Fleiri fréttir Nýta helgina til að undirbúa sig undir samkomubannið Starfsmenn Krónunnar nýta nú helgina til að undirbúa sig undir samkomubann sem hefst á mánudag. 14.3.2020 23:28 Þjóðir um allan heim herða aðgerðir sínar Neyðarástandi verður lýst yfir á Spáni eftir ríkisstjórnarfund á morgun. Götur helstu borga landsins voru auðar í dag en óttast er að tala smitaðra fari í tíu þúsund í komandi viku. 14.3.2020 23:14 Leið eins og það væri stríðsástand og flúði til Íslands Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, leist ekki á blikuna þegar útlit var fyrir að hún yrði föst í Póllandi. 14.3.2020 22:48 Staðfest tilfelli nú orðin 161 talsins Fimm ný tilfelli af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala nú í kvöld. Heildarfjöldi tilfella er því 161. 14.3.2020 22:06 250 nemendur við grunnskólann í Hveragerði í sóttkví vegna smits kennara Kennari við grunnskólann í Hveragerði hefur greinst með kórónuveiruna og hafa 250 börn við skólann verið skipuð í sóttkví. 14.3.2020 21:18 Utanríkisráðherra hvetur Íslendinga í útlöndum til að skrá sig hjá borgaraþjónustunni Engin áform eru uppi um að loka landamærum Íslands enda segir forsætisráðherra að algerlega hafi verið farið að ráðleggingum bestu sérfræðinga og Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. 14.3.2020 20:49 Mikilvægt að skólarnir hafi sveigjanleika í aðstæðum sem þessum Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. 14.3.2020 20:00 Segir erfitt að koma sér yfir landamæri Póllands Pólsk stjórnvöld hafa stoppað flug til og frá landinu og almenningssamgöngur í borgum og bæjum eru að leggjast af að mestu leyti. Landamærum Póllands verður lokað á morgun 14.3.2020 19:30 Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. 14.3.2020 19:15 Svona er hægt að styrkja ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Prófessor í ónæmisfræði segir að óreglufólk ætti að hugsa sinn gang í þessum faraldri. 14.3.2020 18:58 Norðmenn loka landamærunum Norsk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að loka flugvöllum og höfnum í landinu til þess að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar. 14.3.2020 18:53 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Almannavarnir hafa ákveðið að allir sem koma frá Spáni, Frakklandi og Þýskalandi þurfi að sæta sóttkví frá og með morgundeginum 14.3.2020 18:18 Einstaklingur á níræðisaldri lést af völdum kórónuveirunnar í Danmörku Fyrsta dauðsfallið af völdum COVID-19 sjúkdómsins, sem kórónuveiran veldur, í Danmörku var staðfest af dönskum heilbrigðisyfirvöldum í dag. 14.3.2020 18:06 Skilgreina Spán, Þýskaland og Frakkland nú sem hááhættusvæði Sóttvarnalæknir hefur nú hækkað áhættumat fyrir Þýskaland, Frakkland og Spán, þar á meðal Kanaríeyjar, í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim löndum. Allir sem koma frá þeim svæðum er nú gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. 14.3.2020 17:54 Trump bíður eftir niðurstöðu úr sýnatöku vegna kórónuveirunnar Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur gefið sýni sem nú er rannsakað með tilliti til þess hvort forsetinn hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 14.3.2020 17:25 Ferðabann Trump mun einnig ná til Bretlands og Írlands Ferðabann bandarískra yfirvalda mun einnig ná til Bretlands og Írlands. Þetta kom fram á blaðamannafundi Trump sem stendur enn yfir. 14.3.2020 17:14 Ráðleggja Íslendingum í Póllandi að aka til Þýskalands Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu til þeirra Íslendinga sem eru í Póllandi og vilja komast frá landinu. 14.3.2020 16:51 Snorri var heima í 42 daga á meðan það versta stóð yfir Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá Arla Foods í Kína, segir Kínverja hafa lært vel af reynslunni sem þeir hafa öðlast undanfarnar vikur í baráttu sinni við kórónuveirufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 14.3.2020 16:23 Slökkviliðið kallað út vegna reyks frá bíl Slökkviliðinu barst tilkynning um þrjúleytið í dag þar sem tilkynnt var um mikinn reyk sem steig upp frá bifreið á Snorrabraut. 14.3.2020 15:38 Stjórnvöld hvetja Íslendinga til að huga að heimför og takmarka ferðalög Ríkisstjórnin kom saman til aukafundar klukkan eitt í dag til að ræða þá stöðu sem komin er upp vegna aðgerða stjórnvalda í öðrum löndum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að þessar aðgerðir geti haft áhrif á fjölda Íslendinga sem ýmist búa eða eru á ferðalögum í öðrum löndum. 14.3.2020 15:12 Átján ný smit og uppfæra hættumat þriggja landa í dag Tilkynnt verður um uppfært hættumat fyrir Spán, Frakkland og Þýskaland síðar í dag. Ekki hefur komið til álita að grípa til ferðatakmarkana hér líkt og Danir og Bandaríkjamenn hafa komið á. 14.3.2020 14:50 Svona var fjórtándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til reglulegs upplýsingafundar með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Skógarhlíð 14. 14.3.2020 13:48 Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14.3.2020 13:39 Ungt fólk flutt á slysadeild eftir sprengingu í sumarbústað Sex ungmenni voru flutt á slysadeild eftir að sprenging var í sumarbústað í Langadal í morgun. 14.3.2020 13:34 Heimagreiðslur í Ölfusi Heimagreiðslur til foreldra barna í Sveitarfélaginu Ölfuss, sem koma börnum sínum ekki í leikskóla eða til dagmóðurs hafa verið teknar upp. 14.3.2020 13:30 Unnið að því að fá Íslendinga í sóttkví í Víetnam heim Fjórir Íslendingar eru enn í sóttkví í Víetnam. Utanríkisráðuneytið vinnur í því að koma þeim fyrr heim úr sóttkvínni reynist þeir ekki smitaðir. 14.3.2020 13:19 Fá yfirsýn yfir útbreiðslu veirunnar fljótt eftir helgi Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að fljótlega eftir helgi ætti að vera komin góð sýn á það hversu víða kórónuveiran hefur dreift sér á Íslandi. 14.3.2020 12:32 Neyðarpakki vegna faraldursins samþykktur á Bandaríkjaþingi Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti neyðarpakka vegna kórónuveiruheimsfaraldursins í nótt. Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti yfir neyðarástandi vegna faraldursins í gær og hefur lýst yfir stuðningi við frumvarpið. 14.3.2020 12:03 Einn á gjörgæslu vegna kórónuveirunnar Tveir eru innlagðir á Landspítala vegna veikinda af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Annar þeirra er á gjörgæslu vegna veikindanna. 14.3.2020 11:56 Embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu auglýst til umsóknar Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. 14.3.2020 11:36 Reyna að tryggja skólastarf í faraldrinum Samráðshópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman á að reyna að tryggja að námi og kennslu í skólum verði haldið uppi þrátt fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn sem geisar nú. 14.3.2020 11:14 Tugir nemenda við Fjölbrautaskóla Suðurlands í sóttkví Hátt í hundrað manns, nemendur og kennarar, eru nú í sóttkví. Skólanum verður lokað til 15. apríl vegna samkomubanns stjórnvalda. 14.3.2020 10:55 Bretar sagðir ætla að koma á samkomubanni Samgöngubann gæti tekið gildi á Bretlandi í næstu viku. Hótel- og veitingageirinn óttast að tilveru margra fyrirtækja sé ógnað vegna hrapandi eftirspurnar í miðjum kórónuveiruheimsfaraldri. 14.3.2020 09:56 Andaði framan í fólk og sagðist vera smitaður af kórónuveirunni Um það bil fimmtíu lestarfarþegar í Noregi eru á leið í sóttkví eftir að farþegi gekk á milli fólks og andaði framan í það og tilkynnti þeim svo að hann væri smitaður af kórónuveirunni í gær. 14.3.2020 09:52 Frost gæti náð tuttugu gráðum í innsveitum Vetrarfærð er á vegum í öllum landshlutum. Spáð er kólnandi veðri á landinu í dag. 14.3.2020 09:01 Kastrup nánast tómur áður en landamærunum verður skellt í lás Strangar ferðatakmarkanir taka gildi í Danmörku klukkan ellefu að íslenskum tíma. Danir hafa meðal annars brugðist við landamæralokuninni með því að streyma í landamæraverslun við Þýskaland til að hamstra bjór og sódavatn. 14.3.2020 08:04 Ferðabann til Bandaríkjanna komið í gildi Íbúum 26 Evrópulanda innan Schengen-svæðisins, þar á meðal Íslands, er nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna næstu þrjátíu dagana eftir að ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta vegna kórónuveiruheimsfaraldursins tók gildi í nótt. 14.3.2020 07:38 Fjögur ný smit í kvöld Staðfest kórónuveirusmit á Íslandi er nú orðin 138. 13.3.2020 23:26 Trump segist alls ekki bera ábyrgð á mistökum Bandaríkjastjórnar í upphafi faraldursins 13.3.2020 23:02 Menntaskólinn í Reykjavík vann Gettu betur MR atti kappi við lið Borgarholtsskóla. 13.3.2020 21:59 Kaupmannahafnarflug morgundagsins á áætlun þrátt fyrir lokun landamæra Stjórnendur félagsins fara nú yfir stöðuna og fylgjast náið með gangi mála. 13.3.2020 21:11 Utanríkisráðherra segir ferðabann Bandaríkjastjórnar breyta mörgu í samskiptum ríkjanna Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur orðið við ósk Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um fund vegna banns Bandaríkjaforseta á flugi milli Íslands og Bandaríkjanna. 13.3.2020 20:53 Samþykktu frumvarp um launagreiðslur á tímum veirunnar Ríkisstjórn Íslands samþykkti rétt í þessu frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um ábyrgðarsjóð launa. 13.3.2020 20:48 Trump lýsir yfir neyðarástandi í Bandaríkjunum vegna veirunnar Ríkisstjórn hans verður þannig heimilt að veita allt að 50 milljörðum Bandaríkjadala í baráttu yfirvalda við veiruna. 13.3.2020 20:10 Fordæmalausar aðgerðir í sögu lýðveldisins Samfélagið allt hefur verið virkjað til almannavarna með samkomubanni, öðrum takmörkunum á skólahaldi og samskiptum fólks sem tekur gildi á miðnætti á sunnudagskvöld. 13.3.2020 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nýta helgina til að undirbúa sig undir samkomubannið Starfsmenn Krónunnar nýta nú helgina til að undirbúa sig undir samkomubann sem hefst á mánudag. 14.3.2020 23:28
Þjóðir um allan heim herða aðgerðir sínar Neyðarástandi verður lýst yfir á Spáni eftir ríkisstjórnarfund á morgun. Götur helstu borga landsins voru auðar í dag en óttast er að tala smitaðra fari í tíu þúsund í komandi viku. 14.3.2020 23:14
Leið eins og það væri stríðsástand og flúði til Íslands Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, leist ekki á blikuna þegar útlit var fyrir að hún yrði föst í Póllandi. 14.3.2020 22:48
Staðfest tilfelli nú orðin 161 talsins Fimm ný tilfelli af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala nú í kvöld. Heildarfjöldi tilfella er því 161. 14.3.2020 22:06
250 nemendur við grunnskólann í Hveragerði í sóttkví vegna smits kennara Kennari við grunnskólann í Hveragerði hefur greinst með kórónuveiruna og hafa 250 börn við skólann verið skipuð í sóttkví. 14.3.2020 21:18
Utanríkisráðherra hvetur Íslendinga í útlöndum til að skrá sig hjá borgaraþjónustunni Engin áform eru uppi um að loka landamærum Íslands enda segir forsætisráðherra að algerlega hafi verið farið að ráðleggingum bestu sérfræðinga og Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. 14.3.2020 20:49
Mikilvægt að skólarnir hafi sveigjanleika í aðstæðum sem þessum Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. 14.3.2020 20:00
Segir erfitt að koma sér yfir landamæri Póllands Pólsk stjórnvöld hafa stoppað flug til og frá landinu og almenningssamgöngur í borgum og bæjum eru að leggjast af að mestu leyti. Landamærum Póllands verður lokað á morgun 14.3.2020 19:30
Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. 14.3.2020 19:15
Svona er hægt að styrkja ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Prófessor í ónæmisfræði segir að óreglufólk ætti að hugsa sinn gang í þessum faraldri. 14.3.2020 18:58
Norðmenn loka landamærunum Norsk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að loka flugvöllum og höfnum í landinu til þess að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar. 14.3.2020 18:53
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Almannavarnir hafa ákveðið að allir sem koma frá Spáni, Frakklandi og Þýskalandi þurfi að sæta sóttkví frá og með morgundeginum 14.3.2020 18:18
Einstaklingur á níræðisaldri lést af völdum kórónuveirunnar í Danmörku Fyrsta dauðsfallið af völdum COVID-19 sjúkdómsins, sem kórónuveiran veldur, í Danmörku var staðfest af dönskum heilbrigðisyfirvöldum í dag. 14.3.2020 18:06
Skilgreina Spán, Þýskaland og Frakkland nú sem hááhættusvæði Sóttvarnalæknir hefur nú hækkað áhættumat fyrir Þýskaland, Frakkland og Spán, þar á meðal Kanaríeyjar, í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim löndum. Allir sem koma frá þeim svæðum er nú gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. 14.3.2020 17:54
Trump bíður eftir niðurstöðu úr sýnatöku vegna kórónuveirunnar Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur gefið sýni sem nú er rannsakað með tilliti til þess hvort forsetinn hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 14.3.2020 17:25
Ferðabann Trump mun einnig ná til Bretlands og Írlands Ferðabann bandarískra yfirvalda mun einnig ná til Bretlands og Írlands. Þetta kom fram á blaðamannafundi Trump sem stendur enn yfir. 14.3.2020 17:14
Ráðleggja Íslendingum í Póllandi að aka til Þýskalands Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu til þeirra Íslendinga sem eru í Póllandi og vilja komast frá landinu. 14.3.2020 16:51
Snorri var heima í 42 daga á meðan það versta stóð yfir Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá Arla Foods í Kína, segir Kínverja hafa lært vel af reynslunni sem þeir hafa öðlast undanfarnar vikur í baráttu sinni við kórónuveirufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 14.3.2020 16:23
Slökkviliðið kallað út vegna reyks frá bíl Slökkviliðinu barst tilkynning um þrjúleytið í dag þar sem tilkynnt var um mikinn reyk sem steig upp frá bifreið á Snorrabraut. 14.3.2020 15:38
Stjórnvöld hvetja Íslendinga til að huga að heimför og takmarka ferðalög Ríkisstjórnin kom saman til aukafundar klukkan eitt í dag til að ræða þá stöðu sem komin er upp vegna aðgerða stjórnvalda í öðrum löndum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að þessar aðgerðir geti haft áhrif á fjölda Íslendinga sem ýmist búa eða eru á ferðalögum í öðrum löndum. 14.3.2020 15:12
Átján ný smit og uppfæra hættumat þriggja landa í dag Tilkynnt verður um uppfært hættumat fyrir Spán, Frakkland og Þýskaland síðar í dag. Ekki hefur komið til álita að grípa til ferðatakmarkana hér líkt og Danir og Bandaríkjamenn hafa komið á. 14.3.2020 14:50
Svona var fjórtándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til reglulegs upplýsingafundar með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Skógarhlíð 14. 14.3.2020 13:48
Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14.3.2020 13:39
Ungt fólk flutt á slysadeild eftir sprengingu í sumarbústað Sex ungmenni voru flutt á slysadeild eftir að sprenging var í sumarbústað í Langadal í morgun. 14.3.2020 13:34
Heimagreiðslur í Ölfusi Heimagreiðslur til foreldra barna í Sveitarfélaginu Ölfuss, sem koma börnum sínum ekki í leikskóla eða til dagmóðurs hafa verið teknar upp. 14.3.2020 13:30
Unnið að því að fá Íslendinga í sóttkví í Víetnam heim Fjórir Íslendingar eru enn í sóttkví í Víetnam. Utanríkisráðuneytið vinnur í því að koma þeim fyrr heim úr sóttkvínni reynist þeir ekki smitaðir. 14.3.2020 13:19
Fá yfirsýn yfir útbreiðslu veirunnar fljótt eftir helgi Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að fljótlega eftir helgi ætti að vera komin góð sýn á það hversu víða kórónuveiran hefur dreift sér á Íslandi. 14.3.2020 12:32
Neyðarpakki vegna faraldursins samþykktur á Bandaríkjaþingi Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti neyðarpakka vegna kórónuveiruheimsfaraldursins í nótt. Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti yfir neyðarástandi vegna faraldursins í gær og hefur lýst yfir stuðningi við frumvarpið. 14.3.2020 12:03
Einn á gjörgæslu vegna kórónuveirunnar Tveir eru innlagðir á Landspítala vegna veikinda af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Annar þeirra er á gjörgæslu vegna veikindanna. 14.3.2020 11:56
Embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu auglýst til umsóknar Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. 14.3.2020 11:36
Reyna að tryggja skólastarf í faraldrinum Samráðshópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman á að reyna að tryggja að námi og kennslu í skólum verði haldið uppi þrátt fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn sem geisar nú. 14.3.2020 11:14
Tugir nemenda við Fjölbrautaskóla Suðurlands í sóttkví Hátt í hundrað manns, nemendur og kennarar, eru nú í sóttkví. Skólanum verður lokað til 15. apríl vegna samkomubanns stjórnvalda. 14.3.2020 10:55
Bretar sagðir ætla að koma á samkomubanni Samgöngubann gæti tekið gildi á Bretlandi í næstu viku. Hótel- og veitingageirinn óttast að tilveru margra fyrirtækja sé ógnað vegna hrapandi eftirspurnar í miðjum kórónuveiruheimsfaraldri. 14.3.2020 09:56
Andaði framan í fólk og sagðist vera smitaður af kórónuveirunni Um það bil fimmtíu lestarfarþegar í Noregi eru á leið í sóttkví eftir að farþegi gekk á milli fólks og andaði framan í það og tilkynnti þeim svo að hann væri smitaður af kórónuveirunni í gær. 14.3.2020 09:52
Frost gæti náð tuttugu gráðum í innsveitum Vetrarfærð er á vegum í öllum landshlutum. Spáð er kólnandi veðri á landinu í dag. 14.3.2020 09:01
Kastrup nánast tómur áður en landamærunum verður skellt í lás Strangar ferðatakmarkanir taka gildi í Danmörku klukkan ellefu að íslenskum tíma. Danir hafa meðal annars brugðist við landamæralokuninni með því að streyma í landamæraverslun við Þýskaland til að hamstra bjór og sódavatn. 14.3.2020 08:04
Ferðabann til Bandaríkjanna komið í gildi Íbúum 26 Evrópulanda innan Schengen-svæðisins, þar á meðal Íslands, er nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna næstu þrjátíu dagana eftir að ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta vegna kórónuveiruheimsfaraldursins tók gildi í nótt. 14.3.2020 07:38
Trump segist alls ekki bera ábyrgð á mistökum Bandaríkjastjórnar í upphafi faraldursins 13.3.2020 23:02
Kaupmannahafnarflug morgundagsins á áætlun þrátt fyrir lokun landamæra Stjórnendur félagsins fara nú yfir stöðuna og fylgjast náið með gangi mála. 13.3.2020 21:11
Utanríkisráðherra segir ferðabann Bandaríkjastjórnar breyta mörgu í samskiptum ríkjanna Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur orðið við ósk Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um fund vegna banns Bandaríkjaforseta á flugi milli Íslands og Bandaríkjanna. 13.3.2020 20:53
Samþykktu frumvarp um launagreiðslur á tímum veirunnar Ríkisstjórn Íslands samþykkti rétt í þessu frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um ábyrgðarsjóð launa. 13.3.2020 20:48
Trump lýsir yfir neyðarástandi í Bandaríkjunum vegna veirunnar Ríkisstjórn hans verður þannig heimilt að veita allt að 50 milljörðum Bandaríkjadala í baráttu yfirvalda við veiruna. 13.3.2020 20:10
Fordæmalausar aðgerðir í sögu lýðveldisins Samfélagið allt hefur verið virkjað til almannavarna með samkomubanni, öðrum takmörkunum á skólahaldi og samskiptum fólks sem tekur gildi á miðnætti á sunnudagskvöld. 13.3.2020 20:00