Fleiri fréttir Afturkallar prestskipun degi fyrir gildistöku Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur afturkallað skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests. Skipan hennar átti að taka gildi á morgun. 31.10.2017 23:31 Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Minnst átta eru látnir og tugir særðir eftir að ökumaður keyrði niður hjólreiðafólk og gangandi vegfarendur í grennd við World Trade Center í New York. Hann komst langa vegalengd eftir hjólreiðastíg áður bíll hans stöðvaðist. 31.10.2017 23:30 Handtökuskipun gefin út á hendur Rose McGowan Leikkonan hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að hún sakaði kvikmyndaframleiðandann Harwey Weinstein um nauðgun. 31.10.2017 22:07 Þriggja tíma "snúnu“ slökkvistarfi lokið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur að mestu lokið slökkvistarfi við Gullhamra í Grafarvogi þar sem eldur logaði í niðurgröfnum strætisvagni. 31.10.2017 21:15 Panamaprinsalaus ríkisstjórn í burðarliðnum Rætt um að allir flokkar utan Sjálfstæðisflokks og Miðflokks eigi aðild að næstu ríkisstjórn. 31.10.2017 20:45 Segja ósamræmi í frásögn kvennanna sem var bjargað eftir fimm mánuði á Kyrrahafinu Hefur þetta ósamræmi vakið upp spurningar þess efnis hvort þær hefðu geta komist hjá þessum hrakförum. 31.10.2017 20:38 Aðstæður fyrir minnihlutastjórn betri en oft áður Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að ekki sé hefð fyrir minnihlutastjórnum hér á landi því Alþingi sé óvenjulega valdamikið þing og yfirleitt vettvangur opinberrar stefnumótunar. Hann segir að aðstæður fyrir minnihlutastjórn séu betri núna vegna breytinga á valdheimildum ráðherra. 31.10.2017 20:30 Mannskæð árás í New York: Keyrði á hjólreiðamenn og gangandi vegfarendur Lögreglan í New York segir að fjölmargir séu látnir eða særðir eftir að ökumaður ók upp á gangstétt og keyrði á vegfarendur á neðri hluta Manhattan, skammt frá World Trade Center. 31.10.2017 19:56 Framsókn ræður miklu um mögulegt stjórnarsamstarf til hægri og vinstri Afstaða Framsóknarflokksins til samstarfs við Viðreisn og Samfylkinguna gæti ráðið miklu um hvort fyrrverandi stjórnarandstöðuflokkar ná saman um myndun ríkisstjórnar, en forystufólk þessara flokka hefur rætt saman óformlega í dag. 31.10.2017 19:45 Óttarr segir Bjarta eiga framtíðina fyrir sér Stefna Bjartrar framtíðar eigi enn ríkt erindi en þegar menn séu farnir að þvælast fyrir sé rétt að þeir dragi sig í hlé. 31.10.2017 19:30 Grænt net opinna svæða leiðarljós vinningstillögu nýrrar byggðar í Skerjafirði Tillaga Ask arkitekta um framtíðaruppbyggingu í Nýja Skerjafirði var hlutskörpust í hugmyndaleit um tillögur að byggð á svæðinu. 31.10.2017 18:45 Málmagnir í eldsneytiskerfi ollu nauðlendingu á Sandskeiði Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks við Sandskeið. 31.10.2017 18:16 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Afstaða Framsóknarflokksins gæti ráðið úrslitum um hvort mynduð verður stjórn hægra eða vinstra megin við miðjuna. Fjallað verður nánar um stöðuna eftir Alþingiskosningarnar í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 31.10.2017 18:15 Eldur við Gullhamra Slökkvilið að störfum 31.10.2017 17:22 Kúrdum boðið að samningaborðinu í Sýrlandi Til stendur að halda fund í Sochi þann 18. nóvember til að stilla til friðar í Sýrlandi. 31.10.2017 16:53 2000 afmælisgestir Mitsubishi Outlander PHEV, hefur selst í 410 eintökum það sem af er ári. 31.10.2017 16:32 Pendúllinn: Stjórnarkapallinn, Inga í aftursætinu og Sigurður Ingi kingmaker Landsmenn gengu til kosninga á laugardaginn og nú tekur við að mynda þarf ríkisstjórn. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson fara yfir liðna viku í pólitík. 31.10.2017 16:15 Greina forngripi sem leynast í fórum fólks Sunnudaginn 5. nóvember næstkomandi klukkan 14 til 16 gefst fólki kostur á að koma með eigin gripi til greiningar hjá sérfræðingum Þjóðminjasafns Íslands. 31.10.2017 16:02 Rannsókn breskra lögregluyfirvalda á Harvey Weinstein orðin umfangsmeiri Rannsókn breskra lögregluyfirvalda á bandaríska kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein er nú orðin umfangsmeiri en áður hafði verið tilkynnt um. 31.10.2017 15:44 Kraftmikill Kia Stinger frumsýndur Er með 3,3 lítra bensínvél með tvöfaldri forþjöppu sem skilar 370 hestöflum og togið er 510 Nm. 31.10.2017 15:21 Lúxusbíll Pútíns á lokametrunum Er með 850 hestafla V12 vél sem þróuð er af Porsche. 31.10.2017 14:54 Air Berlin búið að greiða skuldina við Isavia Þýska flugfélagði Air Berlin hefur greitt skuld sína við Isavia og er því Airbus 320 farþegaþota flugfélagsins ekki lengur kyrrsett á Keflavíkurflugvelli. 31.10.2017 14:36 Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. 31.10.2017 13:55 Óttarr Proppé segir af sér sem formaður Bjartrar framtíðar Óttarr Proppé hefur sagt af sér sem formaður Bjartrar framtíðar. 31.10.2017 13:37 Telur meðhöfunda Macchiarini einnig bera ábyrgð Opinber siðanefnd í Svíþjóð hvetur fagtímarit til að draga sex greinar Paolo Macchiarini til baka. 31.10.2017 13:18 Ásmundarnir, forsætisráðherra og reynslumesti þingmaðurinn oftast strikaðir út Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, á atkvæðaseðlum í Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum á laugardag, eða alls 483 sinnum. 31.10.2017 13:15 Sendi Trump-liðum skýr skilaboð "Skilaboðin eru ekki bara um Manafort. Þau eru til næstu fimm manna sem þeir munu tala við. Skilaboðin eru: Við erum á leiðinni, við erum ekki að grínast, okkur er alvara.“ 31.10.2017 13:15 Trump sagður rjúkandi reiður eftir ákærurnar Bandamenn Bandaríkjaforseta hvísla um að ákærur á hendur fyrrverandi starfsmönnum framboðs hans auki líkurnar á að hann grípi inn í rannsókn Roberts Mueller. 31.10.2017 11:53 Lækjargatan laus við umferðarljós í þrjá daga Tryggvagötu verður breytt tímabundið í einstefnu frá Lækjargötu og dregur það úr álagi á gatnamótum Lækjargötu og Hverfisgötu. 31.10.2017 11:37 Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt 25 ára gamlan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í júní 2015. 31.10.2017 11:29 Óttast að tilraunasprengjufjall Norður-Kóreumanna falli saman Kínversk og suður-kóresk yfirvöld óttast að geislavirk efni kunni að leka út úr Mantap-fjalli og leiti út í umhverfið. 31.10.2017 11:25 Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31.10.2017 10:46 John Snorri um ferðina á K2: „Alveg sama hvað var að gerast í fjallinu þá var hugurinn alltaf rólegur“ John Snorri Sigurjónsson sem komst á topp fjallsins K2 á árinu segir að honum hafi fundist hann skilja fjallið mjög vel þegar hann var á leiðinni upp en K2 er eitt erfiðasta fjall í heimi að eiga við. 31.10.2017 10:34 Ítalskur mafíósi fór fram á að dóttir sín yrði myrt Mafíósinn Pino Scaduto kenndi dóttur sinni og sambandi hennar og háttsetts lögreglumanns um að hann hafi verið handtekinn, dæmdur og þurft að afplána dóm í fangelsi. 31.10.2017 10:34 Milljónir tísta frá rússneskum reikningum fyrir kosningar Twitter og Facebook hafa nú bæði viðurkennt að umsvif Rússa á miðlunum í aðdraganda bandarísku forsetakosninganna hafi verið mun meiri en áður hefur komið fram. 31.10.2017 10:28 Nissan Navara jeppi á næsta ári? Nissan skortir jeppa í þessum stærðarflokki eftir að Pathfinder hvarf. 31.10.2017 10:19 Allir bílar Jaguar Land Rover verða rafvæddir frá og með 2020 Jaguar setur nýjan lúxusbíl á markað á næsta ári, I-Pace, sem verður fyrsti hreini rafmagnsbíll fyrirtækisins. 31.10.2017 09:53 Sækir um hæli á Íslandi eftir sautján ár í Noregi Lífeindafræðingurinn Mahad Mahamud hefur sótt um hæli á Íslandi eftir að hafa verið sviptur norskum ríkisborgararétti á síðasta ári. 31.10.2017 08:36 Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. 31.10.2017 08:13 Fjórhjólamaðurinn fluttur á sjúkrahús Björgunarsveitarmenn af Norðausturlandi komu slösuðum manni til hjálpar við mjög erfiðar aðstæður, eftir að hann valt af fjórhjóli sínu skammt vestan við Þórshöfn á Langanesi. 31.10.2017 07:29 „Frekar tíðindalítið veður í dag“ Tíðin er heldur rysjótt þessa dagana. 31.10.2017 07:25 Fundu afskorna líkamshluta í frystikistum Talið er að japanskur maður hafi myrt hið minnsta átta konur og einn karlmann og sundurlimað lík þeirra. 31.10.2017 06:54 Rússaáróðurinn barst til helmings kjósenda Facebook telur að allt upp í 126 milljónir Bandaríkjamanna hafi séð áróður frá útsendurum Rússa á samfélagsmiðlinum á síðustu tveimur árum. 31.10.2017 06:29 Sigurður Ingi með trompin á hendi Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar. 31.10.2017 06:00 Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31.10.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Afturkallar prestskipun degi fyrir gildistöku Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur afturkallað skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests. Skipan hennar átti að taka gildi á morgun. 31.10.2017 23:31
Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Minnst átta eru látnir og tugir særðir eftir að ökumaður keyrði niður hjólreiðafólk og gangandi vegfarendur í grennd við World Trade Center í New York. Hann komst langa vegalengd eftir hjólreiðastíg áður bíll hans stöðvaðist. 31.10.2017 23:30
Handtökuskipun gefin út á hendur Rose McGowan Leikkonan hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að hún sakaði kvikmyndaframleiðandann Harwey Weinstein um nauðgun. 31.10.2017 22:07
Þriggja tíma "snúnu“ slökkvistarfi lokið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur að mestu lokið slökkvistarfi við Gullhamra í Grafarvogi þar sem eldur logaði í niðurgröfnum strætisvagni. 31.10.2017 21:15
Panamaprinsalaus ríkisstjórn í burðarliðnum Rætt um að allir flokkar utan Sjálfstæðisflokks og Miðflokks eigi aðild að næstu ríkisstjórn. 31.10.2017 20:45
Segja ósamræmi í frásögn kvennanna sem var bjargað eftir fimm mánuði á Kyrrahafinu Hefur þetta ósamræmi vakið upp spurningar þess efnis hvort þær hefðu geta komist hjá þessum hrakförum. 31.10.2017 20:38
Aðstæður fyrir minnihlutastjórn betri en oft áður Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að ekki sé hefð fyrir minnihlutastjórnum hér á landi því Alþingi sé óvenjulega valdamikið þing og yfirleitt vettvangur opinberrar stefnumótunar. Hann segir að aðstæður fyrir minnihlutastjórn séu betri núna vegna breytinga á valdheimildum ráðherra. 31.10.2017 20:30
Mannskæð árás í New York: Keyrði á hjólreiðamenn og gangandi vegfarendur Lögreglan í New York segir að fjölmargir séu látnir eða særðir eftir að ökumaður ók upp á gangstétt og keyrði á vegfarendur á neðri hluta Manhattan, skammt frá World Trade Center. 31.10.2017 19:56
Framsókn ræður miklu um mögulegt stjórnarsamstarf til hægri og vinstri Afstaða Framsóknarflokksins til samstarfs við Viðreisn og Samfylkinguna gæti ráðið miklu um hvort fyrrverandi stjórnarandstöðuflokkar ná saman um myndun ríkisstjórnar, en forystufólk þessara flokka hefur rætt saman óformlega í dag. 31.10.2017 19:45
Óttarr segir Bjarta eiga framtíðina fyrir sér Stefna Bjartrar framtíðar eigi enn ríkt erindi en þegar menn séu farnir að þvælast fyrir sé rétt að þeir dragi sig í hlé. 31.10.2017 19:30
Grænt net opinna svæða leiðarljós vinningstillögu nýrrar byggðar í Skerjafirði Tillaga Ask arkitekta um framtíðaruppbyggingu í Nýja Skerjafirði var hlutskörpust í hugmyndaleit um tillögur að byggð á svæðinu. 31.10.2017 18:45
Málmagnir í eldsneytiskerfi ollu nauðlendingu á Sandskeiði Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks við Sandskeið. 31.10.2017 18:16
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Afstaða Framsóknarflokksins gæti ráðið úrslitum um hvort mynduð verður stjórn hægra eða vinstra megin við miðjuna. Fjallað verður nánar um stöðuna eftir Alþingiskosningarnar í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 31.10.2017 18:15
Kúrdum boðið að samningaborðinu í Sýrlandi Til stendur að halda fund í Sochi þann 18. nóvember til að stilla til friðar í Sýrlandi. 31.10.2017 16:53
2000 afmælisgestir Mitsubishi Outlander PHEV, hefur selst í 410 eintökum það sem af er ári. 31.10.2017 16:32
Pendúllinn: Stjórnarkapallinn, Inga í aftursætinu og Sigurður Ingi kingmaker Landsmenn gengu til kosninga á laugardaginn og nú tekur við að mynda þarf ríkisstjórn. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson fara yfir liðna viku í pólitík. 31.10.2017 16:15
Greina forngripi sem leynast í fórum fólks Sunnudaginn 5. nóvember næstkomandi klukkan 14 til 16 gefst fólki kostur á að koma með eigin gripi til greiningar hjá sérfræðingum Þjóðminjasafns Íslands. 31.10.2017 16:02
Rannsókn breskra lögregluyfirvalda á Harvey Weinstein orðin umfangsmeiri Rannsókn breskra lögregluyfirvalda á bandaríska kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein er nú orðin umfangsmeiri en áður hafði verið tilkynnt um. 31.10.2017 15:44
Kraftmikill Kia Stinger frumsýndur Er með 3,3 lítra bensínvél með tvöfaldri forþjöppu sem skilar 370 hestöflum og togið er 510 Nm. 31.10.2017 15:21
Lúxusbíll Pútíns á lokametrunum Er með 850 hestafla V12 vél sem þróuð er af Porsche. 31.10.2017 14:54
Air Berlin búið að greiða skuldina við Isavia Þýska flugfélagði Air Berlin hefur greitt skuld sína við Isavia og er því Airbus 320 farþegaþota flugfélagsins ekki lengur kyrrsett á Keflavíkurflugvelli. 31.10.2017 14:36
Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. 31.10.2017 13:55
Óttarr Proppé segir af sér sem formaður Bjartrar framtíðar Óttarr Proppé hefur sagt af sér sem formaður Bjartrar framtíðar. 31.10.2017 13:37
Telur meðhöfunda Macchiarini einnig bera ábyrgð Opinber siðanefnd í Svíþjóð hvetur fagtímarit til að draga sex greinar Paolo Macchiarini til baka. 31.10.2017 13:18
Ásmundarnir, forsætisráðherra og reynslumesti þingmaðurinn oftast strikaðir út Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, á atkvæðaseðlum í Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum á laugardag, eða alls 483 sinnum. 31.10.2017 13:15
Sendi Trump-liðum skýr skilaboð "Skilaboðin eru ekki bara um Manafort. Þau eru til næstu fimm manna sem þeir munu tala við. Skilaboðin eru: Við erum á leiðinni, við erum ekki að grínast, okkur er alvara.“ 31.10.2017 13:15
Trump sagður rjúkandi reiður eftir ákærurnar Bandamenn Bandaríkjaforseta hvísla um að ákærur á hendur fyrrverandi starfsmönnum framboðs hans auki líkurnar á að hann grípi inn í rannsókn Roberts Mueller. 31.10.2017 11:53
Lækjargatan laus við umferðarljós í þrjá daga Tryggvagötu verður breytt tímabundið í einstefnu frá Lækjargötu og dregur það úr álagi á gatnamótum Lækjargötu og Hverfisgötu. 31.10.2017 11:37
Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt 25 ára gamlan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í júní 2015. 31.10.2017 11:29
Óttast að tilraunasprengjufjall Norður-Kóreumanna falli saman Kínversk og suður-kóresk yfirvöld óttast að geislavirk efni kunni að leka út úr Mantap-fjalli og leiti út í umhverfið. 31.10.2017 11:25
Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31.10.2017 10:46
John Snorri um ferðina á K2: „Alveg sama hvað var að gerast í fjallinu þá var hugurinn alltaf rólegur“ John Snorri Sigurjónsson sem komst á topp fjallsins K2 á árinu segir að honum hafi fundist hann skilja fjallið mjög vel þegar hann var á leiðinni upp en K2 er eitt erfiðasta fjall í heimi að eiga við. 31.10.2017 10:34
Ítalskur mafíósi fór fram á að dóttir sín yrði myrt Mafíósinn Pino Scaduto kenndi dóttur sinni og sambandi hennar og háttsetts lögreglumanns um að hann hafi verið handtekinn, dæmdur og þurft að afplána dóm í fangelsi. 31.10.2017 10:34
Milljónir tísta frá rússneskum reikningum fyrir kosningar Twitter og Facebook hafa nú bæði viðurkennt að umsvif Rússa á miðlunum í aðdraganda bandarísku forsetakosninganna hafi verið mun meiri en áður hefur komið fram. 31.10.2017 10:28
Nissan Navara jeppi á næsta ári? Nissan skortir jeppa í þessum stærðarflokki eftir að Pathfinder hvarf. 31.10.2017 10:19
Allir bílar Jaguar Land Rover verða rafvæddir frá og með 2020 Jaguar setur nýjan lúxusbíl á markað á næsta ári, I-Pace, sem verður fyrsti hreini rafmagnsbíll fyrirtækisins. 31.10.2017 09:53
Sækir um hæli á Íslandi eftir sautján ár í Noregi Lífeindafræðingurinn Mahad Mahamud hefur sótt um hæli á Íslandi eftir að hafa verið sviptur norskum ríkisborgararétti á síðasta ári. 31.10.2017 08:36
Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. 31.10.2017 08:13
Fjórhjólamaðurinn fluttur á sjúkrahús Björgunarsveitarmenn af Norðausturlandi komu slösuðum manni til hjálpar við mjög erfiðar aðstæður, eftir að hann valt af fjórhjóli sínu skammt vestan við Þórshöfn á Langanesi. 31.10.2017 07:29
Fundu afskorna líkamshluta í frystikistum Talið er að japanskur maður hafi myrt hið minnsta átta konur og einn karlmann og sundurlimað lík þeirra. 31.10.2017 06:54
Rússaáróðurinn barst til helmings kjósenda Facebook telur að allt upp í 126 milljónir Bandaríkjamanna hafi séð áróður frá útsendurum Rússa á samfélagsmiðlinum á síðustu tveimur árum. 31.10.2017 06:29
Sigurður Ingi með trompin á hendi Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar. 31.10.2017 06:00
Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31.10.2017 06:00
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent