Fleiri fréttir

Bankinn lætur rannsaka leka

Íslandsbanki hefur lokið rannsókn á því hvort gögn um verðbréfaviðskipti hæstaréttardómara sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hafi komið frá bankanum.

Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður

Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna.

Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins

Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn.

Fiskurinn að klárast hjá fiskvinnslum

Áætlað er að um sjö þúsund manns leggi niður störf vegna verkfalls sjómanna. Óttast er að Norðmenn taki yfir erlenda markaði á meðan verkfallið varir. Verð fiskafurða hefur hækkað mikið í vikunni og búist er við að það hækki frekar í næstu viku.

Leysi deiluna við tónlistarkennara

„Krafa tónlistarskólakennara er hógvær, að njóta sömu launakjara og kennarar við aðrar skólagerðir,“ segir í ályktun kennara við Tónlistarskóla Árnesinga.

Fjöldi bygginga LSH myglu að bráð

Landspítalinn segir ekki nægilega mikið gætt að endurbyggingu húsnæðis spítalans sem liggi undir skemmdum vegna raka og myglu. Að mati framkvæmdastjóra rekstrarsviðs vanti upp á að geta tekið á málum.

Ekki ákveðið hvernig verja eigi fjármagninu

Ekki liggur fyrir hvað eigi að gera við þær eitt hundrað milljónir sem markaðsráð kindakjöts fær á fjáraukalögum vegna útflutnings lambakjöts. Formaður markaðsráðs kindakjöts segist ekki hafa beðið um fjármagnið sem veitt er.

Þingmenn VG og BF vilja auka tekjur ríkissjóðs

Ekki er fyrirhugað að afla aukinna tekna í ríkissjóð til að setja meira fjármagn í meðal annars heilbrigðis- og menntamál í fjárlögum næsta árs. Þetta segir varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Tveir hinna grunuðu smyglara áfram í haldi

Tveir af fimm mönnum sem grunaðir eru um að smygla fjórum kílóum af amfetamíni og þó nokkru magni af sterum hingað til lands verða áfram í gæsluvarðhaldi næstu vikuna.

Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið 640 milljónir á dag

Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið rúmlega 640 milljónir króna á dag vegna tapaðra útflutningstekna. Á þremur mánuðum selja íslensk fyrirtæki sjávarafurðir fyrir 57 milljarða króna þannig að ljóst er að verkfallið verður mjög kostnaðarsamt ef það dregst á langinn.

Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður

Þá hefur Alþjóðlegu heilbrigðisstofnuninni, Rauða krossinum, rauða hálfmánanum og öðrum góðgerðarsamtökum verið skipað að yfirgefa Aleppo.

Sjá næstu 50 fréttir