Fleiri fréttir Flestir Íslendingar óánægðir með fráfarandi ríkisstjórn Samkvæmt nýrri könnun Maskínu hefur ánægja með frammistöðu ráðherranna almennt lækkað. 27.10.2017 19:00 Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. 27.10.2017 18:46 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar greinum við ítarlega frá pólitískt dramatískum atburðum í Katalóníu og verður einnig farið vandlega yfir stöðuna í íslenskum stjórnmálum. 27.10.2017 18:15 Samgöngustofa breytir verklagi á forskráningum nýrra bíla Frá og með 20. janúar næstkomandi geta bílaumboðin forskráð bíla sjálf sem á að flýta öllu ferlinu. 27.10.2017 18:00 Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. 27.10.2017 18:00 Velti bílnum og var óviðræðuhæf þegar lögregla kom á vettvang Bílvelta varð á Hafravatnsvegi rétt fyrir hádegi í dag og ökumaður var sagður vera að fara fótgangandi af vettvangi. 27.10.2017 17:22 ISIS-liðar sagðir byggja upp lokavarnir sínar Í stað þess að berjast á hefðbundin hátt hafa vígamenn ISIS beitt skyndiárásum og barist eins og skæruliðar. 27.10.2017 16:23 Sjálfstæðisflokkurinn með rúmt forskot á aðra flokka Sjálfstæðisflokkurinn er með átta prósentustiga forskot á Vinstri græna samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist með 25,3 prósent fylgi. 27.10.2017 16:23 Manndráp á Melunum: Úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald Maður sem grunaður er um að hafa ráðið Sanitu Brauna bana á heimili hennar við Hagamel í Reykjavík þann 21. september síðastliðinn var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. nóvember. 27.10.2017 16:06 Erlendir fjölmiðlar: Íslendingar ganga til kosninga eftir röð skandala Fjölmargir erlendir fjölmiðlar fjalla um kosningarnar og beina þeir flestir augum að málinu sem felldi ríkisstjórnina, uppreist æru, sem og fréttaflutningi af fjármálum forsætisráðherra í aðdraganda hrunsins. 27.10.2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27.10.2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27.10.2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27.10.2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27.10.2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27.10.2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27.10.2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27.10.2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27.10.2017 16:00 Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27.10.2017 16:00 Reytingur af rjúpu í ausandi rigningu og hvassviðri Fyrsti dagur í rjúpu í dag. 27.10.2017 15:18 Stilling bregst við breyttum þjónustukröfum Stilling fjölgar skutlum sem fara á klukkutíma fresti allan daginn með varahluti. 27.10.2017 15:09 Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27.10.2017 14:56 Nýr Ford Fiesta frumsýndur Fiesta er mest seldi smábíllinn í Evrópu. 27.10.2017 14:51 Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27.10.2017 14:20 Sagðar nota WhatsApp til að forðast ágenga þingmenn Theresa May hvetur alla sem hafa upplýsingar um meinta áreitni breskra þingmanna að stíga fram. 27.10.2017 14:15 Veitingastaðir þurfa að tilkynna til heilbrigðiseftirlitsins ef þeir ætla að leyfa hunda og ketti Rekstraraðilar í Reykjavík, á borð við veitingastaði og kaffihús, þurfa að tilkynna það til Heilbrigðiseftirlits borgarinnar ef þeir ætla að leyfa hunda og ketti. 27.10.2017 14:04 Allir 1244 frambjóðendurnir til Alþingis Hverjir eru í framboði í kosningunum? 27.10.2017 14:00 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27.10.2017 13:37 Íraksher og Kúrdar semja um vopnahlé Talsmaður Bandaríkjahers greinir frá því að samkomulag hafi náðst. 27.10.2017 13:24 Frystitogarinn Örfirisey í togi til Noregs Bilun varð í skrúfubúnaði togarans í rússneskri lögsögu í Barentshafi í nótt. 27.10.2017 13:03 Kosningaspjall Vísis: Hvað segja frambjóðendur um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. 27.10.2017 12:45 „Kvikusöfnunin undir Bárðarbungu er á fullri ferð“ Páll Einarsson segir Bárðarbungu að undirbúa næsta þátt í sinni framhaldssögu. 27.10.2017 12:30 Framsókn með tæp 10 prósent í nýrri könnun Framsóknarflokkurinn mælist með 9,6 prósent fylgi í nýrri könnun Zenter rannsókna sem gerð var dagana 23. til 27. október. 27.10.2017 12:28 „Þetta er grófasta aðför að lýðræðislegu framboði um árabil“ Dögun og Alþýðufylkingin fordæma fjölmiðla og einkum RÚV 27.10.2017 12:00 Grunaðir um að hafa ráðist á tælenskan ferðamann við Kjörgarð Tveir menn á þrítugsaldri eru grunaðir um að hafa ráðist á tælenskan ferðamann við Kjörgarð á Laugavegi um klukkan sjö í gærkvöldi. 27.10.2017 11:58 Bílar eyða að meðaltali 23% meira en uppgefið er Einn bílanna sem kannaður var eyddi 59% meira og annar mengaði sjöfalt í ástralskri könnun. 27.10.2017 11:56 Sýknaður af nauðgun: Barði kærustuna en mátti telja að hún væri samþykk Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun þar sem ekki þótti sannað að hann haft samræði við kærustu hans án hennar samþykkis. Mátti hann telja að hún væri samþykk samræðinu þrátt fyrir að hún segist hafi beðið hann um að hætta. Karlmaðurinn var dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að ganga í skrokk á konunni. 27.10.2017 11:28 Utankjörfundaratkvæðin umtalsvert fleiri en á sama tíma í fyrra Heildarfjöldi þeirra sem mætt hafa á staðinn og kosið utan kjörfundar á landinu er 29.150 núna skömmu fyrir klukkan 11. 27.10.2017 11:07 Gerð skýrslu Hannesar lýkur „innan tíðar“ Gerð skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, prófessors við Háskóla Íslands, um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins mun ljúja "innan tíðar“. 27.10.2017 10:40 Toyota sér brátt endalok dísilfólksbíla í Evrópu Nýir fólksbílar frá Toyota verða ekki kynntir með dísilvélar. 27.10.2017 10:38 Hvetur þingmenn til að samþykkja beina stjórn yfir Katalóníu Forsætisráðherra Spánar segist vilja koma Carles Puigdemont, forseta héraðsstjórnar Katalóníu, varaforsetanum og öllum ráðherrum héraðsstjórnarinnar frá völdum. 27.10.2017 10:27 Mitsubishi býður til 100 ára afmælisveislu Mitsubishi Motors var stofnað í Japan árið 1917 og það ár kom Mitsubishi Model A á markað. 27.10.2017 09:33 Allt sem þú þarft að vita fyrir kosningarnar á morgun Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 28. október. 27.10.2017 09:00 Nafnlaust símtal og rússneskur leyniþjónustumaður Donald Trump Bandaríkjaforseti aflétti í gær leynd á tæplega þrjúþúsund skjölum sem varða morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta árið 1963. 27.10.2017 08:38 Rændu manni og neyddu til að spila rússneska rúllettu Maður, sem var rænt í Uppsölum í Svíþjóð í gærkvöldi, er aftur kominn í leitirnar. 27.10.2017 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Flestir Íslendingar óánægðir með fráfarandi ríkisstjórn Samkvæmt nýrri könnun Maskínu hefur ánægja með frammistöðu ráðherranna almennt lækkað. 27.10.2017 19:00
Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. 27.10.2017 18:46
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar greinum við ítarlega frá pólitískt dramatískum atburðum í Katalóníu og verður einnig farið vandlega yfir stöðuna í íslenskum stjórnmálum. 27.10.2017 18:15
Samgöngustofa breytir verklagi á forskráningum nýrra bíla Frá og með 20. janúar næstkomandi geta bílaumboðin forskráð bíla sjálf sem á að flýta öllu ferlinu. 27.10.2017 18:00
Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. 27.10.2017 18:00
Velti bílnum og var óviðræðuhæf þegar lögregla kom á vettvang Bílvelta varð á Hafravatnsvegi rétt fyrir hádegi í dag og ökumaður var sagður vera að fara fótgangandi af vettvangi. 27.10.2017 17:22
ISIS-liðar sagðir byggja upp lokavarnir sínar Í stað þess að berjast á hefðbundin hátt hafa vígamenn ISIS beitt skyndiárásum og barist eins og skæruliðar. 27.10.2017 16:23
Sjálfstæðisflokkurinn með rúmt forskot á aðra flokka Sjálfstæðisflokkurinn er með átta prósentustiga forskot á Vinstri græna samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist með 25,3 prósent fylgi. 27.10.2017 16:23
Manndráp á Melunum: Úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald Maður sem grunaður er um að hafa ráðið Sanitu Brauna bana á heimili hennar við Hagamel í Reykjavík þann 21. september síðastliðinn var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. nóvember. 27.10.2017 16:06
Erlendir fjölmiðlar: Íslendingar ganga til kosninga eftir röð skandala Fjölmargir erlendir fjölmiðlar fjalla um kosningarnar og beina þeir flestir augum að málinu sem felldi ríkisstjórnina, uppreist æru, sem og fréttaflutningi af fjármálum forsætisráðherra í aðdraganda hrunsins. 27.10.2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27.10.2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27.10.2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27.10.2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27.10.2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27.10.2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27.10.2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27.10.2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27.10.2017 16:00
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27.10.2017 16:00
Stilling bregst við breyttum þjónustukröfum Stilling fjölgar skutlum sem fara á klukkutíma fresti allan daginn með varahluti. 27.10.2017 15:09
Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27.10.2017 14:56
Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27.10.2017 14:20
Sagðar nota WhatsApp til að forðast ágenga þingmenn Theresa May hvetur alla sem hafa upplýsingar um meinta áreitni breskra þingmanna að stíga fram. 27.10.2017 14:15
Veitingastaðir þurfa að tilkynna til heilbrigðiseftirlitsins ef þeir ætla að leyfa hunda og ketti Rekstraraðilar í Reykjavík, á borð við veitingastaði og kaffihús, þurfa að tilkynna það til Heilbrigðiseftirlits borgarinnar ef þeir ætla að leyfa hunda og ketti. 27.10.2017 14:04
Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27.10.2017 13:37
Íraksher og Kúrdar semja um vopnahlé Talsmaður Bandaríkjahers greinir frá því að samkomulag hafi náðst. 27.10.2017 13:24
Frystitogarinn Örfirisey í togi til Noregs Bilun varð í skrúfubúnaði togarans í rússneskri lögsögu í Barentshafi í nótt. 27.10.2017 13:03
Kosningaspjall Vísis: Hvað segja frambjóðendur um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. 27.10.2017 12:45
„Kvikusöfnunin undir Bárðarbungu er á fullri ferð“ Páll Einarsson segir Bárðarbungu að undirbúa næsta þátt í sinni framhaldssögu. 27.10.2017 12:30
Framsókn með tæp 10 prósent í nýrri könnun Framsóknarflokkurinn mælist með 9,6 prósent fylgi í nýrri könnun Zenter rannsókna sem gerð var dagana 23. til 27. október. 27.10.2017 12:28
„Þetta er grófasta aðför að lýðræðislegu framboði um árabil“ Dögun og Alþýðufylkingin fordæma fjölmiðla og einkum RÚV 27.10.2017 12:00
Grunaðir um að hafa ráðist á tælenskan ferðamann við Kjörgarð Tveir menn á þrítugsaldri eru grunaðir um að hafa ráðist á tælenskan ferðamann við Kjörgarð á Laugavegi um klukkan sjö í gærkvöldi. 27.10.2017 11:58
Bílar eyða að meðaltali 23% meira en uppgefið er Einn bílanna sem kannaður var eyddi 59% meira og annar mengaði sjöfalt í ástralskri könnun. 27.10.2017 11:56
Sýknaður af nauðgun: Barði kærustuna en mátti telja að hún væri samþykk Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun þar sem ekki þótti sannað að hann haft samræði við kærustu hans án hennar samþykkis. Mátti hann telja að hún væri samþykk samræðinu þrátt fyrir að hún segist hafi beðið hann um að hætta. Karlmaðurinn var dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að ganga í skrokk á konunni. 27.10.2017 11:28
Utankjörfundaratkvæðin umtalsvert fleiri en á sama tíma í fyrra Heildarfjöldi þeirra sem mætt hafa á staðinn og kosið utan kjörfundar á landinu er 29.150 núna skömmu fyrir klukkan 11. 27.10.2017 11:07
Gerð skýrslu Hannesar lýkur „innan tíðar“ Gerð skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, prófessors við Háskóla Íslands, um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins mun ljúja "innan tíðar“. 27.10.2017 10:40
Toyota sér brátt endalok dísilfólksbíla í Evrópu Nýir fólksbílar frá Toyota verða ekki kynntir með dísilvélar. 27.10.2017 10:38
Hvetur þingmenn til að samþykkja beina stjórn yfir Katalóníu Forsætisráðherra Spánar segist vilja koma Carles Puigdemont, forseta héraðsstjórnar Katalóníu, varaforsetanum og öllum ráðherrum héraðsstjórnarinnar frá völdum. 27.10.2017 10:27
Mitsubishi býður til 100 ára afmælisveislu Mitsubishi Motors var stofnað í Japan árið 1917 og það ár kom Mitsubishi Model A á markað. 27.10.2017 09:33
Allt sem þú þarft að vita fyrir kosningarnar á morgun Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 28. október. 27.10.2017 09:00
Nafnlaust símtal og rússneskur leyniþjónustumaður Donald Trump Bandaríkjaforseti aflétti í gær leynd á tæplega þrjúþúsund skjölum sem varða morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta árið 1963. 27.10.2017 08:38
Rændu manni og neyddu til að spila rússneska rúllettu Maður, sem var rænt í Uppsölum í Svíþjóð í gærkvöldi, er aftur kominn í leitirnar. 27.10.2017 08:30