Fleiri fréttir

Fyrsta kísilmálmverksmiðja á Íslandi gangsett í dag

Kísilmálmverksmiðja United Silicon í Helguvík var gangsett í dag en en hún er fyrsta kísilmálmsverksmiðjan á Íslandi. Þrjú hundruð starfsmenn unnu í verksmiðjunni á byggingartíma hennar en í dag starfa 62 við kísilframleiðsluna.

„Höfum ekki langan tíma"

Formaður Félags grunnskólakennara telur að deiluaðilar í kjaraviðræðum grunnskólakennara hafi ekki langan tíma til þess að ná nýjum kjarasamningi áður en boðað verði til verkfalls

Yfirvöld á Nýja Sjálandi búast við fleiri flóðbylgjum

Yfirvöld á Nýja Sjálandi telja að von sé á fleiri flóðbylgjum og nefna að vænta megi 5 metra hárra flóðbylgna á milli Marlborough, sem staðsett er norðaustan megin á suður eynni, og Banks Peninsula, suður af Christchurch.

Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum

John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna

Ofurtunglið verður ekkert kvikmyndatungl

Tunglið er fallegt og heillandi. Stundum er það stórt, stundum er það lítið, stundum er það eins og appelsína og stundum eins og banani. Vísir heyrði í Sævari Helga Bragasyni, formanni Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, varðandi ofurtunglið sem mun birtast landsmönnum annað kvöld.

Tími neyðarlaganna í Frakklandi lengdur

Forsætisráðherra Frakklands Manuel Valls sagði í viðtali við BBC að ekki væri ráðlegt að binda enda á neyðarlöggjöfina sem sett var á laggirnar eftir hryðjuverkaárásirnar þann 13. nóvember 2015 fyrir ári síðan. Neyðarlöggjöfin er því liður í því að hafa betri eftirlit.

Bílvelta á Langholtsvegi

Umferðaróhapp varð á Langholtsvegi við Sæbraut í nótt með þeim afleiðingum að bíll valt.

„Hélt ég yrði dæmd“

Myndbönd með reynslusögum þolenda kynferðisofbeldis vekja athygli. Safnað er fyrir öflugri þjónustu Stígamóta.

Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk

Tréð sem borgarstjóri felldi var 12 metrar og 18 sentimetrar að lengd og 57 ára gamalt. Framvegis verður íslenskt grenitré notað til að prýða Austurvöll en Oslóarborg hefur aðkomu að viðburðinum.

Víglínan með Heimi Má í heild sinni.

Í Víglínuninni hjá Heimi Má á Stöð 2 í dag mættu Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Viðreisnar, Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins og Erla Björg Gunnarsdóttir fréttamaður á Stöð 2 til að ræða stöðuna í íslenskum stjórnmálum.

Sótt að Óttarri úr öllum áttum

Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn.

Sjá næstu 50 fréttir