Fleiri fréttir Fundað í kjaradeilum Eflingar og hjúkrunarfræðinga á morgun Saminganefnd Eflingar mun leggja fram hugmyndir á fundi með samninganefnd sveitarfélaganna á morgun um hvernig megi útfæra samninga við Reykjavíkurborg og ríki yfir á sveitarfélögin. 23.3.2020 14:12 Svona var 23. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 23.3.2020 13:16 Smituðum fjölgar um tuttugu á milli daga Fjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi er nú 588. Er þetta fjölgun um 20 frá því í gær þegar fjöldi smita var 568. 23.3.2020 13:00 Fá margar kvartanir vegna dónalegra viðskiptavina Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að félaginu hafi borist töluvert af kvörtunum frá verslunum vegna þess dónaskapar sem viðskiptavinir sýna starfsfólki búðanna. 23.3.2020 12:32 Tímabundið dregið úr starfsemi sendiráða Íslands í Afríku Sendiráð Íslands í Úganda og Malaví munu draga úr starfsemi sinni næstu vikur vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Útsendir starfsmenn munu snúa heim tímabundið. 23.3.2020 12:30 Fjármálaráðherra hefur ekki áhyggjur af verðbólguskoti Bjarni Benediktsson segist ekki búast við verðbólguskoti miðað við viðbrögð markaðarins. Enda séu vextir á verðtryggðum lánum komnir niður í núll. 23.3.2020 12:23 Segir af og frá að Persónuvernd hafi setið aðgerðalaus um helgina 23.3.2020 12:06 Læknar ósáttir við að vera „fallbyssufóður“ Bresk stjórnvöld hafa ræst út herinn til að flytja hlífðarbúnað á sjúkrahús sem sárvantar sums staðar í dag. Læknar í framlínu kórónuveirufaraldursins hafa lýst óánægju með að þeir séu gerðir að „fallbyssufóðri“ því að sjúkrahúsin skorti nauðsynlegan búnað til að tryggja öryggi heilbrigðisstarfsmanna. 23.3.2020 11:47 Bókasöfnum, sundlaugum og húsdýragarðinum lokað Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni. 23.3.2020 11:26 Forsætisráðherra á að halda sig heima Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur fengið tilmæli um að halda sig heima þar til niðurstaða úr sýnatöku sem hún fór í vegna kórónuveirunnar liggur fyrir. 23.3.2020 11:19 Fyrsti ráðherrann kominn í sóttkví Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra er kominn í sóttkví. 23.3.2020 11:05 Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 23.3.2020 11:00 Ný smit ekki verið færri frá því faraldurinn toppaði í Suður-Kóreu Tilkynnt var um 63 ný kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn í Suður-Kóreu í dag og hafa tilfellin ekki verið færri frá því að faraldurinn náði hámarki sínu þar fyrir um fjórum vikum. Þarlend heilbrigðisyfirvöld vara þó við því að ærið verk sé enn fyrir höndum í glímunni gegn honum. 23.3.2020 10:46 Mikil röskun á millilandaflugi 23.3.2020 10:44 Fimm daga skoðun nýbura í heimahúsum 23.3.2020 10:16 COVID 19: Aukin hætta á að börn sæti ofbeldi UNICEF hvetur stjórnvöld um allan heim til að tryggja öryggi og velferð barna í því félags- og efnahagslega ástandi sem skapast hefur vegna Covid-19 heimsfaraldursins. 23.3.2020 10:15 Veiran miklu meira smitandi en göngugarpurinn Róbert gat ímyndað sér Róbert Marshall, verðandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, var í hópi þeirra göngugarpa sem smitaðist við Mývatn um þarsíðustu helgi. 23.3.2020 09:14 Kórónuveiruvaktin: Landsmenn búa sig undir strangari reglur um samkomubann Áttundi dagur samkomubanns vegna kórónuveirunnar er í dag og búa landsmenn sig nú undir að strangari reglur taki gildi á miðnætti. 23.3.2020 08:30 „Allt tal um snjóhúsaknús er tóm þvæla“ Andrea Sigurðardóttir viðskiptafræðingur segir að alls séu tuttugu af þeim 24 sem fóru saman í skíðaferð í Mývatnssveit um þarsíðustu helgi hafi greinst með kórónuveiru. 23.3.2020 07:48 Djúp lægð stjórnar veðrinu á alþjóðlega veðurdeginum Djúp lægð skammt vestur af landinu stjórnar veðrinu á landinu í dag. 23.3.2020 07:16 Nýja BMW 7 línan mun innihalda rafbíl BMW hefur staðfest að næsta kynslóð af 7 línunni muni innihalda hreinan rafbíl. Línan mun því innihalda bensín-, dísil-, tvinn- og rafbíla. 23.3.2020 07:00 Deilt um ástæður lágrar dánartíðni í Þýskalandi Ástandið í Þýskalandi hefur vakið athygli sérfræðinga en þar er dánartíðni af völdum kórónuveirunnar mun lægri en í löndum á borð við Ítalíu og Spán. 23.3.2020 06:59 Enn fjölgar smitum í Vestmannaeyjum Staðfest smit kórónuveirunnar í Vestmannaeyjum eru nú þrjátíu 23.3.2020 06:37 Ölvuð kona handtekin við hótel í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ölvaða konu við hótel í Hafnarfirði skömmu fyrir miðnætti. 23.3.2020 06:31 Ásmundur Einar, Anna Margrét, Rósa og Ármann Kr. í Bítinu Bítismenn fá fjölda gesta til sín í þættinum í dag, en meðal þeirra eru Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. 23.3.2020 06:30 Smári McCarthy smitaður af kórónuveirunni Smári segir einkennin væg og þakkar öllu starfsfólki heilbrigðiskerfisins fyrir störf sín á þessum tímum. 22.3.2020 23:42 „Ef forsetinn bregst ekki við mun fólk deyja sem annars hefði lifað“ Borgarstjóri New York-borgar, þar sem áhrif kórónuveirunnar í Bandaríkjunum hafa verið hvað mest, segir víðtækan skort á mikilvægum heilbrigðisvörum vera yfirvofandi í New York-ríki. 22.3.2020 23:17 Á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir kórónuveirunni Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. 22.3.2020 22:10 Weinstein greindur með kórónuveiruna Weinstein er nú í einangrun í Wende-öryggisfangelsinu í New York-ríki. 22.3.2020 22:01 Samkomur fleiri en tveggja bannaðar í Þýskalandi Fjölskyldur og aðrir hópar sem deila heimili fá undantekningu frá reglunni. 22.3.2020 21:07 Þakklát öllum á Íslandi fyrir að leggja sitt af mörkum í baráttunni við veiruna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra lýsir yfir miklu þakklæti í garð allra á Íslandi. Hún er þakklát fyrir þá viðleitni Íslendinga til að laga hegðun sína að þeim tilmælum og fyrirmælum sem stjórnvöld hafa gefið út í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. 22.3.2020 20:38 Allt skólahald lagt niður í Skútustaðahrepp Skólahald í Skútustaðahrepp hefur verið lagt niður vegna kórónuveirunnar bæði í leikskólanum Yl og Reykjahlíðarskóla. Aðgerðirnar taka gildi strax á morgun og munu standa yfir um óákveðinn tíma. 22.3.2020 20:15 Mælir með að fólk taki „veirufrían klukkutíma“ í kvöld Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, mælir með því að fólk taki sér eina klukkustund í kvöld, frá klukkan átta til níu, þar sem það hugsar og talar um eitthvað annað en kórónuveiruna sem nú geisar. 22.3.2020 19:23 Hringurinn komin aftur á fingurinn eftir sautján ára fjarveru Hringur, sem Sigrún Elfa Reynisdóttir í Hveragerði á og týndist í sautján ár er nú komin í leitirnar. Hann fannst á Árbæjarsafninu í Reykjavík. 22.3.2020 19:15 Zgromadzenia powyżej 20 osób zakazane Ministerstwo Zdrowia zgodnie z zaleceniem Głównego Epidemiologa, postanowiło ograniczyć liczbę osób przebywających w tym samym miejscu. Spotkania będą teraz ograniczone do 20. 22.3.2020 19:00 Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22.3.2020 18:52 Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22.3.2020 18:31 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 22.3.2020 18:20 Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22.3.2020 18:03 Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Hvergi hafa fleiri látist af völdum veirunnar en á Ítalíu. 22.3.2020 17:32 Efnahagsaðgerðir og ferðaþjónustan í Víglínunni Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, er fyrri gestur Víglínunnar í dag. Þá verður einnig rætt við Kristófer Oliversson, formann Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu og eiganda og framkvæmdastjóra Center hótela. Báðir munu þeir ræða þá stöðu sem nú er uppi í þjóðfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. 22.3.2020 17:19 Minnst sautján særðir eftir öflugan jarðskjálfta í Zagreb Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina 22.3.2020 17:00 „Virðumst vera frekar að stefna í svartsýnu spána“ Aðspurður um það á upplýsingafundinum í dag hvort þessar nýju smittölur færi okkur nær svartsýnu spánni sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svo virðast vera. Þó bæri að taka því með fyrirvara þar sem margt geti breyst. 22.3.2020 16:35 Á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í sóttkví Vel á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu eru í sóttkví. 22.3.2020 15:22 Nánast öllu millilandaflugi í dag aflýst Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga til tíu áfangastaða í norður Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fórum þessarra brottfara var aflýst. 22.3.2020 14:50 Sjá næstu 50 fréttir
Fundað í kjaradeilum Eflingar og hjúkrunarfræðinga á morgun Saminganefnd Eflingar mun leggja fram hugmyndir á fundi með samninganefnd sveitarfélaganna á morgun um hvernig megi útfæra samninga við Reykjavíkurborg og ríki yfir á sveitarfélögin. 23.3.2020 14:12
Svona var 23. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 23.3.2020 13:16
Smituðum fjölgar um tuttugu á milli daga Fjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi er nú 588. Er þetta fjölgun um 20 frá því í gær þegar fjöldi smita var 568. 23.3.2020 13:00
Fá margar kvartanir vegna dónalegra viðskiptavina Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að félaginu hafi borist töluvert af kvörtunum frá verslunum vegna þess dónaskapar sem viðskiptavinir sýna starfsfólki búðanna. 23.3.2020 12:32
Tímabundið dregið úr starfsemi sendiráða Íslands í Afríku Sendiráð Íslands í Úganda og Malaví munu draga úr starfsemi sinni næstu vikur vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Útsendir starfsmenn munu snúa heim tímabundið. 23.3.2020 12:30
Fjármálaráðherra hefur ekki áhyggjur af verðbólguskoti Bjarni Benediktsson segist ekki búast við verðbólguskoti miðað við viðbrögð markaðarins. Enda séu vextir á verðtryggðum lánum komnir niður í núll. 23.3.2020 12:23
Læknar ósáttir við að vera „fallbyssufóður“ Bresk stjórnvöld hafa ræst út herinn til að flytja hlífðarbúnað á sjúkrahús sem sárvantar sums staðar í dag. Læknar í framlínu kórónuveirufaraldursins hafa lýst óánægju með að þeir séu gerðir að „fallbyssufóðri“ því að sjúkrahúsin skorti nauðsynlegan búnað til að tryggja öryggi heilbrigðisstarfsmanna. 23.3.2020 11:47
Bókasöfnum, sundlaugum og húsdýragarðinum lokað Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni. 23.3.2020 11:26
Forsætisráðherra á að halda sig heima Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur fengið tilmæli um að halda sig heima þar til niðurstaða úr sýnatöku sem hún fór í vegna kórónuveirunnar liggur fyrir. 23.3.2020 11:19
Fyrsti ráðherrann kominn í sóttkví Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra er kominn í sóttkví. 23.3.2020 11:05
Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 23.3.2020 11:00
Ný smit ekki verið færri frá því faraldurinn toppaði í Suður-Kóreu Tilkynnt var um 63 ný kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn í Suður-Kóreu í dag og hafa tilfellin ekki verið færri frá því að faraldurinn náði hámarki sínu þar fyrir um fjórum vikum. Þarlend heilbrigðisyfirvöld vara þó við því að ærið verk sé enn fyrir höndum í glímunni gegn honum. 23.3.2020 10:46
COVID 19: Aukin hætta á að börn sæti ofbeldi UNICEF hvetur stjórnvöld um allan heim til að tryggja öryggi og velferð barna í því félags- og efnahagslega ástandi sem skapast hefur vegna Covid-19 heimsfaraldursins. 23.3.2020 10:15
Veiran miklu meira smitandi en göngugarpurinn Róbert gat ímyndað sér Róbert Marshall, verðandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, var í hópi þeirra göngugarpa sem smitaðist við Mývatn um þarsíðustu helgi. 23.3.2020 09:14
Kórónuveiruvaktin: Landsmenn búa sig undir strangari reglur um samkomubann Áttundi dagur samkomubanns vegna kórónuveirunnar er í dag og búa landsmenn sig nú undir að strangari reglur taki gildi á miðnætti. 23.3.2020 08:30
„Allt tal um snjóhúsaknús er tóm þvæla“ Andrea Sigurðardóttir viðskiptafræðingur segir að alls séu tuttugu af þeim 24 sem fóru saman í skíðaferð í Mývatnssveit um þarsíðustu helgi hafi greinst með kórónuveiru. 23.3.2020 07:48
Djúp lægð stjórnar veðrinu á alþjóðlega veðurdeginum Djúp lægð skammt vestur af landinu stjórnar veðrinu á landinu í dag. 23.3.2020 07:16
Nýja BMW 7 línan mun innihalda rafbíl BMW hefur staðfest að næsta kynslóð af 7 línunni muni innihalda hreinan rafbíl. Línan mun því innihalda bensín-, dísil-, tvinn- og rafbíla. 23.3.2020 07:00
Deilt um ástæður lágrar dánartíðni í Þýskalandi Ástandið í Þýskalandi hefur vakið athygli sérfræðinga en þar er dánartíðni af völdum kórónuveirunnar mun lægri en í löndum á borð við Ítalíu og Spán. 23.3.2020 06:59
Enn fjölgar smitum í Vestmannaeyjum Staðfest smit kórónuveirunnar í Vestmannaeyjum eru nú þrjátíu 23.3.2020 06:37
Ölvuð kona handtekin við hótel í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ölvaða konu við hótel í Hafnarfirði skömmu fyrir miðnætti. 23.3.2020 06:31
Ásmundur Einar, Anna Margrét, Rósa og Ármann Kr. í Bítinu Bítismenn fá fjölda gesta til sín í þættinum í dag, en meðal þeirra eru Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. 23.3.2020 06:30
Smári McCarthy smitaður af kórónuveirunni Smári segir einkennin væg og þakkar öllu starfsfólki heilbrigðiskerfisins fyrir störf sín á þessum tímum. 22.3.2020 23:42
„Ef forsetinn bregst ekki við mun fólk deyja sem annars hefði lifað“ Borgarstjóri New York-borgar, þar sem áhrif kórónuveirunnar í Bandaríkjunum hafa verið hvað mest, segir víðtækan skort á mikilvægum heilbrigðisvörum vera yfirvofandi í New York-ríki. 22.3.2020 23:17
Á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir kórónuveirunni Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. 22.3.2020 22:10
Weinstein greindur með kórónuveiruna Weinstein er nú í einangrun í Wende-öryggisfangelsinu í New York-ríki. 22.3.2020 22:01
Samkomur fleiri en tveggja bannaðar í Þýskalandi Fjölskyldur og aðrir hópar sem deila heimili fá undantekningu frá reglunni. 22.3.2020 21:07
Þakklát öllum á Íslandi fyrir að leggja sitt af mörkum í baráttunni við veiruna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra lýsir yfir miklu þakklæti í garð allra á Íslandi. Hún er þakklát fyrir þá viðleitni Íslendinga til að laga hegðun sína að þeim tilmælum og fyrirmælum sem stjórnvöld hafa gefið út í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. 22.3.2020 20:38
Allt skólahald lagt niður í Skútustaðahrepp Skólahald í Skútustaðahrepp hefur verið lagt niður vegna kórónuveirunnar bæði í leikskólanum Yl og Reykjahlíðarskóla. Aðgerðirnar taka gildi strax á morgun og munu standa yfir um óákveðinn tíma. 22.3.2020 20:15
Mælir með að fólk taki „veirufrían klukkutíma“ í kvöld Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, mælir með því að fólk taki sér eina klukkustund í kvöld, frá klukkan átta til níu, þar sem það hugsar og talar um eitthvað annað en kórónuveiruna sem nú geisar. 22.3.2020 19:23
Hringurinn komin aftur á fingurinn eftir sautján ára fjarveru Hringur, sem Sigrún Elfa Reynisdóttir í Hveragerði á og týndist í sautján ár er nú komin í leitirnar. Hann fannst á Árbæjarsafninu í Reykjavík. 22.3.2020 19:15
Zgromadzenia powyżej 20 osób zakazane Ministerstwo Zdrowia zgodnie z zaleceniem Głównego Epidemiologa, postanowiło ograniczyć liczbę osób przebywających w tym samym miejscu. Spotkania będą teraz ograniczone do 20. 22.3.2020 19:00
Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22.3.2020 18:52
Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22.3.2020 18:31
Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22.3.2020 18:03
Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Hvergi hafa fleiri látist af völdum veirunnar en á Ítalíu. 22.3.2020 17:32
Efnahagsaðgerðir og ferðaþjónustan í Víglínunni Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, er fyrri gestur Víglínunnar í dag. Þá verður einnig rætt við Kristófer Oliversson, formann Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu og eiganda og framkvæmdastjóra Center hótela. Báðir munu þeir ræða þá stöðu sem nú er uppi í þjóðfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. 22.3.2020 17:19
Minnst sautján særðir eftir öflugan jarðskjálfta í Zagreb Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina 22.3.2020 17:00
„Virðumst vera frekar að stefna í svartsýnu spána“ Aðspurður um það á upplýsingafundinum í dag hvort þessar nýju smittölur færi okkur nær svartsýnu spánni sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svo virðast vera. Þó bæri að taka því með fyrirvara þar sem margt geti breyst. 22.3.2020 16:35
Á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í sóttkví Vel á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu eru í sóttkví. 22.3.2020 15:22
Nánast öllu millilandaflugi í dag aflýst Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga til tíu áfangastaða í norður Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fórum þessarra brottfara var aflýst. 22.3.2020 14:50