Fleiri fréttir Mál Ara flutt í héraði í dag Í dag fer fram munnlegur málflutningur í máli Seðlabanka Íslands gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, í Héraðsdómi Reykjaness. 4.10.2019 07:00 Fólk flykkist í þvagleggjahóp Sigurðar Meðlimafjöldi Facebook-hópsins fyrir notendur þvagleggja sem Sigurður stofnaði um málefnið meira en tvöfaldaðist eftir birtingu fréttarinnar í gær. 4.10.2019 06:30 Kallað eftir hugmyndum um virkjanir Er það gert að beiðni verkefnisstjórnar áætlunarinnar. 4.10.2019 06:30 Ragnar Þór vonsvikinn Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, er vonsvikinn með ákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna um að þrengja lánaskilyrði til þess að draga úr útlánavexti. 4.10.2019 06:00 Umhverfisáhrif eru hverfandi Allar mælingar umhverfisvöktunar hjá kísilverksmiðjunni PCC á Bakka eru langt undir viðmiðunarmörkum. Þetta kom fram á fjölmennum íbúafundi á Húsavík í vikunni. 4.10.2019 06:00 Fulltrúar Bandaríkjastjórnar skrifuðu yfirlýsingu fyrir Úkraínuforseta um rannsókn á Biden Fyrrverandi sendifulltrúi Bandaríkjanna í Úkraínu bar vitni fyrir þingnefnd í dag. Hann segist hafa varað við því að ásakanir gegn Joe Biden, fyrrverandi varaforseta, ættu ekki við rök að styðjast. 3.10.2019 23:45 Fundu lífræn efnasambönd frá ístungli Satúrnusar Enkeladus hefur lengi vakið athygli vísindamanna vegna möguleikans á að neðanjarðarhaf undir yfirborðinu geti verið lífvænlegt. 3.10.2019 23:43 Lögreglumenn sem skutu mann með Downs til bana sýknaðir Maðurinn hafði strokið að heiman og var með leikfangabyssu sem lögreglumennirnir töldu vera ekta. 3.10.2019 23:17 Telja fulltrúa Viðreisnar hafa farið með dylgjur Siðanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga telur áheyrnarfulltrúa í skipulags- og byggingarráði hafa farið út fyrir mörk háttvísi með ummælum í blaðaviðtali. 3.10.2019 22:53 Segir Matvælastofnun ekki gera nóg varðandi orkudrykki Orkudrykkjamarkaðurinn hefur fimmfaldast á síðustu fjórum árum. 3.10.2019 22:07 540 ungmenni á Landsmóti Samfés Norrænt ungmennaþing fer fram í Mosfellsbæ um helgina. 3.10.2019 21:30 Óttast að allt að fimmtán milljörðum hafi verið rænt Lögreglan óttast að tölvuþrjótar hafi rænt allt að fimmtán milljörðum króna af íslenskum fyrirtækjum og einstaklingum á síðustu tólf mánuðum. Aðeins lítill hluti slíkra brota er tilkynntur til lögreglu en með breytingum á lögum verður fjölda fyrirtækja skylt að tilkynna brotin til yfirvalda. 3.10.2019 21:15 Íslenskur ráðherra gæti tekið við friðarverðlaunum Nóbels Sænska loftslagsbaráttustúlkan Greta Thunberg er að mati veðbanka líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels í ár. Sá möguleiki er fyrir hendi að Íslendingur taki við verðlaununum. 3.10.2019 20:10 Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. 3.10.2019 20:02 Sumir uggandi en aðrir bjartsýnir Það er ekkert nýtt að tekist sé á um ágæti þess að gera Laugaveginn að göngugötu. Óskað var eftir nafnakalli þegar borgarstjórn fjallaði um málið á þriðjudaginn. 3.10.2019 20:00 Fimm á sjúkrahús eftir tveggja bíla árekstur Búist er við umferðartöfum eftir árekstur á horni Háaleitisbrautar og Miklubrautar. 3.10.2019 19:53 Stórveldin sýna Hringborði norðurslóða aukinn áhuga Meðal gesta verður orkumálaráðherra Bandaríkjanna og forstöðumaður æðstu stofnunar landsins í umhverfismálum. 3.10.2019 19:30 Þykir líklegt að Íslendingar eigi þátt í tölvuinnbrotum Hundruðum milljóna króna hefur verið stolið frá íslenskum fyrirtækjum undanfarin misseri. 3.10.2019 19:21 Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3.10.2019 19:16 Skoða bann við grímum í Hong Kong og búist við neyðarlögum Stjórnmálamenn í Hong Kong takast nú á um frumvarp sem myndi banna fólki að hylja andlit sín. 3.10.2019 19:15 Aftakaveður á Írlandi Vindhviðum allt að 36 metrum á sekúndu er spáð. 3.10.2019 19:00 Óánægja með Brexit-tillögur Johnsons Hvorki breska stjórnarandstaðan né ráðamenn innan Evrópusambandsins sætta sig við tillögur ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands um fyrirkomulagið á landamærum Írlands og Bretlands eftir Brexit. 3.10.2019 18:45 Þungunarrofsbann á Norður-Írlandi talið brjóta gegn mannréttindum Lögin verða þó ekki felld úr gildi þar sem skammt gæti verið þar til þungunarrof og samkynjahjónabönd verða lögleidd náist ekki að mynda heimastjórn á Norður-Írlandi. 3.10.2019 18:44 Fjölskyldan í áfalli eftir altjón í eldsvoða Altjón varð í íbúð í fjölbýlishúsi að Suðurhólum í Breiðholti í gærkvöldi eftir að þar kviknaði í út frá potti á eldavél. Fjögurra manna fjölskylda sem þar býr var að koma heim þegar hún varð vör við eldinn. Fjölskyldufaðirinn hjálpaði fólki úr öðrum íbúðum út og fékk snert af reykeitrun. 3.10.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tölvuinnbrot hjá íslenskum fyrirtækjum, konur með brakkagenið svonefnda og háttsettir gestir á Hringborð norðurslóða eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 3.10.2019 18:15 Fórnarlömb skotárásarinnar í Las Vegas fá bætur frá hótelinu Fjöldamorðinginn í Las Vegas skaut á mannfjölda frá herbergi sínu á Mandalay Bay-hótelinu. 3.10.2019 18:08 Tölvuþrjótar sviku nærri 900 milljónir út úr móðurfélagi Rúmfatalagersins Erlendir tölvuþrjótar sviku nærri níu hundruð milljónir út úr fyrirtækinu Lagerinn Iceland á síðasta ári en fyrirtækið á og rekur meðal annars Rúmfatalagerinn. Þetta er eitt stærsta mál sinnar tegundar sem komið hefur upp á Íslandi. 3.10.2019 18:00 Vill sameina sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu Vigdís Hauksdóttir segir galið að hafa sex sveitarfélög á svo litlu landsvæði. 3.10.2019 17:41 Konan sem á að hafa horft á Friends í fjóra daga vill 1,4 milljarða frá De Niro Sakar þessi fyrrverandi starfsmaður De Niro um kynjafordóma á vinnustað. 3.10.2019 17:08 Trump kallar eftir því að yfirvöld Kína rannsaki Biden Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kallaði eftir því í dag að yfirvöld Kína rannsaki Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn, og son hans, Hunter Biden. 3.10.2019 15:45 Kviknaði í út frá potti á eldavél Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur leitt í ljós að rekja megi eldsupptök eldsins í fjölbýlishúsi í Suðurhólum í Reykjavík til potts á eldavél. Húsráðendur voru ekki í íbúðinni þegar eldurinn kom upp. 3.10.2019 15:08 Segir skort á samráði vegna áforma um urðunarskatt Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að það gæti kostað heimilin í landinu allt að 12 þúsund krónur á ári í aukna skatta að þurfa að greiða sérstakt urðunargjald sem ríkisstjórnin hefur boðað. 3.10.2019 15:06 Repúblikanar vildu einnig láta reka saksóknarann úkraínska Nokkrir öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins kölluðu eftir endurbótum á embætti ríkissaksóknara Úkraínu, um svipað leyti og Joe Biden gerði hið sama. 3.10.2019 14:59 Hvort Píratar eða VG hafi betri stefnu í hryðjuverkamálum Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar kemur Íslendingum spánskt fyrir sjónir. 3.10.2019 14:57 Hviður gætu náð allt að 35 metrum á sekúndu Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa og miðhálendið þar sem búast má við hvassviðri eða stormi á morgun og fram á laugardag. Gætu staðbundnar hviður náð allt að 35 metrum á sekúndu. 3.10.2019 14:55 Hagræðing vegna sameiningar sveitarfélaga geti numið fimm milljörðum á ári Hægt væri að ná fram hagræðingu sem nemur allt að fimm milljörðum á ári með því að miða lágmarksíbúaafjölda sveitarfélags við þúsund íbúa. 3.10.2019 14:34 Játaði árásina á Götubarnum 21 árs karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á Götubarnum í miðbæ Akureyrar. 3.10.2019 14:25 Gula Pressan: „Hvern djöfulinn hefur framtíðin gert fyrir okkur?“ Svo virðist sem grínsíða Pressunnar sálugu hafi haft forspárgildi svo um munar. 3.10.2019 13:39 Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. 3.10.2019 13:37 Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3.10.2019 13:30 Fastagestur í lauginni á Þingeyri tók nektarmyndirnar Karlmaðurinn sem ákærður er fyrir að taka endurtekið upp myndbönd af ungum stúlkum og konum í kvennaklefanum í sundlauginni á Þingeyri var tíður gestur í lauginni. 3.10.2019 13:15 Netið notað til að brjótast inn í lækningatæki Lögreglan telur fjölgun netglæpa áhyggjuefni. Aðeins hluti brotanna endi á borði lögreglu og afbrotamennirnir finni sífellt nýjar leiðir til að ná sínu fram. Til að mynda sé hægt að nota dróna í annarlegum tilgangi og nýta netið til að brjótast inn í lækningatæki. 3.10.2019 12:00 Stjarna Mitsubishi í Tókýó er topplaus rafjepplingur Mitsubishi mun kynna hugmyndajepplinginn MI-Tech Concept á bílasýningunni í Tókýó seinna í október. Um er að ræða rafjeppling með fjóra mótora en engan topp, engar hurðar og einungis tvö sæti. 3.10.2019 11:58 Barátta gegn hamfarahlýnun inn í alla stefnumótun Alþýðusamband Íslands vill leggja fram og móta stefnu í umhverfismálum og taka þannig þátt í baráttu gegn hamfarahlýnun. Það verði gert með því að setja umhverfisáherslur í alla málaflokka, hvort sem litið er til atvinnumála, kjaramála eða húsnæðismála. 3.10.2019 11:44 Ósáttur við að vera settur á mótmælalista að sér forspurðum Jón Bjarni Steinsson á Dillon segist aldrei hafa skrifað undir mótmæli við lokun fyrir bílaumferð á Laugavegi. 3.10.2019 11:36 Sjá næstu 50 fréttir
Mál Ara flutt í héraði í dag Í dag fer fram munnlegur málflutningur í máli Seðlabanka Íslands gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, í Héraðsdómi Reykjaness. 4.10.2019 07:00
Fólk flykkist í þvagleggjahóp Sigurðar Meðlimafjöldi Facebook-hópsins fyrir notendur þvagleggja sem Sigurður stofnaði um málefnið meira en tvöfaldaðist eftir birtingu fréttarinnar í gær. 4.10.2019 06:30
Kallað eftir hugmyndum um virkjanir Er það gert að beiðni verkefnisstjórnar áætlunarinnar. 4.10.2019 06:30
Ragnar Þór vonsvikinn Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, er vonsvikinn með ákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna um að þrengja lánaskilyrði til þess að draga úr útlánavexti. 4.10.2019 06:00
Umhverfisáhrif eru hverfandi Allar mælingar umhverfisvöktunar hjá kísilverksmiðjunni PCC á Bakka eru langt undir viðmiðunarmörkum. Þetta kom fram á fjölmennum íbúafundi á Húsavík í vikunni. 4.10.2019 06:00
Fulltrúar Bandaríkjastjórnar skrifuðu yfirlýsingu fyrir Úkraínuforseta um rannsókn á Biden Fyrrverandi sendifulltrúi Bandaríkjanna í Úkraínu bar vitni fyrir þingnefnd í dag. Hann segist hafa varað við því að ásakanir gegn Joe Biden, fyrrverandi varaforseta, ættu ekki við rök að styðjast. 3.10.2019 23:45
Fundu lífræn efnasambönd frá ístungli Satúrnusar Enkeladus hefur lengi vakið athygli vísindamanna vegna möguleikans á að neðanjarðarhaf undir yfirborðinu geti verið lífvænlegt. 3.10.2019 23:43
Lögreglumenn sem skutu mann með Downs til bana sýknaðir Maðurinn hafði strokið að heiman og var með leikfangabyssu sem lögreglumennirnir töldu vera ekta. 3.10.2019 23:17
Telja fulltrúa Viðreisnar hafa farið með dylgjur Siðanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga telur áheyrnarfulltrúa í skipulags- og byggingarráði hafa farið út fyrir mörk háttvísi með ummælum í blaðaviðtali. 3.10.2019 22:53
Segir Matvælastofnun ekki gera nóg varðandi orkudrykki Orkudrykkjamarkaðurinn hefur fimmfaldast á síðustu fjórum árum. 3.10.2019 22:07
540 ungmenni á Landsmóti Samfés Norrænt ungmennaþing fer fram í Mosfellsbæ um helgina. 3.10.2019 21:30
Óttast að allt að fimmtán milljörðum hafi verið rænt Lögreglan óttast að tölvuþrjótar hafi rænt allt að fimmtán milljörðum króna af íslenskum fyrirtækjum og einstaklingum á síðustu tólf mánuðum. Aðeins lítill hluti slíkra brota er tilkynntur til lögreglu en með breytingum á lögum verður fjölda fyrirtækja skylt að tilkynna brotin til yfirvalda. 3.10.2019 21:15
Íslenskur ráðherra gæti tekið við friðarverðlaunum Nóbels Sænska loftslagsbaráttustúlkan Greta Thunberg er að mati veðbanka líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels í ár. Sá möguleiki er fyrir hendi að Íslendingur taki við verðlaununum. 3.10.2019 20:10
Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. 3.10.2019 20:02
Sumir uggandi en aðrir bjartsýnir Það er ekkert nýtt að tekist sé á um ágæti þess að gera Laugaveginn að göngugötu. Óskað var eftir nafnakalli þegar borgarstjórn fjallaði um málið á þriðjudaginn. 3.10.2019 20:00
Fimm á sjúkrahús eftir tveggja bíla árekstur Búist er við umferðartöfum eftir árekstur á horni Háaleitisbrautar og Miklubrautar. 3.10.2019 19:53
Stórveldin sýna Hringborði norðurslóða aukinn áhuga Meðal gesta verður orkumálaráðherra Bandaríkjanna og forstöðumaður æðstu stofnunar landsins í umhverfismálum. 3.10.2019 19:30
Þykir líklegt að Íslendingar eigi þátt í tölvuinnbrotum Hundruðum milljóna króna hefur verið stolið frá íslenskum fyrirtækjum undanfarin misseri. 3.10.2019 19:21
Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3.10.2019 19:16
Skoða bann við grímum í Hong Kong og búist við neyðarlögum Stjórnmálamenn í Hong Kong takast nú á um frumvarp sem myndi banna fólki að hylja andlit sín. 3.10.2019 19:15
Óánægja með Brexit-tillögur Johnsons Hvorki breska stjórnarandstaðan né ráðamenn innan Evrópusambandsins sætta sig við tillögur ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands um fyrirkomulagið á landamærum Írlands og Bretlands eftir Brexit. 3.10.2019 18:45
Þungunarrofsbann á Norður-Írlandi talið brjóta gegn mannréttindum Lögin verða þó ekki felld úr gildi þar sem skammt gæti verið þar til þungunarrof og samkynjahjónabönd verða lögleidd náist ekki að mynda heimastjórn á Norður-Írlandi. 3.10.2019 18:44
Fjölskyldan í áfalli eftir altjón í eldsvoða Altjón varð í íbúð í fjölbýlishúsi að Suðurhólum í Breiðholti í gærkvöldi eftir að þar kviknaði í út frá potti á eldavél. Fjögurra manna fjölskylda sem þar býr var að koma heim þegar hún varð vör við eldinn. Fjölskyldufaðirinn hjálpaði fólki úr öðrum íbúðum út og fékk snert af reykeitrun. 3.10.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tölvuinnbrot hjá íslenskum fyrirtækjum, konur með brakkagenið svonefnda og háttsettir gestir á Hringborð norðurslóða eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 3.10.2019 18:15
Fórnarlömb skotárásarinnar í Las Vegas fá bætur frá hótelinu Fjöldamorðinginn í Las Vegas skaut á mannfjölda frá herbergi sínu á Mandalay Bay-hótelinu. 3.10.2019 18:08
Tölvuþrjótar sviku nærri 900 milljónir út úr móðurfélagi Rúmfatalagersins Erlendir tölvuþrjótar sviku nærri níu hundruð milljónir út úr fyrirtækinu Lagerinn Iceland á síðasta ári en fyrirtækið á og rekur meðal annars Rúmfatalagerinn. Þetta er eitt stærsta mál sinnar tegundar sem komið hefur upp á Íslandi. 3.10.2019 18:00
Vill sameina sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu Vigdís Hauksdóttir segir galið að hafa sex sveitarfélög á svo litlu landsvæði. 3.10.2019 17:41
Konan sem á að hafa horft á Friends í fjóra daga vill 1,4 milljarða frá De Niro Sakar þessi fyrrverandi starfsmaður De Niro um kynjafordóma á vinnustað. 3.10.2019 17:08
Trump kallar eftir því að yfirvöld Kína rannsaki Biden Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kallaði eftir því í dag að yfirvöld Kína rannsaki Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn, og son hans, Hunter Biden. 3.10.2019 15:45
Kviknaði í út frá potti á eldavél Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur leitt í ljós að rekja megi eldsupptök eldsins í fjölbýlishúsi í Suðurhólum í Reykjavík til potts á eldavél. Húsráðendur voru ekki í íbúðinni þegar eldurinn kom upp. 3.10.2019 15:08
Segir skort á samráði vegna áforma um urðunarskatt Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að það gæti kostað heimilin í landinu allt að 12 þúsund krónur á ári í aukna skatta að þurfa að greiða sérstakt urðunargjald sem ríkisstjórnin hefur boðað. 3.10.2019 15:06
Repúblikanar vildu einnig láta reka saksóknarann úkraínska Nokkrir öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins kölluðu eftir endurbótum á embætti ríkissaksóknara Úkraínu, um svipað leyti og Joe Biden gerði hið sama. 3.10.2019 14:59
Hvort Píratar eða VG hafi betri stefnu í hryðjuverkamálum Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar kemur Íslendingum spánskt fyrir sjónir. 3.10.2019 14:57
Hviður gætu náð allt að 35 metrum á sekúndu Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa og miðhálendið þar sem búast má við hvassviðri eða stormi á morgun og fram á laugardag. Gætu staðbundnar hviður náð allt að 35 metrum á sekúndu. 3.10.2019 14:55
Hagræðing vegna sameiningar sveitarfélaga geti numið fimm milljörðum á ári Hægt væri að ná fram hagræðingu sem nemur allt að fimm milljörðum á ári með því að miða lágmarksíbúaafjölda sveitarfélags við þúsund íbúa. 3.10.2019 14:34
Játaði árásina á Götubarnum 21 árs karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á Götubarnum í miðbæ Akureyrar. 3.10.2019 14:25
Gula Pressan: „Hvern djöfulinn hefur framtíðin gert fyrir okkur?“ Svo virðist sem grínsíða Pressunnar sálugu hafi haft forspárgildi svo um munar. 3.10.2019 13:39
Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. 3.10.2019 13:37
Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3.10.2019 13:30
Fastagestur í lauginni á Þingeyri tók nektarmyndirnar Karlmaðurinn sem ákærður er fyrir að taka endurtekið upp myndbönd af ungum stúlkum og konum í kvennaklefanum í sundlauginni á Þingeyri var tíður gestur í lauginni. 3.10.2019 13:15
Netið notað til að brjótast inn í lækningatæki Lögreglan telur fjölgun netglæpa áhyggjuefni. Aðeins hluti brotanna endi á borði lögreglu og afbrotamennirnir finni sífellt nýjar leiðir til að ná sínu fram. Til að mynda sé hægt að nota dróna í annarlegum tilgangi og nýta netið til að brjótast inn í lækningatæki. 3.10.2019 12:00
Stjarna Mitsubishi í Tókýó er topplaus rafjepplingur Mitsubishi mun kynna hugmyndajepplinginn MI-Tech Concept á bílasýningunni í Tókýó seinna í október. Um er að ræða rafjeppling með fjóra mótora en engan topp, engar hurðar og einungis tvö sæti. 3.10.2019 11:58
Barátta gegn hamfarahlýnun inn í alla stefnumótun Alþýðusamband Íslands vill leggja fram og móta stefnu í umhverfismálum og taka þannig þátt í baráttu gegn hamfarahlýnun. Það verði gert með því að setja umhverfisáherslur í alla málaflokka, hvort sem litið er til atvinnumála, kjaramála eða húsnæðismála. 3.10.2019 11:44
Ósáttur við að vera settur á mótmælalista að sér forspurðum Jón Bjarni Steinsson á Dillon segist aldrei hafa skrifað undir mótmæli við lokun fyrir bílaumferð á Laugavegi. 3.10.2019 11:36