Fleiri fréttir Bandarískur milljarðamæringur ákærður fyrir barnamansal Epstein, sem er 66 ára gamall, hefur áður verið sakaður um misnotkun á stúlkum. 7.7.2019 13:08 Mikilvægt að fylgjast vel með breytingum í Múlakvísl Litlar breytingar hafa átt sér stað í Múlakvísl, en almannavarnardeild ríkislögreglustjóra varaði við hlaupi í vikunni. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir að þó sé enn hætta á hlaupi og mikilvægt að fylgjast vel með ef til breytinga kemur. 7.7.2019 12:00 16.500 gert að yfirgefa heimili sín þegar sprengja var aftengd í Frankfurt Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. 7.7.2019 11:05 Sjáðu þegar ný þyrla gæslunnar lenti í Reykjavík Landhelgisgæslan tekur brátt í notkun aðra Airbus H225 þyrlu en nýja þyrlan, sem hlotið hefur nafnið TF-GRO lenti í fyrsta skipti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Hin þyrlan af sömu gerð er TF-EIR sem kom til landsins í mars og fór í sitt fyrsta útkall fyrir tæpum mánuði. 7.7.2019 10:46 Segir það einlægan vilja að standa undir keðjuábyrgð Fyrirtækið Eldum rétt ehf. hefur sent frá sér tilkynningu þar sem tilkynningu Eflingar frá því í gær er svarað. 7.7.2019 10:18 Blómstrandi þörungar gáfu landinu nýja ásýnd utan úr geimnum Þörungarnir gefa landinu grænbláa mistur rönd. 7.7.2019 10:18 Tveir stangaðir í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar Fimm slösuðust í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar í Pamplóna á Spáni sem hófst í gær. Tveir hinna slösuðu voru stungnir af óðum nautum. 7.7.2019 10:00 Súld fyrir norðan en þurrt sunnan heiða Aftur verður fínasta veður á stærsta hluta landsins en líkt og í gær verður þurrt og bjart sunnan heiða með hita að 20 stigum þegar best lætur en jafnvel rétt rúmlega það. 7.7.2019 08:59 Kosið í Grikklandi í sjötta sinn frá hruni Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag en sitjandi forsætisráðherra, Alexis Tsipras úr Syriza flokknum boðaði til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í evrópuþingkosningunum í maí. 7.7.2019 08:34 Grunaður um ölvun á hjóli 86 mál komu upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá 17:00- 05:00 í nótt. 7.7.2019 07:36 Brjóta brátt annan skilmála kjarnorkusamningsins frá 2015 Íransstjórn hefur tilkynnt að nú muni brátt hefjast frekari auðgun úrans sem muni hafa það í för með sér að skilmálar kjarnorkusamningsins frá 2015 verða rofnir. 7.7.2019 07:23 Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6.7.2019 23:45 Lýsir yfir neyðarástandi vegna jarðskjálftanna Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, hefur beðið íbúa að vera vakandi fyrir fleiri skjálftum í kjölfar þeirra sem riðu yfir svæðið síðustu daga. 6.7.2019 23:22 Selfyssingar fagna veðurstöð á Selfossi Stöðin veitir allar helstu veðurupplýsingar, auk þess sem hún nýtist vel fyrir Sveitarfélagið Árborg við hönnun mannvirkja og fráveitna. 6.7.2019 22:30 Gæti átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi fyrir að sleikja ís og skila honum Myndband af stúlku í matvöruverslun í Texas í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli fyrir þær sakir að stúlkan opnar ís í miðri búðinni og sleikir hann áður en hún skilar honum aftur í kæliskápinn. 6.7.2019 21:37 Að minnsta kosti sjö bæjarhátíðir standa nú yfir um land allt Ein stærsta ferðahelgi ársins stendur nú yfir. 6.7.2019 20:30 Segir að fólk sé byrjað að birgja sig upp af mat og vatni eftir öflugan jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti réð yfir Kaliforníu í nótt 6.7.2019 20:30 Ný reglugerð komi ekki í veg fyrir að börnum sé vísað til Grikklands Ný reglugerð um útlendinga er til bóta fyrir flóttafólk en kemur þó ekki í veg fyrir að börnum sé vísað til Grikklands. 6.7.2019 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttirnar hefjast klukkan 18:30. 6.7.2019 17:56 20 særðir eftir sprengingu á pizzastað í Flórída 6.7.2019 17:50 Annar flóttamannabátur sigldi til Ítalíu Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um. 6.7.2019 17:31 Kenísku fótboltastrákarnir sem Íslendingar söfnuðu fyrir komnir til landsins 6.7.2019 16:47 Ástralskur stúdent sakaður um njósnir sleppt úr haldi í Norður-Kóreu Alex Sigley stundaði nám við háskóla í Pyongyang og starfaði sem leiðsögumaður þegar fjölskylda hans og vinir hættu að geta náð í hann á samfélagsmiðlum. Sigley deildi oft frásögnum af lífi sínu í Norður-Kóreu á samfélagsmiðlum og á heimasíðu ferðaskrifstofu sinnar. 6.7.2019 15:59 Íbúar í Árborg verða 10 þúsund um áramótin Íbúum í Sveitarfélaginu Árborg fjölgar hratt og stefnir í að fjöldi íbúa verði komin upp í tíu þúsund manns um næstu áramót. Það sem af er ári hefur íbúum fjölgað að meðaltali um fimm prósent í hverjum mánuði. 6.7.2019 14:07 Slitu útsendingunni og hurfu undir borð Jarðskjálftinn sem mældist að stærðinni 7,1 á richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. 6.7.2019 13:24 Nautahlaupshátíðin hefst í Pamplóna Hin árlega nautahlaupahátíð, San Fermín, í Pamplona hófst í gær með hinni árlegu flugeldum sem marka upphaf níu daga veislu sem nær hámarki með nautahlaupinu sjálfu. 6.7.2019 13:20 Vestmannaeyjar fagna hundrað ára afmæli kaupstaðarréttinda Eiginlegur afmælishátíðardagur var í gær og fögnuðu Eyjamenn afmælinu með því að bjóða heimamönnum og gestum upp á tónleika 6.7.2019 12:45 Segir að hlusta verði á viðvörunarorð þess efnis að verðmæti bankanna geti rýrnað á næstu árum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir óhjákvæmilegt að ráðast í sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum tveimur 6.7.2019 12:30 Draga ekki stefnuna á hendur Eldum rétt til baka að svo stöddu Forsvarsmenn og lögmenn Eflingar og Eldum rétt funduð í gær í leit að sáttum en framkvæmdastjóri fyrirtækisins hafnað sáttartilboði samkvæmt yfirlýsingu frá Eflingu. Framkvæmdastjóri Eldum rétt segir yfirlýsinguna ekki í takt við raunveruleikann. 6.7.2019 11:58 Þeir sem sleppa því að flokka gætu átt erfiðara með að fá bankalán Margir íbúar Sjanghæ hafa þó átt í nokkru basli með nýju flokkunarskylduna, og kenna ruglandi flokkunarkerfi þar um. 6.7.2019 11:57 Landlæknir bað Evu Þóru afsökunar símleiðis Hjúkrunarfræðineminn Eva Þóra Hartmannsdóttir, sem vakti á dögunum athygli á því að konur af afrískum uppruna væru flokkaðar sem negrítar í sjúkraskrám sínum, greinir frá því að Landlæknir hafi slegið á þráðinn til hennar og beðist afsökunar á málinu 6.7.2019 11:39 Eldum rétt hafnaði sáttatilboði Eflingar í máli Rúmena Efling segir þetta vera í annað sinn sem Eldum rétt hafni sáttatilboði Eflingar. 6.7.2019 11:05 Ríkisstjórn Botsvana áfrýjar úrskurði Hæstaréttar um samkynhneigð Ríkisstjórn Afríkuríkisins Botsvana mun áfrýja úrskurði hæstaréttar ríkisins sem afglæpavæddi samkynhneigð í landinu. 6.7.2019 10:33 Erdogan skiptir út seðlabankastjóranum Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan, hefur ákveðið að breytinga sé þörf innan seðlabanka landsins og hefur vikið seðlabankastjóranum Murat Cetinkaya úr starfi. 6.7.2019 09:36 Heimsmet í fjölda kvenna í lögreglunni Á lögreglustöðinni á Vínlandsleið starfa fleiri konur en karlar og er það líklega eini staðurinn í heiminum þar sem hlutfall kvenna er hærra en karla í lögreglunni. Endurnýjun starfsfólks og aukin aðsókn kvenna sögð ástæðan. 6.7.2019 09:30 Margir teknir í óleyfi í utanlandsferðum Mjög algengt er að Vinnumálastofnun grípi fólk sem þiggur atvinnuleysisbætur í utanlandsferðum í leyfisleysi. Ýmis úrræði til eftirlits. Margir atvinnuleysisbótaþegar vita ekki að tilkynna þurfi utanlandsferð til stofnunarinnar. 6.7.2019 09:30 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út í þrígang á 14 klukkustundum Annasömum degi áhafnar TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar lauk á þriðja tímanum í nótt þegar sóttur var alvarlega veikur einstaklingur úr Landmannahelli og hann fluttur á Landspítalann í Fossvogi. 6.7.2019 09:12 VesturVerk segir kortið sett fram til að tefja framkvæmdir Talsmaður VesturVerks segir að kæra byggð á nýju landamerkjakorti sé sett fram til að tefja framkvæmdir við Hvalárvirkjun. Þessu hafnar teiknarinn. Málið snýst um túlkun á skjali frá 19. öld. 6.7.2019 09:00 Handtekin fyrir að sparka í lögreglu við skyldustörf Alls voru tíu vistaðir í fangageymslu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í nótt. 6.7.2019 08:55 Stærsti jarðskjálfti sem skekið hefur Kalíforníu í tvo áratugi Jarðskjálfti sem mældist 7,1 á Richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. 6.7.2019 08:43 Útlit fyrir sól og allt að 22 stiga hita Hæð vestur af landinu mun ráða mestu um veðrið í dag, laugardag einnar stærstu ferðahelgar ársins. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. 6.7.2019 08:25 Skógarbændur segja geitur vera skaðræðisskepnur "Örfáir landeigendur á Héraði hafa verið að fá sér geitur og hafa undirritaðir átt í vök að verjast undan ágangi þeirra,“ segir í bréfi tveggja skógarbænda til Fljótsdalshrepps. 6.7.2019 08:00 Samkomulag í Súdan Herforingjastjórnin sem hefur verið við völd í Súdan frá því Omar al-Bashir var steypt af stóli í apríl síðastliðnum komst í gær að samkomulagi við stjórnarandstöðuna í landinu um að fylkingarnar tvær muni deila völdum. 6.7.2019 08:00 Erfið reynsla býr til samstöðu Vestmannaeyjar fagna hundrað ára afmæli kaupstaðarréttinda með veglegum hátíðahöldum. Íris Róbertsdóttir er fyrst kvenna til að gegna stöðu bæjarstjóra í bænum. Hún er fædd í Eyjum og var rúmlega ársgömul í gosinu. 6.7.2019 07:45 Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6.7.2019 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bandarískur milljarðamæringur ákærður fyrir barnamansal Epstein, sem er 66 ára gamall, hefur áður verið sakaður um misnotkun á stúlkum. 7.7.2019 13:08
Mikilvægt að fylgjast vel með breytingum í Múlakvísl Litlar breytingar hafa átt sér stað í Múlakvísl, en almannavarnardeild ríkislögreglustjóra varaði við hlaupi í vikunni. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir að þó sé enn hætta á hlaupi og mikilvægt að fylgjast vel með ef til breytinga kemur. 7.7.2019 12:00
16.500 gert að yfirgefa heimili sín þegar sprengja var aftengd í Frankfurt Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. 7.7.2019 11:05
Sjáðu þegar ný þyrla gæslunnar lenti í Reykjavík Landhelgisgæslan tekur brátt í notkun aðra Airbus H225 þyrlu en nýja þyrlan, sem hlotið hefur nafnið TF-GRO lenti í fyrsta skipti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Hin þyrlan af sömu gerð er TF-EIR sem kom til landsins í mars og fór í sitt fyrsta útkall fyrir tæpum mánuði. 7.7.2019 10:46
Segir það einlægan vilja að standa undir keðjuábyrgð Fyrirtækið Eldum rétt ehf. hefur sent frá sér tilkynningu þar sem tilkynningu Eflingar frá því í gær er svarað. 7.7.2019 10:18
Blómstrandi þörungar gáfu landinu nýja ásýnd utan úr geimnum Þörungarnir gefa landinu grænbláa mistur rönd. 7.7.2019 10:18
Tveir stangaðir í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar Fimm slösuðust í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar í Pamplóna á Spáni sem hófst í gær. Tveir hinna slösuðu voru stungnir af óðum nautum. 7.7.2019 10:00
Súld fyrir norðan en þurrt sunnan heiða Aftur verður fínasta veður á stærsta hluta landsins en líkt og í gær verður þurrt og bjart sunnan heiða með hita að 20 stigum þegar best lætur en jafnvel rétt rúmlega það. 7.7.2019 08:59
Kosið í Grikklandi í sjötta sinn frá hruni Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag en sitjandi forsætisráðherra, Alexis Tsipras úr Syriza flokknum boðaði til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í evrópuþingkosningunum í maí. 7.7.2019 08:34
Grunaður um ölvun á hjóli 86 mál komu upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá 17:00- 05:00 í nótt. 7.7.2019 07:36
Brjóta brátt annan skilmála kjarnorkusamningsins frá 2015 Íransstjórn hefur tilkynnt að nú muni brátt hefjast frekari auðgun úrans sem muni hafa það í för með sér að skilmálar kjarnorkusamningsins frá 2015 verða rofnir. 7.7.2019 07:23
Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6.7.2019 23:45
Lýsir yfir neyðarástandi vegna jarðskjálftanna Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, hefur beðið íbúa að vera vakandi fyrir fleiri skjálftum í kjölfar þeirra sem riðu yfir svæðið síðustu daga. 6.7.2019 23:22
Selfyssingar fagna veðurstöð á Selfossi Stöðin veitir allar helstu veðurupplýsingar, auk þess sem hún nýtist vel fyrir Sveitarfélagið Árborg við hönnun mannvirkja og fráveitna. 6.7.2019 22:30
Gæti átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi fyrir að sleikja ís og skila honum Myndband af stúlku í matvöruverslun í Texas í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli fyrir þær sakir að stúlkan opnar ís í miðri búðinni og sleikir hann áður en hún skilar honum aftur í kæliskápinn. 6.7.2019 21:37
Að minnsta kosti sjö bæjarhátíðir standa nú yfir um land allt Ein stærsta ferðahelgi ársins stendur nú yfir. 6.7.2019 20:30
Segir að fólk sé byrjað að birgja sig upp af mat og vatni eftir öflugan jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti réð yfir Kaliforníu í nótt 6.7.2019 20:30
Ný reglugerð komi ekki í veg fyrir að börnum sé vísað til Grikklands Ný reglugerð um útlendinga er til bóta fyrir flóttafólk en kemur þó ekki í veg fyrir að börnum sé vísað til Grikklands. 6.7.2019 19:00
Annar flóttamannabátur sigldi til Ítalíu Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um. 6.7.2019 17:31
Ástralskur stúdent sakaður um njósnir sleppt úr haldi í Norður-Kóreu Alex Sigley stundaði nám við háskóla í Pyongyang og starfaði sem leiðsögumaður þegar fjölskylda hans og vinir hættu að geta náð í hann á samfélagsmiðlum. Sigley deildi oft frásögnum af lífi sínu í Norður-Kóreu á samfélagsmiðlum og á heimasíðu ferðaskrifstofu sinnar. 6.7.2019 15:59
Íbúar í Árborg verða 10 þúsund um áramótin Íbúum í Sveitarfélaginu Árborg fjölgar hratt og stefnir í að fjöldi íbúa verði komin upp í tíu þúsund manns um næstu áramót. Það sem af er ári hefur íbúum fjölgað að meðaltali um fimm prósent í hverjum mánuði. 6.7.2019 14:07
Slitu útsendingunni og hurfu undir borð Jarðskjálftinn sem mældist að stærðinni 7,1 á richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. 6.7.2019 13:24
Nautahlaupshátíðin hefst í Pamplóna Hin árlega nautahlaupahátíð, San Fermín, í Pamplona hófst í gær með hinni árlegu flugeldum sem marka upphaf níu daga veislu sem nær hámarki með nautahlaupinu sjálfu. 6.7.2019 13:20
Vestmannaeyjar fagna hundrað ára afmæli kaupstaðarréttinda Eiginlegur afmælishátíðardagur var í gær og fögnuðu Eyjamenn afmælinu með því að bjóða heimamönnum og gestum upp á tónleika 6.7.2019 12:45
Segir að hlusta verði á viðvörunarorð þess efnis að verðmæti bankanna geti rýrnað á næstu árum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir óhjákvæmilegt að ráðast í sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum tveimur 6.7.2019 12:30
Draga ekki stefnuna á hendur Eldum rétt til baka að svo stöddu Forsvarsmenn og lögmenn Eflingar og Eldum rétt funduð í gær í leit að sáttum en framkvæmdastjóri fyrirtækisins hafnað sáttartilboði samkvæmt yfirlýsingu frá Eflingu. Framkvæmdastjóri Eldum rétt segir yfirlýsinguna ekki í takt við raunveruleikann. 6.7.2019 11:58
Þeir sem sleppa því að flokka gætu átt erfiðara með að fá bankalán Margir íbúar Sjanghæ hafa þó átt í nokkru basli með nýju flokkunarskylduna, og kenna ruglandi flokkunarkerfi þar um. 6.7.2019 11:57
Landlæknir bað Evu Þóru afsökunar símleiðis Hjúkrunarfræðineminn Eva Þóra Hartmannsdóttir, sem vakti á dögunum athygli á því að konur af afrískum uppruna væru flokkaðar sem negrítar í sjúkraskrám sínum, greinir frá því að Landlæknir hafi slegið á þráðinn til hennar og beðist afsökunar á málinu 6.7.2019 11:39
Eldum rétt hafnaði sáttatilboði Eflingar í máli Rúmena Efling segir þetta vera í annað sinn sem Eldum rétt hafni sáttatilboði Eflingar. 6.7.2019 11:05
Ríkisstjórn Botsvana áfrýjar úrskurði Hæstaréttar um samkynhneigð Ríkisstjórn Afríkuríkisins Botsvana mun áfrýja úrskurði hæstaréttar ríkisins sem afglæpavæddi samkynhneigð í landinu. 6.7.2019 10:33
Erdogan skiptir út seðlabankastjóranum Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan, hefur ákveðið að breytinga sé þörf innan seðlabanka landsins og hefur vikið seðlabankastjóranum Murat Cetinkaya úr starfi. 6.7.2019 09:36
Heimsmet í fjölda kvenna í lögreglunni Á lögreglustöðinni á Vínlandsleið starfa fleiri konur en karlar og er það líklega eini staðurinn í heiminum þar sem hlutfall kvenna er hærra en karla í lögreglunni. Endurnýjun starfsfólks og aukin aðsókn kvenna sögð ástæðan. 6.7.2019 09:30
Margir teknir í óleyfi í utanlandsferðum Mjög algengt er að Vinnumálastofnun grípi fólk sem þiggur atvinnuleysisbætur í utanlandsferðum í leyfisleysi. Ýmis úrræði til eftirlits. Margir atvinnuleysisbótaþegar vita ekki að tilkynna þurfi utanlandsferð til stofnunarinnar. 6.7.2019 09:30
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út í þrígang á 14 klukkustundum Annasömum degi áhafnar TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar lauk á þriðja tímanum í nótt þegar sóttur var alvarlega veikur einstaklingur úr Landmannahelli og hann fluttur á Landspítalann í Fossvogi. 6.7.2019 09:12
VesturVerk segir kortið sett fram til að tefja framkvæmdir Talsmaður VesturVerks segir að kæra byggð á nýju landamerkjakorti sé sett fram til að tefja framkvæmdir við Hvalárvirkjun. Þessu hafnar teiknarinn. Málið snýst um túlkun á skjali frá 19. öld. 6.7.2019 09:00
Handtekin fyrir að sparka í lögreglu við skyldustörf Alls voru tíu vistaðir í fangageymslu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í nótt. 6.7.2019 08:55
Stærsti jarðskjálfti sem skekið hefur Kalíforníu í tvo áratugi Jarðskjálfti sem mældist 7,1 á Richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. 6.7.2019 08:43
Útlit fyrir sól og allt að 22 stiga hita Hæð vestur af landinu mun ráða mestu um veðrið í dag, laugardag einnar stærstu ferðahelgar ársins. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. 6.7.2019 08:25
Skógarbændur segja geitur vera skaðræðisskepnur "Örfáir landeigendur á Héraði hafa verið að fá sér geitur og hafa undirritaðir átt í vök að verjast undan ágangi þeirra,“ segir í bréfi tveggja skógarbænda til Fljótsdalshrepps. 6.7.2019 08:00
Samkomulag í Súdan Herforingjastjórnin sem hefur verið við völd í Súdan frá því Omar al-Bashir var steypt af stóli í apríl síðastliðnum komst í gær að samkomulagi við stjórnarandstöðuna í landinu um að fylkingarnar tvær muni deila völdum. 6.7.2019 08:00
Erfið reynsla býr til samstöðu Vestmannaeyjar fagna hundrað ára afmæli kaupstaðarréttinda með veglegum hátíðahöldum. Íris Róbertsdóttir er fyrst kvenna til að gegna stöðu bæjarstjóra í bænum. Hún er fædd í Eyjum og var rúmlega ársgömul í gosinu. 6.7.2019 07:45
Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6.7.2019 07:30