Fleiri fréttir Sífellt fleiri ungmenni fikta með rafrettur 46% prósent drengja í framhaldsskólum undir átján ára aldri hafa prófað rafrettu. Stefnt er á að innleiða ný tóbaksvarnalög er taka á rafrettum en víða hefur verið kallað eftir ramma utan um sölu og notkun þessara tækja. 16.2.2017 00:00 Freista þess að tryggja frjálst internet með nethlutleysi Fyrirhugaðar breytingar á fjarskiptalögum innihalda ákvæði um nethlutleysi en því er ætlað að vernda notendur og tryggja að internetið verði áfram frjáls og opinn vettvangur. 16.2.2017 00:00 Bað Netanytahu um að byggja ekki fleiri landtökubyggðir „í smá stund“ Donald Trump sagði Bandaríkin ekki bundin við tveggja ríkja lausn á deilu Ísraela og Palestínumanna. 15.2.2017 23:15 Sjómenn og útgerðarmenn funduðu með sjávarútvegsráðherra Útgerðarmenn og sjómenn fóru til fundar í sjávarútvegsráðuneytinu á ellefta tímanum í kvöld. 15.2.2017 23:00 Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir skipverjanum Maðurinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 15.2.2017 21:56 Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. 15.2.2017 21:49 Leggur fram leit í Google og fréttir af Vísi og RÚV í umfangsmiklu fjársvikamáli Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að héraðssaksóknari fái að leggja fram tuttugu ný dómskjöl í umfangsmiklu fjársvikamáli gegn Einar Ágústssyni. 15.2.2017 21:23 Vinnumálaráðherraefni Trump dregur sig í hlé Andrew Puzder hafði orðið fyrir mikilli gagnrýni og misst stuðning repúblikana í öldungadeildinni. 15.2.2017 21:12 Vilja létta aftur á byssulöggjöfinni Öldungadeild Bandaríkjaþings, undir forystu Repúblikanaflokksins, hefur kosið að fella úr gildi lög Barack Obama sem komu í veg fyrir að fólk sem er á örorku vegna geðrænna vandamála og þarf annan aðila til að sjá um fjármál sín gætu keypt byssur. 15.2.2017 20:00 Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15.2.2017 20:00 Einfaldara líf með heimskan en þó nautsterkan farsíma Nokia 3310 farsíminn hefur ekki verið fáanlegur í smásölu í ein tólf ár, engu að síður eru enn tæplega sex hundruð slíkir símar í notkun á Íslandi. Líkur eru á að Skriðdrekinn, eins og síminn er oft kallaður, verði brátt fáanlegur á ný. 15.2.2017 20:00 Beittir þvingun og nauðung á sambýlinu á Blönduósi Vistmenn á sambýlinu á Blönduósi eru beittir þvingun og nauðung að því er fram kemur í úrskurði sérfræðiteymis velferðarráðuneytisins frá því í fyrra. 15.2.2017 19:40 Sjávarútvegsráðherra: Ekki þannig að menn stilli ríkinu upp við vegg á lokametrunum og segi „Komið með milljarðana“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, kveðst fyrst og fremst fara til fundar við sjómenn og útgerðarmenn í Karphúsinu í kvöld til þess að hlusta á deiluaðila. Rætt var við Þorgerði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hún var nýlent á Reykjavíkurflugvelli eftir að hafa verið á Ísafirði. 15.2.2017 18:54 Tveimur mönnum bjargað af sökkvandi báti „Hann var við það að fara niður báturinn þegar við komum að honum.“ 15.2.2017 18:54 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Hefjast á slaginu 18:30. 15.2.2017 18:15 Segir lekana vera hinn raunverulega skandal „Raunverulegi skandallinn hér er að leyniþjónusturnar eru að dreifa leynilegum upplýsingum eins og nammi. Mjög ó-Amerískt!“ 15.2.2017 17:30 Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15.2.2017 16:21 Sjávarútvegsráðherra á leið í Karphúsið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra mun funda með deilendum í verkfalli sjómanna í húsakynnum ríkissáttasemjara í Borgatúni í kvöld. 15.2.2017 16:14 Óska eftir vitnum að líkamsárás á Bíldshöfða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað á Bíldshöfða í Reykjavík föstudaginn 10. febrúar, klukkan 16.31. 15.2.2017 15:41 Mikill aðdáandi Söngvaseiðs mögulega næsti sendiherra Bandaríkjanna í Austurríki Iðnjöfurinn og góðvinur Donald Trump, Patrick Park, kveðst hafa séð The Sound of Music að minnsta kosti sjötíu sinnum. 15.2.2017 15:30 Fórnarlambi í nauðgunarmáli skipað að senda héraðssaksóknara tölvupóst Segist hafa verið beitt þrýstingi til þess að breyta framburði sínum fyrir dómi. 15.2.2017 15:09 Afar viðkvæm staða í deilu sjómanna og útgerðarmanna: Fjölmiðlum vísað frá karphúsinu Fóru á fund ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. 15.2.2017 14:51 Farið að sjást til lands í sjómannadeilunni Fulltrúar sjómanna og útgerðarmanna komu saman til fundar í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. 15.2.2017 14:42 Mikill viðbúnaður þegar lítilli kennsluflugvél var lent skyndilega Fundu reykjarlykt á flugi yfir Garðskaga. 15.2.2017 14:38 Tók sjálfu í kvennaklefanum í World Class og neitaði að eyða henni Upp úr sauð á milli tveggja kvenna í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu í dag. 15.2.2017 14:00 Talsmaður Fillon sagður vera grunaður um skattaundanskot Það blæs ekki byrlega hjá Francois Fillon, forsetaefni franskra Repúblikana, þessa dagana. 15.2.2017 13:40 Kári Stefánsson: Heimskulegt að lögbinda kynjahlutfall í störfum "Við höfum átt í erfiðleikum með að finna konur í störf innan tölfræðideildarinnar og ég held að það sé næstum því alfarið út af muninum á kven- og karlheilanum." 15.2.2017 13:36 Hollensk kona dæmd í árs fangelsi fyrir fíkniefnasmygl Var burðardýr. 15.2.2017 13:31 Krefja ríkið um 630 milljónir í bætur vegna hafnargarðanna Minjastofnun viðurkennir ekki tjón sem hlaust af skyndifriðun hafnargarðanna við Austurbakka. 15.2.2017 13:15 Fresta innritun barna vegna tæknilegra örðugleika Reykjavíkurborg hefur ákveðið að fresta innritun barna í grunnskóla og á frístundaheimili um viku vegna tæknilegra örðugleika. 15.2.2017 13:09 ISAVIA segir þjónustu ekki skerta á Vestmannaeyjaflugvelli Bæjarstjórinn krefst þess að þingmenn kjördæmisins blandi sér í málið. 15.2.2017 12:46 Tveir útvarpsmenn skotnir til bana í miðri útsendingu Þrír menn hafa verið handteknir eftir að tveir útvarpsmenn voru drepnir í beinni útsendingu í Dóminíska lýðveldinu. 15.2.2017 12:43 Deiluaðilar ekki beðið um fund með ráðherra Ekki búið að boða til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. 15.2.2017 12:39 Ársfundur alþjóðasamtaka kvenþingmanna haldinn hér á landi í haust Forseti Alþingis og Silvana Koch-Mehrin, stofnandi Women in Parliaments Global Forum, undirrituðu á föstudag sameiginlega yfirlýsingu þessa efnis. 15.2.2017 12:02 Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu Lögmaður skipverjans segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi hans. 15.2.2017 11:13 Foreldrar gátu ekki skráð börn sín á frístundarheimili í Reykjavík vegna álags Unnið er að viðgerð. 15.2.2017 11:08 Lavrov og Tillerson funda í Bonn á morgun Rex Tillerson og Sergei Lavrov verða báðir í Bonn í tengslum við fund utanríkisráðherra G20-ríkjanna. 15.2.2017 10:34 Fjögurra ára dómur eftir ár í gæsluvarðhaldi: Nauðgun og gróft ofbeldi í viðurvist ungs sonar Maðurinn var sakaður um að hafa nauðgað konunni, svipt hana frelsi, ráðist á hana og tekið myndir af kynfærum hennar. 15.2.2017 10:24 Störðu á kviknakinn Slóvaka í öldunum á Djúpalónssandi "Ég hef aldrei séð neinn fara í sjóinn þarna en þessi gekk bara faglega til verks, óð bara út í en komst reyndar ekki mjög langt,“ segir Teitur Þorkelsson leiðsögumaður. 15.2.2017 10:11 Frekari ákvarðanir teknar að lokinni yfirheyrslu Maðurinn yfirheyrður í dag. 15.2.2017 10:09 Kona í haldi vegna morðsins á Kim Jong-Nam Malasískir fjölmiðlar segja að hin grunaða sé frá Mýanmar (Búrma) en hún var handtekin á flugvellinum í Kuala Lumpur í gærmorgun. 15.2.2017 10:08 Átta látnir eftir hnífaárás í Kína Þrír menn vopnaðir hnífum réðust á fólk á götu úti í Xinjiang-héraði í Kína. 15.2.2017 09:38 Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15.2.2017 09:00 Ofbeldisbrotum fjölgar í höfuðborginni Lögregla fékk fleiri tilkynningar í janúar miðað við meðaltal í mánuðnum árin 2014 til 2016. 15.2.2017 08:53 Komu 104 gervihnöttum á sporbaug í sama geimskotinu Indverjar slógu met í nótt þegar þeir skutu 104 gervihnöttum á sporbaug um jörðu í einu og sama geimskotinu. 15.2.2017 08:51 Sjá næstu 50 fréttir
Sífellt fleiri ungmenni fikta með rafrettur 46% prósent drengja í framhaldsskólum undir átján ára aldri hafa prófað rafrettu. Stefnt er á að innleiða ný tóbaksvarnalög er taka á rafrettum en víða hefur verið kallað eftir ramma utan um sölu og notkun þessara tækja. 16.2.2017 00:00
Freista þess að tryggja frjálst internet með nethlutleysi Fyrirhugaðar breytingar á fjarskiptalögum innihalda ákvæði um nethlutleysi en því er ætlað að vernda notendur og tryggja að internetið verði áfram frjáls og opinn vettvangur. 16.2.2017 00:00
Bað Netanytahu um að byggja ekki fleiri landtökubyggðir „í smá stund“ Donald Trump sagði Bandaríkin ekki bundin við tveggja ríkja lausn á deilu Ísraela og Palestínumanna. 15.2.2017 23:15
Sjómenn og útgerðarmenn funduðu með sjávarútvegsráðherra Útgerðarmenn og sjómenn fóru til fundar í sjávarútvegsráðuneytinu á ellefta tímanum í kvöld. 15.2.2017 23:00
Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir skipverjanum Maðurinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 15.2.2017 21:56
Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. 15.2.2017 21:49
Leggur fram leit í Google og fréttir af Vísi og RÚV í umfangsmiklu fjársvikamáli Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að héraðssaksóknari fái að leggja fram tuttugu ný dómskjöl í umfangsmiklu fjársvikamáli gegn Einar Ágústssyni. 15.2.2017 21:23
Vinnumálaráðherraefni Trump dregur sig í hlé Andrew Puzder hafði orðið fyrir mikilli gagnrýni og misst stuðning repúblikana í öldungadeildinni. 15.2.2017 21:12
Vilja létta aftur á byssulöggjöfinni Öldungadeild Bandaríkjaþings, undir forystu Repúblikanaflokksins, hefur kosið að fella úr gildi lög Barack Obama sem komu í veg fyrir að fólk sem er á örorku vegna geðrænna vandamála og þarf annan aðila til að sjá um fjármál sín gætu keypt byssur. 15.2.2017 20:00
Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15.2.2017 20:00
Einfaldara líf með heimskan en þó nautsterkan farsíma Nokia 3310 farsíminn hefur ekki verið fáanlegur í smásölu í ein tólf ár, engu að síður eru enn tæplega sex hundruð slíkir símar í notkun á Íslandi. Líkur eru á að Skriðdrekinn, eins og síminn er oft kallaður, verði brátt fáanlegur á ný. 15.2.2017 20:00
Beittir þvingun og nauðung á sambýlinu á Blönduósi Vistmenn á sambýlinu á Blönduósi eru beittir þvingun og nauðung að því er fram kemur í úrskurði sérfræðiteymis velferðarráðuneytisins frá því í fyrra. 15.2.2017 19:40
Sjávarútvegsráðherra: Ekki þannig að menn stilli ríkinu upp við vegg á lokametrunum og segi „Komið með milljarðana“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, kveðst fyrst og fremst fara til fundar við sjómenn og útgerðarmenn í Karphúsinu í kvöld til þess að hlusta á deiluaðila. Rætt var við Þorgerði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hún var nýlent á Reykjavíkurflugvelli eftir að hafa verið á Ísafirði. 15.2.2017 18:54
Tveimur mönnum bjargað af sökkvandi báti „Hann var við það að fara niður báturinn þegar við komum að honum.“ 15.2.2017 18:54
Segir lekana vera hinn raunverulega skandal „Raunverulegi skandallinn hér er að leyniþjónusturnar eru að dreifa leynilegum upplýsingum eins og nammi. Mjög ó-Amerískt!“ 15.2.2017 17:30
Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15.2.2017 16:21
Sjávarútvegsráðherra á leið í Karphúsið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra mun funda með deilendum í verkfalli sjómanna í húsakynnum ríkissáttasemjara í Borgatúni í kvöld. 15.2.2017 16:14
Óska eftir vitnum að líkamsárás á Bíldshöfða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað á Bíldshöfða í Reykjavík föstudaginn 10. febrúar, klukkan 16.31. 15.2.2017 15:41
Mikill aðdáandi Söngvaseiðs mögulega næsti sendiherra Bandaríkjanna í Austurríki Iðnjöfurinn og góðvinur Donald Trump, Patrick Park, kveðst hafa séð The Sound of Music að minnsta kosti sjötíu sinnum. 15.2.2017 15:30
Fórnarlambi í nauðgunarmáli skipað að senda héraðssaksóknara tölvupóst Segist hafa verið beitt þrýstingi til þess að breyta framburði sínum fyrir dómi. 15.2.2017 15:09
Afar viðkvæm staða í deilu sjómanna og útgerðarmanna: Fjölmiðlum vísað frá karphúsinu Fóru á fund ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. 15.2.2017 14:51
Farið að sjást til lands í sjómannadeilunni Fulltrúar sjómanna og útgerðarmanna komu saman til fundar í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. 15.2.2017 14:42
Mikill viðbúnaður þegar lítilli kennsluflugvél var lent skyndilega Fundu reykjarlykt á flugi yfir Garðskaga. 15.2.2017 14:38
Tók sjálfu í kvennaklefanum í World Class og neitaði að eyða henni Upp úr sauð á milli tveggja kvenna í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu í dag. 15.2.2017 14:00
Talsmaður Fillon sagður vera grunaður um skattaundanskot Það blæs ekki byrlega hjá Francois Fillon, forsetaefni franskra Repúblikana, þessa dagana. 15.2.2017 13:40
Kári Stefánsson: Heimskulegt að lögbinda kynjahlutfall í störfum "Við höfum átt í erfiðleikum með að finna konur í störf innan tölfræðideildarinnar og ég held að það sé næstum því alfarið út af muninum á kven- og karlheilanum." 15.2.2017 13:36
Krefja ríkið um 630 milljónir í bætur vegna hafnargarðanna Minjastofnun viðurkennir ekki tjón sem hlaust af skyndifriðun hafnargarðanna við Austurbakka. 15.2.2017 13:15
Fresta innritun barna vegna tæknilegra örðugleika Reykjavíkurborg hefur ákveðið að fresta innritun barna í grunnskóla og á frístundaheimili um viku vegna tæknilegra örðugleika. 15.2.2017 13:09
ISAVIA segir þjónustu ekki skerta á Vestmannaeyjaflugvelli Bæjarstjórinn krefst þess að þingmenn kjördæmisins blandi sér í málið. 15.2.2017 12:46
Tveir útvarpsmenn skotnir til bana í miðri útsendingu Þrír menn hafa verið handteknir eftir að tveir útvarpsmenn voru drepnir í beinni útsendingu í Dóminíska lýðveldinu. 15.2.2017 12:43
Deiluaðilar ekki beðið um fund með ráðherra Ekki búið að boða til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. 15.2.2017 12:39
Ársfundur alþjóðasamtaka kvenþingmanna haldinn hér á landi í haust Forseti Alþingis og Silvana Koch-Mehrin, stofnandi Women in Parliaments Global Forum, undirrituðu á föstudag sameiginlega yfirlýsingu þessa efnis. 15.2.2017 12:02
Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu Lögmaður skipverjans segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi hans. 15.2.2017 11:13
Foreldrar gátu ekki skráð börn sín á frístundarheimili í Reykjavík vegna álags Unnið er að viðgerð. 15.2.2017 11:08
Lavrov og Tillerson funda í Bonn á morgun Rex Tillerson og Sergei Lavrov verða báðir í Bonn í tengslum við fund utanríkisráðherra G20-ríkjanna. 15.2.2017 10:34
Fjögurra ára dómur eftir ár í gæsluvarðhaldi: Nauðgun og gróft ofbeldi í viðurvist ungs sonar Maðurinn var sakaður um að hafa nauðgað konunni, svipt hana frelsi, ráðist á hana og tekið myndir af kynfærum hennar. 15.2.2017 10:24
Störðu á kviknakinn Slóvaka í öldunum á Djúpalónssandi "Ég hef aldrei séð neinn fara í sjóinn þarna en þessi gekk bara faglega til verks, óð bara út í en komst reyndar ekki mjög langt,“ segir Teitur Þorkelsson leiðsögumaður. 15.2.2017 10:11
Kona í haldi vegna morðsins á Kim Jong-Nam Malasískir fjölmiðlar segja að hin grunaða sé frá Mýanmar (Búrma) en hún var handtekin á flugvellinum í Kuala Lumpur í gærmorgun. 15.2.2017 10:08
Átta látnir eftir hnífaárás í Kína Þrír menn vopnaðir hnífum réðust á fólk á götu úti í Xinjiang-héraði í Kína. 15.2.2017 09:38
Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15.2.2017 09:00
Ofbeldisbrotum fjölgar í höfuðborginni Lögregla fékk fleiri tilkynningar í janúar miðað við meðaltal í mánuðnum árin 2014 til 2016. 15.2.2017 08:53
Komu 104 gervihnöttum á sporbaug í sama geimskotinu Indverjar slógu met í nótt þegar þeir skutu 104 gervihnöttum á sporbaug um jörðu í einu og sama geimskotinu. 15.2.2017 08:51