Fleiri fréttir

Margslungið veður í kortunum

Versta veðurútlitið er á norðvestanverðu landinu þar sem spáð er norðaustan stormi eða roki með snjókomu í dag og á morgun þótt gera megi ráð fyrir að það dúri um tíma í dag.

Veðurviðvaranir um nær allt land

Veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna slæms veðurs í öllum landshlutum nema á höfuðborgarsvæðinu. Víða verður ekkert ferðaveður.

Sund­laugar og í­þrótta­hús lokuð á morgun

Öllum sundstöðum og íþróttamiðstöðum á vegum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu verður lokað á morgun. Þetta er gert til þess að gera starfsmönnum kleift að endurskipuleggja starfsemi með tilliti til nýrra krafna um sóttvarnir.

Sauðburður hafinn í Fljótshlíð

Góa og Týr eru fyrstu lömbin, sem vitað er um að hafði kominn í heiminn síðustu daga en mamma þeirra, kindin Ramóna bar þeim þriðjudaginn 10. mars. Fjölskyldan býr í fjárhúsinu á bænum Grjótá í Fljótshlíð. Fjórir hrútar koma til greina sem feður lambanna.

Rifbeinsbrotin vegna krabbameinsæxla en sagt að grenna sig

Dóttir konu sem lést úr krabbameini segir fitufordóma í heilbrigðiskerfinu hafa skert verulega lífsgæði móður sinnar síðustu fimmtán árin sem hún lifði. Samtök um líkamsvirðingu safna nú sögum af fitufordómum í heilbrigðiskerfinu.

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Atvinnulífið mun þurfa að taka tillit til þeirra raskana sem verða á skólastarfi vegna samkomubannsins sem tekur gildi á miðnætti. Fjallað verður ítarlega um áhrif samkomubannsins í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Lóan er komin

Lóan er komin, mögulega að kveða burt snjóinn.

171 staðfest smit

Samkvæmt nýjustu upplýsingum af vefsíðu landlæknis og almannavarnardeild ríkislögreglustjóra eru 171 smit staðfest hér á landi.

Á annan tug gæti þurft á gjörgæslu

Jafnvel þó að hlutfall smitaðra sé tífalt lægra en fyrstu niðurstöður skimunar Íslenskrar erfðagreiningar benda til gæti á annan tug einstaklinga þurft á gjörgæslu að halda vegna kórónuveirunnar, að mati yfirlæknis á Landspítalanum.

Hundruð manna bjóða náunganum aðstoð

Um átta hundruð manns bjóða náunganum aðstoð á síðunni Hjálpum fólki í áhættuhópi. Fólk býðst meðal annars til að fara í búðir og apótek fyrir fólk. 

Hvetja Breta til þess að hætta að hamstra

Verslunareigendur á Bretlandi líkja kaupæðinu vegna kórónuveirufaraldursins við jólaörtröðina. Svo rammt kveður að því að fólk hamstri nauðsynjar að stærstu verslunarkeðjur landsins hvetja fólk opinberlega til að hemja sig.

Íslendingar komast enn til og frá Noregi eftir lokun

Ríkisborgarar EES-ríkja, þar á meðal Íslendingar, og fjölskyldur þeirra sem eru búsett eða starfa í Noregi geta áfram komið til landsins eftir að landamærunum verður lokað á morgun. Sendiráð Íslands í Osló segir að Íslendingar í Noregi komist einnig úr landi eftir lokunina.

Stjórnmálaflokkar fari ekki í kapphlaup um athygli

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, varar við því að íslenskir stjórnmálaflokkar reyni að nýta sér ástandið vegna kórónuveirufaraldursins í pólitískum tilgangi. Atvinnuvegaráðherra telur að daglegir upplýsingafundir drepi allt lýðskrum.

Ferðamenn til Beijing verða settir í sóttkví

Kínversk yfirvöld hafa ákveðið að allir þeir sem ferðast til Beijing frá útlöndum verði færðir beint í miðlæga sóttkví til eftirlits í fjórtán daga. Víða um heim hefur ferðatakmörkunum og samkomubönnum verið komið á til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar.

Ekkert ferðaveður á Vestfjörðum fram á þriðjudagskvöld

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun vegna norðaustan stórhríðar á Vestfjörðum sem á að hefjast í nótt og standa fram á morgundaginn. Ekkert ferðaveður verður þar frá því í nótt og fram á þriðjudag

Sjá næstu 50 fréttir