Fleiri fréttir Svona var 26. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 26.3.2020 13:36 Þakklát fyrir að börnin voru ekki í bílnum þegar eldurinn kviknaði Berglind Guðmundsdóttir náði naumlega að fjarlægja gaskút úr bifreið sinni áður en hún varð alelda í gær. 26.3.2020 13:00 Yfir 800 staðfest smit Alls hafa nú 802 greinst með kórónuveiruna hér á landi. 26.3.2020 12:59 Mælt fyrir fimmtán milljarða framkvæmdum í dag Í þingsályktunartillögu fjármálaráðherra sem rædd verður á Alþingi í dag er gert ráð fyrir fimmtán milljörðum til framkvæmda á þessu ári til vinna gegn auknu atvinnuleysi. Rúmlega sex milljarðar fara til samgönguverkefna auk milljarða sem fara í nýbyggingar og uppbyggingu innviða víða um land. 26.3.2020 12:03 Hætta á annarri bylgju smita ef takmörkunum er aflétt of snemma Kínversk yfirvöld hafa létt á aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar í Wuhan þar sem hún skaut fyrst upp kollinum í desember. Ný rannsókn bendir til þess að áframhaldandi lokanir skóla og vinnustaða geti seinkað seinni bylgju smita. Höfundur hennar varar þess vegna við því að takmörkunum vegna faraldursins séu felldar úr gildi of snemma. 26.3.2020 11:57 Bjartsýnn á pinnana frá Össuri en afþakkar bresku heimaprófin Nýjustu niðurstöður úr prófunum á Össurar-pinnunum svokölluðu gefa veirufræðideild Landspítalans vonir um að hægt sé að nota þá við sýnatöku vegna kórónuveirunnar. Bretum standa til boða 26.3.2020 11:48 Þrjú í öndunarvél vegna veirunnar Þrír eru nú í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítals vegna vegna Covid-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Um er að ræða tvo karla og eina konu á sjötugsaldri. 26.3.2020 11:02 Ferðamenn á Suðurlandi horfnir Ferðamönnum á Suðurlandi hefur fækkað í tugum prósenta á einungis nokkrum dögum eftir að kórónuveiran náði útbreiðslu. Framkvæmdastjóri ferðaþjónustu á svæðinu er uggandi yfir framtíðinni og segir erfitt að gera áætlanir. 26.3.2020 11:00 Sameinuðu þjóðirnar: Alþjóðleg aðgerðaráætlun vegna kórónaveirunnar António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fór í gær fram á 268 milljarða króna fjárhagsaðstoð til að standa straum af mannúðaraðstoð við þau ríki sem höllustum fæti standa gagnvart kórónafaraldrinum. 26.3.2020 10:52 „Ef það er tímabundinn skortur á kókaíni þá framleiða menn amfetamín í staðinn“ Lögregla vaktar sérstaklega brot inni á heimilum og netglæpi í samkomubanninu sem nú stendur yfir vegna faraldurs kórónuveiru. 26.3.2020 10:48 Urðu vör við mikla óeiningu varðandi skólahald Landlæknir og sóttvarnalæknir urðu varir við mikla óeiningu og mismunandi skoðanir, bæði á meðal kennara og foreldra, varðandi það hvernig skólastarfi í leik- og grunnskólum er nú háttað vegna samkomubannsins. 26.3.2020 10:13 Sjö í sömu fjölskyldu smituð þar af hjartveik kona og níu mánaða barn Óhætt er að segja að kórónuveiran hafi komið með látum inn í líf reykvískrar fjölskyldu á dögunum þegar sjö fjölskyldumeðlimir reyndust sýktir af veirunni. Þar á meðal er níu mánaða gamalt barn, ein barnshafandi, hjartveik kona og astmasjúklingur. 26.3.2020 10:00 Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. 26.3.2020 09:53 Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. 26.3.2020 09:09 Heitavatninu aftur komið á í Vesturbænum Viðgerð er nú lokið á stofnæð hitaveitu við Valsheimilið sem fór í sundur í gærkvöldi með þeim afleiðingum að vesturhluti borgarinnar varð heitavatnslaus. 26.3.2020 09:07 Fresta álagningu vanrækslugjalda vegna skoðunar ökutækja um mánuð Álagningu vanrækslugjalds þann 1. apríl vegna skoðunar ökutækja verður frestað um einn mánuð til 1. maí vegna COVID-19 faraldursins. 26.3.2020 09:02 Kórónuveiruvaktin: Nýjustu tíðindi af faraldrinum og afleiðingum hans Ellefti dagur samkomubanns er nú genginn í garð. Tilfellum kórónuveirusmita fer enn fjölgandi og reyna nú langflestir landsmenn að leggja sitt á vogarskálarnar til að hægt sé að draga úr útbreiðslu veirunnar. 26.3.2020 08:20 Árangursríkar aðgerðir geti minnkað hjarðónæmi þjóðarinnar Útbreiðsla kórónuveirunnar er talin lúta svokallaðri útbreiðslutölu Ro=2,5. 26.3.2020 08:08 Kæra leyfi vegna vegar um Teigsskóg Landvernd hefur kært framkvæmdaleyfi vegna vegar um Teigsskóg til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. 26.3.2020 07:33 Taugatrekkjandi þeysireið læknanema yfir lokuð landamæri lauk í sóttkví heima á Íslandi Á fimmta tug íslenskra læknanema í Slóvakíu er líklega enn að ná sér niður eftir stressandi ferðalag yfir lokuð landamæri til að ná flugi heim til Íslands aðfaranótt þriðjudags 26.3.2020 07:30 Hnúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð Veðurstofan spáir áframhaldandi útsynningi, það er suðvestanátt með éljum sunnan og vestantil. 26.3.2020 07:09 McLaren Elva þægilegur á 110 með enga framrúðu McLaren Elva er nýjasta viðbótin við Ultimate línuna hjá McLaren, aðrir bílar í línunni eru F1, P1, Senna og Speedtail. McLaren Elva er leið McLaren til að heiðra McLaren-Elva M1A frá sjöunda áratug tuttugustu aldar. 26.3.2020 07:00 Á annað þúsund nú látnir af völdum veirunnar í Bandaríkjunum Alls hafa nú verið staðfest nærri 70 þúsund tilfelli kórónuveirusmits í Bandaríkjunum og fjölgaði þeim um tíu þúsund á einum degi. 26.3.2020 06:54 Átján látnir af völdum COVID-19 í Stokkhómi á einum sólarhring Átján manns hafa látist af völdum kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi á einum sólarhring. 26.3.2020 06:45 Svandís, Guðmundur Ingi, Karl Steinar, Dagur B. og Skímó í Bítinu Tveir ráðherrar, borgarstjóri og yfirlögregluþjónn voru í hópi gesta Bítismanna í þætti dagsins. 26.3.2020 06:21 Dýralæknir segir upp þjónustusamningi við MAST í fússi Ingunn Reynisdóttir, dýralæknir á Syðri-völlum á Hvammstanga, segist hafa samgt upp þjónustusamningi við Húnavatnssýslur í dag. 25.3.2020 23:38 Árásarmaðurinn í Christchurch játar óvænt sök Maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa skotið 51 til bana og sært fjörutíu til viðbótar í tveimur moskum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í fyrra viðurkenndi sök í dag. 25.3.2020 23:29 Bolsonaro gerir lítið úr kórónuveirunni og sakar fjölmiðla um að ala á ótta Forsetinn segir að líf fólks megi ekki stoppa þrátt fyrir útbreiðslu veirunnar. 25.3.2020 23:00 Heitavatnslaust í vesturhluta Reykjavíkur Heitavatnslaust er í stórum hluta Reykjavíkur, eða vesturhlutanum. Meðal annars á það við miðbæinn, Hlíðarnar og Vesturbæinn og er það vegna bilunar. 25.3.2020 21:41 Hafði sínar efasemdir um smitrakningaforritið en er nú sannfærður eftir að hafa séð tæknina á bak við það Persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni tjáir sig um smitvarnaforritið sem fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur aðstoðað við að hann án endurgjalds. 25.3.2020 21:40 Farþegum Strætó hefur fækkað um helming Farþegum strætisvagna höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað til muna vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubannsins. 25.3.2020 20:27 Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Um 4000 nothæfir veiruprófunarpinnar eru nú til á Íslandi. 25.3.2020 20:06 Seðlabankastjóri segir engin rök fyrir þaki á verðtryggingu Seðlabankastjóri telur engin efni til að setja þak á verðtrygginguna vegna óvissu í efnahagsmálum. Heimilin og fyrirtækinnjóti mikilla vaxtalækkana og engin teikn á lofti um aukna verðbólgu. 25.3.2020 19:20 Aðstandendur þurfa að velja hverjir fá að vera viðstaddir útför Prestar leita lausna til að útfæra jarðarfarir í samkomubanni. Sóknarprestur í Árbæjarkirkju segir aðstandendur í erfiðri stöðu þegar þeir þurfa að taka ákvörðun um hverjir fái að vera viðstaddir útförina og hverjir ekki. 25.3.2020 19:19 Kanínudauði rakinn til lifradreps Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep. 25.3.2020 18:57 Fjöldi látinna á Spáni hækkar mjög Fjöldi látinna á Spáni vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, hækkaði um 738 á síðasta sólarhring og er nú í heildina 3.434. 25.3.2020 18:43 Eldur í bíl við bensínstöð í Álfheimum 25.3.2020 18:36 Reiknað með allt að sjö prósenta atvinnuleysi á þessu ári Horfur eru á að atvinnuleysi aukist mikið á næstu vikum og mánuðum og einkaneysla dragist mikið saman. Þá verði hagvöxtur neikvæður í fyrsta skipti í mörg ár. 25.3.2020 18:30 Nýtt spálíkan gerir ráð fyrir mun færri smituðum Samkvæmt nýju spálíkani Háskóla Íslands, sem gefið var út í dag, er búist við því að rúmlega 1500 manns greinist með COVID-19. 25.3.2020 18:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tveir eru á gjörgæslu og þar af einn í öndunarvél vegna kórónuveirunnar. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna, þar sem foreldrar voru hvattir til að senda börn sín áfram í leik- og grunnskóla. 25.3.2020 18:00 Vona að breskur almenningur geti byrjað að prófa sig sjálfur fyrir veirunni á næstu dögum Amazon hefur samþykkt að dreifa prófinu, auk þess sem hægt verður að nálgast það í apótekum víða um Bretland. 25.3.2020 17:38 Umsóknir um skert starfshlutfall streyma inn Opnað var fyrir umsóknir hádeginu og hafa fjögur þúsund manns þegar sótt um. 25.3.2020 16:35 Dæmdur fyrir ofbeldi en ekki nauðgun Karlmaður nokkur hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi meðal annars fyrir alvarlegt ofbeldi gagnvart fyrrverandi unnustu sinni. Hann var sýknaður af ákæru fyrir að nauðga konunni sömu nótt. 25.3.2020 16:24 Sóttvarnalæknir segir hugmynd læknanna á norðausturhorni landsins óraunhæfa Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hugmynd lækna á norðausturhluta landsins um að loka tilteknu landsvæði fyrir almennri umferð svo hefta megi útbreiðslu kórónuveirunnar sé algjörlega óraunhæf. 25.3.2020 16:06 Assange neitað um lausn gegn tryggingu Dómstóll hafnaði kröfu lögmanna Julians Assange, stofnanda Wikileaks, um að hann verði látinn laus gegn tryggingu í dag. Lögmennirnir héldu því fram að sleppa bæri Asssange vegna þess að hann væri í sérstakri hættu af kórónuveirunni. 25.3.2020 15:35 Sjá næstu 50 fréttir
Svona var 26. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 26.3.2020 13:36
Þakklát fyrir að börnin voru ekki í bílnum þegar eldurinn kviknaði Berglind Guðmundsdóttir náði naumlega að fjarlægja gaskút úr bifreið sinni áður en hún varð alelda í gær. 26.3.2020 13:00
Mælt fyrir fimmtán milljarða framkvæmdum í dag Í þingsályktunartillögu fjármálaráðherra sem rædd verður á Alþingi í dag er gert ráð fyrir fimmtán milljörðum til framkvæmda á þessu ári til vinna gegn auknu atvinnuleysi. Rúmlega sex milljarðar fara til samgönguverkefna auk milljarða sem fara í nýbyggingar og uppbyggingu innviða víða um land. 26.3.2020 12:03
Hætta á annarri bylgju smita ef takmörkunum er aflétt of snemma Kínversk yfirvöld hafa létt á aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar í Wuhan þar sem hún skaut fyrst upp kollinum í desember. Ný rannsókn bendir til þess að áframhaldandi lokanir skóla og vinnustaða geti seinkað seinni bylgju smita. Höfundur hennar varar þess vegna við því að takmörkunum vegna faraldursins séu felldar úr gildi of snemma. 26.3.2020 11:57
Bjartsýnn á pinnana frá Össuri en afþakkar bresku heimaprófin Nýjustu niðurstöður úr prófunum á Össurar-pinnunum svokölluðu gefa veirufræðideild Landspítalans vonir um að hægt sé að nota þá við sýnatöku vegna kórónuveirunnar. Bretum standa til boða 26.3.2020 11:48
Þrjú í öndunarvél vegna veirunnar Þrír eru nú í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítals vegna vegna Covid-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Um er að ræða tvo karla og eina konu á sjötugsaldri. 26.3.2020 11:02
Ferðamenn á Suðurlandi horfnir Ferðamönnum á Suðurlandi hefur fækkað í tugum prósenta á einungis nokkrum dögum eftir að kórónuveiran náði útbreiðslu. Framkvæmdastjóri ferðaþjónustu á svæðinu er uggandi yfir framtíðinni og segir erfitt að gera áætlanir. 26.3.2020 11:00
Sameinuðu þjóðirnar: Alþjóðleg aðgerðaráætlun vegna kórónaveirunnar António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fór í gær fram á 268 milljarða króna fjárhagsaðstoð til að standa straum af mannúðaraðstoð við þau ríki sem höllustum fæti standa gagnvart kórónafaraldrinum. 26.3.2020 10:52
„Ef það er tímabundinn skortur á kókaíni þá framleiða menn amfetamín í staðinn“ Lögregla vaktar sérstaklega brot inni á heimilum og netglæpi í samkomubanninu sem nú stendur yfir vegna faraldurs kórónuveiru. 26.3.2020 10:48
Urðu vör við mikla óeiningu varðandi skólahald Landlæknir og sóttvarnalæknir urðu varir við mikla óeiningu og mismunandi skoðanir, bæði á meðal kennara og foreldra, varðandi það hvernig skólastarfi í leik- og grunnskólum er nú háttað vegna samkomubannsins. 26.3.2020 10:13
Sjö í sömu fjölskyldu smituð þar af hjartveik kona og níu mánaða barn Óhætt er að segja að kórónuveiran hafi komið með látum inn í líf reykvískrar fjölskyldu á dögunum þegar sjö fjölskyldumeðlimir reyndust sýktir af veirunni. Þar á meðal er níu mánaða gamalt barn, ein barnshafandi, hjartveik kona og astmasjúklingur. 26.3.2020 10:00
Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. 26.3.2020 09:53
Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. 26.3.2020 09:09
Heitavatninu aftur komið á í Vesturbænum Viðgerð er nú lokið á stofnæð hitaveitu við Valsheimilið sem fór í sundur í gærkvöldi með þeim afleiðingum að vesturhluti borgarinnar varð heitavatnslaus. 26.3.2020 09:07
Fresta álagningu vanrækslugjalda vegna skoðunar ökutækja um mánuð Álagningu vanrækslugjalds þann 1. apríl vegna skoðunar ökutækja verður frestað um einn mánuð til 1. maí vegna COVID-19 faraldursins. 26.3.2020 09:02
Kórónuveiruvaktin: Nýjustu tíðindi af faraldrinum og afleiðingum hans Ellefti dagur samkomubanns er nú genginn í garð. Tilfellum kórónuveirusmita fer enn fjölgandi og reyna nú langflestir landsmenn að leggja sitt á vogarskálarnar til að hægt sé að draga úr útbreiðslu veirunnar. 26.3.2020 08:20
Árangursríkar aðgerðir geti minnkað hjarðónæmi þjóðarinnar Útbreiðsla kórónuveirunnar er talin lúta svokallaðri útbreiðslutölu Ro=2,5. 26.3.2020 08:08
Kæra leyfi vegna vegar um Teigsskóg Landvernd hefur kært framkvæmdaleyfi vegna vegar um Teigsskóg til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. 26.3.2020 07:33
Taugatrekkjandi þeysireið læknanema yfir lokuð landamæri lauk í sóttkví heima á Íslandi Á fimmta tug íslenskra læknanema í Slóvakíu er líklega enn að ná sér niður eftir stressandi ferðalag yfir lokuð landamæri til að ná flugi heim til Íslands aðfaranótt þriðjudags 26.3.2020 07:30
Hnúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð Veðurstofan spáir áframhaldandi útsynningi, það er suðvestanátt með éljum sunnan og vestantil. 26.3.2020 07:09
McLaren Elva þægilegur á 110 með enga framrúðu McLaren Elva er nýjasta viðbótin við Ultimate línuna hjá McLaren, aðrir bílar í línunni eru F1, P1, Senna og Speedtail. McLaren Elva er leið McLaren til að heiðra McLaren-Elva M1A frá sjöunda áratug tuttugustu aldar. 26.3.2020 07:00
Á annað þúsund nú látnir af völdum veirunnar í Bandaríkjunum Alls hafa nú verið staðfest nærri 70 þúsund tilfelli kórónuveirusmits í Bandaríkjunum og fjölgaði þeim um tíu þúsund á einum degi. 26.3.2020 06:54
Átján látnir af völdum COVID-19 í Stokkhómi á einum sólarhring Átján manns hafa látist af völdum kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi á einum sólarhring. 26.3.2020 06:45
Svandís, Guðmundur Ingi, Karl Steinar, Dagur B. og Skímó í Bítinu Tveir ráðherrar, borgarstjóri og yfirlögregluþjónn voru í hópi gesta Bítismanna í þætti dagsins. 26.3.2020 06:21
Dýralæknir segir upp þjónustusamningi við MAST í fússi Ingunn Reynisdóttir, dýralæknir á Syðri-völlum á Hvammstanga, segist hafa samgt upp þjónustusamningi við Húnavatnssýslur í dag. 25.3.2020 23:38
Árásarmaðurinn í Christchurch játar óvænt sök Maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa skotið 51 til bana og sært fjörutíu til viðbótar í tveimur moskum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í fyrra viðurkenndi sök í dag. 25.3.2020 23:29
Bolsonaro gerir lítið úr kórónuveirunni og sakar fjölmiðla um að ala á ótta Forsetinn segir að líf fólks megi ekki stoppa þrátt fyrir útbreiðslu veirunnar. 25.3.2020 23:00
Heitavatnslaust í vesturhluta Reykjavíkur Heitavatnslaust er í stórum hluta Reykjavíkur, eða vesturhlutanum. Meðal annars á það við miðbæinn, Hlíðarnar og Vesturbæinn og er það vegna bilunar. 25.3.2020 21:41
Hafði sínar efasemdir um smitrakningaforritið en er nú sannfærður eftir að hafa séð tæknina á bak við það Persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni tjáir sig um smitvarnaforritið sem fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur aðstoðað við að hann án endurgjalds. 25.3.2020 21:40
Farþegum Strætó hefur fækkað um helming Farþegum strætisvagna höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað til muna vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubannsins. 25.3.2020 20:27
Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Um 4000 nothæfir veiruprófunarpinnar eru nú til á Íslandi. 25.3.2020 20:06
Seðlabankastjóri segir engin rök fyrir þaki á verðtryggingu Seðlabankastjóri telur engin efni til að setja þak á verðtrygginguna vegna óvissu í efnahagsmálum. Heimilin og fyrirtækinnjóti mikilla vaxtalækkana og engin teikn á lofti um aukna verðbólgu. 25.3.2020 19:20
Aðstandendur þurfa að velja hverjir fá að vera viðstaddir útför Prestar leita lausna til að útfæra jarðarfarir í samkomubanni. Sóknarprestur í Árbæjarkirkju segir aðstandendur í erfiðri stöðu þegar þeir þurfa að taka ákvörðun um hverjir fái að vera viðstaddir útförina og hverjir ekki. 25.3.2020 19:19
Kanínudauði rakinn til lifradreps Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep. 25.3.2020 18:57
Fjöldi látinna á Spáni hækkar mjög Fjöldi látinna á Spáni vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, hækkaði um 738 á síðasta sólarhring og er nú í heildina 3.434. 25.3.2020 18:43
Reiknað með allt að sjö prósenta atvinnuleysi á þessu ári Horfur eru á að atvinnuleysi aukist mikið á næstu vikum og mánuðum og einkaneysla dragist mikið saman. Þá verði hagvöxtur neikvæður í fyrsta skipti í mörg ár. 25.3.2020 18:30
Nýtt spálíkan gerir ráð fyrir mun færri smituðum Samkvæmt nýju spálíkani Háskóla Íslands, sem gefið var út í dag, er búist við því að rúmlega 1500 manns greinist með COVID-19. 25.3.2020 18:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tveir eru á gjörgæslu og þar af einn í öndunarvél vegna kórónuveirunnar. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna, þar sem foreldrar voru hvattir til að senda börn sín áfram í leik- og grunnskóla. 25.3.2020 18:00
Vona að breskur almenningur geti byrjað að prófa sig sjálfur fyrir veirunni á næstu dögum Amazon hefur samþykkt að dreifa prófinu, auk þess sem hægt verður að nálgast það í apótekum víða um Bretland. 25.3.2020 17:38
Umsóknir um skert starfshlutfall streyma inn Opnað var fyrir umsóknir hádeginu og hafa fjögur þúsund manns þegar sótt um. 25.3.2020 16:35
Dæmdur fyrir ofbeldi en ekki nauðgun Karlmaður nokkur hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi meðal annars fyrir alvarlegt ofbeldi gagnvart fyrrverandi unnustu sinni. Hann var sýknaður af ákæru fyrir að nauðga konunni sömu nótt. 25.3.2020 16:24
Sóttvarnalæknir segir hugmynd læknanna á norðausturhorni landsins óraunhæfa Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hugmynd lækna á norðausturhluta landsins um að loka tilteknu landsvæði fyrir almennri umferð svo hefta megi útbreiðslu kórónuveirunnar sé algjörlega óraunhæf. 25.3.2020 16:06
Assange neitað um lausn gegn tryggingu Dómstóll hafnaði kröfu lögmanna Julians Assange, stofnanda Wikileaks, um að hann verði látinn laus gegn tryggingu í dag. Lögmennirnir héldu því fram að sleppa bæri Asssange vegna þess að hann væri í sérstakri hættu af kórónuveirunni. 25.3.2020 15:35