Fleiri fréttir

Fangar gengu berserksgang í Suður-Karólínu og myrtu sjö

Sjö eru látnir og sautján sárir eftir að fangar gengu berserksgang í fangelsi í Suður Karólínu í Bandaríkjunum í nótt. Sjónarvottar segja að bæði lík og særðir hafi legið í stöflum á göngunum eftir að fangaverðir stöðvuðu átökin í morgun.

Aðeins fimmtungur Færeyinga trúir þróunarkenningu Darwins

Aðeins fimmtungur Færeyinga telur að þróunarkenning Darwins eigi við rök að styðjast og rúmlega helmingur aðspurðra trúir sköpunarsögu Biblíunnar bókstaflega. Þetta eru niðurstöður fjólþjóðlegrar skoðanakönnunar á vegum greiningarfyrirtækisins Ipsos. Hvergi annarsstaðar í Evrópu er svo lítill stuðningur við þróunarkenninguna.

Eiturgas da Vincis og Churchills - blóðug saga efnavopnahernaðar

Loftárásir Bandaríkjamanna, Breta og Frakka í Sýrlandi hafa vakið sterk viðbrögð um allan heim en yfirlýstur tilgangur þeirra var að bregðast við efnavopnaárás stjórnarhersins. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch segja að efnavopnum hafi verið beitt minnst 85 sinnum síðan borgarastríð braust út í Sýrlandi árið 2011. Í flestum tilvikum voru árásirnar á yfirráðasvæði uppreisnarmanna en þær hafa einnig beinst gegn stjórnarhermönnum.

Rannsakendur fá ekki aðgang að Douma

Minnst 40 og allt að 75 manns eru sagðir hafa fallið í efnavopnaárás stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í Douma þann 7. apríl og um 500 manns leituðu sér aðhlynningar samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni.

Umdeild réttarhöld hafin í Tyrklandi

Handtaka prestsins Andrew Brunson, sem hafði búið og starfað um árabil í Tyrklandi, hefur valdið deilum á milli Bandaríkjanna og Tyrklands.

Pólitískan vilja skortir til að gera samning við Klíníkina

Klíníkin getur boðið íslenskum stjórnvöldum liðskiptaaðgerðir fyrir þriðjung af þeim kostnaði sem ríkið greiðir fyrir sömu aðgerðir í Svíþjóð. Pólitískan vilja skortir til að gera samning að mati Hjálmars Þorsteinssonar.

Comey talaði í fyrirsögnum

James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar, var ekkert að skafa af því í fyrsta sjónvarpsviðtalinu sem birtist eftir að endurminningar hans, A Higher Loyalty, komu út vestanhafs.

Tryggja þurfi rétt feðra vegna fósturláta

Feður búa ekki yfir jöfnum rétti til fæðingarorlofs þegar kemur að andvana fæðingum eða fósturlátum barna. Þessu vill Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, breyta.

Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra

Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg.

Píratar kynntu framtíðarsýn sína

Píratar telja sig hafa náð að fylgja stefnumálum sínum frá því í síðustu kosningum með því að stofna rafræna þjónustumiðstöð í borginni, festa embætti umboðsmanns borgarbúa varanlega í sessi og endurskoða mannréttindastefnu borgarinnar.

Nagladekk skal taka úr umferð

Ekki er heimilt að nota nagladekk í Reykjavík á tímabilinu 15. apríl til 1. nóvember. Laugardagurinn var því síðasti dagurinn sem það var heimilt.

Lýðháskólinn á Flateyri opnar dyr sínar í haust

Kennsla hefst í Lýðháskólanum á Flateyri í september. Markmiðið með skólanum er að hjálpa ungu fólki að finna sína hillu í lífinu með því bjóða upp á fjölbreytt nám með víða skírskotun.

Mikill árangur á Vogi í átaki gegn lifrarbólgu

Vel miðar í baráttunni gegn lifrarbólgu C en á Vogi hafa 473 einstaklingar lokið lyfjameðferð við sjúkdómnum og eru læknaðir af smitinu. "Við erum á góðri leið með að ná markmiði okkar um útrýmingu,“ segir yfirlæknir á Vogi.

Réðst með penna að flugþjóni

Karlmaður er nú í haldi kínversku lögreglunnar eftir að hafa ógnað flugþjóni Air China með penna í gærmorgun.

Íris leiðir nýjan lista í Eyjum

Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV mun leiða framboðslista nýstofnaðs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, í sveitastjórnarkosningunum í vor.

Sjá næstu 50 fréttir