Fleiri fréttir

Enn óskipað í 15 skólanefndir

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, á eftir að skipa í skólanefndir fimmtán skóla af 27. En frá því að nýr ráðherra tók við í byrjun árs hefur verið skipað í tólf nefndir. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu er ástæða þess að ekki hefur verið skipað í fleiri nefndir sú að tilnefningaferlið hefur dregist á langinn enda sé um umfangsmikið verk að ræða.

Eitt staðfest tilvik um smygl á fólki

Eitt staðfest tilvik hefur komið upp um smygl á fólki hér á landi í tengslum við umsókn um alþjóðlega vernd. Þar var fjórtán ára barn á ferð með sér ótengdum einstaklingi.

Urða frekar úrgang en að nýta hann í moltu

Óskað er eftir undanþágu frá starfsleyfi fyrir urðunarstað við Blöndu­ós. Aukinn sláturúrgangur orsakar að urða þarf meira en leyfilegt er á staðnum þetta árið. Framkvæmdastjóri Moltu í Eyjafirði segir ódýrara að urða en búa til moltu.

Ólíkar skoðanir á breytingum hjá Twitter

Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að prófa að auka hámarksslagafjölda tísta úr 140 í 280. Einungis nokkrir útvaldir geta nú tíst 280 slögum og hafa breytingarnar lagst misvel í fólk.

63 milljarðar í móttöku flóttamanna

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í gær tveggja ára áætlun sína í flóttamannamálum sem miðar að því að sambandið taki á móti að minnsta kosti 50.000 flóttamönnum.

Rafbílavæðing í furstadæmi

Yfirvöld í Dúbaí, sem er eitt Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar sem er gnótt olíu, hyggjast nú hvetja landsmenn til að kaupa rafbíla. Stefnt er að því að tvö prósent bílaflotans verði rafknúin árið 2020 og tíu prósent árið 2030.

RÚV taldi ódýrara að greiða Guðmundi Spartakus 2,5 milljónir króna

Forsvarsmenn Ríkisútvarpsins mátu það svo að staða þeirra fyrir dómi væri veik og hagstæðara væri að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni 2,5 milljónir króna til að losna við meiðyrðamál hans. RÚV hefur ekki áður greitt fyrir að komast hjá málshöfðun.

Niðurstöður kosninga um sjálfstæði verði gerðar ógildar

Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, fór í gær fram á að yfirvöld í Íraska Kúrdistan ógiltu niðurstöður nýafstaðinna kosninga um sjálfstæði svæðisins. Kosið var á mánudag og greiddu 92 prósent kjósenda með því að lýsa yfir sjálfstæði en kjörsókn var rúm sjötíu prósent.

Konur fagna afléttingu akstursbanns

Gleði ríkti á meðal sádiarabískra kvenna í gær eftir að konungur leyfði þeim að keyra. Sádi-Arabía er síðasta ríkið til að heimila konum að aka bifreið. Baráttan fyrir akstursréttindum hefur verið löng.

Nýtt íbúðahverfi í smíðum á Húsavík

Fasteignaverð hefur hækkað um fjörutíu prósent á Húsavík. Nýtt íbúðahverfi sprettur upp og er byggingartími einstakra húsa aðeins um fjórir mánuðir.

Ísland eins og skilnaðarbarn í Brexit deilunni

Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra, segir einkar mikilvægt að Ísland haldi sambandi sínu við Breta á meðan ríkið ákveður hvernig milliríkjaviðskiptum verði hagað eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu.

Tjaldbúinn fær hjólhýsi að láni

Kjartan Theódórsson, sem búið hefur í tjaldi undanfarna mánuði, hefur fengið hjólhýsi að láni hjá fyrirtækinu Víkurverk. Starfsmaður Víkurverks segir að þeir hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða.

Efnir til hópmálsóknar fyrir flóttamenn

Fjögurra manna fjölskyldu, sem hefur verið hér á landi í tólf mánuði og fellur ekki undir breytingar sem gerðar voru á útlendingalögum, var tilkynnt í dag að hún yrði send úr landi eftir tvær vikur. Aðstandendur undirbúa hópmálsókn gegn dómsmálaráðuneytinu og telja brotið gegn Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Aldrei séð svona mikið úrhelli

Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi.

Framboðslistar liggja flestir fyrir í lok næstu viku

Síðasta þingfundi Alþingis fyrir kosningar lauk um klukkan eitt í nótt. Þingflokksformaður Vinstri grænna kvaddi þingið fyrir hönd alþingismanna sagði fráfarandi þing lengi verða í minnum haft og hældi forseta fyrir lagni, úthald og sveigjanleika.

Stefnt að opnun mathallar á Grandanum

Íslenski sjávarklasinn hefur auglýst eftir áhugasömum rekstraraðilum til þess að hefja rekstur í mathöll sem ráðgert er að opni á neðri hæð Húss sjávarklasans að Grandagarði 16. Framkvæmdir eru hafnar og stefnt er að opnun næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir