Fleiri fréttir Enn óskipað í 15 skólanefndir Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, á eftir að skipa í skólanefndir fimmtán skóla af 27. En frá því að nýr ráðherra tók við í byrjun árs hefur verið skipað í tólf nefndir. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu er ástæða þess að ekki hefur verið skipað í fleiri nefndir sú að tilnefningaferlið hefur dregist á langinn enda sé um umfangsmikið verk að ræða. 28.9.2017 06:00 Eitt staðfest tilvik um smygl á fólki Eitt staðfest tilvik hefur komið upp um smygl á fólki hér á landi í tengslum við umsókn um alþjóðlega vernd. Þar var fjórtán ára barn á ferð með sér ótengdum einstaklingi. 28.9.2017 06:00 Urða frekar úrgang en að nýta hann í moltu Óskað er eftir undanþágu frá starfsleyfi fyrir urðunarstað við Blönduós. Aukinn sláturúrgangur orsakar að urða þarf meira en leyfilegt er á staðnum þetta árið. Framkvæmdastjóri Moltu í Eyjafirði segir ódýrara að urða en búa til moltu. 28.9.2017 06:00 Ólíkar skoðanir á breytingum hjá Twitter Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að prófa að auka hámarksslagafjölda tísta úr 140 í 280. Einungis nokkrir útvaldir geta nú tíst 280 slögum og hafa breytingarnar lagst misvel í fólk. 28.9.2017 06:00 63 milljarðar í móttöku flóttamanna Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í gær tveggja ára áætlun sína í flóttamannamálum sem miðar að því að sambandið taki á móti að minnsta kosti 50.000 flóttamönnum. 28.9.2017 06:00 Rafbílavæðing í furstadæmi Yfirvöld í Dúbaí, sem er eitt Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar sem er gnótt olíu, hyggjast nú hvetja landsmenn til að kaupa rafbíla. Stefnt er að því að tvö prósent bílaflotans verði rafknúin árið 2020 og tíu prósent árið 2030. 28.9.2017 06:00 RÚV taldi ódýrara að greiða Guðmundi Spartakus 2,5 milljónir króna Forsvarsmenn Ríkisútvarpsins mátu það svo að staða þeirra fyrir dómi væri veik og hagstæðara væri að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni 2,5 milljónir króna til að losna við meiðyrðamál hans. RÚV hefur ekki áður greitt fyrir að komast hjá málshöfðun. 28.9.2017 06:00 Niðurstöður kosninga um sjálfstæði verði gerðar ógildar Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, fór í gær fram á að yfirvöld í Íraska Kúrdistan ógiltu niðurstöður nýafstaðinna kosninga um sjálfstæði svæðisins. Kosið var á mánudag og greiddu 92 prósent kjósenda með því að lýsa yfir sjálfstæði en kjörsókn var rúm sjötíu prósent. 28.9.2017 06:00 Konur fagna afléttingu akstursbanns Gleði ríkti á meðal sádiarabískra kvenna í gær eftir að konungur leyfði þeim að keyra. Sádi-Arabía er síðasta ríkið til að heimila konum að aka bifreið. Baráttan fyrir akstursréttindum hefur verið löng. 28.9.2017 06:00 Hugh Hefner látinn Stofnandi Playboy var 91 árs að aldri. 28.9.2017 05:32 Um 50 manns hafa komið í fjöldahjálparstöðvar á Suðausturlandi í dag Fyrr í dag voru opnaðar tvær fjöldahjálparstöðvar á Suðausturlandi. Um 50 manns hafa leitað þangað en nú hefur öllum verið komið fyrir á öðrum gistiheimilum. 27.9.2017 23:30 Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27.9.2017 23:04 Willum sækist einn eftir oddvitasæti í Suðvesturkjördæmi Framsóknarflokkurinn í Suðvesturkjördæmi mun viðhafa uppstillingu við val á framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. 27.9.2017 22:46 Kona rekin frá borði vegna hundaofnæmis Tveir hundar voru um borð í vélinni og sagðist konan vera með lífshættulegt dýraofnæmi. 27.9.2017 22:05 Framboðslistar í Reykjavíkurkjördæmum kynntir á laugardag Tillaga kjörnefndar verður lögð fyrir fulltrúaráðsfund sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á laugardaginn. 27.9.2017 22:00 Palestína nú aðili að Interpol Interpol hefur samþykkt Palestínu sem nýtt aðildarríki stofnunarinnar, þrátt fyrir hörð mótmæli frá Ísrael. 27.9.2017 21:24 Nýtt íbúðahverfi í smíðum á Húsavík Fasteignaverð hefur hækkað um fjörutíu prósent á Húsavík. Nýtt íbúðahverfi sprettur upp og er byggingartími einstakra húsa aðeins um fjórir mánuðir. 27.9.2017 21:20 Framboðslistar flokkanna væntanlega tilbúnir í lok næstu viku Stjórnmálaflokkarnir eru að ganga frá framboðslistum sínum þessa dagana og er útlit fyrir að þeir verði flestir tilbúnir í lok næstu viku. 27.9.2017 21:00 Ísland eins og skilnaðarbarn í Brexit deilunni Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra, segir einkar mikilvægt að Ísland haldi sambandi sínu við Breta á meðan ríkið ákveður hvernig milliríkjaviðskiptum verði hagað eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu. 27.9.2017 20:24 Tjaldbúinn fær hjólhýsi að láni Kjartan Theódórsson, sem búið hefur í tjaldi undanfarna mánuði, hefur fengið hjólhýsi að láni hjá fyrirtækinu Víkurverk. Starfsmaður Víkurverks segir að þeir hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða. 27.9.2017 20:00 Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27.9.2017 20:00 Efnir til hópmálsóknar fyrir flóttamenn Fjögurra manna fjölskyldu, sem hefur verið hér á landi í tólf mánuði og fellur ekki undir breytingar sem gerðar voru á útlendingalögum, var tilkynnt í dag að hún yrði send úr landi eftir tvær vikur. Aðstandendur undirbúa hópmálsókn gegn dómsmálaráðuneytinu og telja brotið gegn Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 27.9.2017 19:45 Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27.9.2017 19:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast á slaginu 18:30. 27.9.2017 18:15 Aðstaða fyrir ferðalanga í neyð opnuð á suðausturlandi Úrhellisrigning hefur valdið því að vegir hafa skemmst víða. Lögreglan hefur opnað aðstöðu sitt hvorum megin við lokunina fyrir ferðamenn á austur- og vesturleið sem ekki hafa í önnur hús að vernda. 27.9.2017 18:00 Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27.9.2017 16:30 3.000 hestafla Nissan GT-R slær kvartmíluheimsmetið Náði tímanum 6,88 sekúndur og endahraði hans var 359 km/klst. 27.9.2017 15:47 Bóndinn í Hamarsseli: Ágætt að láta loka sig inni annað slagið Gautur Sverrisson, bóndi í Hamarsseli í Djúpavogshreppi kemst ekki langt á meðan hellirignir og ár flæða á Austurlandi. 27.9.2017 15:39 Ætla að byggja geimstöð á braut um tunglið Bandaríkin og Rússland ætla að vinna að stöðinni í sameiningu. 27.9.2017 15:30 Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27.9.2017 14:45 Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27.9.2017 14:30 Útlendingastofnun segir að lagabreytingar geti aukið hættuna á smygli á börnum Það er mat Útlendingastofnunar að allar breytingar á útlendingalögum sem benda til þess að börn eða fjölskyldur með börn geti fengið betri málsmeðferð eða niðurstöðu varðandi umsókn um alþjóðlega vend geti aukið hættuna á mansali eða smygli á börnum. 27.9.2017 14:15 Góð bílasala í Evrópu í ár Aukningin nemur 4,4% fyrstu 8 mánuðina, en 5,5% í ágúst. 27.9.2017 14:08 Abadi heitir því að ná tökum á Kúrdistan Írakska þingið hefur beðið forsætisráðherrann að senda hermenn til Kirkuk, sem er undir stjórn Kúrda. 27.9.2017 14:00 Formaður framsóknarkvenna hættir í flokknum: Segir hannaða atburðarás hafa markað djúp spor "Sú atburðarás var aðeins forsmekkurinn af þeim vinnubrögðum sem svo endurspeglaðist í dæmalausri ákvörðun landsstjórnar flokksins á fundi 19. september sl.“ 27.9.2017 13:51 Framboðslistar liggja flestir fyrir í lok næstu viku Síðasta þingfundi Alþingis fyrir kosningar lauk um klukkan eitt í nótt. Þingflokksformaður Vinstri grænna kvaddi þingið fyrir hönd alþingismanna sagði fráfarandi þing lengi verða í minnum haft og hældi forseta fyrir lagni, úthald og sveigjanleika. 27.9.2017 13:00 Stefnt að opnun mathallar á Grandanum Íslenski sjávarklasinn hefur auglýst eftir áhugasömum rekstraraðilum til þess að hefja rekstur í mathöll sem ráðgert er að opni á neðri hæð Húss sjávarklasans að Grandagarði 16. Framkvæmdir eru hafnar og stefnt er að opnun næsta sumar. 27.9.2017 12:30 Vikið tvisvar úr dómarasæti en stefnir nú hraðbyr á þing Repúblikanar urðu fyrir enn einu högginu þegar Roy Moore hlaut tilnefningu flokksins til kosninga um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings. 27.9.2017 12:15 Willum Þór vill leiða framsóknarmenn í SV-kjördæmi Fyrrverandi þingmaður flokksins greindi samherjum sínum frá ákvörðun sinni í morgun. 27.9.2017 11:46 Hefur ekki áhyggjur af því að mansal aukist með breytingum á útlendingalögum Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur hjá Rauða krossinum, segir erfitt að segja til um það hversu mörg börn muni fá alþjóðlega vernd hér í kjölfar þess að Alþingi samþykkti breytingar á lögum um útlendinga í nótt. 27.9.2017 11:45 Fyrrverandi forsætisráðherra Taílands dæmd í fimm ára fangelsi Yingluck Shinawatra var dæmd fyrir vanrækslu og fyrir að hafa ekki sinnt skyldum sínum sínum í embætti en hneykslið varðar niðurgreiðslur til hrísgrjónabænda í landinu. 27.9.2017 11:11 Utanríkisráðherra farinn á samkomu harðlínu Brexit-sinna Breska utanríkisráðuneytið hýsir fögnuð vegna stofnunar nýrrar hugveitu sem boðar harða útgöngu Breta úr ESB í kvöld. Guðlaugur Þór Þórðarson er á meðal ræðumanna þar. 27.9.2017 10:37 Gífurlegar sprengingar í vopnageymslu í Úkraínu Þetta er í fjórða sinn á tveimur árum sem slíkt gerist og er atvikið rannsakað sem skemmdarverk. 27.9.2017 10:15 Langbakurinn Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid er sneggri en þessir bílar Er 3,2 sekúndur í 100 og með 309 kílómetra hámarkshraða. 27.9.2017 10:14 Porsche 911 GT2 RS á nú metið á Nürburgring Meðalhraði Porsche 911 GT2 RS bílsins í metslættinum var 184,11 km/klst. 27.9.2017 09:52 Sjá næstu 50 fréttir
Enn óskipað í 15 skólanefndir Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, á eftir að skipa í skólanefndir fimmtán skóla af 27. En frá því að nýr ráðherra tók við í byrjun árs hefur verið skipað í tólf nefndir. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu er ástæða þess að ekki hefur verið skipað í fleiri nefndir sú að tilnefningaferlið hefur dregist á langinn enda sé um umfangsmikið verk að ræða. 28.9.2017 06:00
Eitt staðfest tilvik um smygl á fólki Eitt staðfest tilvik hefur komið upp um smygl á fólki hér á landi í tengslum við umsókn um alþjóðlega vernd. Þar var fjórtán ára barn á ferð með sér ótengdum einstaklingi. 28.9.2017 06:00
Urða frekar úrgang en að nýta hann í moltu Óskað er eftir undanþágu frá starfsleyfi fyrir urðunarstað við Blönduós. Aukinn sláturúrgangur orsakar að urða þarf meira en leyfilegt er á staðnum þetta árið. Framkvæmdastjóri Moltu í Eyjafirði segir ódýrara að urða en búa til moltu. 28.9.2017 06:00
Ólíkar skoðanir á breytingum hjá Twitter Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að prófa að auka hámarksslagafjölda tísta úr 140 í 280. Einungis nokkrir útvaldir geta nú tíst 280 slögum og hafa breytingarnar lagst misvel í fólk. 28.9.2017 06:00
63 milljarðar í móttöku flóttamanna Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í gær tveggja ára áætlun sína í flóttamannamálum sem miðar að því að sambandið taki á móti að minnsta kosti 50.000 flóttamönnum. 28.9.2017 06:00
Rafbílavæðing í furstadæmi Yfirvöld í Dúbaí, sem er eitt Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar sem er gnótt olíu, hyggjast nú hvetja landsmenn til að kaupa rafbíla. Stefnt er að því að tvö prósent bílaflotans verði rafknúin árið 2020 og tíu prósent árið 2030. 28.9.2017 06:00
RÚV taldi ódýrara að greiða Guðmundi Spartakus 2,5 milljónir króna Forsvarsmenn Ríkisútvarpsins mátu það svo að staða þeirra fyrir dómi væri veik og hagstæðara væri að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni 2,5 milljónir króna til að losna við meiðyrðamál hans. RÚV hefur ekki áður greitt fyrir að komast hjá málshöfðun. 28.9.2017 06:00
Niðurstöður kosninga um sjálfstæði verði gerðar ógildar Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, fór í gær fram á að yfirvöld í Íraska Kúrdistan ógiltu niðurstöður nýafstaðinna kosninga um sjálfstæði svæðisins. Kosið var á mánudag og greiddu 92 prósent kjósenda með því að lýsa yfir sjálfstæði en kjörsókn var rúm sjötíu prósent. 28.9.2017 06:00
Konur fagna afléttingu akstursbanns Gleði ríkti á meðal sádiarabískra kvenna í gær eftir að konungur leyfði þeim að keyra. Sádi-Arabía er síðasta ríkið til að heimila konum að aka bifreið. Baráttan fyrir akstursréttindum hefur verið löng. 28.9.2017 06:00
Um 50 manns hafa komið í fjöldahjálparstöðvar á Suðausturlandi í dag Fyrr í dag voru opnaðar tvær fjöldahjálparstöðvar á Suðausturlandi. Um 50 manns hafa leitað þangað en nú hefur öllum verið komið fyrir á öðrum gistiheimilum. 27.9.2017 23:30
Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27.9.2017 23:04
Willum sækist einn eftir oddvitasæti í Suðvesturkjördæmi Framsóknarflokkurinn í Suðvesturkjördæmi mun viðhafa uppstillingu við val á framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. 27.9.2017 22:46
Kona rekin frá borði vegna hundaofnæmis Tveir hundar voru um borð í vélinni og sagðist konan vera með lífshættulegt dýraofnæmi. 27.9.2017 22:05
Framboðslistar í Reykjavíkurkjördæmum kynntir á laugardag Tillaga kjörnefndar verður lögð fyrir fulltrúaráðsfund sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á laugardaginn. 27.9.2017 22:00
Palestína nú aðili að Interpol Interpol hefur samþykkt Palestínu sem nýtt aðildarríki stofnunarinnar, þrátt fyrir hörð mótmæli frá Ísrael. 27.9.2017 21:24
Nýtt íbúðahverfi í smíðum á Húsavík Fasteignaverð hefur hækkað um fjörutíu prósent á Húsavík. Nýtt íbúðahverfi sprettur upp og er byggingartími einstakra húsa aðeins um fjórir mánuðir. 27.9.2017 21:20
Framboðslistar flokkanna væntanlega tilbúnir í lok næstu viku Stjórnmálaflokkarnir eru að ganga frá framboðslistum sínum þessa dagana og er útlit fyrir að þeir verði flestir tilbúnir í lok næstu viku. 27.9.2017 21:00
Ísland eins og skilnaðarbarn í Brexit deilunni Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra, segir einkar mikilvægt að Ísland haldi sambandi sínu við Breta á meðan ríkið ákveður hvernig milliríkjaviðskiptum verði hagað eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu. 27.9.2017 20:24
Tjaldbúinn fær hjólhýsi að láni Kjartan Theódórsson, sem búið hefur í tjaldi undanfarna mánuði, hefur fengið hjólhýsi að láni hjá fyrirtækinu Víkurverk. Starfsmaður Víkurverks segir að þeir hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða. 27.9.2017 20:00
Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27.9.2017 20:00
Efnir til hópmálsóknar fyrir flóttamenn Fjögurra manna fjölskyldu, sem hefur verið hér á landi í tólf mánuði og fellur ekki undir breytingar sem gerðar voru á útlendingalögum, var tilkynnt í dag að hún yrði send úr landi eftir tvær vikur. Aðstandendur undirbúa hópmálsókn gegn dómsmálaráðuneytinu og telja brotið gegn Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 27.9.2017 19:45
Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27.9.2017 19:30
Aðstaða fyrir ferðalanga í neyð opnuð á suðausturlandi Úrhellisrigning hefur valdið því að vegir hafa skemmst víða. Lögreglan hefur opnað aðstöðu sitt hvorum megin við lokunina fyrir ferðamenn á austur- og vesturleið sem ekki hafa í önnur hús að vernda. 27.9.2017 18:00
Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27.9.2017 16:30
3.000 hestafla Nissan GT-R slær kvartmíluheimsmetið Náði tímanum 6,88 sekúndur og endahraði hans var 359 km/klst. 27.9.2017 15:47
Bóndinn í Hamarsseli: Ágætt að láta loka sig inni annað slagið Gautur Sverrisson, bóndi í Hamarsseli í Djúpavogshreppi kemst ekki langt á meðan hellirignir og ár flæða á Austurlandi. 27.9.2017 15:39
Ætla að byggja geimstöð á braut um tunglið Bandaríkin og Rússland ætla að vinna að stöðinni í sameiningu. 27.9.2017 15:30
Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27.9.2017 14:45
Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27.9.2017 14:30
Útlendingastofnun segir að lagabreytingar geti aukið hættuna á smygli á börnum Það er mat Útlendingastofnunar að allar breytingar á útlendingalögum sem benda til þess að börn eða fjölskyldur með börn geti fengið betri málsmeðferð eða niðurstöðu varðandi umsókn um alþjóðlega vend geti aukið hættuna á mansali eða smygli á börnum. 27.9.2017 14:15
Abadi heitir því að ná tökum á Kúrdistan Írakska þingið hefur beðið forsætisráðherrann að senda hermenn til Kirkuk, sem er undir stjórn Kúrda. 27.9.2017 14:00
Formaður framsóknarkvenna hættir í flokknum: Segir hannaða atburðarás hafa markað djúp spor "Sú atburðarás var aðeins forsmekkurinn af þeim vinnubrögðum sem svo endurspeglaðist í dæmalausri ákvörðun landsstjórnar flokksins á fundi 19. september sl.“ 27.9.2017 13:51
Framboðslistar liggja flestir fyrir í lok næstu viku Síðasta þingfundi Alþingis fyrir kosningar lauk um klukkan eitt í nótt. Þingflokksformaður Vinstri grænna kvaddi þingið fyrir hönd alþingismanna sagði fráfarandi þing lengi verða í minnum haft og hældi forseta fyrir lagni, úthald og sveigjanleika. 27.9.2017 13:00
Stefnt að opnun mathallar á Grandanum Íslenski sjávarklasinn hefur auglýst eftir áhugasömum rekstraraðilum til þess að hefja rekstur í mathöll sem ráðgert er að opni á neðri hæð Húss sjávarklasans að Grandagarði 16. Framkvæmdir eru hafnar og stefnt er að opnun næsta sumar. 27.9.2017 12:30
Vikið tvisvar úr dómarasæti en stefnir nú hraðbyr á þing Repúblikanar urðu fyrir enn einu högginu þegar Roy Moore hlaut tilnefningu flokksins til kosninga um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings. 27.9.2017 12:15
Willum Þór vill leiða framsóknarmenn í SV-kjördæmi Fyrrverandi þingmaður flokksins greindi samherjum sínum frá ákvörðun sinni í morgun. 27.9.2017 11:46
Hefur ekki áhyggjur af því að mansal aukist með breytingum á útlendingalögum Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur hjá Rauða krossinum, segir erfitt að segja til um það hversu mörg börn muni fá alþjóðlega vernd hér í kjölfar þess að Alþingi samþykkti breytingar á lögum um útlendinga í nótt. 27.9.2017 11:45
Fyrrverandi forsætisráðherra Taílands dæmd í fimm ára fangelsi Yingluck Shinawatra var dæmd fyrir vanrækslu og fyrir að hafa ekki sinnt skyldum sínum sínum í embætti en hneykslið varðar niðurgreiðslur til hrísgrjónabænda í landinu. 27.9.2017 11:11
Utanríkisráðherra farinn á samkomu harðlínu Brexit-sinna Breska utanríkisráðuneytið hýsir fögnuð vegna stofnunar nýrrar hugveitu sem boðar harða útgöngu Breta úr ESB í kvöld. Guðlaugur Þór Þórðarson er á meðal ræðumanna þar. 27.9.2017 10:37
Gífurlegar sprengingar í vopnageymslu í Úkraínu Þetta er í fjórða sinn á tveimur árum sem slíkt gerist og er atvikið rannsakað sem skemmdarverk. 27.9.2017 10:15
Langbakurinn Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid er sneggri en þessir bílar Er 3,2 sekúndur í 100 og með 309 kílómetra hámarkshraða. 27.9.2017 10:14
Porsche 911 GT2 RS á nú metið á Nürburgring Meðalhraði Porsche 911 GT2 RS bílsins í metslættinum var 184,11 km/klst. 27.9.2017 09:52