Fleiri fréttir Yfir 650 þúsund látist af völdum veirunnar Heildarfjöldi greindra tilfella kórónuveirunnar á heimsvísu er nú orðinn meiri en sextán milljónir og hafa yfir 650 þúsund látist vegna veirunnar. 27.7.2020 22:23 Virk kórónuveirusmit orðin 22: Tengsl við hópsýkinguna á Akranesi Innanlandssmit kórónuveirunnar greindist hér síðdegis og eru virk smit því orðin 22 talsins. 27.7.2020 21:21 Reglum um fjöldatakmarkanir framfylgt í Eyjum þrátt fyrir að engin sé Þjóðhátíð Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi verið aflýst munu löggæsluyfirvöld samt sem áður vera með viðbúnað í Eyjum og reglum um fjöldatakmarkanir verður fylgt eftir. 27.7.2020 20:58 Vill stórsókn í sýnatökum vegna innanlandssmita Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda innanlandssmita þurfi að fara í stórsókn í sýnatökum innanlands. 27.7.2020 20:00 Guðbjörgu garðyrkjukonu í Múlakoti í Fljótshlíð fagnað Guðbjörg Þorleifsdóttir í Múlakoti í Fljótshlíð hefði orðið 150 ára í dag, 27. júlí en hún var ein merkasta garðyrkjukona landsins. 27.7.2020 19:40 Norðmenn flykkjast í sænskar verslanir á ný Norðmenn flykkjast nú yfir landamærin til Svíþjóðar til þess að versla í matinn. 27.7.2020 19:00 „Ábyrgðin alfarið Bandaríkjamanna“ Bandaríkjamenn yfirgáfu í morgun ræðisskrifstofu sína í kínversku borginni Chengdu. Kínversk stjórnvöld skipuðu Bandaríkjunum að loka skrifstofunni eftir að Bandaríkjamenn létu loka ræðisskrifstofu Kínverja í Houston. 27.7.2020 19:00 Najsilniejsze trzęsienie ziemi od dwóch lat Pod lodowcem Mýrdalsjökull, w kalderze Katli, zarejestrowano dwa trzęsienia ziemi. 27.7.2020 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýr kjarasamningur Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta en atkvæðagreiðslu um samninginn lauk í hádeginu í dag. 27.7.2020 18:12 Segja nýjar tillögur komnar á borð heilbrigðisráðherra Heilbrigðisráðuneytinu hafa borist nýjar tillögur frá sóttvarnalækni er varða breyttar reglur á samkomutakmörkunum. 27.7.2020 18:08 21 osób z aktywnym wirusem Obecnie w kraju jest łącznie 21 osób, u których potwierdzono wirusa wywołującego chorobę Covid-19. 27.7.2020 17:46 Nýju innanlandssmitin á Akranesi Smitrakning er nú sögð standa yfir vegna hópsmits Covid-19 á Akranesi. Staðarmiðillinn Skessuhorn hefur þetta eftir aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá lögreglunni á Vesturlandi. 27.7.2020 16:49 Sóttu fótbrotna konu í Reykjadal Björgunarsveitarfólk frá Hveragerði sótti göngukonu sem fótbrotnaði í Reykjadal í hádeginu. Sexhjól voru notuð til þess að komast að konunni og flytja hana í sjúkrabíl á bílastæði fyrir neðan dalinn. 27.7.2020 16:29 Johnson hvetur Breta til að megra sig Bretar ættu að „grenna sig aðeins“ að mati Boris Johnson, forsætisráðherra en ríkisstjórn hans ætlar að grípa til aðgerða gegn því sem þau telja offitufaraldur í landinu. Vísar Johnson til eigin reynslu af glímu við aukakílóin og Covid-19-veikindi til þess að styðja átakið. 27.7.2020 15:58 Ræddi mál sendiherrans í beinni útsendingu á CBS Christina Ruffini, fréttamaður CBS sem fjallaði um mál bandaríska sendiherrans á Íslandi um helgina, segir að ósk sendiherrans um að bera byssu og ráða lífvörð skjóti skökku við í ljósi þess að Ísland sé eitt öruggasta ríki heims. 27.7.2020 15:37 Kærði stjúpson sinn fyrir nauðgun eftir tveggja ára „ástarsamband“ Héraðsdómur Reykjaness dæmdi konu nú fyrir helgi í tveggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpsyni hennar á unglingsaldri. 27.7.2020 13:40 „Fólk er að kjósa að Flugfreyjufélag Íslands verði áfram stéttarfélagið okkar“ Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það ekki koma á óvart að nýr kjarasamningur hafi verið samþykktur í dag. Atkvæðagreiðslan hafi ekki einungis snúist um nýjan kjarasamning heldur einnig um það hvort Flugfreyjufélagið yrði áfram stéttarfélag flugfreyja. 27.7.2020 13:21 Þjóðaröryggisráðgjafi Trump smitaður af Covid-19 Robert O‘Brien, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, greindist smitaður af Covid-19, sjúkdómnum sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Hann er nánasti ráðgjafi Trump sem hefur smitast af veirunni til þessa. 27.7.2020 13:19 Aukin harka í mótmælum í Bandaríkjunum Til ákafra átaka kom á milli mótmælenda og lögreglumanna í Portland í Bandaríkjunum í nótt. Aukin harka færðist í mótmæli sem hafa geisað vegna lögregluofbeldis og kerfislægrar kynþáttahyggju víðar í Bandaríkjunum um helgina 27.7.2020 13:07 Búast má við veðurviðvörunum vegna lægðar um verslunarmannahelgina Leiðindaveðri er spáð á föstudag en skaplegra veður verður á norðanverðu landinu á laugardag. 27.7.2020 13:04 Flugfreyjur samþykkja nýjan kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta Flugfreyjur samþykktu nýjan kjarasamning við Icelandair í dag. Samningurinn var samþykktur með 83,5 prósentum greiddra atkvæða og greiddu 88,2 prósent félagsmanna atkvæði. 27.7.2020 12:54 Breskur köttur greindist með Covid-19 Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. 27.7.2020 12:44 Í athugun hvort grípa þurfi til hertari aðgerða 21 er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Í athugun er hvort grípa þurfi til hertari aðgerða. 27.7.2020 12:22 Morðinginn talinn hafa drepið annan „karlréttinda“-lögmann Karlmaður á áttræðisaldri sem skaut son bandarísks alríkisdómara til bana fyrr í þessum mánuði er talinn hafa drepið annan baráttumann fyrir „karlréttindum“ í Kaliforníu nokkrum dögum áður. 27.7.2020 12:18 Styrkur jarðhitagass í Múlakvísl geti farið yfir heilsumörk Náttúruvársérfræðingur varar við aukinni rafleiðni í Múlakvísl þar sem styrkur jarðhitagass getur farið yfir heilsuverndarmörk. 27.7.2020 11:49 Hraðakstur Íslendinga stóraukist frá sama tímabili í fyrra Hátt í hundrað ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. 27.7.2020 11:18 Kúkur í útilauginni og í barnalauginni á sama tíma Starfsmenn Sundhallar Reykjavíkur þurftu að eiga við kúk í lauginni um helgina. 27.7.2020 11:12 Skilgreina Spán aftur sem áhættusvæði eftir fjölgun smita Spænsk stjórnvöld reyna nú að koma ferðamannaiðnaðinum til bjargar eftir að breska ríkisstjórnin gaf út að þeir sem koma frá Spáni þurfi að fara í fjórtán daga sóttkví. Fleiri lönd hvetja borgara sína til þess að forðast ferðalög til Spánar. 27.7.2020 11:11 Hækka aldurstakmark á tjaldstæðum í 20 ár Fjölskylduhátíðin Ein með öllu á Akureyri verður haldin með óhefðbundnu sniði á Akureyri nú um verslunarmannahelgina vegna faraldurs kórónuveiru. 27.7.2020 10:37 21 með virkt kórónuveirusmit hér á landi Í dag eru í heildina 21 með staðfest smit veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 27.7.2020 10:34 Lögregla kölluð til vegna ófriðar í menntaskólaútilegu Samkvæmt heimildum fréttastofu voru fjölskyldur á svæðinu sem ákváðu að yfirgefa tjaldsvæðið um miðnætti vegna láta í menntaskólahópnum. 27.7.2020 10:29 Vopnahlé tekur gildi í Austur-Úkraínu Vonir eru bundnar við að algert vopnahlé sem tók gildi í dag geti bundið enda á hernaðarátök í austanverðri Úkraínu. Um 13.000 manns hafa fallið í átökum úkraínskra stjórnarhersins og uppreisnarmanna. 27.7.2020 10:09 Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27.7.2020 09:57 Meintir fíkniefnasalar handteknir á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá á föstudag sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum. 27.7.2020 09:55 23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27.7.2020 09:05 Stærsti skjálfti í Mýrdalsjökli síðan 2018 Tveir jarðskjálftar urðu með stuttu millibili í morgun um sex kílómetra vestnorðvestur af Austmannsbungu í Mýrdalsjökli. 27.7.2020 08:44 Úrkomulítið fram að helgi Það stefnir í prýðisgóða viku á landinu með hægum vindi víðast hvar. 27.7.2020 08:36 Parið fannst í Hlöðuvík Unga parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt er fundið. 27.7.2020 08:12 Þrjár konur sameina framboð til að steypa forsetanum af stóli Þrjár konur í Hvíta-Rússlandi hafa sameinast og leiða kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í Hvíta-Rússlandi, sem haldnar verða í næsta mánuði. 27.7.2020 08:06 Leit að ungu pari á Hornströndum hefur ekki borið árangur Níu björgunarsveitarmenn hafa í alla nótt leitað að ungu pari sem óskaði aðstoðar á Hornströndum rétt fyrir miðnættið. 27.7.2020 07:49 Hafna því að flóttamaðurinn sé smitaður Yfirvöld í Suður-Kóreu hafna því að maður sem flúði til Suður-Kóreu og er sagður hafa snúið aftur til Norður-Kóreu fyrir rúmri viku síðan sé smitaður af kórónuveirunni. 27.7.2020 07:18 Heimsins stærsta dráttarvél fær ný dekk eftir 43 ár á sama dekkjagangi Big Bud er átta hjóla dráttarvél, sú stærsta í heimi sem er notuð í landbúnaði. Myndband af dekkjaskiptunum má sjá í fréttinni. 27.7.2020 07:00 Senda fleiri hermenn vegna ofbeldisöldu Stjórnvöld í Súdan hyggjast senda fleiri hermenn til Darfur héraðs en þar hefur ofbeldisalda risið enn á ný. 27.7.2020 06:55 Bandaríkjamenn yfirgáfu ræðisskrifstofuna í Chengdu Starfsfólk bandarísku ræðisskrifstofunnar í Chengdu í Kína yfirgaf í morgun starfsstöð sína og hélt heim til Bandaríkjanna. 27.7.2020 06:40 Fundu eftirlýstan mann sofandi í rútu í Árbænum Rúmlega sextíu mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu. 27.7.2020 06:33 Sjá næstu 50 fréttir
Yfir 650 þúsund látist af völdum veirunnar Heildarfjöldi greindra tilfella kórónuveirunnar á heimsvísu er nú orðinn meiri en sextán milljónir og hafa yfir 650 þúsund látist vegna veirunnar. 27.7.2020 22:23
Virk kórónuveirusmit orðin 22: Tengsl við hópsýkinguna á Akranesi Innanlandssmit kórónuveirunnar greindist hér síðdegis og eru virk smit því orðin 22 talsins. 27.7.2020 21:21
Reglum um fjöldatakmarkanir framfylgt í Eyjum þrátt fyrir að engin sé Þjóðhátíð Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi verið aflýst munu löggæsluyfirvöld samt sem áður vera með viðbúnað í Eyjum og reglum um fjöldatakmarkanir verður fylgt eftir. 27.7.2020 20:58
Vill stórsókn í sýnatökum vegna innanlandssmita Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda innanlandssmita þurfi að fara í stórsókn í sýnatökum innanlands. 27.7.2020 20:00
Guðbjörgu garðyrkjukonu í Múlakoti í Fljótshlíð fagnað Guðbjörg Þorleifsdóttir í Múlakoti í Fljótshlíð hefði orðið 150 ára í dag, 27. júlí en hún var ein merkasta garðyrkjukona landsins. 27.7.2020 19:40
Norðmenn flykkjast í sænskar verslanir á ný Norðmenn flykkjast nú yfir landamærin til Svíþjóðar til þess að versla í matinn. 27.7.2020 19:00
„Ábyrgðin alfarið Bandaríkjamanna“ Bandaríkjamenn yfirgáfu í morgun ræðisskrifstofu sína í kínversku borginni Chengdu. Kínversk stjórnvöld skipuðu Bandaríkjunum að loka skrifstofunni eftir að Bandaríkjamenn létu loka ræðisskrifstofu Kínverja í Houston. 27.7.2020 19:00
Najsilniejsze trzęsienie ziemi od dwóch lat Pod lodowcem Mýrdalsjökull, w kalderze Katli, zarejestrowano dwa trzęsienia ziemi. 27.7.2020 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýr kjarasamningur Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta en atkvæðagreiðslu um samninginn lauk í hádeginu í dag. 27.7.2020 18:12
Segja nýjar tillögur komnar á borð heilbrigðisráðherra Heilbrigðisráðuneytinu hafa borist nýjar tillögur frá sóttvarnalækni er varða breyttar reglur á samkomutakmörkunum. 27.7.2020 18:08
21 osób z aktywnym wirusem Obecnie w kraju jest łącznie 21 osób, u których potwierdzono wirusa wywołującego chorobę Covid-19. 27.7.2020 17:46
Nýju innanlandssmitin á Akranesi Smitrakning er nú sögð standa yfir vegna hópsmits Covid-19 á Akranesi. Staðarmiðillinn Skessuhorn hefur þetta eftir aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá lögreglunni á Vesturlandi. 27.7.2020 16:49
Sóttu fótbrotna konu í Reykjadal Björgunarsveitarfólk frá Hveragerði sótti göngukonu sem fótbrotnaði í Reykjadal í hádeginu. Sexhjól voru notuð til þess að komast að konunni og flytja hana í sjúkrabíl á bílastæði fyrir neðan dalinn. 27.7.2020 16:29
Johnson hvetur Breta til að megra sig Bretar ættu að „grenna sig aðeins“ að mati Boris Johnson, forsætisráðherra en ríkisstjórn hans ætlar að grípa til aðgerða gegn því sem þau telja offitufaraldur í landinu. Vísar Johnson til eigin reynslu af glímu við aukakílóin og Covid-19-veikindi til þess að styðja átakið. 27.7.2020 15:58
Ræddi mál sendiherrans í beinni útsendingu á CBS Christina Ruffini, fréttamaður CBS sem fjallaði um mál bandaríska sendiherrans á Íslandi um helgina, segir að ósk sendiherrans um að bera byssu og ráða lífvörð skjóti skökku við í ljósi þess að Ísland sé eitt öruggasta ríki heims. 27.7.2020 15:37
Kærði stjúpson sinn fyrir nauðgun eftir tveggja ára „ástarsamband“ Héraðsdómur Reykjaness dæmdi konu nú fyrir helgi í tveggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpsyni hennar á unglingsaldri. 27.7.2020 13:40
„Fólk er að kjósa að Flugfreyjufélag Íslands verði áfram stéttarfélagið okkar“ Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það ekki koma á óvart að nýr kjarasamningur hafi verið samþykktur í dag. Atkvæðagreiðslan hafi ekki einungis snúist um nýjan kjarasamning heldur einnig um það hvort Flugfreyjufélagið yrði áfram stéttarfélag flugfreyja. 27.7.2020 13:21
Þjóðaröryggisráðgjafi Trump smitaður af Covid-19 Robert O‘Brien, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, greindist smitaður af Covid-19, sjúkdómnum sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Hann er nánasti ráðgjafi Trump sem hefur smitast af veirunni til þessa. 27.7.2020 13:19
Aukin harka í mótmælum í Bandaríkjunum Til ákafra átaka kom á milli mótmælenda og lögreglumanna í Portland í Bandaríkjunum í nótt. Aukin harka færðist í mótmæli sem hafa geisað vegna lögregluofbeldis og kerfislægrar kynþáttahyggju víðar í Bandaríkjunum um helgina 27.7.2020 13:07
Búast má við veðurviðvörunum vegna lægðar um verslunarmannahelgina Leiðindaveðri er spáð á föstudag en skaplegra veður verður á norðanverðu landinu á laugardag. 27.7.2020 13:04
Flugfreyjur samþykkja nýjan kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta Flugfreyjur samþykktu nýjan kjarasamning við Icelandair í dag. Samningurinn var samþykktur með 83,5 prósentum greiddra atkvæða og greiddu 88,2 prósent félagsmanna atkvæði. 27.7.2020 12:54
Breskur köttur greindist með Covid-19 Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. 27.7.2020 12:44
Í athugun hvort grípa þurfi til hertari aðgerða 21 er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Í athugun er hvort grípa þurfi til hertari aðgerða. 27.7.2020 12:22
Morðinginn talinn hafa drepið annan „karlréttinda“-lögmann Karlmaður á áttræðisaldri sem skaut son bandarísks alríkisdómara til bana fyrr í þessum mánuði er talinn hafa drepið annan baráttumann fyrir „karlréttindum“ í Kaliforníu nokkrum dögum áður. 27.7.2020 12:18
Styrkur jarðhitagass í Múlakvísl geti farið yfir heilsumörk Náttúruvársérfræðingur varar við aukinni rafleiðni í Múlakvísl þar sem styrkur jarðhitagass getur farið yfir heilsuverndarmörk. 27.7.2020 11:49
Hraðakstur Íslendinga stóraukist frá sama tímabili í fyrra Hátt í hundrað ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. 27.7.2020 11:18
Kúkur í útilauginni og í barnalauginni á sama tíma Starfsmenn Sundhallar Reykjavíkur þurftu að eiga við kúk í lauginni um helgina. 27.7.2020 11:12
Skilgreina Spán aftur sem áhættusvæði eftir fjölgun smita Spænsk stjórnvöld reyna nú að koma ferðamannaiðnaðinum til bjargar eftir að breska ríkisstjórnin gaf út að þeir sem koma frá Spáni þurfi að fara í fjórtán daga sóttkví. Fleiri lönd hvetja borgara sína til þess að forðast ferðalög til Spánar. 27.7.2020 11:11
Hækka aldurstakmark á tjaldstæðum í 20 ár Fjölskylduhátíðin Ein með öllu á Akureyri verður haldin með óhefðbundnu sniði á Akureyri nú um verslunarmannahelgina vegna faraldurs kórónuveiru. 27.7.2020 10:37
21 með virkt kórónuveirusmit hér á landi Í dag eru í heildina 21 með staðfest smit veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 27.7.2020 10:34
Lögregla kölluð til vegna ófriðar í menntaskólaútilegu Samkvæmt heimildum fréttastofu voru fjölskyldur á svæðinu sem ákváðu að yfirgefa tjaldsvæðið um miðnætti vegna láta í menntaskólahópnum. 27.7.2020 10:29
Vopnahlé tekur gildi í Austur-Úkraínu Vonir eru bundnar við að algert vopnahlé sem tók gildi í dag geti bundið enda á hernaðarátök í austanverðri Úkraínu. Um 13.000 manns hafa fallið í átökum úkraínskra stjórnarhersins og uppreisnarmanna. 27.7.2020 10:09
Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27.7.2020 09:57
Meintir fíkniefnasalar handteknir á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá á föstudag sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum. 27.7.2020 09:55
23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27.7.2020 09:05
Stærsti skjálfti í Mýrdalsjökli síðan 2018 Tveir jarðskjálftar urðu með stuttu millibili í morgun um sex kílómetra vestnorðvestur af Austmannsbungu í Mýrdalsjökli. 27.7.2020 08:44
Úrkomulítið fram að helgi Það stefnir í prýðisgóða viku á landinu með hægum vindi víðast hvar. 27.7.2020 08:36
Parið fannst í Hlöðuvík Unga parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt er fundið. 27.7.2020 08:12
Þrjár konur sameina framboð til að steypa forsetanum af stóli Þrjár konur í Hvíta-Rússlandi hafa sameinast og leiða kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í Hvíta-Rússlandi, sem haldnar verða í næsta mánuði. 27.7.2020 08:06
Leit að ungu pari á Hornströndum hefur ekki borið árangur Níu björgunarsveitarmenn hafa í alla nótt leitað að ungu pari sem óskaði aðstoðar á Hornströndum rétt fyrir miðnættið. 27.7.2020 07:49
Hafna því að flóttamaðurinn sé smitaður Yfirvöld í Suður-Kóreu hafna því að maður sem flúði til Suður-Kóreu og er sagður hafa snúið aftur til Norður-Kóreu fyrir rúmri viku síðan sé smitaður af kórónuveirunni. 27.7.2020 07:18
Heimsins stærsta dráttarvél fær ný dekk eftir 43 ár á sama dekkjagangi Big Bud er átta hjóla dráttarvél, sú stærsta í heimi sem er notuð í landbúnaði. Myndband af dekkjaskiptunum má sjá í fréttinni. 27.7.2020 07:00
Senda fleiri hermenn vegna ofbeldisöldu Stjórnvöld í Súdan hyggjast senda fleiri hermenn til Darfur héraðs en þar hefur ofbeldisalda risið enn á ný. 27.7.2020 06:55
Bandaríkjamenn yfirgáfu ræðisskrifstofuna í Chengdu Starfsfólk bandarísku ræðisskrifstofunnar í Chengdu í Kína yfirgaf í morgun starfsstöð sína og hélt heim til Bandaríkjanna. 27.7.2020 06:40
Fundu eftirlýstan mann sofandi í rútu í Árbænum Rúmlega sextíu mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu. 27.7.2020 06:33