Fleiri fréttir Chauvin ákærður fyrir skattsvik Derek Chauvin, fyrrverandi lögreglumaðurinn sem olli dauða George Floyd þegar hann kraup á hálsi hans í hátt í níu mínútur, hefur verið ákærður fyrir skattaundanskot. 23.7.2020 20:45 Felur sig frá saksóknurum á ræðisskrifstofu Kína Bandaríkjamenn saka Kínverja um að senda dulbúna vísindamenn úr röðum kínverska hersins til Bandaríkjanna. Einn þeirra feli sig frá réttvísinni á ræðisskrifstofu Kína í San Francisco. 23.7.2020 20:00 Óvíst hvernig forgangur verður í bóluefni hér á landi 23.7.2020 20:00 Kaupmáttur launa aldrei hærri Kaupmáttur launa hefur aldrei verið hærri en kemur líklega til með að dragast saman á næstunni að mati hagfræðings. Stjórnendur fyrirtækja gætu séð hag í því að segja upp kjarasamningum þar sem margar forsendur séu brostnar. Vinnuveitendur hafi þó sýnt að þeir vilji halda friðinn á vinnumarkaði. 23.7.2020 19:56 Ráðherra vill að stóriðjan birti samninga við Landsvirkjun Iðnaðarráðherra segir mikilvægt að allir raforkusamningar stóriðju á Íslandi verði opinberaðir. Eftir mikinn taprekstur álversins í Straumsvík undanfarin ár sakar fyrirtækið Landsvirkjun um að mismuna stóriðjufyrirtækjum landsins. Það hótar að hætta starfsemi sinni lækki Landsvirkjun ekki verð á orku. 23.7.2020 19:30 Fríverslunarsamningur við Breta fjarlægur draumur Bretland og Evrópusambandið þurfa að búa sig undir að enginn samningur náist um útgöngu Breta úr sambandinu. 23.7.2020 19:00 Tveggja ára fangelsi fyrir aðild að yfir 5.000 morðum Fangavörður í Stutthof útrýmingarbúðum nasista var í dag sakfelldur fyrir aðild að 5.230 morðum og dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. 23.7.2020 18:29 Dómsmálaráðherra bað Ólaf um að láta af störfum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ræddi það við Ólaf Helga Kjartansson, lögreglustjóra á Suðurnesjum, um að hann léti af störfum en hann hefur ekki orðið við því. 23.7.2020 18:09 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 23.7.2020 18:00 Vegaframkvæmdir víða í kvöld Um að gera að nýta góða veðrið til framkvæmda. 23.7.2020 17:38 Útiloka að jörðin bregðist lítt við losun gróðurhúsalofttegunda Mestar líkur er á því að hnattræn hlýnun fari umfram mörk Parísarsamkomulagsins haldi núverandi losun manna á gróðurhúsalofttegundum áfram segja vísindamenn sem hafa dregið úr óvissu um hversu næmt loftslag er fyrir inngripi manna. 23.7.2020 17:00 Lækka hraða á sex götum og setja upp „snjallgangbrautir“ Alls verður 190 milljónum króna varið í umferðaröryggismál í Reykjavík á þessu ári. 23.7.2020 16:41 Gengst við því að hafa spurt hvort maður í vanda væri skattgreiðandi Starfsmaður fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar gengst við því að hafa spurt hvort einstaklingur, sem þurfti aðstoð í miðborg Reykjavíkur, liti út fyrir að vera „skattgreiðandi.“ 23.7.2020 15:46 Ekki einu sinni skúturnar sleppa í gegnum nálaraugað Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. 23.7.2020 15:45 Trzęsienia ziemi pod lodowcem Mýrdalsjökull W północnej części lodowca Mýrdalsjökull zarejestrowano serię kilku trzęsień ziemi. 23.7.2020 15:17 Ísland taki þátt í bóluefnisverkefni Íslensk stjórnvöld eru áhugasöm um að taka þátt í alþjóðlegu verkefni Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) um bóluefni við kórónuveirunni. 23.7.2020 14:26 Yfirheyrslur hafa farið fram í rannsókn á Samherja Héraðssaksóknari hefur yfirheyrt einstaklinga í tengslum við rannsókn hans á málefnum Samherja í Namibíu. Kjarninn fullyrðir að nokkrir einstaklingar hafi réttarstöðu grunaðra í íslenskri rannsókn málsins. 23.7.2020 14:12 Breyta upplýsingagjöf eftir skimun Aðeins þau sem eru smituð við komuna til landsins munu fá tilkynningu frá almannavörnum. 23.7.2020 14:09 Svona var 88. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 23.7.2020 13:49 Mynduðu hnetti á braut um stjörnu sem líkist sólinni í fyrsta skipti Tveir gasrisar sjást á braut um stjörnu sem líkist sólinni okkar á fyrstu myndinni sem stjarnvísindamenn hafa náð af sólkerfi með fleiri en einum hnetti. 23.7.2020 13:17 Björguðu einmana lunda á miðjum Langjökli Starfsfólk á sveitabænum Kjóastöðum lenti í óvæntu atviki á Langjökli í gær þegar þeir rákust á lunda á miðjum jöklinum. 23.7.2020 13:14 Hnúfubakar eltu Hríseyjarferjuna allan daginn Hnúfubakar fylgdu Hríseyjarferjunni út í eyjuna á dögunum og léku listir sínar fyrir farþega. 23.7.2020 13:00 Jedno nowe zarażenie Nowy przypadek koronawirusa na lotnisku. 23.7.2020 12:13 Útkall vegna elds í Þorlákshöfn Slökkvilið og lögregla á Selfossi voru nú skömmu fyrir hádegi kölluð út vegna elds í Þorlákshöfn. 23.7.2020 12:00 Einn smitaður við landamærin Alls voru 2.186 sýni tekin síðasta sólarhringinn. 23.7.2020 11:10 Dulbúnir lögreglumenn þóttust færa glæpamanni stolnar vörur Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um margvísleg brot fyrr á þessu ári. 23.7.2020 11:00 Lögreglumenn á Suðurnesjum segja ásakanir alrangar Fjórmenningarnir innan lögreglunnar á Suðurnesjum, sem sagðir hafa viljað grafa undan lögreglustjóra, vísa á bug þeim ásökunum sem fram hafa verið settar. 23.7.2020 10:47 Alríkislögregla skaut táragasi á borgarstjóra Portland Borgarstjóri Portland í Oregon í Bandaríkjunum var í hópi mótmælenda sem löggæsluliðar alríkisstjórnarinnar skutu táragasi á í gærkvöldi. Mótmælin beindust að veru ómerktra og þungvopnaðra alríkislögreglumanna í felulitum í borginni. 23.7.2020 10:36 Yfirvöld í Bretlandi voru illa búin undir faraldurinn Þingnefnd um endurskoðun ríkisreikninga í Bretlandi gagnrýnir ríkistjórn landsins harðlega fyrir illa útfærð og vanhugsuð viðbrögð við efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins. 23.7.2020 07:26 Aukið úrval tengiltvinnbíla frá Mercedes-Benz Mercedes-Benz er í mikilli sókn í framleiðslu Plug-in Hybrid bíla. Úrval Mercedes-Benz tengiltvinnbíla hefur aldrei verið meira en nú. Þýski lúxusbílaframleiðandinn býður nú upp á alls 20 gerðir tengiltvinnbíla og sem eru búnir rafmagnsmótor og bensínvél. 23.7.2020 07:00 Kínverskt könnunarfar á leið til Mars Kínverjar skutu í nótt á loft geimfari sem mun flytja könnunarfar til plánetunnar Mars. 23.7.2020 06:49 Skjálftar í Mýrdalsjökli Nokkrir skjálftar hafa orðið í norðanverðum Mýrdalsjökli í nótt. 23.7.2020 06:36 Braust inn í heilsugæslu í Breiðholti Fimm voru vistaðir í fangageymslu í gærkvöldi og í nótt vegna mála sem komu inn á borð lögreglu. 23.7.2020 06:16 Vilja Suðurríkjastytturnar burt úr þinghúsinu Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem snýr að því að styttur af suðurríkjaleiðtogum á borð við Robert E. Lee verði fjarlægðar úr þinghúsinu. 22.7.2020 23:56 Sá grunaði í máli Madeleine talinn tengjast nauðgun frá 2004 Lögreglan í Portúgal rannsakar nú hvort maður sem hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann geti einnig tengst nauðgun á Algarve í Portúgal, þremur árum fyrir hvarf Madeleine. 22.7.2020 23:43 Sendir alríkislögreglumenn til tveggja „stjórnlausra“ borga Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að sveitir alríkislögreglumanna verði sendir til borganna Chicago og Albuquerque, þvert á óskir ríkisstjóra og borgarstjóra. 22.7.2020 23:38 Kim tjáir sig um andleg veikindi Kanye Athafnakonan, fyrirsætan og leikkonan Kim Kardashian West hefur nú tjáð sig opinberlega um andleg veikindi eiginmanns síns, rapparans og tískumógúlsins Kanye West. 22.7.2020 22:43 Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. 22.7.2020 21:59 Ætluðu að sigla frá landinu en greindust á flugvellinum Tveir skipverjar súrálsskipsins Seaboss, sem lagðist að bryggju á Grundartanga síðastliðinn miðvikudag, greindust með Covid-19 við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli. 22.7.2020 21:53 Unga fólkið of skynsamt til að taka einhverjar áhættur Lögreglan og viðbragðsaðilar biðla til fólks að sýna skynsemi og hópast ekki saman á stórum óformlegum skemmtunum um verslunarmannahelgina. 22.7.2020 21:08 Ráðleggingar nútímans svipaðar sóttvörnum fyrri tíma Frá fimmtándu öld hafa sex skæðar farsóttir geisað hér á landi en í þeirri verstu er talið að helmingur þjóðarinnar hafi fallið. 22.7.2020 20:09 Framleiðandi Hjartasteins getur ekki orða bundist eftir gagnrýni föður Kvikmyndaframleiðandinn Anton Máni Svansson segist ekki geta orða bundist lengur vegna máls sem hefur fengið nokkra umfjöllun í fjölmiðlum, þar á meðal hér á Vísi. Málið snýr að harðri gagnrýni föðurs á Anton Mána og leikstjórann Guðmund Arnar vegna framkomu við son mannsins sem vonaðist eftir því að leika aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Antons og Guðmundar. 22.7.2020 19:52 Telur farsælla að stjórn Icelandair verði skipt út Formaður VR er enn þeirrar skoðunar að ekki sé fýsilegt að fjárfesta í Icelandair með núverandi stjórnendur fyrirtækisins í brúnni. Samtök atvinnulífsins vilja að Fjármálaeftirlitið skoði umdeilda yfirlýsingu formannsins um hlutafjárútboð Icelandair. 22.7.2020 19:42 Mugison tróð upp í Skálavík með skömmum fyrirvara Mugison boðar að hann muni elta góða veðurspá um landið og halda tónleika hér og þar með skömmum fyrirvara það sem eftir lifir sumars. 22.7.2020 19:18 „Fordæmalaus stigmögnun“ í deilu Bandaríkjanna og Kína Kínversk stjórnvöld eru foxill eftir að Bandaríkjamenn skipuðu þeim að loka ræðisskrifstofu í borginni Houston. 22.7.2020 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Chauvin ákærður fyrir skattsvik Derek Chauvin, fyrrverandi lögreglumaðurinn sem olli dauða George Floyd þegar hann kraup á hálsi hans í hátt í níu mínútur, hefur verið ákærður fyrir skattaundanskot. 23.7.2020 20:45
Felur sig frá saksóknurum á ræðisskrifstofu Kína Bandaríkjamenn saka Kínverja um að senda dulbúna vísindamenn úr röðum kínverska hersins til Bandaríkjanna. Einn þeirra feli sig frá réttvísinni á ræðisskrifstofu Kína í San Francisco. 23.7.2020 20:00
Kaupmáttur launa aldrei hærri Kaupmáttur launa hefur aldrei verið hærri en kemur líklega til með að dragast saman á næstunni að mati hagfræðings. Stjórnendur fyrirtækja gætu séð hag í því að segja upp kjarasamningum þar sem margar forsendur séu brostnar. Vinnuveitendur hafi þó sýnt að þeir vilji halda friðinn á vinnumarkaði. 23.7.2020 19:56
Ráðherra vill að stóriðjan birti samninga við Landsvirkjun Iðnaðarráðherra segir mikilvægt að allir raforkusamningar stóriðju á Íslandi verði opinberaðir. Eftir mikinn taprekstur álversins í Straumsvík undanfarin ár sakar fyrirtækið Landsvirkjun um að mismuna stóriðjufyrirtækjum landsins. Það hótar að hætta starfsemi sinni lækki Landsvirkjun ekki verð á orku. 23.7.2020 19:30
Fríverslunarsamningur við Breta fjarlægur draumur Bretland og Evrópusambandið þurfa að búa sig undir að enginn samningur náist um útgöngu Breta úr sambandinu. 23.7.2020 19:00
Tveggja ára fangelsi fyrir aðild að yfir 5.000 morðum Fangavörður í Stutthof útrýmingarbúðum nasista var í dag sakfelldur fyrir aðild að 5.230 morðum og dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. 23.7.2020 18:29
Dómsmálaráðherra bað Ólaf um að láta af störfum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ræddi það við Ólaf Helga Kjartansson, lögreglustjóra á Suðurnesjum, um að hann léti af störfum en hann hefur ekki orðið við því. 23.7.2020 18:09
Útiloka að jörðin bregðist lítt við losun gróðurhúsalofttegunda Mestar líkur er á því að hnattræn hlýnun fari umfram mörk Parísarsamkomulagsins haldi núverandi losun manna á gróðurhúsalofttegundum áfram segja vísindamenn sem hafa dregið úr óvissu um hversu næmt loftslag er fyrir inngripi manna. 23.7.2020 17:00
Lækka hraða á sex götum og setja upp „snjallgangbrautir“ Alls verður 190 milljónum króna varið í umferðaröryggismál í Reykjavík á þessu ári. 23.7.2020 16:41
Gengst við því að hafa spurt hvort maður í vanda væri skattgreiðandi Starfsmaður fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar gengst við því að hafa spurt hvort einstaklingur, sem þurfti aðstoð í miðborg Reykjavíkur, liti út fyrir að vera „skattgreiðandi.“ 23.7.2020 15:46
Ekki einu sinni skúturnar sleppa í gegnum nálaraugað Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. 23.7.2020 15:45
Trzęsienia ziemi pod lodowcem Mýrdalsjökull W północnej części lodowca Mýrdalsjökull zarejestrowano serię kilku trzęsień ziemi. 23.7.2020 15:17
Ísland taki þátt í bóluefnisverkefni Íslensk stjórnvöld eru áhugasöm um að taka þátt í alþjóðlegu verkefni Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) um bóluefni við kórónuveirunni. 23.7.2020 14:26
Yfirheyrslur hafa farið fram í rannsókn á Samherja Héraðssaksóknari hefur yfirheyrt einstaklinga í tengslum við rannsókn hans á málefnum Samherja í Namibíu. Kjarninn fullyrðir að nokkrir einstaklingar hafi réttarstöðu grunaðra í íslenskri rannsókn málsins. 23.7.2020 14:12
Breyta upplýsingagjöf eftir skimun Aðeins þau sem eru smituð við komuna til landsins munu fá tilkynningu frá almannavörnum. 23.7.2020 14:09
Svona var 88. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 23.7.2020 13:49
Mynduðu hnetti á braut um stjörnu sem líkist sólinni í fyrsta skipti Tveir gasrisar sjást á braut um stjörnu sem líkist sólinni okkar á fyrstu myndinni sem stjarnvísindamenn hafa náð af sólkerfi með fleiri en einum hnetti. 23.7.2020 13:17
Björguðu einmana lunda á miðjum Langjökli Starfsfólk á sveitabænum Kjóastöðum lenti í óvæntu atviki á Langjökli í gær þegar þeir rákust á lunda á miðjum jöklinum. 23.7.2020 13:14
Hnúfubakar eltu Hríseyjarferjuna allan daginn Hnúfubakar fylgdu Hríseyjarferjunni út í eyjuna á dögunum og léku listir sínar fyrir farþega. 23.7.2020 13:00
Útkall vegna elds í Þorlákshöfn Slökkvilið og lögregla á Selfossi voru nú skömmu fyrir hádegi kölluð út vegna elds í Þorlákshöfn. 23.7.2020 12:00
Dulbúnir lögreglumenn þóttust færa glæpamanni stolnar vörur Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um margvísleg brot fyrr á þessu ári. 23.7.2020 11:00
Lögreglumenn á Suðurnesjum segja ásakanir alrangar Fjórmenningarnir innan lögreglunnar á Suðurnesjum, sem sagðir hafa viljað grafa undan lögreglustjóra, vísa á bug þeim ásökunum sem fram hafa verið settar. 23.7.2020 10:47
Alríkislögregla skaut táragasi á borgarstjóra Portland Borgarstjóri Portland í Oregon í Bandaríkjunum var í hópi mótmælenda sem löggæsluliðar alríkisstjórnarinnar skutu táragasi á í gærkvöldi. Mótmælin beindust að veru ómerktra og þungvopnaðra alríkislögreglumanna í felulitum í borginni. 23.7.2020 10:36
Yfirvöld í Bretlandi voru illa búin undir faraldurinn Þingnefnd um endurskoðun ríkisreikninga í Bretlandi gagnrýnir ríkistjórn landsins harðlega fyrir illa útfærð og vanhugsuð viðbrögð við efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins. 23.7.2020 07:26
Aukið úrval tengiltvinnbíla frá Mercedes-Benz Mercedes-Benz er í mikilli sókn í framleiðslu Plug-in Hybrid bíla. Úrval Mercedes-Benz tengiltvinnbíla hefur aldrei verið meira en nú. Þýski lúxusbílaframleiðandinn býður nú upp á alls 20 gerðir tengiltvinnbíla og sem eru búnir rafmagnsmótor og bensínvél. 23.7.2020 07:00
Kínverskt könnunarfar á leið til Mars Kínverjar skutu í nótt á loft geimfari sem mun flytja könnunarfar til plánetunnar Mars. 23.7.2020 06:49
Skjálftar í Mýrdalsjökli Nokkrir skjálftar hafa orðið í norðanverðum Mýrdalsjökli í nótt. 23.7.2020 06:36
Braust inn í heilsugæslu í Breiðholti Fimm voru vistaðir í fangageymslu í gærkvöldi og í nótt vegna mála sem komu inn á borð lögreglu. 23.7.2020 06:16
Vilja Suðurríkjastytturnar burt úr þinghúsinu Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem snýr að því að styttur af suðurríkjaleiðtogum á borð við Robert E. Lee verði fjarlægðar úr þinghúsinu. 22.7.2020 23:56
Sá grunaði í máli Madeleine talinn tengjast nauðgun frá 2004 Lögreglan í Portúgal rannsakar nú hvort maður sem hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann geti einnig tengst nauðgun á Algarve í Portúgal, þremur árum fyrir hvarf Madeleine. 22.7.2020 23:43
Sendir alríkislögreglumenn til tveggja „stjórnlausra“ borga Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að sveitir alríkislögreglumanna verði sendir til borganna Chicago og Albuquerque, þvert á óskir ríkisstjóra og borgarstjóra. 22.7.2020 23:38
Kim tjáir sig um andleg veikindi Kanye Athafnakonan, fyrirsætan og leikkonan Kim Kardashian West hefur nú tjáð sig opinberlega um andleg veikindi eiginmanns síns, rapparans og tískumógúlsins Kanye West. 22.7.2020 22:43
Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. 22.7.2020 21:59
Ætluðu að sigla frá landinu en greindust á flugvellinum Tveir skipverjar súrálsskipsins Seaboss, sem lagðist að bryggju á Grundartanga síðastliðinn miðvikudag, greindust með Covid-19 við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli. 22.7.2020 21:53
Unga fólkið of skynsamt til að taka einhverjar áhættur Lögreglan og viðbragðsaðilar biðla til fólks að sýna skynsemi og hópast ekki saman á stórum óformlegum skemmtunum um verslunarmannahelgina. 22.7.2020 21:08
Ráðleggingar nútímans svipaðar sóttvörnum fyrri tíma Frá fimmtándu öld hafa sex skæðar farsóttir geisað hér á landi en í þeirri verstu er talið að helmingur þjóðarinnar hafi fallið. 22.7.2020 20:09
Framleiðandi Hjartasteins getur ekki orða bundist eftir gagnrýni föður Kvikmyndaframleiðandinn Anton Máni Svansson segist ekki geta orða bundist lengur vegna máls sem hefur fengið nokkra umfjöllun í fjölmiðlum, þar á meðal hér á Vísi. Málið snýr að harðri gagnrýni föðurs á Anton Mána og leikstjórann Guðmund Arnar vegna framkomu við son mannsins sem vonaðist eftir því að leika aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Antons og Guðmundar. 22.7.2020 19:52
Telur farsælla að stjórn Icelandair verði skipt út Formaður VR er enn þeirrar skoðunar að ekki sé fýsilegt að fjárfesta í Icelandair með núverandi stjórnendur fyrirtækisins í brúnni. Samtök atvinnulífsins vilja að Fjármálaeftirlitið skoði umdeilda yfirlýsingu formannsins um hlutafjárútboð Icelandair. 22.7.2020 19:42
Mugison tróð upp í Skálavík með skömmum fyrirvara Mugison boðar að hann muni elta góða veðurspá um landið og halda tónleika hér og þar með skömmum fyrirvara það sem eftir lifir sumars. 22.7.2020 19:18
„Fordæmalaus stigmögnun“ í deilu Bandaríkjanna og Kína Kínversk stjórnvöld eru foxill eftir að Bandaríkjamenn skipuðu þeim að loka ræðisskrifstofu í borginni Houston. 22.7.2020 19:00