Ford Mustang Bullitt í spyrnu við Toyota Supra Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. janúar 2020 07:00 Spyrna á milli Mustang og Supra. Vísir/Motor1.com Ford Mustan Bullitt með sín 480 hestöfl ætti næsta auðveldlega að ráða við Toyota Supra með sín 335 hestöfl. Myndband af keppninni má sjá í fréttinni. Báðir bílar eru afturhjóladrifnir og þótt Supra-n sé 135 kg léttari ætti aflmunurinn að duga Mustang-num til að hafa sigur. Myndbandið er frá CAR magazine SA. Toyota heldur því statt og stöðugt fram að Supra-n sé 335 hestöfl en raunprófanir hafa sýnt fram á að einhverjir bílanna eru nær 400 hestöflum, sem gæti að einhverju leyti skýrt af hverju Supra-n hefur Mustang-inn undir. Sjálfskiptingin í Supra virkar betur í spyrnu en beinskiptingin í Mustang-num. Þar að auki virðist þyngdin gera Mustang-num erfitt fyrir að komast af stað, miðað við Supra. Bílar Tengdar fréttir Toyota Supra tekin til kostanna á Nürburgring Christian Gebhardt frá Sport Auto tók nýja Toyota Supra til kostanna á hinni frægu Nürburgring braut í Þýskalandi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. 27. desember 2019 07:00 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent
Ford Mustan Bullitt með sín 480 hestöfl ætti næsta auðveldlega að ráða við Toyota Supra með sín 335 hestöfl. Myndband af keppninni má sjá í fréttinni. Báðir bílar eru afturhjóladrifnir og þótt Supra-n sé 135 kg léttari ætti aflmunurinn að duga Mustang-num til að hafa sigur. Myndbandið er frá CAR magazine SA. Toyota heldur því statt og stöðugt fram að Supra-n sé 335 hestöfl en raunprófanir hafa sýnt fram á að einhverjir bílanna eru nær 400 hestöflum, sem gæti að einhverju leyti skýrt af hverju Supra-n hefur Mustang-inn undir. Sjálfskiptingin í Supra virkar betur í spyrnu en beinskiptingin í Mustang-num. Þar að auki virðist þyngdin gera Mustang-num erfitt fyrir að komast af stað, miðað við Supra.
Bílar Tengdar fréttir Toyota Supra tekin til kostanna á Nürburgring Christian Gebhardt frá Sport Auto tók nýja Toyota Supra til kostanna á hinni frægu Nürburgring braut í Þýskalandi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. 27. desember 2019 07:00 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent
Toyota Supra tekin til kostanna á Nürburgring Christian Gebhardt frá Sport Auto tók nýja Toyota Supra til kostanna á hinni frægu Nürburgring braut í Þýskalandi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. 27. desember 2019 07:00