Fleiri fréttir Star Wars sýnd stanslaust í sólarhring Nýjasta Stjörnustríðsmyndin, Rogue one, var frumsýnd á miðnætti í gærkvöldi. 16.12.2016 07:00 Þriðjungur hlynntur kirkjuferðum Þriðjungur stjórnenda í dönskum grunnskólum vill að hlutverk kirkjunnar í skólunum verði meira í jólamánuðinum. 16.12.2016 07:00 Margra vikna rannsókn leiddi til handtöku fimm manna Gæsluvarðhald fjögurra manna sem grunaðir eru um smygl á amfetamíni og sterum rennur út í dag. Mennirnir eru á þrítugs- og fertugsaldri. Tveir þeirra hafa stundað vaxtarrækt. Húsleit var gerð á vinnustöðum mannanna. 16.12.2016 07:00 Óþekktur aðili kannar vindmyllugarð á Mosfellsheiði Aðili sem ekki er reiðubúinn að segja til nafns skoðar forsendur fyrir uppsetningu á vindmyllugarði á Mosfellsheiði og hefur leitað til forsætisráðuneytisins og þriggja sveitarfélaga varðandi framgang málsins. 16.12.2016 07:00 Staðan gæti breyst í vor Niðurstöður könnunar á fylgi flokka benda til lítilla breytinga frá kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stöðuna geta breyst ef kosið verður í vor. 16.12.2016 07:00 Eldsneyti aftur selt á Þórshöfn N1 byrjaði í gær að selja eldsneyti á Þórshöfn en Grillskálinn í bænum brann til kaldra kola aðfaranótt þriðjudags. 16.12.2016 07:00 Segja fjárlögin vera svik Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að staðið verði við gefin fyrirheit um Dýrafjarðargöng og að framlag til þeirra verði tryggt á fjárlögum ársins 2017. 16.12.2016 07:00 Lögreglan minnkar eftirlit við Gullna hringinn "Við teljum að við þessar aðstæður sé ekki rétt að draga úr eftirliti á meðan ferðamönnum er enn að fjölga,“ segir Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi. 16.12.2016 07:00 Sæki þjónustu til Reykjavíkur Bæjarráð Mosfellsbæjar gagnrýnir þjónustuskerðingu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við íbúa bæjarins vegna breytinga á kvöld- og næturvöktum heilsugæslustöðvarinnar í Mosfellsbæ. 16.12.2016 07:00 Þúsundir þurfa aðstoð vegna bágs efnahags Um tvö þúsund umsóknir um aðstoð hafa borist Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp í desember. Forsvarsmenn samtakanna segja stóra hópa undanskilda meintu góðæri í landinu. Leigumarkaður leiki landsmenn einnig grátt. 16.12.2016 07:00 Norn ákærð fyrir norðan Fjórir einstaklingar hafa verið ákærðir í Nornamálinu svokallaða, þegar konur úr mótorhjólaklúbbnum MC Nornum og vinir þeirra réðust í sameiningu að manni á Akureyri í júlí í fyrra með þeim afleiðingum að hann þrírifbeinsbrotnaði og fékk áverka á höfuð eftir spörk. 16.12.2016 07:00 Vill að brugðist verði við offramleiðslunni Formaður fjárlaganefndar og fyrrum formaður Bændasamtakanna segir lambakjöt offramleitt á Íslandi í dag. Vill ráðast að rótum vandans. Sauðfjárbændur tóku á sig 600 milljóna tap í haust og nú er varist frekari launalækkunar þeirra. 16.12.2016 07:00 Fundinn sekur um að myrða níu manns í kirkju svartra í Charleston Dylann Roof hefur verið sakfelldur fyrir að skjóta níu þeldökka einstaklinga til bana í kirkju í borginni Charleston í Bandaríkjunum í júní á síðasta ári. Á Roof ekki að hafa sýnt nein viðbrögð er niðurstaðan var lesin upp. 15.12.2016 23:30 Varar við því að Idlib geti orðið næsta Aleppo Staffan di Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, segir að borgin Idlib í norðvesturhluta landsins geti orðið næsta Aleppo ef vopnahléi verður ekki komið á í landinu eða komist verði að pólitísku samkomulagi um að binda enda á styrjöldina sem þar hefur geisað. 15.12.2016 23:30 Bandarískur drengur grófst lifandi undir stórri snjóhrúgu Fleiri tonn af snjó féll ofan á tvo drengi sem varð til þess að annar drengurinn lést. Enn er ekki vitað með vissu um orsök slyssins en líkur eru taldar á að snjóplógur hafi ýtt við hrúgunni. 15.12.2016 22:24 Ellefu þúsund íslensk börn eiga á hættu að búa við fátækt og félagslega einangrun Í skýrslu um fátækt barna sem Barnaheill kynntu í dag kemur fram að fjórða hvert barn í Evrópu eigi á hættu að lenda í fátækt og félagslegri einangrun. Einnig að Ísland er eina land Norðurlanda þar sem staða barna er verri en fullorðinna. 15.12.2016 22:15 Facebook hefur herferð gegn fölskum fréttum Munu fyrirtæki sem starfrækja staðreyndavaktir sjá um að notendur fái viðvaranir við vafasömum fréttum sem taldar eru falskar. 15.12.2016 21:32 Innflytjandi á Alþingi segir innflytjendur geta gert gagn í samfélaginu Bandarískur innflytjandi sem kjörinn var á þing í síðustu kosningum segir að á sama tíma og skortur sé á vinnuafli á Íslandi, geti innflytjendur gert gagn. En allt of fáir útlendingar á Íslandi fái menntun sína metna til fulls. 15.12.2016 21:15 Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir tilraun til nauðgunar: Varahéraðssaksóknari telur dóminn hafa mikla þýðingu Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, segir að fordæmi felist í dómi Hæstaréttar sem féll í dag en þá var maður sakfelldur fyrir tilraun til nauðgunar er hann hótaði 15 ára pilti að birta opinberlega viðkvæmt kynferðislegt myndefni sem pilturinn hafði sent manninum ef hann hefði ekki kynferðismök við manninn. 15.12.2016 21:00 Launaþróun í ferðaþjónustu hefur ekki fylgt almennri launaþróun Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að ekki sé tekið tillit til hlutastarfa og það skekki myndina verulega. 15.12.2016 20:30 Ríkissjóður fellir niður milljarða yfirkeyrslu stofnana Í fjáraukalögum er gert ráð fyrir 109 milljörðum króna til uppgjörs skulda ríkissjóðs við Lífeyrissjóð opinberra starfsmanna, auk þess sem lífeyrisskuldir hjúkrunarheimila í landinu eru gerðar upp. 15.12.2016 19:57 Ungt fólk á Íslandi kaupir sér hjólhýsi til að búa í allan ársins hring Er það farið að færast enn meira í aukana að ungt fólk nýti sér þann kost að kaupa sér hjólhýsi eða stöðuhýsi til að búa í, jafnvel fólk með ung börn. 15.12.2016 19:56 Mun verra fyrir umhverfið að fá sér plastjólatré Að fá sér plastjólatré fyir jólin hefur margfalt verri áhrif á umhverfið en að fá sér lifandi tré, jafnvel þó að þau séu notuð mörg ár í röð. Undanfarin ár hefur fólk orðið meðvitaðra um að kaupa sér umhverfisvænni tré, en fyrir hvert íslenskt tré sem höggvið er eru fimmtíu ný gróðursett. 15.12.2016 19:30 Notuðu 240 kíló af sprengiefni til að sprengja brú í loft upp Brú ein í Jiangxi héraði í Austur Kína var sprengd í loft upp í vikunni til að ryðja rúms fyrir lagningu nýrrar hraðbrautar á svæðinu. 15.12.2016 19:04 Hæstiréttur staðfestir tveggja ára dóm yfir nuddara sem stakk fingri í leggöng konu Meirihluti Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja ára fangelsisdóm yfir reynslumiklum nuddara fyrir að stinga fingur sínum inn í leggöng konu sem sótti nudd til hans. Brotið átti sér stað í júní árið 2012. 15.12.2016 18:35 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 15.12.2016 18:15 Kínverjar vígbúa eyjur sínar í Suður-Kínahafi Virðast hafa byggt umfangsmiklar loftvarnir á eyjum sem þeir byggðu á umdeildu hafsvæði. 15.12.2016 17:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Lét það rætast sem hún röflaði um í borgarstjórn Skortur á talmeinafræðingum var eitt af þeim fyrstu málum sem Þorbjörg tókst á við í borgarstjórn og hefur verið viðvarandi vandamál. 15.12.2016 16:52 Dómur þyngdur vegna pókerstaðar í Skeifunni Þríeykið var sakfellt fyrir að reka spilavíti í atvinnuskyni. 15.12.2016 16:17 Tálbeitur áttu að upplýsa um fjárdrátt vaktstjóra sem fær milljónir í bætur Starfaði á Hótel Marina og var sakaður um að hafa dregið sér um tvær milljónir í peningum. 15.12.2016 16:01 Dómur þyngdur fyrir tilraun til nauðgunar: Hótaði að dreifa nektarmynd af fimmtán ára dreng Hæstiréttur Íslands dæmdi í dag karlmann á þrítugsaldri í tveggja ára fangelsi fyrir tilraun til nauðgunar og blygðunarsemisbrot gegn 15 ára dreng. 15.12.2016 16:00 Hörundsár Trump í hár við Vanity Fair vegna umsagnar um veitingastað Vanity Fair sagði Trump Grill mögulega versta veitingastað Bandaríkjanna. Forsetinn verðandi brást við með að skammast yfir tímaritinu á Twitter. 15.12.2016 16:00 Tárin runnu er afi fékk aftur Chevrolet ´55 Bel Air Átti einn slíkan forðum en hann var tekinn frá honum. 15.12.2016 15:50 Spurt og svarað um Aleppo Mikið hefur verið fjallað um ófremdarástandið sem ríkir í sýrlensku stórborginni Aleppo. 15.12.2016 15:34 Reyndi að féfletta eldra fólk með því að saka það um að hafa valdið slysi Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um ítrekaðar tilraunir til fjárkúgunar. 15.12.2016 15:19 Af hverju urðu kassalaga bílar rúnnaðir? Á tímum mjög lágs bensínverðs í Bandaríkjunum á 6. og 7. áratugnum voru allir bílar kassalaga. 15.12.2016 15:03 Yfir 2000 manns óskað eftir aðstoð fyrir jólin Fjölskylduhjálp hefur tekið á móti 700 umsóknum fyrir komandi jól í Reykjavík og Reykjanesbæ. 15.12.2016 15:01 Norðmenn taka markaði sem Íslendingar missa á meðan verkfalli stendur Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna. 15.12.2016 14:56 Sprengiefni fundust á líkamsleifum úr EgyptAir 804 Glæparannsókn er nú hafin á hrapi flugvélarinnar sem var á leið frá París til Kaíró þegar hún lenti í Miðjarðarhafinu í maí. 15.12.2016 14:27 Dregin úr flugvél Delta vegna frekju Hlýddi ekki reglum um inngöngu í vélina. 15.12.2016 14:20 Þetta voru vinsælustu skoðanirnar á árinu 2016 Hér verða nefndir til sögunnar þeir viðhorfspistlar sem Fréttablaðið/Vísir birti á árinu og hafa samkvæmt mælingum vakið mesta athygli 15.12.2016 14:15 Fagna 75 milljónum en þurfa 300 Tillaga um 75 milljóna króna aukafjárveitingar til Landhelgisgæslunnar, sem kemur fram í fjáraukalögum, nægir nokkurn veginn til að rekstur gæslunnar sleppi fyrir horn í ár. 15.12.2016 13:59 Tveir læknar skotnir til bana í Þýskalandi Tveir menn voru skotnir til bana nærri aðallestarstöðinni í þýsku borginni Marburg í Hessen fyrr í dag. 15.12.2016 13:36 Jómfrúarræða Nichole: Helsti styrkleiki tvítyngdra barna vanræktur í íslensku skólakerfi Nichole Leigh Mosty vonar að í starfi sínu fái hún tækifæri til að greiða leið fyrir fleiri innflytjendur til að taka virkan þátt í íslensku samfélagi. 15.12.2016 13:05 Volkswagen rafmagnsrúgbrauð 2019 Lengi hefur Volkswagen ýjað að arftaka rúgbrauðsins gamla. 15.12.2016 12:58 Sjá næstu 50 fréttir
Star Wars sýnd stanslaust í sólarhring Nýjasta Stjörnustríðsmyndin, Rogue one, var frumsýnd á miðnætti í gærkvöldi. 16.12.2016 07:00
Þriðjungur hlynntur kirkjuferðum Þriðjungur stjórnenda í dönskum grunnskólum vill að hlutverk kirkjunnar í skólunum verði meira í jólamánuðinum. 16.12.2016 07:00
Margra vikna rannsókn leiddi til handtöku fimm manna Gæsluvarðhald fjögurra manna sem grunaðir eru um smygl á amfetamíni og sterum rennur út í dag. Mennirnir eru á þrítugs- og fertugsaldri. Tveir þeirra hafa stundað vaxtarrækt. Húsleit var gerð á vinnustöðum mannanna. 16.12.2016 07:00
Óþekktur aðili kannar vindmyllugarð á Mosfellsheiði Aðili sem ekki er reiðubúinn að segja til nafns skoðar forsendur fyrir uppsetningu á vindmyllugarði á Mosfellsheiði og hefur leitað til forsætisráðuneytisins og þriggja sveitarfélaga varðandi framgang málsins. 16.12.2016 07:00
Staðan gæti breyst í vor Niðurstöður könnunar á fylgi flokka benda til lítilla breytinga frá kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stöðuna geta breyst ef kosið verður í vor. 16.12.2016 07:00
Eldsneyti aftur selt á Þórshöfn N1 byrjaði í gær að selja eldsneyti á Þórshöfn en Grillskálinn í bænum brann til kaldra kola aðfaranótt þriðjudags. 16.12.2016 07:00
Segja fjárlögin vera svik Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að staðið verði við gefin fyrirheit um Dýrafjarðargöng og að framlag til þeirra verði tryggt á fjárlögum ársins 2017. 16.12.2016 07:00
Lögreglan minnkar eftirlit við Gullna hringinn "Við teljum að við þessar aðstæður sé ekki rétt að draga úr eftirliti á meðan ferðamönnum er enn að fjölga,“ segir Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi. 16.12.2016 07:00
Sæki þjónustu til Reykjavíkur Bæjarráð Mosfellsbæjar gagnrýnir þjónustuskerðingu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við íbúa bæjarins vegna breytinga á kvöld- og næturvöktum heilsugæslustöðvarinnar í Mosfellsbæ. 16.12.2016 07:00
Þúsundir þurfa aðstoð vegna bágs efnahags Um tvö þúsund umsóknir um aðstoð hafa borist Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp í desember. Forsvarsmenn samtakanna segja stóra hópa undanskilda meintu góðæri í landinu. Leigumarkaður leiki landsmenn einnig grátt. 16.12.2016 07:00
Norn ákærð fyrir norðan Fjórir einstaklingar hafa verið ákærðir í Nornamálinu svokallaða, þegar konur úr mótorhjólaklúbbnum MC Nornum og vinir þeirra réðust í sameiningu að manni á Akureyri í júlí í fyrra með þeim afleiðingum að hann þrírifbeinsbrotnaði og fékk áverka á höfuð eftir spörk. 16.12.2016 07:00
Vill að brugðist verði við offramleiðslunni Formaður fjárlaganefndar og fyrrum formaður Bændasamtakanna segir lambakjöt offramleitt á Íslandi í dag. Vill ráðast að rótum vandans. Sauðfjárbændur tóku á sig 600 milljóna tap í haust og nú er varist frekari launalækkunar þeirra. 16.12.2016 07:00
Fundinn sekur um að myrða níu manns í kirkju svartra í Charleston Dylann Roof hefur verið sakfelldur fyrir að skjóta níu þeldökka einstaklinga til bana í kirkju í borginni Charleston í Bandaríkjunum í júní á síðasta ári. Á Roof ekki að hafa sýnt nein viðbrögð er niðurstaðan var lesin upp. 15.12.2016 23:30
Varar við því að Idlib geti orðið næsta Aleppo Staffan di Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, segir að borgin Idlib í norðvesturhluta landsins geti orðið næsta Aleppo ef vopnahléi verður ekki komið á í landinu eða komist verði að pólitísku samkomulagi um að binda enda á styrjöldina sem þar hefur geisað. 15.12.2016 23:30
Bandarískur drengur grófst lifandi undir stórri snjóhrúgu Fleiri tonn af snjó féll ofan á tvo drengi sem varð til þess að annar drengurinn lést. Enn er ekki vitað með vissu um orsök slyssins en líkur eru taldar á að snjóplógur hafi ýtt við hrúgunni. 15.12.2016 22:24
Ellefu þúsund íslensk börn eiga á hættu að búa við fátækt og félagslega einangrun Í skýrslu um fátækt barna sem Barnaheill kynntu í dag kemur fram að fjórða hvert barn í Evrópu eigi á hættu að lenda í fátækt og félagslegri einangrun. Einnig að Ísland er eina land Norðurlanda þar sem staða barna er verri en fullorðinna. 15.12.2016 22:15
Facebook hefur herferð gegn fölskum fréttum Munu fyrirtæki sem starfrækja staðreyndavaktir sjá um að notendur fái viðvaranir við vafasömum fréttum sem taldar eru falskar. 15.12.2016 21:32
Innflytjandi á Alþingi segir innflytjendur geta gert gagn í samfélaginu Bandarískur innflytjandi sem kjörinn var á þing í síðustu kosningum segir að á sama tíma og skortur sé á vinnuafli á Íslandi, geti innflytjendur gert gagn. En allt of fáir útlendingar á Íslandi fái menntun sína metna til fulls. 15.12.2016 21:15
Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir tilraun til nauðgunar: Varahéraðssaksóknari telur dóminn hafa mikla þýðingu Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, segir að fordæmi felist í dómi Hæstaréttar sem féll í dag en þá var maður sakfelldur fyrir tilraun til nauðgunar er hann hótaði 15 ára pilti að birta opinberlega viðkvæmt kynferðislegt myndefni sem pilturinn hafði sent manninum ef hann hefði ekki kynferðismök við manninn. 15.12.2016 21:00
Launaþróun í ferðaþjónustu hefur ekki fylgt almennri launaþróun Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að ekki sé tekið tillit til hlutastarfa og það skekki myndina verulega. 15.12.2016 20:30
Ríkissjóður fellir niður milljarða yfirkeyrslu stofnana Í fjáraukalögum er gert ráð fyrir 109 milljörðum króna til uppgjörs skulda ríkissjóðs við Lífeyrissjóð opinberra starfsmanna, auk þess sem lífeyrisskuldir hjúkrunarheimila í landinu eru gerðar upp. 15.12.2016 19:57
Ungt fólk á Íslandi kaupir sér hjólhýsi til að búa í allan ársins hring Er það farið að færast enn meira í aukana að ungt fólk nýti sér þann kost að kaupa sér hjólhýsi eða stöðuhýsi til að búa í, jafnvel fólk með ung börn. 15.12.2016 19:56
Mun verra fyrir umhverfið að fá sér plastjólatré Að fá sér plastjólatré fyir jólin hefur margfalt verri áhrif á umhverfið en að fá sér lifandi tré, jafnvel þó að þau séu notuð mörg ár í röð. Undanfarin ár hefur fólk orðið meðvitaðra um að kaupa sér umhverfisvænni tré, en fyrir hvert íslenskt tré sem höggvið er eru fimmtíu ný gróðursett. 15.12.2016 19:30
Notuðu 240 kíló af sprengiefni til að sprengja brú í loft upp Brú ein í Jiangxi héraði í Austur Kína var sprengd í loft upp í vikunni til að ryðja rúms fyrir lagningu nýrrar hraðbrautar á svæðinu. 15.12.2016 19:04
Hæstiréttur staðfestir tveggja ára dóm yfir nuddara sem stakk fingri í leggöng konu Meirihluti Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja ára fangelsisdóm yfir reynslumiklum nuddara fyrir að stinga fingur sínum inn í leggöng konu sem sótti nudd til hans. Brotið átti sér stað í júní árið 2012. 15.12.2016 18:35
Kínverjar vígbúa eyjur sínar í Suður-Kínahafi Virðast hafa byggt umfangsmiklar loftvarnir á eyjum sem þeir byggðu á umdeildu hafsvæði. 15.12.2016 17:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Lét það rætast sem hún röflaði um í borgarstjórn Skortur á talmeinafræðingum var eitt af þeim fyrstu málum sem Þorbjörg tókst á við í borgarstjórn og hefur verið viðvarandi vandamál. 15.12.2016 16:52
Dómur þyngdur vegna pókerstaðar í Skeifunni Þríeykið var sakfellt fyrir að reka spilavíti í atvinnuskyni. 15.12.2016 16:17
Tálbeitur áttu að upplýsa um fjárdrátt vaktstjóra sem fær milljónir í bætur Starfaði á Hótel Marina og var sakaður um að hafa dregið sér um tvær milljónir í peningum. 15.12.2016 16:01
Dómur þyngdur fyrir tilraun til nauðgunar: Hótaði að dreifa nektarmynd af fimmtán ára dreng Hæstiréttur Íslands dæmdi í dag karlmann á þrítugsaldri í tveggja ára fangelsi fyrir tilraun til nauðgunar og blygðunarsemisbrot gegn 15 ára dreng. 15.12.2016 16:00
Hörundsár Trump í hár við Vanity Fair vegna umsagnar um veitingastað Vanity Fair sagði Trump Grill mögulega versta veitingastað Bandaríkjanna. Forsetinn verðandi brást við með að skammast yfir tímaritinu á Twitter. 15.12.2016 16:00
Tárin runnu er afi fékk aftur Chevrolet ´55 Bel Air Átti einn slíkan forðum en hann var tekinn frá honum. 15.12.2016 15:50
Spurt og svarað um Aleppo Mikið hefur verið fjallað um ófremdarástandið sem ríkir í sýrlensku stórborginni Aleppo. 15.12.2016 15:34
Reyndi að féfletta eldra fólk með því að saka það um að hafa valdið slysi Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um ítrekaðar tilraunir til fjárkúgunar. 15.12.2016 15:19
Af hverju urðu kassalaga bílar rúnnaðir? Á tímum mjög lágs bensínverðs í Bandaríkjunum á 6. og 7. áratugnum voru allir bílar kassalaga. 15.12.2016 15:03
Yfir 2000 manns óskað eftir aðstoð fyrir jólin Fjölskylduhjálp hefur tekið á móti 700 umsóknum fyrir komandi jól í Reykjavík og Reykjanesbæ. 15.12.2016 15:01
Norðmenn taka markaði sem Íslendingar missa á meðan verkfalli stendur Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna. 15.12.2016 14:56
Sprengiefni fundust á líkamsleifum úr EgyptAir 804 Glæparannsókn er nú hafin á hrapi flugvélarinnar sem var á leið frá París til Kaíró þegar hún lenti í Miðjarðarhafinu í maí. 15.12.2016 14:27
Þetta voru vinsælustu skoðanirnar á árinu 2016 Hér verða nefndir til sögunnar þeir viðhorfspistlar sem Fréttablaðið/Vísir birti á árinu og hafa samkvæmt mælingum vakið mesta athygli 15.12.2016 14:15
Fagna 75 milljónum en þurfa 300 Tillaga um 75 milljóna króna aukafjárveitingar til Landhelgisgæslunnar, sem kemur fram í fjáraukalögum, nægir nokkurn veginn til að rekstur gæslunnar sleppi fyrir horn í ár. 15.12.2016 13:59
Tveir læknar skotnir til bana í Þýskalandi Tveir menn voru skotnir til bana nærri aðallestarstöðinni í þýsku borginni Marburg í Hessen fyrr í dag. 15.12.2016 13:36
Jómfrúarræða Nichole: Helsti styrkleiki tvítyngdra barna vanræktur í íslensku skólakerfi Nichole Leigh Mosty vonar að í starfi sínu fái hún tækifæri til að greiða leið fyrir fleiri innflytjendur til að taka virkan þátt í íslensku samfélagi. 15.12.2016 13:05
Volkswagen rafmagnsrúgbrauð 2019 Lengi hefur Volkswagen ýjað að arftaka rúgbrauðsins gamla. 15.12.2016 12:58