Fleiri fréttir Ók ölvaður með fimm ára dóttur sína í bílnum Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 17.12.2016 08:33 Skipa eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaga Bæjarráð Hafnarfjarðar ákvað á fundi sínum í vikunni að stofna eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaga í bænum. 17.12.2016 07:00 Um 50 tilkynningar bárust til barnaverndar Barnavernd Vestmannaeyja bárust 36 tilkynningar vegna 17 barna í október og 10 tilkynningar vegna níu barna í nóvember. 17.12.2016 07:00 Sorglegar framkvæmdir á Grensásvegi segja vagnstjórar Strætó Vagnstjórar hjá Strætó bs. segjast harma að borgaryfirvöld séu sífellt að þrengja að ferðum strætisvagna um götur borgarinnar með framkvæmdum sínum. 17.12.2016 07:00 Bankinn lætur rannsaka leka Íslandsbanki hefur lokið rannsókn á því hvort gögn um verðbréfaviðskipti hæstaréttardómara sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hafi komið frá bankanum. 17.12.2016 07:00 Réttargæslumaður gagnrýnir vinnubrögð í mansalsmáli í Vík Réttargæslumaður segir saksóknara ekki hafa skilning á aðstæðum þolenda mansals. Alþingismaður telur að mansalsmálið í Vík í Mýrdal hafi strandað hjá saksóknara. Telur réttarkerfið skorta þekkingu í mansalsmálum. 17.12.2016 07:00 Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17.12.2016 07:00 Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17.12.2016 07:00 Íþróttaveðmál í Svíþjóð valda miklu hneyksli Landsliðsmaðurinn Kári Árnason, sem leikur með liði Malmö í Svíþjóð, hefur fengið símtöl frá óprúttnum aðilum þar sem falast var eftir upplýsingum um lið hans. 17.12.2016 07:00 Fiskurinn að klárast hjá fiskvinnslum Áætlað er að um sjö þúsund manns leggi niður störf vegna verkfalls sjómanna. Óttast er að Norðmenn taki yfir erlenda markaði á meðan verkfallið varir. Verð fiskafurða hefur hækkað mikið í vikunni og búist er við að það hækki frekar í næstu viku. 17.12.2016 07:00 Leysi deiluna við tónlistarkennara „Krafa tónlistarskólakennara er hógvær, að njóta sömu launakjara og kennarar við aðrar skólagerðir,“ segir í ályktun kennara við Tónlistarskóla Árnesinga. 17.12.2016 07:00 Óforsvaranlegt lögregluástand 17.12.2016 07:00 Fjöldi bygginga LSH myglu að bráð Landspítalinn segir ekki nægilega mikið gætt að endurbyggingu húsnæðis spítalans sem liggi undir skemmdum vegna raka og myglu. Að mati framkvæmdastjóra rekstrarsviðs vanti upp á að geta tekið á málum. 17.12.2016 07:00 Ekki ákveðið hvernig verja eigi fjármagninu Ekki liggur fyrir hvað eigi að gera við þær eitt hundrað milljónir sem markaðsráð kindakjöts fær á fjáraukalögum vegna útflutnings lambakjöts. Formaður markaðsráðs kindakjöts segist ekki hafa beðið um fjármagnið sem veitt er. 17.12.2016 07:00 Obama skaut fast á seinasta blaðamannafundi ársins: „Það gerist ekki mikið í Rússlandi án Pútíns“ Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hélt sinn seinasta blaðamannafund á árinu í Hvíta húsinu í dag. Hann ræddi meðal annars málefni Sýrlands og umfjöllun fjölmiðla um tölvupóstmál Hillary Clinton en forsetinn vill meina að hún hafi ekki alltaf verið sanngjörn. 16.12.2016 23:36 Í gæsluvarðhaldi í tæpt ár grunaður um nauðgun og gróft ofbeldi gegn sambýliskonu sinni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þess efnis að maður sem ákærður er fyrir að nauðga sambýliskonu sinni og beita hana grófu ofbeldi í byrjun febrúar á þessu ári skuli sæta gæsluvarðhaldi þar til dómur gengur í máli hans en þó ekki lengur en til 5. janúar næstkomandi. 16.12.2016 22:31 Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16.12.2016 21:21 Flótti fólks frá Aleppo stöðvaður í dag Flutningur flóttamanna frá Aleppo í Sýrlandi var stöðvaður í dag eftir að stríðandi fylkingar kenndu hver annarri um að hafa stofnað til átaka. 16.12.2016 20:15 Sigmundur Davíð segist ekki bera eins mikla ábyrgð á stöðunni innan Framsóknar og RÚV Framsóknarflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu í dag með mikilli afmælishátíð í Þjóðleikhúsinu sem nú stendur yfir. 16.12.2016 20:03 Þingmenn VG og BF vilja auka tekjur ríkissjóðs Ekki er fyrirhugað að afla aukinna tekna í ríkissjóð til að setja meira fjármagn í meðal annars heilbrigðis- og menntamál í fjárlögum næsta árs. Þetta segir varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 16.12.2016 20:00 Tveir hinna grunuðu smyglara áfram í haldi Tveir af fimm mönnum sem grunaðir eru um að smygla fjórum kílóum af amfetamíni og þó nokkru magni af sterum hingað til lands verða áfram í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 16.12.2016 19:01 Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið 640 milljónir á dag Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið rúmlega 640 milljónir króna á dag vegna tapaðra útflutningstekna. Á þremur mánuðum selja íslensk fyrirtæki sjávarafurðir fyrir 57 milljarða króna þannig að ljóst er að verkfallið verður mjög kostnaðarsamt ef það dregst á langinn. 16.12.2016 18:55 Ljótur utanvegaakstur í hlíðum Hverfjalls Tveimur bílum var ekið utan vegar í vikunni í hlíðum Hverfjalls í Mývatnssveit. 16.12.2016 18:49 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar tvö Hefjast á slaginu 18:30. 16.12.2016 18:15 Forstjóri Landspítalans harðorður: Boðar uppsagnir og lokanir deilda ef „óboðlegt“ fjárlagafrumvarp verður samþykkt óbreytt Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er harðorður í nýjum pistli sem birtist á heimasíðu spítalans nú síðdegis. 16.12.2016 18:01 Löggutíst í beinni: Fylgstu með föstudagskvöldi hjá lögreglunni Tístmaraþon lögreglunnar hóst klukkan 16 í dag og mun standa yfir til klukkan 4 í nótt. 16.12.2016 17:04 Háhyrningar drápu sjaldgæfan hval Í fyrsta sinn sem vitað er til þess að háhyrningar veiði 16.12.2016 16:45 Átta frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins eyddu meira en milljón í prófkjörsbaráttu Fjórtán frambjóðendur í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins hafa nú skilað útdráttum úr uppgjörum vegna kostnaðar við prófkjörsbaráttuna til Ríkisendurskoðunar. 16.12.2016 16:15 Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16.12.2016 15:45 Uppsögn framkvæmdastjóra skekur skátahreyfinguna Trúnaðarbrestur milli framkvæmdastjórans og stjórnar segir skátahöfðingi. 16.12.2016 15:32 Verksmiðja Kia í Zilina fagnar 10 ára afmæli Unnið er á vöktum allan sólarhringinn í verksmiðjunni svo framleiðsla stoppar aldrei. 16.12.2016 15:18 Hvaða 10 bílgerðir á fólk lengst? Bara japanski bílar í efstu 10 sætum og Toyota/Lexus á 6. 16.12.2016 14:58 Íslenskar konur á lista Buzzfeed yfir kjarnakonur ársins 2016 Íslenskar konur eru ekki í slæmum félagsskap í upptalningu Buzzfeed. 16.12.2016 14:55 Vélstjórar og málmtæknimenn felldu líka samninga 66 prósent þeirra sem kusu felldu kjarasamning VM Og SFS. 16.12.2016 14:32 Heitt vatn tekið af Grafarvoginum á mánudaginn Áætlað er að vatnsleysið standi yfir frá klukkan átta um morguninn til sjö um kvöldið. 16.12.2016 13:45 Formaður fjárlaganefndar segir alla leggjast á eitt um fjárlög fyrir jól Hann hælir fulltrúum flokkanna í nefndinni fyrir nálgun þeirra á frumvarpið en segir að búast megi við nokkrum breytingum á því við þær aðstæður sem nú ríki á Alþingi. 16.12.2016 13:30 Gífurleg loftmengun herjar á Kínverja Umhverfisyfirvöld í Kína hafa ráðlagt forsvarsmönnum 23 borga í landinu að gefa út "rauða aðvörun“ vegna mengunar. 16.12.2016 13:12 Rússar segja brottflutningi frá Aleppo vera lokið Talið er að tugir þúsunda borgara haldi enn til á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 16.12.2016 12:37 Læknaráð segir framlag til Landspítalans ófullnægjandi Vilja að ráðist verði í átak varðandi stefnu stjórnvalda um heilbrigðisþjónustu með stuðningi og þátttöku lækna. 16.12.2016 11:28 Snjókoma bætist í langtímaspána fyrir jólin Veðurspáin fyrir næstu viku gerir ráð fyrir miklum lægðagangi og varhugaverðu veðri á köflum. 16.12.2016 10:41 Framsóknarflokkurinn hundrað ára: Við stjórnvölin í nærri sjö áratugi Í tilefni af tímamótunum verður hér stiklað á stóru, í máli og myndum, þó aðallega myndum, og farið yfir hæðir og lægðir í langri sögu flokksins. 16.12.2016 10:30 Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Þá hefur Alþjóðlegu heilbrigðisstofnuninni, Rauða krossinum, rauða hálfmánanum og öðrum góðgerðarsamtökum verið skipað að yfirgefa Aleppo. 16.12.2016 10:15 McLaren smíðar tíuþúsundasta götubílinn Tók 42 mánuði að ná 5.000 bílum en aðeins 22 mánuði að ná 5.000 næstu. 16.12.2016 10:02 Akstur Volvo bíla Uber bannaður eftir umferðarlagabrot Myndband náðist af einum bíla Uber aka yfir á rauðu ljósi. 16.12.2016 09:18 Barnsfaðirinn sendi nektarmyndir á yfirmennina eftir að hún sagði frá ofbeldinu Hefur lagt fram þrjár kærur á hendur barnsföður sínum. 16.12.2016 09:04 Sjá næstu 50 fréttir
Ók ölvaður með fimm ára dóttur sína í bílnum Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 17.12.2016 08:33
Skipa eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaga Bæjarráð Hafnarfjarðar ákvað á fundi sínum í vikunni að stofna eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaga í bænum. 17.12.2016 07:00
Um 50 tilkynningar bárust til barnaverndar Barnavernd Vestmannaeyja bárust 36 tilkynningar vegna 17 barna í október og 10 tilkynningar vegna níu barna í nóvember. 17.12.2016 07:00
Sorglegar framkvæmdir á Grensásvegi segja vagnstjórar Strætó Vagnstjórar hjá Strætó bs. segjast harma að borgaryfirvöld séu sífellt að þrengja að ferðum strætisvagna um götur borgarinnar með framkvæmdum sínum. 17.12.2016 07:00
Bankinn lætur rannsaka leka Íslandsbanki hefur lokið rannsókn á því hvort gögn um verðbréfaviðskipti hæstaréttardómara sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hafi komið frá bankanum. 17.12.2016 07:00
Réttargæslumaður gagnrýnir vinnubrögð í mansalsmáli í Vík Réttargæslumaður segir saksóknara ekki hafa skilning á aðstæðum þolenda mansals. Alþingismaður telur að mansalsmálið í Vík í Mýrdal hafi strandað hjá saksóknara. Telur réttarkerfið skorta þekkingu í mansalsmálum. 17.12.2016 07:00
Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17.12.2016 07:00
Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17.12.2016 07:00
Íþróttaveðmál í Svíþjóð valda miklu hneyksli Landsliðsmaðurinn Kári Árnason, sem leikur með liði Malmö í Svíþjóð, hefur fengið símtöl frá óprúttnum aðilum þar sem falast var eftir upplýsingum um lið hans. 17.12.2016 07:00
Fiskurinn að klárast hjá fiskvinnslum Áætlað er að um sjö þúsund manns leggi niður störf vegna verkfalls sjómanna. Óttast er að Norðmenn taki yfir erlenda markaði á meðan verkfallið varir. Verð fiskafurða hefur hækkað mikið í vikunni og búist er við að það hækki frekar í næstu viku. 17.12.2016 07:00
Leysi deiluna við tónlistarkennara „Krafa tónlistarskólakennara er hógvær, að njóta sömu launakjara og kennarar við aðrar skólagerðir,“ segir í ályktun kennara við Tónlistarskóla Árnesinga. 17.12.2016 07:00
Fjöldi bygginga LSH myglu að bráð Landspítalinn segir ekki nægilega mikið gætt að endurbyggingu húsnæðis spítalans sem liggi undir skemmdum vegna raka og myglu. Að mati framkvæmdastjóra rekstrarsviðs vanti upp á að geta tekið á málum. 17.12.2016 07:00
Ekki ákveðið hvernig verja eigi fjármagninu Ekki liggur fyrir hvað eigi að gera við þær eitt hundrað milljónir sem markaðsráð kindakjöts fær á fjáraukalögum vegna útflutnings lambakjöts. Formaður markaðsráðs kindakjöts segist ekki hafa beðið um fjármagnið sem veitt er. 17.12.2016 07:00
Obama skaut fast á seinasta blaðamannafundi ársins: „Það gerist ekki mikið í Rússlandi án Pútíns“ Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hélt sinn seinasta blaðamannafund á árinu í Hvíta húsinu í dag. Hann ræddi meðal annars málefni Sýrlands og umfjöllun fjölmiðla um tölvupóstmál Hillary Clinton en forsetinn vill meina að hún hafi ekki alltaf verið sanngjörn. 16.12.2016 23:36
Í gæsluvarðhaldi í tæpt ár grunaður um nauðgun og gróft ofbeldi gegn sambýliskonu sinni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þess efnis að maður sem ákærður er fyrir að nauðga sambýliskonu sinni og beita hana grófu ofbeldi í byrjun febrúar á þessu ári skuli sæta gæsluvarðhaldi þar til dómur gengur í máli hans en þó ekki lengur en til 5. janúar næstkomandi. 16.12.2016 22:31
Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16.12.2016 21:21
Flótti fólks frá Aleppo stöðvaður í dag Flutningur flóttamanna frá Aleppo í Sýrlandi var stöðvaður í dag eftir að stríðandi fylkingar kenndu hver annarri um að hafa stofnað til átaka. 16.12.2016 20:15
Sigmundur Davíð segist ekki bera eins mikla ábyrgð á stöðunni innan Framsóknar og RÚV Framsóknarflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu í dag með mikilli afmælishátíð í Þjóðleikhúsinu sem nú stendur yfir. 16.12.2016 20:03
Þingmenn VG og BF vilja auka tekjur ríkissjóðs Ekki er fyrirhugað að afla aukinna tekna í ríkissjóð til að setja meira fjármagn í meðal annars heilbrigðis- og menntamál í fjárlögum næsta árs. Þetta segir varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 16.12.2016 20:00
Tveir hinna grunuðu smyglara áfram í haldi Tveir af fimm mönnum sem grunaðir eru um að smygla fjórum kílóum af amfetamíni og þó nokkru magni af sterum hingað til lands verða áfram í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 16.12.2016 19:01
Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið 640 milljónir á dag Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið rúmlega 640 milljónir króna á dag vegna tapaðra útflutningstekna. Á þremur mánuðum selja íslensk fyrirtæki sjávarafurðir fyrir 57 milljarða króna þannig að ljóst er að verkfallið verður mjög kostnaðarsamt ef það dregst á langinn. 16.12.2016 18:55
Ljótur utanvegaakstur í hlíðum Hverfjalls Tveimur bílum var ekið utan vegar í vikunni í hlíðum Hverfjalls í Mývatnssveit. 16.12.2016 18:49
Forstjóri Landspítalans harðorður: Boðar uppsagnir og lokanir deilda ef „óboðlegt“ fjárlagafrumvarp verður samþykkt óbreytt Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er harðorður í nýjum pistli sem birtist á heimasíðu spítalans nú síðdegis. 16.12.2016 18:01
Löggutíst í beinni: Fylgstu með föstudagskvöldi hjá lögreglunni Tístmaraþon lögreglunnar hóst klukkan 16 í dag og mun standa yfir til klukkan 4 í nótt. 16.12.2016 17:04
Háhyrningar drápu sjaldgæfan hval Í fyrsta sinn sem vitað er til þess að háhyrningar veiði 16.12.2016 16:45
Átta frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins eyddu meira en milljón í prófkjörsbaráttu Fjórtán frambjóðendur í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins hafa nú skilað útdráttum úr uppgjörum vegna kostnaðar við prófkjörsbaráttuna til Ríkisendurskoðunar. 16.12.2016 16:15
Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16.12.2016 15:45
Uppsögn framkvæmdastjóra skekur skátahreyfinguna Trúnaðarbrestur milli framkvæmdastjórans og stjórnar segir skátahöfðingi. 16.12.2016 15:32
Verksmiðja Kia í Zilina fagnar 10 ára afmæli Unnið er á vöktum allan sólarhringinn í verksmiðjunni svo framleiðsla stoppar aldrei. 16.12.2016 15:18
Hvaða 10 bílgerðir á fólk lengst? Bara japanski bílar í efstu 10 sætum og Toyota/Lexus á 6. 16.12.2016 14:58
Íslenskar konur á lista Buzzfeed yfir kjarnakonur ársins 2016 Íslenskar konur eru ekki í slæmum félagsskap í upptalningu Buzzfeed. 16.12.2016 14:55
Vélstjórar og málmtæknimenn felldu líka samninga 66 prósent þeirra sem kusu felldu kjarasamning VM Og SFS. 16.12.2016 14:32
Heitt vatn tekið af Grafarvoginum á mánudaginn Áætlað er að vatnsleysið standi yfir frá klukkan átta um morguninn til sjö um kvöldið. 16.12.2016 13:45
Formaður fjárlaganefndar segir alla leggjast á eitt um fjárlög fyrir jól Hann hælir fulltrúum flokkanna í nefndinni fyrir nálgun þeirra á frumvarpið en segir að búast megi við nokkrum breytingum á því við þær aðstæður sem nú ríki á Alþingi. 16.12.2016 13:30
Gífurleg loftmengun herjar á Kínverja Umhverfisyfirvöld í Kína hafa ráðlagt forsvarsmönnum 23 borga í landinu að gefa út "rauða aðvörun“ vegna mengunar. 16.12.2016 13:12
Rússar segja brottflutningi frá Aleppo vera lokið Talið er að tugir þúsunda borgara haldi enn til á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 16.12.2016 12:37
Læknaráð segir framlag til Landspítalans ófullnægjandi Vilja að ráðist verði í átak varðandi stefnu stjórnvalda um heilbrigðisþjónustu með stuðningi og þátttöku lækna. 16.12.2016 11:28
Snjókoma bætist í langtímaspána fyrir jólin Veðurspáin fyrir næstu viku gerir ráð fyrir miklum lægðagangi og varhugaverðu veðri á köflum. 16.12.2016 10:41
Framsóknarflokkurinn hundrað ára: Við stjórnvölin í nærri sjö áratugi Í tilefni af tímamótunum verður hér stiklað á stóru, í máli og myndum, þó aðallega myndum, og farið yfir hæðir og lægðir í langri sögu flokksins. 16.12.2016 10:30
Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Þá hefur Alþjóðlegu heilbrigðisstofnuninni, Rauða krossinum, rauða hálfmánanum og öðrum góðgerðarsamtökum verið skipað að yfirgefa Aleppo. 16.12.2016 10:15
McLaren smíðar tíuþúsundasta götubílinn Tók 42 mánuði að ná 5.000 bílum en aðeins 22 mánuði að ná 5.000 næstu. 16.12.2016 10:02
Akstur Volvo bíla Uber bannaður eftir umferðarlagabrot Myndband náðist af einum bíla Uber aka yfir á rauðu ljósi. 16.12.2016 09:18
Barnsfaðirinn sendi nektarmyndir á yfirmennina eftir að hún sagði frá ofbeldinu Hefur lagt fram þrjár kærur á hendur barnsföður sínum. 16.12.2016 09:04