Fleiri fréttir Lögregla leitar að innbrotsþjófi en finnur dádýr Lögreglan í Texas fékk tilkynningu um að brotist hafi verið inn í hús en húsráðandinn hafði falið sig inni í fataskáp til að rekast ekki á þjófinn. 8.6.2019 20:14 Enginn með allar tölur réttar í lottóinu Þrír miðahafar voru með fjórar aðaltölur réttar, auk bónustölunnar og unnu þeir tæpar 300 þúsund króna hver. 8.6.2019 20:07 Guðni forseti segist kunna að grilla en gerir þó ekki mikið af því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands tók að sér að grilla lambakótelettur á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag. 8.6.2019 19:30 Þriðji áhugaverðasti áfangastaður Evrópu í ár formlega opnaður Norðurstrandarleiðin, 800 kílómetra löng ferðamannaleið sem spannar strandlengju alls Norðurlands, var formlega vígð í dag. Ný umferðarskilti hafa verið tekin í notkun samhliða opnunni. 8.6.2019 19:30 Óku þremur þyrlum um götur höfuðborgarsvæðisins Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Hópurinn sem þarna var á ferð hyggst skoða landið með öðrum og nýstrálegum hætti. 8.6.2019 19:00 Erdogan var svaramaður fótboltamannsins Özil Racep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, var svaramaður þýska fótboltamannsins Mesut Özil í hjónavígslu hans og Amine Gulse í Istanbúl. 8.6.2019 18:58 Rætt um að Rauði krossinn haldi áfram rekstri sjúkrabíla Þolinmæði rekstraraðila sjúkrabíla á landinu er áþrotum vegna ástands þeirra sem sagt er vera mjög slæmt. Engin endurnýjun hefur átt sér staðí rúma fjörutíu mánuði. Viðræður á milli heilbrigðisyfirvalda og Rauða krossins áÍslandi um reksturinn eru aftur komnar af stað. 8.6.2019 18:45 Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi Ráðist var í níu húsleitir en rannsókn snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. 8.6.2019 18:04 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttatíma Stöðvar 2 í kvöld segjum við frá handtökum nokkurra manna í morgun í aðgerðum sem tengjast umfangsmiklu fíkniefnamáli. 8.6.2019 18:00 Þyrluslys og fíkniefnabrot á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur átt í nógu að snúast frá því í gærmorgun enda nóg um að vera í umdæminu. 8.6.2019 17:49 Fótbrotnaði efst í Reykjadal Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út um klukkan fimm nú síðdegis. 8.6.2019 17:32 Kannabisúrgangur fannst við Vífilsstaðarhlíð Mikið magn sorps fannst við Vífilsstaðarhlíð nálægt Heiðmörk í gær en vegfarandi rambaði á úrganginn. Lögreglan telur sorpið vera úrgang undan kannabisræktun og staðfesti Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá höfuðborgarsvæðinu það. 8.6.2019 17:26 Rússneskur blaðamaður ákærður fyrir eiturlyfjasölu Rússneski rannsóknarblaðamaðurinn Ivan Golunov var handtekinn á fimmtudag og ákærður fyrir að hafa reynt að selja eiturlyf. 8.6.2019 17:12 Bjarni svarar gagnrýni Ágústs Ólafs Framlög til málefnasviðsins örorka og málefni fatlaðs fólks hafa vaxið úr 45,7 milljörðum á ári upp í 69 milljarða í ár en samkvæmt áformum stefnir upphæðin að 77 milljörðum árið 2024. Þetta kemur fram í stuttum pistli fjármálaráðherra. 8.6.2019 16:26 Nokkrir handteknir í aðgerðum lögreglu í morgun Nokkrir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við umfangsmikið fíkniefnamál í morgun. Tilkynningu er að vænta frá embættinu vegna málsins 8.6.2019 16:14 Trump tók sér hlé frá golfi til að hitta hóp barna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók sér hlé frá því að spila golf til að heilsa upp á skólabörn sem voru á vellinum. 8.6.2019 15:41 Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar "Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander "Sasha“ Tikhomirov. 8.6.2019 14:10 Segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sem fékk höfnun á framboði sínu til stjórnar Sjómannafélags Íslands, segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins. Hún segir hana byggða á huglægu mati kjörstjórnar sem mun funda um málið á þriðjudaginn. 8.6.2019 14:09 Einar Hannesson látinn Var um tíma aðstoðarmaður dómsmálaráðherra. 8.6.2019 13:59 Ekki vitað hvernig íslensk yfirvöld komu að rannsókn á Assange Ráðmenn íslenskra stjórnvalda segjast ekki hafa verið upplýstir um komu embættismanna bandaríska dómsmálaráðuneytisins og bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, hingað til lands í síðustu viku þar sem þeir ræddu við Sigurð Inga Þórðarson og fengu hann til skýrslutöku vegna vitneskju sinnar um samtökin. 8.6.2019 13:33 Passi sig á að byrja daginn ekki of snemma Lögregla hafði í ýmsu að snúast í nótt en biðlar til þeirra sem hyggja á viðgerðir og viðhald um að elska friðinn og fylgja reglugerðum. 8.6.2019 13:05 Prjónakonur setja lit sinn á Blönduós um helgina Prjónagleði fer fram á Blönduósi um helgina þar sem allar helstu prjónakonur landsins koma saman. Engin karlmaður tekur þátt í gleðinni með prjónana sína. 8.6.2019 12:30 Vandræðagangur með gírskiptingu olli slysi við flugstöðina Taldi ferðamanninn hafa ekið afturábak. 8.6.2019 12:19 Í áfalli vegna fjármálaáætlunar Þingmaður Samfylkingarinnar segir breytingartillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, vegna breyttra aðstæðna í hagkerfinu og koma á óvart. Hann segir grunn hagstjórnar á Íslandi afskapleg veikan. 8.6.2019 11:47 Raðmorðingi sér fram á sitt síðasta og segist bera ábyrgð á dauða 60 kvenna Segist hafa myrt konur í fjölda ríkja á ferð sinni um Bandaríkin á 35 ára tímabili. 8.6.2019 10:49 Óvíst hvort afsögn May breyti nokkru Theresa May steig til hliðar sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins í gær og mun sömuleiðis yfirgefa forsætisráðuneytið þegar nýr leiðtogi er valinn. Brexit varð henni að falli og afar erfitt verkefni bíður næsta leiðtoga. 8.6.2019 10:00 Segist hafa náð samkomulagi við Mexíkóstjórn Því verði hægt að aflýsa fyrirhuguðum tollahækkunum. 8.6.2019 09:47 Hiti svipaður og síðustu daga Norðaustlæg átt um helgina. 8.6.2019 08:23 Stríðið loksins háð fyrir opnum tjöldum Ágreiningur milli ríkislögreglustjóra og lögregluembætta landsins hefur birst almenningi í fjölmiðlum í vikunni. Ríkislögreglustjóri hefur ráðið almannatengil hjá KOM sér til aðstoðar. Mikið mæðir á ráðuneytinu sem hefur eineltis 8.6.2019 08:15 Breyta þurfi kennarastarfinu Sérfræðingur í menntamálum á vegum OECD er staddur hér á landi til að ræða stöðu Íslands. Hann segir mikilvægt að breyta starfi kennarans og auka væntingar til nemenda. 8.6.2019 08:00 Tveggja ára laus í fangi föður síns Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. 8.6.2019 07:15 Landsmenn hvattir til að fara í bústaðinn Veðurfræðingur mælir með sumarbústaðarferðum um helgina, en allt stefnir í heiðskírt veður og logn víðast hvar á landinu. Hitinn nær hámarki á fimmtudag, gangi spár eftir. Hitamet gæti fallið. 8.6.2019 07:00 Veikleikar í fjármálastjórn kalli ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar Veikleikar í fjármálastjórn kalla ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar en fyrirséður efnhahagsskellur, að mati fjármálaráðs. 8.6.2019 00:00 Umhverfisráðherra Breta viðurkennir kókaínneyslu sína Breski stjórnmálamaðurinn Michael Gove, sem gengt hefur stöðu umhverfisráðherra Bretlands, og er einn þeirra sem sækjast eftir stöðu leiðtoga Íhaldsflokksins eftir að Theresa May steig til hliðar, hefur viðurkennt að hafa neytt kókaíns á árum áður. 7.6.2019 22:34 Nýjar áskoranir vegna rafbílavæðingar: „Menn geta bara fengið banvænan straum“ Rafbílavæðingunni fylgir nýjar áskoranir fyrir slökkviliðsmenn sem hafa nú þurft að temja sér breytt vinnubrögð í umgengni sinni við rafbílana. Ekki þurfi þó að óttast nýjar áskoranir því þvert á móti sé mikilvægt að finna leiðir til að aðlagast nýjum og umhverfisvænni veruleika. 7.6.2019 22:04 Lögreglumaður í Minnesota fangelsaður fyrir morð á vakt Lögreglumaðurinn fyrrverandi, Mohamed Noor, sem starfaði í Minneapolis í Minnesota var í dag dæmdur til tólf og hálfs árs fangelsisvistar fyrir að hafa orðið hinni fertugu Justine Damond að bana í júlí árið 2017. 7.6.2019 21:32 Sigurður Ingi við þingmenn Miðflokksins: „Þér er ekki boðið!“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, talaði um Miðflokkinn í ræðu sinni. 7.6.2019 20:39 Þjóðleikhúsráð segir af sér Allir fulltrúar í ráðinu sammæltust um að segja af sér til að hafið sé yfir allan vafa um mögulegt vanhæfi. 7.6.2019 20:15 Segir menntakerfið skorta svigrúm til launahækkana Einnig þurfi kennarar rými til að þróa nýjar kennsluaðferðir 7.6.2019 19:30 Bandaríkjamenn undrandi yfir tísti Trump um geimferðir: „Tunglið er hluti af Mars“ Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, gagnrýndi í dag áform bandarísku geimferðastofnunarinnar um að halda aftur til tunglsins. Tíst forsetans um málið hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum í dag en svo virðist, við fyrstu sýn, að forsetinn haldi því fram að Tunglið sé hluti plánetunnar Mar. 7.6.2019 19:27 Tryggingasvik vaxandi vandi hér á landi Tryggingasvik eru vaxandi vandi hér á landi en þau eru tíu prósent af útgreiddum tryggingabótum að sögn framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Um sé að ræða svik sem erfitt hefur verið að koma auga á og uppræta en nú verði sett af stað átak í þeim málum. 7.6.2019 19:00 Wikileaks rannsókn fór ekki á borð dómsmálaráðherra Ritstjóri Wikileaks segist hafa heimildir um að íslenskar stofnanir hafi aðstoðað leyniþjónustu og dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna við rannsókn á Julian Assange hér á landi með því að hafa uppi á vitni og veita því réttaraðstoð. Dómsmálaráðherra hafði ekki vitneskju um málið. Sakamál sem þessi rati almennt ekki á borð ráðherra. Hún segir að samkvæmt lögum þurfi að veita réttaraðstoð í alþjóðlegum málum. 7.6.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 7.6.2019 17:50 Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7.6.2019 17:33 Sérsveitin réðst inn á heimili í Vesturbæ vegna slagsmála Mennirnir veittu talsverða mótspyrnu við handtöku og slógust við lögreglumenn. 7.6.2019 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Lögregla leitar að innbrotsþjófi en finnur dádýr Lögreglan í Texas fékk tilkynningu um að brotist hafi verið inn í hús en húsráðandinn hafði falið sig inni í fataskáp til að rekast ekki á þjófinn. 8.6.2019 20:14
Enginn með allar tölur réttar í lottóinu Þrír miðahafar voru með fjórar aðaltölur réttar, auk bónustölunnar og unnu þeir tæpar 300 þúsund króna hver. 8.6.2019 20:07
Guðni forseti segist kunna að grilla en gerir þó ekki mikið af því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands tók að sér að grilla lambakótelettur á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag. 8.6.2019 19:30
Þriðji áhugaverðasti áfangastaður Evrópu í ár formlega opnaður Norðurstrandarleiðin, 800 kílómetra löng ferðamannaleið sem spannar strandlengju alls Norðurlands, var formlega vígð í dag. Ný umferðarskilti hafa verið tekin í notkun samhliða opnunni. 8.6.2019 19:30
Óku þremur þyrlum um götur höfuðborgarsvæðisins Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Hópurinn sem þarna var á ferð hyggst skoða landið með öðrum og nýstrálegum hætti. 8.6.2019 19:00
Erdogan var svaramaður fótboltamannsins Özil Racep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, var svaramaður þýska fótboltamannsins Mesut Özil í hjónavígslu hans og Amine Gulse í Istanbúl. 8.6.2019 18:58
Rætt um að Rauði krossinn haldi áfram rekstri sjúkrabíla Þolinmæði rekstraraðila sjúkrabíla á landinu er áþrotum vegna ástands þeirra sem sagt er vera mjög slæmt. Engin endurnýjun hefur átt sér staðí rúma fjörutíu mánuði. Viðræður á milli heilbrigðisyfirvalda og Rauða krossins áÍslandi um reksturinn eru aftur komnar af stað. 8.6.2019 18:45
Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi Ráðist var í níu húsleitir en rannsókn snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. 8.6.2019 18:04
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttatíma Stöðvar 2 í kvöld segjum við frá handtökum nokkurra manna í morgun í aðgerðum sem tengjast umfangsmiklu fíkniefnamáli. 8.6.2019 18:00
Þyrluslys og fíkniefnabrot á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur átt í nógu að snúast frá því í gærmorgun enda nóg um að vera í umdæminu. 8.6.2019 17:49
Fótbrotnaði efst í Reykjadal Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út um klukkan fimm nú síðdegis. 8.6.2019 17:32
Kannabisúrgangur fannst við Vífilsstaðarhlíð Mikið magn sorps fannst við Vífilsstaðarhlíð nálægt Heiðmörk í gær en vegfarandi rambaði á úrganginn. Lögreglan telur sorpið vera úrgang undan kannabisræktun og staðfesti Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá höfuðborgarsvæðinu það. 8.6.2019 17:26
Rússneskur blaðamaður ákærður fyrir eiturlyfjasölu Rússneski rannsóknarblaðamaðurinn Ivan Golunov var handtekinn á fimmtudag og ákærður fyrir að hafa reynt að selja eiturlyf. 8.6.2019 17:12
Bjarni svarar gagnrýni Ágústs Ólafs Framlög til málefnasviðsins örorka og málefni fatlaðs fólks hafa vaxið úr 45,7 milljörðum á ári upp í 69 milljarða í ár en samkvæmt áformum stefnir upphæðin að 77 milljörðum árið 2024. Þetta kemur fram í stuttum pistli fjármálaráðherra. 8.6.2019 16:26
Nokkrir handteknir í aðgerðum lögreglu í morgun Nokkrir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við umfangsmikið fíkniefnamál í morgun. Tilkynningu er að vænta frá embættinu vegna málsins 8.6.2019 16:14
Trump tók sér hlé frá golfi til að hitta hóp barna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók sér hlé frá því að spila golf til að heilsa upp á skólabörn sem voru á vellinum. 8.6.2019 15:41
Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar "Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander "Sasha“ Tikhomirov. 8.6.2019 14:10
Segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sem fékk höfnun á framboði sínu til stjórnar Sjómannafélags Íslands, segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins. Hún segir hana byggða á huglægu mati kjörstjórnar sem mun funda um málið á þriðjudaginn. 8.6.2019 14:09
Ekki vitað hvernig íslensk yfirvöld komu að rannsókn á Assange Ráðmenn íslenskra stjórnvalda segjast ekki hafa verið upplýstir um komu embættismanna bandaríska dómsmálaráðuneytisins og bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, hingað til lands í síðustu viku þar sem þeir ræddu við Sigurð Inga Þórðarson og fengu hann til skýrslutöku vegna vitneskju sinnar um samtökin. 8.6.2019 13:33
Passi sig á að byrja daginn ekki of snemma Lögregla hafði í ýmsu að snúast í nótt en biðlar til þeirra sem hyggja á viðgerðir og viðhald um að elska friðinn og fylgja reglugerðum. 8.6.2019 13:05
Prjónakonur setja lit sinn á Blönduós um helgina Prjónagleði fer fram á Blönduósi um helgina þar sem allar helstu prjónakonur landsins koma saman. Engin karlmaður tekur þátt í gleðinni með prjónana sína. 8.6.2019 12:30
Vandræðagangur með gírskiptingu olli slysi við flugstöðina Taldi ferðamanninn hafa ekið afturábak. 8.6.2019 12:19
Í áfalli vegna fjármálaáætlunar Þingmaður Samfylkingarinnar segir breytingartillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, vegna breyttra aðstæðna í hagkerfinu og koma á óvart. Hann segir grunn hagstjórnar á Íslandi afskapleg veikan. 8.6.2019 11:47
Raðmorðingi sér fram á sitt síðasta og segist bera ábyrgð á dauða 60 kvenna Segist hafa myrt konur í fjölda ríkja á ferð sinni um Bandaríkin á 35 ára tímabili. 8.6.2019 10:49
Óvíst hvort afsögn May breyti nokkru Theresa May steig til hliðar sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins í gær og mun sömuleiðis yfirgefa forsætisráðuneytið þegar nýr leiðtogi er valinn. Brexit varð henni að falli og afar erfitt verkefni bíður næsta leiðtoga. 8.6.2019 10:00
Segist hafa náð samkomulagi við Mexíkóstjórn Því verði hægt að aflýsa fyrirhuguðum tollahækkunum. 8.6.2019 09:47
Stríðið loksins háð fyrir opnum tjöldum Ágreiningur milli ríkislögreglustjóra og lögregluembætta landsins hefur birst almenningi í fjölmiðlum í vikunni. Ríkislögreglustjóri hefur ráðið almannatengil hjá KOM sér til aðstoðar. Mikið mæðir á ráðuneytinu sem hefur eineltis 8.6.2019 08:15
Breyta þurfi kennarastarfinu Sérfræðingur í menntamálum á vegum OECD er staddur hér á landi til að ræða stöðu Íslands. Hann segir mikilvægt að breyta starfi kennarans og auka væntingar til nemenda. 8.6.2019 08:00
Tveggja ára laus í fangi föður síns Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. 8.6.2019 07:15
Landsmenn hvattir til að fara í bústaðinn Veðurfræðingur mælir með sumarbústaðarferðum um helgina, en allt stefnir í heiðskírt veður og logn víðast hvar á landinu. Hitinn nær hámarki á fimmtudag, gangi spár eftir. Hitamet gæti fallið. 8.6.2019 07:00
Veikleikar í fjármálastjórn kalli ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar Veikleikar í fjármálastjórn kalla ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar en fyrirséður efnhahagsskellur, að mati fjármálaráðs. 8.6.2019 00:00
Umhverfisráðherra Breta viðurkennir kókaínneyslu sína Breski stjórnmálamaðurinn Michael Gove, sem gengt hefur stöðu umhverfisráðherra Bretlands, og er einn þeirra sem sækjast eftir stöðu leiðtoga Íhaldsflokksins eftir að Theresa May steig til hliðar, hefur viðurkennt að hafa neytt kókaíns á árum áður. 7.6.2019 22:34
Nýjar áskoranir vegna rafbílavæðingar: „Menn geta bara fengið banvænan straum“ Rafbílavæðingunni fylgir nýjar áskoranir fyrir slökkviliðsmenn sem hafa nú þurft að temja sér breytt vinnubrögð í umgengni sinni við rafbílana. Ekki þurfi þó að óttast nýjar áskoranir því þvert á móti sé mikilvægt að finna leiðir til að aðlagast nýjum og umhverfisvænni veruleika. 7.6.2019 22:04
Lögreglumaður í Minnesota fangelsaður fyrir morð á vakt Lögreglumaðurinn fyrrverandi, Mohamed Noor, sem starfaði í Minneapolis í Minnesota var í dag dæmdur til tólf og hálfs árs fangelsisvistar fyrir að hafa orðið hinni fertugu Justine Damond að bana í júlí árið 2017. 7.6.2019 21:32
Sigurður Ingi við þingmenn Miðflokksins: „Þér er ekki boðið!“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, talaði um Miðflokkinn í ræðu sinni. 7.6.2019 20:39
Þjóðleikhúsráð segir af sér Allir fulltrúar í ráðinu sammæltust um að segja af sér til að hafið sé yfir allan vafa um mögulegt vanhæfi. 7.6.2019 20:15
Segir menntakerfið skorta svigrúm til launahækkana Einnig þurfi kennarar rými til að þróa nýjar kennsluaðferðir 7.6.2019 19:30
Bandaríkjamenn undrandi yfir tísti Trump um geimferðir: „Tunglið er hluti af Mars“ Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, gagnrýndi í dag áform bandarísku geimferðastofnunarinnar um að halda aftur til tunglsins. Tíst forsetans um málið hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum í dag en svo virðist, við fyrstu sýn, að forsetinn haldi því fram að Tunglið sé hluti plánetunnar Mar. 7.6.2019 19:27
Tryggingasvik vaxandi vandi hér á landi Tryggingasvik eru vaxandi vandi hér á landi en þau eru tíu prósent af útgreiddum tryggingabótum að sögn framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Um sé að ræða svik sem erfitt hefur verið að koma auga á og uppræta en nú verði sett af stað átak í þeim málum. 7.6.2019 19:00
Wikileaks rannsókn fór ekki á borð dómsmálaráðherra Ritstjóri Wikileaks segist hafa heimildir um að íslenskar stofnanir hafi aðstoðað leyniþjónustu og dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna við rannsókn á Julian Assange hér á landi með því að hafa uppi á vitni og veita því réttaraðstoð. Dómsmálaráðherra hafði ekki vitneskju um málið. Sakamál sem þessi rati almennt ekki á borð ráðherra. Hún segir að samkvæmt lögum þurfi að veita réttaraðstoð í alþjóðlegum málum. 7.6.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 7.6.2019 17:50
Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7.6.2019 17:33
Sérsveitin réðst inn á heimili í Vesturbæ vegna slagsmála Mennirnir veittu talsverða mótspyrnu við handtöku og slógust við lögreglumenn. 7.6.2019 17:30