Fleiri fréttir

Þriðjungur hlynntur kirkjuferðum

Þriðjungur stjórnenda í dönskum grunnskólum vill að hlutverk kirkjunnar í skólunum verði meira í jólamánuðinum.

Margra vikna rannsókn leiddi til handtöku fimm manna

Gæsluvarðhald fjögurra manna sem grunaðir eru um smygl á amfetamíni og sterum rennur út í dag. Mennirnir eru á þrítugs- og fertugsaldri. Tveir þeirra hafa stundað vaxtarrækt. Húsleit var gerð á vinnustöðum mannanna.

Óþekktur aðili kannar vindmyllugarð á Mosfellsheiði

Aðili sem ekki er reiðubúinn að segja til nafns skoðar forsendur fyrir uppsetningu á vindmyllugarði á Mosfellsheiði og hefur leitað til forsætisráðuneytisins og þriggja sveitarfélaga varðandi framgang málsins.

Staðan gæti breyst í vor

Niðurstöður könnunar á fylgi flokka benda til lítilla breytinga frá kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stöðuna geta breyst ef kosið verður í vor.

Eldsneyti aftur selt á Þórshöfn

N1 byrjaði í gær að selja eldsneyti á Þórshöfn en Grillskálinn í bænum brann til kaldra kola aðfaranótt þriðjudags.

Segja fjárlögin vera svik

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að staðið verði við gefin fyrirheit um Dýrafjarðargöng og að framlag til þeirra verði tryggt á fjárlögum ársins 2017.

Lögreglan minnkar eftirlit við Gullna hringinn

"Við teljum að við þessar aðstæður sé ekki rétt að draga úr eftirliti á meðan ferðamönnum er enn að fjölga,“ segir Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi.

Sæki þjónustu til Reykjavíkur

Bæjarráð Mosfellsbæjar gagnrýnir þjónustuskerðingu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við íbúa bæjarins vegna breytinga á kvöld- og næturvöktum heilsugæslustöðvarinnar í Mosfellsbæ.

Þúsundir þurfa aðstoð vegna bágs efnahags

Um tvö þúsund umsóknir um aðstoð hafa borist Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp í desember. Forsvarsmenn samtakanna segja stóra hópa undanskilda meintu góðæri í landinu. Leigumarkaður leiki landsmenn einnig grátt.

Norn ákærð fyrir norðan

Fjórir einstaklingar hafa verið ákærðir í Nornamálinu svokallaða, þegar konur úr mótorhjólaklúbbnum MC Nornum og vinir þeirra réðust í sameiningu að manni á Akureyri í júlí í fyrra með þeim afleiðingum að hann þrírifbeinsbrotnaði og fékk áverka á höfuð eftir spörk.

Vill að brugðist verði við offramleiðslunni

Formaður fjárlaganefndar og fyrrum formaður Bændasamtakanna segir lambakjöt offramleitt á Íslandi í dag. Vill ráðast að rótum vandans. Sauðfjárbændur tóku á sig 600 milljóna tap í haust og nú er varist frekari launalækkunar þeirra.

Varar við því að Idlib geti orðið næsta Aleppo

Staffan di Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, segir að borgin Idlib í norðvesturhluta landsins geti orðið næsta Aleppo ef vopnahléi verður ekki komið á í landinu eða komist verði að pólitísku samkomulagi um að binda enda á styrjöldina sem þar hefur geisað.

Mun verra fyrir umhverfið að fá sér plastjólatré

Að fá sér plastjólatré fyir jólin hefur margfalt verri áhrif á umhverfið en að fá sér lifandi tré, jafnvel þó að þau séu notuð mörg ár í röð. Undanfarin ár hefur fólk orðið meðvitaðra um að kaupa sér umhverfisvænni tré, en fyrir hvert íslenskt tré sem höggvið er eru fimmtíu ný gróðursett.

Spurt og svarað um Aleppo

Mikið hefur verið fjallað um ófremdarástandið sem ríkir í sýrlensku stórborginni Aleppo.

Fagna 75 milljónum en þurfa 300

Tillaga um 75 milljóna króna aukafjárveitingar til Landhelgisgæslunnar, sem kemur fram í fjáraukalögum, nægir nokkurn veginn til að rekstur gæslunnar sleppi fyrir horn í ár.

Sjá næstu 50 fréttir