Fleiri fréttir Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi Nýlega greindist sníkjudýrið Leishmania í fyrsta skipti í hundi hér á landi en hundurinn var fluttur til landsins árið 2018. 22.1.2020 11:45 Aldrei fleiri fengið vernd en í fyrra Umsóknir um alþjóðlega vernd hér á Íslandi fjölgaði lítillega á milli ára og voru 867 í fyrra. Þær voru 800 árið 2018. Flestir umsækjendur komu frá Venesúela og Írak. 22.1.2020 11:38 Dusta rykið af viðbragðsáætlunum og stilla saman strengi vegna Wuhan-veirunnar Fulltrúar landlæknisembættisins munu síðar í dag eiga símafund með evrópskum heilbrigðisstofnunum til að ræða viðbúnað vegna Wuhan-veirunnar. 22.1.2020 11:32 Krufning bendir til þess að ferðamennirnir hafi orðið úti á Sólheimasandi Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna sem fundust á Sólheimasandi þann 16. janúar síðastliðinn bendir til þess að þau hafi orðið úti í óveðri sem gekk yfir þar dagana á undan. 22.1.2020 11:31 Segir sjókvíaeldismenn með sína fulltrúa í ráðuneytinu Sérfræðingar ráðuneytisins komu frá Arnarlaxi. 22.1.2020 11:00 „Þú leggur ekkert mat á það við hvorn hluta sjálfsins þú ert að tala“ Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að símhringing hans til Þorsteins Más Baldvinssonar, eiganda og þáverandi forstjóra Samherja, í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um málefni fyrirtækisins í Namibíu hafi verið hluti af athafnaskyldu hans sem ráðherra. 22.1.2020 10:49 Vísa liðþjálfa sem fór í kynleiðréttingu úr her Suður-Kóreu Byun Hee-soo grátbað um að fá að vera áfram í hernum en sú beiðni var ekki samþykkt. Suður-Kórea þykir einstaklega íhaldssamt ríki varðandi málefni kynhneigðar, kynvitundar og réttindi LGBT fólks. 22.1.2020 10:32 Enn ein sprengingin í Svíþjóð Nokkrir eru særðir eftir að sprenging varð í fjölbýlishúsi í sænsku borginni Norrköping í nótt. 22.1.2020 10:26 Kyrkti sléttuúlf sem réðst á barn hans Bandarískur maður hefur verið hylltur fyrir að kyrkja óðan sléttuúlf með berum höndum. 22.1.2020 09:53 Vígahópar stjórna landamærum Kólumbíu og Venesúela Vígahópar sem stjórna svæðinu beggja vegna við landamæri Kólumbíu og Venesúela koma fram við íbúa með harðri hendi og misþyrma þeim ítrekað. 22.1.2020 09:15 Bein útsending: Kristján Þór kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vegna frumkvæðisathugunar á hæfi ráðherrans gagnvart útgerðarfyrirtækinu Samherja. 22.1.2020 09:00 Di Maio sagður ætla að hætta Luigi di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, er sagður ætla að láta af formennsku í Fimm stjörnu hreyfingunni síðar í dag. 22.1.2020 08:36 Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. 22.1.2020 08:23 Snjóflóð féll á veginn yfir Kleifaheiði Unnið er að hreinsun en ekki liggur fyrir hvenær henni líkur. 22.1.2020 08:04 Rok, rigning, él og gular viðvaranir Spáð er sunnan 15 til 23 metrum á sekúndu með talsverðri rigningu fram eftir degi, en úrkomuminna norðaustanlands. 22.1.2020 07:44 Sjötugur kennari sem sagt var upp stefnir borginni Með málinu vill Landssamband eldri borgara láta reyna á það hvort að lagaákvæði sem kveður á um að ríkisstarfsmenn láti af störfum þegar þeir verði sjötugir eigi einnig við um grunnskólakennara sem starfa hjá Reykjavíkurborg. 22.1.2020 07:34 Samþykktu reglur McConnell eftir flokkslínum Þingið mun koma saman á nýjan leik í kvöld en umræðurnar sem voru að klárast stóðu yfir í þrettán klukkustundir. 22.1.2020 07:14 Árið 2020 hjá Suzuki Sonja G. Ólafsdóttir, markaðsstjóri Suzuki spáir svipuðu ári og 2019. 22.1.2020 07:00 Níu látnir vegna Wuhan-veirunnar og 440 sýktir Yfirvöld Kína vara við því að Wuhan-veiran svokallaða geti stökkbreyst og dreifst frekar. 22.1.2020 06:42 Þurftu túlk vegna þjófa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafð ií gærkvöldi afskipti af sjö erlendum aðilum í verslunarmiðstöð í Breiðholti. 22.1.2020 06:22 Réttarhöld Bandaríkjaþings yfir Trump hafin Réttarhöld öldungadeildar Bandaríkjaþings yfir Donald Trump Bandaríkjaforseta hófust í kvöld. Þingmenn hafa í kvöld tekist á um reglur réttarhaldanna og hvort þingið eigi að krefja Hvíta húsið um gögn í málinu sem það hefur fram að þessu neitað að afhenda. 22.1.2020 00:01 Krónprins Sáda sagður hafa „hakkað“ síma ríkasta manns heims Vísbendingar eru sagðar um að leiðtogi Sádi-Arabíu hafi persónulega sent stofnanda Amazon spilliforrit sem var notað til að stela gögnum úr síma þess síðarnefnda. 21.1.2020 23:22 Gunnar Jóhann ákærður fyrir manndráp af ásetningi Verjandi Gunnars Jóhann segir við mbl.is að honum komi á óvart að ákært sé fyrir ásetning. Rétta á yfir Gunnari Jóhanni í mars. 21.1.2020 22:37 „Eitt dauðsfall af þessu tagi er einu allt of mikið“ Snarrótin - samtök um skaðaminnkun og mannréttindi hvetur Neyðarlínuna til þess að endurskoða verkferla sína. 21.1.2020 22:20 Aðalatriði að krabbamein verði langvinnur sjúkdómur en ekki bráðdrepandi Vísindamenn í Cardiff telja sig hafa fundið leið til að vinna gegn flestum tegundum krabbameins. Íslenskur krabbameinslæknir segir rannsóknir þeirra á byrjunarstigi, hann hafi gert sambærilega rannsókn fyrir tíu árum. 21.1.2020 20:16 Farið fram á úttekt á viðbrögðum við hjálparbeiðnum Gera þarf óháða úttekt á því hvernig brugðist er við hjálparbeiðnum þegar um andleg veikindi er að ræða að mati Geðhjálpar. 21.1.2020 20:00 Biðjast afsökunar á að hafa smánað fólk í náttfötum Stjórnvöld í kínversku borginni Suzhou hafa beðist afsökunar á því að hafa smánað borgara sem gerðust uppvísir að því að klæðast náttfötum á almannafæri. 21.1.2020 19:30 Fyrsta tilfelli Wuhan-veirunnar greinist í Bandaríkjunum Karlmaður sem kom frá Kína í síðustu viku greindist með kórónaveiruna í Washington-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna. 21.1.2020 19:09 Ánægð með framlag Íslands í þróunarsamvinnu Framlag Íslands til þróunaraðstoðar er hnitmiðað og starfið skilvirkt. Þetta segir formaður þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar. 21.1.2020 19:00 Lögreglumaður ákærður fyrir líkamsárás eftir að hafa farið offari við handtöku Lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot í starfi eftir að hafa farið offari við handtöku á síðasta ári. Lögmaður brotaþola hefur áhyggjur af því að vinnubrögð við handtökuna þyki eðlileg innan lögreglunnar. 21.1.2020 18:45 Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. 21.1.2020 18:39 Tillögu Sjálfstæðisflokksins vísað frá Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, um að fallið verði frá áformum um að stytta opnunartíma á leikskólum borgarinnar frá og með 1. apríl, var vísað frá á fundi borgarstjórnar nú á sjöunda tímanum. 21.1.2020 18:34 Maðurinn sem varð fyrir bótúlismaeitrun liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi Lömunin getur staðið yfir í nokkrar vikur. 21.1.2020 18:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ákæra gegn lögreglumanni fyrir líkamsárás, bótúlismaeitrun og ný leið til að vinna gegn flestum tegundum krabbameins er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 21.1.2020 18:00 Dagur svarar Eflingu og segir samninganefndina hafna ásökunum um lögbrot Borgarstjóri segir samninganefnd Reykjavíkurborgar hafna ásökunum um trúnaðarbrest og lögbrot, um leið og hann segir umboð nefndarinnar skýrt og lýsir einnig vilja hennar til að samningar náist. 21.1.2020 17:38 Vilja framkvæma jafnréttismat áður en tillaga um styttri leikskóladag verður samþykkt Óskað verði eftir umsögnum allra hlutaðeigandi hagsmunaaðila, meðal annars frá Félagi foreldra leikskólabarna, Heimili og skóla og frá hagsmunasamtökum starfsmanna leikskóla. 21.1.2020 17:35 Úr gæsluvarðhaldi í farbann vegna andlátsins í Úlfarsárdal Karlmaður á fimmtugsaldri sem var handtekinn eftir að maður lést í Úlfarsárdal í desember verður látinn laus úr gæsluvarðhaldi en sætir farbanni til 13. febrúar. 21.1.2020 17:35 Bjarg byggir 58 íbúðir í Hraunbæ Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Bjargi, íbúðafélagi verkalýðshreyfingarinnar, lóð og byggingarrétti fyrir 58 íbúðir í þremur stakstæðum húsum við Hraunbæ 133 í Árbæ. 21.1.2020 16:30 Hvetur Ísland til að leiða áfram jafnréttisbaráttuna Ísland hefur sannarlega verið í forystuhlutverki á sviði jafnréttisbaráttu og ég hvet ykkur til að halda áfram að vera leiðandi á því sviði, öðrum framlagsríkjum til eftirbreytni, sagði Susanna Moorehead formaður Þróunarsamvinnunefndar OECD, DAC. Hún er stödd hér á landi og flutti erindi á málþingi í Reykjavík í gærkvöldi um framtíð þróunarsamvinnu. 21.1.2020 16:15 Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. 21.1.2020 15:40 Hyggjast stofna starfshóp um ræktun iðnaðarhamps Ráðherra býst við því að það takist að koma starfshópnum saman í þessari viku. 21.1.2020 15:32 Fór í golf eitt ágústkvöld og bjargaði líklega lífi ungrar konu Jóhann Sveinbjörnsson 86 ára áhugakylfingur á Seyðisfirði segir það tilviljun að hann hafi ákveðið að fara út á golfvöll kvöld eitt í ágúst. 21.1.2020 15:26 Neitar að sitja undir því að mega heita morðingi og raðfréttafalsari Aðalmeðferð í máli Reynis Traustasonar á hendur Arnþrúði Karlsdóttur í vikunni. 21.1.2020 15:25 Gul viðvörun og enn einn stormurinn Gular viðvaranir eru í gildi vestan- og norðvestantil fram á fimmtudagsmorgun. 21.1.2020 15:03 Trump vill „hreinasta loftið“ en varaði við heimsendaspámönnum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði í dag þátttakenndur á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss. Þar varaði hann við þeim sem hann nefndi "heimsendaspámenn“ í tengslum við loftslagsbreytingar. 21.1.2020 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi Nýlega greindist sníkjudýrið Leishmania í fyrsta skipti í hundi hér á landi en hundurinn var fluttur til landsins árið 2018. 22.1.2020 11:45
Aldrei fleiri fengið vernd en í fyrra Umsóknir um alþjóðlega vernd hér á Íslandi fjölgaði lítillega á milli ára og voru 867 í fyrra. Þær voru 800 árið 2018. Flestir umsækjendur komu frá Venesúela og Írak. 22.1.2020 11:38
Dusta rykið af viðbragðsáætlunum og stilla saman strengi vegna Wuhan-veirunnar Fulltrúar landlæknisembættisins munu síðar í dag eiga símafund með evrópskum heilbrigðisstofnunum til að ræða viðbúnað vegna Wuhan-veirunnar. 22.1.2020 11:32
Krufning bendir til þess að ferðamennirnir hafi orðið úti á Sólheimasandi Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna sem fundust á Sólheimasandi þann 16. janúar síðastliðinn bendir til þess að þau hafi orðið úti í óveðri sem gekk yfir þar dagana á undan. 22.1.2020 11:31
Segir sjókvíaeldismenn með sína fulltrúa í ráðuneytinu Sérfræðingar ráðuneytisins komu frá Arnarlaxi. 22.1.2020 11:00
„Þú leggur ekkert mat á það við hvorn hluta sjálfsins þú ert að tala“ Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að símhringing hans til Þorsteins Más Baldvinssonar, eiganda og þáverandi forstjóra Samherja, í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um málefni fyrirtækisins í Namibíu hafi verið hluti af athafnaskyldu hans sem ráðherra. 22.1.2020 10:49
Vísa liðþjálfa sem fór í kynleiðréttingu úr her Suður-Kóreu Byun Hee-soo grátbað um að fá að vera áfram í hernum en sú beiðni var ekki samþykkt. Suður-Kórea þykir einstaklega íhaldssamt ríki varðandi málefni kynhneigðar, kynvitundar og réttindi LGBT fólks. 22.1.2020 10:32
Enn ein sprengingin í Svíþjóð Nokkrir eru særðir eftir að sprenging varð í fjölbýlishúsi í sænsku borginni Norrköping í nótt. 22.1.2020 10:26
Kyrkti sléttuúlf sem réðst á barn hans Bandarískur maður hefur verið hylltur fyrir að kyrkja óðan sléttuúlf með berum höndum. 22.1.2020 09:53
Vígahópar stjórna landamærum Kólumbíu og Venesúela Vígahópar sem stjórna svæðinu beggja vegna við landamæri Kólumbíu og Venesúela koma fram við íbúa með harðri hendi og misþyrma þeim ítrekað. 22.1.2020 09:15
Bein útsending: Kristján Þór kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vegna frumkvæðisathugunar á hæfi ráðherrans gagnvart útgerðarfyrirtækinu Samherja. 22.1.2020 09:00
Di Maio sagður ætla að hætta Luigi di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, er sagður ætla að láta af formennsku í Fimm stjörnu hreyfingunni síðar í dag. 22.1.2020 08:36
Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. 22.1.2020 08:23
Snjóflóð féll á veginn yfir Kleifaheiði Unnið er að hreinsun en ekki liggur fyrir hvenær henni líkur. 22.1.2020 08:04
Rok, rigning, él og gular viðvaranir Spáð er sunnan 15 til 23 metrum á sekúndu með talsverðri rigningu fram eftir degi, en úrkomuminna norðaustanlands. 22.1.2020 07:44
Sjötugur kennari sem sagt var upp stefnir borginni Með málinu vill Landssamband eldri borgara láta reyna á það hvort að lagaákvæði sem kveður á um að ríkisstarfsmenn láti af störfum þegar þeir verði sjötugir eigi einnig við um grunnskólakennara sem starfa hjá Reykjavíkurborg. 22.1.2020 07:34
Samþykktu reglur McConnell eftir flokkslínum Þingið mun koma saman á nýjan leik í kvöld en umræðurnar sem voru að klárast stóðu yfir í þrettán klukkustundir. 22.1.2020 07:14
Árið 2020 hjá Suzuki Sonja G. Ólafsdóttir, markaðsstjóri Suzuki spáir svipuðu ári og 2019. 22.1.2020 07:00
Níu látnir vegna Wuhan-veirunnar og 440 sýktir Yfirvöld Kína vara við því að Wuhan-veiran svokallaða geti stökkbreyst og dreifst frekar. 22.1.2020 06:42
Þurftu túlk vegna þjófa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafð ií gærkvöldi afskipti af sjö erlendum aðilum í verslunarmiðstöð í Breiðholti. 22.1.2020 06:22
Réttarhöld Bandaríkjaþings yfir Trump hafin Réttarhöld öldungadeildar Bandaríkjaþings yfir Donald Trump Bandaríkjaforseta hófust í kvöld. Þingmenn hafa í kvöld tekist á um reglur réttarhaldanna og hvort þingið eigi að krefja Hvíta húsið um gögn í málinu sem það hefur fram að þessu neitað að afhenda. 22.1.2020 00:01
Krónprins Sáda sagður hafa „hakkað“ síma ríkasta manns heims Vísbendingar eru sagðar um að leiðtogi Sádi-Arabíu hafi persónulega sent stofnanda Amazon spilliforrit sem var notað til að stela gögnum úr síma þess síðarnefnda. 21.1.2020 23:22
Gunnar Jóhann ákærður fyrir manndráp af ásetningi Verjandi Gunnars Jóhann segir við mbl.is að honum komi á óvart að ákært sé fyrir ásetning. Rétta á yfir Gunnari Jóhanni í mars. 21.1.2020 22:37
„Eitt dauðsfall af þessu tagi er einu allt of mikið“ Snarrótin - samtök um skaðaminnkun og mannréttindi hvetur Neyðarlínuna til þess að endurskoða verkferla sína. 21.1.2020 22:20
Aðalatriði að krabbamein verði langvinnur sjúkdómur en ekki bráðdrepandi Vísindamenn í Cardiff telja sig hafa fundið leið til að vinna gegn flestum tegundum krabbameins. Íslenskur krabbameinslæknir segir rannsóknir þeirra á byrjunarstigi, hann hafi gert sambærilega rannsókn fyrir tíu árum. 21.1.2020 20:16
Farið fram á úttekt á viðbrögðum við hjálparbeiðnum Gera þarf óháða úttekt á því hvernig brugðist er við hjálparbeiðnum þegar um andleg veikindi er að ræða að mati Geðhjálpar. 21.1.2020 20:00
Biðjast afsökunar á að hafa smánað fólk í náttfötum Stjórnvöld í kínversku borginni Suzhou hafa beðist afsökunar á því að hafa smánað borgara sem gerðust uppvísir að því að klæðast náttfötum á almannafæri. 21.1.2020 19:30
Fyrsta tilfelli Wuhan-veirunnar greinist í Bandaríkjunum Karlmaður sem kom frá Kína í síðustu viku greindist með kórónaveiruna í Washington-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna. 21.1.2020 19:09
Ánægð með framlag Íslands í þróunarsamvinnu Framlag Íslands til þróunaraðstoðar er hnitmiðað og starfið skilvirkt. Þetta segir formaður þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar. 21.1.2020 19:00
Lögreglumaður ákærður fyrir líkamsárás eftir að hafa farið offari við handtöku Lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot í starfi eftir að hafa farið offari við handtöku á síðasta ári. Lögmaður brotaþola hefur áhyggjur af því að vinnubrögð við handtökuna þyki eðlileg innan lögreglunnar. 21.1.2020 18:45
Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. 21.1.2020 18:39
Tillögu Sjálfstæðisflokksins vísað frá Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, um að fallið verði frá áformum um að stytta opnunartíma á leikskólum borgarinnar frá og með 1. apríl, var vísað frá á fundi borgarstjórnar nú á sjöunda tímanum. 21.1.2020 18:34
Maðurinn sem varð fyrir bótúlismaeitrun liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi Lömunin getur staðið yfir í nokkrar vikur. 21.1.2020 18:27
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ákæra gegn lögreglumanni fyrir líkamsárás, bótúlismaeitrun og ný leið til að vinna gegn flestum tegundum krabbameins er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 21.1.2020 18:00
Dagur svarar Eflingu og segir samninganefndina hafna ásökunum um lögbrot Borgarstjóri segir samninganefnd Reykjavíkurborgar hafna ásökunum um trúnaðarbrest og lögbrot, um leið og hann segir umboð nefndarinnar skýrt og lýsir einnig vilja hennar til að samningar náist. 21.1.2020 17:38
Vilja framkvæma jafnréttismat áður en tillaga um styttri leikskóladag verður samþykkt Óskað verði eftir umsögnum allra hlutaðeigandi hagsmunaaðila, meðal annars frá Félagi foreldra leikskólabarna, Heimili og skóla og frá hagsmunasamtökum starfsmanna leikskóla. 21.1.2020 17:35
Úr gæsluvarðhaldi í farbann vegna andlátsins í Úlfarsárdal Karlmaður á fimmtugsaldri sem var handtekinn eftir að maður lést í Úlfarsárdal í desember verður látinn laus úr gæsluvarðhaldi en sætir farbanni til 13. febrúar. 21.1.2020 17:35
Bjarg byggir 58 íbúðir í Hraunbæ Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Bjargi, íbúðafélagi verkalýðshreyfingarinnar, lóð og byggingarrétti fyrir 58 íbúðir í þremur stakstæðum húsum við Hraunbæ 133 í Árbæ. 21.1.2020 16:30
Hvetur Ísland til að leiða áfram jafnréttisbaráttuna Ísland hefur sannarlega verið í forystuhlutverki á sviði jafnréttisbaráttu og ég hvet ykkur til að halda áfram að vera leiðandi á því sviði, öðrum framlagsríkjum til eftirbreytni, sagði Susanna Moorehead formaður Þróunarsamvinnunefndar OECD, DAC. Hún er stödd hér á landi og flutti erindi á málþingi í Reykjavík í gærkvöldi um framtíð þróunarsamvinnu. 21.1.2020 16:15
Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. 21.1.2020 15:40
Hyggjast stofna starfshóp um ræktun iðnaðarhamps Ráðherra býst við því að það takist að koma starfshópnum saman í þessari viku. 21.1.2020 15:32
Fór í golf eitt ágústkvöld og bjargaði líklega lífi ungrar konu Jóhann Sveinbjörnsson 86 ára áhugakylfingur á Seyðisfirði segir það tilviljun að hann hafi ákveðið að fara út á golfvöll kvöld eitt í ágúst. 21.1.2020 15:26
Neitar að sitja undir því að mega heita morðingi og raðfréttafalsari Aðalmeðferð í máli Reynis Traustasonar á hendur Arnþrúði Karlsdóttur í vikunni. 21.1.2020 15:25
Gul viðvörun og enn einn stormurinn Gular viðvaranir eru í gildi vestan- og norðvestantil fram á fimmtudagsmorgun. 21.1.2020 15:03
Trump vill „hreinasta loftið“ en varaði við heimsendaspámönnum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði í dag þátttakenndur á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss. Þar varaði hann við þeim sem hann nefndi "heimsendaspámenn“ í tengslum við loftslagsbreytingar. 21.1.2020 14:45
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent