Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum okkar greinum við ítarlega frá pólitískt dramatískum atburðum í Katalóníu og verður einnig farið vandlega yfir stöðuna í íslenskum stjórnmálum.

Kosningaspjall Vísis: Hvað segja frambjóðendur um stóru málin?

Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i.

Sýknaður af nauðgun: Barði kærustuna en mátti telja að hún væri samþykk

Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun þar sem ekki þótti sannað að hann haft samræði við kærustu hans án hennar samþykkis. Mátti hann telja að hún væri samþykk samræðinu þrátt fyrir að hún segist hafi beðið hann um að hætta. Karlmaðurinn var dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að ganga í skrokk á konunni.

Sjá næstu 50 fréttir