Fleiri fréttir Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16.4.2018 17:00 Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins áfram í hnút eftir fund dagsins Ekkert nýtt kom fram á fundinum, að sögn formanns Ljósmæðrafélagsins, en honum lauk án niðurstöðu. 16.4.2018 16:51 Fangar gengu berserksgang í Suður-Karólínu og myrtu sjö Sjö eru látnir og sautján sárir eftir að fangar gengu berserksgang í fangelsi í Suður Karólínu í Bandaríkjunum í nótt. Sjónarvottar segja að bæði lík og særðir hafi legið í stöflum á göngunum eftir að fangaverðir stöðvuðu átökin í morgun. 16.4.2018 16:42 Skólarúta og vörubíll rákust saman við Kórinn Börnin voru á leið á fótboltaæfingu í Kórnum með rútunni þegar áreksturinn varð. 16.4.2018 15:36 Sá sem átti að bjarga ímynd Sigmundar eftir Panamaskjölin fær enga peninga Forsætisráðherrann sagði að Viðar Guðmundsson "væri akkúrat maðurinn sem þyrfti.“ 16.4.2018 15:30 Skora á stjórnvöld að gera tafarlausar breytingar á örorkulífeyri Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að samþykkja nú þegar þær breytingar á greiðslum örorkulífeyris sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér á vordögum 2016. 16.4.2018 14:40 Aðeins fimmtungur Færeyinga trúir þróunarkenningu Darwins Aðeins fimmtungur Færeyinga telur að þróunarkenning Darwins eigi við rök að styðjast og rúmlega helmingur aðspurðra trúir sköpunarsögu Biblíunnar bókstaflega. Þetta eru niðurstöður fjólþjóðlegrar skoðanakönnunar á vegum greiningarfyrirtækisins Ipsos. Hvergi annarsstaðar í Evrópu er svo lítill stuðningur við þróunarkenninguna. 16.4.2018 14:33 Dauður grindhvalur í Stokkseyrarfjöru Ólafur Auðunsson á Stokkseyri gekk fram á dauðan grindhval í morgun í Stokkseyrarfjöru. 16.4.2018 14:07 Eyþór í klemmu vegna kosningaloforða Fullyrt að ólöglegt sé að fella niður fasteignagjöld á eldri borgara. 16.4.2018 13:59 Flugfarþegi úrskurðaður látinn eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli Um var að ræða erlendan ferðamann og hafði lögreglan á Suðurnesjum samband við bandaríska sendiráðið vegna þessa. 16.4.2018 13:55 Eiturgas da Vincis og Churchills - blóðug saga efnavopnahernaðar Loftárásir Bandaríkjamanna, Breta og Frakka í Sýrlandi hafa vakið sterk viðbrögð um allan heim en yfirlýstur tilgangur þeirra var að bregðast við efnavopnaárás stjórnarhersins. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch segja að efnavopnum hafi verið beitt minnst 85 sinnum síðan borgarastríð braust út í Sýrlandi árið 2011. Í flestum tilvikum voru árásirnar á yfirráðasvæði uppreisnarmanna en þær hafa einnig beinst gegn stjórnarhermönnum. 16.4.2018 13:30 Ljósmæður ætla ekki að draga úr kröfum sínum á fundinum í dag Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segist ekki viss um hvort sjái fyrir endann á deilu ljósmæðra og ríkisins, það fari eftir því hvort eitthvað nýtt komi fram í dag. 16.4.2018 13:15 Akurnesingar koma Söngkeppni framhaldsskólanna til bjargar Keppnin verður haldin í íþróttahúsinu við Vesturgötu þann 28. apríl. 16.4.2018 12:06 Ók ölvaður og próflaus á grindverk og flúði lögreglu Maðurinn sinnti ekki tilmælum lögreglu um að nema staðar og var þá hlaupinn uppi, settur í handjárn og farið með hann á lögreglustöð. 16.4.2018 11:45 Skattahugmyndir Eyþórs sagðar hannaðar fyrir hina ríku Eyþór Arnalds segist vilja gera eldri borgurum kleift að búa lengur heima hjá sér. 16.4.2018 11:40 Fiktaði í útvarpinu á ferð og velti bílnum Bílstjóri missti stjórn á bifreið sinni á Garðavegi í gær og hafnaði utan vegar. 16.4.2018 11:22 Aflífuðu 58 vannærðar kindur á Austurlandi Í tilkynningu kemur fram að féð hafi verið illa á sig komið vegna vannæringar og ekki hugað líf. 16.4.2018 11:14 Mest áhrif hefur að byrja að lesa fyrir börn frá unga aldri Freyja Birgisdóttir, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að hætta ekki að lesa fyrir börn þó að þau séu orðin læs sjálf. 16.4.2018 11:02 Rannsakendur fá ekki aðgang að Douma Minnst 40 og allt að 75 manns eru sagðir hafa fallið í efnavopnaárás stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í Douma þann 7. apríl og um 500 manns leituðu sér aðhlynningar samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. 16.4.2018 11:00 Umdeild réttarhöld hafin í Tyrklandi Handtaka prestsins Andrew Brunson, sem hafði búið og starfað um árabil í Tyrklandi, hefur valdið deilum á milli Bandaríkjanna og Tyrklands. 16.4.2018 08:56 Togararnir Breki og Páll komnir út af hættusvæði sjórána Heimsigling togaranna frá Kína er nú ríflega hálfnuð og hefur allt gengið eins og í sögu. 16.4.2018 08:27 Theresa May svarar fyrir ákvörðun sína í dag Búist er við hvössum orðaskiptum á breska þinginu í dag. 16.4.2018 08:21 Þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði ferðamönnum úr sjálfheldu í nótt Tveimur erlendum ferðamönnum var bjargað úr sjálfheldu í hlíðum Botnfjalls. 16.4.2018 08:15 Spilling gæti orðið pólitískur banabiti Abe Talið er að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, muni segja af sér í júní eftir að tvær spillingarásakanir hafa leikið vinsældir hans grátt. 16.4.2018 08:04 Hlýnar og bætir í vind Fjórtán stiga hita er spáð á vesturhelmingi landsins í dag. 16.4.2018 08:01 Þjóðarleiðtogar heims ræðast víða við í dag vegna Sýrlands Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar í dag um tillögu að nýrri ályktun um Sýrland. Leiðtogar Evrópusambandsríkja funda sömuleiðis. Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittast í Stokkhólmi. 16.4.2018 08:00 Pólitískan vilja skortir til að gera samning við Klíníkina Klíníkin getur boðið íslenskum stjórnvöldum liðskiptaaðgerðir fyrir þriðjung af þeim kostnaði sem ríkið greiðir fyrir sömu aðgerðir í Svíþjóð. Pólitískan vilja skortir til að gera samning að mati Hjálmars Þorsteinssonar. 16.4.2018 07:00 Comey talaði í fyrirsögnum James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar, var ekkert að skafa af því í fyrsta sjónvarpsviðtalinu sem birtist eftir að endurminningar hans, A Higher Loyalty, komu út vestanhafs. 16.4.2018 06:49 Tryggja þurfi rétt feðra vegna fósturláta Feður búa ekki yfir jöfnum rétti til fæðingarorlofs þegar kemur að andvana fæðingum eða fósturlátum barna. Þessu vill Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, breyta. 16.4.2018 06:00 Stefna VG verði að koma skýrar fram Titringur er innan VG vegna yfirlýsingar ríkisstjórnar um stuðning við aðgerðir í Sýrlandi 16.4.2018 06:00 Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg. 16.4.2018 06:00 Píratar kynntu framtíðarsýn sína Píratar telja sig hafa náð að fylgja stefnumálum sínum frá því í síðustu kosningum með því að stofna rafræna þjónustumiðstöð í borginni, festa embætti umboðsmanns borgarbúa varanlega í sessi og endurskoða mannréttindastefnu borgarinnar. 16.4.2018 06:00 Nagladekk skal taka úr umferð Ekki er heimilt að nota nagladekk í Reykjavík á tímabilinu 15. apríl til 1. nóvember. Laugardagurinn var því síðasti dagurinn sem það var heimilt. 16.4.2018 06:00 Spá verulegri fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins Faxaflóahafnir gera ráð fyrir 167 komum skemmtiferðaskipa til landsins í ár, þar af 14 á Akranesi. 16.4.2018 06:00 Lýðháskólinn á Flateyri opnar dyr sínar í haust Kennsla hefst í Lýðháskólanum á Flateyri í september. Markmiðið með skólanum er að hjálpa ungu fólki að finna sína hillu í lífinu með því bjóða upp á fjölbreytt nám með víða skírskotun. 16.4.2018 06:00 Mikill árangur á Vogi í átaki gegn lifrarbólgu Vel miðar í baráttunni gegn lifrarbólgu C en á Vogi hafa 473 einstaklingar lokið lyfjameðferð við sjúkdómnum og eru læknaðir af smitinu. "Við erum á góðri leið með að ná markmiði okkar um útrýmingu,“ segir yfirlæknir á Vogi. 16.4.2018 06:00 Réðst með penna að flugþjóni Karlmaður er nú í haldi kínversku lögreglunnar eftir að hafa ógnað flugþjóni Air China með penna í gærmorgun. 16.4.2018 05:58 Orðljóti liðþjálfinn látinn Leikarinn R. Lee Ermey er látinn, 77 ára að aldri. 16.4.2018 04:57 Djukanovic lýsti yfir sigri í Svartfjallalandi Djukanovic, sem er formaður Jafnaðarmannaflokksins í Svartfjallalandi, hefur verið leiðandi afl í svartfellskum stjórnmálum um nokkuð skeið. 15.4.2018 23:35 Macron segist hafa sannfært Trump um að halda herliðinu í Sýrlandi Macron segist hafa haft veruleg áhrif á utanríkisstefnu Bandaríkjanna. 15.4.2018 23:30 Öryggisráðið hafi brugðist skyldu sinni gagnvart Sýrlandi Segja Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafa brugðist Sýrlandi. 15.4.2018 22:30 Ekki rætt hvernig Ísland bregðist við ef aftur komi til hernaðaraðgerða Fundi utanríkismálanefndar og utanríkisráðherra lauk á tíunda tímanum í kvöld. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingkona Vinstri grænna, sagði afstöðu sína til hernaðaraðgerða vestrænna ríkja í Sýrlandi og viðbragða íslenskra stjórnvalda óbreytta eftir fundinn. 15.4.2018 22:11 Fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna í líknandi meðferð Barbara Bush hefur ákveðið í samræmi við lækna að hefja líknandi meðferð sem miðar að því að bæta lífsgæði sjúklings eins og kostur er. 15.4.2018 21:50 Íris leiðir nýjan lista í Eyjum Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV mun leiða framboðslista nýstofnaðs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, í sveitastjórnarkosningunum í vor. 15.4.2018 21:16 Ríkissaksóknari vill úrlausn Hæstaréttar um skipan Arnfríðar Talið er að orð ríkissaksóknara auki líkurnar á því að Hæstiréttur veiti áfrýjunarleyfið. 15.4.2018 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16.4.2018 17:00
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins áfram í hnút eftir fund dagsins Ekkert nýtt kom fram á fundinum, að sögn formanns Ljósmæðrafélagsins, en honum lauk án niðurstöðu. 16.4.2018 16:51
Fangar gengu berserksgang í Suður-Karólínu og myrtu sjö Sjö eru látnir og sautján sárir eftir að fangar gengu berserksgang í fangelsi í Suður Karólínu í Bandaríkjunum í nótt. Sjónarvottar segja að bæði lík og særðir hafi legið í stöflum á göngunum eftir að fangaverðir stöðvuðu átökin í morgun. 16.4.2018 16:42
Skólarúta og vörubíll rákust saman við Kórinn Börnin voru á leið á fótboltaæfingu í Kórnum með rútunni þegar áreksturinn varð. 16.4.2018 15:36
Sá sem átti að bjarga ímynd Sigmundar eftir Panamaskjölin fær enga peninga Forsætisráðherrann sagði að Viðar Guðmundsson "væri akkúrat maðurinn sem þyrfti.“ 16.4.2018 15:30
Skora á stjórnvöld að gera tafarlausar breytingar á örorkulífeyri Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að samþykkja nú þegar þær breytingar á greiðslum örorkulífeyris sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér á vordögum 2016. 16.4.2018 14:40
Aðeins fimmtungur Færeyinga trúir þróunarkenningu Darwins Aðeins fimmtungur Færeyinga telur að þróunarkenning Darwins eigi við rök að styðjast og rúmlega helmingur aðspurðra trúir sköpunarsögu Biblíunnar bókstaflega. Þetta eru niðurstöður fjólþjóðlegrar skoðanakönnunar á vegum greiningarfyrirtækisins Ipsos. Hvergi annarsstaðar í Evrópu er svo lítill stuðningur við þróunarkenninguna. 16.4.2018 14:33
Dauður grindhvalur í Stokkseyrarfjöru Ólafur Auðunsson á Stokkseyri gekk fram á dauðan grindhval í morgun í Stokkseyrarfjöru. 16.4.2018 14:07
Eyþór í klemmu vegna kosningaloforða Fullyrt að ólöglegt sé að fella niður fasteignagjöld á eldri borgara. 16.4.2018 13:59
Flugfarþegi úrskurðaður látinn eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli Um var að ræða erlendan ferðamann og hafði lögreglan á Suðurnesjum samband við bandaríska sendiráðið vegna þessa. 16.4.2018 13:55
Eiturgas da Vincis og Churchills - blóðug saga efnavopnahernaðar Loftárásir Bandaríkjamanna, Breta og Frakka í Sýrlandi hafa vakið sterk viðbrögð um allan heim en yfirlýstur tilgangur þeirra var að bregðast við efnavopnaárás stjórnarhersins. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch segja að efnavopnum hafi verið beitt minnst 85 sinnum síðan borgarastríð braust út í Sýrlandi árið 2011. Í flestum tilvikum voru árásirnar á yfirráðasvæði uppreisnarmanna en þær hafa einnig beinst gegn stjórnarhermönnum. 16.4.2018 13:30
Ljósmæður ætla ekki að draga úr kröfum sínum á fundinum í dag Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segist ekki viss um hvort sjái fyrir endann á deilu ljósmæðra og ríkisins, það fari eftir því hvort eitthvað nýtt komi fram í dag. 16.4.2018 13:15
Akurnesingar koma Söngkeppni framhaldsskólanna til bjargar Keppnin verður haldin í íþróttahúsinu við Vesturgötu þann 28. apríl. 16.4.2018 12:06
Ók ölvaður og próflaus á grindverk og flúði lögreglu Maðurinn sinnti ekki tilmælum lögreglu um að nema staðar og var þá hlaupinn uppi, settur í handjárn og farið með hann á lögreglustöð. 16.4.2018 11:45
Skattahugmyndir Eyþórs sagðar hannaðar fyrir hina ríku Eyþór Arnalds segist vilja gera eldri borgurum kleift að búa lengur heima hjá sér. 16.4.2018 11:40
Fiktaði í útvarpinu á ferð og velti bílnum Bílstjóri missti stjórn á bifreið sinni á Garðavegi í gær og hafnaði utan vegar. 16.4.2018 11:22
Aflífuðu 58 vannærðar kindur á Austurlandi Í tilkynningu kemur fram að féð hafi verið illa á sig komið vegna vannæringar og ekki hugað líf. 16.4.2018 11:14
Mest áhrif hefur að byrja að lesa fyrir börn frá unga aldri Freyja Birgisdóttir, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að hætta ekki að lesa fyrir börn þó að þau séu orðin læs sjálf. 16.4.2018 11:02
Rannsakendur fá ekki aðgang að Douma Minnst 40 og allt að 75 manns eru sagðir hafa fallið í efnavopnaárás stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í Douma þann 7. apríl og um 500 manns leituðu sér aðhlynningar samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. 16.4.2018 11:00
Umdeild réttarhöld hafin í Tyrklandi Handtaka prestsins Andrew Brunson, sem hafði búið og starfað um árabil í Tyrklandi, hefur valdið deilum á milli Bandaríkjanna og Tyrklands. 16.4.2018 08:56
Togararnir Breki og Páll komnir út af hættusvæði sjórána Heimsigling togaranna frá Kína er nú ríflega hálfnuð og hefur allt gengið eins og í sögu. 16.4.2018 08:27
Theresa May svarar fyrir ákvörðun sína í dag Búist er við hvössum orðaskiptum á breska þinginu í dag. 16.4.2018 08:21
Þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði ferðamönnum úr sjálfheldu í nótt Tveimur erlendum ferðamönnum var bjargað úr sjálfheldu í hlíðum Botnfjalls. 16.4.2018 08:15
Spilling gæti orðið pólitískur banabiti Abe Talið er að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, muni segja af sér í júní eftir að tvær spillingarásakanir hafa leikið vinsældir hans grátt. 16.4.2018 08:04
Þjóðarleiðtogar heims ræðast víða við í dag vegna Sýrlands Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar í dag um tillögu að nýrri ályktun um Sýrland. Leiðtogar Evrópusambandsríkja funda sömuleiðis. Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittast í Stokkhólmi. 16.4.2018 08:00
Pólitískan vilja skortir til að gera samning við Klíníkina Klíníkin getur boðið íslenskum stjórnvöldum liðskiptaaðgerðir fyrir þriðjung af þeim kostnaði sem ríkið greiðir fyrir sömu aðgerðir í Svíþjóð. Pólitískan vilja skortir til að gera samning að mati Hjálmars Þorsteinssonar. 16.4.2018 07:00
Comey talaði í fyrirsögnum James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar, var ekkert að skafa af því í fyrsta sjónvarpsviðtalinu sem birtist eftir að endurminningar hans, A Higher Loyalty, komu út vestanhafs. 16.4.2018 06:49
Tryggja þurfi rétt feðra vegna fósturláta Feður búa ekki yfir jöfnum rétti til fæðingarorlofs þegar kemur að andvana fæðingum eða fósturlátum barna. Þessu vill Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, breyta. 16.4.2018 06:00
Stefna VG verði að koma skýrar fram Titringur er innan VG vegna yfirlýsingar ríkisstjórnar um stuðning við aðgerðir í Sýrlandi 16.4.2018 06:00
Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg. 16.4.2018 06:00
Píratar kynntu framtíðarsýn sína Píratar telja sig hafa náð að fylgja stefnumálum sínum frá því í síðustu kosningum með því að stofna rafræna þjónustumiðstöð í borginni, festa embætti umboðsmanns borgarbúa varanlega í sessi og endurskoða mannréttindastefnu borgarinnar. 16.4.2018 06:00
Nagladekk skal taka úr umferð Ekki er heimilt að nota nagladekk í Reykjavík á tímabilinu 15. apríl til 1. nóvember. Laugardagurinn var því síðasti dagurinn sem það var heimilt. 16.4.2018 06:00
Spá verulegri fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins Faxaflóahafnir gera ráð fyrir 167 komum skemmtiferðaskipa til landsins í ár, þar af 14 á Akranesi. 16.4.2018 06:00
Lýðháskólinn á Flateyri opnar dyr sínar í haust Kennsla hefst í Lýðháskólanum á Flateyri í september. Markmiðið með skólanum er að hjálpa ungu fólki að finna sína hillu í lífinu með því bjóða upp á fjölbreytt nám með víða skírskotun. 16.4.2018 06:00
Mikill árangur á Vogi í átaki gegn lifrarbólgu Vel miðar í baráttunni gegn lifrarbólgu C en á Vogi hafa 473 einstaklingar lokið lyfjameðferð við sjúkdómnum og eru læknaðir af smitinu. "Við erum á góðri leið með að ná markmiði okkar um útrýmingu,“ segir yfirlæknir á Vogi. 16.4.2018 06:00
Réðst með penna að flugþjóni Karlmaður er nú í haldi kínversku lögreglunnar eftir að hafa ógnað flugþjóni Air China með penna í gærmorgun. 16.4.2018 05:58
Djukanovic lýsti yfir sigri í Svartfjallalandi Djukanovic, sem er formaður Jafnaðarmannaflokksins í Svartfjallalandi, hefur verið leiðandi afl í svartfellskum stjórnmálum um nokkuð skeið. 15.4.2018 23:35
Macron segist hafa sannfært Trump um að halda herliðinu í Sýrlandi Macron segist hafa haft veruleg áhrif á utanríkisstefnu Bandaríkjanna. 15.4.2018 23:30
Öryggisráðið hafi brugðist skyldu sinni gagnvart Sýrlandi Segja Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafa brugðist Sýrlandi. 15.4.2018 22:30
Ekki rætt hvernig Ísland bregðist við ef aftur komi til hernaðaraðgerða Fundi utanríkismálanefndar og utanríkisráðherra lauk á tíunda tímanum í kvöld. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingkona Vinstri grænna, sagði afstöðu sína til hernaðaraðgerða vestrænna ríkja í Sýrlandi og viðbragða íslenskra stjórnvalda óbreytta eftir fundinn. 15.4.2018 22:11
Fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna í líknandi meðferð Barbara Bush hefur ákveðið í samræmi við lækna að hefja líknandi meðferð sem miðar að því að bæta lífsgæði sjúklings eins og kostur er. 15.4.2018 21:50
Íris leiðir nýjan lista í Eyjum Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV mun leiða framboðslista nýstofnaðs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, í sveitastjórnarkosningunum í vor. 15.4.2018 21:16
Ríkissaksóknari vill úrlausn Hæstaréttar um skipan Arnfríðar Talið er að orð ríkissaksóknara auki líkurnar á því að Hæstiréttur veiti áfrýjunarleyfið. 15.4.2018 21:15