Fleiri fréttir Abbas biðst afsökunar á fyrri ummælum og segir helförina versta glæp sögunnar Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, segir að helför nasista hafi verið skelfilegasti glæpur sögunnar og biðst afsökunar á fyrri ummælum sínum um að fjárhagsleg og félagsleg umsvif gyðinga í Evrópu hafi haft meira með helförina að gera en trúarbrögð. 4.5.2018 13:24 Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4.5.2018 13:00 Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. 4.5.2018 12:30 Sigmundur Davíð segir Ævar Örn Jósepsson misnota aðstöðu sína Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir Ævar Örn Jósepsson fréttamann RÚV ráðast gegn sér. 4.5.2018 11:56 Segir 43 milljóna jólagjöf Dags freklegt inngrip í viðkvæman markað Kærunefnd útboðsmála segir að Reykjavíkurborg hafi verið heimilt að kaupa 18.300 leikhúsmiða af Borgarleikhúsinu. 4.5.2018 11:43 Tveggja manna leitað vegna bensínsprengju í Súðavogi Eldri hjón sluppu með skrekkinn þegar bensínsprengja kom fljúgandi inn til þeirra. 4.5.2018 11:00 Vonar að mengandi stóriðja heyri brátt sögunni til Umhverfissráðherra hélt erindi á ársfundi Umhverfisstofnunar. 4.5.2018 10:53 Ekki tekist að mynda starfhæfa ríkisstjórn á Ítalíu Allt stefnir í að Ítalir þurfi að fara aftur í kjörklefana áður en árið er á enda. 4.5.2018 09:40 Íslandsstrendur bundnar af örlögum Suðurskautslandsins Verði hrun í jöklum á Suðurskautslandinu eins og vísindamenn óttast gæti mat vísindanefndar um loftslagsbreytingar á hækkun sjávarstöðu við Ísland tvöfaldast. 4.5.2018 09:15 Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar felldu kjarasamning Flugvirkjarnir hafa boðað verkfall þann 11. maí næstkomandi. 4.5.2018 09:04 Íbúar flýja eldgos á Hawaii Yfirvöld á Hawaii hafa lýst yfir neyðarástandi eftir að gos hófst í eldfjallinu Kilauea. 4.5.2018 08:44 Skora á KSÍ að greiða ekki atkvæði með HM í Marokkó Vinafélag Vestur-Sahara hvetur Knattspyrnusamband Íslands til þess að styðja ekki umsókn Marokkó um að halda HM í knattspyrnu árið 2026. 4.5.2018 08:26 Umferð gengur hægt á höfuðborgarsvæðinu Töluverð hálka og éljagangur er nú á höfuðborgarsvæðinu og eru margar götur þaktar snjó. 4.5.2018 08:08 Skellti höfrungi á öxlina og labbaði burt Kínversk stjórnvöld leita nú karlmanns sem sást bera höfrung á öxlinni á strönd við borgina Guangdong á dögunum. 4.5.2018 08:00 Ráðherra boðar aðlögunaráætlun vegna loftslagsbreytinga á Íslandi Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar á Íslandi dregur upp dökka mynd af náttúrufari landsins haldi hlýnun áfram. Breytingarnar munu hafa veruleg áhrif á íslenskt náttúrufar og samfélag. 4.5.2018 08:00 Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4.5.2018 07:29 Öryrkjabandalagið hafði betur eftir áralangt stapp við borgina Borgarráð samþykkti í gær að greiða sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til leigjenda Brynju, hússjóðs ÖBÍ. Greiðslurnar eru háðar því að fólk hafi átt rétt á þeim á þeim tíma og sækja þarf sérstaklega um þær. 4.5.2018 07:00 Sjóræningjar myrtu 12 skipverja David Granger, forseti Suður-Ameríkuríkisins Gvæjana, segir að um 12 þarlendir sjómenn hafi verið myrtir af sjóræningjum í liðinni viku. 4.5.2018 06:24 Sjálfstæðismenn freista þess að ná meirihluta þriðja kjörtímabilið í röð Sjálfstæðismenn fara með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Árborgar og freista þess að halda honum þriðja kjörtímabilið í röð. Ný könnun sýnir að róðurinn gæti orði þungur, þótt flokkurinn sé með mesta fylgið í bænum. 4.5.2018 06:00 Rannsóknarnefnd segir vafasamt að upphefja ofhleðslu báta Ofhleðsla báta er mjög alvarlegt mál og virðist vera allt of algeng. 4.5.2018 06:00 Ætlar að veiða ETA-liða eftir upplausn Euskadi Ta Askatasuna (ETA), aðskilnaðarsamtök Baska, lýstu því í gær yfir að samtökin hefðu verið leyst upp að fullu og að allri starfsemi hefði verið hætt. 4.5.2018 06:00 Hjarta Miðflokksins slær öflugt á Akureyri Formaður Miðflokksins er afar ánægður með að mælast með mann inni á Akureyri án þess að hafa tilkynnt um framboð. Hann segir Akureyri eitt höfuðvígi flokksins. Oddviti Sjálfstæðisflokksins vill mynda meirihluta með L-lista. 4.5.2018 06:00 Juncker vill að Bretar verði Belgar Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hvatti yfirvöld í Belgíu í gær til þess að gefa breskum starfsmönnum Evrópusambandsins, sem áhyggjur hafa af því hver staða þeirra verði eftir útgöngu Breta úr ESB, belgískan ríkisborgararétt. 4.5.2018 06:00 Rannsaka hund eftir árás á kött Hundur sem réðst á kött í Klukkubergi í Hafnarfirði rétt fyrir jól í fyrra þarf meiri gæslu. 4.5.2018 06:00 Ósátt við þyrlur uppi á Helgafelli Borið hefur á því að þyrlum sé lent í óleyfi uppi á Helgafelli. 4.5.2018 06:00 Hefja aftur flug milli Akureyrar og Keflavíkur Air Iceland Connect ætlar að hefja aftur flug á milli Keflavíkurflugvallar og flugvallarins á Akureyri. 4.5.2018 05:46 Íranir ætla ekki endursemja Trump hefur gefið bandamönnum Bandaríkjanna frest til 12. maí til þess að "laga“ samkomulagið en Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran segir það óásættanlegt. 3.5.2018 23:04 Íbúðalánasjóður skoðar að kaupa íbúð í ónýtu húsi Íbúðalánasjóður segir að unnið sé að viðeigandi lausn í máli sem snýr að húsi á Stöðvarfirði sem sagt er óíbúðarhæft. 3.5.2018 22:27 Havaí bannar sólarvörn sem veldur skemmdum á kóralrifjum Ríkisþing Havaí hefur samþykkt ný lög sem banna sölu og notkun sólarvarnar sem inniheldur efni sem valda skemmdum á kóralrifjum. Fyrst og fremst er um tvö efni að ræða, oxybenzone og octinoxate, en þau er að finna í meira en þrjú þúsund vinsælum tegundum sólarvarnarkrems. 3.5.2018 22:21 Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. 3.5.2018 21:28 Fyrsti sjálfkeyrandi bíllinn á Íslandi Bíllinn tekur sex farþega í sæti en þarfnast ekki bílstjóra sem er jafnvel öruggara en þegar manneskja er undir stýri að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem á og rekur bílinn, sem var til sýnis á snjallborgarráðstefnunni í Hörpu í dag. 3.5.2018 21:06 Ástandið á Landspítala alvarlegt vegna ljósmæðradeilunnar að mati heilbrigðisráðherra Brýnt sé að ná víðtækri sátt um leiðréttingu launa kvennastétta og óskandi að niðurstaða fengist fyrir alþjóðlegan dag ljósmæðra á laugardag. 3.5.2018 21:00 Íslendingur fékk „óskarsverðlaun“ flugsins Einkaþota með fallhlíf sem hönnuð var undir stjórn íslensks flugverkfræðings hlaut á dögunum hin virtu Collier verðlaun vestanhafs. 3.5.2018 20:56 Hæstiréttur lækkar bætur skíðakonu Hæstiréttur hefur lækkað skaðabætur sem Skíðafélagi Dalvíkur var gert að greiða skíðakonu sem slasaðist alvarlega á svæði félagsins og hlaut varanlega 20% örörku auk þess að vera frá vinnu í tvö ár. Konan, sem sat í stjórn félagsins þegar slysið varð, hlaut 7,7 milljóni króna í bætur samkvæmt dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra. 3.5.2018 20:25 Vilja hækka laun kennara um 100 þúsund á mánuði Framsóknarflokkurinn í Reykjavík lofar launahækkunum til kennara, að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri og að frítt verði í strætó í eitt ár, komist flokkurinn í meirihluta í borginni. 3.5.2018 20:01 Giuliani kastar olíu á eldinn Beintengir greiðslu Michael Cohen til Stormy Daniels við forsetakosningarnar 2016. 3.5.2018 20:00 750 stúlkur kynntu sér tæknina 750 stúlkur kynntu sér tækninám og -störf í Háskólanum í Reykjavík í dag. Tilgangurinn er að opna augu þeirra fyrir framtíðarmöguleikum sem tæknigreinar bjóða upp á. Á sex árum hefur hlutfall kvenna í tölvunarfræði við háskólann aukist úr 11% í 28% 3.5.2018 20:00 Fatlað fólk kerfisbundið brotið niður strax í grunnskóla Aðeins helmingur landsmanna telur að fatlað fólk njóti jafnra tækifæra í samfélaginu og minnihluti telur grunnskóla uppfylla þarfir nemenda með sérþarfir samkvæmt nýrri könnun Gallup. Formaður Öryrkjabandalagsins segir mikilvægt að efla skólana svo fatlað fólk sé ekki kerfisbundið útilokað strax frá barnsaldri. 3.5.2018 19:00 Segja Kínverja reyna að blinda bandaríska herflugmenn með lasergeislum Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sent formlega viðvörun til kínverskra yfirvalda vegna lasergeisla sem hafa blindað bandaríska flugmenn í aðflugi við herstöð í Afríkuríkinu Djibouti. 3.5.2018 18:44 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum greinum við frá því að loftslagsbreytingar hafa mun meiri áhrif á Íslandi en víða annars staðar með meiri hlýnun og súrnun sjávar. 3.5.2018 18:06 Breskir starfsmenn ESB fái belgískan ríkisborgararétt Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segist vona að breskir starfsmenn ESB öðlist belgískan ríkisborgararétt þegar Bretar hætta formlega í sambandinu eftir tæpt ár. 3.5.2018 17:59 Allir leigjendur Brynju geta sótt um húsaleigubætur Í apríl lagði sjálfstæðisflokkurinn fram tillögu um að allir leigjendur ættu að fá bæturnar greiddar, óháð því hvort þeir hefðu sótt formlega um þær á sínum tíma eða ekki. 3.5.2018 17:51 Sandstormur og eldingar valda fjölda dauðsfalla í Indlandi Minnst 125 hafa látið lífið vegna mikilla sandstorma og eldinga í Indlandi í dag. 3.5.2018 17:45 Sex og hálft ár fyrir fíkniefnasmygl en ferðafélaginn sleppur Jerzy Arkadiusz Ambrozy, pólskur ríkisborgari á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi vegna innflutnings á 11,5 lítrum af amfetamínbasa 3.5.2018 16:17 Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. 3.5.2018 15:21 Sjá næstu 50 fréttir
Abbas biðst afsökunar á fyrri ummælum og segir helförina versta glæp sögunnar Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, segir að helför nasista hafi verið skelfilegasti glæpur sögunnar og biðst afsökunar á fyrri ummælum sínum um að fjárhagsleg og félagsleg umsvif gyðinga í Evrópu hafi haft meira með helförina að gera en trúarbrögð. 4.5.2018 13:24
Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4.5.2018 13:00
Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. 4.5.2018 12:30
Sigmundur Davíð segir Ævar Örn Jósepsson misnota aðstöðu sína Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir Ævar Örn Jósepsson fréttamann RÚV ráðast gegn sér. 4.5.2018 11:56
Segir 43 milljóna jólagjöf Dags freklegt inngrip í viðkvæman markað Kærunefnd útboðsmála segir að Reykjavíkurborg hafi verið heimilt að kaupa 18.300 leikhúsmiða af Borgarleikhúsinu. 4.5.2018 11:43
Tveggja manna leitað vegna bensínsprengju í Súðavogi Eldri hjón sluppu með skrekkinn þegar bensínsprengja kom fljúgandi inn til þeirra. 4.5.2018 11:00
Vonar að mengandi stóriðja heyri brátt sögunni til Umhverfissráðherra hélt erindi á ársfundi Umhverfisstofnunar. 4.5.2018 10:53
Ekki tekist að mynda starfhæfa ríkisstjórn á Ítalíu Allt stefnir í að Ítalir þurfi að fara aftur í kjörklefana áður en árið er á enda. 4.5.2018 09:40
Íslandsstrendur bundnar af örlögum Suðurskautslandsins Verði hrun í jöklum á Suðurskautslandinu eins og vísindamenn óttast gæti mat vísindanefndar um loftslagsbreytingar á hækkun sjávarstöðu við Ísland tvöfaldast. 4.5.2018 09:15
Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar felldu kjarasamning Flugvirkjarnir hafa boðað verkfall þann 11. maí næstkomandi. 4.5.2018 09:04
Íbúar flýja eldgos á Hawaii Yfirvöld á Hawaii hafa lýst yfir neyðarástandi eftir að gos hófst í eldfjallinu Kilauea. 4.5.2018 08:44
Skora á KSÍ að greiða ekki atkvæði með HM í Marokkó Vinafélag Vestur-Sahara hvetur Knattspyrnusamband Íslands til þess að styðja ekki umsókn Marokkó um að halda HM í knattspyrnu árið 2026. 4.5.2018 08:26
Umferð gengur hægt á höfuðborgarsvæðinu Töluverð hálka og éljagangur er nú á höfuðborgarsvæðinu og eru margar götur þaktar snjó. 4.5.2018 08:08
Skellti höfrungi á öxlina og labbaði burt Kínversk stjórnvöld leita nú karlmanns sem sást bera höfrung á öxlinni á strönd við borgina Guangdong á dögunum. 4.5.2018 08:00
Ráðherra boðar aðlögunaráætlun vegna loftslagsbreytinga á Íslandi Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar á Íslandi dregur upp dökka mynd af náttúrufari landsins haldi hlýnun áfram. Breytingarnar munu hafa veruleg áhrif á íslenskt náttúrufar og samfélag. 4.5.2018 08:00
Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4.5.2018 07:29
Öryrkjabandalagið hafði betur eftir áralangt stapp við borgina Borgarráð samþykkti í gær að greiða sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til leigjenda Brynju, hússjóðs ÖBÍ. Greiðslurnar eru háðar því að fólk hafi átt rétt á þeim á þeim tíma og sækja þarf sérstaklega um þær. 4.5.2018 07:00
Sjóræningjar myrtu 12 skipverja David Granger, forseti Suður-Ameríkuríkisins Gvæjana, segir að um 12 þarlendir sjómenn hafi verið myrtir af sjóræningjum í liðinni viku. 4.5.2018 06:24
Sjálfstæðismenn freista þess að ná meirihluta þriðja kjörtímabilið í röð Sjálfstæðismenn fara með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Árborgar og freista þess að halda honum þriðja kjörtímabilið í röð. Ný könnun sýnir að róðurinn gæti orði þungur, þótt flokkurinn sé með mesta fylgið í bænum. 4.5.2018 06:00
Rannsóknarnefnd segir vafasamt að upphefja ofhleðslu báta Ofhleðsla báta er mjög alvarlegt mál og virðist vera allt of algeng. 4.5.2018 06:00
Ætlar að veiða ETA-liða eftir upplausn Euskadi Ta Askatasuna (ETA), aðskilnaðarsamtök Baska, lýstu því í gær yfir að samtökin hefðu verið leyst upp að fullu og að allri starfsemi hefði verið hætt. 4.5.2018 06:00
Hjarta Miðflokksins slær öflugt á Akureyri Formaður Miðflokksins er afar ánægður með að mælast með mann inni á Akureyri án þess að hafa tilkynnt um framboð. Hann segir Akureyri eitt höfuðvígi flokksins. Oddviti Sjálfstæðisflokksins vill mynda meirihluta með L-lista. 4.5.2018 06:00
Juncker vill að Bretar verði Belgar Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hvatti yfirvöld í Belgíu í gær til þess að gefa breskum starfsmönnum Evrópusambandsins, sem áhyggjur hafa af því hver staða þeirra verði eftir útgöngu Breta úr ESB, belgískan ríkisborgararétt. 4.5.2018 06:00
Rannsaka hund eftir árás á kött Hundur sem réðst á kött í Klukkubergi í Hafnarfirði rétt fyrir jól í fyrra þarf meiri gæslu. 4.5.2018 06:00
Ósátt við þyrlur uppi á Helgafelli Borið hefur á því að þyrlum sé lent í óleyfi uppi á Helgafelli. 4.5.2018 06:00
Hefja aftur flug milli Akureyrar og Keflavíkur Air Iceland Connect ætlar að hefja aftur flug á milli Keflavíkurflugvallar og flugvallarins á Akureyri. 4.5.2018 05:46
Íranir ætla ekki endursemja Trump hefur gefið bandamönnum Bandaríkjanna frest til 12. maí til þess að "laga“ samkomulagið en Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran segir það óásættanlegt. 3.5.2018 23:04
Íbúðalánasjóður skoðar að kaupa íbúð í ónýtu húsi Íbúðalánasjóður segir að unnið sé að viðeigandi lausn í máli sem snýr að húsi á Stöðvarfirði sem sagt er óíbúðarhæft. 3.5.2018 22:27
Havaí bannar sólarvörn sem veldur skemmdum á kóralrifjum Ríkisþing Havaí hefur samþykkt ný lög sem banna sölu og notkun sólarvarnar sem inniheldur efni sem valda skemmdum á kóralrifjum. Fyrst og fremst er um tvö efni að ræða, oxybenzone og octinoxate, en þau er að finna í meira en þrjú þúsund vinsælum tegundum sólarvarnarkrems. 3.5.2018 22:21
Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. 3.5.2018 21:28
Fyrsti sjálfkeyrandi bíllinn á Íslandi Bíllinn tekur sex farþega í sæti en þarfnast ekki bílstjóra sem er jafnvel öruggara en þegar manneskja er undir stýri að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem á og rekur bílinn, sem var til sýnis á snjallborgarráðstefnunni í Hörpu í dag. 3.5.2018 21:06
Ástandið á Landspítala alvarlegt vegna ljósmæðradeilunnar að mati heilbrigðisráðherra Brýnt sé að ná víðtækri sátt um leiðréttingu launa kvennastétta og óskandi að niðurstaða fengist fyrir alþjóðlegan dag ljósmæðra á laugardag. 3.5.2018 21:00
Íslendingur fékk „óskarsverðlaun“ flugsins Einkaþota með fallhlíf sem hönnuð var undir stjórn íslensks flugverkfræðings hlaut á dögunum hin virtu Collier verðlaun vestanhafs. 3.5.2018 20:56
Hæstiréttur lækkar bætur skíðakonu Hæstiréttur hefur lækkað skaðabætur sem Skíðafélagi Dalvíkur var gert að greiða skíðakonu sem slasaðist alvarlega á svæði félagsins og hlaut varanlega 20% örörku auk þess að vera frá vinnu í tvö ár. Konan, sem sat í stjórn félagsins þegar slysið varð, hlaut 7,7 milljóni króna í bætur samkvæmt dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra. 3.5.2018 20:25
Vilja hækka laun kennara um 100 þúsund á mánuði Framsóknarflokkurinn í Reykjavík lofar launahækkunum til kennara, að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri og að frítt verði í strætó í eitt ár, komist flokkurinn í meirihluta í borginni. 3.5.2018 20:01
Giuliani kastar olíu á eldinn Beintengir greiðslu Michael Cohen til Stormy Daniels við forsetakosningarnar 2016. 3.5.2018 20:00
750 stúlkur kynntu sér tæknina 750 stúlkur kynntu sér tækninám og -störf í Háskólanum í Reykjavík í dag. Tilgangurinn er að opna augu þeirra fyrir framtíðarmöguleikum sem tæknigreinar bjóða upp á. Á sex árum hefur hlutfall kvenna í tölvunarfræði við háskólann aukist úr 11% í 28% 3.5.2018 20:00
Fatlað fólk kerfisbundið brotið niður strax í grunnskóla Aðeins helmingur landsmanna telur að fatlað fólk njóti jafnra tækifæra í samfélaginu og minnihluti telur grunnskóla uppfylla þarfir nemenda með sérþarfir samkvæmt nýrri könnun Gallup. Formaður Öryrkjabandalagsins segir mikilvægt að efla skólana svo fatlað fólk sé ekki kerfisbundið útilokað strax frá barnsaldri. 3.5.2018 19:00
Segja Kínverja reyna að blinda bandaríska herflugmenn með lasergeislum Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sent formlega viðvörun til kínverskra yfirvalda vegna lasergeisla sem hafa blindað bandaríska flugmenn í aðflugi við herstöð í Afríkuríkinu Djibouti. 3.5.2018 18:44
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum greinum við frá því að loftslagsbreytingar hafa mun meiri áhrif á Íslandi en víða annars staðar með meiri hlýnun og súrnun sjávar. 3.5.2018 18:06
Breskir starfsmenn ESB fái belgískan ríkisborgararétt Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segist vona að breskir starfsmenn ESB öðlist belgískan ríkisborgararétt þegar Bretar hætta formlega í sambandinu eftir tæpt ár. 3.5.2018 17:59
Allir leigjendur Brynju geta sótt um húsaleigubætur Í apríl lagði sjálfstæðisflokkurinn fram tillögu um að allir leigjendur ættu að fá bæturnar greiddar, óháð því hvort þeir hefðu sótt formlega um þær á sínum tíma eða ekki. 3.5.2018 17:51
Sandstormur og eldingar valda fjölda dauðsfalla í Indlandi Minnst 125 hafa látið lífið vegna mikilla sandstorma og eldinga í Indlandi í dag. 3.5.2018 17:45
Sex og hálft ár fyrir fíkniefnasmygl en ferðafélaginn sleppur Jerzy Arkadiusz Ambrozy, pólskur ríkisborgari á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi vegna innflutnings á 11,5 lítrum af amfetamínbasa 3.5.2018 16:17
Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. 3.5.2018 15:21