Fleiri fréttir

Hringvegur fjær Hvergerðingum?

Íbúar Hveragerðis munu í lok febrúar geta skoðað tvær tillögur um endurgerð Suðurlandsvegar fram hjá bænum.

Hafið hefur étið óspart af Hliðsnesinu í vetur

Íbúar á Hliðsnesi á Álftanesi segja að í vetur hafi eyðst fimm metrar af sjávarkambinum við hús þeirra. Vegurinn hafi ítrekað lokast vegna þangs og grjóts sem borist hafi á land. Þeir biðja bæjaryfirvöld um að byggja sjóvarnargarð.

Guðni og Eliza boðin til Noregs

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú munu fara í opinbera heimsókn til Noregs í boði Haralds V. Noregskonungs 21.-23. mars næstkomandi.

Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum

Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Faðir ungs manns, sem hlaut alvarlegan heilaskaða í bílslysi árið 2014, segir aðstæður fyrir aðstandendur og fólk sem fær heilaskaða slæmar.

Loðnukvótinn aukinn um 184 þúsund tonn

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar ákveðið að auka heildarafla íslenskra skipa á loðnu í alls 196.075 þúsund tonn á þessari vertíð. Er áætlað heildarverðmæti loðnuaflans um 17 milljarðar króna.

Afturkalla vegafé í Borgarbyggð

Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir yfir vonbrigðum með fyrirætlanir um að felldar verðir niður fjárveitingar frá ríkinu til þeirra vegaframkvæmda sem voru fyrirhugaðar 2017 í Borgarbyggð samkvæmt Vegaáætlun 2016.

Tvö hundruð þúsund forða sér vegna flóða

Jarðrof olli skemmdum á yfirfallsrás hæstu stíflu Bandaríkjanna. Mikil úrkoma hefur verið í norðanverðri Kaliforníu í vetur, en miklir þurrkar höfðu hrjáð íbúa þar árum saman.

Kol og kjarnorka í útflutningsbókhaldið

Kolefnisfótspor íslenskrar framleiðslu hefur aukist eftir að íslensk orkufyrirtæki hófu að selja svokallaðar upprunaábyrgðir á grænni íslenskri orku úr landi.

Innleiðum mun færri lyf en nágrannaþjóðir

Þrefalt fleiri ný krabbameinslyf hafa verið tekin í notkun í Noregi, Danmörku og Svíþjóð en á Íslandi frá árinu 2013. Ekkert svigrúm er sagt í fjárlögum til að taka upp ný lyf.

Sjá næstu 50 fréttir