirunni. 1.10.2020 23:06 Tækniskólinn hlaut Gulleplið í ár Tækniskólinn hlaut verðlaun Gulleplisins við hátíðlega athöfn í Flensborgarskóla í Hafnarfirði í dag. 1.10.2020 23:01 Játaði brot gegn fyrrverandi unnustu Maður var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og gert að greiða fyrrverandi unnustu sinni 800 þúsund krónur í miskabætur fyrir brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar. 1.10.2020 22:26 Sveitarfélögin segja aðgerðir stjórnvalda ekki duga Samband íslenskra sveitarfélaga segir að mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna áhrifa kórónufaraldursins á þau dugi ekki til. Sveitarstjórnarráðherra segir almennar aðgerðir stjórnvalda einnig koma sveitarfélögum til góða. 1.10.2020 22:01 Elsti Íslendingurinn safnaði birkifræjum og fékk sér ís Það er fátt eða ekkert, sem stoppar elsta Íslendinginn, Dóru Ólafsdóttur, sem er hundrað og átta ára til að ganga til verka því hún skellti sér í gær af hjúkrunarheimilinu sínu í Reykjavík í ís rúnt í Hveragerði með syni sínum þar sem hún notaði tækifærið í leiðinni til að safna birkifræjum. 1.10.2020 22:01 Laundóttir Alberts II orðin prinsessa Belgíska listakonan Delphine Boël, sem barist hefur fyrir því undanfarin sjö ár fyrir dómstólum að fá það viðurkennt að Albert II, fyrrverandi konungur Belgíu, sé faðir hennar var í dag krýnd sem prinsessa af Belgíu. 1.10.2020 21:44 Brotaþoli í nauðgunarmáli nuddara fær að bera vitni í gegnum Teams Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að kona búsett í Bandaríkjunum fái að bera vitni í gegnum fjarfundarbúnað í dómsmáli gegn nuddara sem ákærður er fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum. Konan sem fær að bera vitni er brotaþoli í málinu. 1.10.2020 21:39 „Við höfum einstakt tækifæri til að líta í spegil“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að íslenskt samfélag hafi nú einstakt tækifæri á því að líta í spegil til þess að spyrja sig hvort samfélagið sem skapað hefur verið sé eins og við viljum hafa það. 1.10.2020 21:15 „Áhugavert að hér komi í fyrsta sinn í kvöld fram hugtakið fátækt“ Inga Sæland, formaður Miðflokksins, greip orð Sigurðar Inga Jóhannssonar í ræðu hans í eldhúsdagsumræðum um aukna atvinnu á lofti, í andsvari hennar við stefnuræðu forsætisráðherra. 1.10.2020 21:13 Halli ríkissjóðs ekki tapað fé að mati Bjarna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi um það sem hann vildi gjarnan fá að sjá aftur eftir að búið er að vinna bug á kórónuveirunni, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1.10.2020 21:08 „Við erum alls ekki öll á sama báti“ Málefni innflytjenda og þeirra sem minna mega sín voru í forgrunni í ræðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns utan flokka, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1.10.2020 20:47 „Áttum að heyra stefnuræðu en í staðin fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gagnrýnin á ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1.10.2020 20:40 Kórónuveirusmit í Rúmfatalagernum við Bíldshöfða Starfsmaður í verslun Rúmfatalagersins við Bíldshöfða hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. 1.10.2020 20:32 Sigurður Ingi stal senunni: „Ræðan mín er ónýt“ Það vakti nokkra lukku á Alþingi í kvöld þegar Sigurður Ingi Jóhannsson greip orð Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, á lofti í upphafi ræðu hans í eldhúsdagsumræðu á þingi í kvöld. 1.10.2020 20:28 „Fyrsta skrefið er að skipta um kúrs, snúa skútunni frá hægri“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að stíga ekki nógu fast til jarðar í aðgerðum gegn hlýnun jarðar, er hann tók til máls í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í kvöld. 1.10.2020 20:06 Sagði stefnu ríkisstjórnarinnar vera fáránlega Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, greip orð Katrínar Jakobsdóttur í stefnuræðu hennar um franska rithöfundinn Albert Camus á lofti, í andsvari hans við stefnuræðunni. Sagði hann að stefna ríkisstjórnarinnar væri í anda Camus. 1.10.2020 19:57 Tækifæri fyrir Alþingi að breyta stjórnarskrá „með skynsamlegum hætti“ Kórónuveirufaraldurinn lék lykilhlutverk í stefnuræður Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. 1.10.2020 19:51 Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og eldhúsdagsumræður Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. 1.10.2020 19:07 Kim Jong Un sendi Donald Trump „ástarbréf“ Í leynilegu bréfi sem Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, sendi Donald Trump Bandaríkjaforseta í desember 2018 líkir hann sambandi þeirra félaga við blómstrandi Hollywood-ástarsamband. 1.10.2020 18:40 Subway-brauð ekki brauð á Írlandi Hæstiréttur Írlands dæmdi í dag að brauðið sem selt er á skyndibitastaðnum Subway innihaldi svo mikinn sykur að það geti lagalega ekki flokkast sem brauð. 1.10.2020 18:11 Enginn úr áhöfn Gullvers reyndist smitaður Enginn af þeim fimm skipverjum Gullvers sem fóru í skimun vegna Covid-19 í morgun reyndist vera smitaður. Skipið mun halda á ný til veiða í kvöld. 1.10.2020 18:01 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar förum við yfr helstu atriði í síðasta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem lagt var fram á Alþingi í dag. 1.10.2020 18:00 Framkvæmdaleyfi vegna Teigsskógar stendur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu Landverndar um ógildingu ákvörðunar sveitarstjórnar Reykhólahrepps að veita framkvæmdaleyfi fyrir vegi um Teigsskóg. 1.10.2020 17:08 Jón Þór valinn formaður Pírata með hlutkesti Jón Þór Ólafsson er nýr formaður Pírata. Sá háttur er hafður á í Pírataflokknum að við upphaf hvers löggjafarþings er nýr formaður valinn með hlutkesti. 1.10.2020 17:08 Ísrael og Líbanon hefja viðræður um umdeilt hafsvæði Yfirvöld í Ísrael og Líbanon hafa samþykkt að hefja viðræður sem ætlað er að binda enda á deilur um lögsögu ríkjanna. 1.10.2020 16:53 Skoraði á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til afgreiðslu Forseti Íslands setti Alþingi í dag. 1.10.2020 16:26 Covid-innlögn á tólf tíma fresti í nýrri holskeflu Forstjóri Landspítala segir að þessa dagana leggist að meðaltali inn sjúklingur með Covid-19 á tólf tíma fresti. 1.10.2020 15:49 Sjá næstu 50 fréttir
37 greindust innanlands og þrír nú á gjörgæslu 37 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Ellefu þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu, 26 ekki. Alls eru þrettán nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af þrír á gjörgæslu. 2.10.2020 11:04
Á jafnvel von á minnisblaði vegna kínverska listans í dag Utanríkisráðuneytið hefur sett sig í samband við kínversk stjórnvöld vegna lista yfir Íslendinga sem koma fyrir í gagnasafni kínverska fyrirtækisins Zhenhua. 2.10.2020 10:55
Ekki útlit fyrir margar haustlægðir í október Það er útlit fyrir fremur hæglátt veður á landinu nú í október og að minna verði um haustlægðir, ef marka má langtímaspár sem Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, fjallar um í gær og í dag á spásíðu sinni Blika.is. 2.10.2020 10:18
Grímulausir ráðgjafar og fjölskylda Trump útsett fyrir smiti Donald Trump Bandaríkjaforseti var í samskiptum við fjölda ráðgjafa, ættingja, bakhjarla og stuðningsmanna sem gæti nú verið útsettur fyrir kórónuveirusmiti eftir að forsetinn og eiginkona hans greindust smituð. 2.10.2020 10:09
Armenar reiðubúnir til viðræðna um vopnahlé Aserar segjast hins vegar einungis ætla að hætta hernaðaraðgerðum þegar armenskar hersveitir hafi hörfað. 2.10.2020 10:04
Ný bylgja í Rússlandi að ná hinni stóru Síðasta sólarhringinn greindust 9.412 smitaðir í Rússlandi og hafa þeir ekki verið fleiri á einum degin frá 1. júní. 2.10.2020 09:43
Yfir 200 konur þurfa frekari skoðun 209 konur voru að endingu kallaðar til frekari skoðunar, eða í 4,2 prósent tilfella. 2.10.2020 08:56
Hafa glímt við ítrekaðar listeríusýkingar Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax hefur glímt við ítrekaðar listeríusýkingar í vinnslustöð fyrirtækisins á Bíldudal. 2.10.2020 08:43
Snælandsskóla lokað í dag vegna smits Snælandsskóli í Kópavogi verður lokaður í dag eftir að kórónuveirusmit greindist meðal þeirra sem sækja skólann. 2.10.2020 08:36
„Greinilegt að við erum með alvarleg veikindi í þessum hópi“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að mögulega sé yngra fólk að veikjast alvarlega núna miðað við það sem var. Þó sé enn of snemmt að fullyrða eitthvað um það. 2.10.2020 08:30
Nýsjálendingum brátt heimilt að heimsækja Ástralíu Stjórnvöld í Ástralíu hafa ákveðið að innan tíðar verði Nýsjálendingum heimilt að heimsækja Ástralíu en löndin tvö hafa svo gott sem lokað landamærum sínum í kórónuveirufaraldrinum. 2.10.2020 08:19
Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. 2.10.2020 07:30
Gæti snjóað á fjallvegum fyrir norðan Breytileg átt, þrír til tíu metrar á sekúndu og bjart með köflum í dag, en rigning austast á landinu og skúrir við vesturströndina. 2.10.2020 07:12
Tesla með langflestar nýskráningar í september Alls voru nýskráðar 313 Tesla bifreiðar í nýliðnum september mánuði. Þar af voru 289 Model 3 bílar, 16 Model X og átta Model S. Næstflestar nýskráningar áttu Toyota með 139. Af nýskráðum Toyota-bifreiðum var tæpur helmingur Rav4 eða 63 eintök. 2.10.2020 07:01
Líkamsárás, vinnuslys og þjófnaður Um klukkan hálfsex í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti. 2.10.2020 06:42
Bandarísku forsetahjónin smituð af kórónuveirunni Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Melania Trump, eiginkona hans, eru smituð af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 2.10.2020 05:58
Viðræðum slitið við grunnskólakennara Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur vísað kjaraviðræðum við Félag grunnskólakennara til ríkissáttasemjara. Samninganefndin sleit viðræðum við kennarana í dag. 1.10.2020 23:45
Bóluefni mun ekki stuðla að „eðlilegu lífi“ strax Þrátt fyrir að bóluefni gegn Covid-19 sjúkdómnum, sem virkar vel, muni koma á markað á næstu mánuðum mun það ekki leiða til þess að lífið falli í sama horf og fyrir kórónuveirufaraldurinn. 1.10.2020 23:31
Mikil reiði í garð þingmanns sem fór í langa lestarferð eftir að hafa greinst með veiruna Hávær krafa hefur blossað upp um að Margaret Ferrier, þingmaður Skoska þjóðarflokksins, segi af sér eftir að hún viðurkenndi að þverbrotið sóttvarnareglur. Hún ferðaðist með lest frá London til Skotlands skömmu eftir að hún fékk staðfestingu á að hún væri smituð af kórónuveirunni. 1.10.2020 23:06
Tækniskólinn hlaut Gulleplið í ár Tækniskólinn hlaut verðlaun Gulleplisins við hátíðlega athöfn í Flensborgarskóla í Hafnarfirði í dag. 1.10.2020 23:01
Játaði brot gegn fyrrverandi unnustu Maður var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og gert að greiða fyrrverandi unnustu sinni 800 þúsund krónur í miskabætur fyrir brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar. 1.10.2020 22:26
Sveitarfélögin segja aðgerðir stjórnvalda ekki duga Samband íslenskra sveitarfélaga segir að mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna áhrifa kórónufaraldursins á þau dugi ekki til. Sveitarstjórnarráðherra segir almennar aðgerðir stjórnvalda einnig koma sveitarfélögum til góða. 1.10.2020 22:01
Elsti Íslendingurinn safnaði birkifræjum og fékk sér ís Það er fátt eða ekkert, sem stoppar elsta Íslendinginn, Dóru Ólafsdóttur, sem er hundrað og átta ára til að ganga til verka því hún skellti sér í gær af hjúkrunarheimilinu sínu í Reykjavík í ís rúnt í Hveragerði með syni sínum þar sem hún notaði tækifærið í leiðinni til að safna birkifræjum. 1.10.2020 22:01
Laundóttir Alberts II orðin prinsessa Belgíska listakonan Delphine Boël, sem barist hefur fyrir því undanfarin sjö ár fyrir dómstólum að fá það viðurkennt að Albert II, fyrrverandi konungur Belgíu, sé faðir hennar var í dag krýnd sem prinsessa af Belgíu. 1.10.2020 21:44
Brotaþoli í nauðgunarmáli nuddara fær að bera vitni í gegnum Teams Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að kona búsett í Bandaríkjunum fái að bera vitni í gegnum fjarfundarbúnað í dómsmáli gegn nuddara sem ákærður er fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum. Konan sem fær að bera vitni er brotaþoli í málinu. 1.10.2020 21:39
„Við höfum einstakt tækifæri til að líta í spegil“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að íslenskt samfélag hafi nú einstakt tækifæri á því að líta í spegil til þess að spyrja sig hvort samfélagið sem skapað hefur verið sé eins og við viljum hafa það. 1.10.2020 21:15
„Áhugavert að hér komi í fyrsta sinn í kvöld fram hugtakið fátækt“ Inga Sæland, formaður Miðflokksins, greip orð Sigurðar Inga Jóhannssonar í ræðu hans í eldhúsdagsumræðum um aukna atvinnu á lofti, í andsvari hennar við stefnuræðu forsætisráðherra. 1.10.2020 21:13
Halli ríkissjóðs ekki tapað fé að mati Bjarna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi um það sem hann vildi gjarnan fá að sjá aftur eftir að búið er að vinna bug á kórónuveirunni, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1.10.2020 21:08
„Við erum alls ekki öll á sama báti“ Málefni innflytjenda og þeirra sem minna mega sín voru í forgrunni í ræðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns utan flokka, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1.10.2020 20:47
„Áttum að heyra stefnuræðu en í staðin fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gagnrýnin á ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1.10.2020 20:40
Kórónuveirusmit í Rúmfatalagernum við Bíldshöfða Starfsmaður í verslun Rúmfatalagersins við Bíldshöfða hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. 1.10.2020 20:32
Sigurður Ingi stal senunni: „Ræðan mín er ónýt“ Það vakti nokkra lukku á Alþingi í kvöld þegar Sigurður Ingi Jóhannsson greip orð Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, á lofti í upphafi ræðu hans í eldhúsdagsumræðu á þingi í kvöld. 1.10.2020 20:28
„Fyrsta skrefið er að skipta um kúrs, snúa skútunni frá hægri“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að stíga ekki nógu fast til jarðar í aðgerðum gegn hlýnun jarðar, er hann tók til máls í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í kvöld. 1.10.2020 20:06
Sagði stefnu ríkisstjórnarinnar vera fáránlega Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, greip orð Katrínar Jakobsdóttur í stefnuræðu hennar um franska rithöfundinn Albert Camus á lofti, í andsvari hans við stefnuræðunni. Sagði hann að stefna ríkisstjórnarinnar væri í anda Camus. 1.10.2020 19:57
Tækifæri fyrir Alþingi að breyta stjórnarskrá „með skynsamlegum hætti“ Kórónuveirufaraldurinn lék lykilhlutverk í stefnuræður Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. 1.10.2020 19:51
Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og eldhúsdagsumræður Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. 1.10.2020 19:07
Kim Jong Un sendi Donald Trump „ástarbréf“ Í leynilegu bréfi sem Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, sendi Donald Trump Bandaríkjaforseta í desember 2018 líkir hann sambandi þeirra félaga við blómstrandi Hollywood-ástarsamband. 1.10.2020 18:40
Subway-brauð ekki brauð á Írlandi Hæstiréttur Írlands dæmdi í dag að brauðið sem selt er á skyndibitastaðnum Subway innihaldi svo mikinn sykur að það geti lagalega ekki flokkast sem brauð. 1.10.2020 18:11
Enginn úr áhöfn Gullvers reyndist smitaður Enginn af þeim fimm skipverjum Gullvers sem fóru í skimun vegna Covid-19 í morgun reyndist vera smitaður. Skipið mun halda á ný til veiða í kvöld. 1.10.2020 18:01
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar förum við yfr helstu atriði í síðasta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem lagt var fram á Alþingi í dag. 1.10.2020 18:00
Framkvæmdaleyfi vegna Teigsskógar stendur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu Landverndar um ógildingu ákvörðunar sveitarstjórnar Reykhólahrepps að veita framkvæmdaleyfi fyrir vegi um Teigsskóg. 1.10.2020 17:08
Jón Þór valinn formaður Pírata með hlutkesti Jón Þór Ólafsson er nýr formaður Pírata. Sá háttur er hafður á í Pírataflokknum að við upphaf hvers löggjafarþings er nýr formaður valinn með hlutkesti. 1.10.2020 17:08
Ísrael og Líbanon hefja viðræður um umdeilt hafsvæði Yfirvöld í Ísrael og Líbanon hafa samþykkt að hefja viðræður sem ætlað er að binda enda á deilur um lögsögu ríkjanna. 1.10.2020 16:53
Skoraði á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til afgreiðslu Forseti Íslands setti Alþingi í dag. 1.10.2020 16:26
Covid-innlögn á tólf tíma fresti í nýrri holskeflu Forstjóri Landspítala segir að þessa dagana leggist að meðaltali inn sjúklingur með Covid-19 á tólf tíma fresti. 1.10.2020 15:49