Fleiri fréttir Hálkublettir og snjór á fjallvegum Í dag má búast við vaxandi norðaustanátt og víða verður stinningskaldi eða allhvasst. 10.10.2019 07:54 Tugmilljóna styrkir Kiwanis til geðverndar Kiwanishreyfingin gaf á dögunum 20 milljónir til styrktar geðheilbrigðismálum. BUGL hlaut 10 milljóna króna styrk og Píeta samtökin einnig. Verkefnið er kallað K-dagurinn og fer fram sem sala á K-lyklinum um land allt. 10.10.2019 07:45 Þörf sé fyrir 72 nýja sérnámslækna á ári Formaður framhaldsmenntunarráðs lækninga segir fyrirkomulag sérnáms snúast um grundvallarspurningar varðandi framtíðarskipulag heilbrigðiskerfisins. Mikilvægt sé að byggja upp alþjóðlega viðurkennt vinnuumhverfi. 10.10.2019 07:30 Sakar ráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA fyrir börn Karl segir sambandið krefjast þess að ráðuneytið dragi þessar ráðagerðir til baka tafarlaust. 10.10.2019 07:00 Mæður bornar á brott Lögreglan fjarlægði með valdi mæður sem tóku þátt í fjöldamótmælum í miðborg Lundúna í gær. 10.10.2019 06:45 Prestur sat fund á Reykjalundi Kallað var á prest til að vera viðstaddur starfsmannafund á Reykjalundi nýverið eftir að Birgi Gunnarsyni, forstjóra Reykjalundar til 12 ára, var sagt upp. 10.10.2019 06:00 Fé fyrir Silk Road-rannsókn komið í nýjan löggæslusjóð Bandarísk stjórnvöld hafa afhent íslenskum stjórnvöldum tæpar þrjár milljónir dollara vegna aðstoðar við upprætingu ólöglegu sölusíðunnar Silk Road. Síðan var hýst hér á landi. Féð, alls 355 milljónir króna, hefur þegar verið afhent. Því verður varið til rannsókna á skipulagðri brotastarfsemi. 10.10.2019 06:00 Bítlar ISIS í haldi Bandaríkjanna Tveir breskir vígamenn Íslamska ríkisins sem kallaðir hafa verið "Bítlarnir“ eru nú í haldi Bandaríkjamanna. Þeir hafa verið fluttir úr haldi sýrlenskra Kúrda vegna innrásar Tyrkja í norðausturhluta Sýrlands. 9.10.2019 23:45 Hefur litlar áhyggjur af flótta ISIS-liða til Evrópu Hersveitir Tyrkja hafa gert innrás í norðausturhluta Sýrlands eftir loftárásir og stórskotaliðsárásir í dag. Nú í kvöld voru hermenn og sveitir hliðhollar Tyrkjum sendar yfir landamærin. 9.10.2019 21:45 Forsetaframbjóðandinn Karoui látinn laus Dómstóll í Norður-Afríkuríkinu Túnis fyrirskipaði í dag að forsetaframbjóðandinn Nabil Karoui skyldi leystur úr haldi, fjórum dögum áður en önnur umferð forsetakosninganna í landinu fara fram. 9.10.2019 21:34 Hátæknimyndavélar á nýjum slökkviliðsbílum Fjórir nýir slökkviliðsbílar munu á næstunni aka um götur borgarinnar. Þeir eru fyrstu nýju bílarnir sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær í sextán ár en þeir elstu eru yfir þrjátíu ára gamlir. 9.10.2019 21:30 Hafa áður lýst yfir áhyggjum af manninum sem nú er í varðhaldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi, grunaður um tilraun til manndráps á unnustu sinni, er einn þeirra sem fangelsisyfirvöld hafa lýst yfir miklum áhyggjum af vegna úrræðaleysis þegar þeir losna úr fangelsi. 9.10.2019 20:33 Rick Perry varði Donald Trump með kjafti og klóm í Svartsengi Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, segir jarðhitann guðsgjöf til Íslendinga og að flestar þjóðir myndu gefa allt til að geta nýtt slíka auðlind til að hita upp hús sín og framleiða rafmagn. 9.10.2019 20:30 Var gripinn glóðvolgur við að leka hernaðarleyndarmálum til fjölmiðla Henry Kyler Frese, starfsmaður leyniþjónustu herafla Bandaríkjanna (e.Defense Intelligence Agency), hefur verið handtekinn og er sakaður um að hafa lekið hernaðarlega mikilvægum leynigögnum til tveggja blaðamanna. Brotin er sögð hafa verið framin í ár og í fyrra. 9.10.2019 20:30 Ný kynslóð orrustuvéla sinna loftrýmisgæslu við Ísland Sex F-35 orrustuþotur, frá ítalska flughernum, eru þessar vikurnar gerðar út frá Keflavíkurflugvelli í loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins. Þoturnar eru af nýrri kynslóð orrustuþotna og eru einungis notaðar til gæsluverkefna utan átakasvæða. 9.10.2019 20:15 Rændu bæjarstjóranum og drógu hann eftir götunni Ellefu voru handteknir í mexíkóska bænum Las Margaritas eftir að hafa rænt bæjarstjóranum Jorge Escandon Hernandez, bundið hann aftan í bifreið og dregið hann eftir götum bæjarins. Independent greinir frá. 9.10.2019 19:05 Umboðsmaður glímir við vangetu til að sinna frumkvæðismálum Embætti umboðsmanns Alþingis glímir við vangetu til að sinna frumkvæðismálum sökum anna í öðrum verkefnum. Eftirlitsheimsóknir embættisins á geðdeild hafa þó leitt í ljós að lagaheimild skortir til að beita þeim úrræðum sem þar er stundum beitt. 9.10.2019 19:00 Segir Trump hafa svikið Bandaríkin Joe Biden hefur í fyrsta sinn kallað eftir því að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verði ákærður fyrir embættisbrot. 9.10.2019 18:59 Telja heilatengda sjónskerðingu vangreinda hér á landi Talið er að heilatengd sjónskerðing sé verulega vangreind hér á landi og ekki liggur fyrir hversu margir eru greindir með slíka skerðingu. Það tók unga konu tuttugu og fjögur ár að fá viðurkenningu á sinni sjónskerðingu. 9.10.2019 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Komið hefur fyrir að þvingunarúrræðum sé beitt á geðdeild, sem ekki er heimild fyrir í lögum að sögn umboðsmanns Alþingis. 9.10.2019 18:00 Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. 9.10.2019 17:29 Magnúsi óvænt sagt upp eftir fjörutíu ára starf á Reykjalundi Sveinn Guðmundsson, formaður Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS), hefur sagt Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, upp störfum eftir 35 ára vinnu á endurhæfingarstöðinni. 9.10.2019 17:01 Lýsir áhyggjum vegna innrásar Tyrkja Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum vegna innrásar Tyrkja á héröð Kúrda í Sýrlandi. 9.10.2019 16:47 Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. 9.10.2019 16:43 Grunsemdir knýi á um fund með ráðherra Samstarfshópur land- og sumarhúsaeigenda í Landsveit hefur farið fram á fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, sveitarstjórnarráðherra, vegna uppbyggingarinnar ferðaþjónustufyrirtækisins Eternal Resorts á landi Leynis. 9.10.2019 16:37 Vill að ríkisstjórnin fordæmi innrás Tyrkja í Sýrland Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, kallaði eftir því á Alþingi í dag að íslenska ríkisstjórnin fordæmi innrás Tyrkja á Kúrdahéruð í Sýrlandi. 9.10.2019 16:30 Táknrænn klaki fluttur úr Jökulsárlóni að Hörpu Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. 9.10.2019 16:04 Kúrdar segja Tyrki ráðast gegn óbreyttum borgurum Evrópskir leiðtogar fordæma innrásina og hvetja Tyrki til stillingar. 9.10.2019 16:01 Rick Perry mættur til Íslands Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, er kominn til landsins og sótti heim höfuðstöðvar HS Orku í Svartsengi eftir hádegið í dag. 9.10.2019 15:57 „Óþolandi og lítilsvirðing við þingheim“ Þingmenn Miðflokksins segja óþolandi hve langan tíma og hve erfitt það getur verið að fá upplýsingar frá ráðuneytum. 9.10.2019 15:55 Gerðu uppreisn í „martraðarsiglingu“ þegar Íslandsstoppið var slegið af Sigling skemmtiferðaskipsins Norwegian Spirit breyttist í sannkallaða martraðarför í vikunni þegar óhagstæð veðurskilyrði settu strik í reikninginn 9.10.2019 14:10 Könnun MMR: Miðflokkurinn mælist næststærstur Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr stærstur með 19,8 prósent fylgi, samanborið við 18,3 prósent fylgi í síðustu mælingu. 9.10.2019 14:09 Yngsta fórnarlamb rafreykinga sautján ára gamall drengur Rúmlega tuttugu manns hafa látið lífið í Bandaríkjunum af völdum dularfulls lungasjúkdóms sem virðist tengjast rafreykingum. 9.10.2019 14:00 Huldir hlutar alheimsins spruttu upp úr greinum Nóbelsverðlaunahafans Íslenskir stjarneðlisfræðingar skýra uppgötvanirnar sem Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði voru veitt fyrir í gær. 9.10.2019 14:00 Continental kynnir sjálfblásandi dekk Sjálfblásandi dekk eru að mati dekkjaframleiðandans Continental sjálfsagður hluti af sjálfvirkri framtíð samgangna. 9.10.2019 14:00 Íbúðaverð allt að fjórfaldast á fjörutíu árum Ungt fólk þarf að hafa töluvert meira fyrir því en afar þeirra og ömmur að koma sér þaki yfir höfuðið. 9.10.2019 13:28 Erdogan staðfestir að innrásin sé hafin Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hefur staðfest að innrás tyrkneska hersins í Sýrland sé hafin. 9.10.2019 13:25 Norðanmenn geta búist við þrettán stiga frosti Veðurstofan spáir þrettán stiga frosti á Akureyri og við Mývatn fyrir hádegi á sunnudaginn næsta. 9.10.2019 13:10 Óskað eftir vitnum að umferðaróhappi í Rjúpufelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðaróhappi í Rjúpufelli í Reykjavík sem síðastliðið laugardagskvöld, þann 5. október. 9.10.2019 12:57 „Eldstöðin er að minna á sig“ Síðast gaus Hekla í febrúarmánuði árið 2000. Náttúruvársérfræðingur segir að aukin skjálftavirkni í Heklu þurfi ekki endilega að vera fyrirboði goss en Veðurstofa Íslands hefur nýlega stórbætt vöktunarkerfi í nágrenni við eldstöðina en hið nýja vöktunarkerfi sýnir fleiri og minni skjálfta. 9.10.2019 12:52 Brynjar sakar stjórnvöld um aðför að dómsvaldinu Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sakaði stjórnvöld um aðför að dómsvaldinu í umræðum um frumvarp forsætisráðherra um bætur til sakborninga í Guðmundar og Geirfinnsmálum á Alþingi í gær og sagði málsmeðferðina fullkomið hneyksli. 9.10.2019 12:36 Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9.10.2019 11:40 Nýir bílar slökkviliðsins komnir til landsins Nýju slökkvibílarnir verða teknir í notkun, einn af öðrum, fram að áramótum að lokinni þjálfun slökkviliðsmanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær fjóra nýja bíla á einu bretti. 9.10.2019 11:31 Þurfi að yfirvinna tregðu stjórnsýslunnar til að veita upplýsingar Of algengt er að almenningur fái upplýsingar sem hann á rétt á bæði seint og illa að sögn umboðsmanns Alþingis. 9.10.2019 11:30 Landnám moskítóflugunnar tímaspursmál Gísli Már Gíslason prófessor í líffræði við Háskóla Íslands segir það tilviljun að moskítóflugur hafi ekki náð fótfestu á Íslandi. 9.10.2019 11:26 Sjá næstu 50 fréttir
Hálkublettir og snjór á fjallvegum Í dag má búast við vaxandi norðaustanátt og víða verður stinningskaldi eða allhvasst. 10.10.2019 07:54
Tugmilljóna styrkir Kiwanis til geðverndar Kiwanishreyfingin gaf á dögunum 20 milljónir til styrktar geðheilbrigðismálum. BUGL hlaut 10 milljóna króna styrk og Píeta samtökin einnig. Verkefnið er kallað K-dagurinn og fer fram sem sala á K-lyklinum um land allt. 10.10.2019 07:45
Þörf sé fyrir 72 nýja sérnámslækna á ári Formaður framhaldsmenntunarráðs lækninga segir fyrirkomulag sérnáms snúast um grundvallarspurningar varðandi framtíðarskipulag heilbrigðiskerfisins. Mikilvægt sé að byggja upp alþjóðlega viðurkennt vinnuumhverfi. 10.10.2019 07:30
Sakar ráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA fyrir börn Karl segir sambandið krefjast þess að ráðuneytið dragi þessar ráðagerðir til baka tafarlaust. 10.10.2019 07:00
Mæður bornar á brott Lögreglan fjarlægði með valdi mæður sem tóku þátt í fjöldamótmælum í miðborg Lundúna í gær. 10.10.2019 06:45
Prestur sat fund á Reykjalundi Kallað var á prest til að vera viðstaddur starfsmannafund á Reykjalundi nýverið eftir að Birgi Gunnarsyni, forstjóra Reykjalundar til 12 ára, var sagt upp. 10.10.2019 06:00
Fé fyrir Silk Road-rannsókn komið í nýjan löggæslusjóð Bandarísk stjórnvöld hafa afhent íslenskum stjórnvöldum tæpar þrjár milljónir dollara vegna aðstoðar við upprætingu ólöglegu sölusíðunnar Silk Road. Síðan var hýst hér á landi. Féð, alls 355 milljónir króna, hefur þegar verið afhent. Því verður varið til rannsókna á skipulagðri brotastarfsemi. 10.10.2019 06:00
Bítlar ISIS í haldi Bandaríkjanna Tveir breskir vígamenn Íslamska ríkisins sem kallaðir hafa verið "Bítlarnir“ eru nú í haldi Bandaríkjamanna. Þeir hafa verið fluttir úr haldi sýrlenskra Kúrda vegna innrásar Tyrkja í norðausturhluta Sýrlands. 9.10.2019 23:45
Hefur litlar áhyggjur af flótta ISIS-liða til Evrópu Hersveitir Tyrkja hafa gert innrás í norðausturhluta Sýrlands eftir loftárásir og stórskotaliðsárásir í dag. Nú í kvöld voru hermenn og sveitir hliðhollar Tyrkjum sendar yfir landamærin. 9.10.2019 21:45
Forsetaframbjóðandinn Karoui látinn laus Dómstóll í Norður-Afríkuríkinu Túnis fyrirskipaði í dag að forsetaframbjóðandinn Nabil Karoui skyldi leystur úr haldi, fjórum dögum áður en önnur umferð forsetakosninganna í landinu fara fram. 9.10.2019 21:34
Hátæknimyndavélar á nýjum slökkviliðsbílum Fjórir nýir slökkviliðsbílar munu á næstunni aka um götur borgarinnar. Þeir eru fyrstu nýju bílarnir sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær í sextán ár en þeir elstu eru yfir þrjátíu ára gamlir. 9.10.2019 21:30
Hafa áður lýst yfir áhyggjum af manninum sem nú er í varðhaldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi, grunaður um tilraun til manndráps á unnustu sinni, er einn þeirra sem fangelsisyfirvöld hafa lýst yfir miklum áhyggjum af vegna úrræðaleysis þegar þeir losna úr fangelsi. 9.10.2019 20:33
Rick Perry varði Donald Trump með kjafti og klóm í Svartsengi Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, segir jarðhitann guðsgjöf til Íslendinga og að flestar þjóðir myndu gefa allt til að geta nýtt slíka auðlind til að hita upp hús sín og framleiða rafmagn. 9.10.2019 20:30
Var gripinn glóðvolgur við að leka hernaðarleyndarmálum til fjölmiðla Henry Kyler Frese, starfsmaður leyniþjónustu herafla Bandaríkjanna (e.Defense Intelligence Agency), hefur verið handtekinn og er sakaður um að hafa lekið hernaðarlega mikilvægum leynigögnum til tveggja blaðamanna. Brotin er sögð hafa verið framin í ár og í fyrra. 9.10.2019 20:30
Ný kynslóð orrustuvéla sinna loftrýmisgæslu við Ísland Sex F-35 orrustuþotur, frá ítalska flughernum, eru þessar vikurnar gerðar út frá Keflavíkurflugvelli í loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins. Þoturnar eru af nýrri kynslóð orrustuþotna og eru einungis notaðar til gæsluverkefna utan átakasvæða. 9.10.2019 20:15
Rændu bæjarstjóranum og drógu hann eftir götunni Ellefu voru handteknir í mexíkóska bænum Las Margaritas eftir að hafa rænt bæjarstjóranum Jorge Escandon Hernandez, bundið hann aftan í bifreið og dregið hann eftir götum bæjarins. Independent greinir frá. 9.10.2019 19:05
Umboðsmaður glímir við vangetu til að sinna frumkvæðismálum Embætti umboðsmanns Alþingis glímir við vangetu til að sinna frumkvæðismálum sökum anna í öðrum verkefnum. Eftirlitsheimsóknir embættisins á geðdeild hafa þó leitt í ljós að lagaheimild skortir til að beita þeim úrræðum sem þar er stundum beitt. 9.10.2019 19:00
Segir Trump hafa svikið Bandaríkin Joe Biden hefur í fyrsta sinn kallað eftir því að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verði ákærður fyrir embættisbrot. 9.10.2019 18:59
Telja heilatengda sjónskerðingu vangreinda hér á landi Talið er að heilatengd sjónskerðing sé verulega vangreind hér á landi og ekki liggur fyrir hversu margir eru greindir með slíka skerðingu. Það tók unga konu tuttugu og fjögur ár að fá viðurkenningu á sinni sjónskerðingu. 9.10.2019 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Komið hefur fyrir að þvingunarúrræðum sé beitt á geðdeild, sem ekki er heimild fyrir í lögum að sögn umboðsmanns Alþingis. 9.10.2019 18:00
Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. 9.10.2019 17:29
Magnúsi óvænt sagt upp eftir fjörutíu ára starf á Reykjalundi Sveinn Guðmundsson, formaður Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS), hefur sagt Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, upp störfum eftir 35 ára vinnu á endurhæfingarstöðinni. 9.10.2019 17:01
Lýsir áhyggjum vegna innrásar Tyrkja Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum vegna innrásar Tyrkja á héröð Kúrda í Sýrlandi. 9.10.2019 16:47
Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. 9.10.2019 16:43
Grunsemdir knýi á um fund með ráðherra Samstarfshópur land- og sumarhúsaeigenda í Landsveit hefur farið fram á fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, sveitarstjórnarráðherra, vegna uppbyggingarinnar ferðaþjónustufyrirtækisins Eternal Resorts á landi Leynis. 9.10.2019 16:37
Vill að ríkisstjórnin fordæmi innrás Tyrkja í Sýrland Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, kallaði eftir því á Alþingi í dag að íslenska ríkisstjórnin fordæmi innrás Tyrkja á Kúrdahéruð í Sýrlandi. 9.10.2019 16:30
Táknrænn klaki fluttur úr Jökulsárlóni að Hörpu Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. 9.10.2019 16:04
Kúrdar segja Tyrki ráðast gegn óbreyttum borgurum Evrópskir leiðtogar fordæma innrásina og hvetja Tyrki til stillingar. 9.10.2019 16:01
Rick Perry mættur til Íslands Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, er kominn til landsins og sótti heim höfuðstöðvar HS Orku í Svartsengi eftir hádegið í dag. 9.10.2019 15:57
„Óþolandi og lítilsvirðing við þingheim“ Þingmenn Miðflokksins segja óþolandi hve langan tíma og hve erfitt það getur verið að fá upplýsingar frá ráðuneytum. 9.10.2019 15:55
Gerðu uppreisn í „martraðarsiglingu“ þegar Íslandsstoppið var slegið af Sigling skemmtiferðaskipsins Norwegian Spirit breyttist í sannkallaða martraðarför í vikunni þegar óhagstæð veðurskilyrði settu strik í reikninginn 9.10.2019 14:10
Könnun MMR: Miðflokkurinn mælist næststærstur Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr stærstur með 19,8 prósent fylgi, samanborið við 18,3 prósent fylgi í síðustu mælingu. 9.10.2019 14:09
Yngsta fórnarlamb rafreykinga sautján ára gamall drengur Rúmlega tuttugu manns hafa látið lífið í Bandaríkjunum af völdum dularfulls lungasjúkdóms sem virðist tengjast rafreykingum. 9.10.2019 14:00
Huldir hlutar alheimsins spruttu upp úr greinum Nóbelsverðlaunahafans Íslenskir stjarneðlisfræðingar skýra uppgötvanirnar sem Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði voru veitt fyrir í gær. 9.10.2019 14:00
Continental kynnir sjálfblásandi dekk Sjálfblásandi dekk eru að mati dekkjaframleiðandans Continental sjálfsagður hluti af sjálfvirkri framtíð samgangna. 9.10.2019 14:00
Íbúðaverð allt að fjórfaldast á fjörutíu árum Ungt fólk þarf að hafa töluvert meira fyrir því en afar þeirra og ömmur að koma sér þaki yfir höfuðið. 9.10.2019 13:28
Erdogan staðfestir að innrásin sé hafin Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hefur staðfest að innrás tyrkneska hersins í Sýrland sé hafin. 9.10.2019 13:25
Norðanmenn geta búist við þrettán stiga frosti Veðurstofan spáir þrettán stiga frosti á Akureyri og við Mývatn fyrir hádegi á sunnudaginn næsta. 9.10.2019 13:10
Óskað eftir vitnum að umferðaróhappi í Rjúpufelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðaróhappi í Rjúpufelli í Reykjavík sem síðastliðið laugardagskvöld, þann 5. október. 9.10.2019 12:57
„Eldstöðin er að minna á sig“ Síðast gaus Hekla í febrúarmánuði árið 2000. Náttúruvársérfræðingur segir að aukin skjálftavirkni í Heklu þurfi ekki endilega að vera fyrirboði goss en Veðurstofa Íslands hefur nýlega stórbætt vöktunarkerfi í nágrenni við eldstöðina en hið nýja vöktunarkerfi sýnir fleiri og minni skjálfta. 9.10.2019 12:52
Brynjar sakar stjórnvöld um aðför að dómsvaldinu Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sakaði stjórnvöld um aðför að dómsvaldinu í umræðum um frumvarp forsætisráðherra um bætur til sakborninga í Guðmundar og Geirfinnsmálum á Alþingi í gær og sagði málsmeðferðina fullkomið hneyksli. 9.10.2019 12:36
Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9.10.2019 11:40
Nýir bílar slökkviliðsins komnir til landsins Nýju slökkvibílarnir verða teknir í notkun, einn af öðrum, fram að áramótum að lokinni þjálfun slökkviliðsmanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær fjóra nýja bíla á einu bretti. 9.10.2019 11:31
Þurfi að yfirvinna tregðu stjórnsýslunnar til að veita upplýsingar Of algengt er að almenningur fái upplýsingar sem hann á rétt á bæði seint og illa að sögn umboðsmanns Alþingis. 9.10.2019 11:30
Landnám moskítóflugunnar tímaspursmál Gísli Már Gíslason prófessor í líffræði við Háskóla Íslands segir það tilviljun að moskítóflugur hafi ekki náð fótfestu á Íslandi. 9.10.2019 11:26