Fleiri fréttir Undirbúa Sóllilju fyrir aðgerð í þriðja skiptið Sjö mánaða gömul stúlka þarf að bíða eftir aðgerð á Landspítalanum vegna plássleysis á gjörgæsludeild. Ásgeir Yngvi Ásgeirsson, faðir stúlkunnar, segir ömurlegt að þurfa að undirbúa dóttur sína undir aðgerð í þriðja skiptið. 17.4.2019 06:45 Stórt og flókið verkefni bíður Frakka Miklu fé hefur verið heitið til enduruppbyggingar Notre Dame eftir brunann á mánudag. Sérfræðingar frá Páfagarði og arkitektar sem endurreistu Windsor-kastala bjóða aðstoð sína. Þrívíddarskannanir til af kirkjunni. 17.4.2019 06:30 Íslendingar neikvæðir í garð laxeldis í opnum sjókvíum Töluverð andstaða er meðal landsmanna við laxeldi í opnum sjókvíum samkvæmt nýrri könnun sem MMR gerði fyrir Verndarsjóð villtra laxastofna. Formaður sjóðsins segir niðurstöðurnar ekki koma sér á óvart. 17.4.2019 06:30 Lögregla veitir svarta umsögn um neyslurými Frumvarpið lýsir skilningsleysi á hlutverki lögreglu, segir í umsögn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Réttur neytandans sagður ótryggur og refsileysi starfsmanna rýmisins sömuleiðis. 17.4.2019 06:15 Segir Assange hafa makað saur á sendiráðsveggina Forseti Ekvadors segir að það hafi verið nægileg ástæða til að afturkalla hæli stofnanda Wikileaks. 16.4.2019 23:27 Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. 16.4.2019 23:02 Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. 16.4.2019 22:26 Eftirlýstur maður framvísaði fölsuðu vegabréfi í banka Alls var 51 mál var bókað hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag á milli klukkan 11 og 17. 16.4.2019 22:24 Forstjórar Minja- og Mannvirkjastofnunnar munu funda um brunavarnir Pétur Ármannsson, arkitekt og sviðsstjóri hjá Minjastofnun, segir mikilvægt að passa upp á að óbætanleg menningarverðmæti glatist ekki vegna lélegra brunavarna. 16.4.2019 22:03 Sýslumaður heldur eftir sóknargjöldum Zuism Eftirlitsaðili með starfsemi trúfélaga telur vafa leika því að Zuism uppfylli skilyrði laga. Félagið hefur stefnt íslenska ríkinu vegna vangoldinna sóknargjalda. 16.4.2019 21:00 Macron heitir því að endurreisa Notre-Dame á fimm árum Auðkýfingar, fyrirtæki og sveitarstjórnir hafa þegar lofað því að styrkja endurbyggingu dómkirkjunnar sögufrægu. 16.4.2019 20:28 2,5 milljón króna stjórnvaldssekt lögð á Menn í vinnu Vinnumálastofnun hefur lagt 2,5 milljón króna stjórnvaldssekt á fyrirtækið Menn í vinnu. 16.4.2019 20:01 Barþjónar til í nýjan bjórsjálfsala Bjórsjálfsali, lyfjaskammtari og trappa fyrir stóra bíla eru meðal uppfinninga sem háskólanemar kynntu í dag. Nemandi í vélaverkfræði segir að barþjónar séu spenntir fyrir að fá sjálfsala á veitingastaði svo þeir geti einbeitt sér að kokteilagerð í stað bjórafgreiðslu. 16.4.2019 20:00 Íslendingar regluglaðastir OECD þjóða Íslendingar búa við flóknasta eftirlitsregluverk allra OECD-þjóða. Verkefnastjóri hjá OECD segir íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til þess að ofregluvæða og segir fyrirkomulagið íþyngjandi fyrir efnahagslífið 16.4.2019 19:30 Forseti ASÍ og formaður Eflingar þrýsta á stjórnvöld Forseti Alþýðusambandsins og formaður Eflingar skora á stjórnvöld að framkvæma boðaðar skattabreytingar hratt og án undanbragða. 16.4.2019 19:18 Helga Möller biðlar til ráðamanna að eyða biðlistum í liðskiptaaðgerðir Helga Möller söngkona sem er óvinnufær vegna slitgigtar í mjöðm gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að beina sjúklingum á biðlistum vegna liðskiptaaðgerða frekar til Svíþjóðar en til einkarekinna stofa hér á landi. Hún segir skorta heildarsýn í málaflokknum og biðlar til ráðamanna að leysa vandann. 16.4.2019 19:15 WOW-skúlptúrinn fallinn Listaverkið Obtusa sem stóð við Höfðatorg fauk í rokinu í dag. Verkið er eftir bandaríska listamanninn Rafael Barrios og er í eigu Skúla Mogensen, stofnanda flugfélagsins Wow air. 16.4.2019 19:01 Farþegar sátu fastir um borð í fjóra tíma Veðrið setti strik í reikninginn hjá mörgum farþegum sem lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. 16.4.2019 18:47 Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16.4.2019 18:04 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Langur biðlisti eftir liðskiptiaðgerð, bruninn í Notre Dame og uppfinningar háskólanema eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 16.4.2019 18:00 Niðurstaðan í máli Bjarna sú sama og í máli Jóns Ásgeirs "Refsivörslukerfið á ekki að virka þannig að það taki ein yfirvöld við af öðrum við að rannsaka og refsa mönnum fyrir sömu háttsemina,” segir Stefán Geir Þórisson lögmaður Bjarna Ármannssonar sem vann mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu með dómi sem kveðinn var upp í dag. 16.4.2019 18:00 Landgangar komnir í notkun á ný Nú rétt fyrir klukkan 17 voru allir landgangar nema einn teknir í notkun. 16.4.2019 17:26 Viðhafnarsprenging í Dýrafirði á morgun Boðað hefur verið til mannfagnaðar í Dýrafirði á morgun í tilefni þess að þá verður slegið í gegn í Dýrafjarðargöngum. Sjaldan eða aldrei hefur jarðgangagerð á Íslandi gengið jafn vel og þessi. 16.4.2019 17:15 Tókust á um göngugötur í borgarstjórn: „Hatrið á fjölskyldubílnum“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sagði að göngugatnavæðing meirihlutans í borginni einkenndist af hatri á fjölskyldubílnum. 16.4.2019 17:13 Eldurinn í Notre Dame kviknaði í „Skóginum“ Lögregla og slökkvilið munu vinna að því næstu tvo daga að meta skemmdir á Notre Dame-dómkirkjunni og tryggja öryggi í og við kirkjuna. 16.4.2019 17:13 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16.4.2019 17:03 Öllu flugi Icelandair frá Keflavík frestað til 17:30 Aftakaveður er á svæðinu sem veldur röskun á flugi. 16.4.2019 16:32 Kökugerðarmeistari við Notre Dame: Franska þjóðin hjálparvana og sorgmædd en líka reið Við fylgdumst með þakinu hrynja, segir Jackie sem fannst sem hægðist á tímanum á meðan hún fylgdist með eldsvoðanum. Hún sagðist ekki hafa séð neinn slökkviliðsmann sín megin í næstum klukkutíma frá því eldurinn kviknaði. 16.4.2019 15:04 Guðni segir unga fólkið flykkjast í hópinn Mikill hugur í talsmönnum Orkunnar okkar sem segja þriðja orkupakkann stærsta mál Íslandssögunnar. 16.4.2019 15:00 Landgangar teknir úr notkun vegna veðurs Hvassviðri á Keflavíkurflugvelli. 16.4.2019 14:40 Iceland Museums: The Next Generation Recent years have seen a revolution in the range of museum experiences on offer in Iceland. Many contemporary museums now employ interactive displays and new technology to simultaneously educate and entertain. 16.4.2019 14:00 Húsbíll fauk út af á Reykjanesbraut Húsbíll hafnaði utan vegar í miklu hvassviðri á Reykjanesbraut við Keilisvöllinn í Hafnarfirði skömmu eftir hádegi í dag. 16.4.2019 13:46 Páskasöfnun í þágu ungmenna í fátækrahverfum Kampala Börn og unglingar í fátækrahverfum Kampala, höfuðborgar Úganda, koma til með að njóta fjármuna sem safnast í páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar í ár. 16.4.2019 13:30 Hallgrímskirkjuturni lokað í fimm vikur Skipta um lyftu sem hefur þjónað í fimmtíu ár. 16.4.2019 13:26 Margradda óánægjukór andstæðinga orkupakkans Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir ólíkar raddir á bak við gagnrýnina á þriðja orkupakkann gera umræðuna um hann erfiða. 16.4.2019 13:15 Hefja uppbyggingu við Reykjanesvita Ekki liggur fyrir hver kostnaðurinn verður við uppbyggingu ferðamannaaðstöðu við Reykjanesvita sem til stendur að ráðast í. Engin aðstaða fyrir ferðamenn er við vitann nú en talið er að á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund gestir heimsæki hann árlega. 16.4.2019 13:02 Ógæfumenn brutust inn og sukkuðu í sumarhúsi í þrjá daga: „Þetta er rosalega óþægilegt“ Hjónin Brynhildur Barðardóttir og Jón Víðir Hauksson lentu í heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Pólskir ógæfumenn brutust inn í sumarhús þeirra á Ströndum og höfðust þar við í þrjá daga áður en upp komst um veru þeirra þar. 16.4.2019 13:00 Trans Solidarity Campaign Continues, With Growing Interest And Support Last Sunday, a group of trans activists and their allies arrived at Árbæjarlaug swimming pool for the third iteration of a campaign aimed at gender inclusivity in Reykjavík public pools. 16.4.2019 13:00 Fjölmargar fylkingar Líbíu búa sig undir stríð Hinar fjölmörgu fylkingar landsins undirbúa sig nú fyrir möguleg átök en margar þessara fylkinga eru lítið meira en hópar þungvopnaðra glæpamanna. 16.4.2019 12:41 Lögðu hald á amfetamín og kannabisefni Lögregla hefur á undanförnum dögum haldlagt nokkurt magn af meintu amfetamíni og kannabisefnum í umdæminu. 16.4.2019 12:04 Reyna að koma í veg fyrir afhendingu fjármálagagna forsetans Lögmenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafa varað endurskoðendafyrirtækið Mazars USA við því að afhenda þingmönnum Demókrataflokksins fjármálagögn forsetans sem spanna tíu ár. 16.4.2019 11:44 Icesave-lekinn í greinargerð FBI um Assange: „10 Reykjavik 13“ Í greinargerð bandarísku alríkislögreglunnar FBI um mál Julians Assange er sérstaklega fjallað um leyniskýrslur bandaríska sendiráðsins um samskipti íslenskra ráðamanna í tengslum við Icesave-málið. Trúnaðargögnunum var lekið til WikiLeaks árið 2010. 16.4.2019 11:42 Komu mjaldranna frestað þangað til veður leyfir Enn verður bið á því að Litla grá og Litla hvít, mjaldrarnir tveir komi til landsins en upprunalega var stefnt var að komu þeirra til Íslands í dag. 16.4.2019 11:41 Af hverju voru ekki notaðar þyrlur til að slökkva eldinn í Notre Dame? Aldrei kom til greina að berjast við eldinn í Notre Dame-dómkirkjunni úr lofti, að sögn viðbragðsaðila og sérfræðinga í öryggismálum. 16.4.2019 11:36 Hallgrímur Helgason: “No One Is Afraid Of Laxness Anymore” Hallgrímur Helgason is Iceland’s best known Icelandic authors—well, after Halldór Laxness. His books have been translated to dozen of other languages and his novel ‘101 Reykjavík’ became a hit movie directed by Baltasar Kormákur, who also directed ‘Everest’ and many other films. 16.4.2019 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Undirbúa Sóllilju fyrir aðgerð í þriðja skiptið Sjö mánaða gömul stúlka þarf að bíða eftir aðgerð á Landspítalanum vegna plássleysis á gjörgæsludeild. Ásgeir Yngvi Ásgeirsson, faðir stúlkunnar, segir ömurlegt að þurfa að undirbúa dóttur sína undir aðgerð í þriðja skiptið. 17.4.2019 06:45
Stórt og flókið verkefni bíður Frakka Miklu fé hefur verið heitið til enduruppbyggingar Notre Dame eftir brunann á mánudag. Sérfræðingar frá Páfagarði og arkitektar sem endurreistu Windsor-kastala bjóða aðstoð sína. Þrívíddarskannanir til af kirkjunni. 17.4.2019 06:30
Íslendingar neikvæðir í garð laxeldis í opnum sjókvíum Töluverð andstaða er meðal landsmanna við laxeldi í opnum sjókvíum samkvæmt nýrri könnun sem MMR gerði fyrir Verndarsjóð villtra laxastofna. Formaður sjóðsins segir niðurstöðurnar ekki koma sér á óvart. 17.4.2019 06:30
Lögregla veitir svarta umsögn um neyslurými Frumvarpið lýsir skilningsleysi á hlutverki lögreglu, segir í umsögn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Réttur neytandans sagður ótryggur og refsileysi starfsmanna rýmisins sömuleiðis. 17.4.2019 06:15
Segir Assange hafa makað saur á sendiráðsveggina Forseti Ekvadors segir að það hafi verið nægileg ástæða til að afturkalla hæli stofnanda Wikileaks. 16.4.2019 23:27
Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. 16.4.2019 23:02
Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. 16.4.2019 22:26
Eftirlýstur maður framvísaði fölsuðu vegabréfi í banka Alls var 51 mál var bókað hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag á milli klukkan 11 og 17. 16.4.2019 22:24
Forstjórar Minja- og Mannvirkjastofnunnar munu funda um brunavarnir Pétur Ármannsson, arkitekt og sviðsstjóri hjá Minjastofnun, segir mikilvægt að passa upp á að óbætanleg menningarverðmæti glatist ekki vegna lélegra brunavarna. 16.4.2019 22:03
Sýslumaður heldur eftir sóknargjöldum Zuism Eftirlitsaðili með starfsemi trúfélaga telur vafa leika því að Zuism uppfylli skilyrði laga. Félagið hefur stefnt íslenska ríkinu vegna vangoldinna sóknargjalda. 16.4.2019 21:00
Macron heitir því að endurreisa Notre-Dame á fimm árum Auðkýfingar, fyrirtæki og sveitarstjórnir hafa þegar lofað því að styrkja endurbyggingu dómkirkjunnar sögufrægu. 16.4.2019 20:28
2,5 milljón króna stjórnvaldssekt lögð á Menn í vinnu Vinnumálastofnun hefur lagt 2,5 milljón króna stjórnvaldssekt á fyrirtækið Menn í vinnu. 16.4.2019 20:01
Barþjónar til í nýjan bjórsjálfsala Bjórsjálfsali, lyfjaskammtari og trappa fyrir stóra bíla eru meðal uppfinninga sem háskólanemar kynntu í dag. Nemandi í vélaverkfræði segir að barþjónar séu spenntir fyrir að fá sjálfsala á veitingastaði svo þeir geti einbeitt sér að kokteilagerð í stað bjórafgreiðslu. 16.4.2019 20:00
Íslendingar regluglaðastir OECD þjóða Íslendingar búa við flóknasta eftirlitsregluverk allra OECD-þjóða. Verkefnastjóri hjá OECD segir íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til þess að ofregluvæða og segir fyrirkomulagið íþyngjandi fyrir efnahagslífið 16.4.2019 19:30
Forseti ASÍ og formaður Eflingar þrýsta á stjórnvöld Forseti Alþýðusambandsins og formaður Eflingar skora á stjórnvöld að framkvæma boðaðar skattabreytingar hratt og án undanbragða. 16.4.2019 19:18
Helga Möller biðlar til ráðamanna að eyða biðlistum í liðskiptaaðgerðir Helga Möller söngkona sem er óvinnufær vegna slitgigtar í mjöðm gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að beina sjúklingum á biðlistum vegna liðskiptaaðgerða frekar til Svíþjóðar en til einkarekinna stofa hér á landi. Hún segir skorta heildarsýn í málaflokknum og biðlar til ráðamanna að leysa vandann. 16.4.2019 19:15
WOW-skúlptúrinn fallinn Listaverkið Obtusa sem stóð við Höfðatorg fauk í rokinu í dag. Verkið er eftir bandaríska listamanninn Rafael Barrios og er í eigu Skúla Mogensen, stofnanda flugfélagsins Wow air. 16.4.2019 19:01
Farþegar sátu fastir um borð í fjóra tíma Veðrið setti strik í reikninginn hjá mörgum farþegum sem lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. 16.4.2019 18:47
Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16.4.2019 18:04
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Langur biðlisti eftir liðskiptiaðgerð, bruninn í Notre Dame og uppfinningar háskólanema eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 16.4.2019 18:00
Niðurstaðan í máli Bjarna sú sama og í máli Jóns Ásgeirs "Refsivörslukerfið á ekki að virka þannig að það taki ein yfirvöld við af öðrum við að rannsaka og refsa mönnum fyrir sömu háttsemina,” segir Stefán Geir Þórisson lögmaður Bjarna Ármannssonar sem vann mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu með dómi sem kveðinn var upp í dag. 16.4.2019 18:00
Landgangar komnir í notkun á ný Nú rétt fyrir klukkan 17 voru allir landgangar nema einn teknir í notkun. 16.4.2019 17:26
Viðhafnarsprenging í Dýrafirði á morgun Boðað hefur verið til mannfagnaðar í Dýrafirði á morgun í tilefni þess að þá verður slegið í gegn í Dýrafjarðargöngum. Sjaldan eða aldrei hefur jarðgangagerð á Íslandi gengið jafn vel og þessi. 16.4.2019 17:15
Tókust á um göngugötur í borgarstjórn: „Hatrið á fjölskyldubílnum“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sagði að göngugatnavæðing meirihlutans í borginni einkenndist af hatri á fjölskyldubílnum. 16.4.2019 17:13
Eldurinn í Notre Dame kviknaði í „Skóginum“ Lögregla og slökkvilið munu vinna að því næstu tvo daga að meta skemmdir á Notre Dame-dómkirkjunni og tryggja öryggi í og við kirkjuna. 16.4.2019 17:13
Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16.4.2019 17:03
Öllu flugi Icelandair frá Keflavík frestað til 17:30 Aftakaveður er á svæðinu sem veldur röskun á flugi. 16.4.2019 16:32
Kökugerðarmeistari við Notre Dame: Franska þjóðin hjálparvana og sorgmædd en líka reið Við fylgdumst með þakinu hrynja, segir Jackie sem fannst sem hægðist á tímanum á meðan hún fylgdist með eldsvoðanum. Hún sagðist ekki hafa séð neinn slökkviliðsmann sín megin í næstum klukkutíma frá því eldurinn kviknaði. 16.4.2019 15:04
Guðni segir unga fólkið flykkjast í hópinn Mikill hugur í talsmönnum Orkunnar okkar sem segja þriðja orkupakkann stærsta mál Íslandssögunnar. 16.4.2019 15:00
Iceland Museums: The Next Generation Recent years have seen a revolution in the range of museum experiences on offer in Iceland. Many contemporary museums now employ interactive displays and new technology to simultaneously educate and entertain. 16.4.2019 14:00
Húsbíll fauk út af á Reykjanesbraut Húsbíll hafnaði utan vegar í miklu hvassviðri á Reykjanesbraut við Keilisvöllinn í Hafnarfirði skömmu eftir hádegi í dag. 16.4.2019 13:46
Páskasöfnun í þágu ungmenna í fátækrahverfum Kampala Börn og unglingar í fátækrahverfum Kampala, höfuðborgar Úganda, koma til með að njóta fjármuna sem safnast í páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar í ár. 16.4.2019 13:30
Hallgrímskirkjuturni lokað í fimm vikur Skipta um lyftu sem hefur þjónað í fimmtíu ár. 16.4.2019 13:26
Margradda óánægjukór andstæðinga orkupakkans Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir ólíkar raddir á bak við gagnrýnina á þriðja orkupakkann gera umræðuna um hann erfiða. 16.4.2019 13:15
Hefja uppbyggingu við Reykjanesvita Ekki liggur fyrir hver kostnaðurinn verður við uppbyggingu ferðamannaaðstöðu við Reykjanesvita sem til stendur að ráðast í. Engin aðstaða fyrir ferðamenn er við vitann nú en talið er að á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund gestir heimsæki hann árlega. 16.4.2019 13:02
Ógæfumenn brutust inn og sukkuðu í sumarhúsi í þrjá daga: „Þetta er rosalega óþægilegt“ Hjónin Brynhildur Barðardóttir og Jón Víðir Hauksson lentu í heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Pólskir ógæfumenn brutust inn í sumarhús þeirra á Ströndum og höfðust þar við í þrjá daga áður en upp komst um veru þeirra þar. 16.4.2019 13:00
Trans Solidarity Campaign Continues, With Growing Interest And Support Last Sunday, a group of trans activists and their allies arrived at Árbæjarlaug swimming pool for the third iteration of a campaign aimed at gender inclusivity in Reykjavík public pools. 16.4.2019 13:00
Fjölmargar fylkingar Líbíu búa sig undir stríð Hinar fjölmörgu fylkingar landsins undirbúa sig nú fyrir möguleg átök en margar þessara fylkinga eru lítið meira en hópar þungvopnaðra glæpamanna. 16.4.2019 12:41
Lögðu hald á amfetamín og kannabisefni Lögregla hefur á undanförnum dögum haldlagt nokkurt magn af meintu amfetamíni og kannabisefnum í umdæminu. 16.4.2019 12:04
Reyna að koma í veg fyrir afhendingu fjármálagagna forsetans Lögmenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafa varað endurskoðendafyrirtækið Mazars USA við því að afhenda þingmönnum Demókrataflokksins fjármálagögn forsetans sem spanna tíu ár. 16.4.2019 11:44
Icesave-lekinn í greinargerð FBI um Assange: „10 Reykjavik 13“ Í greinargerð bandarísku alríkislögreglunnar FBI um mál Julians Assange er sérstaklega fjallað um leyniskýrslur bandaríska sendiráðsins um samskipti íslenskra ráðamanna í tengslum við Icesave-málið. Trúnaðargögnunum var lekið til WikiLeaks árið 2010. 16.4.2019 11:42
Komu mjaldranna frestað þangað til veður leyfir Enn verður bið á því að Litla grá og Litla hvít, mjaldrarnir tveir komi til landsins en upprunalega var stefnt var að komu þeirra til Íslands í dag. 16.4.2019 11:41
Af hverju voru ekki notaðar þyrlur til að slökkva eldinn í Notre Dame? Aldrei kom til greina að berjast við eldinn í Notre Dame-dómkirkjunni úr lofti, að sögn viðbragðsaðila og sérfræðinga í öryggismálum. 16.4.2019 11:36
Hallgrímur Helgason: “No One Is Afraid Of Laxness Anymore” Hallgrímur Helgason is Iceland’s best known Icelandic authors—well, after Halldór Laxness. His books have been translated to dozen of other languages and his novel ‘101 Reykjavík’ became a hit movie directed by Baltasar Kormákur, who also directed ‘Everest’ and many other films. 16.4.2019 11:00