Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Kuopio yfirheyrður Maðurinn er grunaður um að hafa banað einni konu og sært um tíu manns í árásinni. 3.10.2019 09:34 Matur er flóknari en lyf Tíunda hver fullorðin manneskja á Íslandi er með sykursýki af tegund 2. Það er ef tíðnin er eins og í löndunum í kringum okkur en skráningu er verulega ábótavant hér á landi og mikilvægt er að koma upp miðlægum gagnagrunni. 3.10.2019 09:00 Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. 3.10.2019 08:55 Sjö fórust þegar „Fljúgandi virkið“ brotlenti í Connecticut Sjö fórust þegar sprengjuflugvél af gerðinni Boeing B-17 úr seinni heimsstyrjöldinni hrapaði í Connecticut í Bandaríkjunum í gær. 3.10.2019 08:55 Nýr öflugur Defender til landsins í febrúar Nýr Defender var frumsýndur með pompi og prakt á bílasýningunni í Frankfurt í síðasta mánuði. Byggður á nýjum undirvagni í styttri og lengri útgáfu. Í boði verða bæði bensín- og dísilvélar. 3.10.2019 08:45 Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. 3.10.2019 08:39 Bein útsending: Netógnir í nýjum heimi Netógnir í nýjum heimi er viðfangsefni ráðstefnu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið heldur um netöryggismál. Ráðstefnan verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar í dag og hefst klukkan 9. 3.10.2019 08:00 Bein útsending: Engin störf á dauðri jörð ASÍ stendur fyrir umhverfisþingi í dag þar sem fjallað verður um áhrif loftslagsbreytinga á vinnumarkaðinn og hvernig verkalýðshreyfingin geti brugðist við. 3.10.2019 08:00 Barnier tekur illa í hugmyndir Johnson Samkvæmt tillögum breska forsætisráðherrans yrði Norður-Írland áfram innan lagaramma ESB til 2025 en ekki innan innri markaðar sambandsins. 3.10.2019 07:58 Norður-Kóreumenn staðfesta eldflaugaskotið Norður-Kóreumenn hafa staðfest að þeir hafi í gær skotið langdrægri eldflaug af skotpalli á hafi úti eins og Suður-Kóreumenn fullyrtu í gær. 3.10.2019 07:51 Þvingaður til að nota óþægilegri þvagleggi Sigurður Halldór Jesson, sem notað hefur þvagleggi í tíu ár, stofnar Facebook-hóp eftir árangurslausa baráttu við Sjúkratryggingar Íslands fyrir því að endurheimta betri gerð af þvagleggjum sem buðust þar til eftir útboð í fyrra. 3.10.2019 07:30 Rafbíll frá Nissan frumsýndur í Tókýó Nissan hefur gefið út að nýr rafknúinn tilraunabíll verði frumsýndur á Tokyo Motor Show síðar í þessum mánuði. 3.10.2019 07:30 Mikil gerjun í geimréttinum Meðal þess sem Michael Byers mun velta upp er hvort Elon Musk gæti orðið forseti á Mars. 3.10.2019 07:00 Kísilrykið lak út í læk og sjó Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. 3.10.2019 06:30 Hvassviðri, stormur og úrhelli Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan. 3.10.2019 06:23 Enn meiri tafir á að endurbótum ljúki á Hverfisgötu Upphafleg áætlun gerði ráð fyrir að verkinu sem hófst í maí í vor yrði lokið 23. ágúst. Verklok munu því tefjast um ríflega tvo mánuði frá þeirri áætlun. 3.10.2019 06:00 Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. 3.10.2019 06:00 Pence varaforseti blandaðist inn í þrýsting Trump á Úkraínu Trump hefur farið mikinn vegna Úkraínumálsins í dag. Á blaðamannafundi með forseta Finnlands gaf hann sterklega í skyn að einn leiðtoga demókrata væri með lítil typpi. 2.10.2019 23:08 Segir að komandi kynslóðir hafi ekkert gert fyrir okkur Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifaði um baráttukonuna Gretu Thunberg á Twitter síðu sína í kvöld. 2.10.2019 22:50 Tíu ára fangelsi fyrir að skjóta mann á heimili hans Lögreglukona segist hafa farið íbúðarvillt og talið húsráðanda þar innbrotsþjóf þegar hún skaut hann til bana í fyrra. 2.10.2019 22:09 Einhverfur drengur sem gleymdist í rútu fær ekki aðra dagvistun Mikolaj Czerwonka getur aðeins valið að fara aftur í frístundaheimilið Guluhlíð. 2.10.2019 22:06 Kallar eftir alvöru samráði, ekki sýndarsamráði Gera þarf róttækar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur segir félags- og barnamálaráðherra. Formaður Landssambands ungmennafélaga segir mikilvægt að börn og ungmenni hafi aðkomu að því þegar gera á breytingar sem þau varðar. 2.10.2019 20:00 Telur Guðmundar- og Geirfinnsmálið byggjast á misskilningi Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir alla hafa gleymt því að sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hafi verið dæmdir fyrir ýmislegt annað. 2.10.2019 19:07 Byggðastofnun svarar lánabeiðni Ísfisks innan nokkurra vikna Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar staðfestir að ósk um fyrirgreiðslu frá Ísfiski hafi borist hinn 11. september. 2.10.2019 19:00 Áfram mótmælt eftir að ungmenni var skotið Þúsundir komu saman í Hong Kong. 2.10.2019 19:00 Íbúum bjargað úr fjölbýli í Suðurhólum eftir að eldur kviknaði Altjón varð í íbúð í Reykjavík en eldsupptök eru ókunn. 2.10.2019 18:55 Johnson birtir tillögur sínar í útgönguviðræðum Ríkisstjórn Boris Johnson hefur birt þær tillögur sem hún leggur fram í viðræðum um nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið. Vonast er til að samkomulag náist fyrir fund leiðtogaráðsins þann 17. október. 2.10.2019 18:45 Depurð íslenskra ungmenna aukist um þriðjung Depurð hefur aukist um þriðjung meðal íslenskra ungmenna á ríflega áratug. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn og jafnframt að það sem skýri þetta sé líklegast auknir svefnörðugleikar barnanna 2.10.2019 18:45 Demókratar vara Trump við afskiptum Fulltrúadeild bandaríska þingsins rannsakar hvort Trump hafi gerst sekur um embættisbrot. 2.10.2019 18:30 Óvissa með framhaldið eftir eldflaugaskot Talið er að Norður-Kórea hafi skotið eldflaug úr einum kafbáta sinna í nótt. 2.10.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö. 2.10.2019 18:00 Úrskurðaður í nálgunarbann fyrir að áreita pilt og beita ofbeldi Maðurinn komst í tengsl við piltinn sem er ólögráða þegar hann kom til dvalar á heimili móður hans. 2.10.2019 17:56 „Samfélög verða ekki sameinuð þótt sveitarfélög sameinist“ Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu og sveitarstjórnarráðherra, segir óhjákvæmilegt að gera breytingar á reglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í tengslum við þær breytingar sem fyrirhugaðar eru á sveitastjórnarstiginu. 2.10.2019 16:51 Mikill viðbúnaður þegar leki kom að bát á Bakkaflóa Viðbragðsaðilar voru með mikinn viðbúnað nú síðdegis eftir að stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um að leki hefði komið að fimm tonna fiskibáti sem staddur var á Bakkaflóa. 2.10.2019 16:51 Sundmannakláði í Landmannalaugum Umhverfisstofnun hefur fengið tilkynningar um að þeir sem notað hafa náttúrulaugarnar í Landmannalaugum hafi fengið útbrot vegna sundmannakláða. 2.10.2019 16:28 Sanders tekur hlé frá kosningabaráttunni vegna slagæðastíflu Bernie Sanders, einn þeirra sem sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári, hefur nú gert hlé á kosningabaráttu sinni vegna slagæðastíflu. 2.10.2019 16:06 Jemen: Tæplega 300 föngum sleppt úr haldi Í vikunni var 290 einstaklingum sleppt úr haldi í Jemen. Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) og Sameinuðu þjóðirnar leiddu aðgerðina eftir beiðni frá landsnefnd um málefni fanga í Jemen. 2.10.2019 16:00 Tók endurtekið myndbönd af nöktum stúlkum í kvennaklefanum Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á Vestfjörðum fyrir endurtekin kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum í sundlaug og íþróttamiðstöð á Vestfjörðum. 2.10.2019 15:34 Óttast markaðsvæðingu samgöngukerfisins Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, leggst gegn því að lögð verði á veggjöld til að fjármagna samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu. 2.10.2019 15:17 Þvertekur fyrir að hafa viljað krókódíla og snáka við landamæravegginn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi vilja síki með krókódílum og snákum við vegginn við landamæri Mexíkó ekki réttar. Hið sama gildi um gadda á toppi veggsins og að leiða rafmagn í hann. 2.10.2019 15:15 Viðtalið sem aldrei átti að fara í loftið Viðmælandi Jóns Ársæls vill fá 5 milljónir króna í bætur. 2.10.2019 14:47 FA segir bann líklegt til að laða fólk að svarta markaðnum Félag atvinnurekenda segir nærtækara að tryggja að farið sé eftir lögum og reglum um rafrettur hér á landi, frekar en að herða þær. Þær séu strangar fyrir og félagið bendir á að þau alvarlegu tilvik um lungnasjúkdóma sem komið hafa upp í Bandaríkjunum megi að mestu rekja til notkunar ólöglegra rafrettuvökva sem keyptir voru á svörtum markaði. 2.10.2019 14:28 Stefna að því að selja Sigurhæðir, hús Matthíasar Jochumssonar Akureyrarbær stefnir að því að selja Sigurhæðir, sögufrægt hús sem þjóðskáldið Matthías Jochumsson lét byggja árið 1903. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar og oddviti Framsóknar, segir að ástæðan sé sú að húsið, sem er friðað, hafi ekki nýst sem skyldi vegna aðgengismála. 2.10.2019 14:13 Hyundai setur upp flugbíladeild Huyndai, bílaframleiðandi sem hingað til hefur einbeitt sér að götubílum hefur sett upp flugbíladeild. Markmiðið er að draga úr umferðahnútum og koma á flugsamgöngum innan þéttbýlis. 2.10.2019 14:00 Pompeo laug um símtalið við Zelensky Fyrst þegar fjölmiðlar komust á snoðir um símtalið neitaði Pompeo að tjá sig um það því hann vissi ekki af því og hafði ekki lesið eftirrit upp úr því. 2.10.2019 12:01 Sjá næstu 50 fréttir
Árásarmaðurinn í Kuopio yfirheyrður Maðurinn er grunaður um að hafa banað einni konu og sært um tíu manns í árásinni. 3.10.2019 09:34
Matur er flóknari en lyf Tíunda hver fullorðin manneskja á Íslandi er með sykursýki af tegund 2. Það er ef tíðnin er eins og í löndunum í kringum okkur en skráningu er verulega ábótavant hér á landi og mikilvægt er að koma upp miðlægum gagnagrunni. 3.10.2019 09:00
Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. 3.10.2019 08:55
Sjö fórust þegar „Fljúgandi virkið“ brotlenti í Connecticut Sjö fórust þegar sprengjuflugvél af gerðinni Boeing B-17 úr seinni heimsstyrjöldinni hrapaði í Connecticut í Bandaríkjunum í gær. 3.10.2019 08:55
Nýr öflugur Defender til landsins í febrúar Nýr Defender var frumsýndur með pompi og prakt á bílasýningunni í Frankfurt í síðasta mánuði. Byggður á nýjum undirvagni í styttri og lengri útgáfu. Í boði verða bæði bensín- og dísilvélar. 3.10.2019 08:45
Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. 3.10.2019 08:39
Bein útsending: Netógnir í nýjum heimi Netógnir í nýjum heimi er viðfangsefni ráðstefnu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið heldur um netöryggismál. Ráðstefnan verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar í dag og hefst klukkan 9. 3.10.2019 08:00
Bein útsending: Engin störf á dauðri jörð ASÍ stendur fyrir umhverfisþingi í dag þar sem fjallað verður um áhrif loftslagsbreytinga á vinnumarkaðinn og hvernig verkalýðshreyfingin geti brugðist við. 3.10.2019 08:00
Barnier tekur illa í hugmyndir Johnson Samkvæmt tillögum breska forsætisráðherrans yrði Norður-Írland áfram innan lagaramma ESB til 2025 en ekki innan innri markaðar sambandsins. 3.10.2019 07:58
Norður-Kóreumenn staðfesta eldflaugaskotið Norður-Kóreumenn hafa staðfest að þeir hafi í gær skotið langdrægri eldflaug af skotpalli á hafi úti eins og Suður-Kóreumenn fullyrtu í gær. 3.10.2019 07:51
Þvingaður til að nota óþægilegri þvagleggi Sigurður Halldór Jesson, sem notað hefur þvagleggi í tíu ár, stofnar Facebook-hóp eftir árangurslausa baráttu við Sjúkratryggingar Íslands fyrir því að endurheimta betri gerð af þvagleggjum sem buðust þar til eftir útboð í fyrra. 3.10.2019 07:30
Rafbíll frá Nissan frumsýndur í Tókýó Nissan hefur gefið út að nýr rafknúinn tilraunabíll verði frumsýndur á Tokyo Motor Show síðar í þessum mánuði. 3.10.2019 07:30
Mikil gerjun í geimréttinum Meðal þess sem Michael Byers mun velta upp er hvort Elon Musk gæti orðið forseti á Mars. 3.10.2019 07:00
Kísilrykið lak út í læk og sjó Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. 3.10.2019 06:30
Hvassviðri, stormur og úrhelli Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan. 3.10.2019 06:23
Enn meiri tafir á að endurbótum ljúki á Hverfisgötu Upphafleg áætlun gerði ráð fyrir að verkinu sem hófst í maí í vor yrði lokið 23. ágúst. Verklok munu því tefjast um ríflega tvo mánuði frá þeirri áætlun. 3.10.2019 06:00
Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. 3.10.2019 06:00
Pence varaforseti blandaðist inn í þrýsting Trump á Úkraínu Trump hefur farið mikinn vegna Úkraínumálsins í dag. Á blaðamannafundi með forseta Finnlands gaf hann sterklega í skyn að einn leiðtoga demókrata væri með lítil typpi. 2.10.2019 23:08
Segir að komandi kynslóðir hafi ekkert gert fyrir okkur Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifaði um baráttukonuna Gretu Thunberg á Twitter síðu sína í kvöld. 2.10.2019 22:50
Tíu ára fangelsi fyrir að skjóta mann á heimili hans Lögreglukona segist hafa farið íbúðarvillt og talið húsráðanda þar innbrotsþjóf þegar hún skaut hann til bana í fyrra. 2.10.2019 22:09
Einhverfur drengur sem gleymdist í rútu fær ekki aðra dagvistun Mikolaj Czerwonka getur aðeins valið að fara aftur í frístundaheimilið Guluhlíð. 2.10.2019 22:06
Kallar eftir alvöru samráði, ekki sýndarsamráði Gera þarf róttækar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur segir félags- og barnamálaráðherra. Formaður Landssambands ungmennafélaga segir mikilvægt að börn og ungmenni hafi aðkomu að því þegar gera á breytingar sem þau varðar. 2.10.2019 20:00
Telur Guðmundar- og Geirfinnsmálið byggjast á misskilningi Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir alla hafa gleymt því að sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hafi verið dæmdir fyrir ýmislegt annað. 2.10.2019 19:07
Byggðastofnun svarar lánabeiðni Ísfisks innan nokkurra vikna Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar staðfestir að ósk um fyrirgreiðslu frá Ísfiski hafi borist hinn 11. september. 2.10.2019 19:00
Íbúum bjargað úr fjölbýli í Suðurhólum eftir að eldur kviknaði Altjón varð í íbúð í Reykjavík en eldsupptök eru ókunn. 2.10.2019 18:55
Johnson birtir tillögur sínar í útgönguviðræðum Ríkisstjórn Boris Johnson hefur birt þær tillögur sem hún leggur fram í viðræðum um nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið. Vonast er til að samkomulag náist fyrir fund leiðtogaráðsins þann 17. október. 2.10.2019 18:45
Depurð íslenskra ungmenna aukist um þriðjung Depurð hefur aukist um þriðjung meðal íslenskra ungmenna á ríflega áratug. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn og jafnframt að það sem skýri þetta sé líklegast auknir svefnörðugleikar barnanna 2.10.2019 18:45
Demókratar vara Trump við afskiptum Fulltrúadeild bandaríska þingsins rannsakar hvort Trump hafi gerst sekur um embættisbrot. 2.10.2019 18:30
Óvissa með framhaldið eftir eldflaugaskot Talið er að Norður-Kórea hafi skotið eldflaug úr einum kafbáta sinna í nótt. 2.10.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö. 2.10.2019 18:00
Úrskurðaður í nálgunarbann fyrir að áreita pilt og beita ofbeldi Maðurinn komst í tengsl við piltinn sem er ólögráða þegar hann kom til dvalar á heimili móður hans. 2.10.2019 17:56
„Samfélög verða ekki sameinuð þótt sveitarfélög sameinist“ Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu og sveitarstjórnarráðherra, segir óhjákvæmilegt að gera breytingar á reglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í tengslum við þær breytingar sem fyrirhugaðar eru á sveitastjórnarstiginu. 2.10.2019 16:51
Mikill viðbúnaður þegar leki kom að bát á Bakkaflóa Viðbragðsaðilar voru með mikinn viðbúnað nú síðdegis eftir að stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um að leki hefði komið að fimm tonna fiskibáti sem staddur var á Bakkaflóa. 2.10.2019 16:51
Sundmannakláði í Landmannalaugum Umhverfisstofnun hefur fengið tilkynningar um að þeir sem notað hafa náttúrulaugarnar í Landmannalaugum hafi fengið útbrot vegna sundmannakláða. 2.10.2019 16:28
Sanders tekur hlé frá kosningabaráttunni vegna slagæðastíflu Bernie Sanders, einn þeirra sem sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári, hefur nú gert hlé á kosningabaráttu sinni vegna slagæðastíflu. 2.10.2019 16:06
Jemen: Tæplega 300 föngum sleppt úr haldi Í vikunni var 290 einstaklingum sleppt úr haldi í Jemen. Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) og Sameinuðu þjóðirnar leiddu aðgerðina eftir beiðni frá landsnefnd um málefni fanga í Jemen. 2.10.2019 16:00
Tók endurtekið myndbönd af nöktum stúlkum í kvennaklefanum Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á Vestfjörðum fyrir endurtekin kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum í sundlaug og íþróttamiðstöð á Vestfjörðum. 2.10.2019 15:34
Óttast markaðsvæðingu samgöngukerfisins Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, leggst gegn því að lögð verði á veggjöld til að fjármagna samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu. 2.10.2019 15:17
Þvertekur fyrir að hafa viljað krókódíla og snáka við landamæravegginn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi vilja síki með krókódílum og snákum við vegginn við landamæri Mexíkó ekki réttar. Hið sama gildi um gadda á toppi veggsins og að leiða rafmagn í hann. 2.10.2019 15:15
Viðtalið sem aldrei átti að fara í loftið Viðmælandi Jóns Ársæls vill fá 5 milljónir króna í bætur. 2.10.2019 14:47
FA segir bann líklegt til að laða fólk að svarta markaðnum Félag atvinnurekenda segir nærtækara að tryggja að farið sé eftir lögum og reglum um rafrettur hér á landi, frekar en að herða þær. Þær séu strangar fyrir og félagið bendir á að þau alvarlegu tilvik um lungnasjúkdóma sem komið hafa upp í Bandaríkjunum megi að mestu rekja til notkunar ólöglegra rafrettuvökva sem keyptir voru á svörtum markaði. 2.10.2019 14:28
Stefna að því að selja Sigurhæðir, hús Matthíasar Jochumssonar Akureyrarbær stefnir að því að selja Sigurhæðir, sögufrægt hús sem þjóðskáldið Matthías Jochumsson lét byggja árið 1903. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar og oddviti Framsóknar, segir að ástæðan sé sú að húsið, sem er friðað, hafi ekki nýst sem skyldi vegna aðgengismála. 2.10.2019 14:13
Hyundai setur upp flugbíladeild Huyndai, bílaframleiðandi sem hingað til hefur einbeitt sér að götubílum hefur sett upp flugbíladeild. Markmiðið er að draga úr umferðahnútum og koma á flugsamgöngum innan þéttbýlis. 2.10.2019 14:00
Pompeo laug um símtalið við Zelensky Fyrst þegar fjölmiðlar komust á snoðir um símtalið neitaði Pompeo að tjá sig um það því hann vissi ekki af því og hafði ekki lesið eftirrit upp úr því. 2.10.2019 12:01