Fleiri fréttir Höfnin rekur á eftir borginni í vitamáli Stjórn Faxaflóahafna vill að Reykjavíkurborg ljúki sem fyrst við gerð deiliskipulags vegna innsiglingarvita við Sæbraut. 15.2.2017 07:00 Vestmannaeyingar harma fækkun á flugvellinum Eyjamenn mótmæla ákvörðun ISAVIA harðlega að fækka starfsmönnum á flugvellinum í Vestmannaeyjum. 15.2.2017 07:00 Hringvegur fjær Hvergerðingum? Íbúar Hveragerðis munu í lok febrúar geta skoðað tvær tillögur um endurgerð Suðurlandsvegar fram hjá bænum. 15.2.2017 07:00 Langtímanotkun rafretta mjög hættulítil samkvæmt rannsókn Mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda fannst í líkömum fyrrverandi reykingafólks sem skipti yfir í rafrettur miðað við reykingamenn sem héldu sínu striki. 15.2.2017 07:00 Hafið hefur étið óspart af Hliðsnesinu í vetur Íbúar á Hliðsnesi á Álftanesi segja að í vetur hafi eyðst fimm metrar af sjávarkambinum við hús þeirra. Vegurinn hafi ítrekað lokast vegna þangs og grjóts sem borist hafi á land. Þeir biðja bæjaryfirvöld um að byggja sjóvarnargarð. 15.2.2017 07:00 Guðni og Eliza boðin til Noregs Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú munu fara í opinbera heimsókn til Noregs í boði Haralds V. Noregskonungs 21.-23. mars næstkomandi. 15.2.2017 07:00 Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14.2.2017 23:13 Vilja draga drusluskömmun og hlutgervingu á samfélagsmiðlum fram í dagsljósið Sólborg Guðbrandsdóttir og Styrmir Barkarson, stofnuðu á dögunum Instagram síðu undir nafninu "Fávitar“ til þess að vekja athygli á hegðun ókunnugra karlmanna í garð ungra kvenna á netinu. 14.2.2017 22:47 Grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur konum Lögreglan á Suðurlandi handtók í gær mann sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald fram á föstudag. 14.2.2017 22:46 Harrison Ford flaug nærri því á farþegaþotu Er sagður hafa ætlað að lenda á rangri flugbraut og flogið rétt yfir flugvél með 116 manns um borð. 14.2.2017 22:19 Kvarta undan ágengni rússneskra flugmanna Floti Bandaríkjanna segir rússneskum herþotum hafa verið flogið of nærri bandarískum tundurspilli. 14.2.2017 21:51 Breyttur persónuleiki eftir skelfilegt bílslys: „Þú veist ekki hvað þú átt að gera eða hvert þú átt að fara“ 14. október árið 2014 var örlagaríkur dagur fyrir feðgana Kristófer Auðunsson og Auðun Pálsson. 14.2.2017 20:00 Útlendingastofnun hefur engin áhrif á vegabréfsáritanir Sendiráð annarra landa fara með fyrirsvarið og fylgja samræmdum reglum Schengen-samkomulagsins. 14.2.2017 20:00 Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14.2.2017 19:30 „Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14.2.2017 19:05 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14.2.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Faðir ungs manns, sem hlaut alvarlegan heilaskaða í bílslysi árið 2014, segir aðstæður fyrir aðstandendur og fólk sem fær heilaskaða slæmar. 14.2.2017 18:00 Rúlletta við hestaheilsu Lambið Rúlletta át sig inn í rúllustæðu og lifði í þrjá mánuði án vatns. 14.2.2017 17:34 Högna Sigurðardóttir látin Högna Sigurðardóttir, arkitekt, er látin 88 ára að aldri. 14.2.2017 17:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Hann er endurfæddur í öðrum líkama“ Morguninn 14. október árið 2014 lenti Kristófer Auðunsson í skelfilegu bílslysi á leið í skólann. 14.2.2017 16:30 Könnun MMR: Íslendingar hafa jafn miklar áhyggjur af spillingu og heilbrigðisþjónustu Íslendingar hafa mestar áhyggjur af heilbrigðisþjónustu og spillingu í fjármálum og/eða stjórnmálum samkvæmt nýrri könnun MMR. 14.2.2017 16:22 Eldur kom upp í hvalaskoðunarbáti 64 farþegar voru um borð í bátnum. 14.2.2017 15:39 Skipverjinn yfirheyrður áður en tekin verður ákvörðun um áframhaldandi varðhald Verður að öllum líkindum yfirheyrður á morgun. 14.2.2017 14:59 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum sendir frá sér yfirlýsingu vegna fréttar RÚV Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur sent frá sér yfirlýsingar vegna fréttar RÚV í gær um að þjóðgarðurinn hafi hundsað ráðleggingar frá Sportkafarafélaginu vegna Silfru og aðbúnaðar við gjánna. 14.2.2017 14:09 Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14.2.2017 12:54 Loðnukvótinn aukinn um 184 þúsund tonn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar ákveðið að auka heildarafla íslenskra skipa á loðnu í alls 196.075 þúsund tonn á þessari vertíð. Er áætlað heildarverðmæti loðnuaflans um 17 milljarðar króna. 14.2.2017 12:28 Valentínusardagurinn í harðri keppni við konudaginn Hvaðan kemur þessi dagur? Hvernig varð hann vinsæll á Íslandi? Og hver er þessi Valentínus? 14.2.2017 12:00 Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14.2.2017 10:50 Kærunefnd útlendingamála: Meirihluti starfsmanna lætur af störfum vegna skertra fjárheimilda Formaður nefndarinnar, Hjörtur Bragi Sverrisson, segir að starfsemi nefndarinnar muni við það dragast verulega saman. 14.2.2017 10:23 Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14.2.2017 10:18 Fundu 1.100 kannabisplöntur í Hafnarfirði Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð í síðustu viku. 14.2.2017 09:04 Eiginkona og stjúpsonur KKK-leiðtogans ákærð fyrir morðið Ku Klux Klan-leiðtoginn Frank Ancona fannst látinn um helgina í Missouri. 14.2.2017 08:36 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14.2.2017 08:13 Hraðakstur nær aldrei verið eins mikill Samgöngustofa lýsir yfir áhyggjum eftir niðurstöður nýrrar könnunar. 14.2.2017 08:04 Próflaus, undir áhrifum, á stolnum númerum og ótryggðum bíl 14.2.2017 07:44 Hitastig líklega vel yfir meðaltali í vikunni Óvenju milt í veðri. 14.2.2017 07:36 Skýrist í dag hvort SFS fallist á tilboð sjómanna Samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi mun koma saman fyrir hádegi í dag til að ræða tilboð sem sjómenn lögðu fram í gær. 14.2.2017 07:24 Afturkalla vegafé í Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir yfir vonbrigðum með fyrirætlanir um að felldar verðir niður fjárveitingar frá ríkinu til þeirra vegaframkvæmda sem voru fyrirhugaðar 2017 í Borgarbyggð samkvæmt Vegaáætlun 2016. 14.2.2017 07:00 Tók á níunda ár að klára mál hjá Viðlagatryggingu eftir skjálfta Úrskurðarnefnd um Viðlagatryggingar gagnrýnir Viðlagatryggingasjóð harðlega í úrskurði sínum um málefni Friðastaða sem kveðinn var upp í desember. 14.2.2017 07:00 Ungir ökumenn aka áberandi hraðast Fjórðungur ökumanna yngri en 24 ára segist aka hraðar en 101 km/klst. á þjóðvegum landsins að jafnaði. 14.2.2017 07:00 Stálu frá Hjálpræðishernum Báðar konurnar játuðu brot sín skýlaust fyrir dómi, lýstu iðrun en þær höfðu skilað þýfinu. 14.2.2017 07:00 Tvö hundruð þúsund forða sér vegna flóða Jarðrof olli skemmdum á yfirfallsrás hæstu stíflu Bandaríkjanna. Mikil úrkoma hefur verið í norðanverðri Kaliforníu í vetur, en miklir þurrkar höfðu hrjáð íbúa þar árum saman. 14.2.2017 07:00 Kol og kjarnorka í útflutningsbókhaldið Kolefnisfótspor íslenskrar framleiðslu hefur aukist eftir að íslensk orkufyrirtæki hófu að selja svokallaðar upprunaábyrgðir á grænni íslenskri orku úr landi. 14.2.2017 07:00 Guðný Halldórsdóttir vill nýjan Þingvallaveg burt úr Mosfellsdal Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri í Melkoti, leggur til að Þingvallavegur verði ekki endurbyggður í Mosfellsdal eins og til stendur heldur verði færður suður í sitt gamla vegstæði um Mosfellsheiði. 14.2.2017 06:45 Innleiðum mun færri lyf en nágrannaþjóðir Þrefalt fleiri ný krabbameinslyf hafa verið tekin í notkun í Noregi, Danmörku og Svíþjóð en á Íslandi frá árinu 2013. Ekkert svigrúm er sagt í fjárlögum til að taka upp ný lyf. 14.2.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Höfnin rekur á eftir borginni í vitamáli Stjórn Faxaflóahafna vill að Reykjavíkurborg ljúki sem fyrst við gerð deiliskipulags vegna innsiglingarvita við Sæbraut. 15.2.2017 07:00
Vestmannaeyingar harma fækkun á flugvellinum Eyjamenn mótmæla ákvörðun ISAVIA harðlega að fækka starfsmönnum á flugvellinum í Vestmannaeyjum. 15.2.2017 07:00
Hringvegur fjær Hvergerðingum? Íbúar Hveragerðis munu í lok febrúar geta skoðað tvær tillögur um endurgerð Suðurlandsvegar fram hjá bænum. 15.2.2017 07:00
Langtímanotkun rafretta mjög hættulítil samkvæmt rannsókn Mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda fannst í líkömum fyrrverandi reykingafólks sem skipti yfir í rafrettur miðað við reykingamenn sem héldu sínu striki. 15.2.2017 07:00
Hafið hefur étið óspart af Hliðsnesinu í vetur Íbúar á Hliðsnesi á Álftanesi segja að í vetur hafi eyðst fimm metrar af sjávarkambinum við hús þeirra. Vegurinn hafi ítrekað lokast vegna þangs og grjóts sem borist hafi á land. Þeir biðja bæjaryfirvöld um að byggja sjóvarnargarð. 15.2.2017 07:00
Guðni og Eliza boðin til Noregs Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú munu fara í opinbera heimsókn til Noregs í boði Haralds V. Noregskonungs 21.-23. mars næstkomandi. 15.2.2017 07:00
Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14.2.2017 23:13
Vilja draga drusluskömmun og hlutgervingu á samfélagsmiðlum fram í dagsljósið Sólborg Guðbrandsdóttir og Styrmir Barkarson, stofnuðu á dögunum Instagram síðu undir nafninu "Fávitar“ til þess að vekja athygli á hegðun ókunnugra karlmanna í garð ungra kvenna á netinu. 14.2.2017 22:47
Grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur konum Lögreglan á Suðurlandi handtók í gær mann sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald fram á föstudag. 14.2.2017 22:46
Harrison Ford flaug nærri því á farþegaþotu Er sagður hafa ætlað að lenda á rangri flugbraut og flogið rétt yfir flugvél með 116 manns um borð. 14.2.2017 22:19
Kvarta undan ágengni rússneskra flugmanna Floti Bandaríkjanna segir rússneskum herþotum hafa verið flogið of nærri bandarískum tundurspilli. 14.2.2017 21:51
Breyttur persónuleiki eftir skelfilegt bílslys: „Þú veist ekki hvað þú átt að gera eða hvert þú átt að fara“ 14. október árið 2014 var örlagaríkur dagur fyrir feðgana Kristófer Auðunsson og Auðun Pálsson. 14.2.2017 20:00
Útlendingastofnun hefur engin áhrif á vegabréfsáritanir Sendiráð annarra landa fara með fyrirsvarið og fylgja samræmdum reglum Schengen-samkomulagsins. 14.2.2017 20:00
Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14.2.2017 19:30
„Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14.2.2017 19:05
Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14.2.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Faðir ungs manns, sem hlaut alvarlegan heilaskaða í bílslysi árið 2014, segir aðstæður fyrir aðstandendur og fólk sem fær heilaskaða slæmar. 14.2.2017 18:00
Rúlletta við hestaheilsu Lambið Rúlletta át sig inn í rúllustæðu og lifði í þrjá mánuði án vatns. 14.2.2017 17:34
Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Hann er endurfæddur í öðrum líkama“ Morguninn 14. október árið 2014 lenti Kristófer Auðunsson í skelfilegu bílslysi á leið í skólann. 14.2.2017 16:30
Könnun MMR: Íslendingar hafa jafn miklar áhyggjur af spillingu og heilbrigðisþjónustu Íslendingar hafa mestar áhyggjur af heilbrigðisþjónustu og spillingu í fjármálum og/eða stjórnmálum samkvæmt nýrri könnun MMR. 14.2.2017 16:22
Skipverjinn yfirheyrður áður en tekin verður ákvörðun um áframhaldandi varðhald Verður að öllum líkindum yfirheyrður á morgun. 14.2.2017 14:59
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum sendir frá sér yfirlýsingu vegna fréttar RÚV Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur sent frá sér yfirlýsingar vegna fréttar RÚV í gær um að þjóðgarðurinn hafi hundsað ráðleggingar frá Sportkafarafélaginu vegna Silfru og aðbúnaðar við gjánna. 14.2.2017 14:09
Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14.2.2017 12:54
Loðnukvótinn aukinn um 184 þúsund tonn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar ákveðið að auka heildarafla íslenskra skipa á loðnu í alls 196.075 þúsund tonn á þessari vertíð. Er áætlað heildarverðmæti loðnuaflans um 17 milljarðar króna. 14.2.2017 12:28
Valentínusardagurinn í harðri keppni við konudaginn Hvaðan kemur þessi dagur? Hvernig varð hann vinsæll á Íslandi? Og hver er þessi Valentínus? 14.2.2017 12:00
Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14.2.2017 10:50
Kærunefnd útlendingamála: Meirihluti starfsmanna lætur af störfum vegna skertra fjárheimilda Formaður nefndarinnar, Hjörtur Bragi Sverrisson, segir að starfsemi nefndarinnar muni við það dragast verulega saman. 14.2.2017 10:23
Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14.2.2017 10:18
Fundu 1.100 kannabisplöntur í Hafnarfirði Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð í síðustu viku. 14.2.2017 09:04
Eiginkona og stjúpsonur KKK-leiðtogans ákærð fyrir morðið Ku Klux Klan-leiðtoginn Frank Ancona fannst látinn um helgina í Missouri. 14.2.2017 08:36
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14.2.2017 08:13
Hraðakstur nær aldrei verið eins mikill Samgöngustofa lýsir yfir áhyggjum eftir niðurstöður nýrrar könnunar. 14.2.2017 08:04
Skýrist í dag hvort SFS fallist á tilboð sjómanna Samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi mun koma saman fyrir hádegi í dag til að ræða tilboð sem sjómenn lögðu fram í gær. 14.2.2017 07:24
Afturkalla vegafé í Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir yfir vonbrigðum með fyrirætlanir um að felldar verðir niður fjárveitingar frá ríkinu til þeirra vegaframkvæmda sem voru fyrirhugaðar 2017 í Borgarbyggð samkvæmt Vegaáætlun 2016. 14.2.2017 07:00
Tók á níunda ár að klára mál hjá Viðlagatryggingu eftir skjálfta Úrskurðarnefnd um Viðlagatryggingar gagnrýnir Viðlagatryggingasjóð harðlega í úrskurði sínum um málefni Friðastaða sem kveðinn var upp í desember. 14.2.2017 07:00
Ungir ökumenn aka áberandi hraðast Fjórðungur ökumanna yngri en 24 ára segist aka hraðar en 101 km/klst. á þjóðvegum landsins að jafnaði. 14.2.2017 07:00
Stálu frá Hjálpræðishernum Báðar konurnar játuðu brot sín skýlaust fyrir dómi, lýstu iðrun en þær höfðu skilað þýfinu. 14.2.2017 07:00
Tvö hundruð þúsund forða sér vegna flóða Jarðrof olli skemmdum á yfirfallsrás hæstu stíflu Bandaríkjanna. Mikil úrkoma hefur verið í norðanverðri Kaliforníu í vetur, en miklir þurrkar höfðu hrjáð íbúa þar árum saman. 14.2.2017 07:00
Kol og kjarnorka í útflutningsbókhaldið Kolefnisfótspor íslenskrar framleiðslu hefur aukist eftir að íslensk orkufyrirtæki hófu að selja svokallaðar upprunaábyrgðir á grænni íslenskri orku úr landi. 14.2.2017 07:00
Guðný Halldórsdóttir vill nýjan Þingvallaveg burt úr Mosfellsdal Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri í Melkoti, leggur til að Þingvallavegur verði ekki endurbyggður í Mosfellsdal eins og til stendur heldur verði færður suður í sitt gamla vegstæði um Mosfellsheiði. 14.2.2017 06:45
Innleiðum mun færri lyf en nágrannaþjóðir Þrefalt fleiri ný krabbameinslyf hafa verið tekin í notkun í Noregi, Danmörku og Svíþjóð en á Íslandi frá árinu 2013. Ekkert svigrúm er sagt í fjárlögum til að taka upp ný lyf. 14.2.2017 06:00