Fleiri fréttir Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28.10.2017 12:29 Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. 28.10.2017 12:18 Vonast til að bæta við sig fylgi Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir daginn leggjast vel í sig. 28.10.2017 12:14 Bein útsending: Pólitískur órói í Katalóníu og kosningar á Íslandi í Víglínunni Pólitískur órói í Katalóníu og þingkosningar á Íslandi verða til umræðu í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni að loknum sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í hádeginu. 28.10.2017 12:00 Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. 28.10.2017 11:46 Bjartsýn og brosmild í dag Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því. 28.10.2017 11:36 Katrín: Skemmtilegast að hitta fólk augliti til auglitis Formaður Vinstri grænna kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. 28.10.2017 11:30 Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 Landsmenn ganga til kosninga í dag og því verður Stöð 2 með aukafréttatíma sem hefst núna klukkan 12. 28.10.2017 11:15 Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28.10.2017 11:00 Vonast til hagfelldra úrslita Sigurður Ingi mun verja mest öllum deginum í að keya um hið stóra Suðurkjördæmi 28.10.2017 10:53 Helgi Hrafn mátulega bjartsýnn Helgi Hrafn Gunnarsson segir Pírata þurfa að hafa talsvert fyrir því að koma kjósendum sínum á kjörstað. 28.10.2017 10:40 Krossar fingur og fær sér súpu Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir framtíðina í höndum kjósenda og að kosningarnar leggist vel í hann. 28.10.2017 10:30 Jóhannes Kr. líkir Sigmundi Davíð við Donald Trump í viðtali við New York Times Í grein New York Times um íslensku kosningarnar kemur fram að Sigmundur Davíð hafi ítrekað hafnað beiðni blaðsins um viðtal. 28.10.2017 09:36 Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28.10.2017 09:15 „Verum Bandaríkin, ekki Ísland“ Talsmaður samtaka sem berjast fyrir réttindum fólks með Downs-heilkenni flutti tilfinningaþrungna ræðu fyrir bandarískri þingnefnd á dögunum 28.10.2017 08:14 Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28.10.2017 07:56 Banna sendingar textaskilaboða úti á miðri götu Gangandi vegfarendur í Honolulu á Hawaii eiga nú á hættu að fá sekt séu þeir með athyglina við símann þegar þeir ganga yfir götu. 28.10.2017 07:37 Dauðadrukkinn unglingur laug að lögreglu Lögreglan hafði afskipti af ofurölvi stúlku við veitingastað á Stórhöfða 28.10.2017 07:19 Í beinni: Kosningahelgin 2017 Vísir greinir frá öllu því markverðasta sem gerist, um leið og það gerist, alla kosningahelgina. 28.10.2017 06:18 Svarar ekki gagnrýni forstöðumanns Zúista Daginn sem Fréttablaðið sagði frá viðurkenningu á Ágústi Arnari Ágústssyni sem forstöðumanni Zuism skráðu 168 manns sig úr félaginu. 28.10.2017 06:00 Umfangsmikil kosningavakt Kosningavaktin á Vísi hefst eldsnemma á kjördag en blaðamenn Vísis munu standa vaktina næstu tvo sólarhringa. 28.10.2017 06:00 Vinstri stjórn í kortunum Samtal um myndun ríkisstjórnar frá vinstri til miðju er komið á fullt milli nokkurra flokka. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Einn viðmælandi blaðsins gengur svo langt að fullyrða að vinstri stjórn verði svo gott sem innsigluð strax á kosninganótt. 28.10.2017 06:00 Formaðurinn getur ekki kosið flokkinn Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar, er búsett í Reykjavík en flokkur hennar býður einungis fram í Suðurkjördæmi þar sem hún er á framboðslista. 28.10.2017 06:00 Trúnaður yfir annarri sáttargreiðslu RÚV Sú ákvörðun Ríkisútvarpsins að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni 2,5 milljónir í miskabætur til að ljúka meiðyrðamáli utan dómstóla í síðasta mánuði er ekki einsdæmi í seinni tíð. 28.10.2017 06:00 Heimilislausir þjófar herja á Laugarneshverfi Utangarðspar er í sigti lögreglunnar vegna raðar innbrota og þjófnaðarmála í Laugarneshverfi undanfarna viku. 28.10.2017 06:00 Nýbirt skjöl um JFK valda vonbrigðum Stór hluti þeirra skjala er varða morðið á John F. Kennedy voru birt í fyrrinótt. Nokkrum hluta skjalanna var haldið eftir á grundvelli þjóðarhagsmuna og þjóðaröryggis. 28.10.2017 06:00 Ferðum Herjólfs verði fjölgað Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stefna á að undirrita samning þann 1. desember næstkomandi um að bærinn taki við rekstri Herjólfs. 28.10.2017 06:00 Eitt fordæmi fyrir fjögurra flokka stjórn Fjórum sinnum í sögunni hafa minnihlutastjórnir verið myndaðar. Þær hafa aldrei setið heilt kjörtímabil. 28.10.2017 06:00 Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. 28.10.2017 00:57 Veður á ekki hafa áhrif á kjördag Spáð er björtu og fallegu veðri á sunnan- og vestanverðu landinu á kjördag en svalt gæti orðið á Norðausturlandi með stöku éljum. 28.10.2017 00:39 Kosningar 2017: Tölur úr Reykjavík suður Hér verða birtar tölur úr Reykjavík suður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. 28.10.2017 00:15 Kosningar 2017: Tölur úr Reykjavík norður Hér verða birtar tölur úr Reykjavík norður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. 28.10.2017 00:15 Kosningar 2017: Tölur úr Suðvesturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Suðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. 28.10.2017 00:15 Kosningar 2017: Tölur úr Suðurkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Suðurkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. 28.10.2017 00:15 Kosningar 2017: Tölur úr Norðausturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Norðausturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. 28.10.2017 00:15 Kosningar 2017: Tölur úr Norðvesturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Norðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. 28.10.2017 00:15 Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27.10.2017 23:45 Vefsíða tengd repúblikönum greiddi fyrst fyrir rannsókn sem varð að Rússaskýrslu um Trump Bæði repúblikanar og demókratar greiddu fyrir vinnuna sem leiddi á endanum til safaríkrar skýrslu bresks fyrrverandi leyniþjónustumanns um Donald Trump. 27.10.2017 23:38 Margir óku framhjá rjúpnaskyttunni í kvöld án þess að bjóða aðstoð Rjúpnaskyttan sem leitað var að á Vesturlandi í kvöld gekk lengi meðfram þjóðvegi 1 áður en björgunarsveitarfólk á leið í útkall fann hann í vegarkantinum. 27.10.2017 23:30 Rjúpnaskytturnar eru fundnar Rjúpnaskytturnar sem leitað var í kvöld á Suðurlandi og á Vesturlandi eru fundnar heilar á húfi. 27.10.2017 22:30 Hróp og köll á leiðtogaumræðum: „Þið eruð gargandi vinstriflokkur“ Síðustu leiðtogaumræðurnar fyrir kosningar voru í beinni á RÚV í kvöld. Það hitnaði í kolunum á milli formanns Samfylkingarinnar og fráfarandi ráðherra. 27.10.2017 22:02 Hrósið mikilvægt fyrir börn með ADHD ADHD samtökin stóðu fyrir málþingi í dag undir yfirskriftinni Ferðalag í flughálku en markmiðið var að varpa ljósi á stöðu unglinga með röskunina. Sálfræðingur segir mikilvægt að muna að hrósa þar sem ungmenni með ADHD fái oft lítið annað en gagnrýni. 27.10.2017 22:00 Tilfinningarnar báru Ingu Sæland ofurliði í leiðtogaumræðunum Inga Sæland grét þegar hún ræddi um framtíðarsýn sína í umræðum formanna þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða sig fram á landsvísu. 27.10.2017 21:26 Hugsa sig tvisvar um áður en þeir sópa málum undir teppið Tekist var á um skattamál og atburðina sem leiddu til stjórnarslitanna í síðustu leiðtogaumræðum RÚV fyrir kosningar í kvöld. 27.10.2017 21:03 Kosningabaráttunni lokið og valdið komið til fólksins Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sögðu í kosningaþætti Stöðvar 2 í gærkvöldi að hugmyndafræði skipti enn máli í íslenskum stjórnmálum. 27.10.2017 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28.10.2017 12:29
Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. 28.10.2017 12:18
Vonast til að bæta við sig fylgi Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir daginn leggjast vel í sig. 28.10.2017 12:14
Bein útsending: Pólitískur órói í Katalóníu og kosningar á Íslandi í Víglínunni Pólitískur órói í Katalóníu og þingkosningar á Íslandi verða til umræðu í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni að loknum sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í hádeginu. 28.10.2017 12:00
Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. 28.10.2017 11:46
Bjartsýn og brosmild í dag Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því. 28.10.2017 11:36
Katrín: Skemmtilegast að hitta fólk augliti til auglitis Formaður Vinstri grænna kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. 28.10.2017 11:30
Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 Landsmenn ganga til kosninga í dag og því verður Stöð 2 með aukafréttatíma sem hefst núna klukkan 12. 28.10.2017 11:15
Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28.10.2017 11:00
Vonast til hagfelldra úrslita Sigurður Ingi mun verja mest öllum deginum í að keya um hið stóra Suðurkjördæmi 28.10.2017 10:53
Helgi Hrafn mátulega bjartsýnn Helgi Hrafn Gunnarsson segir Pírata þurfa að hafa talsvert fyrir því að koma kjósendum sínum á kjörstað. 28.10.2017 10:40
Krossar fingur og fær sér súpu Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir framtíðina í höndum kjósenda og að kosningarnar leggist vel í hann. 28.10.2017 10:30
Jóhannes Kr. líkir Sigmundi Davíð við Donald Trump í viðtali við New York Times Í grein New York Times um íslensku kosningarnar kemur fram að Sigmundur Davíð hafi ítrekað hafnað beiðni blaðsins um viðtal. 28.10.2017 09:36
Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28.10.2017 09:15
„Verum Bandaríkin, ekki Ísland“ Talsmaður samtaka sem berjast fyrir réttindum fólks með Downs-heilkenni flutti tilfinningaþrungna ræðu fyrir bandarískri þingnefnd á dögunum 28.10.2017 08:14
Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28.10.2017 07:56
Banna sendingar textaskilaboða úti á miðri götu Gangandi vegfarendur í Honolulu á Hawaii eiga nú á hættu að fá sekt séu þeir með athyglina við símann þegar þeir ganga yfir götu. 28.10.2017 07:37
Dauðadrukkinn unglingur laug að lögreglu Lögreglan hafði afskipti af ofurölvi stúlku við veitingastað á Stórhöfða 28.10.2017 07:19
Í beinni: Kosningahelgin 2017 Vísir greinir frá öllu því markverðasta sem gerist, um leið og það gerist, alla kosningahelgina. 28.10.2017 06:18
Svarar ekki gagnrýni forstöðumanns Zúista Daginn sem Fréttablaðið sagði frá viðurkenningu á Ágústi Arnari Ágústssyni sem forstöðumanni Zuism skráðu 168 manns sig úr félaginu. 28.10.2017 06:00
Umfangsmikil kosningavakt Kosningavaktin á Vísi hefst eldsnemma á kjördag en blaðamenn Vísis munu standa vaktina næstu tvo sólarhringa. 28.10.2017 06:00
Vinstri stjórn í kortunum Samtal um myndun ríkisstjórnar frá vinstri til miðju er komið á fullt milli nokkurra flokka. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Einn viðmælandi blaðsins gengur svo langt að fullyrða að vinstri stjórn verði svo gott sem innsigluð strax á kosninganótt. 28.10.2017 06:00
Formaðurinn getur ekki kosið flokkinn Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar, er búsett í Reykjavík en flokkur hennar býður einungis fram í Suðurkjördæmi þar sem hún er á framboðslista. 28.10.2017 06:00
Trúnaður yfir annarri sáttargreiðslu RÚV Sú ákvörðun Ríkisútvarpsins að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni 2,5 milljónir í miskabætur til að ljúka meiðyrðamáli utan dómstóla í síðasta mánuði er ekki einsdæmi í seinni tíð. 28.10.2017 06:00
Heimilislausir þjófar herja á Laugarneshverfi Utangarðspar er í sigti lögreglunnar vegna raðar innbrota og þjófnaðarmála í Laugarneshverfi undanfarna viku. 28.10.2017 06:00
Nýbirt skjöl um JFK valda vonbrigðum Stór hluti þeirra skjala er varða morðið á John F. Kennedy voru birt í fyrrinótt. Nokkrum hluta skjalanna var haldið eftir á grundvelli þjóðarhagsmuna og þjóðaröryggis. 28.10.2017 06:00
Ferðum Herjólfs verði fjölgað Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stefna á að undirrita samning þann 1. desember næstkomandi um að bærinn taki við rekstri Herjólfs. 28.10.2017 06:00
Eitt fordæmi fyrir fjögurra flokka stjórn Fjórum sinnum í sögunni hafa minnihlutastjórnir verið myndaðar. Þær hafa aldrei setið heilt kjörtímabil. 28.10.2017 06:00
Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. 28.10.2017 00:57
Veður á ekki hafa áhrif á kjördag Spáð er björtu og fallegu veðri á sunnan- og vestanverðu landinu á kjördag en svalt gæti orðið á Norðausturlandi með stöku éljum. 28.10.2017 00:39
Kosningar 2017: Tölur úr Reykjavík suður Hér verða birtar tölur úr Reykjavík suður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. 28.10.2017 00:15
Kosningar 2017: Tölur úr Reykjavík norður Hér verða birtar tölur úr Reykjavík norður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. 28.10.2017 00:15
Kosningar 2017: Tölur úr Suðvesturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Suðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. 28.10.2017 00:15
Kosningar 2017: Tölur úr Suðurkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Suðurkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. 28.10.2017 00:15
Kosningar 2017: Tölur úr Norðausturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Norðausturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. 28.10.2017 00:15
Kosningar 2017: Tölur úr Norðvesturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Norðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. 28.10.2017 00:15
Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27.10.2017 23:45
Vefsíða tengd repúblikönum greiddi fyrst fyrir rannsókn sem varð að Rússaskýrslu um Trump Bæði repúblikanar og demókratar greiddu fyrir vinnuna sem leiddi á endanum til safaríkrar skýrslu bresks fyrrverandi leyniþjónustumanns um Donald Trump. 27.10.2017 23:38
Margir óku framhjá rjúpnaskyttunni í kvöld án þess að bjóða aðstoð Rjúpnaskyttan sem leitað var að á Vesturlandi í kvöld gekk lengi meðfram þjóðvegi 1 áður en björgunarsveitarfólk á leið í útkall fann hann í vegarkantinum. 27.10.2017 23:30
Rjúpnaskytturnar eru fundnar Rjúpnaskytturnar sem leitað var í kvöld á Suðurlandi og á Vesturlandi eru fundnar heilar á húfi. 27.10.2017 22:30
Hróp og köll á leiðtogaumræðum: „Þið eruð gargandi vinstriflokkur“ Síðustu leiðtogaumræðurnar fyrir kosningar voru í beinni á RÚV í kvöld. Það hitnaði í kolunum á milli formanns Samfylkingarinnar og fráfarandi ráðherra. 27.10.2017 22:02
Hrósið mikilvægt fyrir börn með ADHD ADHD samtökin stóðu fyrir málþingi í dag undir yfirskriftinni Ferðalag í flughálku en markmiðið var að varpa ljósi á stöðu unglinga með röskunina. Sálfræðingur segir mikilvægt að muna að hrósa þar sem ungmenni með ADHD fái oft lítið annað en gagnrýni. 27.10.2017 22:00
Tilfinningarnar báru Ingu Sæland ofurliði í leiðtogaumræðunum Inga Sæland grét þegar hún ræddi um framtíðarsýn sína í umræðum formanna þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða sig fram á landsvísu. 27.10.2017 21:26
Hugsa sig tvisvar um áður en þeir sópa málum undir teppið Tekist var á um skattamál og atburðina sem leiddu til stjórnarslitanna í síðustu leiðtogaumræðum RÚV fyrir kosningar í kvöld. 27.10.2017 21:03
Kosningabaráttunni lokið og valdið komið til fólksins Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sögðu í kosningaþætti Stöðvar 2 í gærkvöldi að hugmyndafræði skipti enn máli í íslenskum stjórnmálum. 27.10.2017 20:30