Fleiri fréttir

Vinstri græn bæta við sig fylgi

Vinstri hreyfingin grænt framboð mælist nú með fimm prósentustigum meira fylgi en þeir fengu í nýafstöðnum alþingiskosningum.

Eyjólfur ekki sendur út á sunnudag

Ekki er gert ráð fyrir að Eyjólfur, fimm ára drengur sem senda á til Noregs, verði sendur þangað út næstkomandi sunnudag líkt og til stóð.

Reikna með að ISIS snúi sér að Evrópu

Europol hefur varað við því að hryðjuverkamenn á vegum ISIS muni í auknum mæli snúa sér að árásum í Evrópu eftir því sem þrengir að landsvæði þeirra í Sýrlandi og Írak

Vill eftirlit úr höndum ríkisins

Brúneggjamálið gefur tilefni til að endurskoða eftirlitskerfi ríkisins frá grunni, er mat SVÞ. Flest verkefnin væru betur komin hjá faggiltum einkafyrirtækjum. Slíkt fyrirkomulag hefur þegar sannað sig á Íslandi.

Vajiralongkorn tekur við sem kóngur í Taílandi

Sonur Bhumibols konungs hefur fallist á ósk taílenska þjóðþingsins um að taka við af föður sínum, sem lést í október. Maha Vajiralongkorn Bodindradebayavarangkun hefur verið umdeildari en faðirinn, sem naut mikillar virðingar.

Sjá næstu 50 fréttir