Fleiri fréttir Segir fólk á ofurlaunum við borðið sem beri enga virðingu fyrir vinnandi fólki Formaður Eflingar er harðorð í garð samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 24.3.2020 15:23 Íslensk erfðagreining fær grænt ljós frá Persónuvernd Persónuvernd hefur fallist á umsókn íslenskrar erfðagreiningar um leyfi fyrir vísindarannsókn tengda COVID 19. Stofnunin afgreiddi umsóknina til vísindasiðanefndar síðdegis í gær. 24.3.2020 15:08 „Við erum ekkert að grínast með þetta“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, leggur þunga áherslu á það að fólk hlíti samkomubanninnu, sem hert var á miðnætti. 24.3.2020 14:47 Meirihluti þeirra sem greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhring var í sóttkví Meirihluti þeirra sextíu einstaklinga sem greinst hafa með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring var í sóttkví eða um 60 prósent. 24.3.2020 14:32 Smit í Firði en opna aftur í Mosfellsbæ Stefnt er að því að opna aftur heilsugæsluna í Mosfellsbæ á föstudag. 24.3.2020 14:31 Telur afar hæpið að þingmenn vilji lækka laun sín og embættismanna vegna kreppunnar Jón Þór Ólafsson þingmaður telur lykilatriði að stjórnmálamenn deili kjörum með þjóðinni. 24.3.2020 13:34 Svona var 24. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:03 í Skógarhlíð 14. 24.3.2020 13:22 Staðfestum smitum fjölgar um 60 Fjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi er nú 648. 24.3.2020 13:04 Trump talar um að slaka á takmörkunum eftir að mjólkurkúm hans var lokað Sex af sjö ábatasömustu klúbbum og hótelum Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur verið lokað vegna kórónuveirufaraldursins á undanförnum dögum. Forsetinn hefur síðan þá byrjað að ýja að því að slakað verði á samfélagslegum aðgerðum til að hefta útbreiðslu veirunnar. 24.3.2020 12:57 Segir móður sína sem lést hafa verið með alvarlegan astma Liðlega sjötug kona sem hafði glímt við alvarlegan og krónískan astma lést í gær af völdum Covid-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Hún hafði verið greind með veiruna í um viku. 24.3.2020 12:00 Kórónaveiran veikir stöðu kvenna Fulltrúar UN Women í Asíu segja það staðreynd að í neyðaraðstæðum séu konur berskjaldaðri en nokkru sinni fyrir ofbeldi. 24.3.2020 12:00 Forsætisráðherra ekki smitaður af kórónuveirunni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er ekki smituð af kórónuveirunni og því komin aftur til vinnu í ráðuneytinu. 24.3.2020 11:42 Stórlega dregið úr umferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu Flugumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið hefur dregist saman um tæp sextíu prósent á síðustu tíu dögum. Mestu munar um mikinn samdrátt í alþjóðlegu flugi milli Evrópu og Bandaríkjanna og til og frá Keflavíkurflugvelli. 24.3.2020 11:22 Bæjarbúar ótrúlega jákvæðir í hörmulegum aðstæðum Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir bæjarbúa ótrúlega jákvæða í þeim hörmulegum aðstæðum sem ekki aðeins Eyjamenn glíma nú við heldur öll þjóðin og allur heimurinn vegna kórónuveirufaraldursins. 24.3.2020 11:09 Segir stjórnvöld alls ekki vera að varpa ábyrgðinni yfir á þríeykið Faraldur kórónuveiru hefur reynst töluvert meira högg en stjórnvöld sáu fram á í fyrstu, að sögn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra. 24.3.2020 10:55 Salmond sýknaður af ákæru um kynferðisbrot Kviðdómur sýknaði Alex Salmond, fyrrverandi oddvita skosku heimastjórnarinnar, af ákæru um að hann hefði ráðist kynferðislega á níu konur á meðan hann gegndi embætti í gær. Hann hefur alla tíð neitað sök og fullyrðir að logið hafi verið upp á hann í pólitískum tilgangi. 24.3.2020 10:44 Útlit fyrir að meira milt loft komist til landsins Útlit er fyrir að enn meira milt loft komist til okkar um og eftir helgi og gæti jafnvel staðið í nokkra daga og ætti þá að taka enn meira af snjónum sem fyrir er, segir í hugleiðingu veðurfræðings. 24.3.2020 09:39 Íslendingar lýsa áhrifum kórónuveirunnar: „Eins og að anda inn efni sem brennir lungun“ Íslendingar sem hafa fengið staðfesta greiningu á kórónuveirunni skipta nú hundruðum og það er vitað mál að þeim muni fjölga næstu vikurnar. 24.3.2020 09:30 Efling frestar verkfalli vegna veirunnar Samninganefnd Eflingar gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur frestað verkfallsaðgerðum frá og með morgundeginum, 25. mars 2020. 24.3.2020 09:17 Sjötugur fastur á Spáni og óttast um líf sitt og heilsu Óskar Hrafn Ólafsson fyrrverandi skipstjóri sér enga leið færa heim. 24.3.2020 08:55 Skautahöllin í Madrid notuð sem líkgeymsla Samþykkt hefur verið að nota skautahöll í Madrid til að geyma lík fólks sem hefur látist af völdum kórónuveirunnar á meðan á faraldrinum stendur. Útfararstjórar í borginni tilkynntu yfirvöldum í gær að þeir gætu ekki tekið við líkum fólks sem lætur lífið úr COVID-19 þar sem starfsmenn þeirra skorti nauðsynlegan öryggisbúnað. 24.3.2020 08:50 Kórónuveiruvaktin: Fyrsti dagur herts samkomubanns Hert samkomubann tók gildi á miðnætti og þurfa landsmenn því að lúta strangari reglum um mannamót en áður. 24.3.2020 08:21 Sóttu slasaðan skipverja á færeysku skipi við Eyjar Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO sótti slasaðan skipverja um borð í færeyskt línuskip í gærkvöld. 24.3.2020 07:57 Liðlega sjötug kona lést af völdum COVID-19 Andlát konunnar varð í kjölfar veikinda konunnar af völdum Covid-19-sjúkdómsins. 24.3.2020 07:38 Aflétta sóttkví í Wuhan í apríl Kínversk yfirvöld hafa tilkynnt að sóttkví í borginni Wuhan, þar sem hin nýja tegund kórónuveiru greindist fyrst, verði aflétt þann 8. apríl næstkomandi. 24.3.2020 07:22 Tesla Model Y er fljótari en Tesla gaf út Samkvæmt Tesla er nýjasta afurð framleiðandans, Model Y 3,5 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. 24.3.2020 07:00 Suðvestanáttin ríkjandi næstu daga Veðurstofan spáir fimm til þrettán metrum á sekúndu og éljagangi á vestanverðu landinu í dag. 24.3.2020 06:52 Farsímum stolið úr búningsherbergi líkamsræktarstöðvar Tilkynnt var um þjófnað úr búningsherbergi líkamsræktarstöðvar í hverfi 108 í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær. 24.3.2020 06:31 Írís, Andrea, Magnús og Þórdís Kolbrún í Bítinu Þátturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni, frá klukkan 6:50 til klukkan 9, en heldur svo áfram á Bylgjunni fram til klukkan 10. 24.3.2020 06:30 Áfram í haldi grunaður um brot gegn drengjum Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. apríl. 24.3.2020 06:00 Hert samkomubann hefur nú tekið gildi Hert samkomubann tók gildi nú á miðnætti sem felur í sér að almennt verður óheimilt fyrir fleiri en tuttugu manns að vera í sama rými. 24.3.2020 00:00 41 nú greinst í Vestmannaeyjum og 487 í sóttkví Ellefu ný kórónuveirusmit hafa nú greinst í Vestmannaeyjum og hefur 41 einstaklingur nú greinst þar með veiruna. Af þeim ellefu sem eru nýgreindir voru sex þegar í sóttkví. 23.3.2020 23:50 Sóttvarnalæknir telur ekki þörf á að loka Austurland af Það er mat sóttvarnalæknis að það þjóni ekki tilgangi sínum að loka Austurland af í sóttvarnaskyni. 23.3.2020 23:25 Einn einstaklingur með tvenns konar afbrigði kórónuveirunnar Einstaklingur hér á landi reyndist vera með tvenns konar afbrigði af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 23.3.2020 22:29 Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23.3.2020 21:17 Útgöngubann sett á í Bretlandi Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, kynnti í ávarpi sínu í kvöld víðtækar takmarkanir sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi. 23.3.2020 20:54 Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima í sjálfskipaðri sóttkví. Í dag fóru leik- og grunnskólar að forgangsraða í skólavist eftir störfum foreldra. 23.3.2020 20:03 Óhreinsað skólp fer nú út í sjó eftir að Reykvíkingar hunsuðu tilmæli Hreinsistöð fráveitu við Klettagarða er nú óstarfhæf og fer óhreinsað skólp í sjó. Að sögn Veitna er ástæðan gríðarlegt magn af blautklútum, þar á meðal sótthreinsiklútum, í fráveitukerfinu í Reykjavík. 23.3.2020 19:44 Engin próf í húsakynnum Háskóla Íslands í vor Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, hefur tilkynnt nemendum að próf munu ekki fara fram í húsakynnum háskólans í vor. 23.3.2020 18:51 Kompás: „Hélt þetta væri bara venjulegt kvef“ Í Kompás sem verður sýndur á Vísi í fyrramálið er rætt við fjóra Íslendinga sem síðustu daga og vikur hafa verið einangraðir frá sínum nánustu og samfélaginu í heild. Allir hafa þeir misjafna sögu að segja hvernig veiran lagðist yfir. Sumir lögðust inn á spítala á meðan aðrir hafa vart fundið fyrir einkennum. 23.3.2020 18:45 250 þúsund króna sekt eftir að hafa farið smitaður í gleðskap Ungur einstaklingur smitaður af kórónuveirunni í Noregi hefur verið sektaður um 20 þúsund norskar krónur fyrir að hafa farið í gleðskap um helgina. 23.3.2020 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Á slaginu 18:30. 23.3.2020 17:51 Ríkisstjórnin ætlast til að bankarnir standi með fyrirtækjum í vanda Aðgerðafrumvarp ríkisstjórnarinnar, eða bandormurinn, er komið til nefndar eftir að fyrstu umræðu lauk á Alþingi í dag. Frumvörp um fjáraukalög þessa árs, skyldu fólks til að vinna fyrir almannavarnir og um sveigjanleika til sveitarfélaga eru einnig komin til nefnda. 23.3.2020 16:39 Rannsaka hvort „flautubarinn“ hafi falið tilfelli Yfirvöld í Austurríki rannsaka nú hvort að eigendur vinsæls bars í skíðabænum Ischgl hafi haldið kórónuveirusmiti starfsmanns þar leyndu. Fjöldi Íslendinga er á meðal hundruð manna sem hafa greinst með veiruna og rakið hefur verið til bæjarins. 23.3.2020 16:37 Rannsaka kanínudauða í Elliðaárdal Matvælastofnun rannsakar nú dauða fjölda kanína í Elliðaárdal. 23.3.2020 16:16 Sjá næstu 50 fréttir
Segir fólk á ofurlaunum við borðið sem beri enga virðingu fyrir vinnandi fólki Formaður Eflingar er harðorð í garð samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 24.3.2020 15:23
Íslensk erfðagreining fær grænt ljós frá Persónuvernd Persónuvernd hefur fallist á umsókn íslenskrar erfðagreiningar um leyfi fyrir vísindarannsókn tengda COVID 19. Stofnunin afgreiddi umsóknina til vísindasiðanefndar síðdegis í gær. 24.3.2020 15:08
„Við erum ekkert að grínast með þetta“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, leggur þunga áherslu á það að fólk hlíti samkomubanninnu, sem hert var á miðnætti. 24.3.2020 14:47
Meirihluti þeirra sem greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhring var í sóttkví Meirihluti þeirra sextíu einstaklinga sem greinst hafa með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring var í sóttkví eða um 60 prósent. 24.3.2020 14:32
Smit í Firði en opna aftur í Mosfellsbæ Stefnt er að því að opna aftur heilsugæsluna í Mosfellsbæ á föstudag. 24.3.2020 14:31
Telur afar hæpið að þingmenn vilji lækka laun sín og embættismanna vegna kreppunnar Jón Þór Ólafsson þingmaður telur lykilatriði að stjórnmálamenn deili kjörum með þjóðinni. 24.3.2020 13:34
Svona var 24. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:03 í Skógarhlíð 14. 24.3.2020 13:22
Staðfestum smitum fjölgar um 60 Fjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi er nú 648. 24.3.2020 13:04
Trump talar um að slaka á takmörkunum eftir að mjólkurkúm hans var lokað Sex af sjö ábatasömustu klúbbum og hótelum Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur verið lokað vegna kórónuveirufaraldursins á undanförnum dögum. Forsetinn hefur síðan þá byrjað að ýja að því að slakað verði á samfélagslegum aðgerðum til að hefta útbreiðslu veirunnar. 24.3.2020 12:57
Segir móður sína sem lést hafa verið með alvarlegan astma Liðlega sjötug kona sem hafði glímt við alvarlegan og krónískan astma lést í gær af völdum Covid-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Hún hafði verið greind með veiruna í um viku. 24.3.2020 12:00
Kórónaveiran veikir stöðu kvenna Fulltrúar UN Women í Asíu segja það staðreynd að í neyðaraðstæðum séu konur berskjaldaðri en nokkru sinni fyrir ofbeldi. 24.3.2020 12:00
Forsætisráðherra ekki smitaður af kórónuveirunni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er ekki smituð af kórónuveirunni og því komin aftur til vinnu í ráðuneytinu. 24.3.2020 11:42
Stórlega dregið úr umferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu Flugumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið hefur dregist saman um tæp sextíu prósent á síðustu tíu dögum. Mestu munar um mikinn samdrátt í alþjóðlegu flugi milli Evrópu og Bandaríkjanna og til og frá Keflavíkurflugvelli. 24.3.2020 11:22
Bæjarbúar ótrúlega jákvæðir í hörmulegum aðstæðum Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir bæjarbúa ótrúlega jákvæða í þeim hörmulegum aðstæðum sem ekki aðeins Eyjamenn glíma nú við heldur öll þjóðin og allur heimurinn vegna kórónuveirufaraldursins. 24.3.2020 11:09
Segir stjórnvöld alls ekki vera að varpa ábyrgðinni yfir á þríeykið Faraldur kórónuveiru hefur reynst töluvert meira högg en stjórnvöld sáu fram á í fyrstu, að sögn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra. 24.3.2020 10:55
Salmond sýknaður af ákæru um kynferðisbrot Kviðdómur sýknaði Alex Salmond, fyrrverandi oddvita skosku heimastjórnarinnar, af ákæru um að hann hefði ráðist kynferðislega á níu konur á meðan hann gegndi embætti í gær. Hann hefur alla tíð neitað sök og fullyrðir að logið hafi verið upp á hann í pólitískum tilgangi. 24.3.2020 10:44
Útlit fyrir að meira milt loft komist til landsins Útlit er fyrir að enn meira milt loft komist til okkar um og eftir helgi og gæti jafnvel staðið í nokkra daga og ætti þá að taka enn meira af snjónum sem fyrir er, segir í hugleiðingu veðurfræðings. 24.3.2020 09:39
Íslendingar lýsa áhrifum kórónuveirunnar: „Eins og að anda inn efni sem brennir lungun“ Íslendingar sem hafa fengið staðfesta greiningu á kórónuveirunni skipta nú hundruðum og það er vitað mál að þeim muni fjölga næstu vikurnar. 24.3.2020 09:30
Efling frestar verkfalli vegna veirunnar Samninganefnd Eflingar gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur frestað verkfallsaðgerðum frá og með morgundeginum, 25. mars 2020. 24.3.2020 09:17
Sjötugur fastur á Spáni og óttast um líf sitt og heilsu Óskar Hrafn Ólafsson fyrrverandi skipstjóri sér enga leið færa heim. 24.3.2020 08:55
Skautahöllin í Madrid notuð sem líkgeymsla Samþykkt hefur verið að nota skautahöll í Madrid til að geyma lík fólks sem hefur látist af völdum kórónuveirunnar á meðan á faraldrinum stendur. Útfararstjórar í borginni tilkynntu yfirvöldum í gær að þeir gætu ekki tekið við líkum fólks sem lætur lífið úr COVID-19 þar sem starfsmenn þeirra skorti nauðsynlegan öryggisbúnað. 24.3.2020 08:50
Kórónuveiruvaktin: Fyrsti dagur herts samkomubanns Hert samkomubann tók gildi á miðnætti og þurfa landsmenn því að lúta strangari reglum um mannamót en áður. 24.3.2020 08:21
Sóttu slasaðan skipverja á færeysku skipi við Eyjar Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO sótti slasaðan skipverja um borð í færeyskt línuskip í gærkvöld. 24.3.2020 07:57
Liðlega sjötug kona lést af völdum COVID-19 Andlát konunnar varð í kjölfar veikinda konunnar af völdum Covid-19-sjúkdómsins. 24.3.2020 07:38
Aflétta sóttkví í Wuhan í apríl Kínversk yfirvöld hafa tilkynnt að sóttkví í borginni Wuhan, þar sem hin nýja tegund kórónuveiru greindist fyrst, verði aflétt þann 8. apríl næstkomandi. 24.3.2020 07:22
Tesla Model Y er fljótari en Tesla gaf út Samkvæmt Tesla er nýjasta afurð framleiðandans, Model Y 3,5 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. 24.3.2020 07:00
Suðvestanáttin ríkjandi næstu daga Veðurstofan spáir fimm til þrettán metrum á sekúndu og éljagangi á vestanverðu landinu í dag. 24.3.2020 06:52
Farsímum stolið úr búningsherbergi líkamsræktarstöðvar Tilkynnt var um þjófnað úr búningsherbergi líkamsræktarstöðvar í hverfi 108 í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær. 24.3.2020 06:31
Írís, Andrea, Magnús og Þórdís Kolbrún í Bítinu Þátturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni, frá klukkan 6:50 til klukkan 9, en heldur svo áfram á Bylgjunni fram til klukkan 10. 24.3.2020 06:30
Áfram í haldi grunaður um brot gegn drengjum Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. apríl. 24.3.2020 06:00
Hert samkomubann hefur nú tekið gildi Hert samkomubann tók gildi nú á miðnætti sem felur í sér að almennt verður óheimilt fyrir fleiri en tuttugu manns að vera í sama rými. 24.3.2020 00:00
41 nú greinst í Vestmannaeyjum og 487 í sóttkví Ellefu ný kórónuveirusmit hafa nú greinst í Vestmannaeyjum og hefur 41 einstaklingur nú greinst þar með veiruna. Af þeim ellefu sem eru nýgreindir voru sex þegar í sóttkví. 23.3.2020 23:50
Sóttvarnalæknir telur ekki þörf á að loka Austurland af Það er mat sóttvarnalæknis að það þjóni ekki tilgangi sínum að loka Austurland af í sóttvarnaskyni. 23.3.2020 23:25
Einn einstaklingur með tvenns konar afbrigði kórónuveirunnar Einstaklingur hér á landi reyndist vera með tvenns konar afbrigði af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 23.3.2020 22:29
Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23.3.2020 21:17
Útgöngubann sett á í Bretlandi Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, kynnti í ávarpi sínu í kvöld víðtækar takmarkanir sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi. 23.3.2020 20:54
Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima í sjálfskipaðri sóttkví. Í dag fóru leik- og grunnskólar að forgangsraða í skólavist eftir störfum foreldra. 23.3.2020 20:03
Óhreinsað skólp fer nú út í sjó eftir að Reykvíkingar hunsuðu tilmæli Hreinsistöð fráveitu við Klettagarða er nú óstarfhæf og fer óhreinsað skólp í sjó. Að sögn Veitna er ástæðan gríðarlegt magn af blautklútum, þar á meðal sótthreinsiklútum, í fráveitukerfinu í Reykjavík. 23.3.2020 19:44
Engin próf í húsakynnum Háskóla Íslands í vor Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, hefur tilkynnt nemendum að próf munu ekki fara fram í húsakynnum háskólans í vor. 23.3.2020 18:51
Kompás: „Hélt þetta væri bara venjulegt kvef“ Í Kompás sem verður sýndur á Vísi í fyrramálið er rætt við fjóra Íslendinga sem síðustu daga og vikur hafa verið einangraðir frá sínum nánustu og samfélaginu í heild. Allir hafa þeir misjafna sögu að segja hvernig veiran lagðist yfir. Sumir lögðust inn á spítala á meðan aðrir hafa vart fundið fyrir einkennum. 23.3.2020 18:45
250 þúsund króna sekt eftir að hafa farið smitaður í gleðskap Ungur einstaklingur smitaður af kórónuveirunni í Noregi hefur verið sektaður um 20 þúsund norskar krónur fyrir að hafa farið í gleðskap um helgina. 23.3.2020 18:00
Ríkisstjórnin ætlast til að bankarnir standi með fyrirtækjum í vanda Aðgerðafrumvarp ríkisstjórnarinnar, eða bandormurinn, er komið til nefndar eftir að fyrstu umræðu lauk á Alþingi í dag. Frumvörp um fjáraukalög þessa árs, skyldu fólks til að vinna fyrir almannavarnir og um sveigjanleika til sveitarfélaga eru einnig komin til nefnda. 23.3.2020 16:39
Rannsaka hvort „flautubarinn“ hafi falið tilfelli Yfirvöld í Austurríki rannsaka nú hvort að eigendur vinsæls bars í skíðabænum Ischgl hafi haldið kórónuveirusmiti starfsmanns þar leyndu. Fjöldi Íslendinga er á meðal hundruð manna sem hafa greinst með veiruna og rakið hefur verið til bæjarins. 23.3.2020 16:37
Rannsaka kanínudauða í Elliðaárdal Matvælastofnun rannsakar nú dauða fjölda kanína í Elliðaárdal. 23.3.2020 16:16