Fleiri fréttir Fleiri starfsmenn á Landakoti reyndust smitaðir Alls hafa fjórir starfsmenn á öldrunarspítalanum Landakoti greinst með Covid-19 sjúkdóminn. Þetta staðfestir Már Kristjánsson, yfirmaður smitsjúkdómadeildar Landspítalans í samtali við Vísi. 27.3.2020 14:55 Háar sektir brjóti fólk gegn reglum um sóttkví, einangrun og samkomubann Sá sem brýtur gegn reglum um sóttkví gæti átt von á að allt 250 þúsund króna sekt. Sá sem brýtur gegn reglum um einangrun gæti svo átt von á að allt að 500 þúsund króna sekt. 27.3.2020 14:47 Dauðsföllum fjölgar en hægir á nýsmitum á Spáni Yfirvöld á Spáni segja að 769 manns hafi látið lífið af völdum Covid-19 sjúkdómsins á einum sólarhring, fleiri en nokkru sinni fyrr. Hins vegar hafi heldur hægt á fjölgun þeirra sem greindir hafa verið smitaðir af kórónuveiru. 27.3.2020 14:33 Vanari því að elta brotamenn en að koma fólki í sóttkví Nú er að verða mánuður liðinn frá því að teymið hóf störf og sáu sex sérfræðingar þá um það að rekja fyrstu þrjú tilfelli kórónuveirunnar hér á landi. Nú er svo komið að um og yfir 52 sina verkefnum teymisins og það er nóg að gera. 27.3.2020 14:31 Landsmenn ættu að búa sig undir lengra samkomubann Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, biður landsmenn að búa sig undir það að samkomubannið sem nú er í gildi vegna kórónuveirufaraldursins muni vara lengur en gefið hefur verið út. 27.3.2020 14:20 Neyðarsjúkrahús reist í Íran þar sem faraldurinn logar Stjórnvöld í Íran sögðu í dag að 144 hefðu látið lífið úr Covid-19 sjúkdómnum síðastliðinn sólarhring. Alls hafa greinst 32.000 tilfelli kórónuveirunnar í landinu og næstum 2.400 manns hafa látið lífið úr sjúkdómnum sem veiran veldur. 27.3.2020 13:35 Hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví vegna COVID-19. 27.3.2020 13:33 Svona var 27. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 27.3.2020 13:32 Błękitna Laguna zwolniła 164 pracowników Epidemia koronawirusa doprowadziła do zamknięcia wielu lokali i wprowadzenia zmian w firmach związanych z turystyką, co ma poważny wpływ na rynek. 27.3.2020 13:03 Staðfest smit orðin 890 Smitum hefur fjölgað um 88 frá því í gær. 27.3.2020 12:58 Uppnám og óánægja allsráðandi vegna starfsloka Valgerðar á Vogi Mikillar óánægju hefur orðið vart á samfélagsmiðlum í dag vegna fregna af starfslokum Valgerðar Á. Rúnarsdóttur, yfirlæknis á Vogi. 27.3.2020 12:49 Strætó minnkar akstur vegna faraldurs kórónuveiru Stjórnendur Strætó hafa ákveðið að minnka akstur og draga úr þjónustu tímabundið vegna faraldurs kórónuveiru. 27.3.2020 12:23 Sex á gjörgæslu og í öndunarvél Sex eru á gjörgæslu smitaðir af kórónuveirunni og eru þeir allir í öndunarvél. Síðan í gær hefur fjölgað þar um þrjá. 27.3.2020 12:04 Boris veikur af Covid-19 og fer í einangrun Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands tilkynnti rétt í þessu að hann hefði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Hann sagði í myndskeiði á Twitter að hann hefði fengið mild einkenni Covid-19 sjúkdómsins á síðasta sólarhring. 27.3.2020 11:31 Finnska þingið ræðir samgöngubann sem mun skipta landinu í tvennt Finnska þingið átti að taka fyrir frumvarp ríkisstjórnarinnar nú klukkan 11 sem bannar umferð inn og út úr Uusimaa héraði, sem inniheldur Helsinki. Þúsundir íbúa höfuðborgarinnar flykktust út í sveitir landsins áður en bannið tók gildi í því skyni að komast í sumarhús til að taka út fyrirhugað þriggja vikna bann þar. 27.3.2020 11:30 Hafa borist ábendingar um brot á starfsmönnum í lægra starfshlutfalli Dæmi eru um það að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall hjá starfsmönnum sínum en krefjist vinnuframlags sem sé umfram hið nýja hlutfall. 27.3.2020 11:03 Átta sagt upp á Vogi án samráðs við yfirlækni Átta starfsmönnum var í gær sagt upp störfum á Vogi og starfshlutfall annarra starfsmanna var lækkað. 27.3.2020 09:04 Danskt fyrirtæki stefnir Önnu Kolbrúnu eftir langan aðdraganda Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, þingmanni Miðflokksins, hefur verið stefnt af danska innheimtufyrirtækinu Lowell Danmark en málið snýst um greiðslur af húsnæðisláni sem hún tók þar í landi. 27.3.2020 09:00 Kórónuveiruvaktin: Áhyggjur af pinnaleysi úr sögunni Tólfti dagur samkomubanns er nú genginn í garð. 27.3.2020 08:28 Kína og Bandaríkin taka höndum saman í baráttunni við veiruna Leiðtogar risaveldanna Kína og Bandaríkjanna ræddu saman á símafundi í nótt þar sem faraldur kórónuveiru var að sjálfsögðu aðal umræðuefnið. 27.3.2020 08:08 Röskva vann stúdentaráðskosningarnar Röskva hlaut þrettán stúdentaráðsliða en Vaka fjóra. 27.3.2020 07:54 Leikarinn Mark Blum lést af völdum kórónuveirunnar 27.3.2020 07:47 Yfirlæknir á Vogi lætur skyndilega af störfum Valgerður Á. Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, tilkynnti stjórn SÁÁ í gær að hún hygðist hætta störfum. 27.3.2020 07:03 Blóðhundurinn í spyrnu aldarinnar Í fréttinni er að finna myndband sem ber saman meðal fólksbíl, Bugatti Chiron, Formúlu 1 bíl og landhraðametsbílinn Blóðhundinn. 27.3.2020 07:00 Óskar heim með neyðarflugi að kröfu dætra hans Strandaglópurinn heim ásamt fleiri Íslendingum með sérstöku neyðarflugi Icelandair annað kvöld. 27.3.2020 07:00 Vetrinum ekki alveg lokið Það lægir víðast hvar á landinu þegar líður á daginn og dregur úr éljum vestanlands fyrir hádegi. 27.3.2020 06:45 Kristján Þór, Róbert, Sesselía og Ingó veðurguð í Bítinu Bítið hefst í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi nú klukkan 6:50. 27.3.2020 06:33 Ekið á skokkara í Grafarvogi Ekið var á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöldi. 27.3.2020 06:19 Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. 26.3.2020 23:14 Fjöldi tilfella á heimsvísu nær nú hálfri milljón Tilfelli kórónuveirunnar á heimsvísu eru nú orðin fleiri en hálf milljón samkvæmt tölum frá John Hopkins háskólanum í Baltimore í Maryland-ríki Bandaríkjanna. 26.3.2020 23:11 Segir milljónir geta dáið verði ekki gripið til aðgerða Verði ekki gripið til afgerandi aðgerða á heimsvísu gæti Covid-19, sjúkdómurinn sem nýja kórónuveiran veldur, fellt milljónir fólks. Þetta sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, á fjarfundi leiðtoga G20 ríkja í dag. 26.3.2020 21:58 Létt á viðmiðum kórónuprófa hjá heilsugæslunni Þannig geti fleiri sem séu veikir og óttist að þeir séu með kórónuveiruna leitað til heilsugæslunnar og fengið úr því skorið. 26.3.2020 21:17 Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. 26.3.2020 20:13 Eiga von á 60 þúsund pinnum til viðbótar við Össurar-pinnana Auk þeirra tuttugu þúsund sýnatökupinna frá Össuri, sem reynst hafa nothæfir til sýnatöku vegna kórónuveirunnar, á Íslensk erfðagreining von á sextíu þúsund pinnum til viðbótar frá Asíu. 26.3.2020 19:27 Áhersla lögð á mannaflsfrekar framkvæmdir í aðgerðum stjórnvalda Ef þingsályktun fjármálaráðherra um 15 milljarða aukningu í framkvæmdir á þessu ári nær fram að ganga verður heildar framkvæmdafé þessa árs um 90 milljarðar króna. Hann segir erfitt að finna leiðir til að eyða meiru það sem eftir lifir árs en þrýst er á það frá stjórnarandstöðuflokkum sem styðja þó allir tillöguna. 26.3.2020 19:20 Arndís Soffía nýr sýslumaður í Vestmannaeyjum Arndís Soffía Sigurðardóttir, lögfræðingur, hefur verið skipuð sýslumaður í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl. 26.3.2020 19:02 Smitin í Eyjum orðin 51 Fjórir Eyjamenn til viðbótar hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og eru einstaklingar með staðfest smit því orðnir 51 í Vestmannaeyjum. 26.3.2020 18:44 Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. 26.3.2020 18:39 Nýjar rútínur mikilvægar fjölskyldum í félagsforðun Samkomubannið og félagsforðun getur haft slæm áhrif á fjölskyldulífið og sambönd. Mikilvægt er fyrir pör í bandræðum að bíða ekki með að leita sér hjálpar og að mynda nýjar venjur. 26.3.2020 18:19 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna Covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk. 26.3.2020 18:01 Mexíkóskir mótmælendur loka landamærunum við Bandaríkin Mótmælendur úr röðum íbúa mexíkóska ríkisins Sonora, sem deilir landamærum með Arizona í Bandaríkjunum, segjast ætla að halda áfram að halda landamærastöðvum lokuðum af ótta við að Bandaríkjamenn, sýktir af kórónuveirunni, haldi yfir landamærin. 26.3.2020 17:55 Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. 26.3.2020 17:48 W Akranes zwolniono 43 pracowników Pracę straciło dziś 43 pracowników firmy Skaginn 3X. O zwolnieniach grupowych poinformował przedstawiciel związków zawodowych z Akranes Vilhálmur Birgisson. Według niego przyczyną zwolnień jest recesja gospodarcza. 26.3.2020 16:07 „Við höfum ekki gefið þau tilmæli út að afar og ömmur megi ekki hitta barnabörnin sín“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að ekki hafi verið gefin út þau tilmæli að ömmur og afar megi ekki hitta barnabörnin sín. Það sé af og frá. 26.3.2020 15:50 Smitum fjölgar með ógnarhraða í Afríku Alls hafa 2.412 tilfelli verið staðfest í 43 löndum í Afríku – en það er 500% aukning frá 17. mars. Gríðarlegt álag er á heilbrigðisstofnanir í álfunni 26.3.2020 15:44 Sjá næstu 50 fréttir
Fleiri starfsmenn á Landakoti reyndust smitaðir Alls hafa fjórir starfsmenn á öldrunarspítalanum Landakoti greinst með Covid-19 sjúkdóminn. Þetta staðfestir Már Kristjánsson, yfirmaður smitsjúkdómadeildar Landspítalans í samtali við Vísi. 27.3.2020 14:55
Háar sektir brjóti fólk gegn reglum um sóttkví, einangrun og samkomubann Sá sem brýtur gegn reglum um sóttkví gæti átt von á að allt 250 þúsund króna sekt. Sá sem brýtur gegn reglum um einangrun gæti svo átt von á að allt að 500 þúsund króna sekt. 27.3.2020 14:47
Dauðsföllum fjölgar en hægir á nýsmitum á Spáni Yfirvöld á Spáni segja að 769 manns hafi látið lífið af völdum Covid-19 sjúkdómsins á einum sólarhring, fleiri en nokkru sinni fyrr. Hins vegar hafi heldur hægt á fjölgun þeirra sem greindir hafa verið smitaðir af kórónuveiru. 27.3.2020 14:33
Vanari því að elta brotamenn en að koma fólki í sóttkví Nú er að verða mánuður liðinn frá því að teymið hóf störf og sáu sex sérfræðingar þá um það að rekja fyrstu þrjú tilfelli kórónuveirunnar hér á landi. Nú er svo komið að um og yfir 52 sina verkefnum teymisins og það er nóg að gera. 27.3.2020 14:31
Landsmenn ættu að búa sig undir lengra samkomubann Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, biður landsmenn að búa sig undir það að samkomubannið sem nú er í gildi vegna kórónuveirufaraldursins muni vara lengur en gefið hefur verið út. 27.3.2020 14:20
Neyðarsjúkrahús reist í Íran þar sem faraldurinn logar Stjórnvöld í Íran sögðu í dag að 144 hefðu látið lífið úr Covid-19 sjúkdómnum síðastliðinn sólarhring. Alls hafa greinst 32.000 tilfelli kórónuveirunnar í landinu og næstum 2.400 manns hafa látið lífið úr sjúkdómnum sem veiran veldur. 27.3.2020 13:35
Hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví vegna COVID-19. 27.3.2020 13:33
Svona var 27. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 27.3.2020 13:32
Błękitna Laguna zwolniła 164 pracowników Epidemia koronawirusa doprowadziła do zamknięcia wielu lokali i wprowadzenia zmian w firmach związanych z turystyką, co ma poważny wpływ na rynek. 27.3.2020 13:03
Uppnám og óánægja allsráðandi vegna starfsloka Valgerðar á Vogi Mikillar óánægju hefur orðið vart á samfélagsmiðlum í dag vegna fregna af starfslokum Valgerðar Á. Rúnarsdóttur, yfirlæknis á Vogi. 27.3.2020 12:49
Strætó minnkar akstur vegna faraldurs kórónuveiru Stjórnendur Strætó hafa ákveðið að minnka akstur og draga úr þjónustu tímabundið vegna faraldurs kórónuveiru. 27.3.2020 12:23
Sex á gjörgæslu og í öndunarvél Sex eru á gjörgæslu smitaðir af kórónuveirunni og eru þeir allir í öndunarvél. Síðan í gær hefur fjölgað þar um þrjá. 27.3.2020 12:04
Boris veikur af Covid-19 og fer í einangrun Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands tilkynnti rétt í þessu að hann hefði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Hann sagði í myndskeiði á Twitter að hann hefði fengið mild einkenni Covid-19 sjúkdómsins á síðasta sólarhring. 27.3.2020 11:31
Finnska þingið ræðir samgöngubann sem mun skipta landinu í tvennt Finnska þingið átti að taka fyrir frumvarp ríkisstjórnarinnar nú klukkan 11 sem bannar umferð inn og út úr Uusimaa héraði, sem inniheldur Helsinki. Þúsundir íbúa höfuðborgarinnar flykktust út í sveitir landsins áður en bannið tók gildi í því skyni að komast í sumarhús til að taka út fyrirhugað þriggja vikna bann þar. 27.3.2020 11:30
Hafa borist ábendingar um brot á starfsmönnum í lægra starfshlutfalli Dæmi eru um það að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall hjá starfsmönnum sínum en krefjist vinnuframlags sem sé umfram hið nýja hlutfall. 27.3.2020 11:03
Átta sagt upp á Vogi án samráðs við yfirlækni Átta starfsmönnum var í gær sagt upp störfum á Vogi og starfshlutfall annarra starfsmanna var lækkað. 27.3.2020 09:04
Danskt fyrirtæki stefnir Önnu Kolbrúnu eftir langan aðdraganda Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, þingmanni Miðflokksins, hefur verið stefnt af danska innheimtufyrirtækinu Lowell Danmark en málið snýst um greiðslur af húsnæðisláni sem hún tók þar í landi. 27.3.2020 09:00
Kórónuveiruvaktin: Áhyggjur af pinnaleysi úr sögunni Tólfti dagur samkomubanns er nú genginn í garð. 27.3.2020 08:28
Kína og Bandaríkin taka höndum saman í baráttunni við veiruna Leiðtogar risaveldanna Kína og Bandaríkjanna ræddu saman á símafundi í nótt þar sem faraldur kórónuveiru var að sjálfsögðu aðal umræðuefnið. 27.3.2020 08:08
Röskva vann stúdentaráðskosningarnar Röskva hlaut þrettán stúdentaráðsliða en Vaka fjóra. 27.3.2020 07:54
Yfirlæknir á Vogi lætur skyndilega af störfum Valgerður Á. Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, tilkynnti stjórn SÁÁ í gær að hún hygðist hætta störfum. 27.3.2020 07:03
Blóðhundurinn í spyrnu aldarinnar Í fréttinni er að finna myndband sem ber saman meðal fólksbíl, Bugatti Chiron, Formúlu 1 bíl og landhraðametsbílinn Blóðhundinn. 27.3.2020 07:00
Óskar heim með neyðarflugi að kröfu dætra hans Strandaglópurinn heim ásamt fleiri Íslendingum með sérstöku neyðarflugi Icelandair annað kvöld. 27.3.2020 07:00
Vetrinum ekki alveg lokið Það lægir víðast hvar á landinu þegar líður á daginn og dregur úr éljum vestanlands fyrir hádegi. 27.3.2020 06:45
Kristján Þór, Róbert, Sesselía og Ingó veðurguð í Bítinu Bítið hefst í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi nú klukkan 6:50. 27.3.2020 06:33
Ekið á skokkara í Grafarvogi Ekið var á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöldi. 27.3.2020 06:19
Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. 26.3.2020 23:14
Fjöldi tilfella á heimsvísu nær nú hálfri milljón Tilfelli kórónuveirunnar á heimsvísu eru nú orðin fleiri en hálf milljón samkvæmt tölum frá John Hopkins háskólanum í Baltimore í Maryland-ríki Bandaríkjanna. 26.3.2020 23:11
Segir milljónir geta dáið verði ekki gripið til aðgerða Verði ekki gripið til afgerandi aðgerða á heimsvísu gæti Covid-19, sjúkdómurinn sem nýja kórónuveiran veldur, fellt milljónir fólks. Þetta sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, á fjarfundi leiðtoga G20 ríkja í dag. 26.3.2020 21:58
Létt á viðmiðum kórónuprófa hjá heilsugæslunni Þannig geti fleiri sem séu veikir og óttist að þeir séu með kórónuveiruna leitað til heilsugæslunnar og fengið úr því skorið. 26.3.2020 21:17
Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. 26.3.2020 20:13
Eiga von á 60 þúsund pinnum til viðbótar við Össurar-pinnana Auk þeirra tuttugu þúsund sýnatökupinna frá Össuri, sem reynst hafa nothæfir til sýnatöku vegna kórónuveirunnar, á Íslensk erfðagreining von á sextíu þúsund pinnum til viðbótar frá Asíu. 26.3.2020 19:27
Áhersla lögð á mannaflsfrekar framkvæmdir í aðgerðum stjórnvalda Ef þingsályktun fjármálaráðherra um 15 milljarða aukningu í framkvæmdir á þessu ári nær fram að ganga verður heildar framkvæmdafé þessa árs um 90 milljarðar króna. Hann segir erfitt að finna leiðir til að eyða meiru það sem eftir lifir árs en þrýst er á það frá stjórnarandstöðuflokkum sem styðja þó allir tillöguna. 26.3.2020 19:20
Arndís Soffía nýr sýslumaður í Vestmannaeyjum Arndís Soffía Sigurðardóttir, lögfræðingur, hefur verið skipuð sýslumaður í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl. 26.3.2020 19:02
Smitin í Eyjum orðin 51 Fjórir Eyjamenn til viðbótar hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og eru einstaklingar með staðfest smit því orðnir 51 í Vestmannaeyjum. 26.3.2020 18:44
Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. 26.3.2020 18:39
Nýjar rútínur mikilvægar fjölskyldum í félagsforðun Samkomubannið og félagsforðun getur haft slæm áhrif á fjölskyldulífið og sambönd. Mikilvægt er fyrir pör í bandræðum að bíða ekki með að leita sér hjálpar og að mynda nýjar venjur. 26.3.2020 18:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna Covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk. 26.3.2020 18:01
Mexíkóskir mótmælendur loka landamærunum við Bandaríkin Mótmælendur úr röðum íbúa mexíkóska ríkisins Sonora, sem deilir landamærum með Arizona í Bandaríkjunum, segjast ætla að halda áfram að halda landamærastöðvum lokuðum af ótta við að Bandaríkjamenn, sýktir af kórónuveirunni, haldi yfir landamærin. 26.3.2020 17:55
Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. 26.3.2020 17:48
W Akranes zwolniono 43 pracowników Pracę straciło dziś 43 pracowników firmy Skaginn 3X. O zwolnieniach grupowych poinformował przedstawiciel związków zawodowych z Akranes Vilhálmur Birgisson. Według niego przyczyną zwolnień jest recesja gospodarcza. 26.3.2020 16:07
„Við höfum ekki gefið þau tilmæli út að afar og ömmur megi ekki hitta barnabörnin sín“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að ekki hafi verið gefin út þau tilmæli að ömmur og afar megi ekki hitta barnabörnin sín. Það sé af og frá. 26.3.2020 15:50
Smitum fjölgar með ógnarhraða í Afríku Alls hafa 2.412 tilfelli verið staðfest í 43 löndum í Afríku – en það er 500% aukning frá 17. mars. Gríðarlegt álag er á heilbrigðisstofnanir í álfunni 26.3.2020 15:44