Fleiri fréttir

„Staðan er svolítið snúin"

„Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands

Varað við stormi á morgun

Veðurstofan varar við stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu, sunnan- og vestanlands um tíma á morgun.

Útgangan gæti stöðvað hluta flotans

Sjómanna- og Vélstjórafélag Grindavíkur stóð upp frá samningaborðinu í nótt og gæti það orðið til þess að einhver skip þurfi áfram að liggja við landfestar.

Fjárkúgunarmálið gegn Hlín og Malín þingfest í dag

Systurnar eru annars vegar ákærðar fyrir að reyna kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, í maí í fyrra og hins vegar fyrir að reyna að kúga fé út úr Helga Jean Claessen, ritstjórar menn.is, í apríl í fyrra.

Ekki horfa, hjálpaðu

UNICEF setur á laggirnar neyðarsöfnun vegna lífshættu fjölda barna í Afríku.

Geitin brunnin

Þrír menn voru handteknir í nótt fyrir að brenna jólageit IKEA til ösku.

Kjararáð ekki eina lausn þingmanna

Sé litið til sögunnar og nágrannalanda er allur háttur á því hvernig laun þingmanna, dómara og annarra embættismanna eru ákveðin. Prófessor í lögfræði við HR segir mögulegt að skerpa betur á því til hvers kjararáð horfir þegar

Komast á netið frá öryggisdeild

Samkvæmt nýjum reglum Fangelsismálastofnunar ríkisins, sem tóku gildi fyrir helgi, geta fangar á öryggisdeild á Litla-Hrauni fengið að fara á internetið.

Afgreiddi ekki krabbameinslyf

Ítölsk yfirvöld hafa sektað lyfjafyrirtækið Aspen Pharmacare, sem er með bækistöðvar í S-Afríku, um nær 5,5 milljónir dollara.

Ekki jafn snarpir og skjálftarnir 2011

Minnst tveir létust í gríðarsterkum jarðskjálfta á Nýja-Sjálandi í gær. Íslendingur búsettur á svæðinu þurfti að yfirgefa hús sitt vegna flóðbylgjuhættu. Hann segir skjálftana nú ekki jafn snarpa og mannskæðu skjálftana í febr

Sérsveitin fær að nota höggboltabyssur

Heimilt að nota höggboltabyssur að uppfylltum sömu skilyrðum og heimila að beita kylfum. Eru almennt ekki lífshættulegar en geta leitt til dauðsfalla.

Efast um að myndun stjórnarinnar takist

Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt.

Sjá næstu 50 fréttir