Fleiri fréttir

Auka fjárframlög til leikskóla um 127 milljónir króna

Lagt er til að auka fjárframlög til leikskóla Reykjavíkur um hundrað tuttugu og sjö milljónir króna til að bregðast við manneklu. Þetta kom fram á fundi sem meirihluti skóla- og frístundaráðs hélt í dag.

Kettlingar vanræktir á sveitabæ

Fjórum kettlingum sem bjuggu við vanrækslu á sveitabæ var í gær komið í hendur samtakanna Villikatta. Sjálfboðaliði hjá samtökunum segir of algengt að bændur sinni ekki köttunum sínum og láti ekki gelda þá.

„Ég verð alltaf umdeildur“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðtogi Miðflokksins segir flokkinn standa fyrir róttækar aðgerðir á ýmsum sviðum samfélagsins og muni hafa aðrar áherslur en Framsóknarflokkurinn hafi haft eftir að hann lét af formennsku.

Halda áfram leitinni að Maddie

Til stóð að hætta leitinni um mánðarmótin en lögreglan hefur nú fengið fjárveitingu til að halda áfram.

Flokkur Sigmundar Davíðs mælist með sjö prósenta fylgi

Nýr stjórnmálaflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, fengi sjö prósent fylgi ef kosið yrði til Alþingis í dag samkvæmt skoðanakönnun MMR.

Ofnæmiskonan ákærð af lögreglu

Konan krafðist þess að tveimur hundum yrði vísað úr flugvél vegna lífshættulegs ofnæmis hennar, sem hún gat ekki sannað að hún væri með.

Segir lögreglustjóra hafa viljað rannsaka yfirmann fíkniefnadeildarinnar

Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri, hafi viljað láta rannsaka Aldísi Hilmarsdóttur, þáverandi yfirmann fíkniefnadeildar, fyrir að hylma yfir með lögreglufulltrúa sem var til rannsóknar vegna spillingar.

Forsvarsmenn Twitter svara spurningum þingmanna

Meðal annars munu þingmennirnir spyrja hvort að Twitter hafi verið notað af Rússum til að dreifa fölskum upplýsingum sem ætlað var að skaða framboð Hillary Clinton.

Lögreglan heimsækir atvinnurekendur

Átak gegn ólöglegri atvinnustarfsemi stendur nú yfir í umdæmum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og lögreglunnar á Suðurnesjum.

Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi

Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð.

Við erum miður okkar að hafa misst brúna

"Við erum alveg miður okkar, aðstandendur þessa verkefnis. En sem fyrr sannast að við megum okkar einskis gagnvart náttúrunni,” sagði Helga Árnadóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður á Höfn.

Alvarlegt ástand fyrir austan

Alls komu um fimmtíu manns í fjöldarhjálparstöðvar í gærkvöldi sem opnaðar voru vegna veðursins, annars vegar í Hofgarði og hins í Mánagarði.

Sjá næstu 50 fréttir