Fleiri fréttir

Mikil áfallahjálp framundan

Sjálfboðaliðar Rauða krossins og aðrir viðbragðsaðilar taka þar á móti fólki sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín og veita auk þess öllum sem vilja sálrænan stuðning.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Mikið tjón varð þegar þrjú stór snjóflóð féllu á Flateyri og í Súgandafirði rétt fyrir miðnætti í gær. Fjallað verður ítarlega um snjóflóðin og áhrif þeirra í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Heitustu tíu ár sögunnar

Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar.

Búið að tilkynna hverjir flytja málið gegn Trump

Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, tilkynnti í dag hvaða þingmenn munu flytja mál þingsins gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í öldungadeildinni, þar sem nokkurs konar réttarhöld munu fara fram.

Ríkisstjórn Rússlands segir af sér

Dimitry Medvedev, forsætisráðherra, segist vilja veita Vladimir Pútín, forseta, svigrúm til að gera umfangsmiklar breytingar á stjórnarskrá Rússlands.

Konur og atvinnulíf: Ísland með fullt hús stiga

Ísland er í hópi átta ríkja sem fá hæstu einkunn, 100 stig, í nýrri skýrslu Alþjóðabankans um konur og atvinnulíf. Skýrslan sýnir að þrátt fyrir umbætur á síðustu árum hafa konur enn að jafnaði aðeins þrjá fjórðu hluta lagalegrar stöðu á við karla í heiminum þegar kemur að vinnumarkaði og viðskiptum.

Zúistar fá ekki milljónir króna frá íslenska ríkinu

Íslenska ríkið hefur verið sýknað af kröfu trúfélagsins Zuism um vangoldin sóknargjöld til félagsins. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á tólfa tímanum. Málskostnaður var felldur niður. Forsvarsmenn trúfélagsins voru ekki viðstaddir dómsuppkvaðninguna.

Tíðindalitlar kappræður Demókrata

Helstu forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins tóku í nótt þátt í sjöundu og síðustu kappræðunum áður en forvalið hefst í Iowa í næsta mánuði.

Hraktir Vestfirðingar fá inni á hótelinu

Stjórnendur Hótels Ísafjarðar hafa ákveðið að skjóta skjólshúsi yfir þá íbúa Vestfjarða sem hafa lent í hrakningum vegna ástandsins á svæðinu.

„Í dag erum við öll Vestfirðingar“

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sat fund í samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð í morgun með viðbragðsaðilum vegna snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og Suðureyri í gærkvöldi.

Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni

Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum.

Hugur ráðherra hjá Vestfirðingum

Samhæfingarstöð í Skógarhlíð var virkjuð vegna snjóflóða á Flateyri og í Súgandafirði á tólfta tímanum í gærkvöld og er enn að störfum.

Aukafréttatími vegna snjóflóða

Hádegisfréttatími dagsins verður sendur út beint á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni klukkan tólf. Neyðarstigi var lýst yfir eftir að þrjú "mjög stór“ snjóflóð féllu á Vestfjörðum undir miðnætti í gær.

Sjá næstu 50 fréttir