Fleiri fréttir

Afturkallar prestskipun degi fyrir gildistöku

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur afturkallað skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests. Skipan hennar átti að taka gildi á morgun.

Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum

Minnst átta eru látnir og tugir særðir eftir að ökumaður keyrði niður hjólreiðafólk og gangandi vegfarendur í grennd við World Trade Center í New York. Hann komst langa vegalengd eftir hjólreiðastíg áður bíll hans stöðvaðist.

Aðstæður fyrir minnihlutastjórn betri en oft áður

Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að ekki sé hefð fyrir minnihlutastjórnum hér á landi því Alþingi sé óvenjulega valdamikið þing og yfirleitt vettvangur opinberrar stefnumótunar. Hann segir að aðstæður fyrir minnihlutastjórn séu betri núna vegna breytinga á valdheimildum ráðherra.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Afstaða Framsóknarflokksins gæti ráðið úrslitum um hvort mynduð verður stjórn hægra eða vinstra megin við miðjuna. Fjallað verður nánar um stöðuna eftir Alþingiskosningarnar í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

2000 afmælisgestir

Mitsubishi Outlander PHEV, hefur selst í 410 eintökum það sem af er ári.

Greina forngripi sem leynast í fórum fólks

Sunnudaginn 5. nóvember næstkomandi klukkan 14 til 16 gefst fólki kostur á að koma með eigin gripi til greiningar hjá sérfræðingum Þjóðminjasafns Íslands.

Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu

Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega.

Sendi Trump-liðum skýr skilaboð

"Skilaboðin eru ekki bara um Manafort. Þau eru til næstu fimm manna sem þeir munu tala við. Skilaboðin eru: Við erum á leiðinni, við erum ekki að grínast, okkur er alvara.“

Fjórhjólamaðurinn fluttur á sjúkrahús

Björgunarsveitarmenn af Norðausturlandi komu slösuðum manni til hjálpar við mjög erfiðar aðstæður, eftir að hann valt af fjórhjóli sínu skammt vestan við Þórshöfn á Langanesi.

Sigurður Ingi með trompin á hendi

Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar.  

Vonir um vinstristjórn minnka

Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn.

Sjá næstu 50 fréttir